Lögberg - 02.09.1909, Qupperneq 5
LÖGBERG, riMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1909.
5
greip hann iniSvikudagsmorgun-
inn fyrir, en hann var anda'ður kl.
5 morguninn eftir.
Gísli sál. var fæddur í Traðar-
koti á Vatnsleysiuströnd í Gull-
bringusýslu, þ. 22. Nóv. árið 1883.
Hann var yngstur bama þeirra
Sæmundar Jónssonar og Helgu
Gísladóttur, er síðast bjuggu i
Traðarkoti áður en þau hjón fiutt-
ust vestur sumarið 1886. Hin böm
þeirra hjóna, er nú lifa, eru þeir
Þorsteinn Borgfjörð bygginga-
meistari í Winnipeg og Jón Borg-
fjörð, búsett'ur í Duluth, Minn.
Áður höfðu þau hjón mist 2 börn,
son á íslandi, en dóttur, nær full-
tiða, hér í landi, nú fyrir 8 árum.
Ætt Sæmundar er afar fjölmenn
í Borgarfirði syðra. Eni þeir ná-
skyldir, Andrés á Hvítárvöllum og
Sæmundur, og að fjórða er hann
við Jón Sigurösson forseta.
Árið 1886 flutti Sæmundur með
fjölskyldiu, sina vestur og settist að
i Nýja íslandi 2 mílur vestur af
Gimli og bjó ]iar í 5 ár. Þar óist
Gísli sál. upp hjá foreldrum sínutn
þar til þau fluttu sumarið 1891 til
Argyle. og var hann þar í 3 ár, en
sumarið 1894 flutti faðir lians til
Narrows bvgðar og hann með. Þar
bjuggu forelclrar hans þangað til
árið 1901 að lieimilið varð fyrir
þeirri stóru sorg, að missa bæðj
móður og dóttur. Þvi þá um vor-
ið andaðist úr taugaveiki. kona
Sæmundar og dóttir þeirra hjória
Ingibjörg. Yeiktist Gísli heitinn
þá í hinni sömu veiki. En eftir
langa legu komst liann til lieilsu
aftur. Eftir þetta dvöldu þeir
feðgar þar nyrðra að eins eitt ár,
og fluttust þá til Winnipeg og
voru hér um 5 ára tuna hjá þeim
hjónum, Þorsteini bróður Gisla
heitins og kotlu hans Guðrúnu.
Um þann tima stúndaði G’ísli
heitinn nám um 2 vetur á verzlun-
arskóla hér í bænum, en um sum-
urin stundaði hann trésmíði. Var
hann hagleiksmaður hinn mesti og
smiður góður. Haustið 1907 flutt-
u,st þeir feðgar norður til Árnes á
land er þeir keyptu þar og hafa
búið þar síðan.
Gisli heitinn var hár maður
Vexti, vel vaxinn, greindur vel og
drengur hinn bezti. Tlann var rík-
ur í lund en stiltur vel, viðmóts-
þýður og þeirra hugljúfi, er þektu fjær viðstaddir, og sýndu aðstand-
hann, og naut almennra vinsælda. endum hina innilegustu hluttekn-
Hann var hugstór og framkvæmda (ingu, sem þeir þakka þeim hjart-
ríkur, eins og menki sjást til, en anlega.
var kallaður of fljótt frá tæplegaj Laugardagsmorguninn eftir var
hálfbyrjuðoi, verki. |lík Gísla heitins flutt hingað inn til
Föstudaginn 27. Ágúst fór hús- bæjarins og fór jarðarförin fram
kveðja fram frá neimili þ^irra(frá Únítara kirkjmnni hér í bænum
feðga. og flutti séra J. P. Sól-^að viðstöddu einhv<?rju himn mesta
mundsson húskveðjuna og voru fjölmenni, er verið hefir við þess-
flestir nágrannar þeirra nær og konar athöfn. Yfir líkinu töluðu
þeir séra Rögnvaidur Pétursson,
séra J. P. Sólmundsson og skáldið
Þ'orst. Þorsteinsson flutti nokkur
kveðjuorð i Ijóðum.
Fjöldi fylgdi tíkinu alla leið til
grafar. Var hann jarðsettur vest-
iur í Brookside grafreit við hiið
systur sinnar og móður, er þar
hvila.
Friöur guðs sé tneð leiöi ltans og
blessuð sé minning hans. Drott-
inn styrki ættingja og föður, er
sáran finnttr til sonarmissisins, því
Gísli var góðttr sonur og öllum
sinttm ættmönnum til sæmdar.
Vinur.
