Lögberg - 06.01.1910, Page 6

Lögberg - 06.01.1910, Page 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JANÚAR 1910. Erfðaskrá Lormes ;eftir Charles Garvice XIV. KAPÍTULI.. Nú var fyrsta samsætiskvekliC komitS, er Iæola átti a« hafa fyrsta gestaboB sitt, í nýja heimkynninu þar sem henni hafSi veriC svo vel tekiö. Klukkan sjö átti boCiS a« hefjast, en Tóngu áSur hafCi gestasalurinn mikli verið uppljómaBur ótelj- andi ljósum. Þjónar voru á hraCri ferö fram og aftur og hinn vöxtulegi bryti stikaBi drýgindalega aftur og fram, eins og hershöfbingi, er lítur yfir li8s- afla sinn. María fór mjúklega höndum um búninginn og gat varla orCa bundist af aBdáun yfir fegurB hús- móBur sinnar. Og satt var þaB líka, aB Leola var fögur, er hún var komin í hann. Hún, sem eitt sinn hafBi veriB svo íöl og veikluleg og angurmædd á svip, var nú orBin rjóB, sælleg og glaBleg. María var nýbúin aB bursta hár hennar, svo aB þaB skein eins og silki og engu ó- mýkra. ÞaB var snúiö í þétta vindlinga, og sat í því rauB rós, og skar vel af viB demantana, sem tindruBu eins og stjörnur niöur í milli laufprúBra bjarka um bjarta sumarnótf. Morguninn áBur hafBi Leola í fyrsta sinni feng- H5 tilsögfn í aB sitja á hestbaki, og þó afi þaB væri smávægilegur atburfiur i sjálfu sér, þá virtist henni þykja míkils um hann vert. Nú mefian hún var aB virBa sjálfa sig fyrir sér í speglinum og hlýBa á afi- dáunarorB Maríu rifjaBi hún upp fyrir sér öll atvik er fyrir höffiu komiS í útreiBartúrnum frá því afi hún heyrBi hestatrafikiB á sandtröBinni og hún fór niBur af kambinum tíl aB mæta Cyril Kingsjey, sem beiö hennar þar. Hún tók þá strax eftir því, hve virBu- lega han'n heilsaSi henni þegar hún kom hlaupandi ofan riöiB. Af framferfi hans hefBi mátt ætla, aB hann væri 1 alls eigi þjónn hennar heldur jafningi hennar, er nú! kæmi til aö ríöa út meS henni til skemtunar, þó aB bóndalegu legghlífarnar og búningur hans aB öBru leyti fremur ófínlegur, stingi í stúf viB búning hennar. “En hvafi þér eruB stundvís,’, sagBi hún til aB segja eitthvaB, því afi Leola var alt af eins og hálf- feimin þegar Cyril Kingsley heyröi til, og fór henni þaö ekki i.la. “Mér mundi aldrei detta í hug afi láta ytíur bíöa eftir mér,” sagBi hann alvarlega. Siöan rétti hann mjög viröulega fram hönd sina til þess aö hún gæti stígiB á hana. Leola var óvön aö fara þannig á hestbak og henni fanst þaB ganga móög- un næst aö saurga þessa fallegu hendi mefi þvi aB stíga ofan á hana. Síöan sagöi hann henni fyrir um taumhaldiö, og útlistaöi fyrir henni aö vel tamdir hestar eru taumliöugir. Hann sagöi henni aö kven- fólk stæöi aö ýmsu leyti betur aö vígi bæöi um aö sitja hest og aka, og er honum varö litiö á handlegg henn- ar, þrýstinn.og sivalan, sagöi hann aö hún mundi bæöi hafa nægi’.egt þrek og handstyrk til aö halda vel viö hest. “Þér ættuö aö geta stýrt