Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAÍ 1909. 7- HINAR BEZTU TRÉ-FÖTUR hljóta aö týna fgjöröunum og falla í stafi. Þér viljiö eignast betri^fötur, er ekki svo? Biöjiö þá um fötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni, án gjaröa eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum. Biöjið ávalt og alls staöar í Canada um EDDY'S ELDSPÍTIIR Vordagar. I. Dagur hækkar, — ljósin loga, léttur blær aö sunnan þýtur; hræddur skýzt um völl og voga — vonbrigöanna örfum lýtur,— hrekkur við og líöur létt á tánum, likt sem væri á stolnum fótum, hljóöur svo atS móiSur krýpur knjánum — kúrix eins og fangi niCrí gjótum. Varla þorir hann að hreykja kolli, né hélurósir þýöa’ af litlum polli. Enn þá heldur vetur völdum, voöalegur ektamaki, því er löngum kyrt á kvöldum kyrkt alt líf meö heljar-taki. Þó sé komiö vor aö tímatali, i » titra fölu sinustráin. hvín í nöktum viöum vindur svali, vorblómanna hnípir kalin þráin. Hvenær kemur vor atS verma og græCa vetrarsárin öll, er þögul blæöa? II. Þó sumarið heilsaöi hlýinda-snautt og hjarnbreiöur lægi’ yfir grund, er snjórinn nú þorrinn og alt er nú.autt >og opnast senn vikur og sund, og aflstraumur lifandi ljósmáttar rennur og lífiö i magnfyltum ætSunum brennur . Og nú situr vorgyöjan veldisstól á og vermandi lifgjafans sól; nú vaknar af blundi hver von og hver þrá, sem veturinn næddi og kól; já, almóöir náttúra’, er aflstraumur skoröar nú andvaka byltist i fjörbrotum storöar. Og vorgyðjan blómunum vaggar svo frjáls, —þau vermir í sólgyltri höll, og ástblíöar leggur þeim líendur um háls og hugfanginn kyssir þau öll. Eins vaggi hún sérhverju bölþrungnu barni og broshýr þau faömi hjá gróandans arni! Birgir. Kveðja Ólafssonar og S. Jónsdóttir. Tileinkað Þ. Jónsdóttur. Ó, válega hljóma þar vorgyöju lögin, sem vorblómin hálfþroskuö falla aö grundu; þar mynda oft viðkvæmu, vinhlýju slögin —vondapran hljómþunga í syrgjandans lundu. í>á verður öll glaöværö aö angistar ópi og ómdýpstu tónar aö skelfingar hrópi. , '?*■ 1 Jeg skil þaö og veit þaö, aö dapurt nú drúpir hin dýrasta, hugljúfa goöboma vonin og því veröa hjartanu harmarnir djúpir er harma þar foreldri og vandamenn soninn, og þá verður daprast um döggstráöa hvarma, er dauöinn og vonleysiö fallast i arma. En helzt er það svölun aö leiöin er liöin, —leiöin eins heiöbjört og sælasti draumur,— því hve mörgum reynist ei bölþrungin biöin og brosljúfu vonimar tælandi draumur. En móöirin sér þetta oörum meö augum, sem ástvininn faömar meö helsæröum taugum. I Ef kynni eg, fomvinir, kraftóö aö flytja, eg kvæöi vkkur hugfró á andvöku stundum, og þá skyldi vondís hjá sorginni sitja og sveipa’ ykkur vorgyöjan draumsælum lundum. ®»ó harmfró sé ástvini’ aö syrgja og sakna, er sæla þó hugönæmust Tjósinu aö vakna. Birgir. Rœða. fFramh. frá 2. bls.J mundi 28 aura nefskatti, þó ?ö fmmvarp stjórnarinnar um laun háskólakennara veröi samþykt ó- breytt. Og þeim sem vex jafn lit- lill kostnað'Ur í augum fyrir jafn nytsama stofnun ,er háskólanráliö ekki alvörumál. Annars á þessi kostnaðargrýla litin nrétt á sér, það er öðru nær, en að sá kostnaður tapist landinu. Þeir peningar, sem landsjóöur leggur fram hafa í rauninni aö eins vasaskifti, renna úr einum ís- lenzkum vasa í annan eöa aðra, og renna meira að segja að meira eða minna leyti í landssjóö aftur, sem skattar, tollar o. fl. Enn