Lögberg - 21.10.1909, Qupperneq 2
2
IvöGBERG, EIMTUDAGINN 21. OKTÓBER 1909.
Udegð si.rifara míns.
Eftir Lco To'lstoy.
\ gærkveld klukkan tíu komu
nokkrir menn i einkennislbúningi
riðan ’i heim að húsi mínu og
spurðu eftir Nikolayevich Gusev,
skrifara mínum.
\ kolay Nikolayvich fór út og
hitti mennina, sem vortt að spurja
eitir honum. Eftir að hann ltafði
talað við þá um stund kom hann
aftur og sagði okktir að lögreglu-
stjórinn og héraðsdomarinn hefði
verið að fmna sig, og erindi þeirra
veri að ílytja sig til Krapivana-
fangelsisins, e.n þaðan ætti að fara
með sig í útlegð til Cherdyn í
f’erm.
f>etta var furðuleg fregn. Eg
me.tist til, að fhenn:rnir gerðu
grcin fyrir þessu undarlega ráð-
lagi sínu. Lögreglústjórinn svar-
aði með því að draga ofurlítinn
bréfmiða upp úr vasa sínum og
las þar með mestu alvörugefni
skipun innanrík.sráðlgjafans. í
þessu skipunarbréfi sinu sagði
ráðgjafinn, að hann yrði að láta
t ika Nikolay Nikolayvich Gusev
fastan sakir velferðar rússnesku
þjóðarinnar, sem sér væri falið að
anna-t, og sakir 384. lagagreinar
eða einihverra fleiri greina fmér
var skiljanlegt hvers vegna þeir
voru að vitna í lagagreinarj, og
það, sern honum væri gefið að sök
vreri það, að hann hefði breitt út
æsingarit. — Einhverra ástæðna
vegna, sem innanrikisráðgjafan-
um voru kunnar, varð að senda
Gusev til Cherdyn í Perm og í
engan annan stað, og af sömu á-
stæðum varð hann að dvelja þar
nákvæmlega í tvö ár.
Eegar eg hafði heyrt skipunar-
bréf.ð þóttist eg sjá, að allar
frekari umræður voru árangurs-^
lausar og gekk inn til að kveðja
Nikolay Nikolayvich Gusev og
ræða við hann um starfið, sem
hann hafði gengt. Gestum mínum
og heimamötinum félzt mjög um
þenna atburð. Okkur þykir öllum
vænt um Gusev og virðum hann
mikúls. Gusev einn, — sá seki, —
var rólegur. Með venjulegri ljúf-
mensku ráðstafaði hann störfum
sinum og gerði grein fyrir þeim.
Honum hafði verið leyft að vera
liálfa klukkustund og meir að búa
sig. 1
Við höfum öll heyrt um atburði
áþekka þessu, því að þeir hafa
gcrst mörg þúsund sinnum. En
þegar við horfum upp á þetta og
þeir verða fyrir, sem okkur eru
nákomnir og kærir, þá verður okk
ur atburðurinn minnisstæður. Og
þess vegna finst mér svo mikið um
útlegð Gusevs. Eg furða mig á
því. hve frámunalega heimsku-
legri aðferð skyldi vera beitt við
Gusev, eg furða mig á, að hann
skyldi vera látinn sæta jafn-
grimmilegri meðferð, eg furða
mig á ranglætinu, sem handtöku-.
skipunin var bygð á. En heimsku
legist af öllu var það, hve óviður-
kvæmilega refsingin var látin
korha niður að því er Gusev og
mig snerti, mig, sem i raun og
veru var sá maðurinn, sem koma
átti fram hefndum við.
\’íst er um það, að það er
heimskulegt, að grípa mann óvið-
búinn, að nóttu til, og leiða hann
brott frá heimili sinu og varpa
honum í fangelsi ('öllum er kunn-
ugt um, hvernig fangelsisvistin á
Rússlandi er nú á dögunt, þegar
miklu meira er af föngum í þeim
en rúm er fyrirj, og flytja hann
siðan með vopntiðu fylgdarliði
meir en 2,000 versta veg á afskekt
an stað, 400 verst frá borginni.
