Lögberg - 01.07.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. JÚLÍ 1909.
7.
Betra erseint en aldrei.
ÞaS kann ab þykja nokkuö
seint af mér a5 setja þessar dán-
arfregnir í blöðin; eg hefi fyrir
löngu ætlaö aö gera það, en þaö
hefir alt af dregist ,nú í heilt ár.
Fóstunforeldrar rnínir voru þau
hjónin Gísli Jónsson og Jórunn
Hafliðadóttir frá Skarði í Gnúp-
verjahrepp í Árnessýslu.
Gísli fæddist 29. Maí 1829 að
Hamri i Gaulverjabæjar hrepp, en
dáinn 21. Júni 1908; en kona hans
Jórunn fæddist 31. Ágúst 1825, og
dó 27. Desember 1899. Hann var
sonur hjónanna Jóns Gislasonar
og Arndísar Höskuldsdóttur, sem
bjuggu fyrst á Hamri en fluttu
svo að Þrándarholti í Gaulverja-
hreppi. Þá var hann 2 ára; síðar
flúttist hann með foreldrum sín-
um að Skaröi i sömu sveit. Þ.ar
ólst hann upp hjá þeim þar til
hann var fulltíða maður. Þá tók
hann við búi eftir föður sinn og
gekk að eiga Jórunni. Hún var
dóttir hjónanna Hafliða Sigurðs-
sonar og Iðunnar Hafliðadóttur í
Kotvogi i Útskála prestakalli.
Þaðan fluttu þau að Hópi i
Grindavík í Gúllbringusýslu, sem
þau bjuggu allan sinn búskap á
sómabúi, fósturforeldrar ifiinir
sál. Lifbu þau saman 40 ár í
ástríku hjónabandi og bjuggu all-
an sinn búskap á sama bæ, Skarði,
þar til þau voru hnigin á efri aldi-
ur og kraftarnir þrotnir og heils-
an farin. Hann var blindur í tólf
ár og bar þann kross v>el; að öðnu.
leyti hefði hann nú getað unnið
fyrir sér lengts af. Svo urðu þau
að skilja, sem þeini veittist mjög
þungt, þó ekki létu þau á þvi bera,
þvi þau lifðu í þeirri von að það
yrði ekki til langframa, þar 'Sem
þau voru bæði orðin svo fullorðin
og þau voru bæði prýðisvel að sér
og nokkuð víðlesíh eftir því sem
gerðist fyrir fullorðnu fólki. Svo
fengu þau að velja sér sjálf stað,
sem þeim líkaði bezt. Fóstri minn
kaus sér að vera á ýmsum bæum
sinn tímann á hverjum stað. Hon-
um þótti það skemtilegra, að geta
gengið á milli kunningjanna og
alfir sóktust um að hafa^ hann,
því' hann var svo fróður og
skemtilegur; alt af siglaður, enda
líka báru hann allir á höndum sér.
En fóstra mín sál. kaus sér vissan
bæ og það var hjá merkíshjónun-
um Erlendi Loftssyni og konut
hans Jóhönnu Bjarnadóttur á
Hamarsheiði. Hún var ekki gefin
alla staði og gerðu mikið gott af
sínum efnum, og þau voru vel
virt af öllu góðu fólki, og eg veit
að þau áttu marga vini og ktrnn-
ingja, sem vist láta margar góðar
endurminningar fylgja þeim héð-
an, en þó sérstaklega eg, sem
minnist þess með hrærðu hjarta,
hvað mikið kærleiksverk þau
gerðu aö taka mig, munaðarlaust
barn; eg var 40 vikna gömul þeg-
ar eg fluttist til þeirra og var hjá
þeim þar til eg var 34 ára og þau
hættu búskap, og hefðu það víst
verið mjög . fáir foreldrar, sem
hefðu getað reynst mér betur en
þau gerðu, sem eg get aldrei full-
þakkað og vildi eg af Iijarta óska,
að öll munðarlaus börn mættu
eignast eins góða fósturforeldra
og eg átti, og lika að börnin kynnu
að meta rétt slíka foreldra; mér
finst mér vera skylt að birta
slikt kærleil<sverk; svona miklum
velgerðum ætti hver og einn að
halda á lofti; það má ekkf gleym-
ast. Og að endingu bið eg góðan
guð að launa öllum sem réttu
þeim hjálparhönd og gerðu þeim
lifið ánægjulegt á þeirra seinustu
æfiárum, og gefa að þeir sjálfir
njóti sama þegar þeim mest á
liggur.
