Lögberg - 02.09.1909, Side 3
LÖGBEftG, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1909.
The Empire Sash & Door Co.
0 Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. i 2511
1/2 INNANHÚSSVIÐUR.
s j JI hlPElR og DYRAUMBÚNAÐUR. S Cfl
í Komiö og skoöiö vörurnar. Góöar vörur og’ rétt) verö.
140 Henry Ave. East.
Fréttir frá Islandi.
Skagaströnd, 3. Júlí. — Tíðin
hefir verið afarlilý og stilt en þurk
ar til baga. Er gras 1 narðlendum
túnum og harðvelli mjög rýrt, en
fremur gott á mýrum og votri
jörð. Sláttur alstaðar byrjaður og
að byrja. í gær og í dag er norð-
an kuldi og úrfelli. Sú væta hefði
átt að koma fyrri. Afli er hér af-
ar-rýr, svo að menn fara ekki á
sjó, nema til þess að fá sér í soðið.
Sild hefir aflast nokkur, en alt
kemur að einu; fiskurinn virðist
ekki#vera til, enda sést ekki hér í
flóanum dugga né trollari eða
neitt þessháttar, og stingur all-
mjög i stúf, þvi að þegar eg var
drengur hér, þá sáust daglega 40
— 50 hér alt tniðbik sumarsins.
Akureyri, 29. Júli 1909.
Hringnótaskipin hafa flest feng
ið ágætan síídarafla síðustu viku,
og reknetaskip, er inn hafa komið,
liafa einnig aflað allvel.
Heyskapartíð hefir verið ágæt
siðustu vikuna. Ágætur þturkur
síðan á sunnudag, enda hefir náðst
njög mikið af heyjum, setn
safnast höfðu fyrir i óþurkakafl-
anum á dögunum. Vestnr í Húna
þingi er allviða búið að hirða tún,
og töðufall alstaðar með lang-
mesta móti, nema á tnjög harðlend
um túnum.
Maður að nafni Friðrik Helga-
son, rúmlega tvítngur druknaði í
vatninu í Ólafsfirði á sunnudaginn
er var. Var hann að baða sig í
vatninm með tveim öðrum mönn-
um, er ekkert kunnu að synda, en
sjálfur gat hann að eins fleytt sér
lítið eitt. — Hafði ltann stokkið út
úr bát og tekið nokkur sundtök, en
sökk svo alt í eitiu og skaut eigi
upp aftur. Likið náðist þó skömmu
seinna.
Fiskafli hefir verið afar tregur
síðasta hálfan mán. alstaðar hér við
fjörðinn. Siglfirðingar fengu þó
góðan afla siðast er fréttist, um
helgina er var.
Directör Baclii, framkvæmdar-
stjóri Örum & Wulff verzlana,
varð bráðkvaddur á Fáskrúðsfirði
í gærkveldi.—Norðri.
Frrlrlestrwr:
Vndatrú og dularöfl, B.J....... 15
Dularfull fyrirbr., E. H....... 20
Frjálst sambandsland, E. H. 20
Gullöld ísl,. ib .............. 1.75
Hclgi hinn magri, fyrirlestur
eftir séra J. B., 2. útg....... 15
Jónas Hallgrtmsson, Þors.G. .. 15
L,tgi, B. Jónsson ................ 10
Lífsskoðan, M. Johnson.... 15
Sjálfstæði Islands, fyrirlestur
B. J. frá Vogi................. 10
SveltaitflB 4 lslandt, B.J....... 10
Sambandið við framliðna E.H 15
Trúar og klrkjultf S. Isl., ól.ól. 20
Vafurlogar í skr. b., .... $1 00
Um Vestur-lsl., E. H............. 15
Upphaf kristninnar Ág. Bj. 10
Yfirl yfir sögu mannsand’s.Á.B 20
A.St.Jónsson: Nýgraeðingur
Byrons, St»r. Thorst. fal.