hefir það heyrst, aö skól- inn myndi verða ómyndarlegur, hann myndi kafna undir nafninu. Það er auðvi.taö, að skólinn getur ekki orðið jafn snjall góöum út- lendum háskólum yfirleitt. En í sulmum greinum ætti hann aftur á móti að geta veitt betri fræðslu, semsé í öllum íslenzkum fræðum. Og hafi kenslan við presta- og læknaskólanin , verið vílöunanlegl hmgað til, þá ætti hún ekki aö J verða lakari, þó skólarnir væri sameinaðir og fengju aö stjóma sér sjálfir. Loks óttast nokkrir, að íslenzkir námsmenn yrðu einangraðir frá heimsmenningunni, ef þeir hættu aö stunda nám í Kaupmannahöfn. Við því er þaö ráð, að senda þá utan, þegar þeir væru orönir fleygir, þegar þeir heföu lokiö sér af hér heima. Þeir myndu meö því móti íkynnast írnenningu ann- ara þjóöa miklu betur én nú ger- ist, er þeir fara utan, sem óþrosk- aðir unglingar. Gjafasjóöur Han-i esar Árnasonar er nú oröinn um 60 þús. kr. Ef vöxtum af þeirri upphæö, 3,000 kr., væri variö til utanfarar handa efnilegum náms- mönnum, væri hægt aö senda 1 eöa 2 námsmenn utan á hverju ári. Og þaö væri ekki ósann- gjarnt, aö landssjóöur bætti nokkru við. Eg get þess, aö mér finst sjálfsagt, að breyta skipu- lágsskrá fyrir gjafasjóöi Hannes- ar Árnasonar, þannig aö styrkveit ingin veröi ekki bundin viö heim- spekinga eina, heldur veröi styrk- j urinn veittur efnilegum náms- í mönnum, án nokkurs tillits til fræöigreinar. Háskólasjóöinn,' sem nú er um 8,000 kr., ætti a ö nota til þess, aö styrkja fátæka J nemendur til bókakaupa. Og von MIUON MANNA hefir keypt De Lava! skilvindur af því a8 þær eru betri en aðrar. Hin nýja endurbætta DE LAVAL skilvinda er fögur á aðsjá, ákaflega óbrot- in, hávaðaiaus og afburðagóð, og I ggja til þess meir en hundrað á- stæður að hyggnir smjörgerðar- menn nota enga skilvindu nema De Laval skilvinduna. Biöjiö um nýjan verðlista 1909. Spyrjið eftir næsta umboðsm. De Laval, The De Laval Separator Co. monikeal: WINNIPEG VANCOUVER SEYMOUB HOUSE Mark«t Sqnare, Wlnntpe*. Eltt af beztu veltingahÚBum ba]a» tns. M&Kt61r seldar & *6c. hrea. 11.60 á dag fyrir fœCl og gott her- bergl. BUllardstofa og sérlega vönd- uC vlnföng og vlndlar. — ókeypla keyrsla tll og frá jérnbrautastöCvum. JOHK BAXRD, elgandL MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL & rnótl markaCnum. 146 Prlnoess Street. WINNXPEG. HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yður gott REMINGTON Standard ÍTypewriter NÝJASTA LAG No. 10 Stafirnir sjást um leið og skrifað er Remington er ritvélin, sem bæði hefir enska og íslenzka stafi. Skrifið eftir verðlista. REMINGTON TYPEWRITER GO. LTD 253 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG Drewry’s REDWOOD LACER andi fjölgar slfkutn sjóöum timanum. meö allir háttvirtir alþingismenn, allir Um frv. sjálft er þaö aö segja, einlægir íslendingar vilji: aö þaö fer aðallega fram a sam- j eining þeirra þriggja deilda, sem ’ nú eru til, gerir unitas-universi-1 tas-ex trinitate (eining úr þrenn- J inguj. En auk þess á aö bæta við einni deild til kenslu í íslenzkuiu fræöum, tungu, sögu og bókment- j um. Og er þaö sannast sagt, að ekki er vansalaust ,að Islendingar . sæki lengur út úr landinu fræöslu J i slíkum greinum. I þessari deil f á jafnframt aö kenna heimspeki- leg forspjallsvísindi, sem kend hafa. veriÖ viö prestaskólanh. Nýja deildin “orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæöa, hugann hressa, farsældum vefja lýö og láö!’’ — Reykjavík. (fRKAR Morris Tianu ALLA PRENTUN leysir Lögbergs-prentsmiðja fljótt og vel af hendi. Þ'aö »etti aö vera á hverju heim- ili. 8. L. BARROCLOUGH * OO., Tónamir og tilfinninjin er framleitt á hærra stig og meí er engul ónauösyn-; meiri list heldur en á nokkm legri en lögfræöisdeildin, sem sótt ööru. Þau eru *eld meö fóöum hefir veriö af jafnmikilli naösyn kjörum og ábyrgst um óákveöinn og kappi í meir en 2 mannsaldra fjma og nú loks er fengin. Annars er frumvarpiö ekki ann- aö en umgerð, sem fylla má út á ýmsan veg; stakkur, þó skorinn . viö vöxt. Þaö er t. d. ekkert til- j 337 Portage Ave., Winmpeg. trkiö um kennarafjölda og ekkert Ideal Block. rm hús. Aö eins aöaldrættirnir: sameining — sjátfstjóm, og er|T[| RYPRlNfiA" ekki síst seinni liöurinn ómissandi. ® II I UUIIIU" Meö sjálfstjórninni vex ábyrgö- artilfinningin og meö henni aftur ( kappiö, kappiö milli deildanna og GRIFFIN BROS. kappiö mnan deilda, annars vegar , milli kennaranna og hins vegar 279 FORT STREET milli nemendanna. j Tígulsteinar (tiles) og arinhellur. Og afhendi eg aö svo mætlu Vér höfum beztu arinhellur við háttv. deild maliö, annaö mesta lægsta verði hér í bænum. velferðarmáí landsins^ í nafni nefndarinnar, og í því trausti, aö Af hverju húsþaki. Af hverju hósþaki má sjá eignir sem kosta lítið eöa ekkert. Fyrir fám árum mátti kaupa fasteign fyrir lítiö sem ekkert. Sama tækifæri býðst enn. Kaupið lóð og hús í dag og fagnið hamingju yðar yfir því á morgun. Thalander & Co., ELMWOOD, Winnipeg, Man. KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU Þér megið reiða yður á hann er ómengaður. Bruggaður eingöngu af malti og humli. Reyniö hann. að 314 McDbrmot Avk. — 'Phonb 4584» á milli Princess & AdeUide Sts. She City Xiquor ftore. Heildsala l- VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM.J VINÐLUM og TciBAKI. Pöntunum til Iheimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham & Kidd. Wm.CGould. Fred.D.Pcten $1.50 á daf of mdrm. lidland flotel 285 Market St. Tal*. 3491. Nýtt hú». Ný húsgöfn. Nýr hús búnaöur. A veitingastofunni e. nóg af ágaetísvini, áfengum drykkj um og vindium. Wmnipef, Can.. Robert Leckie hefir mesta úrval af fegursta, bezta VEGGJAPAPPÍR Burlap og Vegg- listum. Verð hið lægsta eftir gæð- um. Tals. 235. Box 477 218 McDER.MOT AVE. WINNIPEG, ■ MANITOBA AUGLYSING. □ Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða Itil einhverrs staða innan Canada þá notið Dsminion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulnian Block Skrifstofur viðsvegar um borgina, Og öllum borgum og þorpum víðsvegar Jum landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BABDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaup? LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Sérstakt verð Allan þennan mánuö.—Ef þér ætlið að láta taka af yður mynd þá komið til vor. Alt verk vel af hendi leyst. BURGESS & JAMES, 602 Main St. V ðapr á OTI lllQtáQCl Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar y U a £L1I lotaooi . þv( hve hægter að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. I það á viðgerðarstofu vorri. O B. KNIGHT & GO. ]. mun furða Það er auðvelt að gera CRSMIÐIR og GIMSTEINASALAR Portage Ave. Smith St. WINNIPCö, MAN. Talsfmi 6606.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.