Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 1
( \ 22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 27. Maí 1909. NR. 21 Fréttir. Játvaröuir Bretako|nungur kvað eigi ætla aö ferSast til Marienbad í ár svo sem venja hans hefir ver- iS, og er í fréttum frá Vínarborg þess getiS til, aS þaS veröi fremur efni til fáleika milli Austurrikis og Bretlands. JátvarSur ætlar aB ferSast til Spánar sér til heilsu- bótar. ' < ’Þ'aS hefir siSast frézt af ferSum Roosevelts í Afríku, aS hann hafi lagt aS velli sextiu og tvö dýr og taliS ferðalag þýzka krónprinzins skrafdrjúgt um þaS hve ískyggi-! Jónasson. Hefir hann aSal um- og Franz Ferdinands erkihertoga, legar horfurnar séu aS verða milii ‘ sjón starfræksfunnar þar sem keisaráefnis i Austurríki, til höf- Breta og Þjóðverja; eina ráðið til'mylnan hefir nú veriö sett niður uðborgar Rúmeníu á fund Karls friötryggingar muni vera að koma við Fljótið. Hún stendur skamt konungs. á samkomulagi um takmörkan frá Möðruvöllum. — Umsjón viö ------------ | herbúnaðar þessara stórþjóSa, og bændafélags mylnuna hefir í þetta Austurríkisstjórn hefir í hyggju gerðardómsskyldu.____________ s'nn Jóhannes bóndi Helgason, að auka rikissjóSstekjurnar með ---:------ | sem mun vera einn af stærstu hlut þvi að leggja sérstaka skatta á ó- gifta menn, ekkjiur og hjón sem engin börn eiga. Verkamaður gagnabúr í Naudin að nokkur við her- !ir hepnast að finna upp verkfæri var ákvaö að stýra rafmagnsöldum, c ' vi'- f i j- * höfunum í mylnufélagi þeirra rrettir ur Nyja Islandi noroanverou bæn(j na FFrá fregnrita Lögb.ý ' | Hinar mylnurnar eru, önnur í Seint þykir oss hér vorhlýindin Geysibygö en hin í Árdal. Þ'á fyr ætla að koma. Winnipeg vatn er töldu eiga þeir Halldór Austmann Toulon á Frakklandi, alt ísi þakiö enn frá enda til enda; frá Ieelandic River, og Guöm. nafni, hefir nýskeÖ 'ísinn þó oröinn varasamur viö^Nordal. Er langt siöan þeir byrj- uöu að saga. Þá síðasttöldu eiga þeir Guömundur og Davíö, synir Stefáns Guömundssonar póstmeist aö isinn færi aö ----c]ara 1 Ardal °S Ingimar, sonur Goodtemplara. Þeir sem málinu eru hlyntir eru beönir aö koma á fund í Goodtemplarasalnum ann- an þriðjudag, 8. Júní, að kvöldinu. Biblían er komin út í nýrri ís- lenzkri þýðingu. Hún fæst hjá Bardal og kostar $i.6o. H. S. Bardal hefir beöiö Lðg- berg aö geta þess, aö nokkrir Is- lendingar ætli héöan áleiöis til Is- lands 20. Júni n. k. Þeir, sem sam- fylgd vilja fá, ættu aö fara héöan þá. Þeir sem sæta vilja þessari samfylgd eru beðnir aö láta Bar- dal vita sem fyrst gert heyrin kunna uppfundning, ‘ strendur vatnsins, en talinn sterk- ætlaöi hann á vatnshestaveiðar j sern, hann hefir veriö aö fást viö_ í: ur viöast hvar þega" fram á vatu- þegar fréttin var send. jtiu ar. Hun er su, aö honum hef- komiö. * > aö oska svo Á föstudagskveldið verkamannafélagiö í París aö lýsa |aíi Þær herist beint þangaö, sem formlega yfir því, að lokið væti