Lögberg - 01.07.1909, Blaðsíða 1
22. ÁR.
II
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 1. Júlí 1909.
NR. 26
Ágreiningurinn í kirkju-
félaginu.
ÞatS er kunnugra en írá þurfi
atS segja, aS allrnikill ágreiningur
hefir veriS í kirkjufélaginu nokk-
ur undanfarin ár, um gömlu og
nýju guðfræCina, sem kölluö er.
Mál þetta kom til umræðu á
þinginu s. 1. mánudag, og vitum
vér, aö margan fýsir aiS vita um
úrslit þess. Skal hér því skýrt frá
því helzta, sem þar geröist, en
nánari skýrsla ver&ur birt siíar.
Forseti kirkjufélagsins, séra
Björn B. Jónsson, lagöi þa« til í
ávarpi sínu til þingsins, að skipuíS
væri fimm manna nefnd, er reyndi
aí jafna ágreininginn meö flokk-
unum, og áttu þessir sæti í henni:
Dr.B.J. Brandson, Hjálmar Berg-
mann, séra N. S. Thorláksson,
Gunnar Björnsson og Elis Thor-
waldson.
Nefndin haföi lokiíS starfi sínu
á mánudagsmorguninn, og lýsti
þá yfir því, aS ekki hef«i dregiC
til samkomulags meö flokkunum
og hófust síöan umræöur, er stóCu
til kvölds.
Þrjár tillögur komu fram, sem
ræddar voru lengst af um daginn.
Eina þeirra bar FriSjón FriSriks-
son fram fyrir hönd þeirra, er
fyigja hinni gömlu stefnu, önnur
var frá George Peterson, er fylgir
nýju stefnunni, og hin þribja frá
séra Fr. Hallgrimssyni, og lýsti
hann yfir þvi, ab hún væri fram
borin til samkomulags, en hann
væri báSum flokkum óháBur, og
Hefbi ekki ráCgast um tillögu sína
viö nokkum mann.
Tillögumar eru á þessa leiö:
I
!
I.
Ttllaga Fr. Friðrikssonar.
“ÞingitS lýsir yfir því, aí stefna
sú, sem málgagn kirkjufélagsins.
“Sameiningin” hefir haldiö fram
á liCnu ári, sé réttmæt stefna
kirkjufélagsins, en mótmælir þeim
árásum á þá stefnu, sem komitS
hafa 'fram i'nnan kirkjufélagsins
frá séra Friírik J. Bergmann i
tímariti hans “BreiiSablikum”. Og
út af þeim árásum gerir þingiC
eftirfylgjandi þingsályktanir:
1. KirkjufélagiC neitar, atS trú-
arjátningar kirkjuféiagsins ' séu
aB eins ráöleggjandi en ekki bind-
andi, eins og haJdiC hefir veritS
fram af séra Fr. J. Bergmann í
Breibablikum.
Trúarjátningar em bindandi
þar til þær eru af numdar.
2. KirkjuþiingiC heitar því, aiS*
kennimenn kirkjufélagsins hafi
rétt til atS kenna hvað sem þeim
lízt, jafnvel þó atS þeir geti sagt,
að þeir séu ats kenna eftir beztu
samvizku og sannfæring. Þeir
hafa ekki leyfi til atS kenna innan
kirkjufélagsins nokkuB er kemur
í bága vitS þatS, er þeir hafa skuld-
bunditS sig til aö kenna sem prest-
ar kirkjufélagsins.
3. KirkjuþingitS neitar, atS trú-
armetSvitund mannsins hafi úr-
skuriSarvald yfir heilagri ritningu
og noegi hafna ortSum hennar eftir
vild og þeirri nitSurstötSu, sem af
þessu flýtur, atS biblían sé óáreitS-
anleg bók. Aftur á móti lýsir
kirkjuþingitS yfir því, atS þa.tS
haldi fast viiS þá játningu kirkju-
félagsins, a% öll ritning sé gutSs
ortS, áreitSanlegt og innblásitS, og
at5 hvatS eina beri þar atS dæma
eftir mælikvartSa biblíunnar sjálfr-
ar.”
II.
Tillaga George Petersons.