Systurnar frá Graenadal, eftír
M.riu jóh.u.n^ . .. .. «• » bSTÍHfc
Sopjr AlþyVublaSsma, I.. .. «J Ita, A„„„.r
Sögur herlækntstns, V. bindi 1.00
SJ Smásögur, J. Trausti ... 40
Rí TWare™ t ^ s ««ISkógarmaðurinn........... 60
ÖJ* morarcnsen t mí d* • • I»Jo Sxfsntin
Em. Benediktsson, Hetblik ib mo ] Sn,æ]ingj.r,' 'ib!,' E. HtV. Se
B.Be^Sógnrytoyy.... >.u> Sj6m.nn.fif, R. Kiplin, .... «o
S.’Tjr!LfrK.‘“r."."í? Stariunga, I. hefti.............. *>
Fáein kvaeði, Sig. Maltnkriat.. 25
Fjallarósir og morgunbjarmi 30
Gígjan, G. Guðm. (T.jóðmJ 0140
Grims Thomsen, i skrb....fÁ> -
Guðm. Einarson kvæði og þýð. 20 ^ogur Runebergs ...... ..
Sama bók t bandi....... 50 So^r berlækntsms I-IV tr
Gr. Th.: Rimur af Búa Aad-
nðars................... 35
Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt
og gamalt.............. 75
Guðna Jónssonar I b....... 50
GuSm. FriBJÓnssonar, I skrb... 1.20
GuSm. GuSmundssonar......1.00
G. GuSm., Strengletkar.... 25 Söglisafn Baldurs
S|s«»» fo- m-p--*
Gests ptussonar, i. Rit.wpg dtg í.oo j Stál og Tinna, ur ensku
G. Pátes. skátdv. Rv. útg., b,
Til fánans, S. E................. 35
Trilby, sönglög.................. 15
Tvö sönglög, J. Laxdal......... 50
Vormorgun, eftir S Hdgason 25
XX sönglög, B. Þ................ 40
Tölf sönglöff. J. Fr...........
16 ýmiskonar sönglög, eftir
Sveinbj. Sveinbjörnsen, hv
60
50
sögn Jóns Arasonar..,. §0
Tfmarit o* blöð:
Áramót 1909................... 25
Eldri árgangar Áram.........50
Austri.......................1.25
Aldamót. 1.—13. Ar, hvert. . .. 60
" öll ....................4.00
1.25jTýnda stúlkan................ 80
75 TártS, smásaga..- ...'........ 16
e- • Tíbrá, I og II, hvert....... 16
tt T, L * Týunl, eftir G. Eyj........ 15
Hallgr. Jonsson, Blaklukkur.. 40 TT , ._ *. , 0 ~
h. s b.. ný útgáfa........... 25 Umhv. jorðtna á 80 dogum ib 1.20
Gtsli Thorarinsen, ib.
Hallgr. Pétursson I og II
Hans Natanssonar............... 40
J. Magnúsar BJarnasonar.. .. 6°
J. Ot. AldamótaóSur............ 16
Jónas Guðlaugss.: Dagsbrún.. 40
OJO
Sögur herlæknisins I-IV hv. 1.20
Sögusafn Þjóðv. I. Og II 40. III.
30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og
XII* XIII . . . . .... 5® n •
VII. IX, X, XI <* XIV.. fcjSírL k's
Sögusafn Bergm&lslns. II .... 2S j ElmreiSln. árg................1.S0
Skemtisögur, þýdd. af S. J. J. »5 Fanney, I—IV ár, hvert .... ao
Svartfjallasyntr, meC myndum 80 Freyja, árg..................1.00
JOlLögrétta .....................1.50
** Ingólfur; árg. á............ 1.50
KvennabtaSlS, árg............. «0
NorSutland, árg..............1.50
Norðri.......................1.50
Nýjar kvöldvökur, sögublað
hver árg................ 1.20
10
Nýtt Kirkjublað............. 75
Óöinn.......................1.00
Guðsorðabæknr:
Biblía ib fpóstgj. 32CÓ .... 1.60j Kr. Stefánssonar, vestan hafs..
