Lögberg - 07.10.1909, Page 5
7. OKTÓBER 1909.
5\
bandi komiö á milli Vari og gömlu
Antivari, sem er forn kastali upp í
fjöllum sítSan á miBöldum. Þetta.
þótti stórkostleg politísk umbót,
því aS áður höföu allar símafréttir
orðið að fara um tausturrísku stöð-
ina Cattaro og voru þvi aS meira
eSa minna leyti háSar eftirliti
stjórnarinn|ar í Austurríki.
Svartfejllingar hafa lengi haft
ímugust á Austurríkismönnum, og
ekki dulist þaS, aS þeir hafa reynt
aS hindra framgang Serha til þess
aS geta sjálfir orSiS þeim mun
voldugri á Balkanskaganum.
SumariS 1877 gengu SvartfeH-
ingar fast fram í viSureigninni viS
Tyrki og þegar friSurinn var sam-
inn í Sano Stefano tengu þeir
töluverða landviSbót. En siSan er
Berlínarsamningurinn var gefSur
skarSaSist aftur í land þeirra.
Nú er svo til ætlast* aS Nýja
Antivaria verSi endastöS latversku
slafnesku meginlandtehrautar.innar
um Balkanskaga. ftn fljótsmynti-
iS, sem bærinn liggur viS á aS
stækka og dýpka svo aS góS höfn
verSi. Sú höfn verSur hömrunt
lukt á þrjá vegu óg er þar ágætt
afdrep mörgum verzlunarskiputn.
ÞaS þykir ekkert vafamál, aS
bærinn Nýja Antivari viS þessa
höfn verSi skjóat miSból allrar
verzlunar bæSi Montenegro og
Albaníu og Italastjórn hefir um
langan tíma stutt aS því, aS Nýja
Antivari blómgist og unniS aS því
meS kappi aS bygS yrSi latverska-
slafneska meginlandsbrautin um
Balkanskaga.
fÞýtt.j
Barna sjúkdómar.
Flestir sjúkdómar, sem börn
þjást af eiga rót sína aS rekja til
óreglu á meltingunni og ef úr
henni er bætt bainar börnunum
vanalega og fer aS líSa vel. Baby’s
Own Tablets lækna alla meltingar
óreglu og minni háttar barnasjúk- 1
dóma. ÞaS er auSvelt aS koma
töflunum ofan í börnin og í þessu
lyfi eru engin svæfandi efni. Mrs.
H. Mathews, Canfield, Ont., seg-
ir: “Eg hefi brúkaS Baby’s Own
Tablets handa litlu telpunni minni.
Hún var veik í maganum og þjáS-
ist af hægSaleysi. Töflu'rnar lækn
uSu hana fullkomlega og þykist
eg þess fullvís, aS þær liafi bjarg-;
aS lifi hennar.” Seldar hjá öllum j
lyfsölum eSa sendar meS pósti á |
25 cent askjan, frá The Dr. Willi- j
ams’ Medicine Co., Brockville,;
Ont.
0. s. frv. eru auglýstir í reglugjörS
um skógarlönd, og er hægt aS fá
afrit af henni meS því aS snúa sér
til undirritaSs eSa til Crown Tim-
ber Agent, Winnipeg. “A blue
print”, sem sýnir afstöSui skógar-
landann, geta menn fengiS, ef um
er beSiS.
Samkvæmt skipun,
P. G. KEYES,
Secretary.
Department of the Interior,
Ottawa, 16. Sept. 1909.
-- THE
Art Tailoring
-----O O------
CANAOAS
F1NEST
THEATRE
Eldshætta engin.
3 byrja Fimtudaginn 7. Okt.
Matinee laugardag
The Parisian Model
Kvóldverð <1.50, fi.oo, 75C, 50C, 25C.
Matinee $1.00, 75C, 50C. 25C,
Uppboðssala á skógarteigum á
_ Dominion-löndum..-----------
Sýning úr leiknum “The Parisi
n Model” á Walker leikhúsi síS
ri part þessarar viku.