Guð blessi minningu þeirra.
Fósturdóttir þeirra látnu,
Margrét Vigfússon.
752 Elgin ave. Winnipeg, Man.
“ísafoId“ og “Þjóðólfur” eru
beðin að gera svo vel og taka upp
þessa dánarfregn. M. V.
Sigriður sál. giftist árið 1848 vallanýl. og Helgi, til heimilis iog hélt sér fast við barnatrú sina.
. aruini Guðlaugssyni. Þau \Vinnipeg, Afkomendor hennar eru í það
byrjuöu buskap að Alftageröi við Sigriður •sál. var sérlega mikil minsta 60 og níu af þeim fylgdu
Mývatn og bjuggu þar unz þau þrekkona. Hennar var oft vjtjað henni til grafar.
flutust til Canada árið 1893. Sett-. til sængurkvenna og hepnaöist “Norðurland” er jviusamlegast
ust þau þá að í Lögbergs nýlendu það starf mjög vel, þð hún hefði beðiö að taka upp þessa dánar-
hjá dóttur sinni Fálínu og manni^aldrei lært til þess. Hún var mjög fregn.
hennar, Snorra Reykjalín, og hreinskilin, ráðholl og trúrækin
dvöldu hjá þeim í sjö ár; en1
Vinur hinnar látnu.
Máttfarnar, lasburða stúlkur.
Munu fá heilsu og krafta mcð
þvi að neyta Dr. Williams’
Pink Pills.
Það kemur einhvern tima að
því fyrir hverri stúlku, að hún
finnur til þess, að blóðið er ekki
nógu mikið í likamanum. Hún
verður máttfarin, kennir liöfuð
verkjar, hún fær svima og henni
líðuir að ölliu- leyti mjög illa. Þeg-
ar svo er komið, þarfnast hún
styrkingarlyfs, sem getur aukið
blóðið og styrkt hana og vemdað
heilsu hennar, sem stopul er um
þær mundir. Slíkt styrkingarlyf
er; Dr. WiÍJiams; Pink Pills for
Pale People. Þær hafa hjálpað
þúsunldum uppvaxandi stiiBkna
frá mestu hörmungum og örvænt
ingu, svo að þær hafa hlotið góða
heilsu
fluttu þá til barna sinna í Winni
peg. Marteinn sál. andaðist í
Winnipeg 31. Des. 1902. Næsta
sumar fluttist Sigriður sál. aftur 1
til Pálinu dóttur sinnar í Þing-
vallanýlendu, og dvaldi að heim-
ili hennar og seinni manns henn-
ar, Sigurðar Jónssonar, þar til
hún lézt í síðastliðnum Marz-
mánuði.
Þeim hjónum, Sigriði sál. og
Marteini, varð 9 barna auðið, og
eru tvö þeirra dáin: Sigriður, sem
dó á íslandi árið 1872, og Re-
bekka, dáin fyrir nokkrum árum,
var gift Jóni Finnbogasyni í
Winnipeg. Fjögur böm þeirra
eru á íslandi: Finnur á heima i
Norðurmúlasýslu, Kristín búsett
við Eyjafjörð, Ingibjörg og Jón
bæði til heimilis við Mývatn, en 3
þeirra eru i Canada: Rósa, búsett
i Winnipeg, Pálína búsett í Þing-
Af hverju húsþaki.
Af hverju hásþaki má s\já eignir sem
kosta lítið eða ekkert. Fyrir fám árum
mátti kaupa fasteign fyrir lítið sem ekkert.
Sama tækífæri býðst enn. Kaupið lóð og
hús í dag og fagnið hamingju yðar yfir því
á morgun.
Thalander & Co.,
ELMWOOD,
Winnipeg, Man.
HINAR BEZTU
TRÉ-FÖTUR
hljóta aö týna 'gjöröunum og falla í stafi.
Þér vUjiö eignast betri fötur, er ekki svo?
Biöjiö þá um fötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni,
án gjaröa eöa samskeyta,
Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum.
Biöjiö ávalt og alls staöar í Canada um
EDDY S ELDSPÍTIR
SETMODB HODSE
MarkM Sqnare, Wlnnipeg.
Ettt &f beastu veitlngahúBum bKf&r-
Ina. Máttldr seldar & J6e. hve»„
ll.BO 4 dag fyrlr fseBl og gott her-
bergl. Bllllardstofa og eérlega vönd-
uB vlnföng og vlndlar. — ökeyple
keyrsla tll og fr4 JárnbrautaetöBvune.
