Lögberg - 07.10.1909, Qupperneq 1
22. ÁR.
WINNIPEG, MAN., rimtudagion 7. Október 1909.
NR. 40
Fréttir.
Kitchener lávarSur er aS fergast
um Kína um þessar mundir.
í ráöi er atS Manuel Portúgals-
konungur gangi ai5 eiga dóttur-
dóttur Játvart5ar Bretakonungs,
Alexöndru. JátvarCur kvað þess
mjög fýsandi, en ekki hafa hjóna-
efnin sézt enn þá. «
•bendir þaö Ijóslegfa á, aö Þjóö-
verjum hefir fariö meir en lítiö
fram í herskipasmíð á seinni ár-
um, því að hvergi í Þýzkalandi
var skipageröarstöð 1906, þar sem
hægt væri aö smíöa stærra skip en
12,200 tonna. Það er áætlað, aö
þau muni kosta um 12 miljónir
dollara hvort.
Hrisgrjóna uppskera er óvenju-
góö i Japan. Áætlað aö hún veröi
í ár 273,000,000 bushel, og vita
menn ekki dæmi til annars eins.
Menn erui hræddur um aö verk-
fall hefjist í Sviþjóö á ný. Gerðar-
dómsnefndin, sem stjórnin fékk
setta til aö revna að jafna ágrein-
inginn milli vinnuveitenda og verk
manna hefir digi komið á sátttim.
skeö borist um þaö frá Marokkó,
aö uppreisnarforinginn E1 Roghi
liafi eigi verið skotinn svo sem fyr
var sagt, heldur hafi hann verið
pyndaöur miskunnarlaust áöur en
hann var drepinn. Soldáninn sjálf-
ur ásamt herbergjastjóra sinum
haföi fyrst dregið E1 Robhi inn í
Ijónabúr og att á hann ljónunum.
Þau bitu hann hryllil'ega og því
næst var hann dreginn út úr búr-
inu hálf meövitundarlaus og brend
ur á báli.
öllu milliríkja-deilumálum veröi séra Jóni Bjarnasyni s. 1. þriöju-
skotið til og þar feldur úrskurður 1 dag.
um þau. ! ----------------
Canada stendur ekki á baki ann-1
ara landa í þessum efnum, þvi að
hér er all-viðtækt félag, sem á að-!
Mr. og Mrs. G. Egilsson aö 393
Beverley stræti hér i bænum uröu
fyrir þeirri sorg aö missa elztu ! hesturinn haföi losað si*g og slopp-
til $3,000, svo aö skaðinn varö um
10 þúsund dollarar, því aö aktýgi
öll brunnu og fleira. Ekkert var
vátrygt, svo aö eigandinn verömr
fyrir tilfinnanlegu tjóni. Einn
R. L- Borden, leiötogi aftur-
haldsflokksins hér í Canada, hefir
verið að ferðast um Evrópu und-
anfama þrjá tmániuði. Hann er
nýkominn aftur vestur um haf úr
þeirri ferö.
Einn þáttur Hudson-Fulton há-
tiðarhaldsins í New York var
skrúðganga 2. )>. m. 1 henni tóku
þátt fjölda mörg af börnum í borg
inni, um hálf miljón aö sagt er.
Skrúðgangan var sex mílna ling
og hundraö og fimtíu lúöurþeyt-
araflokka þurfti t:1 aö halda upp
hljóðfæraslætti.
Canadiski norðurftarinn, Bernier
kafteinp, er nýkominn norðan úr
höfum til Labrador, eftir langa
útivist. Hann lagöi af stað á
skipi sínu i landkannanir noröur i
höf í Júlímánuði 1908. Fyrsta
fregn, sem frá honum hefir borist
síðan kom meö símskeyti 30. f. m.
írá Point Armour á Labrador til
Ottawa, og er á þá leiö, að Bern-
ier sé kominn með heilu og höldnu
til Point Armour og hafi komið
fram fyrirætlun sinni að draga
flagg Canada á stöng á ýmsum
norðlægustu löndum noröan við
Ameríku, sem eigi Jiofðu 1 þegar
verið lögílielguö Canada.
