Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 8
8. LOGBXAG, FIMTUDAGINN 27. MAÍ 1909. LÁG LEIGA. Vér höíum hhs til leigu á beztu stöðum í bænum og meö beztu þegindum. í hverri íbúð eru 6 herbergi, miSstö&varhitun, þvottaherbergi, gott vatn, böö, vatnsieiðsla og annar nýtízkuút- búnaður, Blæjur fyrir hverjum glugga og útbúnaöur fyrir raf- magnsljós. Ef yöur vanhagar um svona íbúöir, þá bafiS tal af oss viSvíkjandi veröinu. Th.OddsonCo. Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinrii en 5 mílur. Á- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson&Co., 30,000 MENN, KONUR OG BÖRN brúka Crescent mjólk rjóma og smjör á hverjum degi í Winnipegborg. Þegar sala einhverrar fæðutegundar nær því hámarki þá er yöur óhætt a8 treysta því að varan er góð og heilnæm. CRESCENT CREAMERE CO„ LDT. Sem selja heilnsema mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinm. Á hvítasunnudag veröa börn fermd í Fyrstu lút. kirkju og fólk tekið til altaris aö kveldinu. 56 Tribune Bldg. Telefónar: Sæ^J.478' P. O. BOX 209. Mrs. Margrét H. E. Oddsdóttir á áríöandi íslands-bréf hjá H. S. Bardal. Djáknar Tjaldbúöarsafn. ætla að halda .samkomu þriöjudagskv. 15. Júní í sunnudagsskólasalnum. Stúkan Isafold heldur fund á fimtudagskv. 27. þ. m. yfir búö F. Anderson, Sargent ave. Meö- limir beönir aö minnast þess og sækja fundinn. MATVORU- KJðRKAUP Sem munar um hjá Sutherland & Co. 4 búðir 4 Ný Pine applesáðeins........ioc 3 könnur Tomatoes...........25C 20 pd. sykur...............1.00 5 pd Jam fötur..... .. .....34C Aðeins næsta þriðjudag seljum vér 4 Könnur old Dutch......... 25C Strawberry kanna............ióc Haspberry “ i6c Thimble berries.............i6c 2 könnnr pine apples...... 25C Sutherland & Co. Hinir áreiðanlegu matvörusalar. 5S1 Sargent 24« Tache C«r. !t«tre Dame Ave. Ave., .Vorwood. «g Certie Tals. 4874 Tals. 374« Tals. 273 1084 Main St. ^VBbos Gott te fæst ekki af hendingu! Það fæst með óþreytandi fyrirhöfn. Blue Ribbon te er eingöngu búið til úr vel tínd- um laufum, vandlega búið um í blýum- búðum, til þess að góða bragðið haldist. Þessvegna er BLUE RIBBON TE BEZT. Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig veb Boyds maskfnu-gerö brauð Bezta brauðið er ódýrast. Boyds brauð er búið til úr bezta hveiti og af vönum mönnum.sem hafa beztu nýtízku rafmagnsverk færi. Brauð vort er ekki snert höndum frá því að hveitið fer úr sekkjunum unz það kemur úr ofninum, í stórum hvítum og vel bökuðum brauðum. Kétt vegið. Brauðsöluhús Cor. Sþence & Portage. Phone 1030. Tombóla og Dans. veröur haldin í efri sal Good- tiempHara hússins mán.udagskvöld- iö 31. Mai. Unga fólkið, sem fyr-l ír camlmmnnni stendur. mun kaDD Til byggingamanna. Vantar tilboð um „concrete“ kjallara-gröftr plastur, málning, einnig trésmíði. „Plön“ og fyr- irsagnir til sýnis hjá John J. Vopni, 597 Bannatyne Ave. Listhafendur sinni £essu sem Sjáið. ir samkomunni stendur, mun kapp kosta aö láta alt fara sem snyrti- legast fram. ‘ ÁgóSinn verður! gefinn til stúkunnar Heklu. Inn- J gangur, dráttur og 4 kltima dans 7'abkaux í Goodtemplara húsinu fyrir aS ems 250. Tombolan byrj- au,k kaffiveitinga og fleiri skemt. ar stundvíslega kl. 8. [ ana^ föstudagskveidi6 2g. þ. m.( : e n in' undir umsjón stúkunnar Heklu, I. : O. G. T.. Á skemtiskrá er þetta: Ávarp forseta. Dans-prógram* Eftirmynd af síöasta einvígi á fyrir samkomu unga iólksins, sem íslandi (viöureign Gunnl. Orm- fram fer i efri sal G. T. hússins stungu og Skáld-Hrafns á alþingi, mámudagskveldið 31. Mai: — 4 sýningarý. I. Waltz, 2. Tow Step, 3. Schott- Piano sóló: Miss Solv. Johnson. iche, 4. Waltz, 5. Three Step, 6.1 Viöureign Gunnl. og Hrafns í Minuet, 7. Two Step, 8. Aurora Dinganesi í Noregi, 8 sýningar. Waltz, 9. Four Step, 10. Mazurka, | Piano sóló. II. Waltz, 12, Social Two Step,1 Upplestur: Miss Kr. Nelson. 