er ætlaB- öldurnar hitta vitanlega verkfalli smiöa þar i borginni. ahar þær loftskeytastöðvar, . sem Róstur allmiklar hafa verið meöan verkfallið stóö yfir. þar Franska stjórnin hefir orðið 5- sátt um aö auka herskipastól rík- isins svo aö þaö eignist þrjátíu og átta omstuskip. Veröur herskipa stóll Frakka þá fjóröi mestur í stórveldaröðinni. Svo er til ætl- ast, -aö 1910 veröi bygö tvö orustu skip 21,000 tonna. Báöar þingdeildir í Svíþjóö hafa samþykt lög um þaö, að sænskir menn, sem dvaliö hafa erlendis í átta ár og flust eftir það til Svi- þjóöar, skuli lausir viö hemaöar- • skyldu, ef þeir séu 26 ára aö aldri. Castro fyrrum forseti í Venezii- ela er sagöur mjög sjúkur. Eigi er þaö sami sjúkleikinn, sem aö honum gekk í vetur, þegar upp- skuröur var geröur á honum, en hann kvaö hafa gerspilt heilsu sinni meö morphín nautn. Mor- phín hefir hann brúkaö um nokk- ur undanfarin ár, en lítiö eitt þar til nú upp á síökastiö, og eru nú engar horfur á aö hann veröi heill heilsu aftur. Er sagt að Venezu- elamenn muni því eigi þurfa aö óttast aö Castro geri þeim neinn óskunda hér eftir, því aö hann veröi aldrei fær um aö gefa sig viö stjómmálum eftir þetta. Cast- ro dvelur nú í bænum Santander á Spáni, ásamt konu sinni, en allir vinir hans hafa snúiö viö honum bakinu nema Senor Hahn fyrrum konsúll Venezuelumanna í Genoa. —Dórour er nýskeö fallinn í saka- málinu, sem höföaö var í Venezu- ela gegn Castro. út af því aö hann heföi verið í ráöabruggi um aö myröa Gomez forseta, er Castro setti í sinn staö til aö stýra lýö- veldinu þegar hann lagöi sjálfur af staö til Evrópu í Nóvember- mánuöi í haust. Castro var sýkn- aöur. Veitingamaöur nokkur i borg- inni Pompeii á Italíu fékk nýskeö leyfi til aö grafa i landspildu er 1á í grend viö grafhvelfingarnar, er fundiust fyrir skemstu. Eftir aö grafiö haföi veriö langt niö- ur, var komiö ofan á stórt landset- ur. Sum herbergin voru lítt skemd, og veggmyndir í nokkmm þeirra öldungis óskemdar. Forn- leifa eftirlitsmenn voru viö gröft- inn eins og venja er til.og var veit ingamaðurinn látinri hætta viö hann, þvi yfirvöldin tóku aö sér aö sjá um rannsóknir fommenj- anna. Þing eiga meö sér um þessar mundir hermálastjómir Þýska- lands, Austurríkis og Rúmeníu. Allar horfur kváöu á, aö Rúmenía komist inn í þríríkja samband||# Fyrirboði þess er meöal eru I beinni línui milli sendistööv ar og aðalmóttökustöðvar, en á engar aörar stöövar geta skevti þessi vilst. Fleiri uppfundningar hefir maður þessi á prjónunum, hans er enginn heil gróður, sem enn er sára. fram ströndinni, en nokkru meiri, þegar vestur í bygðina kemur ,frá vatninu. Slys hörmulegt vildi til í Geysi- bygö nú rétt nýlgga. Unglings- piltur, sonur Tómasar bóndi Björnssonar í Sólheimum, skaöaö og er ein þeirra til umbóta viö- jst stórkostlega á andliti og hand- víkjandi hernaöi. leggjium viö þaö, aö byssa sem hann var aö skjóta meö, sprakk Taft forseti býst viö