Stærsta herskipi í heimi var
hleypt af stokkunum 30. f. m. í
Portsmoutíi á Englandi. Þaö heit-
ir Neptune og er stærra og ram-
byggilegra en Dreadnought-he|r-
skipin, sem áöur hafa veriö smíö-
uiö á Englandi.
Sagt er, að 15,550 manns nan
veikst af kóleru í Pétursborg frá
þvi sýkin gaus þar upp í sumar.
Sex þúsundir manns hafa látist
þar úr veikinni. Nú er sýkin að
breiðast suöur og vestur eftir
landi. Það er mikill óhugur i
þjóöum þeim seim næstar eru í
Mið-Evrópu og hefir komið til
mála aö Rússar veröi neyddir til
aö hlíta langtum »trangari heil-
brigöismála eftirliti en þeir hafa
átt aö venjast hingað til. Hrædd-
astir eru menn um aö sýkin berist
til Belgíu og Hollanjds.
G: cy landstjóri hefir í öndverö-
um þcssum mánuði lagt horn-
steina aö stjórnarbyggingum bæöi
í Edinonton : .A ' erta og Regina i
Saskatchewan.
Rétt fyrir síöustu mánaöamót
tókst Spánverjum aö vinna vígi
eitt traust af Márum, Mount Guru
gua. En litlu siðar unnu Márar
■aftur sigur á Spánverjum viö E1
Arba og annan sigur unnu Márar
í grend við Zeluan. Þar fé!l einn
herforingi Spánverja, Diez Vicars,
og sjö hundruð hermanna hans.
Þetta þykja ill tiöindi heima á
Spáni, sem von er og sitja ráö-
herrarnir nú löngum á fundum og
ræða um hvaö gerlegast muni.
Læknir nokkur í París, Laveran
að nafni, hefir nyskeð tilkynt
franska vísindaiélaginu upp-
fundning allmikla, cr hann hefir
gert. Það er lyf viö svefnsýkinni,
sem mestan skaöa hefir gert i
Afríku bæöi mönnum og jþepn-
um. Þessu nýja meöali er dælt
inn undir h: .1 á mönnum og
kvað þaö liaf, .erið notað í Sene-
gal af Thiron lækni og sömuleiö-
is haföi ame: iski læknirinn Dr.
Evans, reyr:t þaö og látið vel yfir.
\ egna langvinnra rigninga hef-
ir Avon-áin i Suöur-Wales vaxiö
mjög og flætt víöa ytir, gert mikl
ar skemdir á ökrum og húseign-
um. Manntjón ekki teljandi.
Eftir langar samningaiilraunir
hefir brezka stjómin gert fullnaö-
arsamning við Marconi félagiö og
tekið aö sér allar loftskeytastöðv-
ar félagsins, með ströndum fram,
nema í Poldhu og Cliffton. Fyrir
stöövar þessar greiöir stjórnin
$75,000, og fær heimild til aö nota
öll núverandi einkaleyfi og allar
umbætur, sem gerðar kunna aö
verða um næstu 14 ár. Framvegis
ajinast póststjórnin um aö öll skip,
sem loftskeytatæki haía, geti kom
ist í samiband viö Marconi-stööv-
arnar. Póststjórnin tekur einnig
við öllum Lloyds- loftskeytastööv-
unum.
Búist er við aö finska ráöaneyt-
ið sundrist vegna ósamkomulags
út af hluttöku Finna í allsherjar
landvörnum rússneska ríkisins.
Finnar eru fúsir til að greiða ár-
lega $2,000,000 til landvarna rík-
isins, en rússneska ráöaneytið
krefst þess, að Finnar leggi til
$4,000,000. Finska ráðaneytið bar
máliö undir helztu stjórnmála-
menn landsins og var það að ráði
gert, að neita kröfunni og land-
stjóra falið aö tilkynna það rúss-
nesku stjórninni. Þykir líklegt að
þetta veröi til þess aö ráðuneytið
finska verði leyst upp og ekkert
verði eftir af því nema dómsmála-
stjórnardeildin.
