Lögberg - 03.06.1909, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. JÚNÍ 1909-
Magnet er fimtíu
ár frá ruslakistunni.
Þegar þér ætlið að fá
yður skilvindu, þá gefið
nákvsetnar gætur að því,
hvernig hver skilvindu
tegund er tilbúin, og mun-
ið þér þá sannlærast um,
að allar skilvindur, að
einni undanskilinni,, eru
of veikar til þess að geta
enzt um langan aldur, því
að þær eru gerðar sro ó-
dýrar sem unt er, með
þvt að hafa allan útbúnað
veikan og endingarlítinn,
og notast við gorm ,,gear
drive" með fáum hjólum.
Eu sá útbúnaður er aldrei
hafður á vönduðum vél-
um, sem hart þarf að
snúa, eins og skilvindum.
' Slíkar skilvindurl raá fá
nærri við hvaða verði
sem er, en eru dýrar hvað
sem verðinu líður, því að þær komast svo fljótt í
RUSLAKISTUNA.
MAGNET skilvindan ER FIMTÍU AR FRÁ RUSLA-
KISTUNNI, þvf að hún er búin til úr fullkomnum sam-
stæðum af ..square gears" 1 sterkri og haldgóðri umgjörð,
stórri stálskál, tvístuddri, hún hefir einn stálfleyti með tin-
húð, er afarsterk og gott að hreiasa hana. Ágætur stöðv-
ari, sem stöðvar skilvinduna á átta sekúndum að skaðlausu.
Hún er svo gerð. að itta ára barn getur algerlega farið með
hana. Berið saman gerð margra skilrindna og vér erum
sannfærðir um, að þér munuð kaupa TRAUSTU
M A G N E T skilvinduna, þó að hún kunni í fyrstu að
kosta nokkrum dollurum meiia. Munið, að ellefu ára
reynsla sannar að hægast er að hreinsa hana, hægast að
snúa henni og hún skilur mjólkina bezta.
Skrifið eftir verðlistanum 1909; hann skýrir nákvæm-
lega frá hinni traustu gerð ,,MAGNET" skilvindunnar.
The Petrie Mtg. Go. Ltd.
Aðalstöð og verksmiðja:
Hamilton, Ontario, Can,
tíTIBtí: Wlnnipeg, Min., St. Jhon, N. B., Reglna, Sask.,
Vancouver, B. C„ Calgary, Alta.
KJÖRDOTTIRIN
Skáldsaga í þrem þáttum
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER
Það var engum vafa bundiB, aö hann var oröinn
fkigríkur, og þá þurfti ekki heldur aö óttast þaö, aö
hann væri ekki orðinn aöalsmaöur. Hvorttveggja
hlaut aö fylgjast aö, vegna þess, aö hvorttveggja
leiddi af sömu orsÖkinni. I>að var jafn áreiðanlegt
aö hann var brezkur aöalsmaöur eins og hertoginn af
Westminster. Bankaþjónninn furöaöi sig á aö heyra
hann segja: “Peningarnir færa mér heim sanninn!”
Og Gussie varö léttur á sér af gleöi og feginleik og
hraðaði sér út í vagn sinn og ók til hvers klúbbsins á
fætur öörum til aö vekja öfund fomkunningja sinna
og gera heyrin kunna upphefö sína, svo aö ungar
stúlkur, er ekki höföu viljað sjá hann og hefðarkonur,
sem litiö höföu Gussie van Beekman smáum augum,-
skyldu nú lúta í duftiö fyrir honum og keppa hver viö
aöra um aö ná hylli Augustus Bassingtons barúns, er
nú var á hvers manns vörum í allri borginni.
En engin hugsun vaknaði í hans litlu síngjömu
sál um þaö, hversu hann mætti gera nokkra aöra
manneskju hamingjusama, þó aö honum sjálfum
gengi alt aö óskum, og auðæfi hans og upphefð gerðu
þaö aö verkum, að hann ætti hægt með aö láta gott
af sér leiða.