Bibl. í skrautb. fpóstgj. 35C ! Matth. Joch.. GretttslJðS....
Biblíuljóð V. B., I—II, hv. 1.50 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25
DavtSs sálmar V. B., I b.....1.30 öll (V) íeinu................5.00
Frá valdi Satans................ IO J M. Markússonar.................. 50
jesajas ........................ 40 p^js jónsson, í bandi..........1.00
Undlr beru Ioftl, G. FrJ........ 25
Upp vlS fossa, >. GJall......... 40
Úndina.......................... 30
Úr dularheimum............•• 30 Reykjavík......................1.00
Tvístirnið: J. G............40 Villirósa, Kr. Janson............ 35 Sumargjöf, I—IV ár, hvert.. 25
Vorblóm, J. G...............- 40 Vinur frúarinnar, H. Suderm. So ímtstegt
J. Stefánsson: Úr öllum áttum 25' vaits. snœr snæhtnd. ............ ío Afmælisdagar ib................. 1.20
TA" T’Ar*'re,'n * co ---- Austurlönd, ib. Ág Bj.............. 1.40
Alþ .mannaförin 1906 (rm. mdj 80
Sama bók í skrautb.........I.75!Æflsaga Karls Magnússonar
qq n # ÐAtvl nfaln elreA
70
Bretna mwjetturaar yÖar?
Er ójafa jaSar á krögtmum?
Muaið eftir kinum einmana.
VÁ gerum þvott tyrir karlmenu og
gerum vi8 baetum og festum hnapjin.
Vandaður frágaogur á skyrtum og
krögum og þvottahús vort er hið tyrsla
er hefir fengið vél, sem kemur 1 veg
fyrir afl áfastar mansjettur brotni.með
þeirri aðfcrð er vér notum. Reynslau
mun sannfæra yöur. Hreinlæti á
verkstæði voru er eins nálægt því aeslti
legasta og hægt er að hugsa sér. Vér
bjóðum yður að rannsaka.
The NORTHWEST
LAUNDRY CO. Ltd.
Talsími «SI78
Almanök:
Almanak Þjóðv.fél............ 25
Akureyri, 10. Júlí 1909.
Benedikt Sveinsson alþingis-
maður kont hér með skipinu Flóru
á heimleið. Hafði lialdið leiðar-
þing á finim stöðum í kjördæmi
sinu. Fundirnir voru flestir vel
sóttir, og voru menn ánægðir tneð
aðgerðir þingsins i sambandsmál-
int;. Hvergi kom frani Yiein óá-
nægja með aðgerðir þingsins og
voru ftumdir þó sóttir af mönnum
beggja flokka.
Nýlega er dáin ltúsfreyja Sól-
veig Þorkelsdóttir i Fellsseli í
Kinn. Hún dó af barnsförum. Ó1
tvíbura og dóu báðir um leið. —
Hún var merkiskona svo sem b.ún
átti ætt til ýdéttir Þorkels á Syðra
Fjallij. Nú var hún gift Snorra
bónda Jóhannssyni í Fellsseli, en
fyrri maður hennar var Jónas heit-
inn bóndi í Fellsseli. Hún varð að
eins fertug að aldri.
Síldveiðar eru að byrja. Nokk-
uð af útlendum skipum þegar kom
ið o.g talið vist að þau verði ekki
færri þetta árið en í fyrra. ;— Eitt
síldarfélagið, ef ekkt fleiri, ætla að
sögn að salta utan við landhelgi
og sieppa þá hjá tollgreiðslu. —
Nokkur síld sögð nú þegar fyrir
mtan land.