I>ó er það allra heimskulegast að
fara þannig að ráði sinu við
mann eins og Gusev.
Eg vildi fleiri hefðu séð það en
við voru, þegar gestir minir og
heimamenn kvöddu Gusev. Allir,
ungir sem gamlir, börn og vinnu-
fólk, allir segi eg, báru sömu virð
ingu fyrir honum og sama vináttu
þelið til hans, og *voru meira og
minm granir þeim, sem báru á-
byrgðina á handtöku hans.
Eg gat ekki varist gráti, þegar
eg skildi við Gusev. Það var ekki
svo að skilja, að eg vorkendi hon-
um — eg vorkendr honum ekki
vegna þess að eg vissi að hann var
einn þeirra manna, sem lifði þess
kyns andlegu lífi, að ytri lífskjör
fengu eigi breytt hinni sönnu ham
ingju hans — en eg varð hrærður
af að sjá hve djarflega — nærri
því glaðlega hann tók mótlætinu.
Þetta var maður, sem var góð-
látur, ljúfmannlegur, tryggur og
hafði ömun á hvers kyns ofbeldi.
Og þenna mann gripu þeir á nátt-
arþeli, lokuðu hann inni í fanga-
klefa, sem var gegnsósaður af
taugaveiki, og ráku í útlegð, sem
útlegðardómendurnir vita ejicki
annað um en það, að þeir halda
hann afar óvistlegan„
Enn þá furðttlegri var ástæðan
sent færð var fram fyrir handtöku,
fan^elsan og ú^legð Gusevs. Ýf-
irvöldin héldu því fram, að Gusev
hefði breytt út æs ngarit. í þau
tvö ár, sem hann d'.valdi hjá mér.
þá var langt frá því, að hann
breiddi út nokkur æsingarit, og
hann átti jafnvel ekki nokkra slíka
bók og las þær ekki heldur. Sann-
leikurinn var sá, að hann var and-
vígur þess kyns bókmentum. Bæk-
ur þær, sem hann samkvæmt skip-
un minni sendi með pósti til vissra
manna eða afhenti sjálfur, voru
ekki æsingarit. Það voru bækur
eftir mig. \
Það getur verið, að bækur mín-
ar séu slæmar og leiðinlegar, en
j»að er engan veginn hægt að kalla
þær æsingatrifi, 'vegna þess, að i
þeim er mótmælt skýrt og skorin-
ort allri byltingarstarfsemi. Þess
vegna er það og að öll byltinga-
blöð fyrirdæma bækur ntínar og
hæðast að þeim. Þess vegna er
það nteð öllu ósönn og staðlaus á-
kæra, sem borin var á Gusev, að
hann hefði breitt út æsingarit.
Og |tá er útlegðardómur Gus-
evs. Hann er svo heimskulegur,
að nærri þvi er heimskulegt að
ræða um hann. Ef svo væri, að
Gusev væri hættulegur, skyldi
hann þá verða síður hættulegur í
Cherdyn, þar sem enginn er til að
gæta hans, heldur en í höfuðborg-
inni á Rússlandi, þar sem vakandi
auga er á honum haft?