Búist er við því, aö rússneska
þingið samþykki lög, sem sviftir
Finnland réttindum þess, svo að
það veröi ekki sérvaldara en hvert
annaö fylki í rússneska ríkinu.
Óánægja Finnlendinga hefir vaxiö
drjúguni viö þaö aö rússneska
stjórnin lét þaö uppskátt nýskeö,
að hún vilji ekki bíöa eftir áliti
nefndar rússneskra og finnskra
manna, er fengiö haföi veriö þetta
mál til meðferðar, heldur búa til
nýtt frumvarp þar er Finnland sé
gert að fylki og fái aö senda fimm
þingmenn til dúmunnar. Vitan-
lega er þetta atferli Rússastiór:T.
beint brot á Friörikrhafnar sam.t-J
ingunum, þar sem Finnland vr.r
viðurkent stórfurstadærr.i m: 'i
fulíri sjálfstjórn í sérmálum s;n-
um, en á þann hátt sameinaö Rúss-
landi, aö Rússakeisari væri stór-
fursti Finnlands. Þessi samning-
ur var gerður 1809 svo sem kunn-
ugt er, og byggja Finnlendingar
mótmæli sín á honum, en rúss-
neska stjórnin heldtir hundrað ára
afmæli samningsins hátiðlegt meö
þeim hætti aö rjúfa hann.
lynglendingum leikur mikill hug
ur á aö finna suðurheiniskautið.
Þaö er nú sem óöast verið að leita
samskota á Englandi til aö útbúa
Robert E. Scott i suöurlieimskauts
för. En ef til vill verða Frakka
fyrri til en Englendingar, og kom-
ast þangað, því aö svo er mál meö
vexti, aö frakkneskur maöur, Dr.
Jean Charcot, er um þessar mund-
ir í suðurheimskautsför. Hann
lagði af staö i fyrra og var ágæt-
lega búinn aö öllu leyti, og þykir
ekki ósennilegt aö honum takist aö
komast alla leiö til suðurheim-
skautsins
; Kvenfrelsiskonur a Englandi
hafa gert sig sekar um margskon-
ar óskunda í garö mótstööuuianna
sinna, brotiö rúöur á heimilum
þeirra meö grjótkasti, truílað
mannfundi o. s. frv. 1 fyrstu var
þeim vægilega refsað, en á síöustu
tímum hafa þær verið dæmdar til
tiftunarvinnu í fangelsum. Þær
hafa tekið þaö ráö, aö svelta sig
og var þá gripið til þess aö
neyða fæöu ofan í þær meö dælu.
Þaö var gert eftir síöustu óspektir
þeirra í Birmingham. Þessu hafa
þær reiðst ákaflega, telja þetta ó-
lögmætt, nema viö vitskerta fanga,
og hafa höföaö mál í móti H.
Gladstone,- innanríkisráðgjafa.
Peary heimskautafari kom til
New York á skipi sínu ‘Roosevelt’
I. þ. m. Honum var vel fagnað.
---------------o------
Herskipabáknum eru Þjóöverj-
ar aö hleypa af stokkunum i Kiel.
Skipin eru tvö, annað heitir Helgo
land og var þvi ýtt á flot um mán-
aðamótin. Þaö er sagt jafnstórt
stærstu bryndrekum Breta, 20,500
tonna, og skipshöfn 1,000 manns.
Hitt skipið heitir Oldenburg og
verður þaö haffærandi í næstu
viku. Bæöi þessi stóru skip hafa
verið smiöuö á níu mánuðum, og
Orville Wright komst hærra en
nokkru sinni áður í flugvél sinni
2. þ. m. i nánd viö Potsdam á
Þýzkalandi. Ilæöin var ekki mæld
en áætluð aö minsta kosti 1,600
fet. Hann haföi meö sér á flug-
inu Friðrik Vilhjálm krónprinz,
sem oft haföi farið þess á leit viö
Wright aö fljúga meö honum, en
hann haföi færst undan þar til í
þetta skifti.