“Til þes atS trúmála ágreiningu.r
kirkjufélagi voru til tjóns, leyfi
eg mér atS bera fram svohljótSandi
tillögu, er komi í staiS þeirrar,
sem þegar er fyrir þinginu:
1. AtS báöar skoiSanir, sem fram
hafa komiiS, sé álitnar jafn rétthá-
ar í kristninni og kirkjufélagi
voru, þegar þeim er haldiiS fram
á grundvelli trúarinnar, og þeir
sem þeim.fylgja, hvórri um sig.
megi ræiSa þaiS, sem á milli ber í
friöi, í fullu trausti þess, aiS .sann-
leikurinn veriSi ofan á aiS sitmstU'.
2. AiS prestar og leikmenn safn
aða vorra sé eigi víttir, hvorri
skobaninni sem þeir fylgja, og
þaö sé eigi áliti þeirra né virtSingu
í kirkjufélaginu atS neinu leyti til
hnekkis eiSa skertSingar.
4. AiS fræiSa megi almenning
safnat5a vorra, bæiSi í ræCu og riti
bæiSi utan kirkju og innan um hin-
ar nýju bibliurannsóknir og nitSur
stötSu. þeirra, þegar þatS er gert í
trú á fötSur, son og heilagan anda,
í ljósi játnilngarrita kirkju vorrart
í þeim tilgangi, atS fjarlægja á-
steytingarsteina og efla trúna i
hjörtum manna.
4. AtS halda megi áfram aiS
ræiSa þaiS, sem þessum skoiSunum
ber á milli, brótSurlega, bætSi eins-
lega og opinberlega, en foriSast
aiS blanda persónulegum ádeilum
eiSa fyrirdæmingum þar saman
viiS, og engum leyft aiS gefa i skyn
beinlinis eöa óbeinlínis, atS hér sé
aiS eins um únitaratrú at5 rætSa
annars vegar, en hins vegar farí-
seahátt og trúhræsni.
5. AtS báiSar skotSanir hafi jafn-
an rétt til atS skýra málstaiS sinn í
málgagni kirkjufélagsins, og hvor
ug fyrirdæmd.
6. A?5 kostatS sé kapps um aiS
láta ágreininginn út af skoi5unum
þessum eigi spilla kristilegri sam-
vinnu né brótSurhug, og leitast sé
vi?5 aiS lækna þau sár, sem deilan
kann atS hafa veritS hingaiS til.
7. AtS kirkjufélag vort láti eigi
deilu. þessa spilla samkomulagi vitS
kirkjuna á íslandi, né brótSurhug,
svo vér getum ortSiiS fyrir heilla-
vænlegum áhrifum þatSan, og
sjálfir stutt og eflt kristilegan á-
huga þar, meiS oriSum og eftir-
dæmi.
hefir veriiS á þessu .kirkjuþingi
geriSir rækir úr kirkjufélaginu,
þrátt fyrir þaiS, þó þeir flytji og
fylgr skoiSunum þeim, sem fram
eru teknar í breytmgartiilögu
þeirri, sem borin var fram af
George Peterson.”
Út af tillögu þessari uriSu mikl-
ar umræiSur. Meiri hlutinn lýsti
yfir því, aiS hann væri algerlega
isantþykkur fyrri hluta hennar,
aftur aiS oriStunum, “þrátt i'fyrir
og Austurríki. — Rússakeisari er
lagöur af staiS í feriSalag milli
nokkurra þjóiShöfiSingja í Evrópu.
Hann kom til Stokkholms i Sví-
þjóiS s. 1. laugardag, en síiSar fer
liann til Englands. Mestu. var-
kárni er gætt til aiS vernda líf
hans, því ati ekki fara óvinir hans
dult meiS þaiS, aiS þeir muni rátSa
honum bana, ef þess veriSur nokk-
ur kostur. JafnatSarmenn á Eng-
landi hafa mótmælt þvi, atS hann
þatS” o.s.frv., en mótfallinn seinni fái a?S stíga fæti á land í Englandi,
_ f 1 ' _ V 1. 1 . IW.AA 1 « Boötto 1T1 X Ko
III.
Tillaga séra Fr. Hallgrímssonar.
“KirkjuþingitS mótmæl|ir öllum
þeim guiSfrætSisstefnum, sem bein-
línis etSa óbeinlínis afneita
söguleik þeirra grundvallaratritSa
kristindómsins, sem fram eru tek-
in í hinni postullegu trúarjátn-
ingu.
