Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 4
4 ívOGBEftG, FIMTUDAGINN 27. MAÍ 1909. & er tefið dt hrern fimtudae af The Löeberg Printing & Publiehing Ce., (löggilt). aö Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. — Koetar fa.oo um árið (á fslandi 6 kr.). — Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated). at Cor. William Ave. St Nena St.. Winnipeg. Man. — Subscriptjon price fi.oo per year. pay- able in advance Single copies 5 cents.) S. BJÖRNSSON, Edltor. . J. A. BLÖNDAL, Bus. Mansger Auglýsingar. — Smáauglýsingar U eitt skifti 15 cent fyrir 1 þml. Á stasrri auglýsing- um um lengri tíma. af^áttur eftir samningi. BústaOaakiftl kaupenda verður aðl til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er : Tha LÖQBERG PRTG. A PUBL. Co. Wtanlpeg, Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjdrans er: Editor Lögberg, P. O. Box 3094. WiMHiese.ÍMan. Samkvssmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði dgiid nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er ( skuld við blaðið, flytur vistferium án þess að til* kynna heimiiisskiftin, þá er það fyrir dóm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi. pólitískir kunningjar þingmanns- ins verSa honum þakklátir fyrir að hafa snúiC úr höndum þeirra eitt vopniC, sem þeir beittu bezt gegn sambandsstjórninni í síCustu kosningium, -'sigurvænlega tij handa herra Campbell. Kúvending Campbells. Glen CampbeUi, sambandsþing- maCur Dauphin 'kjördæmis, hefir veriö aC reyna aC láta ofurlítiö i sér bera öbru hvoru austur í Ott- awa. En miklu hægra hefir hann farið þar og veri® varkárari í munninum heldur en hér vestra í kosningunum á síCasta hausti. Hann hefir sýnilega tekiB meira en litlum stakkaskiftum i vetur, því aC hann hefir ekki séC sér ann aíS fært en aC lýsa yfir því fyrir þinglok, aíS þaíS hafi veriC rang- hermdar skammimar um sam- bandsstjórnina, sem Free Press og Yfirráð í loftinu. fleiri blöC hafi haft eftir sér í si«-,hvers hinna stórveldanna. ustu kosninga baráttu. Þá varifremur gat hann þess, a« Lengst af hafa íbúar jarCarinn- ar deilt um yfirráB á sjó eía landi. Hver þjóCin eftiraðra hefir hrif- iö þau til sín og glataS þeim aftur, er önnur þjóC enn öflugri og þrótt meiri náöi yfirtökunum. Enn sem fyr keppa stórveldin um yfirráB á landi og legi og eru ár og sí5 a5 vígbúa sig í því skyni. En nú er svo komiC, atS ekki er eingöngu kept um yfirráB á sjó og landi heldur og yfirráB í lofti uppi. Allar horfur eru á því, a5 baráttan þar verCi engu minni e5a ósnarpari heldur en á jörSu niCri, en stórum ægilegri og háskasam- legri ef til verulegs ófriöar kæmi. Loftfarir Zeppelins greifa hafa vakið afar mikla eftirtekt bæöi á Englandi og Frakklandi. Þaö er heldur engin fur5a jafnvel og þær hafa tekist. Svo er a5 sjá, sem Englending- ar gefi þessum loftförum meiri gaum heldur en Frakkar. Á Englandi er öflugt félag, sem gengst fyrir loftsiglingum. Þa5 átti fund nýskeö í Lundúnum og var borgarstjórinn þar málshefj- andi. Efni5 í ræðu bans var 1 sem fæstum orðum þa5, a5 Eng- lendingar veröi a5 ná yfirráöum í lofti uppi. Ýmteir fleiri ræöumenn geng-a feti framar, t. a. m. vara-aömiráil Sir Percy Scott. Hann