því, aö þegar skotiö reið af. Þetta vildi congressinn greiöi atikvæöi um til skamt frá heimili Gunnlaugs tollmálafrumvarpiö í næsta mán-1 Oddssonar organista. Komst pilt- uöi. Enri er eigi ákveðið hvaöa dag atkvæöagreiöslan fari fram, en Hklegt þykir aö það veröi um miöjan mánuðinn. í Cobalt i Ontorio fanst nýskeö óvenju stórt málmstykki. Þaö fanst viö klett nálægt jaröar ýfir- boröinu og var fimm fet og sex þuml. á lengd, tvö fet og sex þuml. á breidd, sex þuml. á þykt og vóg þrjú þúsund pund. í málmstykki þessu var 75 prct. hreint silfiur og er metiö $16,000 viröi. Hon. C. J. Mickle foringi liber- al flokksins í fylkisþinginu hér i Manitoba, hefir lýst yfir því, aö hann véröi eigi í kjöri eftir aö yf- irstandandi kjörtímabil er á enda runnið. Mr. Mickle jhefir iveríö hygginn, gætinn og góöur foringi, og hefir veriö þingmaöur Birtle kjördæmisirts síöan 1888. Mr. Mickle sendi yfirlýsingu um fyr- nefnda fyrirætlun sína flokks- fundi liberala, sem nýlega var haldinn í Birtle. Sjálfur gat hann eigi mætt þar vegna sjúkleika á Margir rælöumenn Áhugi viröist vera aö vakna á þvi, aö kenna börnum íslenzku. íslendingar í Dakota hafa pantaö barnabækur frá Bardal í þvi skyni. urinn meö naumindum inn til Gunnlaugs, sem tafarlaust hjálp- aöi honum heim til sín. Fór faðir piltsins þegar á stað meö hann upp til bæja á fund læknis. Á skírdag s. 1., þ. 8. Apr., fór fram jarðarför Jóns T. Jónssonar bónda í Gilhaga í Árdalsbygð, sem látist haföi á Almenna spítalanum í Winnipeg, eftir aö holskurður haföi veriö á honum gerður. Jarö- Jón Jónsson jr. (skrifari og féh), Tryggva Ingjaldssonar kaupm. í Árdalsbygö. Hafa þeir félagar rétt nýlega keypt þessa mylnu og eru byrjaðir aö saga fyrir nokkru síðan. iÞá er og fimta sögunarmylnan, sem íslendingar eiga hér í norður- bygöunum, þó ekki sé hún starf- rækt nú rétt sem stendur, nefni- lega mýlna Gésts Oddleifssonar og Þorsteins Þorsteinssonar. Sú rríyina vann i allan vetur og eins í fyrravetur, suövestur í bygö Gal- ] icíumanna, en sökum bleytu og I torfæma verður ekki mylna sú j notuö aö sumarlagi, heldur ein- j göngu aö vetri til, á meöan is og| snjór liggur á jöröu. Srr*jörgeröarfélag bæþda í Ár- dal og Geysi virðist vera aö færast í aukana. Ársfundur þess í Marz s. 1. mjög fjölmennur. Stjórnar- nefnd aö mestu endurkosin: Tóm- as Björnsson (form.J, Sigurmund iut Sigurösson (framkvæmdarstj.J Llfsskoðm heitir fyrirlestur eft- ir Magnús Jónsson, sem Lögbergi hefir veriö sendur til umsagnar. Veröur síöar minst. Fæst hjá Bardal bóksala. Mr. G.