Krlstll. algjörleikur, Wesley, b 60
Kristur og smælingjamir
ræða eftir séra Fr. Halgr 0.25
Kristil. smárit 1. og 2., bæði 5
Ljóö úr Jobsbók, V. Br........ 50
\íinningarræða,flutt við útför
sjómanna í Rvík............... 10
Prédlkanlr J. BJ., I b...... 2.60
Prédikanir H. H. ib..........2 OO
Sama bók í skrb.............2 35
Prédikanir P. Sig. í b.......I.50
Passíusálmar með nátum.. .. 1 00
Passíusálmar með nótum, ib... 1.50
Postulasögur.................... 20
Sannlelkur krlstlndömslns, H.H 10
Smási gur, Kristl. efnis L.H. 10
Sntásögur eftir Moody ib. .. 20
PýSlng trúarfnnar .. .......... 80
Sama bök t skrb..............1-25
Kenslubælnir:
Agrip af mannkynssögunni, 1*.
Bia<rnars., í b........... 60
Agr. af náttúrusögu. m. mynd. 60
Barnalærdömskver Klaveness 20
Blbltusögur. Tang............... 75
Biblíus. Klaven., ib............ 40
Dönsk-lsl.orSab, J. Jönass., g.b. 2.10
Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J.. b. 75
Enskunámsbók G. Z. t b........1.20
Enskunámsbök, H. Briem .... 60
Ensk mállýsing..........•* . 0O
Flatarmálsfræði E. Br. • • .. 50
Frumnartar tsl. tungu.......... 90
Fornaldarsagan, H. M..........1-20
Fornsöguþættir 1—4, t b., hvert 40
íslands saga á ensku...........x.oo
fslandssaga Þ'. Bjamas. ib. 50
fslandssaga eftir H. Br. ib. . 40
| fsl.-ensk orðab. ” ib .. 2.00
Kenslubók í þýzku ............ 1.20
Kenslubók í skák ....••.. 40
Landafræðl, Mort Hansen, I b 35
Landafræðt þöru FrfCr, 1 b.... 26
LJÖsmóCIrln. dr. J. J......
Málfræði, F. J.............
Málmyndalýsing Wimmers
NorCurlandasaga. P. M.....
/íjflntýrl H. C. Andersens, t b.. 1.50
Ættargrafreiturinn, saga .. 040
Æska Mozarts..................040
Æskan, barnasögur............... 40
Þ'öglar ástir................... 20 Alþingismannatal, Joh. Kr.
Páts vtdaitns. vtsnakver .. .. 1.6O I»rjú Æfintýri eftir Tieck .. 35 Án<?at™’ meö nxyndum, ib ..
Páts ötafsspnar. 1. og 2^ h.. hv 1.00 Þ'ymibraUtin, H. Sud......... 80 í;fbæ Bókmenrnfnéké hv.hVár^!!
Sig. Bretðfjorðs 1 skr. b.....1.80 j Ar8rlt hln8 l8l kvenfél. x_4j all
Sigurb. Sveinss.: Nokkur lcv. 10 sögnr Logbergs:— Arný
O. S. Th„ 1.—4. ár, hv.
5.—IX. ár„ hvert
Alþlngisstaöur hlnn fornl. ,
Allshehrjarrtkl á Islandi...
10
21
40
40
4C
75
80
2.00
40
40
Allan Quatermain
Sigurb. Jðhannssonar. 1 b.....1.50
S. J. Jóhannessonar, ............ 50
Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25
Sig. Júl. Jóhannessoanr. II. .. 50
Stef. ölafssonar, 1. og 2. b.. 2.25
Sv. Slmonars.: Björkin, Vlnar-
br.,Akrarósin. Liljan, Stúlkna
munur, Fjögra laufa smárri
og Maríu vöndur, hvert.... It
Laufey, Hugarrósir og
Dagmar, hv............. 15
Tækifæri og týningtir, B.‘ J.
frá Vogi...... 20' Sögur Heimskringlu:—
Þ'orgeir Markússon......... 20
50 ’ Barnabók Unga ísl. I, II., hv. 0.20
Denver Og Helga............ 50 Bernska og æska Jesú, H. J.