13. Schottiche, 14. NewportWaltz,1 Álfakonungurinn, myndir úr 15. Three Step, 16. Mazurka, 17. Lvæ'Sinu “A|lfakongurinn” eftir Waltz, 18. Two Step, 19. Four Goethe í 8 sýningum. Kvæöiö Step, 20. Auróra Waltz, 21. Soci- sungiö á bak vi5 tjöldin. al Two Step, 22. Minuet. Og Ræöa: Miss G. M. Kristjáns- aö endingu “Home Sweet Home.” son, um skemtanir Islendinga hér Byrjar á slaginu 10 og stendur i bæ. yfir til kl. 2. Tallmans Orchest-I Skozkur gamansöngur: Mr. W. ra spilar fyrir dansinum. Unga W. Provan fTjaritone soloistj. fólkiö ætti aö nota tækifæriö þar j Freistingin úr Friöþjófssögu, í e5 þetta vertSur seinasti dansinn 5 sýningum; kvæöií sungitS bak meöal íslendinga fyrir sumarhit- við tjöldin. ana. Nefndin. r------------------------s Bezt í bœnum. Þegsr yður vantar tvíbökur, kringlur, brauð eða Pastry þá biðjið matvöru- salann um það bezta, eða sendið pant- anir til Laxdal & Björnsson ís’. bakarar 502 Maryland st., Wlnnlpeg -------------------J Upplestur: Miss Ásta Aust- mann. j Fíólín sóló: Miss Clara Oddson Undir linditrjánum, samtal eft- ir þýzka skáldið Schifler. Ujpplestur: Mlagín. Magnússon. Trú, Von og Kærleikur, sýning- ar úr kvæði eftir Matth. Joch. Kaffiveitingar. Samkoman byrj'ar kl. 8. Inn- gangur 25 cent. I Gleymið ekki aB koma. JOHN ERZINGER Vindlakaupmaður Erzinger Cut Plug $1.00 punditS. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK,, WINNIPEG. Óskað eftir bréflegum pöntunam. 0O00000000000000000000000000 o Bildfell á Paulson, o 0 Fasteignasalar 0 OReom 520 Union Bank - TEL. 2685° 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOeOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Beztu tegundir af Rye og Scotch Whiskey, Portvíni, Rauövíni Og öörum tegundum. REYNIÐ Oeo. Velie 187 PORTAGE Ave. E TALSÍMI 352 Öllum pöntunum nákvæmur gaumur gefinn og vörunhi fljótt skilað. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 8425 54 Kins St. WINNIPEG Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING bænum Búslóð, farangur ferðamanna o.s.frv. Taleimt 8760 STEFÁN JOHNSON horni Sargent An. »g Downing St. hefir ávalt til nýjar Á F I R í* A 1 1 ' á hverjum deg' BEZTI SVALADRYKKUR C. O. F. Allar deildir Canadian Forest- ers reglunnar hér í Winnipeg, hafa skrúögöngu til Westminster- kirkjunnar næsta sunnudag, 30. Maí. Skrúögangan veröur hafi.i horni Main og Lombard stræta kl. 2 e. h. ÁríCandi aB íslending- ar fjölmenni og um fram alt ættu metSIimir Vínlands atS fjölmenna. G. J. Vorsala MÍN ER AÐ BYRJA. — Látið ekki undir höfuð leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn- f ÍDgi, stm nokkru sinDÍ hefir sést. Litirnir á sérstaklega innfluttum varningijíeru fof margir til þess að haegt sé að telja þá upp. Sniðin mín eru öll af allra nýjusta gerð. DIJNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue. Nýtízkuklæðskeri í Wínnipeg. FRANK WHALEY, lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 ) Náttbjalla ) Meðul send undir eins. Vér viljum vekja athygli á því, að vér höfum fengið nýtt og mikið úrval af hand- sápum. Verð 5C til 25C hvert stykki. Sér- staklega mælum vér með Taylors violet sápu úr mjög góðu efui og ilmandi, Verð 25C, askjan með þrem stykkjum. S. Thorkelsson 7385ARLINGTON ST., WPEG. Y iðar-sögunaryél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. VerkiB fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. ÞVOTTADAGURINN ♦ og alt erfiðið sem honum fylgir hverfur að mestu þegar eftir- fylgjandi kjörkaup eru tekin til greina: Royal Crown þvottasápa 8 stykki fyrir 25C “ “ Lye, áður ioc, nú 4 fyrir 3oc Ammonia 15C flöskur fyrir að eins IOC “ þvottaduft, I5cpakkar á IOC Eel’s Naptha þvottasápa, 4 stykki