Rétturinn til aS höggva skóg á
svæSinu No. 1577. sem nær yfi.r
eftirtöld lönd í Manitoba-fylki,
verSur seldur viS opinbert uppboS
meS ákvæSisverSi $5,525-00 fþar
meS talinn mælingarkostnaSurJ,
klukkan tvö síödegis miSvikudag-
inn 1. Desember 1909, 4 skrifstofu
Dominion Timber Agent í Winnt-
peg:—
i SkógarsvæSi No. 1577, er
ur í Manitoba-fylki, vestanverSu
viö Humbug Bay, Winnipeg-vatni,
nær yfir fimm “blocks , er 244 T
ferhyrningsmílur aS flatarmálþ
meira eSa minna, eins og sjá má
á uppdrætti af því, undirrituSum
af Allan Findley D. L. S-, dags.
26. Júní 1909 og í skýrslu Timber,
Grazing and Irrigation Branch, og
The Department of the Interior.
• LeyfiS veröur ekki veitt fyr en
alt ' kaupverSiS og grunnleiga
fyrsta áriS hefir veriS greitt aS
fullu.
! Borgunarskilmálar, vaxtagreiSsla
o. s. frv. er auglýst í reglugjörö
skóglanda ftimber regulationsj og
má 'fá afrit af henni meö því aS
leita til undirritaSs eöa Crown
Timber Agent, Winnipeg. “A
blue print”, sem sýnir skógarsvæS-
in, geta menn fengiö samkvæmt
beiSni.
P. G. KEYES,
j j Secretary,
Department of the Interior,
1 Óttawa, 15. Sept. 1909.
‘ 1
548 Ellice Ave. : : Tals. main 5110
J. N. BELDEN, ráðsm.
Komið með fötin yðar hingað
til að láta hreinsa þau, gera við
þau og laga. Komið með fata-
efnin og látið okkur búa til fötin
Karlmannafatnaður (Franch Dry) 1 CA
hreinsaður og pressaður ......l.»Jv
Buxur (French Dry) hreinsaðar f A
og pressaðar ................... .«/V
i Kvenfatnaður(French Dry)hreins O AA
j aður og pressaður ............fai.UV
Vetrar yfirhafnir, hreinsaðar og 1 CA
pressaðar ............ .......* • v v
Alfatnaður litaður og
pressaður.............i •
Buxur, litaðar t>g
pressaðar ..............
Haust-yfirhafnir kvenna hreinsað- 1 A A
var og pressaðar.................l.VV
3.00
1.00
3 Vyrja Mánudaginn 4. Okt.
Matinee miðvikudag
Cohan og Harris leika
YICTOR
M O O R E
in Geo. M. Cohan's Big Success
‘TLeTalk of New York‘
Sætin tilbúin á föstudaginn
Kvöldverð: 25C til$i.5o
Matinée: 25C til $1,00
F ol'ey’s
Superba
Chocolates
Walker leikhús.
Mjög hrífatidi söngskemtun verS
ur á Walkerleikhúsinu næstu viku.
Fyrstu þrjá dagana verSur þar til
aS heyra hinn frægi söngleikur
“The Talk of New York” undir
forustu Victor Moore. Eins og alt
eftir Cohan er hann fjörugtir, hug
næmur og sérkennilegur.
ÞaS sem eftir er vikunnar verS-
ur leikinti hinn fyndni og fjöru«ji
leikur “King Dode”. Búningar og
leiktjöld hin beztu, sem félagiö
hefir átt kost á aö ná i. Leikur
þessi hefir veriö sýndur hér fyrir
nokkrum árum og þótti góður þá.
Fyrir því er líklegt aö mikil aö-
sókn verSi aS honum nú, jafngóö-
ur útbúnaöur og valdar persórmr
þær eru, sem nú leika hann.
BÚJÖRÐ TIL SÖLU.
