Lögberg - 02.09.1909, Qupperneq 6
IV.V
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN • 2. SEPTEMBER 1909/
ER FIMríU ÁR
Ruslakistunni
Þegar þér ætlið að fá yður
skilvindu, þá gefið aá-
kvæmar gætur að því,
hvernig hver skilvindu -
tegund er tilbúin.og munið
þér þá sannfærast um, að
allar skilvindur, að einni
undanskilinni, eru of veik-
ar til þess að geta enzt um
langan aldur, því að þær
eru gerðar svo ódýrar sem
unt er, með því að hafa
allan útbúnað svo veikan
og endingarlítinn, og not-
ast við gorm ,,gear drive"
með fáum hjólum. En sá
útbúnaður er'aldrei hafð-
ur á vönduðum vélum sem
hart þarf að snúa, eins og
skilvindum. Slíkar skil-
vindur má fá nærri við
hvaða verði sem er, en eru
dýrar hvað sem verðinu
líður, því að þær komast
svo fljótt í
Ruslakistuna.
MAGNET
sKiIíVindaN
V SR FIMTÍU ÁR FRÁ RUSLAKISTUNNl, þvi að hún
* >r búin til úr fullkomnum samstæðum af ,,square gears|‘
« í sterkri og haldgóðri umgjörð, stórri stálskál, tvístuddri,
" dún hetir einn stálfleyti með tinhúð, er afarsterk oggott að
? hreinsa hana. Ágætur stöðvaii, sem stöðvar skilvinduoa
í átta sekúndum að skaðlausu. Hún er svo gerð að átta
V ára barn getur algerlega farið með hana. Berið saman
I gerð margra skilvidna og vér erum sannfærðir um, að þér
munuð kaupa
Traustu MAGNET Skilvinduna
1
þó að hún kunni í fyrstu að kosta nokkrum dollurum meira.
Munið, að ellefu ára reynsla sannar að hægast er að
hreinsa hana, hægast að snúa henni og hún skilur mjólina
bezta.
Skrifið eftir verðlistanum 1909; hann skýrir nikvœm
lega fiá hinni traustu gerð ,,MAGNET“ skilvindunnar,
The Petrie Mtg. Co. Ltd. |
:: WINNIPEG
‘. Hamllton, Ont., St. John, N. B., Keelnu.Sask , Calgary.Altc. 11
* '.V ,.,.V .‘.V3 .•.■TO.-'sæss .%5ea .•.•;%* .■'.•ra
--------------------
KJÖRDOTTIRIN
Skáldsaga í þrem þáttum]
eftir
ARCHIBALD CLAVERIN GUNTER
“Já, meS mestu ánægju,’’ sv^raði skozki lávarö-
v.inn. Síöan sneri hann sér aö Pliil og sagði: “Þú
jetir kannske fræöst eitthvað um Avonmere, ef þú
;>yrðir Mr. Gussie. Þeir búa í sama húsi.”
“Já, eg skal hugsa eftir því,” svaraöi Phil, “og
.< f þaö er satt, sem tekið er fram í þessum símskeyt-
...:n, þá getum viö bráöum látiö fara aö skriöa til
.arar.”
“Hvernig þá?” spuröi Miss Bessie, þegar hún
st hve æstir báðir karlmennirnir voru, svo að helzt
it út fyrir, aö þeir heföu eitthvert óvenjulegt starf
;::eð höndum.
“Þú skalt fá aö vita um það bráðum,” svaraði
r.roosemoor. “En nú kemur litli maöurinn, þessi sem
g var svo auðtrúa að halda aö væri brczkur lávarö-
Siöan fór Groosemoor burt nieö unnustu sinni og
I.'t Phil einan eftir að taka á móti Mr. Augustus, er
I om inn blístrandi sönglag og virtist vera i mjög
óöu skapi eftir ástæðum, nieð því aö kveldblööin
ifðu skýrt frá þvi, aö hann hefði verið rekinn úr
. lúbbnum, skuldheimtumenn eltu hann á rörulum og
‘ onnilegast væri, að hann hefði framiö sjálfsmorö,
] ví aö enginn fréttaritari hafði oröið. hans var í full-
;.r fjórar klukkustaindir.