Friðaröld.
alstöö sina í Toronto, og hefir það dóttur sína Egilsínu Ingibjörgu ! iö út. * Ókunnugt er um upptök
sama markmiö og friðarfélög eftir langvarandi sjukdóm. Hún1 eldsins..
annara ríkja. j lézt 2. þ. m. og var 21 árs aö aldri. | _____________
Félag þetta er að leita fylgis Jaröarförin fór fram 3. s. m. frá j í sumar hefir veriö unniö aö því
hjá öllu.m, sem hlyntir eru stefnu heimili foreldranna aö viðstöddu aö veita neyzluvatni inn i hús í
þess og mælist sérstaklega til þess ' mörgu fóíki. Foreldrarnir biðja Selkirk. Enn fremur hafa lokræsi
aö blaðamenn sér velviljaðir tali blaöiö af flytja Goodtemplarafé-! verið grafin víösvegar um bæinn
máli sinu. Þaö vill aö þeir bendi laginui og öllum þeim er aöstoö-| og hafa margir haft atvinnu við
á þann sannleika, að friöur glæðir 1 uöu hina látnu í sjúkleik hennar,1 það. .
framfarir og velmegun, aö heims- j innilegt þakklæti sitt og óska þeim j _______________
friöurinn er í höndum þjóöanna allrar blessunar.
Ákaflegir sléttueldar hafa geys-
aö á Rgsslandi undanfariö. Aö
eins ógreinilegar fregnir komnar
af þeim enn, taliö aö 500 manns
ihafi látiö lifiö en þúsundir manna
húsviltar. Tjóniö ómetanlegt.
1 fréttum frá Paris er þess get-
iö, aö áreiðanleg skeyti hafi ný-
Það er alkunnugt, að félags-
skapur hefir verið myndaöur í
ýmsum löndum til að efla friö
milli ríkja, og er aöal-markmiö
flestra þess kyns félaga það, aö fá
komið á allsherjar geröardómi, er
sjálfra, aö nú er kominn tími til -------------- .
þess aö alþjóða geröardómur deilu Mr, Björgvin Einarsson kom
mála komist á fót, og að það sé sunnan frá Dakota á laugardaginn
vert að benda öörum þjóöum á var^ og dvaldi hér í bænum fram
þann mikla og góða árangur, sem yfir helgina. Hann er á leið vest-
oröiö hefir af fullrar aldar óslitn- ur til Wynyard. Sask., til aö setj-
uni friði milli Bandaríkjanna og ást aö á heimilisréttarlandi, sem
Canada. | hann á þar.
Friðarfélagið hér í Canada hef- j --------,-----
ir gefið út bækling í áskorunar-! Goodtemplara songflokkurinn
formi þar sem þess er farið á leit ætlar aö halda fund á sunnudag-
við Dominion-stjórnina, aö hún inn kemur kl. 2 e.h. í Goodtempl-
gangist fyrir þvi aö komiö veröi arabyggingunni. Áríðandi málefni.
á hátíðarhaldi ti'l minningar ulm Nauösvnlegt aö allir mæti.
þenna hundrað ára frið milli Can- ^ --------------
ada og Bandaríkjanna. Mrs. Eyjólfsson frá Saltcoats, allra skemtana.
íslenzkuskólinn, sem minst var í
seinasta blaöi, tók til starfa s. 1.
laugardag í sd.skólasal Fyrstu lút.
kirkju. Mestur tíminn gekk til
þess aö skipa nemendum í flokka
o. s. frv., en fast skipulag kemst á
kensluna úr þessu. Aösókn var
mikil, en þó geta fleiri fengiö til-
sögn. Nýir nemendur velkomnir
næsta laugardag kl. 11 f. h.
Samkoma ógiftra sfúlkna í
Fyrstu lútersku kirkju 5. þ. m.
var fjölsótt, eins og viö mátti bú-
ast, þar sem mjög var vandað til
Þegar söng og
Þaö er mælst til þess að stjórn- Sask., og dóttir hennar komu til ræðuhöldum i*ar lokiö, skemti fólk
in gangist fyrir þessu hundrað ára j bæjarins á fimtudaginn var. Mrs. sér lengi í sunnudagsskólasal kirkj
friðarafmæli annað livort ein sins Eyjólfsson fór heim i þessari viku unnar. Þar var nóg um góöar
liös eöa i sambandi við Bandaríkja en Miss Eyjólfsson býst viö aö veitingar og gleöskapur mikill.