Til sölu er bújörö í ArdalsbygS,
aö eins tvær mílttr frá járnbrautar-
stöö á brautinni, sem lögS veröur
um bygðina frá Teulon og ákveöiö
er aö veröi fullgerS fyrir x. Nóv-
ember i haust. Á landinu eru bygg
ingar og brunnur. Alt landiö inn-
girt og gefur af sér 100 ton af
ræktuöu heyi. Skógur er mikill á
landiun, bæði til sögunar og elds-
neytis. Skuldlausar lóSir í Winni-
peg teknar sem borgtin ef kaup-
andi óskar. hpplýsingar á skrif^
stofu Lögbergs.
CUppboðssala á skógarteigum
á _Dominion-löndum.
Rétturinn til aö höggva skóg á
svæðinu No. 1,545, sem nær yfir
eftirtöld lönd í Manitoba-fylki,
verSur seldur viS opinbert uppboö
meö ákvæðisverSi $1,3x2.00 fþar
meö talinn mælingarkostnaöurj,
klukkan tvö síSdegis, miSvikudag-
inn 1. Desember 1909, á skrifstofu
Dominion Lands Agent i Winni-
peg.
Skógarsvæöi No. 1,545, er ligg-
ur í Manitoba-fylki, í Township
16, Range 16, austan viö Principal
Meridian, á suöurbakka Winnipeg
River, á svæSi, sem er fimm og
einn fjóröi mílim, en breiddin er aö
meSaltali ein mila og einn fjóröi,
ásamt tveim eyjum í sömu á, gegnt
þessu landi, sem eru aS ummáli
6,68 ferthyrningsmílur, meira eöa
minna, eins og sýnt er á uppdrætti
af því undirrituSum af W. B.
Young, D. L. S., dags. 5. Marz,
1909, og í skýrslu Timber, Graz-
ing and Irrigation Branch of The
Department of the Interior.
Leyfiö verður ekki veitt fyr en
alt kaupveröiS og gruunleiga
fyrsta árs, er aö tnllu greitt.
Borgunarskilmálar, vaxtagreiSsla
“The Chocolates with
the Whipped Cream
Centres4’,
Bæði "Superbas" og "Canadian
Girl" Chocolates eru fræg af hin-
um fögru og snotru "Whipped
Cream Centres".
Það er ekki hægt að lýsa þeim,
þér verðið að smakka þær til að
geta dæmt um.
Biöjiðum' Foley's alstaðar þar
sem bezti brjóstsykur er seldur
Foley Bros. Larson & Co.
Edmonton
WIXNIPEG
Vmcouver
PERCY
C0VE.
TheSargent Avenue
Dry Goods, Millinery
& Gents High Class
Furnishing ST0RE.
íslenzka töluö hér.
Já ! Vér höfum þarfnast sérstakrar
hjálpar og höfum nú íslenzka stúlku í
búðinni, sem afgreiðir yður, því að
vér ós kum viðskifta yðar og oss mun
jafnan farast vel við yður. Ekki eig-
ið þér eftir að gera við haust hattinn
yðar? Komið að gamni yðar að 639
•Sargent Ave og vitið hvort þér siáíð
ekki eitthvað sem yöur lízt á og er
með lægra verði en á nokkrum öðrum
stað í bænum. Það er áreiðanlegt.
Vér höfum mikið úrval haudakon-
um oe börnum, ennfremur prjönaðir barna-
skór. belgvetlinuar. barnapeisur. við vægu
verði.
Er þér þurfið ullar fóðruð
rwanmeiin. naBrföt, komið við hjá oss
49C PENMANS-nærföt.
PERCY COVE
639 Sargent Ave
Robert Leckie
hefir mesta úrval
af fegursta, bezta,
VEGGJAPAPPÍR
Burlap og Vegg-
listum. Verð hið
lœgsta eftir gæð-
um.
Tals.235, Box 477
218 McDERMOT AVE
WINNIPEG ■ MANITOBA
SUMARIÐ er úti 30. sept. og úr því
hættum vér að senda ís 5 siunum í
viku eins og verið hefir. — En bjóð-
um nýjum viðskiftavinum í þess stað
aðseuda þeim ís frá 1. okt. um sex mánaða
tfma, það er að segja til 30. apríl, þrisvar í
viku — 70 pund vikulega — fyrir 2 doliara
á mánuði.eða fyrir 8 dollara allan veturinn
Óskað eftir nýjum vlðakiftavlnum.l
The
Arctic Ice Co.L"*
136 Bell Avenue
FORT ROUGE.
