Lögberg - 07.10.1909, Side 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7- OKTÓBER 1909.
| HafiíS þér aldrei fundið til þess
I
v a rk á r n i
ir veljið
b ó n d i
að þ é r veröið aö viöhafa a 1 1 a
þegar þér veljiö s k i 1 v i n d u efns og þegar þer vel^iö
yö»r hest? Mundi nokkur h y gg i n n
kaupa þróttlítinn hest tilþessaö vinna eríiöa
landvinnu? Þér segiö aö þaö geri ekki nema f a
ráðlingar og þaö er rétt. En þetta er ekki annað en
þaö, sem þér gerið, er þér kaupið 1 í t i 1 f j ö r 1 e g a
ðsterka skilvindu meö gorm .igear
S koö iö hana a t h u g-
iö all a hluta henn-
ar. og spyrjiö sjálfa yöur
hvort slíkur s k r a p a -
laapur muni vinna
erfitt ve r k fyrir yö-
ur við smjörgeröina. alla
yöar lífstíö.
V a k n i 5 viö ef yöur
vantar áhald sem smíS-
a ö e r tilaðstand-
erfitt verk og vinna
þaö vel, þá verðið
þér að leita til
M A G N E T athugiö
g e r ö hennar og k o s t i
frí almennu sjónarmiöi.
og alt mun færa yöur heim
sanninn um, að þer eigið
aö kaupa hana þvt
að hún er t r a u s t o g
s t e r k hefir s q u a r e
g e a r s óg er svo a u ð -
s n ú i ð, að hvert barnið
getur farið með hana, og sgjlur ág® tlega í fi m-
t í u á r .
Séra Masse mælir með „Magnet“.
Barachois, Westmorejand Co., N. B.
Eg vildi fastlega ráða öllum bændum, sem eiga tvær
kýr eða fleiri að kaupa M A G N E T skilvinduna.
Það er MAGNET skilvinda. sem eg nota, ogá eg ekki nema
tvær kýr. MAGNET er auðsnúið og auöhreinsuð og eg
ætla að hún sé sterk og hentugt búsáhald.
Óskandi yður góðs árangurs, er eg yðar einl.
(Sgd) E. NAP MASSE, Parish Priest.
The Petrie Mtg. Go. Ltd.
WINNIPEG
| Hamllton, Ont., St. John, N. Reglna.Sask., Calgary.Altc, jj
v.v vvj Jiia/.'.'d jmammmai
KJÖRDOTTIRIN
Skáldsnga í þrem þáttum
eftir
A RCHIBALD CLAVERIN GUNTER
Skothvellir heyrðúst í f jarska og Pete þeysti inn!
á leiksviðið á Possum og hafði litla stúlku í fanginu. |
Þegar Bessie Everett sá þetta, gat hún ekki að sér
gert að kalla tipp yfir sig því að litla stúlkan var sv<k
dæmalaust lík Florence Beatrice Stella Willoughby j
Avonmere, er Phil hafði bjargað undan Apöchunum.
Þegar hann var kominn inn á leiksviðið lét hann j
hestinn hægja á sér og stikla áfcam eins og hann ^
væri að vaða yfir á. Síðan beygði Phil sig niður og
lét sem hann væri að ná upp vatni í hattinn sinn, gaf j
barnmu að drekka, gerði gælur við það og reyndi að
hugga það.
Síðan stökti hann vatni framan i litlu stúlkuna, l
og þá hætti hún að gráta og sagði: “Snúðu aftur j
með mig! Eg vil koma til pabba og mommu! Þau j
lifðu bæði rétt áðan, þegar vondin svörtu mennirnir
voru að gera hávaða. En þá datt mamma niður og!
pabbi — aumingirm hann pahbi minn, sem eg hafði
komið að finna um langan veg alla leið frá Englandi j
— hann kallaði upp og hrópaði: “Bjargaðu barninu
Pete!” og svo datt liann niður við hliðina 'á mönimu. j
Nei! \Nei! Það getur ekki átt sér stað, að þau séu
bæði daiiið!’’