Fanginn í Zenda.............. 40
Gulleyjan.................... 50
Hefndin...................... 40
HöfuSglæpurinn ............• 45
Páll sjðræningl.............. 40
Lifs eða liðinn ••.......... 50
RániC......................‘ 30
RúCðlf greifl................ 60
Svika myllnan................ 50
Þorst. Erlingsson, Þ'ymar.... 1.00'
Þorst. Gtslason, ib.............35
Þ. Gíslason, ób................ 20
Þorst. Jóhanness.: LjóVm... 35'
Sðgur:
Altarisgangan, saga .. . . .. 0.10
Ágrip af sögu íslaada, Plaasor 10
Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00
Alf. Dreyfus, I. og II., ib.... 2.25
Arni, eftir BJörason........... 60
Bartek sigurvegart ............ 35
Bernskan, barnabók .. • • 30
Brúðkaupslagiö ........ .. 25
BJörn og Guörún, B.J........... 20
Brazillufaranir, J. M. B....... 50
Brazilíufaramir IJ............. 75
Böm óveðursins ib............. 80
Dæmisögur Esops o. fl. ib. .. 30
Dalurinn minn ..................30
Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 76
Doyle: 17 smásögur, hv. .. 10
EiríkurHanson, 2.og 3.b, hv. 50
Einir; Smásögur 0 itir G .Fr. 30
Ellen Bondo.............. 10
Eldtng, Th. H.................. 65
60 Fríöa ........................... 50
601 Fjórar sögur, ýmsir höf....... 30
1.00 Fornaldars. NoröurL (32) 1 g.b. 6.00
I Aðalheiður................... 50
Hvammsverjarair ., .. • • 50
Konu hefnd................. 25
Lajla ...................... 35
Lögregluspæjarinn ...........50
Potter from Texas........... 50
Robert Nanton............... 50
Svipurinn hennar............ 50
f slcndingasögur:-
] Skóialjðö. t b. Safn. af pörh. B.
I Stafrofskver, E. Br. . .ib ..
Suppl. til ísl.Ordböger.I—17,hv.
Skýring málfræölshugmynda ..
I.ækningabækur.
Barn^ilækningar. L. P............
Eir, hellb.rit, 1.—2 árg. 1 g. b.
Leikrit.
Aldamðt, M. Joch................
Brandur. Ibsen, þýö. M. J.
Bárðar saga Snæfellsáss..
BJarnar Httdælakappa ..
Eyrbyggja................
Elrlks saga rauöa........
, Flóamanna...............
Fóstbræðra...............
Finnboga ramnia..........
Fljðtsdæla...............
FJöruttu tsl. þættlr.....
Gtsla Súrssonar .... ....
Grettls sagra............
Gunnlaugs Ormstungu ..
Harðar og Hðlmverja
Hallfreðar saga..........
Bandamanna...............
Hávaröar lsflrölngs......... 15
. .. 101
15
20
30
10
16
26
20
25
1.00
35
60
10
15
16
40
40
1.00
40
2.00
21
20
Ben. Gröndal áttræður
Bréf Tóm. Sæmundssonar ..
Bragfræðl, dr. F.............
Bókmentasaga ísl. F J. .. .
Chicagoför mtn, M. Joch. .. . ,
Draumsjón. G. Pétursson ....
Eftir dauðann, W. T. Stead
þýdd af E H., í bandi . ...I.OQ
Framtíðar trúarbrögð......... 30
Forn tsi. rlmnaflokkar ........ 40
Ferðin á heimsenda.með mynd. 60
Heimilisvinurinn I. árg ib .. 35
Heimilisv. II. árg ib.......... 60
Heimilisv. III. árg. ib...... 60
Handbók fyrir hvem mann. E.