“Hættu þessu hlístri og flýttu þér aö segja mér
i . indi þitt!” sagöi F.verett. “Eg á mjög annrikt.
I Tvaöa boö ber þú frá Miss Follis?”
“Og ekki annað en það, aö hún ætlar aö greiöa
skuld mína.”
“Greiöa skuld þína?”
“Já, skuld Bassingtons lávarðar — alt gabbið er
f iginlega Elossie Follis að kenna. Flossie Follis.
[efirðu nokkurn tínia heyrt annaö eins —Flossie
. ollis—”
“Vertu ekki aö hrópa nafn stúlkunnar svdna
átt. Langar þig til aö allir þjónarnir hér heyri þaö?
! 'omdu inn og lokaðu hurðinni. ErtU' fullur eöa vit-
i.ius?” sagöi Phil og lokaði dyrunum.
“Hvorugt, vinur minn! en ]iaö skal eg segja þér,
nð nú værir þú reyröur niöur á einhverju geöveikra-
æli, ef heilinn í þér, þó stór sé, heföi orðið fyrir öðrti
cins áfalli eins og eg hefi fengið. En þaö lít'ur ekki
vt fyrir, aö þú sért forvitinn. Eg ætla samt aö
segja þér lítiö eitt frá raumim mínum!”
Augustus hóf svo máls og lýsti öllu því, sem
fyrir hann haföi komið þá um daginn, meðal annars
árás hans á Chumpie og viðtalinu viö Miss Follis.
Everett hlð aö frásögninni um hið fyrra, en hann
varö alvarlegur yfir hinu síöarnefnda og sagði: “Eg
verð að koma í veg fyrir, að þessi stúlka veröi bendl-
itö viö málið i blöðunum.”
“Ætlarðu þá að finna hana og hjálpa mér.”
“Já, meö mesbu' ánægju.”
“Gleymdu þá ekki, að þú átt að koma klukkan
níu.”
“Nei, það slcal eg ekki gera. En ef eg geri
þetta fyrir þig, þá veröur þú að gera nokkuð fyrir
mig í staöinn.”
“Auðvitað.”
“Mér hefir skilist það á þér, að þér þyki ekkert
vænt um Avonmere.”
“Eg hata hann af ölkvm lífs og sálar kröftum,”
svaraði Gussie.
“Gott er að heyra það. Þú átt heima í sama húsi
eins og hann. Ertu til með að hafa vaxandi auga á
honum, og láta mig vita strax, ef þér þykir atferli
hans grunsamlegt að einhverju leyti?”
“Já, það skal eg gera,” sagöi Gussie meö ákefö.
“Eg ímynda mér, að nú gefist þér færi á aö
hefna þín, ef þig langar til þess,” sijgrii Phil. “Ef
þig langaöi til aö sýna göfuglyndu stúlkunni, sem
bjargaði þér frá íangelsisvist, einhverja þakklætis
viðurkenningu, þá áttu þess nú kost. Ef þig fýsir aö
fá hjálp mína í vandræðum þínum og brösum viö
skuldheimtumenn þína, og yfirmenn klúbbanna, þá
gefst þér nú færi á aö vinna til hennar, en þá verö-
uröu að halda munni þinum fast samatt en a>ugunum
vel opnum, og spyrja engra spurninga. Viltu gera
það ?”
“Eg er nú heldur á þvi.” svaraði Augustus litli
jbygginn.
“Þaö er ágætt. ITefir þú skrá yfir skuldir
þinar?”
“Já-á, hérna í vasabókinni minni.” sagöi Gussie.
“Liðir þeir, setn merktir ewn stjörnum, eru aörar
skuldir.” Hann aflienti bókina og þakkaöi Everett
mjög innilega og liafði sig á brott, en velgerðamaður
hans fór iiin til systur sinnar og Groosemoor og sett-
ist þar aö miðdegisverði.
Klukkan 9 hringdi Phil dyrabjollunnii húsinu nr.