hélt því fast fram, aö Brear ættu a5 koma sér upp loftfara-flota, sem tví- gildur væri á viö loftfaraflota sér- Enn- hann nokkur flokikur. landlierslns skuli' æföur í loftsiglingum, og skuli síðar verða nægilega margar loft- siglinga herdeildir, er verji hafn- irnar fyrir loftifaraskotum óvin- veittra þjóöa. Félagiö hefir heit- áö hermálastjórninni eindreginni aðstoð og fylgi, ef hún taki þaö að sér a5 sjá um að fé verði veitt til að koma á fót loftsiglingar skóla. Hermálaráðherrann hefir vikist vel við þeirri málaleitan og skipaö nefnd til að rannsaka þessa uppá- stungu. 'Hermálastjórnardeildin hefir i hyggju að stækka loftsiglinga- garð sinn og byggja nýjar og stór- ar byggingar yfir loftför og ann- an útjbúnað þeim tilheýrandi. — Englendingar ætla sýnilega að fara að keppa við Þjóðverja fyrir alvönui um loftsigLingar; en ekki dregur það úr hericostnaðinum, sem nú er þó orðinn svo mikill, að Jjjóðin fær vart undir risið. mikið talað í blöðunum um þau hefði fundið upp fallbyssu, er fjögur ummæli þingmannsins, aö hann^hitta mætti með loftfar á hefði átt að múta einum starfs- þúsund metra hæð. manni innanríldsmáJa stjórnar dleildarinnar með $2,000, til þess| að fá. þar beiðni nokkurri 'fram- gengt. Meðal annars var þetta ó- Helztu ræðumönnunum, svo sem Hiram Maxim, þeim er fann upp Maixim-byssuna alkunnui,, kom saman um það, að bæta mundi spart brúkað t síðustu kosningum J ,mega tðluv€rt Zeppelins-loftförin. til að dorga atkvæði Campbell tíl Hann hélt því fram að mjög erf- handa, en sverta sambandsstjórn- itt væri aC koma skoti á loftfðr. ma. Þ'etta var þingmannsefninu |Þegar dimt væri upp yfir gæti svo hverjum manni kunnugra og það jfariS( a5 eigi tekist að hitta loft- var síður en svo að honum dytti í for j skotmáHf þ6 skoti8 væri á hug að finna að því um kosninga- þau kúlum svo þúsundum skifti. leyfið í haust, né lýsa því^ yftr þá, Ennfremur gæti sú skothríö org;S að sér hefði farist orð á annan stórhættuleg því að kúhtrnar veg heldur en frá var skýrt. jhrindu niður aftur og gætu unnið En þegar hann er kominn aust- ^ mikið tjón á herflokki skotmann- ur til Ottawa, og ekki þarf að anna sjálfra. brúka þessa kosningabeitu lengur - Blaðamenn brezkir hafa rætt sér hann sér ekki annað fært en mjög mikið um loftsiglingar í að klóra yfir þetta, og reyna að‘seinni ti5j og f[utt nákvasptar koma sjálfum sér úr skömminni. I skýrslur um allar loftfarir Zeppe- Nú segir hann, að sér hafi far- hns greifa. ist orð þessu viðvíkjandi á þann veg: að hann vissi þess eitt dæmi, Hermála og flotamála stjórnar- deildin brezka er og farin að veita að felag nokkurt hefði notað póli-'j^ mái; mikla athygli. Bota. ttskan millilið til að koma fram hef{r ^ . ,jósi aC malum stnum austur frá, og greitt hún hefir góga trú . byssu Sir honum $2,ooo fyrir ómaktð. Ekki Percy gcottj sem nýske5 hefir lát. gat herra Campbell þó nafngreint ;8 af embætti sínu við brezka flot- nemn vtssan mann í þessu sam- ._ , v 'ann, svo sem aður heftr vertð a an 1, því að bæði var það, að j minst Flotamála stjóbnardíeildtn ■milliliðurinn var andaðUr fyrir ,, , ,hefir fengið honum í hendur gant- nokkmm árum, og aðrir, sem við' „ . 