Lögberg


Lögberg - 03.06.1909, Qupperneq 2

Lögberg - 03.06.1909, Qupperneq 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNI 1909. Fréttir frá Islandi. SeyöisfirSi, 17. Apr. 1909. Við landsimastööina á Seyðis- firöi voru i marzmánuöi afhent til sendingar: 56 skeyti innanlands fyrir kr. 106.15, 146 skeyti til út- landa fyrir kr. 201.55, þar af 102 veöurskeyti. Um landsimann hafa veriö af- greidd. 122 samtöl með 138 viötals bilum frá Seyðisfirði og 146 sam- töl með 170 viðtalsbilum til Seyð- isfjarðar. Um Eskifjarðarsímann voru af greidd: 6 ssamtöl með 73 viðtals- bilum, frá Eskiíirði og 53 samtöl með 66 viðtalsbiknm til Eskifj. Um saesimann hafa verið af- greidd 764 skeyti með 8,824 orð- um til útlanda og 540 skeyti með 6,053 oröum frá útlöndum. I Þórey Jónasdóttir, kona Sigfús- ar söðlasmiðs Einarssonar hér í bænum andaðist að heimili sinu 15. þ. m. 34 ára gömul. Hafði verið lengi veik af brjósttæringu. Væn kona og vel látin. — Austri. 5vf94éz ékSsarg nnaáfó.M pj Reykjavik, 5. Mai 1909. Aflabrögð treg yfirleitt á Suð- urnesjum, nema í Garði; þar 800 til 900 hlutir hjá ýmsum, einnig góð í Höfnum, en annarstaðar hlutir 200 til 400. , j. Sú mikla breyting er nú orðin á Vatnsleysuströnd, að vatn er nú fengið þar á flesta bæi. Það var byrjað að grafa bnunn í fyrra með dynamitsprengingum, af Magnúsi Magnússyni úr Reykjavík. Byrjað var hjá Guðmundi í Landakoti og Eyjólfi á Þórustöðum. Var graf- ið hjá 5 í fyrra og 10 í vetur. I Hvassahraun var áður 330 faðma vegur i vatnsból og þar var þó bæði stopult og stundum salt., Nú er þar komið gott vatn. Guðm. í Landakoti kveðst hafa kostað upp á brunninn um 200 kr. og sjaldan hafa varið penir^gum betur en í það verk. Fyrir fáum dögum drukmvðu 2 unglingsmenn frá Eyrarbakka, Hinrik Sigurðsson og Andrés Jóns son, báðir'efnismenn. Þeir komu tveir á báti utan úr Þorlákshöfn, höfðu róið þaðan og voru að flytja farangur sinn heim. Bábur- inn hafði lent á skeri og þeir stigu upp á það til að ýta honum út, en í því kom alda og kastaði bátnum frá þeim, og fengu þeir þá eigi heldur haldið sér á skerinu.—Lögr Reykjavik, 24. Apríl 1909. Kappglima var haldin hér i fyrrakveld í Iðnaðarmannahúsinu. Glímumönnum var skift í 5 flokka eftir þyngd fþyngstir í 1. fl. 165 pd.J, ný-til-komið hér, en algengasta flokksskifting við í- þróttir erlendis. Verðlaun voru ætluð þeim cr bezt glímdi i hverjum flokk, 5 alls. Þau hlutu: Sigurjón Pétursson (1. fl.J Hallgr. Benediktsson (2.) Halldór Hansen (■$.) Guðm. Sigurjónsson (4.) Olafur Magnússon (5.J Hann var þó í öðrum þyngdar- flokki raunar, S. P., þótt verðlaun hlyti í 1. Sá eini, er var í 1. fl. Guðm. Stefánsson; náði eigi verð- launum þetta skifti, en átti ekki kost á að glima í öðrum flokki neð- ar (léttariö En mjög er jafnt á komið með þeim þremur, G. S., H. B. og S. P. Eru þaulvanir orðnir saman, enda snúast mjúklega úr brögðum hver hjá öðrum. Reykjavik, 1. Maí 1909. Sambandsmálinu var lokið í gær í neðri deild, eftir miklar umræður og fruinvarpið samþykt með 16 atkvæðum gegn níu, beint eftir flokkum, svo skapað, sem meiri hluti nefndarinnar hafði lagt til, en það er, að landið óíslandj skuli vera frjálst og fullveðja ríki í kon ungssambandi einu við Ðanmörku um aldur og æfi, en öðrum sam- bandsmál'Uim, þeim er Danmörk fari með í umboði íslands, megi segja lausum með skömmum frest að 25 árum liðnum. Málið mun verða tekið á dag- skrá i efri deild á mánudaginn. Þingtíminn lengdur enn. Til annarar helgar hefir ráðgjafi enn lengt þingtímann, þ. e. eins og konungsleyfi er til framast. Það er vegna sambanclsmálsins, með því að ekki eru horfur á, að því verði lokið fyr. Það kom svo seint úr nefnd í neðri deild. Þingmenn þeir er lengst eiga að I er von um að komist heim á Valn- um danska um miðjan þennan mánuð. I Stýrimannaskólamum luku sex (neðannefndir burtfarar^irófi hinu minna 7. f. m.: 1. Jóel Kr. Jónsson Rvik 61 st. 2. Jón O. Magnúss. Arnarf 58, 3. Guðl. Hjörleifss Arness. 