Hann keypti siöustu útgáfu a£ aöalsmannaskrá
Burkes hjá Brentanos og braiut blaö í henni vtó nafniö
Bassington. Hjá Tiffanys pantaði hann þaö sem hér
fer á eftir:
Bassington barun. !
-og þar aö auki miklar birgðir af bréfsefnum meö
kórónu og skjaldmerki og einkunnarorðum bæöi i
pappírnum og umslögunum. Hann kraföist þess að
fá þetta tilbúiö næsta dag, jafnvel þó að vaka yröi
viö það alla nóttina aö prenta það. Um aö gera aö
fá þetta gert sem allra fyrst, hvað sem þaö kostaði!
Síöan lagöi hann af staö til hins þjóðbankans og
þegar hann var aö fara inn í dymar þar, mætti hann
Phil Everett.
“Eg er hingað kominn til aö hefja viðskifti hér.
Þeir þekkja mig ekki hér. Viltu gera svo vel og gera
mig kunniugan, Phil?” sagöi hann viö gamla skóla-
bróöur sinn.
“Já. sjálfsagt,’ ’sagöi Phil. Hann var litlu elli-
legri aö sjá heldur en Pete hjarösveinn haföi verið,
.en var nú oröinn nokkuð holdugri; auömenn í Boston
lifa rólegu lífi og hreyfa sig minna heldur en mexi
canskir kvikfjárræktarmenn. Everett fylgdi skóla-
bróður sínum í skrifstofu gjaldkerans og nafngreindi
hann Augustus van Beekman.
“Þ.að er satt aö eg ber það nafn þegar eg inn-
kalla peninga,” sagði Gussie mikilmenskulega, “en
þegar eg hefi í hyggju að stofna til nýrra viöskifta,
þá er eg Bassington barún, og er enskur lávaröur.”
Síðan sagði hann hvatskeytslega: “Þú þarft ekki að
glápa á mig, eins og eg væri svikari!” því aö Phil
horföi á hann fast og grunsamlega, en gjaldkerinn
skoðaði víxilinn í krók og kring.
Síðan sagöi harm þeim í fám oröum frá viðtali
sínu viö Stillman, Myth & Co., og lauk máli sínu meö
þessum oröum: “Þaö er ekki venja aö menn snari út
þúsund pundum sterl., án þess aö vita með vissu aö
féö fáist endurgreitt.”
“Það er ekkert að víxlinmim að finna,” svaraði
gjaldkerinn, þvi aö hann þekti stimpil Þjóðbankans
eins vel og sína eigin undirskrift. “Ætliö þér að
hefja viðskifti meö þ«ssu fé?”
“Já.”
“Viljið þér þá gera svo vel og skrifa undir,” og
Mr. Gussie reit í þriöja sinni á þeim degi nafmö
“Bassington” með miklu mikillæti.
Þegar þeir fóru út úr bankanum stakk Gussie
upp á því, aö hann skyldi fylgja Everett á hótelið þar
sem hann bjó, því að hann Iangaði mikið til aö tala
við Groosemoor lávarð og spyrja hann ýmislegs um
nýju tignarstööuna: “Fá hjá horaum nokkrar bend-
ingar, eins og þú ættir vel aö geta skiiið,” sagöi hann.
Phil játti því. Hann hafði aldrei hirt mikiö um
vináttubrögö þessa litla manns, en nú óku þeir eftir
Fifth avenue til Brenvost hótels. Þaö er meö fornu
sniði, og þar halda til helztu aöalsmenn, sem koma til
New York. Þegar þeir komu inn í herbergi Ever-
etts hittu þeir Miss Bessie og skozka marktsinn. er
nýlega voru komin heim og sátu í dagstofunni.
Phil sagöi þeim alla sögu Gussie og þaiu óskuöu
honum hjartartlega til hamingju; Miss Bessie gat
þess þá brosandi, að hún heföi alt af haldiö því fram,
aö Gussie bæri nefklípugleraugu sín öldungis eins og
breskir aðalsmenn, en unnusti hennar og væntanlegur
eiginmaöur gengi ætíö gleræugnalaus, svo aö hún væu
í miklum vafa um hvort aðalstign hans væri ósvikin.