Þvert á móti mundi svo sýnast
að þeir menn yrðu enn hættu-
legri, sem vænu rifnir brott úr
heimkynnum sínum, sviftir öllum
möguleika til að hafa ofan af fyr-
ir sér, reittir til reiði með útlegð-
legðardómi, skipað í félag með
öðrum útlögum, er við samskonar
harmakjör eiga að búa, — þeir
yrðu mun hættulegri segi eg held-
ur en ef þeir fengju að vera kyrr-
ir þar sem þeir áttu heima. En
þetta dettur engum í hug. Yfir-
völdin eru orðin vön við að dæma
menn í útlegð og halda því áfram
að gera það. En um það er ekk-
ert hugsað, hvort það sé gott eða
ilt, nauðsynlegt eða skaðlegt, bæði
til 'handa útlögunum sjálfum og
þjóðinni í heild sinm. Það er nú
svona: menn komast i embætti, fá
kaup greitt fyrir emlbættiisstarf-
semina og gera það í embættun-
um, sem vantr er að gera. En
enginn, alt frá æðsta embættis-
manJiinum niður að þeimi lægsta,
gerir sér nokkurt ómak til að
hugsa um afleiðingarnar af starf-
seminni, hvort þær verða rétt-
mætar eða ekki.
“Þetta er venjan og við förum
eftir henni. Hvað er hægt við því
að gera, þó að okkur kunni að
skjátlast stöku sinnum? Við
höfum í svo mörg 'liorn að líta.
Okkur fellur það mjög illa, ef við
gerum einhver glapasikot, en það
verður ekki við því gert.”
“Mæður springa af íharmi, kon-
um er haldið í fangelsi svo árum
skiftir, karlmenn gerðir vitskertir,
teknir af lífi, gerðir að vondum
mönnum og sálum þeirra glatað.
—Og svo segjaþeir: “Hvað get-
um vér gert? Vér höfum gert
glappaskot.” Rétt eins og þeim
hefði orðið það á, að stíga ofan á
tána á yður og segðu: “Eg bið af-
sökunar. Mér varð það óvilj-
andíl”
Þetta hugsunarleysi er hræði-
legra dn alt annað.
Eg ætla ekki að fara fleiri orð-
um um þá grimmúðugu meðferð
og hótfyndni, ;sem komið hefir
fra mvið Gusev. En hótfyndni,
sem þetta var bygt á, er miklu til-
finnanlegri að því er sjálfan mig
snertir. Orsökin er þetta í stuttu
máli: Tolstoy er einn þeirra
skaðræðismanna, sem afmá þyrfti
með öllu hijiu heimskulega
skvaldri hans um vitleysislegt varn
arleysi og . séiikennilegan kristin-
dóm, sem hann hefir fundið upp
sjálfur. Að ví'su er alt þvaður
úans marklaust og ætti að láta það
eins og vind um eyru þjóta. Samt
sem áður er það storkandi að
heyra hann segja: “Þú skalt ekki
mann deyða”, og vegna þess að
hann er að reyna að sanna j>að
með einkennilegum rökum, að það
sé ekki löglegt að vera jarðeig-
andi o. s. frv. Þess vegna verður
að hefta þessar kienningar hvað
sem það kostar. “Vafningsminst
yrði að kveða upp dóm yfir Tol-
stoy sjálfum. Það gætum við í
nafni þess sama sem við kveðum
upp aðra dóma. Við gætum varp
að honum í fangelsi og látið hann
sitja þar í fimm ár. Líklega dæi
hann J>ar og við losnuðum við
hann. Vitanlega vaéri það heppi-
legast. En erkmdis er mönnum
ekki eins ljóst eins og okkur hér í
Rússlandi hvað kenningar hans
eru innantómar. ' Erlendir menn
| hafa álit á honum. Þess vegna
gæti farið svo, að það leiddi til
vandkvæða eftir alt saman að
varpa honum í fangelsi í Kraipvina
eins og Gusev. Hið eina, sem við
getum gert er að vinna öllum vin-
|Um haná tjón og gera þeim alt til
miska; og þvi muntum við halda á-
fram hiklaust. Þó að við getum
ekki tekið fyrir kverkar honum alt
í einu þá getum við smátt og
smátt þaggað niður i honum með
! því að vera sí og æ að ónáða
hann.”
Þvílíka rökfræði hafa þeir sjálf
sagt haft við að styðjast sem ráku
| Ohertkov af lasdi burt og ætla nú
að gera Gusev útlægan, með því
að tilefnið til brottvísunar Chert-
kovs h^fir ekki verið það, að færa
skaðsemdina, sem af honum stóð,
I frá Tula til Moskva, og tilefni út-
l legðar Gusevs héfir ekki verið að
færa skaðsemina, sem af honum
stóð frá Krapivna til Cherdyn.
| Eina tilefnið gat að eins hafa
verið það, að draga úr eða koma
algerlega í veg fyrir skaðsemd þá
sem af Tolstoy stendur.
Það er þetta ósamraemi m/illi
aðferðarimnar isem notuð er og
markmiðsins, sem að er kept, sem
er svo undarlegt. Aðferðirnar eru
I óviðeigandi í fyrsta lagi, hvað svo
j sem hver segir, af því að eg tel
hugsanir mínar sannar og nyt-
samar og u mfram alt tel eg þetta
I vera aðálskyldu mína: Að fáta
jhugsanir mínar í ljós, og þess
(’Framh. á 3. bls.J
Margir fallegir og nytsamir munir gefnir í skiftum fyrir
Royal Crown sápu UM„fcoupoNs
Þetta er ein þejrra.
Vér höfura aBrar í þús-
unda tali.
TEDDY BEAR snið-
inn úr dúk, og fyrirsögn
hvernig skuli búa hann til,
fyrir 25 Royal Crown sápu
urabúBir (4 coupons).
SendiB eftir premíulista
ókeypis.
Royal Crown Soaps, Ltd
premiudeildin Winnipeq, Man.
t ♦
* The Canadian Renovating $
♦ Company. 612 EHice Ave. J
Litarar og Hreinsarar. '
Vér gerum við og endurbætum als-
konar loðföt. breytum dúkfötum.
Hreinsum, pressum og gerum sem
nýjan baeði karlm;.nna og kvenna-
fatnað.
t Talsími: Main 7183. :
♦ ♦
•♦♦♦*♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦•♦♦♦♦
TII Þur .,slab“-viður til
* eldsneytis, 16. þuml.
SÖIII langur
OV/LiU ()FLJÓT SKIL“
2343 - - TALSlMl - 2343
TUE
Rat Portage Lumber Co
LIMITED
Wine £ Sþiiil
Viinlls Ltil.
I
1 Heildsala á vínum og
áfengi. Mestu byrgð-
ir í Vestur-Canada.
UmboSsmenn
'ANTIQUARY SCOTCH
' STANLEYWATER
i PAPST MILWAUKEE LAGER
'GILBEY'S WHISKIES
& WINES
88 Arthur St.
WINNIPEG.
THE DOMIMON BANK
á horninu á Notre Datne ogNena St.
Höfuöstóll $3,983.392.38
Varasjóöir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNI
Vextir af innlögum borgaöir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsm.
Isleozhr Plimber
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.--Winnpeg.
NorVan við fyrstu lút kirkju
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér hafiB ekki enn reist ástvinum y8-
ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei
hefir betra tækifæri boðist en nú, af því að
birgðirnar þarf að selja á þessu missiri,
hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið
oss eöa skrifið eftir verðlista. Engu sanngj.
tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir.
L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Dame & Albert,
WINMPEG, - MANITOBA.
m-krÁ>"
SfláSi 4
mi
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
boiga fyrlr fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar ivær af neðangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér;
Hefndin............40C. "
Ránið..............30C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. “
Svikamylnan .. .. 50C. “
Gulleyjan..........40C. “
Denver og Helga .. 50C. “
Lífs eða liðinn.. .. 50C. “
Fanginn í Zenda .. 40C. “
Allan Quatermain 50C. “
Tlie Labourers
Emplcyment Office
Vér útvegum verkamenn handa voldug-
ustu verkstjórum járnbrautarfélaga og við-
arfélaga f Canada — Atvinna handa öl’-
um séttum manna, konum og körlum.
Talsími 0102.
BÚJARÐIR Og BÆJARLÓÐIR
(Næstu dyr við Alloway & Champion)
J, SLOAN & L.A. THALANDER
665 Main Street Winnipeg.
Einnig í Fort William,
Cor. Leith and Simpson St
%****************&********:
Þetta er g(5ð oe traust steypt stó. T
*
&
*
%
*
*
*
REDWOOD COOK
V - T.. »_a„ .
„.j-; wím ci'- : ,4iM ■ -■*•] 1
• 1 --- - ' * »
,- \ ^gmafll ■ r ^
:K71
■ % ; (■
. .■WPR---------- Lang
beztt kostur Redwood stónna er stálhólks-lagið
sejcn gerir það að verkum, að ofninn hitnar
mjög fljótt og jafnt og eyðir.þó minna af eldi-
við. Ofninn er 22x20x12 þml. rúmar 22ja þml.
við, og hefir fjögur 9 þml. eldhol.
An Vatnsketils: 240 pd., kostar 18.00; með
vatnskatli 280 pd., kostar Í23 25. mM., *
Ef þér hafiö ekki vorn NYJA
VERDLISTA no 7 þá skrifið
MacDonald-FlemingCo.
Suucessors to
Mr. Taggart-Wright Co., Ltd.
263 PORTAGE AVE.
Winnipeg.
Lógberg Jýsa íogþar fáið þérfljótt
og vel af hendi leysta alla 4-, ,
með mjög sanngjömu verði -*■ * *
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
Húsgagna,
Járnvöru,
Leirvöru
og annara nauð-
synlegra búsá-
halda
THOS. H. JOHNSON
íslenzkur lögfræðingur
og málafærslumaður.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life
Block, suðaustur horni Portage & Main.
UtanXskrift :—
TalSÍMI 423 WlNNIPBG
-H-I-I-H-I d-H H-H-H-H I I
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-H 'I J I I H-I-H-I I I I H l
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Teleplione: 89.
Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h,
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
4-H-I I I I H-H-l -11111111 'M.
I. M, CLEGHORN, M.D,
lælcntr og jTtrsetnmaöur.
Hefir sjálfur umsjón á öllunt
meðulum.
Ellzabetli St.,
B.VI.DCH, . MAN.
F“-S.—Islenzkur túlkur við hendlna
hvenœr sem þörf gerlst.
4-1-1' I I I I H-H-H-I-H-l-H-I-H'
Dr. Raymond Brown,
sérfræðingur í augna-eyra-nef- og
hálssjúkdómum.
826 Somerset BId«. Tals.7202,
Cor, Donald & Portage
Heima kl. io-i 3-6
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
DUFFIN BLOCK, Tel. 5302
A. S. Bardal
I 2 I NENA STREET,
selur Hkkistur og annast
am utfarir. Aliur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
4 minnisvarða og legsteina
Tol ephone 3o6
JAMES BIRCH
HLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dame & Nena
er bezta blað til að aug- Catalogue free".
Námsgreinir: Bókhald, hraðritun, símrit-
8n, stjórnarþjónusta, enska. Skrifið finn-
iu eða símið (\Iain45) eftir ,,Illustrated
Utanáskrift: The Secretary
Winnipeg Business College
Cor. Portage Ave and Fort st.
WINNIPEG MAN
Agrip af reglugjörð
um heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ,,section“ af óteknu stjórn-
arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. Umsækjandinn verður sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umboði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd á hvaða skriístofu sem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
niá þó búa á landi, iifnan 9 mílna frá heim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissum héruðum hefir landneminn, aem
fullnægt hefir landtöku skyldum sínum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við laDd sitt. Verð $3 ekran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttar-
landiö var tekið (að þeim tíma meðtöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
lieimilisrétt sinn og getur ekki náð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland í sérstökum hér-
uðum. Verð Í3 ekran. Skyldur: Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár,
ræk‘a 50 ekrur og reisa hús, $300.00 vírði
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of thelnterior.