637 í Fifth avenue, og spuröi eftir Miss Florence
Follis; og innan sttindar fundust þau og lieilsuöust.
“Þér kotnið hingaö eftir tiltnælum Mr. van Beek-
mans, er ekki svo?” spurði unga stúlkan. Hún var
klædd i bláleitan búning og hin glæsilegasta ásýnd-
um, þó að feimnisvott mætti á henni sjá, því aö hún
var hrædd um aö Mr. Everett mundi ekki geöjast aö
þeirri hlutdeild, senr hún haði átt í því aö gera van
Beekman aö lávarði.
Þess vegna var yfir henni eins konar hrífandi
þreyjuleysi og augun tindruöu í óvenjulegri geðs-
hræringu. Og l>egar Phil settjst niöur hjá henni fanst
honum hún líkust duthmgafullri dís.
Tilgáta hans um dtitlungana var ekki fjarri sanni.
þvj aö unga stúlkan var nú bæði stærilát og klökk í
einu. Ef til vill var þetta hugarástand liennar aö
kenna lítilsháttar halla, sem hún þóttist hafa oröiö
fyrir í samkvæmum undanfarið, þó undarlegt megi
virðast, og enn fremur hafði henni lent saman rétt
nýlega, viö Mrs. Marvin og höföu þær deilt um trú-
loíun Mathildar og Avonmeres eins og ekki var spá-
nýtt.
En búningur hennar jók enn meir á disarbraginn.
Á dansleiknum liaföi honum sýnst sem hún
væri hulin skýi.. Nú virtist honum eins og aðdáan-
legur bjarmi regnbogans titraöi yfir henni —- knipl-
ingar. slæöur og skrautlin skartaöi meö dýrölegum
himinbláum lit og biföist mjúklega um hina fagur-
legu og mjallhvitu handleggi hennar og háls.
“Haldiö þér ekki, aö bezt sé fyrir yöur að setjast
niður? sagöi lvverett. “Maður getur annars alt af
átt von á aö þér svifið á burt, er þér berið þejnna
búning.”
“Hvert?" spurði hún undrandi.
“Til — til heimkynna dísanna,’ svaraöi Phil, er
gleymt hafði öllu, sem starfsmálum viö kemur, er
hann sá nú aftur ]>es.sa ungu stúlku, sem hann haföi
stööugt veriö að hugsa uni siðastliðna tvo daga.
“Stundum hefir mig langtö til aö geta svifið
burtu, svaraði Miss Flossie, og furðaði hann á því.
“En eg er hrædd um, aö þér komist aö raun um það
í kveld, að eg sé jarðnesk í rneira lagi.” Litlu síöar
hélt hún áfram og sagði: “Komuð þér ekki hingaö
til aö tala viö mig um starfsmál. Þaö, sem þér fáiö
aö heyra um mig, veröur kannske ]>ess eðlis, aö þér
komist á þá skoðun, aö eg sé önnur Jolanthe — dís
er synda sinna vegna var dæmd til aö búa allan aldur
sinn í uppsprettulind, til þess aö þær þvægjust af
henni. Eg tala við yðaiT eins og eg hafi þekt yður
alla æfi mína, og þó sáumst viö fyrsta sinni fyrir
fáeinum dögum. Eg býst og jafnvel viö því, að yður
muni finnast eg ákaflega jarðnesk i kveld; á klúbb-
dansleikntim ókurteis, ósannsögul og dutlungafull.
Hvað finst yötir um mig? Æ, nei; i öllum bæn-
uin —” því Phil var kominn á fremsta hlunn meö aö
fara að hrósa henni. “1 öllum bænum minnist ekki á
neitt nerna starfsmál; Komuö þér ekki hingað eftir
tilmæltim Mr. van Beekmans?”
“Jú.” svaraöi Everett. “Þér hafið boöið honum
mjög göftigmannleg og góð boö, ef eg hefi skiliö
hann rétt,”
“Nei, eg hefi aö eins leitast viö að bæta fyrir
])aö, sem eg hefi brotið,” svaraöi Miss Flossie með
hægð. Siðan sagði hún alt í einu: “Þegar eg skrif-
aði Mr. van Beekman í dag, þá hafði eg enga hug-
mynd um. aö eg mundi þurfa aö ræöa þetta mál viö
aðra. Eg—”
“Og þér þurfið þess ekki heldur,” sagði Phil.