-Magnússon, 502 Tor- onto str., á íslands-bréf á skrif- stofu Lögbergs. Eigandi er beö- inn aö gefa sig fram, ella veröur bréfiö endursent til íslands. Kristján Kristjánsson, smiöur, 457 Sherbrooke, hefir búið til og keypt einkaleyfi á einkar þægileg- um snerlum, sem eru ætlaðir til þess aö festa meö þeim ytri glugga á hús. Meö þeim má festa glugg ana á aö innan, og em þaö mikil þægindi. Hr. J. J. Vopni og fleiri góöir byggingamenn mæla mjög meö þessari nýju uppfundning. Þaö fer nú aö líöa aö þvi, aö menn setji flugnanet fyrir glugga hjá sér. Þaö er mjög fljótlegt aö festa þau á meö þessum snerlum, og ætfcu menn aö kaupa þá. Hr. Fr. Friðriksson kom vestan frá Glenboro á þriöjiudagskvöldiö. Hann dvaldi þar nokkra daga. Ilann lét ágætlega yfir horfum þar ivestr^, hveitiakrar orönir grænir og lokið aö sá höfrum og langt komiö aö sá byggi. arförin var fjölmenn mjög. Jón var ættaöiu.r frá Gilhaga í Skaga- firöi. Nálægt 35 ára gamall. l.íour eftir sig ekkju, Oddnýju Sígfúsdóttur, og tvo drengi, báöa í æsbu, annan fæddan sama dag- inn sem komið var heim með lík Jóns, en hinn átta ára gamlan, af fyrra hjónabandi. — Jón sál. var drengur góöur, vinsæll og félags- lyndur; hann var og mesti hag- leiksmaður, lagði gjörva hönd á svo aö segja hvaö sem var. Þá er og annar maöur látinu fyrir skömmu hér norður frá, Jón Pálsson, sonur Páls bónda Jóns- sonar á Kjarna í Geysibygð, nál. 26 ára gamall; lézt 6. Apr. s. 1. Hann mátti heita fyrirmynd ungra i allri framkomu, enda saknað af bygöarbúum. heimíli hans. á ‘fundinum mintust Mr. Mick1ejmanna einkar hlýlega, meöal annara Ed-! alment ward Brown og T. H. Johnson. Berklaveiki varö honum aö bana. Þingmannsefni tilnefndu 'liberalar ] Jaröarför hans fór fram þ. 16. fyrir Birtle kjördæmi G. H. Malc-1 Apríl aö viöstöddum fjölda olm í einiu' hljóöi. manns. ................... í Uppdrættir pf Quebec brúnni veröa lagöir fyrir stjórnina innan Jón Björnsson, Árni Bjarnarson, Stefán Guömundsson og Jón Geirsson. Nýlega flutur úr Árdalsbygö til Dakgta, er Kristjón Guöjónsson bókbindari, meö konu og barn. Þeir sem viöriönir eru félagslíf í Árdal sjá eftir Kristjóni í burtu, því hann er maöur félagslyndur og söngmaöur ágæturl Eigi aöj siöur imin fólk árna honum og þeim hjónum allrar hamingju og heilla í þeirra nýju heimkynnum þar syöra. Gunnsteinn kaupm. Eyjólfsson er sagt aö liggi allhættulega veik- ur nú aftur; lá lengi i vetur, komst svo á fætur um tíma, en er nú lagstur í annaö sinn. Er sagt aö læknar álíti aö veikin sé gallstein- ar; vondur sjúkdómur viöfangs, og hættulegur alloftast. Nýlega kominn hingaö noröur, heim til sín, er Jóhannes Pálsson læknir, nýútskrifaöur af lækna- Eins og áöur hefir veriö aug- lýst heldur Lovísa Thorlaksson pí- ano kennari “pupils’ recital” í efri Good Templara salnum á mánu- dagskvöldiö 7. Júní n. k. Ellefu af nemendum hennar koma þar fram, og þar aö auki syngur hr. Halldór Thorolfsson tvo ein- söngva. Aögangur ókeypis, en samskot veröa tekin. Program birtist í næsta blaöi. Þ’ær systur R. Egilsson og G. Egilsson frá Lögberg, Sask., sém dvalið hafa hér í bænum í vefcur, fóru heim til sín á mánudaginn var. Bandalag Fyrsta lút. safnaöar hefir ákveðið aö halda opinn fund bráölega, þar sem eingöngu verö- ur rætt um heiöingja trúboösmál- iö. Góöir ræðumenn veröa fengn- ir til aö