Lögberg - 01.07.1909, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. JÚLI 1909.
i
Nýja guðfræðin og spá-
dómsbók Daniels.
Eítir
hr. Gunnstein Eyjólfsson.
Séra Fr. Bergmann hefir i Maí
m'imeri “Breiöablika’’ ráSiS á
mkkur atriði úr spádómsbók
Daníels, og reynt aS sýna fram á
aS frásagan sé í mörgum atriSum
“þveröfug viS söguleg sannindi”,
og aS “sögulegum viSburSum sé
ruglaS”. Og svo bætir hann 'því
víS í mikilrnensku sinni, aS bókin
fari meS “rangar og allsendis óá-
reiSanJegcj.* staShæfingar, . sem
tkki nái nokkurri átt.”
ÞaS er ekki gert ráS fyrir }»ví,
a' lionuin geti skjátlast í neinu.
Eg ætla aS líta yfir þessar aS-
finningar séra FriSriks, og rann-
saka hvernig þær koma heim viS
“soguleg sannindi.”
“NebúkaSnesar hvorki settist
um Jerúsalemsborg og tók hana ár
<6 605 f. Kr. eins og gefiS er í
skyn í Dan.. 1”, segir séra Fr.
Þetta áminsta vtrs er þannig:
“A þriðja ári Jóakims konungs
í Júda, kom Nebúkadnesar kon-
ungur í Babylon til Jerúsalem, og
settist um hama.”
í þessu versi eru gjörSar þrjár
sögulegar staShæfingar, en ekki
veriS aS “gefa neitt í skyn.”
Þær staShæfingar eru þessar:
1. A5 Jóakim var konungyr í
Júda.
2. A5 Nebúkadnesar var kon-
ungur í Babylort.
3. A5 Nebúkadnesar settist um
Jerúsalem !á þriSja ríkisstjórnar-
ári Jcakims.
Viö þetta má bæta eftirfylgj-
andi sögulegum sannindum:
1. A5 Nebúkadnesar tók vi§
ríkistjórn meS föSur sínum, Na-
bopolassar, áriS 606 f. Kr,
2. AS her Kaldeumanna settist
um Jerúsalm á fyrsta ríkisstjórn-
arári Ncbúkadncsars.
ÞaS sama ár var borgin tekin
herskildi í fyrsta sinni, og friSur
saminn á þann hátt, aS Jóakim
fékk aS halda ríki og konungstign
og gerSur skattskyldur Kaldeu-
mönncm.
3. Sjö árum síSar, 599 f. Kr.
gerSu GySingar uppi;eisn. Þá
var konungur í Jerúsalem Jóakin,
sonur Jóakims. Kaldeumenn tóku
þá borgina í annaS sinn, og GyS-
ingar urSu nú aS sæta harSari
kjörum en áSur. Þó fengu þeir
enn aS halda landi og konungi
sínum.
Átta árum siSar gerSu GySing-
ar uppreisn í þriSja sinn. Þá var
Sedekia orSinn konungur. Kald-
eumenn komu nieS ógrynni hers
og settust um borgina, 590 f. Kr.
Umsátin varaSi i tvö ár. Borgin
var tekin og lögö í eySi eftir
haröa sókn og vörn (588 f. Kr.J,
og Gyöingar herleiddir til Baby-
lonar.
“ÞaS var fyrst áriS 589 f. Kr.
aö Nebúkadnesar sendi her til
Palestínu”, segir séra Fr.
Ef þessi staShæfiing væri rétt,
aS fyrtsa umsátin hefSi veriS þaS
ár, þá heföi síSasta umsátin, þeg-
ar Sedekía var konungur, ekki
átt aö ske fyr en 571 f. Kr. Því
nál. átján ár liöu milli þess aö
borgin var tekin í fyrsta og
þrijja sinn.