Tals.
Fort Rouge
367-368.
BOBINSON ig
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Mikill afsláttur á
VEFNAÐARVÖRU
Musikbækur
35C virði á....... 15C.
50C virði á ...... 29C.
Sokkar handa börnum.
75 tylftir af smáum barnasokkum úr
cashmere; stærð 4 — þml.
Parið á .........i9c-
Borðdúkar.
Úrval af borðdúkum stærð 66x84;
vanaverð $5.50 nú á.Í4 25
Kvenfatnaður
vanav. $25.00, nú á.*r7-5°
ROBINSON
a «
!.
r ►
ZJ
Northern Crown ‘Baok
AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG
LögRÍltur höfuðstóll $6,000,000
Greiddur “ $2,200.000
f hvaða skyni sem þér viljið draga fé saman, þá borgar sig að láta
fé á vöxtu, þá aukast peningar yðar enn rneir. Þér verðið stein-
hissa á, hve féð eykst fljótt. Byrjið að leggja inn hjá oss og bæt-
ið við t hverri viku eða mánuði.
Jtibú á horninu á William og Nena St.
ÞURFIÐ ÞER AÐ LÁTA ÞVO
EÐA LITA EITTHVAÐ?
\S?
\Þ
Ví/
ví/
w
The Winnipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd vK
Talsími 6188. 658 Livinia Ave.
:
Vér höfum allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af
hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér tekið
til meðferðar svo að vður líki ::
REYNIÐ OSS.
Búnaðarbálkur.
J[AIiKAÐSSKÝBSLA
I
.J
Markaðsverð í Winnipeg 5. október 1505
Xnnkaupsverð.]:
Gólf í peningshúsum.
Eitt af því, sem gera þarf á
haustin út til, sveita, er a5 dytta
aö peningshúsum. ÞaS þarf a5
ganga frá gluggum, hurSum og
fella í rifur sem á húsunum kutxna
a5 vera og eigi hefir veriö gert
viö sumarlangt. En þegar veriS
Hveiti, 1 Northern.......95^c er aS c,ytta að peningshúsum má
2
3
4
5
!/ | eigi gleyma gólfunum. !>aui þurfa
aö vera í góöu ástandi eigi síöur
93
88
riafrar Nr. 2 bush.
Nr. 3--
en veggir og þak.
V'erS á trjáviö er allhátt utn
i þessar mundir og því er ekki nema
34 j eölilegt þó aö margir skirrist viS-
3zJ^c: aö *e?&ja í þann kostnaö að kaupa
Hveitimjöl, nr I sóluverö $3.05: trjávið 1 Jólí a peningshúsutn
J þeitn er etgi veröttr hatt moldar-
90 gólf í.
•2-35, Nú virSist aftur á móti setn
$ I • 7° | fariS sé aö brúka steinlím nteir og
2.45 j meir meS hverju ári. Kostir þess
18.00 eru margir sérstaklega þar sem
20 001 nægur er sandur í nánd viS bænda-
^.g__n I býli svo að eigi þarf aö leggja í
,, nr. 2.. .. .
,, S. B ... “
,, nr. 4.. “.
riafranxjöl 80 pd. “ ..
Ursigti, gróft (bran) ton.
,, fínt (shorts) ton .
dey, bundið, ton .. ..
Timothy ,, ..............
■imjör, mótað pd.......
,, í kollum, pd ....
Jstur (Ontario)....
,, (Manitoba) ....
Egg nýorpin..........
,, í kössum tylftin ....
'íautakj. ,slátr. í bænum
,, slátrað hjá bændum .
iálfskjöt........... . •
Sauðakjöt................
Lambakjöt...............
Svínakjöt, nýtt(skrokkar)
riæns..................
Endur ...........