Grousemoor svaraöi því þannig, aö hann heföi
skilið eftir yfir á Englandi öll teikn aöalsmenskn
sinnar, áður en hann lagði á staö yfir Atlanzhafiö ti!
aö ná ástum púrítanskrar ungfrúr. Hann heföi t-
myndað sér, að slik teikn mundu veröa þorn i augum
þeirrar meyjar, en lofaði aö láta veröa á sér óaöfinn-
anlegan Iávaröabrag daginn eftir. Slíkt vildi hann
gjarnan gera til virðingar konuefni sirwui. Þau ætl-
uöu hvort sem var aö giftast í Þrenningarkirkjunni
aö mánuði liðnum, og fyrirurðu sig þvi alls ekki aö
tala um það berum oröum aö pau vænu: hjónaefni.
Síöan varð stutt þögn; þá tók skozki aðalsmað-
urinn til oröa og mælti:
“Mikil ábyrgö hvílir nú á herðum yöar, Bassing-
ton lávarður.”
“Já—á,” svaraði Gussie smjaöurslega og roönaðt
af gleði. Þetta var í fyrsta sinni sem hann var
nefndur lávaröur og kitlaði þaö hégómagirnd hans t
meira lagi, aö æðsti aðalsmaðurinn sem hann þekti
skyldi veröa til þess að gera það fyrstur.
“Eg ímynda mér, að þér hafiö litla hugmynd um
ábyrgöina sem á yöur hvílir, eöa skilning á enskri
pólitík,” mælti Groosemoor ennfremur, því aö for-
feöur hans höfðu barist meö Karli prinz og úthelt
blóði sínu fyrir hann, og hann var fastheldinn viö
fornar venjur eins og Skotum er títt og þess vegna
eindreginn ihaldsmaður.
“Eg þakka. Eg þekki hana,” svaraði Gussie.
“Eg hefi mínar skoöanir á Gladdy og írsku pólitíkinri
hans. Eg get ímyndað mér, að hann hlakki lítiö ti'.
að heyra álit mitt á þeim málum.”
Nú gáfeu þau Phil og systir hans ekki aö sér gert
aö hlæja; en Groosemoor þóttist sjá aö hér mundi
ef til vildi auðið að ná í eitt atkvæöi í efri málstof-
unni og hélt niðri i sér hlátrinum og beit á vörina:
“Eg er yöur fyllilega sammála um það, að frjálslynda
irska stjórnarstefnan er afar ískyggileg. Þá skoðun
hefi eg og mikill flokkur annara Englendinga. Vér
litum svo á, að í henni felist hvorki meira né minna
en sundrun breska ríkisins. Mér þykir vænt um þaö,
að þér eruð einingarmaöur ('unionistj, og aö sér-
hverjum slíkum manni er alríkinu mikill styrkur.”
Síöan vék hann talinu að ööru, því aö hann leit svo á.
að þaö mundi til lítils halds koma aö ræöa frekar um
stjórnmál viö þenna nýja lávarð.
En Gussie var kominn á fund hans til aö spyrja
ákveðinna spurninga, og gat nú eigi dregiö þaö leng-
ur; “Getiö þér sagt mér, Groosemoor lávaröiur,”
mælti hann, hvor okkar er tignari, Avonmere eöa eg?
Eins og þér vitið erum við báöir barúnar, og eg vildi
ekki láta það viðgangast að hann yröi Iátinn hijóta
æöri sess t. d. í miðdegisveizlu heldur en eg, ef eg
gæti komið í veg fyrir þaö. Mér er töluvert ant um
réttindi mín, eins og þér hljótiö aö geta gert yöur í
hugarlund.”
“Þá verðum viö aö skoöa aðalsmannaskrána.
Komið þér meö skrá Burkes og þá skal eg segja yö-
ur hversu yður ber aö gæta allra þeirra réttinda, er
þér hafiö tekið aö erföum,” sagöi Miss Bessie bros-
andi.