2. KirkjuþingiiS vitSurkennir
réttmæti og gagnsemi trúaiSrar
biblíurannsóknar, en álítur hins
vegar margar af þeim staChæfing-
um, sfem nú á timum er halditS
fram í nafni biblíurannsóknanna,
ósannatSar getgátur, sem sumar
hverjar séu andstæt5ar heilbrigtSri
kristilegri trúarhugsun.
3. KirkjufélagiiS vitSurkennir,
atS opinberar umrælSur um trúmál
séu gagnlegar, en álítur at5 þær
eigi altaf aiS fara fram metS hóg-
værö og stillingni. án allrar áreitni
og persónulegra brígslyrtSa.
AiS þessu sinni veriSur ekki
skýrt frá umrætSum, en atkvælSa-
greitSsla fór svo, atS tillaga séra
Fr. Hallgrimssonar var feld melS
49 atkv. móti 27. Tillaga George
Petersons var feld metS 49 atkv.
gegn 25; loks var tillaga Fr. FritS-
rikssonar samþ. metS 49 atkv. gegn
23. — Nafnakall var vitShaft vitS
þessar atkvæi5agreit5slur allar.
Skömmu sít5ar bar Hjálmar
Bergmann fram þessa tillögu:
“KirkjuþingitS lýsir yfir þvi, atS
prestar og leikmenn kirkjufélags-
hlutanum, af því, aö hann kæmi 1
bág vitS till. Fr. FriiSrikssonar,
sem samþ. hefiSi veritS.
Dr. Brandson bar upp þá breyt-
ingar tillögu, ai5 nitSurlagiiS á til-
lögu H. A. B. væri látiiS falla nitS-
ur, frá ortSunum “þrátt fyrir þaiS”
o.s.frv., og var þaiS samþykt meiS
50 atkv. gegn 21, a?5 viöhöfiSu
nafnakalli.
Þá lýsti Hjálmar Bergmann
yfir því fyrir hönd Tjaldbúöar-
safnaöar, aö hann gengi af þingi,
vegna þess, aö metS þessari at-
kvæöagreiiSslu væri því yfir lýst,
aö þeir ætti engan rétt í kirkjufé-
laginu, nema þeir breytti um
skoöun. Þakkaöi hann jafnframt
forseta fyrir góöa framkomu á
þinginu.
Svipuö • ummæli haföi Gamalíel
Þ'orleifsson fyrir hönd fulltrúa
Garöarsafnaöar. í líka átt töluöu
Jón Einarsson, S. S. Bergmann,
Jónas Hall og George Pfcterson.
Gengu þeir siöan af þingi ásamt
séra Fr. J. Bergmann, og uröu 13
saman.
Siöan var fyrri hluti tillögu H.
A. Bergmanns borinn upp og sam
þyktur, þar sem lýst er yfir þvi,
aö kirkjuþingiö hafi *. ekki meö
nokkurri samþykt sinni gert nokk-
um kirkjuþingsmann rækan, og
höföu meirihlutamenn 'fnargsinnis
lýst yfir því í ræöum sínum um
daginn.
Á þriöjudagsmorguninn uröu
enn rtokkrar umræöur um máliö,
og lýstu þessir fulltrúar minni-
hlutans yfir því, aö þeir gengi af
■þingi, auk þeirra tólf fujltrúa, er
af þinginu gengu á mánudaginn:
A. Helgason, Kr. Halldórsson, G.
J. Erlendsson, B. S. Thorvalds-
son, Fr. Bjamason, og k|röföust
þess aö nöfn sín væri strikuö út
af nafnaskrá þingsins.
í umræöulok kom fram fyrir-
spum til forseta hvort skipa skyldi
sann- agra menn \ nefndir 5 staö þeirra,
er gengiö heföu af þingi, en hann
svaraöi 'því neitiancíi k>g 'feldi
þenna úrskurö:
“Meö því aö kirkjuþingiö hefir
ekki gefiö nokkurt tilefni til þess,
aö nokkur maöur gengi af þing-
inu, þá álitast allir þeir, sem sæti
hafa átt á þessu þingi, lögmætir
kirkjuþingsmenn, og standa á
nafnaskrá þingsins.”