Gæsir ...........
Ýalkúnar .........
Svínslæri, reykt(ham)
Svínakjöt, ,, (bacon)
| mikinn kostnað aS afla lians, og
^I3'°°! margir eru á þeirri skoötm að sú
23C komi tíðin áSur en lagt um liöur,
jgc aS steinlímd gólf verði rotuS í
peningshúsum í staS trjáviSar-
13C
I 2C ,
gólfa.
. ..25C
5-8 c
8c.
I2C.
12
. . .. 16c
. . I7C
i6c
20
í7-i8c
—18
Svefngras.
FerSamaöur nokkur kvcSst hafa
fundiö grastegund i New Mexico,
er ætti aö geta komiS aS mikltt
gagni viö lækningar. Hún er þar
nefnd svefngras. Bæði hestar og
nautgripir eru sólgnir í það, en
15 j þaS hefir þær verkanir, aö skepn-
urnar sem eta þaS detta niöur stein
sofandi og sofa i tvo daga. Þeg-
ar þær vakna þá verður eigi séö á
þeim nein veikindamerki, en eng-
in skepna kvaö vilja grasiB, sem
einu sinni hefir etið það og sofn-
aS af því.
Svefngras þetta virSist á engan
liátt skáðlegt, og ekkert skylt e’t-
urjurt þcirri, setn nefnd er Loco
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$3 15
Sautgr.,til slátr. á fæti , , c x ...
1000 pd. og meira pd. 2^-4ci wced.<* VC* 1 SuSurnkjunum, og
r b r er skaðleg kvtkfenaði.
Sauöfé ...... 5C _______________
Lömh 6)4, c
Svín, 150-250 pd„ pd. -8 | Zsk'firði á Austfjöröun, er
VIjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$55 /
íartöplur, bush...... 35c “Síldarafli hefir veriS mj’g
Cálhöfuð, pd................. yíc. góður undanfariS og hafa nú ver-
GarrMs, pd.................... ic iö veiddar um fimtán þúsund tunn
Mæpur, bush.................. 4oc. ur af síld i ReySarfirði. Einnig
Blóðbetur, pd.................?4C- hefir sild veiöst í FáskrúSsfirSi og
Parsnips, pd........ 2—2% Mjóafirði, en lítil sem engin í
Laukur, pd .................. i'4c SeySisfirði. Menn halda að stnokk
Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 fiskurinn hafi fælt liana þaðan og
Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 væri sannarlega óskandi, að hann
CrowsNest-kol 8.50 kæmi ekki hingað líka, þvi að hann
Souris-kol . 5-5° yrði ekki lengi að reka alla síld
Tamarac( car-hleðsL.) cord $4.50 héðan líka. Þessi síldarveiöi ketn
Jack pine, (car-hl.) ...
,, cord ..
Poplar,
3-7f ur Austfirðingum að góðu haldi,'
$2.75 en verst er, að síldin er i afar lágti
Birki, ,, cord .... 4-50 vefði vegna verkfallsins, sem ver-
>> cord jg Hefir í Svíþjóð, en það gæti þó
Húðir, pd.................. ioc lagast. það eru góðar horfur á,
Kálfskinn.pd.............. c ag haustsild veiðist hér cins og oft
Gærur, hver......... 20—45C
átti sér stað fyr á ártim, meðati
síldaraflinn var mestur—
~TDAR.
Seljið eldti korntegundir yBar á járnbrautarstöðvunum, heldur sendiQ oss þær. — Vér fylRjum nákvæmiega umboði — sendum
ríflega niðurborgun viðmóttöku farmskrár — lftum með nákvæmni eftir tegundunum — útvegum hæsta \erð, komumst fljót-
lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höfum umboðsleyfi erum ábyrgðatfullir og áreiðaniegir í
alla staði. Spyrjist fyrir um oss í hvða deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þá skrifið eftir
nánari upplýsingum tfl vor. Það mun borga sig.
^ v THOMPSON SONS & COMPANY
700-703 öfxchanör, SKinmpeg, €anaba. COMMISSION merchants