Gussie tók því þakksamlega og mælti:
“Eg er bér með eina skrána,” og tók upp bindið
sem hann haföi keypt hjá Brentano, og greip unga
stúlkan þaö með ákefð.
“En eg get ekki fundiö nafn yöar í bókinni,”
sagði hún alvarleg, og varð Gussie felmt viö.
“Getið þér ekki fundiö þaö í Burke? Eg hefi þc
lesið þaö þar sjálfsagt fimtíu sinnum í dag!” hrópaði
ungi maöurinn meö skjálfandi röddu.
“Þ.aö hlýtur að vera þar,” sagöi Groosemoor.
“Bassington ættin er einhver elzta barúnsættin á Eng-
landi.”
“Æ! já, þaö er Bassington!” svaraði unga stúlk-
an. “Skelfileg vitleysa gat veriö í mér! Eg var aö
leita að van Beekman!” og hún fyltist svo mikilli kát-
ínu, aö nýi barúninn starði á hana vonzkulega vatns-
bláum augtmum.
Þegar hún ’hafði horft í bókina um stund sagöi
hún:
“Þér verðið aö gera yöur að góöu þó hann veröi
látinn ganga fyrir viö miðdegisgildi. Avonmere
barúnstitillinn er því miðiur frá dögum Játvarðar
þriöja og er nr. 377, en yðar frá dögum Richards
an-nars og er nr. 401.”
“Það skal ekki lengi viðgangast. Eg ferðast
bráölega til Englands og þá ætla eg aö fá Salisbury
til aö endurnýja markístignina af Harrowby; eg betn-
línis heimta þaö!” tautaöi Gussie reiöulega.
Þegar Groosemoor heyrði þetta leit hann for-
viöa á unga manninn og sagði:
“Þess kyns heiöur er mjög sjaldan veittur, og þá
fyrir sakir mikillar pólitískrar starfsemi í þjónustu
stjórnarinnar.”
“Já, en nú ætla eg einmitt aö gera Salisbury af-
armikinn greiða,” svaraöi amleríski lávaröurinn.
“Þ'egar eg er sezfcur á bekk meö lávörðunurn í efri
málstofunni, þá skal eg sýna yöur hvemig eg tek í
lurginn á socialista garminum honum Gladstone. Þú
hlýtur að muna eftir mælsku minni foröum í Yale,
Phil?”
Þau svöruöu hvorugt Phil eöa systir hans; þau
þóttust viss um aö Gussie heföi drukkið ósleitilega
minni yelgengni sinnar í kampavíni áöur en hann kotn
þangað. en Groosemoor sagöi gremjaidega: “Þ'ér
fáiö aldrei markístitil fyrir þaö, aö sigra Gladstone
í kappræðu.”
“Samt ætla eg nú aö reyna þaö,” sagöi Gussie
litli. “Eg er nýbúinn aö skipa svo fyrir aö bygt
veröi út leiglendingium mínum, írsku vinunum hans,
sem honum eru svo kærir. En nú verö eg aö fara;
eg verð að fara og finna kunningja mína í Stuyvesant
klúbbnum og gera þeim kunnugt um þá furðuiegu
breytingu, sem því veldur að Guissie van Beekman
skuli vera oröinn Bassington barún. í>að er svo
sjaldgæft aö hér í Bandaríkjunum eigi bólfestu svo
tiginbornir mennA
Að svo mæltu hneigði hann sig meö mestu virkt-
um og sneri til dyranna, en þau sátu eftir undrandi
og gröm yfir Jéttúðarfulliutni ummælum hans þegar
hann var aö tala um aö byggja út írsku landsetunum
sínum. *».,», jritff
ítegar haau haföi lokaö á eftfr sér 'dyrumim
sagöi Groosemoor armæddur á svip:
“Aðalsmannastéttin brezka hlýtur Iitla sæmd af
þessum manni. Þaö er nógu ilt að menn eins og Av-
onmere skuli leggja leiðir sínar hingað frá spilahús-
unum og söngskrilsskálunum í Lundúnum og gera
oss minkun. En það veit trúa mín, að þó er hitt etin
þá sárgrætilegra að brezku aðalsmanna stéttinni skuú
bætast nýliöar úr hópi amerískra apakatta!”