Og eftir því þá heföi herleiö-
ingar timabiliö, 70 ár, átt aö
standa yfir frá 589 til 518, eöa
þangað til á ríkissfjórnarárum
Daríus Hystaspes; en slíkur reikn-
ingur getur ekki staðist, því Cyr-
lis gaf Gyðingum heimfararleyfi
áriö 536, og þegar bætt er viö þá
tölu 70 árum, sem herleiSingin
stóö yfir, þá kemur út sama ártal
og áöur er nefnt, 606 f.Kr. þegar
Kaldeymanna her settist um
Jerúsalem í fyrsta sinni, á fyrsta
ári Nebúkadnesars, og á þriöja ári
Jóakims konungs, eins og Daniel
segir.
Næst getur séra FriSrik þess, aö
frásögn Daniels um þaö, aö Bel-
sasar hafi veriS sonur Nebúkad-
nesars sé “fjarri ölluirn sögulegum
sanni.” Og til aö árétta þá staö-
hæfingu betur, þá getur hann
þess, aS Belsasar hafi veriö sonur
Nabúnaids konungs, en á milli
hans og Nebúkadnesars hafi ver-
iö þrir einvaldskonungar.
Hér er lymskulega fariS meö
sannleikann.
Konungaröðim frá Nebúkadnes-
ar til Balsasar og timabiliö, sem
þeir ríktu, er þannig;
Eril—Merodach, sonur Nebúk-
adnesars, ríkti í tvö ár.
Neriglissar, tengdasonur Ne-
búkadsnesars, ríkti fjögur ár.
Laborosoarchad, sonur Nerig-
lissars, ríkti í níu mánuöi.
Nabonadris, tengdasonur Ne-
búkadnesars, rikti 18 ár.
Belzasar, sonur Nabonadris, en
dottursonur Nébú'kadínesars, ríkti
meS fööur sínum þrjú síöustu ár-
in af stjórnartíð hans.
Samanlögð stjórnartiS þessara
þriggja konunga, sem séra Fr.
nefnir, var því að eins sex ár og
níu mánuðir, og alt tímabiliö frá
dauöa Nebúkadnesars og þar til
Belztasar tók riki, var tuttugu og
eitt ár <jg niu mánuöir, svo hvað
timann snertir, þá gat þaö vel
staöar, aS Belzarar heföi verið son
ur Nebúkadnesars, en eins og áö-
ur er sagt, þá var Belzasar dótt-
ursonur hans. ÞaS má í fljótu
bragöi virðast rangt aö Nebúkad-
nesar er nefndur faöir hans í
Dan. 5, 18 og 22 En þegar bet-
ur er að gætt, þá er það vel skilj-
anlegt. Samkvæmt þeirrar aldar
talshætti þá var hver forfaöir og
ættfaSir nefndur “faðir”, og hver
niðji í karllegg “sonur”; “Vér
eigum Abraham fyrir föður” var
orðtak GySinga. Kristur brúkar
orSiö i sömu merkingu. “Feðtir
ySar átu manna í eyöimörkinni og
dóu,” sagöi hánn, og var þó að
tala unt ættfeöur þeirra fyrir 1500
árum. Daníel segir viö Belzasar:
“En himnanna guð gaf Nebúkad-
nesar fööur þínum konungdóm,
og vald og tign og heiður” fDan.
5, i8*J. Samkvæmt þeirrar aldar
talshætti, þá var þetta alveg rétt,
þó Nebúkadnesar væri afi Belzas-
ar, en ekki faöir.
Þetta veit séra FriSrik eins vel
og eg.
En hin þrengri nútíðarmerking
á orðinu “faöir” lá svo vel við á
þessoim stað, aö sjálfsagt var að
nota þaS; þvi á þann hátt var
hægt að sýna, að Daniel væri að
fara með ósannindi.
Þetta er bibliuramisóknaraS-
ferS nýju guöfræðinnar.
Næst snýr séra Friðrik sér að
sjötta kapitula hjá Daníel og
segir:
“StaShæfingin um, að Darius
frá Medalandi hafi tekið viB rik-
inu þegar Babyion féll, nær engri
átt. Babyloníuriki féll þá beint í
hemdur Kyrosi.”
Hér er aftur lymskulega farið
með sannleikann.