54, 4. Ol. Pétursson, Rvík 49, 5. Þórarinn Olgeirss, Rvík 46, 6. Jón Árnason, Arnaf. 42. Nr. 1, 2 og 5 voru að eins einn vetur í skólanum. Prófdómendur voru, auk for- stöðumanns, séra Eiríkur Briem og Hannes Hafliðason skipstj. Aðfaranótt 28. Apr. brann íbúð- i arhús á prestssetrinu Barði 1 j Fljótum niður í grunn. Fólk komst* alt út úr húsimn, en litlu varð bjargað af innanstokksmun- um eða öðru, sem í húsinu var. Presturinn, séra Jónmundur Hall- dórsson, var ekki heima er þetta varð; hafði brugðið sér norður á Akureyri. Hús og munir var vá- trygt. Ófrétt um upptök eldsins. iKndiEa tjáog.að nyfy 1234 1232 Reykjavík, 4. Max 1909. Mestu stórtíðindi á þessu þingi eru og miunu talin verða um lang- an aldur þau, er gerðust á laugar- daginn 1. þ. m„ að samþykt var til fullnaðar frifmvarp til laga um bann á aðflutning i áfengra drykkja, frá ársbyrjun 1912. Slíkt bann hefir alls eitt þjóð- þing i heimi samþykt áður. Það var löggjafarþing Finna, fyrir nokkrum missirum. En þeim lögum var synjað stað- festingar af þjóðhöfðingja Finna, Rússakeisara. Enginn ætlar það þjóðhöfðingja vorum, Friðrik konungi VIII-; það er siður en svo. Þá verðum vér hin fyrsta þjóð í heimi, er fær lögleitt aðflutnings bann gegn áfengi. Atkvæðamunur um málið varð meiri að lokum en nokkur maður mun hafa gert sér í hugarlund: 18 j atkv. gegn 6 í neðri deild, og 8 igegn s í efri. | í fyrra kvöld brann baðstofa á Esjubergi á Kjalarnesi að köldum kolum. Lausamiuaium varð bjarg- 'að. Það var af sama bænum er j bóndinn (Guðm. Kolbeinssonj j druknaði í vetur á heimleið úr | Reykjavík. Reykjavík, 5. Maí 1909. Góðtemplarasamsæti mikið var 1 haldið hér í gærkveldi í Islands- j hótelli að fagna sigri þeim hinum í mikla, er fenginn var til handa bindindismálinu laugardaginn var, er aðflutningsbannið hlaut fullnaðarsamþykki alþingis. Þar voru í boði þingmenn þeir allir, er greitt höfðu atkvæði með aðfluitn- ingsbanni. Þar var mælt fyrir minni konungs, Islands, alþingis, ráðgjafans fsem var þó ekki við- ) staddúry, Goodtemplarareglunnar, ) o. s. frv. Um 125 manns voru i samsætinu, karla og kvenna. Það stóð frá kl. 6—12, og fór hið bezta fram. — lsafold. Frá Vestmannaeyjum er skrifað 24. Apr.: “Hér hefir verið næg- ur afli þegar gefið hefir á sjó. Botpxvörpungar fremur nærgöng- ulir, enda varðskipið ekki sézt hér síðan 5. þ. m. Það er þó vonandi ofan sjávar? Sýslumaður vor hinn setti, cand. jqr. Bjöm Þórðarson, hefir lagt sig mjög i framkróka um að hefta yfirgang botnvörp- unga. Eitt sinn er margir þeirra voru hér í landhelgi með botn- vörpuhlera útbyrðis, safnaði sýslu- maður liði, fór að þeim og hafði með sér 7 skipstjóra i land, og sekt aði alla. Áður hafði hann tekið franskan botnvörpung með líkum hætti, og hefir gert ráðstafanir til að einn sökudólgurinn enn verði tekinn, þegar hann kemur til Eng- lands, en sá var að veiða í land- helgi og varnaði sýslumanni upp- göngu. Þetta þykir mörgum manni hér rösklega gert og mnnndu