“Ertu þá ekki í neinum vafa um aö tignartitill
hans sé góöur og gildur?” spurði Phil.
“Eg er hræddur um ekki,” svaraöi lávaröurinn.
“Eg þekki reyndar ekki ameríska lögmannafélagið
Stillman, Myth & Co., en eg þekki Brown, Studley &
Wilberforce. Þeir enui lögmenn mínir í Lundúnum;
en ef þaö er satt. sem þú segir, aö þeir hafi sent hon-
um þúsund pund sterling, og þeir hafi veitt honum
heimild til aö hefja hér tíu þúsund pund á þeirra
ábyrgð, þá er enginn vafi á því, aö hann á Harrowby
kastala.”
“Eg er viss um, aö ríka stúlkan aö vestan, setn
hann ætlar aö giftast, þykja þetta gleðitíðmdi,” sagöi
Bessie er leit strax á máliö frá giftingarinnar sjónar-
miöi eins og flestum konum veröur.
“Hver er þessi ríka stúlka, sem þú ert aö ta'a
um?” spuröi Phil. Hann var kunnugri starfsmála-
lífinu heldur en félagslífinu.
“Á, hefirðiui ekki heyrt talaö um hana? Hún
heitir Mathilde Follis og er kötluð — Tillie Follis,
Colorado-sólin,” sagöi Bessie og horföi undrandi
framan í hann.
“Eg þekki Miss Tillie Follis frá New Mexico,”
svaraði Phil brosandi.. “Eg gæti bezt trúaö, aö eg
hafi enn þá sigg í lófunum síöan eg var aö grafa í
námu sem nefnd var eftir henni. En Miss Tillie
Follis frá New Mexico var engin fegurðar gyöja.”
“En Miss Tillie Follis frá Colorado er þaö samt
— þaö er gullfalleg stúika, — hún bar af öllum stúlk-
unum sem voru á dansleiknum hjá Mrs. Bradford
Morton. En þú ferð aldrei í samkvæmi og hiröir
hvorki um dansleika eöa tungar stúlkur. Þú lætur
þér nægja samveruna viö bankastjórana og fund-
uppboöshaldaranna. Þ'aö er aumt aö vera oröina
mannhatari á þrítugsaldri!” sagöi Bessie og hristi
höfuöið brosandí.
“Eg held þér skjátlist Bessie,” sagöi Groosemoor.
“Eg haföi heyrt aö miljónir þessa Follis ættu aö fan
í það, aö útvega Arthur Avonmere lávaröi aftur lárts-
traust hans.”
“Nei, þér skjátlast sjálfum, Groosemoor. Eg
hefi mína vizku eftir góöoim heimildum, úr Mrs.
Marvin, konut sem verzlar meö amerískar stúlkur
attöugar. Avonmere ann Mathilde hugástum, en hún
stóöst ekki töframátt þann, sem van Beekman hefir
ti! aö bera. En nú ætla eg aö fara aö hafa fataskifti,
ef eg á aö geta náð í nokkum miödegismat.” Aö svo
niæltu gekk hún burtu, en þeir sátu kyrrir eftir.
GIPS Á VEGGI.
Þetta á að minna yður á að gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“ viðar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„GoldADust“ tullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifið eftir bók sem
segir hvað fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er að gera.
Manitoba’ .Gypsum Co., Ltd.
SKRIFSTOFA 0« IVLSA
WINNIPEG* MAN.
i'ó að margt megi aö Gussie finna, þá held eg
að hann sé þó skárri en hinn. Avonmere er harö-
svíraður þorpari,” sagði lávaröurinn.
“ÞJi ferð ekki sérlega vægum orðium um smá-
yfirsjónir stéttarbræöra þinna,” svaraöi Phil. Hann
hafði fátt heyrt af Avonmere sagt.