“Höfum engin fleiri orð tnm þetta — leyfið mér að
annast um málefni van Beekmans. Hugsið ekkert
ttm þatt framarl’’ Hann hafði séö þaö á henni, að
hún roðnaði og átti bágt með að skýra frá mála-
vöxtum.
“Leyfa yður að annast um málejfni Mr. van
Beekmans?” sagði Flossie með hægð. “Hvernig
ætti þaö að greiða úr vandræðum hans? Hvernig
yrðii þá skuldir hans greiddar ” En svo flaug henni
nýtt t hug og hún sagöi: “Þér erttð að haigsa um að
borga þær. Að eins til að hlífa mér við að roðna fá-
einar minútur — ætlið þér að greiða iðgjöld heimsku
minnar? Nei, nei I Eg ætla að segja yður alt eins
og var. Eg krefst þess, að þér hlýöið á frásögu
mína! Aunars get eg ekki sofið í nótt. Þér gætuö
ímyndaö /81 r, að eg hefði stuðlað að því í einhverju
eigingjörnu augnamiði að koma Mr. van Beekman á
kaldan klaka, ef þér fengjuð ekki að heyra öll til-
drögin. Þá gætuö þér ímyndað yður, að eg væri
norn. Eg sé það á tilboði yöar, sem er svo gö&ug-
mannlegt, að þér verðskuldið tiltrú mína!” sagði
unga stúlkan,- en Phil varö alls hugar feginn að heyra
liana tala þannig.
En rétt á eftir hratt hún honum aftur niöur af
tindi hamingjunnar, eins og konum er lagiö, því að
hún sagði: “Eg veit að mér er óhætt aö treysta yður
eins vel og Bob.” Að svo mæltu settist hún niður á
legubekkinn hjá honum og sagði honum, kafrjóð og
feimin með smáhlátTum á milli sögukaflanna, alla
frásöguna um tippliafning og fall Gussie, en hún
reyndi aö láta Mathilde sem minst við söguna koma,
þó aö hún skirðist eigi við að segja frá svikum
þeim, sem Mrs. Marvin hafði liaft í frammi viö Bob.
Þessi opinberiin viðvíkjandi Flossie og fjár-
haldsmanni hennar kom áhejýranda hennar afíur í
gott skap. Hann var svo hygginn að hann sá það,
aö meö þvi að þessi unga stúlka var áfram ttm það,
að þessi námaforstjóri gengi að eiga Tillie, þá gat
hún sjálf ekki verið meira en vinkona hans.
En Everett vildi gjarnan fá alt það um Avon-
mere að vita, sem hann gæti, vegna réttinda Fiossie
sjálfrar., og fyrir því fór liann að spyrja hana svo
ítarlegra spurninga. að ef öðru vísi hefði á staðið,
mundi henni hafa fundist þær helzt til nærgöngttlar.
Hún komst ekki hjá að svara ]>eim, og fræddi Everett [
um ýmislegt viðvíkjandi heimHisástæðum foreldra
sinna, er hvorki Avonmere eða Mrs. Marvin eða
Aíathilde og föður hennar hefði verið geðfelt að ó-
kunmigur maðuT fengi að vita.
Uiigu stúlkunni sjálfri kom og þetta til lntgar;'
hún leit á hann ásökunaraugum og sagði lágt: “Þér
hagið yður eins og þér væruð skriítafaðir minn. - Eg
— eg sannast að segja veit ekki hvernig á því stend-
ur að eg skuli svara öllum þessiU'm spurningum yðar.
Eg hefi — ltefi brugðist Mathilde. Hvað haldið'þér
að hún muni hugsa um mig, sem hefi sagt hvernig
það vildi til, að hún fékk sarna trúlofunarhringinn frá
tveimur mönnum?”