JOHN BAHtD, elgandl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
4 mötl markaBnum.
146 Prinoesa Street.
VnXXIPEG.
'M
Úítfi
______________ _______ ......... &_____ Og þrótt. Ein þeirra
fyrir útslátt og vildi helzt vera í stúlkna, sem hefir hlotið góða
sama stað, og gat hún naumast heilsmi við notkun þessa meðals,
fundið Eætri stað, og það þó leitað er Miss SnHHnrri frá
hefði verið með logandi ljósi. Eg
get ekki imyndað mér að nokkur
maður geti farið lóetur með gam-
almenni en þau fóru með hana í
alla staði. Það verður þeim til
sóma alla tíð; sömuleiðis fólkinu
á heimilinu, því það var alt eins
við hana. Það er mín skoöun, að
það geti enginn gert ineira kær-
leiksverk en að reynast vel mun-
aðarlausum bornum og gámal-
mennum, og enda öllum, sem eru
ósjálfbjarga, og þessi fögru dæmi
ættu að verða til þess að allir
gerðu það kærleiksverk sem Eæzt,
enda var fóstra min sál. indælt
gamalmenni; hún var þýð í lund
og mjqg skemtileg; henni varmik
ið gott lánað og þeim .báðum. Mér
finst eg vera þeim of nákomin til
að lýsa þeim beint eins og þau
hefðu átt skilið. Það þykjr sum-
um of mikið hól þegar nákomnir
fara að lýsa sínum, þó það sé sánn
leikur; en mér er sama þó einhver
segði svo. Eigi varð þeim barna
auðið, og áttú þaú ekki nákomna
ættingja, en nátúrlega marga fjar-
skylda, sem kannske margt af
þeim hefir ekki frétt lát þeirra, og
svo margir kunningjar þeirra líka,
sem létu sér mjög ant ufn þau,
sem voru langt í burtu. Systkin
fóstra míns sáluga eru þrjú á lífi,
eða eg veit ekki annað, Jósef,
Arndís og Helga hálfsystir hans,
öll heima á íslandi; en systkin
fóstrui minnar öll dáin. Eg gat
ekki látið ógert að' skrifa þessar
linur, því þó þau væru ekki rík af' Guðmundur Pálsson og Rósa
veraldarauð, sem maður segir, | Jósafatsdóttir, bjuggu mest allan
voru þau sannarlega merkileg í sinn Emskap.
er Miss Suddard frá Haldimand,
Que.,' og hefir móðir hennar ritað
oss það, sem hér fer á eftir, um
heilsufar hennar: “Dr. Williams’
Pink Pills hafa komið dóttur
minni að ómetanlegu haldi; hún
var veik og mjög af henni dregið.
Hún var föl, auðþreytt og þjáðist
af meltingarleysi. Við notkun
þessara pillna hefir hún fengiö
heilsuna aftur og er nú heil og
hraust. Eg er ákaflega þakklát
fyrir þá mikhi hjálp, sem þetta
undraverða meðal hefir veitt.”
J-æknisfræðingar þekkja ekkert
meðal, sm getur búið til blóð í
eins ríkuleguim mæli eins og Dr.
WiIIiams’ Pink Pills. Þess vegna
lækna þær blóðleysi, gigt, hjart-
slátt, meltingarleysi, taugagigt o.
s. frv. Þess vegna eru þær kon-
um og stúlkum til ómetanlegs
gagns, meðan þær eru að komast
af æskuárum til fullorðins aldurs.
Pillurnar eru seldar hjá öllum
lyfsölum eða sendar með pósti á
50C. askjan, eða sex öskjur fyrir
$2.50, frá The Dr. Williams’
Medicine Co., Brockville, Ont.
ÆFIMINNING.
Tuttugasta Marz síðastl. and-
aðist að heimili dóttur sinnar
Pálínu og manns hennar, Sigurð-
ar Jónssonar, ekkjan Sigríður
Guðmundsdóttif. Hún var rétt
82 ára gömuil þegar hún dó. Hún
var fædd 21. Marz 1827, að Lithi-
strönd við Mývatn í Þingeyjar-
sýlsu, þar sem foreldrar hennár,
Guðmundur Pálsson
F. E. Halloway.
eldsábyrgð,
lífsábyrgð,
Ábyrgö gegn slysum.
Jaröir og fasteignir *í bænum til sölu og
teigu gegn góöum skilmálum.