“Þ.að kann vel að vera, að eg taki hart á smá-
yfirsjónum hans, einmitt af því aö hann er stéttar-
bróöir minn; en samt verð eg að halda því fram, aö
smá-yfirsjónir Avonmeres, sem þú kallar, hafi stunj-
um verið glæpir, eftir því sem eg lít á,” svaraði
Groosemoor. Hann var aöalsmaður forn í skapi og
-koðaði tignartitil sinn sem helgan dóm, er verndi
yröi að halda lítalausum, ekki eingöngu í almennings
augurn, eldur og fyrir samvizkunni. Hann leit svo
á, að yfirsjónir stéttarbræöra siuna væru stærri syndir
en samskonar afbrot er henda kynnu Pétur og Pá!,
“Avonmere hleöur skarni á skjöld sinn. Þaö er ít
alablóðið frá móður hans, sem því veldur,” sagöi !á-
varöurinn með ósviknu brezku þjóðardrambi. “Hann
átti bróöur, sem var eidri en hann, og hét Tom.
Hann var af ókynblendnum enskum ættum; hann var
kafteinn í fjóröiui riddara herdeildinni, og hinn bezti
drengur í alla staöi.”
“Hvernig stóö á því, að Tom hlaut ekki tignar-
titilinn?” spuröi Phil.
“Tom WiIIoughby er andaöur,” sagöi Groosc-
moore. “Hann var hjaröeigandi í New Mexico, ein-
hversstaöar þar í nánd, sem þú settist aö vegna hiröu-
leysis míns um að borga víxil minn. Indíánamlr
myrtu Tom Willoughby kaftein, konu hans, sem var,
yndisfögur og unga dóttur þeirra.”
“Nei, þeir myrtu ekki dóttur þeirra,” sagði Phil.
“Jú. vitanlega dótturina líka. Hvernig heföi
Avonmere annars getað öölast tililinn? Landeignira-
ar og tignartitillinn sem þeim fylgja, er óöal, sem
gengnwr aö erfðum í kvenlegg líka. Tom bróðir hans
var sjálfur Avonmere Iávarður t fjóra daga án þess
að vita um það. Eftir því sem eg kemst næst var
hann myrtur á undan dóttur sinni; aumingja litla
stúlkan var oröin brezk barúnsfrú, þegar Apachamtr,
— eöa hvaö þeir voru kallaðir bölvaðir Indíánarnir —
myrtu hana.
Phil svaraði þessu engu en sat í þungum hugs-
unum.
“Þú ert fjarska hrygðarlegtuir á svip, Everett,’1
sagöi Iávarðurinn. “Er nokkur hætta á um Atchison,
Topeka og Santa Fee hlutabréfin ?” Þ.eir höfðu látið
tilleiöast að kaupa hluti í þessu mikla en óheppileg'i
járnbrautar fyrirtæki, er ekki kunni aö sniöa sér stakk
eftir vexti. För Phil til New Yark stóö í sambandi
viö það. aö þetta félag var endurreist og var hana
einn í stjórn nýmyndaða félagsins.
“Nei,” svaraöi Everett seinlega. “Nei, ekki
raskar þaö ró minni, heldur hitt aö eg hefi brugöist
trausti deyjandi manns.”
“Viö hvaö áttu?” spuröi Iávarðonrinn.
“Ekkert netna aö nú ætla eg aö gera skyldu
mína,” svaraði Phil hátiölega.
“Get eg ekki hjálpaö þér nokkuö, vinur minn?”
spurði Groosemoor, er heyröi þaö á málrómi vinar
síns aö honum var þetta mikiö alvörumál.
“Ekki í svipinn; en ert þú qldungis fullviss um
aö skírnamafn Avonmere sé Arthur?” 1
“Já, eg er alvegtviss um þaö.”
“Þ'ú getur kannske veitt mér tnikla hjálp eftir
fáeina daga.”
“Þú getur alt af reitt þig á mig.” og er hann
varö þess var aö viniur hans var mjög hræröur, gekk
hann inn í herbergi sitt, og fór aö velta fyrir sér,
hvaö þaö gæti verið, sem Phil tæki sér svo nærri aö
hann stikaöi fram og aftur um gólfiö, æstur og titr-
artdt. : j.'