“Þessi hringttr er eitt atriðið í skuldasúpu Mr.
van Beekmans,” sagði Everett; “og það, seiti einna
erviðást verður að Iosna við. Hann keypti hritiginn
án ]tess að borga hann, spilaði síðan um hann og tap-
aði honiuni.” Þessu næst veik hann talinu að Bass-
ington lávarði og sagði henni að hans hágöfgi skuldaði
tuttugu þúsund dollara, því að Phil sá að unga stúlk-
au geröi sér santvizku af þvi ltvað hún ltafði verið
opinská og vildi draga hug hennar að einhverju öðru.
“Skuldar hann svo mikið.” spurði hún forviða.
“Það gengur alveg fram af ntér, að hann skyldi geia
eytt svo miklu á einni vikoi'.. Eg verð þá — má til að
snúa mér til Bobs!"
“Nei, engan veginn!" svaraði Everett. “Þessu
má öllu korna í ldg aftur, ef greiddir eru svo sem
fimni þúsund dollarar.”
“Getið þér borgað tuttugu þúsund- dollara með
fimnt þúsundum? Æ, þér eruð að gera að gamni
yður; þér ætlið að borga afganginn sjálfur.”
“Nei, alls ekki. Þér skuluð fá að borga hvert
einasta cent af þessari skuld van Beekmans.”
“Borga alt með fimnt þúsund dollurum?” spurði
unga stúlkan alveg hissa. “Æ, eg var búin að
gleyma að þér eruð Wallstrætis maður. Segið mér
hvernig þið farið að, þessir miklu hagsýnismerm.
Mér mundi ekki þykja neitt 'að því að reýna söm'U
listirnar við skrautsölukonur þær, sem eg verzla við.”
1 “Það skal eg gjarnan gera,” svaraði Phil. “En
þá verðið þér samt að verða öreigi — ])ér verðið að
auglýsa yður gjaldþrota.”
‘ “Á—á—á?”
“Þá-skal eg taka að mér, að gera samninga fyrir
yöar hönd. Flest af því, sem Gussie skuldar, eru
hlutir, sem skila má jiftur, og seljendur munu taka
því feginsamlega, ef þeir fá einhverja ofu'riitla
þóknun með. Eg ætla að taka þetta að mér einn.
Nafn yðar skal ekki verða nefnt í þessu sambandi;
og síðan getið þér greitt eftir hentugleikum öll út-
gjöldin setn eg tek að mér að greiða fyrir yður.”
“Eg þakka innilega Jætta göfugmannlega tilboð
yðar. Þér ætlið að verða verndarengill minn!” sagði
hún og Phil réð sér ekki fyrir fögnuði. En svo fór
hún strax aftur að særa hann, þvi að hún sagði:
“Ætlið þér að setja kostnaðinn við fyrirhöfn yðar á
reikninginn ?”
“Hvað mikið?” spurði Phil ólundarlega.
“Svo mikið, sem yður sýnist.” .
“Og lofist þér til að borga hvað sem eg set
upp ?”
“Já, auðvitað!” svaraði hún kæruleysislega.
“Það er gott! Gleymið ekki loforði yðar!”
svaraði Everett svo alvarlega, að Miss Flossie leit
framan í hann; og þá sá hún eitthvað, sem olli því,
6IPS i YE6S1.
Þetta á að minna yður á að gipsið
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Erapire“ viöar gips
„Empire“ seraentveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold.Dust“ íullgerðar gips
„Gilt Edgtí“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifið eftir bók sem
segir hvað fólk, sem
fylgist með tímanum,
er að gera.
Manitoba Gypsum Go., Ltd.
SKRIFSTOFA 0(í MVLAA
WINNIPEO, MAN.
að hún hrökk við, roðnaði og setti á sig stórmenskui-
svip.
Enska eðlið kom nú fram í henni á ný, og hún
sagði með þesskonar rödd, sem alt af veldur hryllingi
hjá karlmönnum: “O, eg var búin að gleyma þvf,
að þér eruð starfsmálamaður. Það er kannske bezt,
að við semjum um upphæðina. Kröfur yðar verða ef
til vill svo háar, að eg heyðist til að útvega mér ann-
an umboðsmann.”