Á fyrsta rikisstjórnarári Nerig-
lissars konungs, eöa tveim árum
eftir dauSa Nebúkadnesars, laiust
upp ófriði milli Bajbyloniumanna
og Mediumánna. Konungur Med-
iumanna, Cyaxeres,, hafði fengið
i lið meö ^ér Cyrus, frænda simn,
sem þá var orðinn frægur maður.
Hann tók að sér yfirstjórn hers-
ins sem samanstóö bæði af Pers-
um og Medí jmrv,,ium. Ofriöur-
inn hélt áfram þangaS til á átj-
ánda rikisstj írnarári Nabúnaids
koniungs, aö Cyrus settist urr
Babylon og vann borgina. í ein-
tómu virðingarskyni við frænda
sinn, Cyaxeres konung, lýsti Cyr-
us yfir því, að borgin hefði verið
unnin í hans nafni, og hann væri
kjörinn konungtfr í Babylon.
Cyaxeres gerðist þá konungur, og
tók sér konungsnafnið Daríus,
og settist aö í Babylon. Þá tók
Darius frá Medíalandi viö rikinu,
og hafði þá tvo vetur um sex-
tugt”, segir Daníel. Þetta er ná-
kvæmlega rétt. Hann er nefndur
Daríus af því það er konungsnafn
hans. meðan hann sat að völdum i
Babylon. Með því nafni hefir
Daníel og borgarbúar þekt hann.
Hann virðist hafa verið góðúr og
réttsýnn konungur. Ríkisstjórn
hans varðí skammvinn, því hann
andaöist tveim árum síðar, 64 ára
gamall (536 f. Kr.J.
Þá tók Cyrus konungdóm yfir
Médum. Sama ár dó Kambyses
Persa konungur, faSir hans. Tók
hann þá einnig konungdóm ■ yfir
Persum. Þá var fnllmyndað hiö
Perso-Mediska ríki. ÞaS ár fengu
Gyöingar heimfararleyfi (536 f.
Kr.J.
Ef að sú staðhæfing væri rétt,
aö Daríuis heföi aldrei verið til,
heldur aö þaS sé blandaS málum
meS hann og Daríus Hystaspes,
sem vann Babylon nokkru síöar,
þá ætti frásögnin í Dan. 6. kap.,
þar sem Daníel er kas>tað i ljóna-
gröf og æfskifti konumgsins af
því máli, að heimfærast upp á
Cyrus en ekki Darius. En mér er
ekki Ijóst hvernig það sé mögu-
legt, af þeirri ástæðu, að Cyrus
sat aldrei í Babylon. Eftir aS
hann tók konungstign, settist
hann að í borginni Susan, sem
varö aðseturstaSu.r Persakonunga
eftir það. Ekki er þaö heldur rétt
sem séra Friðrik segir, að Darius
Hystaspes hafi tekiö Babylon 521
f. Kr. Hann kom til ríkis þaö
ár, en borgin var ekki unnin fyr
en á fjóröa ári rikisstjórnar
hans.*J
Séra Friörik gefur í skyn, að
spádómsbók Daníels sé fölsuS, þ.
e. a. s. sé ekki rituö af Daníel,
heldur af einhverjum öðrum
manni, “sem ritar mörgum öldum
siðar.” Ef þetta væri þannig, þá
leiðir af því, aö gildi hennar sem
spádómsbókar er einskis virði.