Hún streyttist við að losa sig af honum, en hann [
vafði hana fastara að sér og hvíslaði einhverju að
henni til að hugga hana. Síðan hrópaði hann hátt:
“Til gljúfurs Gilafljótsins!” og rak sporana í síður
hestsins. ,
Rétt á eftir komu Indiánarnir á litlu villihestun-
um sínum á harða stökki inn á leiksviðiö og fóru að
elta Pete með afskaplegum óhljóðum og illuin látum.;
Þegar þeir höfðu þeyst nokkra hringa hægði Pete
Ioks á Possum og lét hann feta áfram hægt og var- j
lega eins og hann væri að fara yfir fljót, gaf stúlk- J
unni að drekka. og þegar hann kom þar á hringsvið-!
ið, sem nokkrir klettar voru málaðir sagði lirta stúlk- j
an; “Vondu mennirnir eru enn fyrir aftan okkur. ;
Indíánarnir skutu einu skoti og Pete lét barnið ;
falla niður á óhmltan stað bak við klett, en greip báð- j
um höndum um fót sér og hné niður af Possum i
særður og stynjandi.
Þegar litla stúlkan sá það, fór liúti að klappa j
honum og hugga hann, en hann kallaði:
“Eig verð að varna þeim að komast yfir Gila
fljótið þangað til rigningin skellur á!" Síðan skreið (
hann með byssu sína fram á röndina á klettinum og,
gægðist út yfir hana.
En það var jafnsnetnma að Indíánarnir hinum
megin á leiksviðinui fóru að fálma í kringum sig með
miklum ákafa. Einn þeirra benti upp í loftið og
sagði: “Svart regnský! Flýtum okkur yfir fljótið
og rífum af þeim hausskinnin!”
Síðan stigu þeir af baki og skildu hestana eftir
og einn mann til að gæta þeirra, en hinir héldu áfram
að fljótsbakkanum, sem átti að vera. Þaðan skutu
þeir á Pete en hann skaut í móti.
Þeir hopuðu undan, en hann lagðist niður stynj-
andi; en við hliðina á honum stóð litla stúlkan. Hún
hafði náð vatni upp í stráhattinn sinn og bar það að
vörum særða mannsins og sagði mjög blíðlega:
“Hérna er vatn handa þér að drekka, Pete minn góð-
ur! Eg hélt að þú mundir vera svo þyrstur.”
En hann sagði: “Hvað gengur að þér í hand-
leggnum?” Litlu síðar sagði hann: “Bannsettir
Apacharnir! Eitt skotið þeirra liefir hitt þig rétt
neðan við litla fæðingarblettinn, sem þú hefir. Örið
liverfur aldrei eftir þetta sár.”
Þá hvislaði litla stúlkan að honum:
“Bráðum fer að rigna, og þá vex áin, Pete minn,
og þá getttr þú bjargað mér.”
Og meðan hún var að tala fu'rðuðu áhorfendurn-
ir sig á að sjá að rafmagnsljósin depruðust svo þau
virtust ætla alveg að slokkna. En meðal áhorfend-
anna var þó ein kona, sem ekki tók eftir því að
skygði, því birta Vonarinnar ljómaði í hugskoti henn-
ar og hún sagði við sjálfa sig:
“Pete minn góður — hjarðsveinninn á drauma-
landinu tnítnt!"
Nú gerðtt Indíánarnir nýtt áhlaup, og skutu ’
ákafa og þá slokkmnðti alt i einu ljósin svo að niða-
myrkur varð. Þá kallaði litla stúlkan og sagði:
“Ain vex! Það hjargar okkur!”
Síðan fór að þruma og hver eldtngin sást svo
af annari, og við skin leifturblossanna sást að Indí-
ánarnir voru lagðir á flótta — allir nema einn, sem
var kominn miðja vega vtpp á klettinn, sem þau fól-
ust bak við hjarðsveinninn og litla stúlkan — ]tá
dimdi aftur.