Gunnarsson.............. 10
H&uksbók ...................... 50
Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles 50
Jón Sigurösson, á ensku, ib.. 40
ísl. postkort, 10 í umslagi.... 75
Islands Færden 20 hefti .... 2.00
Innsigli guðs og merki dýrsins
S. S. Halldórsoo.............7J
Island í myndum (25 myndirj 75
Iþróttir fommanna, B. Bj., ib 1.20
Island um aldamófin, Fr. J. B. 1.00
Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60
Lalla bragur................... 10
Lýðmentun G. F. ............... 50
Lófalist ...................... 15
Landskjálftarnir á Suðurl.þ.Th. 76
15 j Ljós og skuggar ib........... 35
MJÖlnir . ...' "............... 10
Nadechda, söguljóð............. 25
TIL
SÖLU
Þur .,slab“-t iður til
eldsneytis, 16. þunil.
langur.
,, FLJÓT SKIL“
2343 - - TALSÍMI - - 2343
THE
RáT PoRTAGE LuMBER Co
LIMITED
&
l\ 0
Vaiilts liil.
Heildsala á vínum og
áfcngi. Mestu byrgð-
ir f Vestur-Canada. .
Umboðsmenn
ANTIQUARY SCOTCH
STANLEY WATER
PAPST MILWAUKEE LAGER
GILBEY’S WHISKIES
&WINE S
88 Arthur St.
WINNIPEG.
TAI.SIMI aiTl.
Vatnsdæla . .
Vopnflrðlnga
Vtgastyrs og Hetðarvtga
Reikningsbók E. B............ 25 ! FJárdrápsm&lið t Húnaþlngt .. 26
40 Gegnum brim og boða......... 1.00
15 Heiðarbýlið, J. Trausti........ 60
60 j Heimskrlngla Snorra Sturlus.:
25 í 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80
2. ól. Haraldsson, helgrl.. .. 1.00
Heljargreipar 1. og 2....... 60
Hrði Höttur.........'. ....... 35
Ingvi konungur, eftir Gust
Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20
I biskúpskerrunni ....••.. 35
.................. .............. .............................. “ AS S. E...
Bóndinn á Hrauni, Jóh. Sigurj 50 Kynblandna stulkau ............ 35 Fj-Órr sönglög, H. L. .
Glssur þorvaldss. E. 0. Brtem 60 Leyntsambandtð, íb.............. 75 Frelstssöngur, H. G. S.......
Gtsli Súrsson, B.H.Barmby.... 40 Leysing, J. Tr., ib..........I.74 Hls mother’B sweetheart, G. E.
50 ! Maður og kona................t^o Hörpuhljómar, sönglög, safnað
Makt myrkranna... ° ' 1 ’
40
.1 20
16
.1 00
Heigi Magri, M. Joch..
Hellismennlrnir. I. E.
Sama bök 1 skrautb.......... 90
Herra Sólskjöld. H. Br........ 20
Hinn sanni þjóðvllji. M. J. .. 10
Hamlet. Shakespeare........... 26
Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90
Sverð og bagatl............... 60
Sklptð sekkur................. 60
Sálln hans Jóns mfns.......... 30
Skugga Sveinn.................. 50
Tettur. G. M.
Vesturfararair. M. J.
I.jóðmæll
B. Grðndal: Dagrún
86
20
• r
Ben. Grönd., örvarodds dripa 60
Ben. Gröndal, Kvaeöi .......2.25
B. J„ Guðrún OsvtfsdötUr
BatJv. Bergvtnssonar
40
80
40
Maximy Petrow, ib.............. 75
Milíónamærin, ib..............1.25
Námar Salómons................. 52
Nasedreddin, trkn. sm&sögur.. 60
Nýlendupresturlnn ............. 30
Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40
Oliver Twist, Dickens.........i.ao
Orustan vtC myllun*............ 20
Quo Vadis, í bandi .. .. $1.75
Oddur Sigurðsson löfmJ.J. 1.00
Rafna gægir ................... 15
Robinson Krúsö, t b............ 60
RandtCur 1 Hvassafelll, 1 b.. 40
Saga Jóns Espóltns............. 60
Saga Magnúsar prúCa............ S0
Saga Skúla Landfðgeta.......... 76
Hrafnkels FreysgoCa
Hænsa Þðrls.................. 10iXt'.*' j -••• •,
KJalnesinga........ 16 Nitjanda oldm, ib..........................1.40
Kormáks...................... 20 ! ódauðleiki mannsins, W. James
í’a?dæla1.................... þýtt af G. Finnb., í b.............. 50
Reykdæia^.............. «... t« Ríicisréttindi íslands, dr. J. J».