fyrir 25C Dutch Washing Fluit, 15C flöskur á 5c Þvottasnúrur, áður 15c fyrir 8c “ bretti, ‘ 25C “ i8c Gleymið ekki að vér höfum mikið upplag af gólf- stó - og skó- burstum, sem vér seljum að eins ioc, The SIGURDSON-THORVARÐSON Co. eftirmenn The Vopni-Sigurðson Ltd. Tals. 768 og 2898. Cor. Ellice & Langside, Winnipeg. The Starlight Second Hand Furniture Co. verzla með gamlan húsbúnaö, leirtau, bœkur o. fl, Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeim skift. ^36 Notre Dame TALSÍMI 8366. A. L. HOUKES & Co. selja og búa til legsteina úr Granit og marmara Tals. 6268 - 44 Albert St. WINNIPEG 800 mannslífum bjargað. Björgun allra þeirra er voru á skipinu „Republic" fyrir Marconi þráð- lausu skeyti hefir óhrekjanlega sýnt hve ómetanlegt gagn má af þeim hafa. Síð- an slysið á ..Republic" vildi til, hafa umsóknir um hluti í Marconi félaginu farið stórum fjölgandi og afleiðingm af því er, að líkindum, hærra verð síðar. Hvernig auðæfin vaxa. Nokkur hundruð dollara hafa, hvað eftir annað. aukist í millíónir. Jafnvel maðurinn með fáeina dollara hefir orðið stórríkur af að leggja þá í fyrirtæki í tíma, sem hafa haft tiltrú fólksins. Engar sögur, í þessari heimsálfu, um stór- kostleg auðæfi sem vaxið hafa af litlum höfuðstól, eru eftirtektaverðari en þær, sem segja frá þeim er höfðu fyrirhyggju til að fæia sér í nyt tækifæri í sam- bandi við sumar "uppfinningar, svo sem Edison rafljósin, Bell Telephonar, Westinghouse Airbrake o. fl. af þörfustu uppfinningum. Mikil eftirsókn eftir Marconi hlutum. Hin mikla eftirsókn eftir hlutum þessa félags hlýtur aö leiöa til hækkunar á veröi þeirra. Bíöiö því ekki þangaö til þeir hafa náö sinu hæzta verömarki. Veröiö hlýtur aö hækka bráölega og hlutirnir bera hundraöfaldan ávöxt í rent- um. Því ættuö þér aö kaupa hluti nú þegar til þess aö færa yöur í nyt verö- hækkun þeirra. Skrifiö til eöa finniö JOHN A. HERRON 308 Mclntyre Block P. O. Box 811 WINNIPEG, MAN. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE8S STREET Uppboö í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Blackweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. ALLAN LÍNAN Konungleg póstskip milli LIVERPOOL og MONTREAL, GLASGOW og MONTREAL. BOBMSON tafl Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. 3000 yards af svörtu og mislitu lustres. Vanav. 650., nú á.. 25C Fallegir muslin búningar, vana- verð $6.00—$8.00, nú á.. .$4.95 Nú stendur yfir mikil glervarn- ings sala hjá Robinson. Söluborðin eru full af þeim varningi, Meðal annars má benda á 500 tylftir af vatnsglösum, hver tylft 50C. til 6oc. virði. Nú verður hvert einstakt glas selt á....3c. ROBINSON ft 68 I I Fargjald frá íslandi til Winnipeg......$56.10 Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith.................$59-6o Á þriðja farrými eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. A öðru farými eru herbergi, rúm og fæði hið ákjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær skipin leggja á stað frá höfnunum bæði á austur og vestur leið o. s, frv., gefur H. S. BARDAL Cor. Elgin Ave. og Nena stræti, WINNÍPEG, S. F. OLAFSSON, 619 Agnes st. selur fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 McNaughton Dairy Co. Fernskonar krukkur með OSTI í, sem kosta 250., 500., 75C, og $1.00 eftir stærð. Osturinn súrnar aldrei. Reynið hann! Símið eða komið til T. D. CAVANAGH 184 Higgins Ave. Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum ogjlvindlum, og gerir sér sérstakt far ura að láta fjölskyldnm í té það semlþær biðja um. Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan bæinn. „Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T. ZD. O-A.Tr^.DST-A.a-13: Heildsölu vínfangari. TALS.2095

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.