CANAÐA'S
FIMEST
TMEATRE
Eldshsetta engin,
Vikuna 6. September
verður leikinn sorgar-
leikurinn
The Shepherd King.
WRGIHT LORIMER
aðal-Ieikarínn
Kvöld: 25C, 50C, 75C, ?i.00,1.50
Matinees: 25C, 50C, 1.00
Northern Crown Bank
ÁÐAL SKRIFSTOFA f WtNNlPEG
Lögsiltur höfuöstóll 56,000,000
Greíddur “ $2,200.ooo
Peninjar y8ar munu óðum aukast ef þér byrjiO a5 leggja f spart-
sjóD og dragiB reghilega saman Og muniB aO inneign t banka afl-
ar yöur álits og áhrifa í þjcíðfélaginu. kiftiO vi5 góðan banka.
ByrjiO á innlögum hjá oss. ...........................
útibú á horninu á William og Nena St.
Sýning úr leiknium “The Shepherd King” — biblíusaga, — sem
leikinn verður á Walker leikhúsi vikuna 6. til 13. Sept. Matinee á
verkamannadaginn.
ROBINSON
1 m
1
ÞURFIÐ I>ER
EÐA LITA
AÐ LÁTA I>VO
EITTHVAÐ?
Vér höfiim allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af
hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér tekið
til meðferðar svo að yður líki
t REYNIÐ OSS.
The Wirinipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd
\
1
s»
vt/
$
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Haustsalan er að
BYRJA
Haustfatnaður kvenfólks og vetrar
yfirhafnir —Vér höfum miklar birgð-
ir af svörtum og grœnleitum yfir-
hófnum handa kvenfólki ágaetleg
fóðruðum: kragi og erma-uppbrot úr
minkskinnum og Columbia sable-
skinnum AUar stærðir. Nú seld-
$25.00
Hvítar Lawn-blusur, stærð 34—40
nú seldar á
$4.00
ISLAND CITY
L
ROBINSQN
r v- w
'.v«(.-BExse»wœ?Tt,- w.twiw.íftt'íwi
Til Bænda--Lesid Vandlega!
Korntegundir.
%
I
Af feugnum fregnum að dæma lítur út fyrir
mjög mikla uppskeru f Vestur-Canada á þessu
ári. Vegna hins góða útlits kann að vera að
margir bændur hraði sér að koma hveitinu á markaðinn undir eins og það er
þreskt, og ímyndi sér að uppskerugnægðin verði til þess að verðið lækki tölu-
vert, Vér játum það að ef miklar birgðireru boðnar til sölu snemma þá erþað
víst að verða til þess að þoka verðitui niður og langt niður fyrir hið rétta verð-
mæti. Þetta æt*i ekki að gera. Vér höldum því fram að þó að ágæt uppskera
verði í ár bæði í Bandaríkjunum og Canada þá muni það lítið draga úr þurði
korntegunda- eða ekki svo neinu nemi. Xmyndið yður ekki að gefa þurfi npkk-
uð af uppskeru hér í Canacla þó að hún verði góð. Þó að vér getum flutt út
korn í mesta lagi er það eins og krækiber í ámukjaft, og ræður litlu um niðury
færslu á söluverði Um þriggja ára tíma höfum vér veri að innræta bændum
þenna sannleika og þeir sem sint bafa orðum vorum hafa grætt á því! Engin
þörf er á nð selja hveiti lágu verði — Viðhöldum því fram að hveiti okkar No
1 Northern sé 1.20 ceut miðað við Fort William verð, og ætti að halda því í þvi
verði sem lengst. Síðan þegar fram á vor kemur verða œði miklar birgðir
af hveiti okkar seldar við 140 cent bush. eða jafnvel hærra. Hví skyldum vér
verr að lýsa yfir þessu þegar svona stórkostleg uppskera er í vændum. Árum
saman höfum vér kynt oss kornverzlun (höfum verzlað með korntegundir í
V'esturlandinu í tutiugu og fimm ár, og þegar ástandið er athugað eins og það
er þá eru horfur á aðverðið verði jafnvel enn hærra en það hefir verið síðast-
liðin þrjú ár. Bændur sjálfir eiga nú kost á að geyma hveiti sitt þangað til
þeir geta fengið gott verð fyrir hvert bushel.
Ef þér þurfið á peningum að halda, þá skulið þér ekki selja körntegundir
yðar lieldur senda þær til Fort William eða Port Arthur og senda okkur farm-
skrána. og munum vér þá greiða yður fyrirfram hér um bil helming verðmæti'
þess korns tem farmskráin hljóðar upp á. En þegar búið er að yfiiskoða og
vega flutningsvagninn erum vér fúsir á að greiða alt að 80 prct verðmætis.