20 ! og E. Amorsson.............. 0.60
10|Rímur af Vígl. og Ketilr. .. 40
Vaiiaijöts... 10 R|mur tvennar, eftir Bolu Hj. 25
vtgiundar.... 16 ! Rímur af Jóhanni Blakk .... 30
ISSaU'..".."''.'.'..:: S *=
Þorstetns hvtta. 10 i Rimur af Reimar og Fal .... 50
Porstetns StCu Hallssonar . . 10 Rímur af Likafroni............... 50
ýorflnns karlsefnls ......... 10 -r>- t. , _
.. , v Riss, Þorst. Gtslason......... 20
Þorðar hræðu. 5° Reykjavfk um aldam.l900.B.Gr. ' 60
Saga fornkirkj., 1—3 h........1 60
j Snorra Edda, ný útgáfa. .. i.oo
I Sýslumannaæflr I-L2 b. 5. h... 3 60
201 Sæm. Edda.....................1 00
801 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75
25 Skírnir, 5. og 6. ób., hver árg.
28 I. til IV hefti ..............1 50
| Um kristnitökuna áriClOOO.
af Sigf. Einarssyni.......... 80! Um siðabótina.....................
Jónas Hallgrímsson,, S. B... »1 Uppdr&ttur ísl 4 e,nu blaB1
tsl. sönglög, Slgf. Eln....... 40
Vörurnar
sendar um allan Winnipeg bæ.
The Geo. Lindsay Co.
Ltd.
Heildsali.
I
VÍN og ÁFENGl.
P- BRÖTMAN,
e RXðsmaður. co . kix.
Söngbækur:
Isl. sönglög, H. H............. 40
Kirkjusöngsbók J. H...........2.50
Laufblöð, söngh., L&ra BJ.... 60
Lofgjörð, S. E................. 40
S&lmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 76
Söngbók Templara ib ......... 1.40
Sex sönglög.................... 30
Sálmasöngsbuk B. Þ'...........2.50
Söngbók stúdentafél............ 40
Sönglög—10—, B. Þ.............. 80
Söngvar sd.sk. og band. ib. 25
Svanurinn: Safn af isi söngkr 1.00
60
66
1.75
40
50
40
Uppdr. lsl„ Mort Hans.
Vekjarinn ib. ..............
70 ár mlnning Matth. Joch. .
Æfisaga Péturs biskups Pét-
urssonar..................1.20
“ í skrautbandi.............1.75
ENSKAR BÆKUR:
um Island og þýddar af islenzki
Saga Steads of Iceland, mef
151 mynd.....................|8.oo
Icelandlc Pictures með 84 mynd-
um og uppdr. af Isl.. Howell 2.60
F. E. Halloway.
eldsábvrgð,
líesábyrgð,
Ábvrgð gegn =lysum.
Jarðir og fasteiguir í bænum til sölu og
leigu gegn góðum skilmálum.
Skrifstofa-.
Dominion Bank Bldfí.
SELKIRK, - MAN,
The
Tvö sðngiög, g. Eyj....... 16 |The Story of Burat Njal. .. 4.75j
12 s.nglög, AmiThorsteinsson 80 Life and death of Cormak the
Brynj. Jónsson................. 50 Sagan af sk&id-Heiga............. 16 Tíu sönglög, J. P.................1.00 skald, með 24 mynd, skrb. 250
Boyce Cairiage
Company
325 Elgin Avenue
Búa til flutningsvagna af alskonar
gerö.
Talsími: Main 1336