hesti meö stálhendi í flaiuels hanska,” og Leola varö mjög upp meö sér af aö heyra þetta. Siían lagöi hann af staö. Hann haföi þrautreynt hest hennar daginn áöur, og fann hún aö sá hestur var hæöi stiltur og þægur, og þó aö hún heföi hálf- j kviöiS fyrir fyrstu útreiBinni, fann hún nú aS þaö ætlaöi aö veröa skemtiför öldungis hættulaus. Um stund riðu þau fót fyrir fót; en þegar Leola var ofurlítið farin afi venjast viö aö sitja á hestbaki, lagöi Cyril þaö til, afi þau færu að spretta úr spori eftir grundunum. En hvað hann gætti hennar vandlega. Leola roönaöi nú í speglinum er hún mintist hve fast dökku augun hans höfSu fylgt henni og hve snar hann var í öllum hreyfingum er hann var aB segja henni fyrir og hestur hennar var kominn á stökk. “Eruö þér hræddar?” sagöi hann viö hana einu . sinni. “Nei, ekki þegar þér eruö með mér!” haföi hún svaraö blátt áfram, cn hún haföi ekki tekið eftir því ^ hve mjpg haföi hýrnaö yfir honum viö þessi látlausu orS hennar. Þau fóru yfir grundirnar og inn í skrautgaröinn, og hestasveinninn reiö spölkorn á eftir þeim, og þeg- ar þau hægöu reiöina sagöi Leola: “Beaumont lávaröur kom i gær.” "Já,” sagfii Cyril. “Eg sá hann kveldiö fyrir.” “Hann sagöi mér,” sagöi Leola hálfhikandi, “að þig væruð orönir miklir vinir.” “Vinir,” endurtók Cyril brosandi, “en hvaö hans hágöfgi er lítillátur.” “Eg held aö honum félli ekki vel, ef hann heföi heyrt yöiur segja þetta,” sagöi Leola hreinskilnislega. “Beaumont lávarfiur er ekki sinn dáginn hvaB, og hann veit ekki betur en aS þér hafifi fallist á aö vera vinur hans.“ Cyril þagfii. “Eg er vinur hans, og óska homxm allrar bless- unar.” Leola leit upp. “Hann segir aB þér séufi mjög stoltur maBur, Mr. Kingsley,” sagöi hún og roönaöi. “Stolt er einkaréttindi fátæka mannsins, Miss Dale,” sagfii Cyril. “En eruö þér þá ekki of stoltur til aö vera vinur hans ?” “Beaumont lávaröur kaus þetta sjálfur,” sagfii Cyril, “og ekki bar mér afi neita því, sem hann æskti eftir, en eg ætla ekki aB nota mér vinskap hans á neinn hátt.” “Eg þykist vita, aö þér geriB þaB ekki,” sagfii Leola hispurslaust. “Mér fellur Beaumont lávaröur vel í geB.” Cyril leit fljótlega til hennar rannsóknaraugum. “Þér reynduö aB gera lítiö úr því, afi þér björg- ufiuB lífi hans.” “Hættulaiuist og erfiöislaust fyrir mig,” sagfii Cy- ril hlæjandi. “ÞaB var ekki stórþakka vert.” “Eg ímynda mér aö Beaumont lávarBi finnist annaö,” sagöi Leola blíölega. “Muniö þér afi eg var þar?” “Já, þér voruB þar,” sagBi hann lágt. Leola sló í hest sínn. “Eg geröi ekki annaö, en hver annar heföi gert. Mr. Dyce heföi t. a. m. gert þaB,” sagöi hann og horföi rólega á hana. “Haldið þér þaö?” sagBi hún og beygöi sig á- fram á hestinum. “En kannske Mr. Dyce sé ekki syndur." “Eg hefði haldiö, aö Mr. Dyce væri alt til lista lagt,” sagöi Cyril og horföi fast á hana. “Svo—0—0?” sagöi