flytja þar erindi um þaö efni. Einnig veröur þar fleira til skemtunar. Þesskonar samkoma er nýjung meöal íslendinga og ættu menn aö nota . tækifæriö og sækja fundinn sér til ánægju og fróðleiks, til aö kynnast betur þessu mikla meginmálefni kristn- innar — heiöingjatrúboösstarfinu. Nánar veröur skýrt frá þessu i næsta blaði. Hér voru á ferö í vikunni Guö- jón Jónsson frá Brú P.O. og Hall- dór kaupm. Eggertsson frá Bald- ur og kona hans. 15. þ. m. voru þau gefin saman Mr. og Mrs. j. K. Johnson, sem siðastliðin ár hafa átt heima í Victoria, B. C., komu hingað til bæjar fyrir skömmu, og ætla aö setjast hér aö. Muinið eftir aö sækja tombóluna í hjónaband Sveinn Jónsson og og dansinn, sem unga fólkiö ætfar ungfrú Júlíana Jónsdóttir Sigfús-|að halda mánudagskveldiö 31. son aö Clarkleigh P. O. Séra Jón Jónsson, faöir brúögumans, gaf þau saman á heimili fööur brúöar- innar, aö viöstöddum nániustu ætt- ingjum og venzlamönnum. Ungu hjónin ætla sér aö flytjast vestur > Foam Lake bygö meö séra Ein- ari Vigfússyni einhvem daginn í þessari viku. skamms. Sömu stöplana, sem bónda á Tíelgastöðum, og konu undir fyrri brúnni voru, á aö hans Helgan Vigfúsdóttur, nota og kostuðu þeir hálfa aöra|örengur á fyrsta ári, Vilhjálmur miljón dollara, en nýju brúna á að Tvö börn hafa dáið í Mikley; skólanum í Winnipeg, sonur Páls ekki fyrir mjög löngu síöan. Ann- Halldórssonar aö Geysi, fyrrum aö barn Ingólfs Pálssonar, l^ónda aö Reykjum á Reykja- vanda sem mest og hafa sem ram- gerasta. Brúin á aö vera 150 fet yfir vatnsborö aö háflæöi. Verk- iö verður aö Hkindum veitt á þessu sumri og kostnaður áætlaöur 6 til 7 miljónir dollara. Sagt er aö málsókn um fjár- dráttinn i San Francisco sem oft- lega hefir veriö minst á hér í blað- inu, hafi til þessa tima kostað $213,374.20. Þetta fé alt hefir veriö greitt af samskofcutm ein- stakra manna, sem lagt hafa fé fram til rannsóknar á þessum mál- um, en hún hefir nú staöiö yfir um þrjú síöastliöin ár, og óvið- komandi öllum fjjárfframlöigum bæjarstjórnarinnar. Þýzkum blööum er aö veröa aö nafni; en hitt stúlka, Kristrún aö nafni, sömuleiöis á fyrsta ári, barn þeirra hjóna Eggerts Þórö- arsonar og Sigríðar Vilhjálms- dóttur, á Höföa. Sögunarvið 'feiknamJkinn hafa menn tekiö hér út úr skógum í vetur, miklu meiri en nokkru sinni fyr. Fjórar mylnur eru nú aö saga þann viö. Tvær af þeim eru viö Islendingafljót; önnur sú sem bændafélag þar hefir haft og starf rækt fvrirfarandi sumur; en hin er mylna sú, sem þeir Jónasson & Finnsson höföu í Breiðuvík, rétt noröan viö Hnausa P. O., tvö sumur fyrirfarandi. Kristjón Fínnsson seldi sinn hlut í myln- unni t vetur sem leið, feögum tveim frá Winnipeg, Moore aö nafni, svo eigendur mylnunnar eru nú þessir feðgar og svo J. T. strönd í Skagafirði. Jóhannes hefir getið sér góöan oröstír á læknaskölanuím og þykir álitlegt læknisefni. Hvort hann sezt aö hér norður frá fyrir fult og alt eða ekki, um þaö