HingaS til hefir hún verið álitin
önnur hin merkasta sjpádómsbók
í bókasafni biblíunnar. Ef nýju
guSfræðinni tekst aö sanna,
að Daníel sé ekki höfund-
urinn, þá hefir 'henni um leiS tek-
isí að eyðileggja einn helzta mátt-
arstólpa kristninnar. En sannan-
irnar veröa þá að vera af öðru
tægi spunnar, heldur en þessar
áöumefndu sannanir séra FriS-
riks. Hann viröist ekki meta þaö
neitt, aS Esekiel, sem var samtíð-
is Daníel, vitnar til hans tvisvar
í spádómsbók sinni. Ekki álítur
séra Friörik það heldur neina
sönnun fyrir gildi bókarinnar, aS
Kristur sjálfur vitnar til Daniels
og viSurkennir hann sem spá-
mann. “Og nær þér sjáiö viður-
stygð eyöileggingarinnar stand-
andi á helgum stað, s<m Daniel
hefir spáð um........þá flýi hver
sá, sem í' Júdeu er, til fjalla”
f'Matt. 24, 15. 16J. ESa heldur
séra FriSrik, aö Kfistur hafi ver-
iö að vitna í falsrit, eignaS Daníel
en ritaö af öðrum manni “mörg-
um öldum síðaf”?
Eg vona, að séra Friörik haldi
áfram meö biblíurannsóknir sín-
ar. Þær geta leitt í ljós umræð-
ur, og við umræöurnar eykst
fróSIeikur. En þá ætti hann
líka, að hafa þann fasta ásetning,
að vera sannleikanum trúr, og
beita ekki eins mikilli lævisi eins
og hann gerir í þessum aðfinning
um sínum um spádómsbók Daní-
els.
Því ekki a6 byrja í dag aS safna fyrir eitthvaö af þessum
snotru mnum. Þeir fást gefins í skiftum fyrir
Roya! Crown sápu ^coupons
QUEEN ALARM
CLOCK
---Bezta þýzkt smíöi.-
KonungaröBin frá Cyaxeres
Darius til Daríus Hystaspes, og
rikisár þeirra eru þannig: Cy-
axeres Daríus, 538 til 536 f. Kr.,
Cyrus, 536 til 529 f. Kr. Cam-
byses 529 til 522 f. Kr., Svika-
Smerdis 522 til 521 f. Kr. Daríus
Hystasipes 521 til 485 f. Kr., og á
fjórða ári hans, eða árið 517 tók
hann Babylon, en ekki52i f.Kr.,
eins og FriSrik segir.
Myndin sýnir klukkuna
Er nickel-pleituö og frí fyrir 250 umbúöir
AF ROYAL CROWN sápu.
Express2oa ‘
Vér höfum mörg önnur verölaun.
SendiS eftir verölaunalista okkar.
ADDEESS:
Royal Crown Soaps, Ltd.
premiudeildin WÍDDÍpeq, Man.
Iskzhr Plnuiber
G. L. STEPHBNSON.
118 Nena Street.--Winnpeg,
NorOan riB fyrstu lút kirkjn
og annara nauö-
synlegra búsá-
halda
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaöra
Húsgagna,
Járnvöru,
Leirvöru
—hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
Miklar birgðir af
byggingavöru.
Fáiö aö vita verö hjá mér á
skrátn og römum, nöglumog pappa,
hitunarvélum ogfieiru.
h. J. Egqertson,.
Harövöru-kaupmaöur.
Baldur, Man.
um
Agrip af reglugjörð
heimilisréttarlöndj í Canada
Norðvesturlandinu.
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir aö sjá, og sérhver karlmaö-
ur, sem oröinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjóröungs úr , .section" af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eöa Al-
berta. Umssekjandinn veröur sjálfur aö
aö koma á landskrifstofu stjórnarinnar eöa
undirskrifstofu í því héraöi. Samkvæmt
umboöi og meö sérstökum skilyröum má
faöir, móöir, sonur, dóttir, bróöir eöa syst-
ir umsækjandans, sækja um landiö fyrir
hans hönd á hvaða skrifstofu sem er
Skyldur. — Sex mánaöa ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár, Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er ffiinna en 80
ekrur og er eignar og ábúSarjörö hans eöa
fööur, móöur, sonar, dóttur bróöur eöa
systur hans. •
í vissum héruöum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaapsrétt (pre-emtion) aö sectionarfjórö-
ungi áföstura viö land sitt. Verö $3 ekran.
Skyldur:—Veröur aö sitja 6 mánuöi af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landiö var tekiö (aö þeim tíma meötöldum
er til þess þarf aö ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur veröur aö yrkja
aukreitis.