kjósa að ihalda slíkum sýslu- manni. H.” Við íslandsbanka er nú viðbætt nýjum bankastjóra, i viðbót við hina tvo, sem áður vóru. Sá er Hannes Hafstein, fyrrum ráðgj. Þ'að gerðist fyrir 10 vikum, en hefir verið haldið vandlega leyndj alt til þessa, hvernig sem á því stendur, og maðurinn alls ekki verið látinn koma nærri banka- stjórn þar fyr en ef það er í dag. Er þó ráðinn frá 1. f. m. fApr.;, til 4 ára að sinni, með 2,000 kr. árslaunum, er hækka lum 250 kr. á jári, auk gróða hlutdeildar. Emil Schou á að vera yfirbankastjóri, en þeir Sighvatur Bjarnason og H. Hafsten einfaldir bankastjórar. », Alþingi var slitið laugardag 8. þ. m. kl. 5 siðdegis, og hafði þá staðið tveim dögum fátt í 12 vikur. Rolf Arpi, íslandsvinur, lézt í Uppsölum í Sviþjóð, 15. f. m., fornmenjavörður þar; kominn und ir sextugt. Hann var mætavel að sér i tungu vorri og bókmentum, kom fjórum sinnum til íslands, sið ast fyrir 26 ánuim. Lengst dvald- ist hann hér einn vetrartíma. Hann ferðaðist víða um land, og bar jafnan hlýjan hug til lands og þjóðar, enda góðkunnur hér mörg- um. — tsafold. Koma fimtugum að haldi. Dr. Williams’ Pink Pills færa kon- um heilsu og krafta þegar mest á ríður. Fáar konur ná fimtugsaldri án þess að líða miklar þrautir. Milli I hálf-fimtugs og fimtugs verður íheilsan veil, og ákafar þrautir gera vart við sig með gigtarstingj um, bakverkjum og lendaverk, taugaveiklun og þunglyndi. Á þessiutn aldri er góð heilsa al- gerlega komin undir því, að blóöið sé nógu mikið og hreint. Ef það helzt ríkulegt, rautt og hreint., þá verður heilsan góð og konan kemst klaklaust yfir þetta hættulega skeið. Dr. Williams’ Pink Pills Ihjálpa fullorðnum konum betur en nokkurt annað meðal, því þær búa til mikið, rautf blóð, en þvi fylgir góð heilsa og léttir þjáningamar. Mrs. C. Donavan, Newcastle, N. B., farast svo orð: “Fyrir hér um bil tvem árum var eg ákaflega hor uð orðin og heilsu minni illa kom- ið. Eg gat varla dregist á fótum og hafði ákafan höfuðverk en enga matarlyst. Eg var svo að- fram komin, að eg hirti lítið um, hvort eg lifði eða dæi. Oft hafði eg lesið um hvemig Dr. Williams’ Pink PiIIs hefðu reynst öðrum og mér kom til hugar að reyna þær, og get eg nú með sanni sagt, að þær hafa reynst mér eins og eg gat fremst á kosið. Meðan eg neytti þeirra. fékk eg heilsuna smátt og smátf aftur. Eg borðaði meira, svaf betur, mér óx þrótbJr að öllu leyti og áður langt um leið var eg við svo góða heilsu að eg hefi hana aldigi betri hafða.” Dr. Williams’ Pink Pills lækna með því að taka fyrir rætur sjúk- dómsins í blóðinu. Þ'ær búa til nýtt blóð. Þ'ess vegna geta þær lækn- að þessa sjúkdóma: Gigt, tauga- gi'gt, meeltingarleysi, nýmaveiki, höfuðverk, lendaverk, bakverk og þrautir uppvaxandi stúlkna og fulltiða kvenna. Seldar hjá öllum Iyfsölum eða sendar með pósti á 50C .askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr.Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont. Isbzknr Plaiaber G. L. STEPH&VSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Nor*an viB fyrstu lút kirkju LEITIÐ beztra nýrra og brúkaöra Húsgagna, 1 ' ____ og annara nauC- larnvöru, synlegra búsá- | . „ 7 halda Leirvöru —hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena Miklar birgðir af byggingavöru. Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglumog pappa, hitunarvélum og fleiru. H. J. Egqertson, Harðvöru-kaupmaður. Baldur, Man. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. THE |D0,MilNI0N BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuðstóll $3,983,392.38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaöir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: Sáðmennimir .. .. 50C. virttí Hefndin...........40C. " Ránið.............30C. " Rudolf greifi .. .. 50C. " Svikamylnan .. .. 50C. " Gulleyjan.........40C. " Denver og Helga .. 50C. " Lífs eða liðinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Allan Quatermain 50C. “ CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu k“' hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaö- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr , .section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbsði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi niá þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tlma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. “Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarlaud í sérstökum hér- uðum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár, rækta 50 ekrur og reisa hús, $300.00j.vírði. W. W. CORY, Deputy’of the Minister of the Interior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa leyfisleysi fá euga borgun fyrir. Orval af- ■■ -—lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýöi The Rosery Florist 325 Portage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 Lögmaður á Gimli, Mr. F. Heap, sem er í lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og þriöja laugardag hvers mánaöar sveitarráösskrifstofunni. THOS, H, JOHNSON íslenzkur lögfræðingur _____ og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lief tBlock, suðaustur horni Portage & Main. I/tanXskrift:—| TaLSÍMI 423 WlNNIPEG- I H-H Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephonc: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H'l-'l-l-I-I-H-H-H-I-H-1 I 1 -H Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-I-I- 'I-H-H-I-H-H-I 'H-H' Hl I. M, CLEGHORN, M.D. lækntr og yflrsetomaðnr. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón á öll- um meBulum. Kllzabeth St., BAI.DUK, - MAN. P.S.—lalenzkur túlkur vlð hendln* hvenser sem þörf gerlst. •I“H-I"I"l"I"I"I-I-I“M-HiiI-I-H-l-H- Dr. Raymond Brown, sérfræöingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkijiómum. 826 Somerset Bldfl. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. io-i 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Banuatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast om útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteiaa Telephone 3oe. JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. jTals. 2638 442 Notre Dame HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of Hamllton Chambera WINMPBO. TALSIMI 378 H V AÐ hafiO þér hugsaö yöur meö legsteininn sem þér hafiö lofast til aö kanpa, en sem alt af hefir fallið í gleymskunnar haf, og látiö eitthvaÖ annaö sita í fyr- irrúmi. I>ér ættuö nú ekki aÖ láta gröfina vera lengur ómerkta þar sem þér getiÖ bú keypt steina meö 25 perc. afslætti. Þetta niöursetta verö hefir gert þaö aö verkum aö margir hafa og þér ættuö ekki aö draga þaþ lengur, KomiÖ og taliö viö okkur. A. L. McINTYRE Dep. K. Notre Danie & Albert, WINNIPEG, - MANITOBA. Merrick Anderson Mfg. Co. HOT AIR HEATING, JARNÞYNNU-SMÍÐI 258NenaSt Talsfmiö okkur og viö skulum senda Furnace-mann okk- ar til aö gera samn- inga. Tals.7632

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.