þori eg ekkert aö fullyröa. En stór þörf væri hér á góöum lækni. Og eifcthvaö ætt- um vér norðurbygðarbúar aö gera til þess, aö fá Jóannes lækni til 38 ílendast hér, sé þess annars nokk- ur kostur. Mai, til arös fyrir stúkuna Heklu. Meö því styðjið þiö gott málefni og skemtið ykkur um leiö. x. Mikill byggingasamningur. Hr. J. J. Vopni undirskrifaði 1 gær samninga um byggingu járn- brautarstöövaj, sectionshúsa og verkfæraskúra á section F. á Na- tional Transcontinental brautinni. Hann hefir tekiö aö sér aö byggja þrjár brautarstöðvar nr. 1, átta stöövar nr. 2 og níu stöövar nr. 3. Enn fremur 14 sectionshús og æöi marga verhfæraskúra og fleiri smærri byggingar. Verö á bygg- ingum þessum samkvæmt samn- ingnum er eitthvaö um $118.000, og er svo ákveðið, aö verkinu skuli lokið 1. Október í haust. Herra Vopni kveöst búast viö aö engar bægöir veröi á aö fá lokiö viö byggingar þessar á tilteknucn tíma. Hann lagöi á staö héöan úr j Halldór Jónsson hefir sett iupp | bænium til aö athuga staöi væntan- brauögeröarhús og aldinaverzlun.! legra brautarstööva á svæöi þvf, Síöastliöinn sunnud. voru fermd í lútersku kirkjunni á Gimli, aö viðstöddu fjölmenni; Elizabeth Hazeltine Polson, Maud EHzabeth Bristow, Magnús Sig. Jóhannsson, Lárus Pálmi Lárusson, Benjamín Ingimar Daníelsson, Archibald John Polson, Frank Mulvey Polson. Frá Gimli er Lögbergi skrifað 23. þ. m.; “Til viðbótar viö Gimli frétirnar, sem voru í síðasta blaöi, má geta þess, aö Bergþór Þóröar- son hefir sett upp kjötmarkaö. Or bænum. og grendinni. Tíöarfar hefir veriö gott siöad- liöna viku, sólskin og hitar hvern dag nema rigning nokkur á sunnu daginn. Hér á aö bæta 1,300 fetum viö gangstéttirnar. Centre str. hefir alt veriö mölborið. Alt rusl á aö hreinsa af vatnsbakkanum. Tvo skála (16x20) ætlar bærinn aö láta reisa i sumar handa sundfólki, annan handa karlmönnum, hinn sem hann byggir á, og gera ráö- stafanir fyrir verkinu þar. Svo er til ætlast, aö byrjaö veröi á Mc- Dougall stööinni, og veröur hún fyrsta stööin af þeim sem bygöar veröa austan viö St. Boniface- stööina. Hin siöarnefnda veröur handa kvenfólki. 1 sumar veröa bygð nærri verkstæöunum og verö “Campers’ tickets” seld alla leið ur stærst stööva þeirra, er herra r Nokkrir ttngir íslenzkir piltar ætla aö endurreisa leikfélag'ö Gigju, sem áöntr var undir stjóm til Gimli. Dálítill hópur Banda- ríkjamanna er hér á feröinni til aö sjá sig um. Þeir höföu heyrt tal- aö um feguröina á Gimli.” Vopni hefir tekiö aö sér aö reisa. Ekki veröur byrjað á St. Boniface stööinni fyr en eftir hálfan mánuö. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZT! ♦ WMITE e. MANAHAN, S00 Miain St., Winnipeg. Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæönaöur viSFlægsta" veröi í bænum. Gæöin, tízkan og nytsémin fara£sam-rT an í öllum hlutum, sem vér seljum. £ T Geriö yöur aö vana aö fara til (SF t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.