stjórn, og yrði þá hátíðarhaldiö dvelja hér fyrst um sinn. ------------
sameiginlegt með báöum þjóöun- -------------- i
um og þykir það eðlilegast. Þeir kaupmennirnir Jóhannes ™r' °^' 'Jrs- Hjálmarsson,
Ilugmyndin er vel viö eigandi Einarsson og G. A. Árnason frá hingvalla, Sask., voru hér á ferö
og kemst senniilega i framkvæmd. Cluircbbridge, voru hér á ferð i 1,111 !lc!.?'na- ,
-------o------ , vikunni. Jóhannes kom meö 10 -----------
Úr bænum
og grendinni.
j vagnhlöss af gripum til aö selja. j Mr. og Mrs. Gunnar Mattlnas-
----------- i son komu vestan úr Argyle um
Miklar fasteignasölur hafa ver-1 síðustu helgi. Þau fara héðan úr
| ið gerðar á Portage Ave. þessa j bænum i dag áleiðis vestur til Se-
T , v , x : 'la&ana- Nýlega hafa verið seld attle, þar sem þau eiga heima.
, . .. , , ? . x T, • ... L. ,. 244 fet a Portage ave. austanverðu Hr. G. Matthiasson for 1 kynnts-
'n,r nra V j 1 r' x”, • '7 spildan ntilli Home og Arlingfton för til 'Islands í vor, og kom um
' Pa? *»**»»» •? ', fyrir $6o,ooo. m $240' mi«ja fyrri viku, ein c| getiB .ar
0,5,8 fynr þv, t,lf,nn»„lega tjom, | feti8 R tie ■ ti áttl w«t- um í sí«a,ta blak Bró6ir hans,
aö missa alt hey sitt t slettueldi: ■ __ v . ,
rum 200 æki). Sömuleiðis haföi mn' ; Magnus, sem meö honum kom,
Hallur Hallsson þar í bygð, mistl w x , r'' , .. , „ i ætlar 30 dvdía 1 Arg>"le fyrst ,,m
mikiö af heyi, og nokkrir fleiri , Þa\ílef,r kom® t:1 °r8a að fe- sinn-
íslendingar þar um slóöir hafa \ £esc_ent her,1
orðið fyrir samskonar tjóni.
Þresking var lokiö í Argyle-
bænum léti reisa rjómabú næsta
vor við já'rnbrautarstöðina í
| Clandeboye skamt noröan viö Sel-
i kirk. Félagið ætlar aö skilja mjólk
Grey landsstjóri kom hingað til
bæjarins í gærkveldi ásamt konu
sinni og ööru föruneyti. Mikill
bygö uim síðustu helgi. Bændur' jna fyrir bændur og kaupa af þeTm V1 öbttnaöur var her i bænurn til aö
eru aö sögn farnir aö plægja og ,-jómann, en láta þá fá undanrenn-! 3' landstJomnum1 svo vel
búist viö aö þeir plægi meira í inguna, sem góð er til eldis handa *>áírimlÍi*8 Hannf.ef
haust en venja er til, vegna hins öUu ungviöi. Bændur þar um slóð-Ottawa eftir
ír u„nr.„ mestmegnis stórgrioa ! langvmt fer8a!aSI t.l skemtunar
mestmegms storgnpa-, vestur um !and. Eftir aS hafa
feröast norður til Alaska fór hann
framkvæmda ^jj
góða tiöarfars.
ir stunda
-------------- ; rækt, og ætti þetta aö vera þeim
Lögberg hefir veriö spurt hve- hagkvæmt, ef til
nær þakklætishátiöin fThanks- hæmi. Einn íslendingur á þar
giving Day) sé. ílún er mánu- kúabú; það er Sigurvin Sigurðs-
daginn 25. þ. m. eins og áöur er t son-
um getið hér í blaöinu.
Þreskivél JúJíusar Olsons, frá
synmgarinnar í Seattle og ;vo
heimleiðis, austur um Canada, eu
i kemur viö í helztu bæjum á leið-
inni og er alstaöar vel fagnað.