Landtökumaöur, sem hefir þegar notað
lieimilisrétt sinn og getur ekki náö for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uöum. Verö $3 ekran. Skyldur: Veröur
aö sitja 6 mánuöi á landinu á ári ( þrjú ár,
rækta 50 ekrur og reisa hús, $3oo.oo^vírði.
W. W. CORY,
Deputy'of the Minister of thelnterior.
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
leyfisleysi fá euga borgun fyrir.
THE [DO.MIMON BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuðstóll $3,983,392.38
Varasjóðir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaöir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsm.
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaBsins fá ókeypis
hverjar tvær af neðangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér.:
SáBmennimir .. .. 50C. virSi
Hefndin...........4«. “
RániS............30C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. “
Svikamylnan .. .. 50C. “
GuIIeyjan........40C. “
Denver og Helga .. 50C. “
Lífs eða liBinn.. .. 50C. “
Fanginn í Zenda .. 40C. “
Allan Quatermain 50C. “
Úrval af-
--------lifandi blómum
Agætlega fallin
til skrauts og prýði
The Rosery Florist
325 Fortage Ave.
Tals. 194 Næturtals. 709
Lögmaður á Gimli,
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnað skrifstofu að
Gimli. Mr. F, Heap eða Björn
Benson verða á Gimli fyrsta og
þriðja laugardag hvers mánaðar
sveitarráðsskrifstofunni.
THOS. H, JOHNSON
íslenzkur lögfræöingur
og málafærslumaöur.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lief
Block, suöaustur horni Portage & Main.
UtanXskrift:—PABox^iesa
Talsími 423 TVinnipkg
•H-l-H-I-I-I-I-W-I-H-H-H III II
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-H-H-I-I-I-H-l-H-H-I-H-l-IH
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot^ Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-I-I-I-H-H-H-H-H-H-H-l-H*
I. M. CLEGHORN, M.D.
læknlr og yflrsetomaönr.
Hefir keypt lyfjabúSina i Baldur,
og hefir Því sjálfur umsjón á öll-
um meðulum.
Ellzabeth St.,
BALDUR, - MAN.
P.S.—íslenzkur túlkur viö hendlna
hvenser sem þörf gerlst.
•I-H-H-I-I-I-I'I’I-VI-l-l-l-H-l-I-H-
Dr. Raymond Brown,
sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
hálssjúkdómum.
326 Sonierset Bldg. Tals.7202.
Cor, Donald & Portage
Heima kl. io-i 3-6
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK, Tel. 5302
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aöur sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvaröa og legsteiaa
Xelephone 3oB,
JAMES BIRCH
BLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
HUBBARD, HANNESSON &
ROSS
lögfræðiugar og málafærslumenn
10 Bank of Hamiltoa Chambara
WINNIPKa.
TALSIMI 378
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér bafiö ekki enn reist ástvinum yö-
ar minnisvaröa, þá gerið þaö nú. Aldrei
hefir betra tækifæri boöist en nú, af því að
birgöirnar þarf aö selja á þessu missiri,
hvaö sem veröinu líöur. Komiö og sjáiö
oss eöa skrifiö eftir verölista. Engu sanngj.
tilboöi verður hafnaö, ef borgun fylgir.
A. L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Dame & Albert,
WINNIPEG, - MANITOBA.
I
•<
*
írryrrrrrrrrrrv rvrrTT»1» T¥ r ^» ■ laaI "
1» « « « »_T rTTTY » » _• • YU?
Menrick Anderson Mfg. Co.
HOT AIR
HEATING.
jarnþynNu-smíði
258NenaSt
~!4j
Talsímið okkur og
við skulum senda
Furnace-mann okk-
ar til að gera samn-
inga.
íals.7632
_ 4
URO \A/ JNJ T, A Cá- ~ . VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ LAGER. ÖL. PORTER. CEOWN' BEEWEEY CO., TALSÍMi 39RO E! ir, LINDARVATN. 306 STELLA AVE.,