1 alt hersktp, og er ætlast til að maltð voru bendlaðir, persónuleg-1. ■ , .... . . r s hann reynt þar agæti byssu stnnar ir vimr þtngmannsins. .., ,,,. ~ til hlitar. Enn fremur heftr stjorn En með þessari kúvending sinni ^ ardeildin láti5 loftsiglingafélagirau ■hefir herra Campbell þó fyllilega j té iandfiæmi albnikið við Salis- sýknað þjóna innanrílcisstjórnar-|.bury> þar sem loftfaraæfingar deildarinnar af áðumefndri á- Jverða baldnar, kaeru um að hafa tekið mútur. í Félagið hefir farið fram á það En nú er eftir að vita hvort við Haldane hermála ráðgjafa, að Umsteyping útlending- inganna. Nýskeð stóð titstjórnargrein í Free Press, sem fjallaði um út- lendingana, “foreigniers”, hér t bænum. Úitliendinga nejfnir bliaðið þá, bæjarbúa. sem eigi mæla á enska tungu og hópi sig saman í ýmsuni ^ hlutum ibæjarins vegna háttsemi iþeirra, sem algerlega sé ólík hátt- semi enskumælandi manna. Að sumu leyti er vtnsamlega tal ! að ium þessa útlendinga. Þ’að er |sagt, að þeir séu vinnugefnir og | ötulir og séu fúsir á að starfa að þyngstu og verstu verkunum, sem nauðsynleguist séu til umbóta jþessa unga bæjar og lands, og ihafi jafnaðarlega fúsan vilja á að jverða góðir borgarar hér í Can- ada. Það þrái þeir cg hitt þá vit- anlega að nema enska tungu._^_____ En er verið sé að keppa að ! þessu takmarki, þá vilji það alt of Ivíða við brenna, að þessir útlend- ingar gæti eigi þeirrar siðvenju í ! þeimilislífinu, ;sem enskumælandi j fólk temji sér og Canadabúar yfir ‘ Leitt fyljgi. Útlendingarnir þyrp- jist saman alt of margir í rúmlítil I hílbýli, svo að stór hætta geti af I hlotist, ef drepsótt kæmi upp; lifn ! aðarháttum þessara útlendinga sé mjög svo ábótavant, bæði frá heil- brigðislegtt og siðferðislegu sjón- armiði. Enn fremur að þeir þess- ara manna, sem verði undir í lífs- ibaráttunni, veröi efni í sorp bæj- 'arins, óþjóðalýð, þjófa og bófa, og j Winnipeg ætti að reyna að kom- jast hjá að hýsa þess konar fólk. Blaðið heldur því fram, að það sé skylda allra hugsandi borgara hér að koma í veg fyrir þá hættn. Líta eftir því, að böm útlending- anna sæki skólana, glæða hreinlæti á heimiLunum og koma í veg fyrir að of margt fólk þyrpist saman í lítil húsakynmi. Þá er bent á fé- lög, sem starfi að þessu, og loks lagt það til, að bæjarstjómin setji fimtán góðkunna borgara, til að rannsaka hversu ástandið sé. Mörg þessara ummæla hafa sjálfsagt við töluverð rök að styðj ast; þó að eigi muni vera allskost- ar rétt að láta alla þá mismunandi útlenda þjóðflokka, sem hér eru saman komnir, eiga óskilið mál um þetta, eins og blaðið gerir. Mest mun t. a. m. kveða að því um ýmsa slavnesku þjóðflokkana, að þeir þyrpist margir saman í lítil húsakynni. Meðal Isleni- inga mun það mjög sjaldgæft. B«M Majcslic Talsími 4979. Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. - ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. (Jame nálægt Main St.), Winnipeg. B%i virðist það heldur sann- gjarnt að skipa að eins útlending- um, sem eigi mæla á enska tungu, í flokk þeirra óhátt'prúðu, sem blaðið er að vanda um við og vill láta umsteypa og gera úr reglu- lega Canadamenn. Það er ekki sanngjarnt vegna þess, að þess eru mörg dæmi og deginum ljós- ari, öllum þeim, sem eitthvað þekkja til í bænum, að hingað og þangað um hann má finna ensku- mælandi og ókynblenda Canada- menn, sem síðmr en svo standa út- lendingiumum framar, hvorki að þrifnaði né háttprýði, og lögregl- an þarf hvað eftir annað að fást við. Þáð er hins vegar orð i tima talað og vel til fundið að ráða hverja þá bót á högum íbúa þessa bæjar, sem auðið er, og ekki sizt þeiin háttprýðisskorti, sem Free Press bendir á. En þaö hefði ver- ið viðfeldnara, aö blaðið hef3i dregið merkjalínuna milli óhátt- prúðra og háttprúðra borgarbúa, hverrar þjóðar sem væri, og lagt það til, um leið og það benti á ráð til að umsteypa útlendijrgana, að steypa upp samtímis það af ensku- mælandi fólki, hér í bænum, sera útlendingunum mörgum stendur engiu' framar. Það hefði vreið réttara, því að þá heföi blaðið tal- að hlutdrægnislaust og getað sneitt hjá því, að bresks eða hér- tends þjóðernisd'rambst gætti í greininni. Bardagi við Indíána. ('Framh. frá síð. bl.) ('Niðurlag.) “Þú verður að koma eitthvert með okkur í kveld,” sagði Muriel við manninn sinn. “Gladys ætlar heim á morgun, og fiana langar til að skemta sér eitthvað, af því að hún er komin til bæjarins. Hvert viltu fara, Gladys?” “Ef eg má ráöa, þá vil eg helzt sjá einhvern sýningarstað/' sagði Gladys. Jón útvegaði þeim aðgöngu- miða og svo var haldið af stað. Gladys ’kom úr sveit og þótti margt nýstárlegt sem fyrir augun bar. Og með þeim var ungur og snotur karlmaður, sem bjó í næsta húsi við Tón. Hann sat hjá Glad- — þau höfðu letið saman fyr — og þá fanst henni mest gaman -ið sjá lifandi myndir, þegar ljósið var slökt á lampanum. Bjartur ferhyrningur sást á tjaldinu, og þvi næst tóku "lifandi myndimar” að titra og allskonar atburðir sáust koma í ljós. Sum- ar myndirnar voru af sögulegum atburðum, aðrar skringilegar eða ósegjanlega þlægilegar, en allar vorn þær mjög eðlilegar — meira aö segja myndir af manni, sem sást fletjast út undir jámbrautar- vagni. En svo sáust tveir menn koma á hjólum og blása hann upp með hjóla-dælum slnum, þangað : til hann var -orðinn jafngóður ogf Jgekk himinglaður af stað með þeim. “Hvernig ætli þeir fari að þessu?” sagði Gladys. “Þ’að er al- veg óskiljaniegt.” Nú var sagt að nýjar myndir yrðu sýndar: “Bardagi við Indí- ána.” Jón hafði gefið myndunum litl- ar gætur til þessa, en nú hallaði han nsér áfram í sætinu og Gladys hnipti í systur sína og hvislaði; “Þ’að var mikil óhepni, að þetta skyldi þurfa að henda; það getur vel haft ill áhrif á hann.” En myndimar voru famar að titra á tjaldinu. Fyrst sást bjálka- hús og nokkrir menn, sem gengu úc og inn. Því næst hlupu tveir þeirra út, eins og þeir ætluðu að mæta einhverjum og hjarðmanna- riddari kom á harðaspretti út úr skóginum. Þá varð mikið uppþot við kof- ann; fólkið hljóp fram og aftur, karlmennimir gripu til vopna og tvær konur (önnuir ung og fríð) osr tvö börn voru látin fara inn í kofann. !