Þegar venjulegum störfum er
aflokið á fundi • stúk. Heklu föstu-
______ ___________ ______ _ _ _ Mikil óánægja er aö ryöja sér til
Grund í Argyle bygö, brann 17. f. j dagskvöldið 8. Okt. verður sýndurj rdms Inet5a! bæjarbúa, er heimili
Hestur lenti i eldinum og gamanleikur. Enn fremur veröur e,?a lia!®Sf bökkum Assiniboine-
þar sunginn Friöþjófur og Björn,! annnaB nt af ÞVI !lvc iHan daun
m.
drapst og annar brann
skemda.
til stór-
T. H. Johnson þingmaöur fór
vestur til Argyle' /fyrir jsíöustiui
lesið upp og leikiö á Piano.
Tíöarfar helzt enn hið æskileg-
asta, hreinviöri og hlýindi. ó-
mánaöamót til fundar viö fööur j venjulega heitt á þriðjudaginn,
eftir því sem vant er að vera um
þetta leyti árs.
sinn, bræöur og annað vinafólk
sitt þar um slóðir.
4. þ. m. andaðist á almenna spit-
alanum hér i bænum Valdemar
Jónsson Blöndal. Hann varð fyr-
leggi út úr saurrennum er tæmast
í ána. Sagt er aö áin sé þrungin
af ólyfjan þeirri er úr rennunum
kemur langar leiðrr frá rennuop-
unum, og er hiö illa loft sem af
þvi leiðir, taliö hættulegt heilsu
manna ef eigi veröi við gert hiö
bráöasta. Verkfræöingur bæjar-
Tón Thoroddsen rs°nur Þórðar ins vil1 ekki hevra að neitt sé hæft
læknis i Rvikj, kom vestan frá ! !)essu' .cn hvort honum te!<st a«
Argyle um miðja fyrri viku. Hann )a?^a ni^UI[ ^jna va^andi um-
ir slysi fyrra lauo'ardag noröur á !ief!r 1- vestra siöan h^nn hvört,m bæjarbúa út af þessu,
7 .1 . Uös norour. a ,w, M uu„a-. : I leiöir timmn 1 ljos. En ólíklegt er
Gimli, féll úr vagni og kostaöist1 kom frá Is!an(!l 1 byrjun Ágúst-
innvortis. Hann var fluttur hing-
mánaöar s. 1. Hann ' ætlar aö af s,ik! hepnist ti! len&dar> Þcgar
almenningur er fyrir alvöru búinn
að fa opin augun fyrir ólaginu.
aö og skorinn upp, ef verða mætti /lvelJa llér 1 bænum fyrst um sinn.;
honum til lífs. En þá kom þaö í •
ljós, aö auk meiöslanna var hann Átján hestar brunnu inni í hest-
sullaveikur. Hann var ættaöur frá búsi A. N. Mc. Cutcheon, St.Boni-: G. M. Sigurösson frá Narrows,
Holtastoðum í* Langadal í Húna- j face síðastl. mánudagsnótt, en Man., kom frá Noröur Dakota eft
vantssýslu, 35 ára gamall, haföi jtvclr menn, sem sváfu á hesthús- >r helgina, þar sem hann hefir
veriö 6 til 7 ár hér í landi. Hann j loftinu> sluppu meö naumindum.J únniö undanfariö við þreskingu.
var einhleypur maöur, mjög efni-! Hver hestmr var hér um bil 350! Hann var á heimleið.
legur. Hann var jarðsunginn af1 dohara virði en hesthúsiö $2,000' -----------
BtÐIN, SEM
ALDREI BREGZT!
Alfatnaöur, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta
verði í bænum. Gæðin, tízkan og nytserrin fara sam-
an í öllum hlutum, sem vér seljum.
Gerið yöur að vana að fara til
WHITE MAN AHAN, 500 Main »t., Winnipeq.
D. E. ADAMS COAL CO
HÖRÐ OG LIN KOL
Allar tegundir eldiviðar. Vér höfum geymslupláss
allan bæ og ábyrgjumst áreiðanleg vi’skifti.
um