Af þessu er þaö augljóst, aö
því fer fjarri, aö minnihlutamenn-
irnir hafi veriö geröir rækir úr
kirkjufélaginu, heldur gengu þeir
þaöan af fúsum vilja, og þráit
fyrir hinar marg-itrekuöu yfirlýs-
ingar meirihlutans um, aö þeim
væri heimilt sæti á þinginu.
En hinsvegar hafa úrslit þessi
greinilega sýnt, hvor stefnan er
ráöandi i kirkjufélaginu.
en varla mun hann hætta viö þá
fyrirætlun.
24. f. m. urðu þau tíðindi í
þýzka þinginu ('ríkisdeginumj aö
tillögur stjórnarinnar um auknar
álögur voru feldar meö 195 atkv.
móti 187. og hefir þingiö þar meö
látiö í ljós, aö þaö er andvígt her-
málastefnu stjórna(rinnar, því aö
þessar auknu álögur koma af því,
aö fé skortir til herbúnaöar. Siö-
ar hefir frézt, aö Búlow stórkanzl-
ari ætli aö láta af embætti, en ó-
vist er hver tekur viö af honum.
eftir fund sinn viö Rússakeisara.
Hann sagðist mega fullyröa, aö
þaö væa’ einlægur vilji sinn og
Rússakeisara aö haldast í hendur
til þess aö efla alheimsfriö, áÖ svo
miklu . leyti, sem þaö stæöi í
þeirra valdi. Svo er aö sjá af
skeytum frá Evrópu, sem ræöu
þessari hafi þó lítill gaumur ver-
iö gefinn.
Drotningin á Spáni eignaöist
dóttur í fyrri viku. Þau hjónin
áttu áöur tvo sonu, og er hinn
eldri þriggja ára.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 2. Júní 1909.
Annan í hvítasunnu, mánudag-
inn 31. Maí var lagður homsteinn-
inn að því mikla og merkilega
stórhýsi, heilsuhælinu. þar var
saman kominn slíkur mannsafn-
aöur, aö fáséöu-r er jafnmikill í
höfuöstaö landsins sjálfum, þegar
Búlow var efnaliti.l maöur fyrir mest er um ag veraj enda aö kom-
12 árum, cg e.<ki áburöarmikill. mn ár öllúm nærsveitunum, auk
Siöan hefir honum græöst allmik- Reykjavíkur Cg Hafnarfjaröar,
ill auöur óe er hlaðinn nafnbótum er jögöu til mestan mannfjöldann:
og sæmdarmerkjum. jsjálísagt nokkuö á fjóröa þúsund
....... jmanns, er sumt haföi farið sjó-
Stórveldin Rússland, England. leifiis á Ingólfi
um morguminn til
Frakkland og Jtalia eru þvi meö- Hafnarfjaröar, en gengiö þaðan,
mæ t, aö Tyrlor fái umráö yfir en sumt riCandi( hjólandi
Kritev, en Gnkkir og eyjarskeggj eSa gangandi aj]a i€ÍC> yeíSur
ar ern óöir og uppvægir yfir þvi. var gQtt um daginn; svalt meö
Er ekki ósennilegt, aö til ófriðar
dragi út af þvi síðar.
Játvaröur konungur hefir í
hyggju aö fara til Marienbad í
sumar, til aö létta sér upp, og bú-
ist við aö hann dvelji þar meö
lengra móti, eöa fram í Október-
Lyrjun. Heilsa hans er sögð góö
um þessar mundir.
Tveir ráöherrar í ráöaneyti
Asquiths hafa beiöst lausnar, þeir
Fitzmaurice lávaröur og Thos. H.
Buchanan. Heilsuleysi er viö-
boriö, én almennarómur segir, aö
þeir hafi eigi veriö samþykkir
fjármála frumvarpi Lloyd-George.
Eftirmenn þeirra veröa Louis
Samuel og Alexander W. C. O.
Murray master of Elibank. Hinir
fráfarandi ráögjafar hafa mikið
við stjórnmál fengist og þótt at-
kvæöamenn.