Á næsta augnabragði varð bjart á öllu hring-
sviðintt af nýrri og mikiíli eldingu; Indíáninn klifr-
aði upp klettinu ett Pete starði fast utður fyrir sig á
málaða andlitið á honum. En þegar Apadhinn var
kominn upp á klettsbrúnina og var að taka undir sig
stök til að fleygja sér ofan á móstöðumann sinn,
lieyrðist skothvellur úr skammbyssu hjarðsveinsins.
Stðan heyrðust drunttr mikillar þrumu, þá vein eins
og í devjandi manni og að því búnu datt á myrkur
að nýju.
Meðan fólkið sat i myrkrinu sagði Flossie Follis
lágt: “Nú man eg livernig andlát foreldra minna
varð. Góða Mrs. Willis, lofið mér að komast burt
héðan!” Groosemoor fylgdi Jienni út og þegar hún
kom undir bert loft leið yfir ihana, eti ltann greip j
hana í fang sitt áðttr lt'ún féll niður. Rétt á eftir ^
birti aftur, og litu áhorfendurnir þá undrandi hver á
annan, því að ltritigsviðið var autt; þar sáust hvorki
klettar, hestar, Indíánar eða neinn hjarðsveinn, né J
lítil stúlka, en þrjú skripafífl voru ertir að skemta
áhorfendttm með hrottalegum látum.
En meðan á myrkrinu stóð hvarf Avonniere
líka. Hann reikaði um skemtigarðinn og var heldur
ófrýnn og tautaði í sífellu; “Everett sagðist konan
heita, sem nefndi liann son sinn; — Bessie hét unga
stúlkan, sem hjúkraði honum og var systir hans.
!>ær sáu mig ibáðar fara út úr járnbrautarvagninum
i Pueblo með stúlkuna. Phil! — Pete! Drottinn
minn! Það er hjarðsveinninn, sem kom inn í lík-
skoðunarsalinn með óráði. Honttm er víst einkenni-
lega ant um hana. Þessi sýning í kveld hefir verið
til þess gerö að rifja upp fyrir lienni gamlar endur-
minningar! Eg hrósa happi, að alt skuli verða til
lykta leitt á morgun! Þau verða of sein, hvað svo
'sem þau ætla sér að gera!”
Þessi síðasta hugsun hafði svo rósamleg áhrif á 1
hans hágöfgi, að hann sneri aftuir til hússins. Þar
fann hann nokkra kunningja sina i borðsalnum, því ]
að fólk var farið að streyma þangað eftir að leikjun- :
ttm var lokið, og i hópi þessara kunningja sinna
skemti Avonmere sér mjög vel þangað til aukalestin ^
lagði á stað með hann til New York.
Þegar Phil kom út úr búningsherbergum hring-1
sviðs leikflokksins í hversdagsbúningi sínum sá hann
að hringsviðið var autt og áhorfendurnir liöfðu saftt- j
ast saman í stóru sölunum inni í húsinu og vortt að fá
sér hressingtt og llúa sig þannig undir dansinn.
Pltil litaðist ttm eftir samferðafólki sínu og,
furðaði sig á þvi, að hann sá ekkert af þvi neinstaðar;!
en meðan hann var að svipast að þvi, rétti einn |
þjónninn honum hréf. Það safði verið skrifað á
nafnspjald í flýti og var á þessa leið:
“Þaö hefir hepnast, en taugar hennar þoldu
ekki þessa ofrattn. Fylgdi henni heim til Mrs. j
Willis. Komdtt á eftir svo fljótt sem þér er
mögulegt. Groosemoor.”
Þegar hann kom að kveðja Mrs. Warbtirton
saghi hún honum, að Miss Follis hefði veikst skyndi- :
lega og ]>ess vegna hefði Mrs. Willis farið með járn- [
bratitarlest, sem lagt hefði af stað til Nevv York rétt'
|>egar sýningunni var lokið.