Korninu má svo halda óseldu þangað tilgott verð er í boði.
Við hvetjum bændur til að geyma hveiti sitt eins og í fyrra. Er nokkurt-
vit í því að selja bush. innan við dollar þegar hægt er að fá 20 cent meira fyrir
það eftir fáa mánuði? Borgaði það sig fyrir yður að geyma hveitið í fyrra?
Ef svo hefir verið þá borgar það s!g enn betun nú því að horfurnar eru enn
æskilegri. Við höfum hvatt bændur og hvetjum þá enn til að ..halda hveiti
sínu". F.nn segjum við: ..Geymið hveitið þangað til þér fáið í 1.20
HercJp gróðavegsihs verður. ..Geymið hveitið þangað til þér fáið $1.20".
Við ráðleggjum þetta en fjærri sé þaðokkur að vilja varpa nokkurri rýrð
á þá sem korn kaupa úti í bygðum Strœtis-kaupendur eru vanalega ekki sér-
fróðir um korntegundir, og vegnaþéssað tegunda munur hveitis er frá fjórum
upp í tíu cent er ekki nema nátcúrlegt 'að þeir vilji hafa vaðið fyrir neðan sig,
þegar þeireru að kaupa lélegt hveiti. Við höfum t. d. selt tvö vagnhlöss af
hveiti og þóttist selfandi hafa haft $350.00 hag á því að selja það þannig.í stað
þess að selja það strætiskaupendum. En áður en þér sendið okkur hveitibirgð-
ir yðar ættuð þér að senda sýn .shorn. Við gerum tegunda greining á þeim og
segjum til um marksverð. Það er engin ástæða fyrir bændur að selja uokkurn
tíma a lægra verði en Fort William verð er að frádregnum sölulaunum.
Margir bændur hafa allan sinn búskap átt kornkaupa-skifti við sama verzlun
Winnipkg, 12. Ágúst, 1909.
arfélag. Hvernig væri að senda okkur eitt vagnhlass til reynslu. og annað
vagnhlass samtímis gamla verzjunar-félaginu og sjá síðan hvort betur gerir á
jafnlöngum tíma.
Látið eigi undir höfuð leggjast að geyma hveiti yðar þangað til hátt verð
fæst fyrir það. Gleymið því eigi að við erum margfróðir kornkaupamenn og
‘fúsir til að selja allar kornbirgðir yðar, og gleymið því eigi um fram alt að vér
gefum yður þær beztu ráðleggjingar, sem vér höfum vit á og bygðar eru á
margra ára reynslu og þekkingu á kornverzlun heimsins. Það er ekki ómögu-
legt að þér hefðuð hag af þvi að senda okkur línur öðru hvoruer þér eigið korn-
byrgðir fyrir hendi er selja skal.
Það er mjög eftirte^tavert að verð á hveiti okkar á ókomnum tíma — Okt-
óber og Desember — hefir farið sílækkandi. Þetta er ..spekulöntunum" í
New York, Chicago °g Minniapolis að kenna. Þeir menn kæra sig ekki un að
kaupa hveiti á háu verði, og þess vegna þoka þeir verðinu niður rétt áður en
kornverzlunin hefst á haustin, því að þeim er vel kunnugt um það að fjölda
margir bændur þurfa nauðsynlega á penihgum að halda, og neyðast því til að
selja, og margir aðrir bœndur, sem ekki skilja tákn tímanna, selja líka. af því
að þeir eru hrædd’r um au hveitið lækki í verði. En þetta er einmitt það sem
spekulantarnir vilja. Þeir vilfa ná í ódýrt hveiti, og margir þurf-
andi bændur og skammsýnir láta þessfim mönnum berast í hendur miljónir
bushela á hverju ári. En hlj'ðið nú til. Kornverzlunarmönnum hafa nýskeð
verið aðberast fregnir um það að hveiti uppskeran í ár muni vetða frá 120
miljónir til 150 miljónirbushela hér í landi. í þessu er ekkert. Sérfróðum
mönnum er knnnugt um það að uppskeran í ár verður ekki meira en 110 milj.,
ef ekki skemmist fyrir þreskingu. En hvernig stendur á þessum röngu skýrsl-
um. Spekulantana vantar hveitið yðar. Haldið því þessvegna sjálfir.
^cfið engan gaum þvættingnum um feikna-uppskeru og lágt verð, Við gætum
<?£ert grætt á því að skýra viðskifavinum vorum rangt frá. og vér viljum enn
i-"-i mönnura fastlega til að geyma hveiti þangað til hátt verð er í boði. Fáið
JU.. s p e k u 1 ö 1. t u m í hendur hveitibirgðir yðar til þess að þeir græði
s* o miljónum skiftir á sveita yðar. Hafið sjálfir auka-hagnaðinn. Er nokkuð
frekara, sem vér gætum frætt yður um ? Það sem vér leggjum aðal áherzluna
á er þetta: ..Geymið hveitið yðar".
Við hófum enn skki sagt neitt um hafra býgg og flagx, en þegar hveiti
hækkEr í verðí bregst það sjaldan að aðrar korntegundir hækki líka. Okkurer
ant um að bændur taki ráðleggingar okkar til greina. Það er þeim hagur eigi
síður en okkur að þeir standi fast saman og líti eftir að fá sjálfir sem mestan
hag af afurðum sínum. En þess eiga bændur kost ef þeir láta þá menn hafa
umboðssölu, sem eru þektir og áreiðanlegir. Gerist viðskiftamenn vorir og þá
munið þér öðlast þær beztu ráðleggingar í kornverzlunarmálum sem hægt er að
láta í té, og það er vissulega peningavirði.
korn-
birtum
meglð
ánþess
Látið
sjálfir
Við göngum að því vísu að víðsvegar um þetta land muni margir
kaupmenn reyna að gera þessar auglýsingar vorar hlægilegar, sem vér
héroggreiðum fé fyrir; en hvort sem þeira er slíkt alvara eða ekki, þá
þér vera þess fullvissir að þá langar til að ná í viðskifti yðar og peninga,
að kveða á um hvort þér hafið kokkurn hag af viðskiftunum eða ekki.
ekki snúa yður með slæglegum fortölum. Leggið a!t niður fyrir yður
í ró ineð ráðnum huga og sitjið svo fast við yðar keip.
Munið herópið: ..Geymið hveitið yðar þangað til það er orðið $1.
20"
McBEAN BROS. eoogainexchange WINNIPEG
DIAMOND HARD PAINT.
Þetta mál er búið til úr beztu efnum og
allir málarar gefa því meðmæli sín —
'hefir í sér beztu Oliu og Terpentínu.
Nafuið
ISLAND CITY eigiö þér aö hafa í huga er þér kaupið mál.
Það bregzt j’ður ekki; mál vort. sem er búiö
til undir notkun, mun reynast drýgra og end-
ingarbetra en nokkurt annaö mál.
ISLAND CITY gólfmðl harðnar á einni nótt og fær gljáandi
húö.
TÍGLA GÓLF-MAL
þornar algerlega á 6 stundum. Fyrri málning-
in sezt í holur og rifur, seinni málningin setur á
skínandi gljáa.
FALLEGIR STEININGARLITIR
brotna hvorki né bila, standast
áhrif lofts og geta ekkr upplitast.
P. D. DODS & Co.
MOT REAL.
eða 328 Smith St., Winnipeg.
| KVÖLDSKÓLI. |
*= (9 Byrjar aftur 30. Ágúst- oj 3
» Bókhald, Hraðritun, Símritun \
S: * Namsgi eimr. Stjórnarþjónusta, Enska :: 3
g: Skrifiö, finnið eöa sfmiö [Main 45] eftir ,,Illustrated Cata- 3
logue free'*. ^
Utanáskrift: The Secretary, -jS
B WINNIPEC BUSINESS COLLECE 3
y* Cor. Portaiíe Avonue and Fort St. ^
£ WINNIPEG M A N. Cg
Témmmmmmmmmmimmui^
J. J. McCo/m
Selur allar eldiviðartegundir. Sann-
gjarnt verð. Áreiðanleg viðskifti.
Talsfml 552. 320 Wllliam Ave.
S. K. I—I A L_ L.
WITH
WlXNIl'Kt; sc iiool. iii' Mtxir
Sfudies 7(11 Virtor St. & :VA4.Ha n St.
Kensla byrjar ista Sept.
Seljið ekki korntegundir yðar á járnbramarstöðvunum, heldur sendið oss þær. — Vér fylgjum nákvæmlega umboði — sendum
ríflega niðurborgun við móttöku farmskrár lítum með aákvænini eftir tegundunum — útvegum hæsta verð, komamst fljöt-
lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höfum umboðsleyfi erum ábvrgðaifullir og áreiðanlegir í
alla staði. Spyrjtst fynr um oss í hvða deild Union Bank Qf Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þá skritíð eftir
nánari upplýsingum til vor. Það mun borga sig.
700-703 ®r«in (gxrhangc, ðSlinntþcg. Cattaíia.
THOMPSON SONS & COMPANY
COM M ISSION MERCHANTS