Konungssinnar á Frakklandi
geröu aösúg aö Fallieres forseta
sunnudagskveldiö 27. Júní, þar
setn hann kom í vagni meö hest-
um fyrir. Vissu menn'ekki fyr en
vagninn var skyndilega umkringd
ur af mönnum, sem eigi munu þó
hafa haft annað í hug, en skap-
rauna forseta. En áhorfendur
reiddust þessu, réöust á óeiröar-
seggina meö höggum og slögum
og flæmdu þá í hendur lögregl-
unni, sem kom þjótandi aö úr öll-
um áttum. Tíu menn voru hand-
teknir, og vakti þetta uppþot all-
mi k|a eftirtekt. Forserfl sat rjó-
legur meöan þessu fór fram og
brá sér hvergi.
Fréttír.
Rússastjórn og hennar fylgi-
fískar bera mikinn kvíöboga út af
samningum, sem Japans-stjóm og
Austurrikisstjóm hafa nýlega gert
sín á milli. Rússar segja, aö það
leiöi af þeim samningum, að Jap-
ansmenn ráöi á eignir sínar í Asíu,
Ákafir hitar voru í New York
um fyrri helgi og uröu nokkrum
mönnum aö bana.
í fyrri viku lagöi skip af staö
frá Kaupmannahöfn áleiöis til
Grænlands. Formaöur fararinnar
Einar Mikkelsen, ætlar aö leita aö
líkum þeirra Mylius-Ericksens og
Hpgens liösforingja, er létu líf
sitt þar í óbygðum veturinn 1907.
Vilhjálmur Þjýzkalandskeisari
hefir veriö þögull um hríö, þar til
sólu.
Heilsuhæliö skein alt í fánum
um daginn.
Athöfnin hófst Hl. 4 síödegis
uppi á fánaskreyttum ræöupalli
viö útsuöurhomiö hleöslunnar.
hófst á því, aö sungið var kvæöi
er Guöm. Guðmundsson haföi
gert, sungið undir forstjórn hr.
Sigfúsar Einarssonar og af söng-
sveit hans, karlakór. Þá fluttu
ræöur hver eftir annan, þeir
Klemens Jónsson landritari, for-
Jmaöur Heilsuhælisfélagsins, G.
Bjömsson landlæknir og Björn
Jónsson ráögjafi, er las aö lokum
upp bókfellsskrá, þá er á var ritin
frásögn um stofnun {HeflsuhæKs-
félagsins og um þaö, er lagður var
hornsteinninn aö hælinu, hverir nú
era æöstu embaítismenn landsins.
hverir í framkvæmdarstjórn
Heilsuhælisfélagsins, hverir verk-
stjórar aö hælinu m. fl. Þ'etta
skjal var lagt í blýhylki, er var
síöan lóöaö aftur, og lagt í þar til
geröa hola undirstööuhleöslu, er
ráöh. múraöi yfir.
Þá var sungiö aö lokum kvæöi
Þorsteins Erlingssonar.
Athöfnin stóö nær 2^4 tíma.
j
Mislingar eru komnir hér i bæ-
inn á eitt af mestu barnaheimilum
landsins, 5 hús alþingismanns
Skúla Thorodsens. Sonur hans,
Skúli stúdent, kom frá Khöfn meö
Láru 29. f. m. og hefir lagst i
veikinni síöan hann kom heim.
t
Heilsuhælislæknir á Vífilsstöö-
um er ráöinn cand. med. Siguröur
Magnússon. ('ísafold.J
Reykjavik, 15. Mai 1909.
Prestastefnan á Þingvelli. Rætt
verður þar um játningahaft og
kenningarfrelsi, kristindómskenslu.
ungmenna kveldmáltiöarsakra-
mentiö, undirbúning prestaefna
og nýjar kröfur meö nýjum tim-
um. kirkjuþing og tillögur um aö-
skilnaö rikis og kirkju, uppsagn-
araald safnaða og sitthvaö fleira
eftir þvi sem tíminn endist til.
(Nýtt Kirkjubl.)
sá, sem á sér stai, veröi eigi ins sé eigi meö neinu, sem samþ. ef til ófriöar komi meö Rússum hann hélt n^eö ræöu skömmu
Uppgötvunargáfur.
—— ■■■ ■■ " 1 ■
Isólfur Pálsson..