Kröfur mínar skulu ekki verða hærri en Bobs.
Lf mig minnir rétt, þá skipuðuð þér mér á bekk með
hotnu'm rétt áðan, Miss Florence,” svaraði Everett og
roðnaði.
’Þá getig eg fúslega að skilmálunum,” svaraði
unga stúlkan. “Eg borga Bob aldrei neitt.” Og svo
hló hún stuttan og storkandi hlátur.
“Gott og vel. Við lítum þá svo á, að þetta sé
úttalað mál, sagði Phil og gerði sig líklegan til að
leggja af staðj’honum hafði þótt þetta síðasta sem
hún sagði.
Þegar hún sá, að hann var að búa sig til ferðar,
og að honum mundi hafa mislíkað, þó að hann léti
það ekki á sér sjá, varð gagnger breyting á þessari
tingu og fljótlyndu stúlku, og hún sagði í flýti:
“Nú er starfsmálunum lokið; nú byrjar ánægju-
stunditi. Eg liefi verið að kvíða fyrir því, að þurfa
að vera ein heima í kveld; hitt fólkið ætlar í leik-
húsiö.”
“En eg er búinn að dvelja hér lengi — kannske
of lengi,” svaraði ungi maðurinn og fór að renna
reiðin.
“Hvaða vitleysa er í yður, Mr. Everett; fram-
kvæmdarstjóri minn hefir verið hér að tala um starfs-
mál nýskeð; Mr. Everett, vinur minn, er nýkominn.
Mér er víst óhætt að kalla yður því nafni? Þér
sögðust vilja vera settur á bekk með Bob!” sagði
unga stúlkan með uppgerðar gleusi, er hvarf skjótt
aftur, og hún sagði mæðulega: “Og eg á svo fáa
vini.”
“Svo fáa vini?” spurði hann undrandi.
“Já, í New York,” sagði hún, “þar sem eg þyrfti
einmitt að vera vinamörg! Eg vildi að hamingjan
gæfi, að Bob kæmi bráðum að vestan!” Og hún sló
saman höndum af ofurharmi, hné andvarpandi ofan
á legubekk, en Pliil starði á hana innilega og var ekki
laust við, að liann hefði töluverðan hjartslátt, því að
fegurð hennar hafði fengið því meira vaid yfir hon-
um, sem honum dvaldist lengur. Ákafar hugarhrær-
ingar hennar höfðu öðru hvoru verið að koma í ljós,
líkt og leiftri brygði’ fyrir, bæði í augnaráði hennar
og handaburði og öllu fasi, og fengu á gest hennar
líkt og rafmagnsstraumur.
Hún hefði liklega orðið klökk og farið að gráta,
ef hann hefði gefið henni tóm til þess. En hann
beygði sig ofan að henni, og gleymdi því, að hún var
Miss Flossie Follis, flaigrik stúlka, og mintist að eins
litlu stúlkunnar, sem hann hafði reitt í fanginu heilan
dag — stúlk'unnar, sem hafði hjúfrað sig við brjóst
hans og kyst hann svo ástúðlega á Gilasléttunni.
“Málefni yðar, s.kal vera málefni mitt!” sagði
hann lágt. En svo lét hann leiðast af tilfinningum
sínum, lagði hönd sína á öx! ungu stúlkunnar og
sagði: “Bob er hér ekki, en Phil er reiðubúinn að
gera sérhvað það fyrir yður, sem karlmanni er hægt
að gera fyrir unga stúlk'iv, sem þarf á ötullegri aðstoð
að halda.”
Þegar hann snerti hana tók hún viðbragð eins og
hún hefði Qrðið fyrir rafmagni.
INNANHÚSSTÖRF veröa...
F0X BRBND
♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I. X. L.
Bezta þvottaduft sem til er. — Engin froöa á vatninu.
Sparar: VINNU, FÖT, SÁPU. - - , í heiídsölu og smásölu.
....... auöveld, ef notaö er
FOX BRHND ~
Water Sottner ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Garir þvottinn hvítan. — Fæst ( 150 og 25C pökkum.
FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.