Litlu síðar lagði Everett á stað heimleiðis og
Mr. Gussie með honttm. Þegar þeir komu á jórn- j
brautarstöðina voru þeir svo hepnir að ná í farm-
flutningsjest, sem orðið hafði á eftir áætlun og kom- j
tist til Nevv York klukkustund síðar en Mrs. Willis
og fólkið, sem með henni var.
Phil náði í léttivagn og ók Mr. van Beekman J
heim til hans og sagði við hann að skilnaði: “Þú
|tefir nú haft eftirlit á Avonmere í heila viku og
einskis orðið vísari ;*nú fnóttu ekki missa sjónar á
honum, þvt að ef hann leitast nú ekki við að hafa sig
á brott þá gerir hann það aldrei!”
“Vertu viss, kunningi! Geturðu ekki ímyndað
þér að eg hafi ánægju af að útvega honum ærlega
ofan í gjöf, eins og honum hefir farist við mig?”
sagði Aúgustus, og haltraði inn i húsið stynjandi og
veinandi, því að ltann var sárlega þrekaðttr eftir
skrípaleikinn.
Everett lét síðan aka ’sér í vagninum til heim-
ilis Mrs. Willis í Madison Ave. Hann sá, að ljós
logaði í hverjvt herbergi og innan stundar hitti hann
systur sína, húsmóðurina og Groosemoor og voru
þau öll í mikilli geðshræringu.
■“Hún man nú eftir öllu,” sagði Groosemoor.
“Avonmere . hefðarmey ætlar ekki að ganga til
hvílu fyr en lutn ltefir fundið yðttr að máli,” sagði
Mrs. Willis.
“Farðtii inn og trúlofastu henni,” hvíslaði Bessie.
Hún fylgdi bróöur sínum inn í snotra dagstofu og
rétt á eftir stóð Pltil framtni fyrir ungu stúlkunni,
sent ltafði beðið í mikilli geðshræringtt og stóð nú
ttpp í móti honttm.
Þegar hún sá hann sagði lntn með tárin i aug-
ttnttP: “Gu'ð blessi yðttr, Pete ntinn góður! Þér
hafið útvegað mér nafn mitt!”
“Já/ ’svaraði hann, en það var auðheyrt á hon-
um, að hann kunni ekki við að beiðast neittna launa
fyrir velgerðina, þó að hún væri mikil. “Eg vona að
þér lofið nú almenningi að heyra á morgttn það, sem
þér getið munað,” sagði hann.
Þvi næst lét hann hana vita um ýmsan undir-1
búning, sem hann hafði gera látið viðvíkjandi því, I
sem gera skyldi næsta dag, og réð henni til að vera 1
tilhúinni þegar Mr. Follis kætrti að sækja hana.
“Það er svo sem sjálfsagt, að eg geri það, sem !
þér farið fratn á,” sagði Flossie og stundi við og leit!
til hans ásökunaraugum.
“Það þykir mér v^ent um, og eg ætla enn frem- j
ttr að ráðleggja yður að reyna að sofa eins vel og
yður er mögulegt; það er líklegt, að morgittulagur-
inn reyni eiiu ]>á meira á taugar yðar helctur en dag-
ttrinn í dag.” - *
Siðan ætlaði hanti að kveðja liatta.
Þá gekk unga stúlkan til hans og tók um hand-
legginn á ltontim og sa^i, annað hvort af geðshrær-
ingu eða þrekskorti: “Þér — þér — ætlið ekki að j
lofa mér — aö þakka yður — fyrir — fyrir það, að j
þér björguðuð lífi mínu þegar eg var barn — og að
þér glæddtfð aftur minni mitt þegar eg var oröiti1
koná. Þér eruð — þér eruö nijög óvingjarnlegur |
við mig, Pete minn góður!”
"Eg — hvað ltefi eg brotið?” spurði Pliil.