Skrifstofa:
Doniinion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
REMINGTON
Standard
Typewriter
NÝJASTA LAG
No.Jio
b. Stafirnir sjást um*leið
og skrifað
The
Boytc Carriage
Companj’
325 Elgin Avenue
Búa til flutningsvagna af alskonar
gerö.
Talsími: Main 1336
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluöum til
undirritaös og kölluö "Tenders for yupply-
ing coal for the Dominion Buildings" verö-
ur veitt móttaka hér á skrifstofunni þang-
að til kl. 4.30 síBd. á fimtudagind 15. Júlí
J9°9» um aö selja kol handa opinberum
byggingum í Canada.
ReglugjörB og tilboðseyBublöB má fá
hér á skrifstofunni.
Menn sem tilboð ætla að senda eru hér
með látnir vita aB tilboð verBa ekki ’tekin
til greina nema þau séu gerð á þar til ætl-
uð eyðublöB og undirrituB meB bjóBandans
rétta nafni.
Hverju tilboði verður aB fylgja viður-
kend bankaávísun á löglegan banka stíluB
til ,,The Honorable the Minister of Public
Works" er hljóði upp á tíu prócent (10 prc)
af tiIboBsupphæBinni. Bjóðandi fyrirgerir
tilkalli til þess neiti hann aB vinna verkiB
eftir að honum hefir verið veitt það eða
fullgerir það ekki samkvæt samningi. Sé
tiIboBinu hafnað þá verBur ávísunin endur-
send.
Deildin skuldbindur sig ekki til aB taka
lægsta tilboBi eða neinu þeirra.
Samkvæmt skipun
NAPOLEON TESSIER,
Secretary.
Department of Public Works.
Ottawa, 4. Júní 1909,
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
Remington er ritvélin, sem bæði hefir
enska og íslenzka stafi.
• Skrifið eftir verölista.
REMINCTON TYPEWRITER CO. LTD
253 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG
ORKAK
lonis Piauo
i rj* j
Tónamir og tilfinningin er
framleitt á haerra stig og mei
meiri list heldur en á nokkru
öBru. Þau eru seld metl góðuru
kjörum og ábyrgst um óákveBina
tima.
iEaS setti að vera á hverju hciro-
iU.
8. L. BARROCLOCGH Jk OO.,
337 Portage Ave., Winnipeg.
Ideal Block.
TlL SÖLU i Pine Valley, 160
ekrur af landl með mjög vægurn
skilmálum. Upplýsingar gefur S.
Sigwjónsson, 755 William ave.,
Winnipeg.
Robert Leckie
hefir mesta úrval
.af fegursta, bezta
VEGGJAPAPPÍR
Burlap og Vegg-
listum. Verð hið
lægsta eftir gæð-
um.
Tals. 235, Box 477
218 MjD ERMOT AVE.
WINNIPEG, ■ MANIÍOBA
HREINN
ÖMENGAÐUR
B JÓR
gerir yöur gott
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megiö reiöa yöur á aö
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngu af
malti og humli.
Reyniö hann.
314 McDkrmot Ave. — 'Phonh 4s8a
á milli Princess
—■r- & Adelaide Stt.
She 6iíy Xiquor J’tore.
IHeildsal* t
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM.J
■MilVINULUM og TuBAKI.
Pöntunum til Iheimabrúkunar sérstaknr
gaumur gefinn.
Graham S- Kidd.
TIL BYCCINCA-
MANNANNA
GRIFFIN BROS.
279 FORT STREET
Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur viö
lægsta veröi hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
AUGLYSING.
Ef þér þurfiB að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða [til einhverra
staða innan Canada þá notiB Deminton Ex--
press Company s Money Orders, útlendar
ávísanir eBa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
ABal skrifsofa
212-214 Bannatyne Ave.,
Bulman Block
krifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar ’uro
landiB meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
DUFFINCO.
LIMITED
Handmynda /élar,
MYNDAVELAR og It, sem að~
myndagjörö lýtur hverju nafni
sem nefnist. — Skrifiö eftir verö-
jsta.
Sérstakt verð
BURGESS & JAMES, 602 Main St.
Ailan þennan mánuö.-Ef þér ætlið aö láta
taka af yöur mynd þá komiö til vor.
Alt verk vel af hendi leyst.
DUFFIN & GO., LTD., 472 Main St.,‘ AVinninee.
NefniBLögberg,
Vinsœlasta hattabúð í
WINNIPEG,
Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan
A. 8. BAflDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aB kaupp
LEGSTEINA geta því fengiC þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
—
wm
364 Main St. WINNIPEG.