Þ"ví næst hófst skothriðin. Þ'að sást af reykjarstrokunum, sem komu út um götin á kofanum, og að vörmu spori sáust Indíánarnir á myndinni. Þeir hlupu milli trjánna, til að leita sér skjóls fyrir kúlunum, og þokuðust nær og nær bjálkahúsimu. Einn Indíáninn stökk hátt i loft upp og datt dauður niður. En nú kviknaði í þakinu á bjálkahúsinu. Þeir sem inni voru þutu út með konur og börn, en þeir vom ekki fyr út komnir en einn foringinn féll og fagra stúlkan kraup á kné og kysti hann. Indíánarnir þustu að úr öllum áttu-m og veifuðu öx- um sínum og byssum sigri hrós- andi. Það var auðséð, að þeir voru staðráðnir í að drepa alla hvítu mennina og svarðfletta þá. Meöan þessu fór fram sat Jón eins og dauðadæmdur. Honum fanst eins og martröð þrengja að sér. En í sama vetfangi risu þau öll á fætur, Muriel, Gladys og ungi maðturinn, sem með þeim var. Hann hafði gripið ujn hönd Glai- ys, til að sefa hana. Og þau köll- uðu öll upp yfir sig: “Jón!” Því að hann sást á myndinni í sama vetfangi koma hlaupandi. Á mynd inni sást hann varpa stórum Indí- ána til jarðar, sem ætlaði að drepa stúlkuna og þegar hann sást þrí næst varpa sér yfir Indíánann, greip kona hans um handlegginn á honum og hljóðaði upp yfir sig. Það var eins og hún vildi draga hann úr þessari hættu. I sömu svifum sást hvernig hvítu mennirnir ráku Indíánana á flótta, og Jón sást stökkva á fæbur og hverfa með Indíánunum, en hitt fólkið varð eftir. Hvíti ferhyrningurinn sást aft- ur á tjaldinu og alt var horfið, en fólkið klappaði lengi lof i lófa. “Já einmitt, svona fara þeir að taka þessar myndir,” sagði Jón. “Nei, nú er eg öldungis hissa,” sagði ungi maðurinn, “hafið' þér þá lent í þessu, Bramley, aldrei hefi eg heyrt yður hafa orð á því.” “Jæja,” sagði Muriel, þegar þau komu heim, og maðurinn hennar hafði boðið unga manninum góða nótt, “eg skal aldrei framar efast ium, að þú sért hugaður maður, Jón. Þú vissir ekki annað en þetta væti bardagi í raun og veru, og þó hættir þú lífi þínu til þess jað bjarga ungu stúlkunni. Hún 1 var víst mjög falleg, er ekki svo, ; Jón ? Heldurðu að þú yrðir eins jhugrakkur, ef þú ættir að frelsa j mig?” “JTei! Miklu, þúsund sinnum hugrakkari, elskan mín,” sagði I Jón með mesta sánnfæringarafl^ um leið og hann kysti konuna sína j svo fast, að .umgi maðurinn út við hliðið heyrði það, og hann * fékk j þá hugrekki til þess að gefa Gladys annan eins. Um heilsuna. Engrar heilsu geta menn notS netna blóið sé ríkulegt og rautt. — Hvemig menn geta öðlast þá blessun. Mikil eftirspurn yrði eftir styrk ingarlyfinu IDt. Williams’ P4nk Pills, ef allar konur og ungar stúlkur gerðu sér grein fyrir þeirri hættu, sem hlýzt af því að láta blóðiö þynnast og veiklast, ef þær skildu það, að megnið af algeng- um sjúkdómum er blóðleysi að kenna, og að sífölar kinnar bera þess vott, að blóðið flytur ekki lif- færimum nægileg niæringarefni. Ef blóðiö er þunt, verða taugam- jar hungunnorða, meltingin bilar, ýmislconar veikindaköst gera vai við sig, svo sem höfuðverkur, gigt arþrautir, lendaverkur og aflleysi. Dlr. Williams’ Pink PiMs endur-j næra- blóðið, aflétta þreytunni 0% hindra sjúkdóma. Þær fylla *ð- amar rauðu, ríkulegu Móði en það hefir góða fieilsu og langlífi í for með sér. 1 Miss Marie Dionne, St. Angele, Que., farast svo orð: “Eg er á- The BOMINION BANK SELKIRK CTIBDI®. AUs konar backastörf af hendi leyst. SparisjóOsdeildin. TekiB við innlögum, frá $1.00 að upphaB og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar sinaum á ári. ViBskiftum basnda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu . Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. ósk- aO eftir bréfaviðskiftum. Nátur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðsiaun. Við skifti viö kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. d. GRISDALE, * baakutjórt. kaflega þakklát fyrir þaö, sem Dr. Williams’ Pink Pills hafa gert fyrir mig. Blóð mitt var nærri orðið eins og vatn. Eg var föl, hafði enga matarfyst, þjáðist af verkjum í baki og síðum, og var aldrei heilbrigð. Við minstu á- reynzlu stóð eg á öndinni, og hold in tálguðust af mér, þangað tll eg var ekki orðin nema 98 pund. Eg fékk enga bót ráðna á meinum mínum fyr en eg reyndi Dr. Will- iams’ Pink Pills. Mér fór að batna af þeim eftir fyrsta hálfan máu- uðinn, og að nokkrum vikum liðn- um var eg albata orðin. Roðinn færðist aftur í kinnamar, þraut- irnar hurfu, og eg tók aftur að þyngjast, og er nú 130 pund. Eg er ánægð yfir því, hvernig Dr. Williams’ Pink Pills hafa reynst mór, og vona að aðrar sjúkar og þjáðar stúlkur geti haft hag af því að fara að mínum ráðum, og megi ná nýrri heilsu.” Þessar pillur era seldar hjá öll- um lyfsölum, og eins getið þér fengið þær sendar með pósti á 50 cent öskjuna, eða sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr.WilIiams’ Medi cine Co., Brockville, Ont. Póstspjöld. A. J. Tohnson hefir sent Log- bergi 12 bréfspjöld; á hverju þeirra er mynd af ísl. fánanum og í honum miðjum er ein mynd S hverj'ui spjaldi af þeim TómasiSæ- mundssyni, Jónasi Hallgrímssyni, Jóni Sigurðssyni, Birni Jónssyni, Skúla Thoroddsen, Bjama fri \ ogi, Hannesi ÍÞorsteinssyni, Þorsteini Erlingssyni, Guðmundi Hannessyni, Einari Hjörleifssyni, Einari Benediktssyni og Guðm. Guðmundssyni. Einkunnarorð fylgja hverri mynd, eftir menn þá, sem myndin er af. Sum virðast illa valin, t. d. eftir Einar Bení- diktsson. Þar átti auðvitað að vitna til einhvers í Fána-kvæ5i hans. Myndirnar eru flestar góð- ar. Verstar af þeim Guðmundi Guðmundssyni og Guðm. Hannes- syni. Óprýði er það á þessum myndum, að vals-myndar-herfan er þar í einu horninu — gulf!) að lit. Spjöld þessi fást hjá H. S. Bardal — seljast vafalaust vel. Enn fremur verða allar þessar ; myndir prentaðar á eitt stórt spjald. Ferming. Séra Jón Jónsson prestur í j Álftavatnsbygð fermdi tiu ung- imenni I Lundar Hall sunnudagim 2. þ. m. Þ'au voru þessi; Jón Ágúst Steinn Dalmann, Ingvi Lindal Sveinsson, Guðmundur Á. Lundal, Olafur Astráður Böðvarsson, Jon Magnúss. Einvarðsson, Margrew Halldórsson, r Guðni Halldór Sigurðsson, Sigurður A. Lundal, Jens Magnússon, Helga Soffia Bjarnad. Johnson. ----------\ Mrs. M. Williams 702 Notre Dame Hattasalan byriuð. Allar nýjustu tej?- undir af vor-höttum. Mjögmörg sýnis- horn úr að velja, Komið og leyfiö oss að sýna yður hvað vér höfum að bjóða og hvernig verðið er. Einnig mjög fallegt úrval af ..toques'.' handa mið- aldra kvenfólki. -----------------------J Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG/ Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan > wMmm 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.