Hún roðnaði anrtað hvort af því hún varð sneypt
eða af stórmensku, og sagði lágt: “Ekkert! Þér!
Itafið ekkert brotið!” Síðan sagði hún kttldalega:
“Góðar nætur, Mr. Everett,” og skildi við hann. i
“Erttð ]iið trúlofuð?” spurði Bessie í mikilli
geðshræringu um leið og hún fór fram hjá Phil í:
forsalnum.
“Nei, ég sá ekki betur, en að h‘ún væri hálfreið
við mig,” svaraði bróðir hennar önuglega. Síðan
skýrði hann systitT sinni frá þvi, sem þeim hafði far-
ið á milli.
Þegar hami hafði lokið máli sínu, svaraði hún
'honum engu, en sagði að eins háðslega: “Ó, aulinn
þitm!” Siðan vék húA sér að Groosemoor og sagði:
“Heyrðu, við skulinm reyna að koma þessum hjarð- j
sveini burt frá ríku stúlkunni, sem hann hefir bjarg- j
að úr lífsháska og útvegað nafn og mikinn auð. Við ;
skulum reyna að komja honum eitthvað burt frá
henni, klaufanum þeim arna, því að annars fer ekki j
hjá því, að hún fái óvild — fói hatur á honum! Og
það er honum sannarlega mátulegt. Honum læturj
að veiða stórgripi og skrípafífl, én ekki kvenfólk!”
6IPS A YEGGI.*
Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
,Empire“.viöar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgeröar gips
„Gold Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
í,Ever Ready“ gips
Skrifiö eftir í>ók sem
segii hvaö fólk, sem
fylgist nteö tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum ío., Ltd.
SkRIFSTOFA 0(i ÍIVLNA
WINNIPCO. MAN.
XXIV. KAPITULI.
Morguninn eftir gerðust óv.entir atburðir.
Þiegar Everett var að klæða sig í mestu makindum
var barið harkalega að dyrum og liann þekti rödd
Gussie litla úti fyrir, ]>ví að liann kallaði hátt:
“Hleyptu mér fljótt inn, kunningi! Eg héfi miklar
fréttir að færa. Jíg þurfti að flýta mér svo að eg
gat ekki verið að senda þér nafnspjald mitt; eg
httg^sa þér bregði í hrún við að heyra nýjungarnar!”
Þegar hann slepti síðasta orðinu var hurðinni
lokið upp og Mr. van Beekman kipt inn um dyrnar
með miklu afli og Phil sagði við hann alvarlegur á
svij): “Hvaða fréttir flyturðu?”
“Hvenær hefirðu hugsað þér að ráðast á Avon-
mere, vinur minn?”
“Klukkan tvö í dag,” svaraði Everett. “Alt er
tindir það búið.”
“En þá náið þið ekki í hann!”
“Hamingjan góða! Vegna hvers?”
“Vegna ])ess, að ef þið nóið ekki í hann snemma
í dag — kunningi — þá verður í ekkert að ná seinni
partinn í dag. Eg veit þú manst að þú baðst mig að
líta eftir Avonmere eftir að við skildum. Þess vegna
stækkaði eg skráargatið á baðherbergishurðinni og
ltafði auga á lionum eins og leynilögreglu]yjónn.
Hvað heldurðu að hann sé að brugga?”
“Hvernig ímyndarðu þér að eg vit! það? Segðu
það!”
“Bæði sjálfur hann og þjónn hans hafa verið að
húa sig til brottferðar i alla nótt, frá því ltann kom
heim frá Warbur.ton.”
“Einmitt það! Hann ætlar þá að leggja af stað
undir eins og hann getur, og hvert?” spurði Phil.
“Til Evrópu, kunningi!”
“Til Evrópu?” endurtók Phil undrandi.