Það hefir ekki boriö mikiö á
því hingaö til, aö Islendingar væru
'gæddir miklum 1 uppgdtvunargáf-
um. Þaö mun stafa af því mikið,
hvað lítiö ber fyrir augu manna
hér« landi, sem getur orðið til aö
vekja eöa örva slíka gáfu.
Þvi sætir þaö nærri undran, er
vart verður viö mann, og þaö í
þeiiTa hópi, ;sem oröiö[ bafa '|aö
vinna fyrir sér og sínum viö al-
menn verkmannastörf, er getur
sýnt það svart á hvítu, að hann
hefir víötækar og glöggar upp-
götvunargáfu.r.
Eg of fleiri hafa ’ nú einmitt
rekið sig á slíkan mann. Þaö er
hr. ísólfur Pálsson á Stokkseyri.
Uppgötvunargáfur hans munu
vera óvenjulega fjölhæfar. Slikir
uppgöitvutnarmenn leggja venju- .
lega fyrir sig aö uppgötva eitt-
hvað nýtt í einhyerri ákveöinni
grein, og geta komist þar langt,
en eru aftur litt hæfir til þess að
uppgötva neitt til umbóta í öörum
greinum.
En gáfa hr. Isólfs Pálssonar er
svo fjölhæf, aö hún getur komiö
aö notum til þess aö uppgötva-
nýjungar og umbætur í mörguma
greinum. Honum liggur svo
margt í augum uppi.
Meöal annars hefir hann fund-
ið upp áhald, sem er sett í sam-
band viö harmoníum eöa píanó,
og ritar greinilega meö strikum á
pappir alt, sem leikið er á hljóö-
færið, svo aö lesa má úr skriftinm
án sérstaks lærdóms, og setja hana
á venjulegar nótur, án þess aö
nokkru skakki.
Þetta áhald er sérstaklega hent-
ugt fyrir alla þá, sem eiga viö
lagasmiöi eöa harmoníufræði.
Þá sér hann meö mjög ódýru
og einföldu áhaldi ráö tíl þess, aö
segja þeim sem sofa, ef eldur
kemur upp enhversstaöar i ibúöar-
húsinu. Til þess þarf rafiurmagns
bjölluleiöslu úr öllum herbergjum
hússins aö svefnherbergi þess,
sem vakna á ef eldsvoða ber aö
höndum.
Stilla má áhald þetta eftir vild,
láta þaö vekja ef hitinn t. d. er
oröinn 20 stig eöa 30 stig o. s. frv.
Báöar þessar uppgötvanir geta
oröiö mjög affaramiklar, og báö-
ar hefi eg reynt.
Þá hefir hann búiö til tónkvisl,
sem tekur öörum tónkvíslum mik-
iö fram, og verður efalaiust al-
ment notuð þegar hún kemiur á.
markaöinn.
Fundiö hefir hann enn fremur
ráö viö þvi, aö losa hesta frá vagni
óöara en þeir fælast, o. s. frv.
Þessi maöur sótti um styrk til
alþingis til þess aö geta veriö i út-
löndum svo sem 2 ár til aö full-
komna sig í þessari grein, og til
þess hann gæti haft einhver not af
þessum uppgötvunuim sínum,
mælti meöal annara núverandi
ráögjafi eindregið meö þeirri fjár-
veitingu, sem þáverandi framsögiu
maöur fjárlaganefndar. Samþykt
var í neöri deild aö veita honum
styrk, þó af skornum skamti, en
efri deild feldi þann styrk eins og
flestar fjárveitingar af því tægi,
vildi gæta alls spamaðar, sem von
var eins og fjárhagurinn stóö.
Eg held nú samt, aö þar hafi
spamaöúrinn ekki veriö hagsýni,
og vonast til aö þingiö næsti
hlaupi undir bagga meö þlssum
manni og meira aö segja flýti
þeirri styrkveiting svo aö hún
veröi tekin upp á fjárlögin 1910
og 1911.
Björn Kristjánsson.
—Isafold. .
BÚÐIN, SEM
ALDREI BREGZTI
AlfatnaBur, hattar og karlmanna klæBnaBur viB lægsta
verBi í bænum. GæBin, tízkan og nytsemin fara sam-
an í öllum hlutum, sem vér seljum.
GeriB yBur aB vana aB fara til
WI1ITE £> MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq.