Lögberg - 07.10.1909, Page 2

Lögberg - 07.10.1909, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7- OKTÓBER 1909. Á villigötum. (Sœnsk saga). Litla klukkan á hillunni upp yf- ir bókaskápnum sló hátt og snjalt atta, og þaö var jafnsnemma aö herbergisþernan opnaöi huröina, dróg trá hitastöövarspjöldin og tok Durt með sér föt ungfrú Elen- orj tii aö bursta þau. I>ernan fór aö öllu þessu hljóölega, cn þegar hún opnaði hurðina og fyrsti sól- argeislínn gægöist inn um rifuna, j á vaknaði húsmóöirin. "Hvernig er veðrið, Charlotta." spuröi Elenora Horens, rétti úr sér . g geispaði lengi. "I>að er skæöadrifa, svo að hvergi glæfir," svaraöi þernan. "iílessuð loíaðu mér þá a*ð vera i írröi, og segðu mömmu að eg ætii ,aö boröa morgunmatinn ininn ■ érna mni i herberginu' minu." I>egar Cliarlotta var tarin, sneri Lien .ra sér til veggjar. En henni henni var ómöguicgt að sofna. i lugsanirnar þvældust hver i aðra • í óendanlega bendu — þyrluðust u;>p e:ns og skrælnaður lauffiekk- ur fvrir hattstvindi. öllu ægði saman: veizlunni í gær, snjóveðr- inu i morgun, búningnum sem hún haíöi verið í síðast, næsta bazarn- u:n, ferðalaginu í sumar, og loks datt henr.í attur í ímg veizlan sú í gær. Hvernig skyldi standa a þvi að. henni datt hún i hug? Hvað ' aíði komið fyrir, er gerði þaö að verk.-m. að sú veizla varö núnn is--t eðari en aðrar veizlur. sem hún hafði verið í? Jú, biðum við! i.íklega hefir þaó verið ungi út- len 'i maðurinn. sent lék svo dæma laust vel á fiðlu. Aðdáun hans var henni minnisstæðust. I>aö var ekki svo að skilja. að henni hefði . n.-kk-a vitund* ant um að- <láun hans. Síður en svo. En samt ' fði henni þótt lofið gott eins og fleirun, ekki sizt af þvi, að hann var tæplega.tvítugur. en hún þrjá- tíog átta ára gömul. I>ær eru ekki vanar að firtast af því fert- ugar stúlkur, þegar tvítugir piltar síá þeim gullhamra. • En að hún skyldi vera oröin þrjátiu og átta ára! Mikið undur hafð' timinn liöiö fljótt. Henni fau t nærri þvi eins og þaö hefði ves:ð í gær er hún fór á fyrsta dansleikinn á æfinni átjáti ára stúlka, rjóð og sælleg, og lagleg— | nýkomin heim ’úr skóla suður i, Sviss. Eimnitt þá. á dansleiknum þeim hafði l ún fyrst kynst Karli Otto. Hann var þá orðinn karlmannleg- ur o> fallega eygöur. Tdlit þeirra augna heillaði allar stulkurnar i danssalnrm. Jafnvel hún stóðst, eigi töframátt þeirra. Eyrir henni fór eins og hinum. Hún varð ást- íangin af honum. En sá unaðstími, sem þar kom1 á eftir. Sífeldir dansleikir, sleða- ferðir o. s. frv. Og loks leynileg trúlofun h.ennar á tuttugasta af mæhsdeginum hennar. Mikið skelf ing fanst henni þá gaman að lifa, því að hún var ung og hamingju- söm, og sá ókomnu árin i ljósi feg- urstu vona sinna! Að visu urðm ungu hjónaefnin að gera sér að góðu að þrevja mörg ár áður^en bau gætu gifst. Hann var efna- j laus. Atti ekkert nema launin1 sin og foreldrar hennar voru ekki 1 rikir hel !ur. En bæði vorui þau í j blóma lífsins. En svo kom mótíætið, eins og þruma úr he'ðríku lofti. Faðir hans lenti i verstu fjárkröggur og lagði að syni sínum að ná i ríkt kvonfang til að hjálpa sér úr fjár- þrönginni. Og það varð úr að Karl Otto gekk að eiga rika bankastjóradóttur, sem lengi hafði þráð ást lians. Hann ritaði Elen- : oru að visu hvert harmabréfið á fætur öðru, en samit sem áður var hún á þeirri skoðun, að honum væri kvonfangið ekki eins leitt og hann léti. Það vora heldur engin j þrautakjör að eiga konu, sem sá ekki sólina fyrir manni sínum og ! var flugrík í tilbót. í fyrstu hélt hún að hún mundi j ganga af vitinu og að hún mundi aldrei fijá glaðan dag upp frá því. Hún lagðist í rúmið og lá þungt og lengi. Þannig liðu margir mán- uðir, en loks fór hún samt að nema ástin gæti verið hátignarleg hressast. |og hrein ? “Néi, nei,” var eins og En á þessu timabih hafði margt henni heyrðist hvíslað að sér. breyzt. Faðir hennar hafði verið “Það fer enginn að eiga Elenoru frábærlega heppinn í verzlunar- Hörens nema til að ná i auð henn- málum og hafði græðst stórfé — ar.” réttum tvei mánuðuim of seint. En | “Já, því er þannig varið,” sagði þessi nýi auður ætlaöi alveg að (Elenora upp hátt og hringdi í á- gera út af við Elenoru. En æskan kafa — “enginn gengur að eiga er þróttgóð. Elenora rétti við. mig nema til að ná í auð mirnn. Hún náði sér alveg að ytra útliti, Eg er þegar komin af æskuskeiði,” og varð jafnvel enn fegurri en 1 sagði hún og dæsti við. hún h^fði verið áður en hún veikt- | Herbergisþernan kom inn með ist og gekk enn meira i augu ungu morgunverðinn á bakka. mannanna. En biðlárnir kormist! “Það koni talskeyti frá Arnkló brátt að raun um það, að hún vildi liðsforingja, að liann ætli að koma engum ástamálum taka. Þeim hér kl. n og fá ungfrúna til að ! fanst eins og hún mundi vera til- r'ða út með sér.” j finningarlaus. Hún hafði fengið I Elenoru fanst eins og létti af sér fulla óbeit á ástum og tók öllu þungum steini. Henni þótti blíðskapartali með jökulkulda undur gaman að útreiðum og hún kæruleysjsins. Þa i hittust oft var vön að segja í gamni að hún Karl Otto og hún, en fumdir þeirra Hklega tæki nú barúninum á end- j höfðu engin áhrif á hana. Hún antim. vegna þess að ef hún færi ! vbr róleg og kuldaleg, "þyrkings- UPP í sveit til hans, fengi hún að j leg og stórlát” eins og vinkonur ( koma svo oft á hestbak sem sér hennar sögðu. 1 lún teldi engan syndist! sér fullboðlegan, hversu vænn og! Eftir því §em nær því dró, að mikill maðu r sem væri. I klukkan pvi vrði ellefu, því órólegri En sannleikurinn var sa, að hæfi varð Elenora. leiki hennar til aö elska var horf- j Eg held aö eg sé að verða dutl- ! inn. Henni fanst henni ekki geta ungafull og taugaveikluð,” sagði látiö sér þykja vænt um nokkurn lnin við sjálfa sig. “JEtli ej$f geti karlmann. Aldrei, nokkurt augna j ekki fengið að vera i friði fyrir j blik kom henni til lnigar að þess- þessum hugleiði.ngum um ást og tnn biðlmrum hennár þætti vænt aðdáun? Er eg kannske ástfang- um sig. Hún þóttist þess fullvís, in? Og af hverjum þá? Ekki í að það væru auðæfi hennar og landstjóranum og ekki í honum. . annað ekki, sem> þeir væru að j . .. . Varla getur það skeð, að eg sækjast bftir. ihafi fengið ást á fiðlumeistaran- Svo lézt faðir hennar. Elenora um_? Æ, nei, eg man jafnvel ekki var þá- rétt þrítug og fékk hálfa fftir andlitslagi hans, jafnvel ekki : hiljón króna til umráða. Hún hvernig augu hans voru lit; eg cjróg sig út úr samkvæmislífinu, Héfi sjálfsagt orðið ástfangin af gaf sig að listum og við ferðalög- einhverri hugmynd. Eg, Elenora um komst í kynni viö mörg vís- j Hörens, kaldlynda óþýða stúlkan, indafélög og aðstoðaði móður sína. v'i fáta elska mig, láta dást að mér. Biðlaskarinn var farinn að þynn-! En það verður aldrei hlutskifti Margir fallegir og nytsamir munir gefnir í skiftum fyrir Royal Crown sápu ™coupons T3 -r, dST A. B OLLI No iio. Satin finish. Ut grafinn meS höndunum Silfur litaður. Sendur koitnaðarlaus fyrir 75 umbúöir. Royal Crown uppstoppaðar brúður. Lifandi stærð (tuö fet á ha 8), uppstoppaðar, óbrjótan- legar og svo léttar að smærstu börn geta borið þær. Höfuð, hendur og fætur malað með litum og klætt. að eins þarf að færa hana í kjólinn. Fyrirsögn um tilbún- ing hans. Gefin fyrir 50 umbúðir. — Sendið eftir ó- keypis verðlaunaskrá. Royal CrownSoaps,Ltd premiudeildin Wionipeq, Man. •••♦♦♦*•»♦♦«• t The Canadian Renovating JjTHE DOMINION BANK * Company. 612 Ellice Ave. í I I 'I-l-i H-H-H-I I I H-|- Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 Wiiliam Ave. Telephone: 89. Office-timar; 3—4 0g 7—8 e. h Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •h-h-h-h-t-h I I I I I I I I 1.1j Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. °uCe"t.ímar: x-30-3 og 7-8 e.h Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. . Winnipeg, Man. Litarar og Hreinsarar. Loðföt hreinsuð og enduibætt. Fötin sótt oc skilað. t Talsími: Main 7183. : ♦ ♦ •♦♦♦•♦••♦»♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦« ast. Þeir sau sínar reyndust í ti •. Þur . ,slab“- viður til * eldsneytis, 16. þuml. SOLU laT, ,öt sk„ ,,FLJOT SKIL“ 2343 - - TALSÍMI - - 2343 THE að allar tilraunir,mitt! Eg er ekki i neinum vaía| Rat PORTAGE LUMBER Qo árangurslausar.,um t>aS- _ Eg er ungfrú Hörens, Fáeinir voru þó eftir: landstjóri stórrik stúlka og eg ætti að vera nokkur, hermálaráðgjafi, gózeig- byggin. Og það er ekkert óhræsi andi, seni var barún, og tveir ve! vera r!!í.........En ástin........ metnir liðsforingjar. Þeir voru ^eL Ele.nora mín! Hættu ölltwn allir af æsku aldri, en hún þóttist barnabrekum og farðti ekki að láta viss um, að þeir mundu fúsir á að ems °S veiklaður stelpukrakki. bíða eiWi í nokkur ár. ^ér væri ráðlegast að giftast nú Eftir að hún var komin í góð Þeim f>T?ta’ Sem bi8l,r Þin' Þá efni einsetti hún sér að giftast rf!’i5u nyE,m storfum aö gegna og aldrei; en eftir því sem hún dtist e,n s y f ur a® ræ!<ja- meir fann hún gleggra til þess hve j Og henni heyrðist hún heyra líf hennar var tómlegt og hana fór sagt í skipunarrómi: “Giftu þig! að langa eftir þeirri heimilisgleði, giftu þig!” Og litla klukkan á sem börnin veittu. En aldrei gat hillumni heyrðist henni tipta á orð- lnin fengið af sér að heita nokkr- unum: “Giftu þig! giftu þig”. um manni eiginorði. Hún hélt Bréf lá á borðinu frá gömlu því áfram að vera ógift eins og Emmu föðursystur hennar. “Giftu áðuir og löngunin eftir börnunum þig! gixtu þig!, meðan tími er til. hvarf smámsaman. Loks réð hún Senn verður það of seint,” skrifaði af fyrir rúmu ári að láta vígja sig gamla konan henni. íil nokkurskonar hagkvæmishjú- j “Eg held helzt, að eg sé að skapar. Hún ætlaði að leggja til ganga af vitinu,” tautaði Elenora. peningana, en láta mannsefnið “Kannske eg ætti að gifta mig, og !egg’ja t!! titilinn! En hver á.ti það sé ráðlegast. Já, hvers vegna þaú ;ð vera? Átti hún að gifta-t ekki? Einhver.n tima hlýtuir að gam.a landstjóranum, eða ráð- koma að því, og mömmu langar gjafa-fauskinum. HvorUgur þeirra ekki eins mikið til neins, eins og var óálitlegt mannsefni. Báðir ag eg gjftist áður en hún deyr. “allra skemtilegustui menn” eftir Nú, jæja, eg lofa ykkur því þá, því sem fólk sagði. En liðsfor- þessum áminnandi röddum,” sagði ingjarnir? Enginn vafi var á, að Elenora einbeitt og hlýlega, “að annar þeirra var álitlegur maður í taka hverjum. biðli sem nú verður öllum greinum, en hann var stór- fyrst til að biðja mín og er full- skuldugur. En hinn, Hugo Arn- boðlegur eiginmaðuur.” kló? Þau voru skyld eitthvað 0 . langt ftam talið, og hún kallaði , Sv° bl° hun hatt /0S hvelt hann skírnarnafni. Nei. Ekki gat þant "ifcir sfagann og mn ! gesta- hún farið að giftast honum. Hann Salmn aS taka a motl ArnkI°' ^ var að vísu orðinn hægur og við-! “Verður ekkert af útreiðinni í kunnanlegur í seinni tíð, en fyrst c!ag’ e®a hvað?” spurði hún erhún eftir að hann fór að biðla til henn- sá að hann var ekki í reiðfötum. ar hafði hún orðið hálfskelkuð í “Nei, ekki í þetta sinn, Elenora. hvert skifti, sem hann leit á hana. Eg kem hingað í öðrum erinda- Og hún vildi ekki að samband milli gerðum í dag.” Hann þagnaði. sín og eiginmannsins væri annað “Hefir nokkuð komið fyrir þig? en vináttusamband, laust við allan pf, er(- svo skelfing tindarlegur?” ofsa tilfinninganna. Hún hafði “Ekkert annað en það, að nú er jafnmikla óbeit á ástarhita eins og frestur minn á enda. Pyrir tveim- þungum þjáningum. 1 ur arum heitstrengdi eg að vera Og þá datt henni í ltuig fiðlu- búinn að biðja þín áður en tvö ár leikarinn ungi, sá, sem hún kyntist vseru liðin. Því verður nú ekki kveldið fyrir. Það var ekki svo frestað lengur og nú er eg hér að skilja, að viðkynningin hefði kominn til að heyra hverju þú haft nokkur sérleg áhrif á hana svarar mér.” sjálfa, en aðdáun hans hafði orðið 1 Elenora fölnaði, og var rétt að til þess að koma henni til að hugsa þv! komið, að hún félli í ómegin. um þá lífsstefnu, sem hún hafði1 “Hvernig í dauðanum stendur á kosið sér. Hver vissi, nema að- Því, aí5 Þu sktilir einmitt koma að dáun væri unaðsleg, hver vissi befja máls á þesstt núna? Veistu nema hún væri nauðsynleg til þess það, að fyrir Iítilli stundu, rétt áð- að Iífið gæti orðið hemingjusamt? ur en t*u komst, hafði eg lofað Hver vissi nema það gæti verið sjálfri mér að segja já við fyrsta dýrðlegt að elska. Hver vissi ('Framh. á 7. bls.J LIMITED á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983,392.38 Varasjóðir $5,300,000 Sérstakur gaamur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. slcnzkur Pln G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Norían við fyrstu lút kirkju Wini! & Spirit Viinlls Ltil. Heildsala á vínum og áfengi. Mestu byrgð- ir í Vestur-Canada. Umboðsmenn ANTIQUARV SCOTCH STANLEYWATER PAPST MILWAUKEE LAGER GILBEY'S WHISKIES & WINES 88 Arthur St. WINNIPEG. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: TALSIMI Itm. Vörurnar Sáðmennirnir Hefndin .... Ránið .. .. Rudolf greifi Svikamylnan Gulleyjan .. Denver og Helga . Lífs eða liðinn.. ., Fanginn í Zenda . Allan Quatermain 50C. virði 40C. “ 3°c. “ 50C. “ 50C. “ 40C. “ 50C. “ 50C. “ 40C. “ 50C. “ sendar um allan Winnipeg bæ. The Geo. Lindsay Co. Ltd. Heildsali. VÍN Og ÁFENGI. P. BROTMAN, RXðsmaður. 228-223 IXKÍAN AVK. CO . KING HT. The Labourers Employment Office Vér útvegum verkamenn hatda voldug- ustu verkstjórum j^rnbrautarfélaga og við- arfélaga í Canada — Atvinna handa öl1- um séttum manna, konum og körlum. Talsími 6102. BtíjARÐIR Og E ÆJARLÖÐIR (Næstu dyr við Alloway & Champion) J . SLOAN & L.A. THALANDER 665 Main Street Winnipeg. Einnig í Fort William, Cor. Leith and Simpsoc St LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRÍFSTOFA:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskrift:—i’.O.iiox íese TaLSÍMI 423 _ WINNIPEG d-H-I I I I I I I r 1-1- I. M, CLEGHORN, M.D. læknlr og yttrNetumaOur. Hefir sjálfur umsjón á öllum meðulum. Hllzabetb St., BALDUK, . MA.V. P.S.—ísletizkur túlkur viC hendin* hvenær sem þörf gerist. 'd-H' I 'I-H-H~H“H"I-H-H"H-1 I Dr. Raymond Brown, sérfræðingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 326 Somerset Bld«. Tals.7282. Cor, Donald & Portage Heima kl. 10-1 3-6 J. G. Snædal tannlœknir. Lækning^stofa: Main & Banoatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast jm úlfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3oO JAMES BIRCHj KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame i og annara nauð synlegra búsá- halda Póstflutningur. Lokuðum tilboðum stýluðum til póst- málastjóra, verður veitt móttaka í Otlawa þar til um hádegi, föstudaginn 29. okt, 1909 um að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4 ára tíma, 6 sinnum í viku bverja leið, milli Selkirk og Winnipeg um Lower Fort Garry, Lockport, St. Andrew, Parkdale Middle Church og Iknster á þeim tíma er póstmeistari til tekur. Prentuð sýnishorn sem gefa frekari upp- ; ]ýsingar, ásamt eyðuhlöðum, fást á póst- j húsunum f Winnipeg, Inkster, Middle Church, Parkdale, St. Andrews, Lockport Lower Fort Garry og Selkirk og á skrif- stofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office Húsgagna, Járnvöru, Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena Winnipeg 17. sept. 1909. W W. McLeod Inspector Námsgreinir: Bókhald, hraðritun, símrit- ön, stjórnarþjónusta, enska. Skrifið finn- iu eða símið ( Main 45) eftir ..Illnstrated Catalogue free". Utanáskrift: The Secretary Winnipeg Business College Cor. Portage Ave and Fort st. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada Norðvesturlandinu. CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu I ^ hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ..section" af óteknu stjórn- j arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- | berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða ' undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt ( umboði og með sérstökum skilyrðum má . faðir móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- j ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hcnd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi máþó búa á landi, innan 9 mílnæfráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. f vissum héruðum hefir landneminn, sera fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (aö þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notáð heimilisrétt sinn og getur ekki náð fot- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð *3 ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuöi á landinu á ári í þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús. $300.00 vírði W. W. CORY, Deputy of the Minister of thelnterior. WINNIPEG MAN

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.