“Já. Eg- held helzt að hann hafi ekki farið af
fötum í alla nótt, og mér kom það kynlega fyrir, að
hann fór að hafa fataskifti klukkan átta í morgun,
því að hann er óvanur slíku. Eg klæddi mig líka,
þó að eg væri slíku óvanur. Hann beið ekki eftir
morgunverði, og eg ekki heldur. Vagn beið úti fyrir
dyrunum og þjónn minn, sem eg hafði skipað að bíða
í forstofunni. lieyrði liann segja við ekiliun: “Bowl-
ing Green nr. 4.”
“Það er skrifstofa Cunard línunnar"!
“Rétt. Eg vissi það eins vel og þú, undir eius
og hatin lagði á stað fékk eg mér vagn, og ók þang-
að, og hvers heldnrðu að eg hafi orðið var? Hvorki
meira eða minna en það, að hann ætlar aö leggja af
stað klukkan eitt í dag, og ekki er alt þar með búið.
Hann heíir enn fremur keypt sér farbréf handa —
liverjtim heldurðu? handa þjóni og herbergisþerr(u!”
“Herbergisþernu?” endnrtók Everett. “Þér hlýt-
ur að skjátlast.”
“Nei, mér skjátlast ekki. Enginn efi er á því,
að liann ætlar að fara. Ef þig langar til að ná í
hatin, þá verðurðu aö liafa hraðan á.”
“Já, það ætla eg!” svaraði Phil, fiýtti sér í fötin
og fór út án þess að snæða morgunverð.
Honum hepnaðist að vera búinn að ná í flesta
þá menti sem hann þurfti á að halda kl. ellefu, þvi að
ekkert var til sparað og aðstoðaði van Beekman hann
vel og var kominn í mikinn æsing^- •
Að því búnu var Augustus sendur til herbergja
sinna, og hafði hann fengið skipun um að veita Av-
onmere eftirför ef hann ætlaði eitthvað burtu.
Eftir að það var búið sendi Everett tvo lögreglu-
þjóna niður að gufitskipi Cunard línunnar til að
taka Avonmere fastan ef hann skyldi láta sjá sig þar.
Síðan fór Everett og fann Groosemoor að máli.
“Þú mátt ekki fyrir nokkurn mun sieppa þessum
manni austur utn Atlanzhaf,” sagði aðalsmaðurinn,
því að liann var gæddur ósviknum skozkutn hvggind-
um. “Þú verður að ráðast á hann.”
“Heldurðu að það verði mikið erfiðara að vinna
málið gegn honum hinum megin Atianzhafsins ?”
spurði Phil.
“Já, nærri því ómögulegt. Hér er þessi mað-
ur, Arthur Willoughby, sem vetijulega hefir verið
kallaður Avonmere lávarður, einn síns liðs að heita
má ©g hjálparlaus. Það yrði erfitt fyrir þig að ráð-
ast á hann á Englandi, því að þar mundu okurkarl-
arnir. sem hann hefir lánað fé hjá, ráðast á þig. því
að þeir fá renturnar af eignum þeim, sem hann hefir
til umráða. Þú mátt trúa því, að sá hýenuhópur
mundi ekki sleppa bráð sinni með góðu,” sagði hans
hágöfgi.
“Þá verðum við að ná í hann hér!” sagði Phil
og veik sér að Garvey, sem þá var kotninn og sat og
beið með sama garnla rósemdarbrositiu, sem vant var
að vera á andliti-hans, hvort sent hann var að taka
fasta hestaþjófa, eða hjarðsveina, eða mexicanska
bófa.
INNANHÚSSTÖRF veröa.
F0X BRANP
♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I. X. L.
Bezta þvottaduft sem til er. —- Engin froða á vatniru.
Sparar : VINNU, FÖT, SÁPU. - - í heildsölu og smásöiu.
auöveld, ef notaö
e r
FOX BRBNO
Water Softner * ♦ ♦ ♦ ♦
Gorir þvottinn hvítan. — Fæst í 15C og 25C pökkum
FOX&CO. 527 Main St. WINNIPEG.