hún. “Mér er ókunnugt um þaö.” “Eg hélt,” sagöi Cyril mjög alvarlega—, “aö þér þektuð l.ann vel og aS hann væri aldavinur yðar.” “Eg þekki Mr. Dyce mjög vel,” sagöi Leola; en hún sagfii ekki, aö hann væri aldavinur sinn.. “Má eg hleypa aftur?” sagöi hún meö hægö. “Já, sjálfsagt,” sagöi Cyril. Þau hleyptu þá aftur út á gntndirnar. “Eg er vtss um, að eg verö búin aS fá beztu mat- arlyst cg vill þaö vel til, því nóg 'veröur aö boröa í kveld,” sagði Leola. Cyril varð þungbúinn á svipinn. “Ætliö þér aö hafa mikiS gestaboB á staðnum i kveld ?” “Já,” sagöi hún hlæjandi. “Mjög mikiö. Mér finst nærri því eins og von sé á öllu fólki í sveitinni.” Hann leit aftur til hennar meö sama þunga svipnum. “Þaö veröur mjög ánægjulegt fyrir yöur,” sagöi hann bliölega. “Anxgjulegt! Kannske,” sagði Leola. “Eg held mér þyki ekki eins gaman aö boöinui eins og útreiöar- túrnum í dag.” Hún sagöi þetta einstaklega sakleysislega, og veitti því ekki eftirtekt, aö oröin voru tvíræö. Þá hýrnaöi aftur yfir Cyril. “Þér veröiö«aö muna,” sagöi hún brosandi, “að eg er öldungis óvön þesari viöhöfn. Þetta er fyrsta kvel lverðarboöiö, sem eg hefi.” “Fyrsta?” “Já,” sagði hún rólega. “Fyrir skömmu átti eg erfitt með aö afla sjálfri mér kveldveröar.” Cyril horföi á hana lengi og alvarlega. “Og þér fyrirverSið yður ekki aS segja þjóni yBur frá þesaut, Miss Dale,” sagöi hann. “Nei, eg fyrirverð mig ekki,” sagöi hún og roön- aöi ofurlítið. , “eg vi’di, Mr. Kingsley, aö þér létuö vera að kalla yður þjón minn; mér geöjast illa aö því oröi.” _ J “En mér vel,” sagöi hann. “Og þaö minnir mig á aö cg á inni rránaöarkaup, Miss Dale. Á eg aö snúa mér til forstjorans með þaö? “Nei,” sagöi Leola og roönaöi. “Eg ætla aö greiöa yfiur þaö. Eg skal koma yfir á búgarðinn á morgun.” _ “Þakka yöur fyrir," sagði hann alvarlega. “Sitj:ö þér ofíiixlitiö aftar í söölinum.” “já,” sagöi Leola meö mestu undirgcfni eins og hún heffii veriö aö tala viö kenslukonu. Þau riðu þegjandi stiindarkorn; þá varö Leoht litiö á hest hans, reistan, sterklegan hest og sagöi. “En hvaö þér sitjiö vel á hesti, Mr. Kingsley. Eg þykist vera viss um þaö.” “Eg hefi oft komiö á hestbak,” sagöi hann, “og þetta er góöur hestur og auöveldiur viöfangs.” “Eg er hálf-hrædd vifi hann,” sagði Leola bros- andi.” “Þá er eg hræddur um aö yöur litist ekki á mexíkönsk tryppi, sem bæöi standa upp a afturfótun- um, hlaupa út undan sér og reyna mefi öllu móti aö hrista ntann af sér,” sagBi hann brosandi. “Hafiö þér veriö í Mextkó?” sagöi Leofa for- vitnislega. “Já.” sagöi hann. “Eg hefi víBa tariö.” “Þér ættuö aS skrifa bók um ferö yfiar,” sagBi Leola og heföi hana langað til aB lesa þá bók. “Eg er hræddur um. aö þeir yröu fáir, sem heffiu gaman af henni,” svaraBi hann. “Eg heföi þó gaman af henni aö minsta kosti.” En svo sagfii hún alt í einu: “En þér eiglfi eftir afi skoöa ol.rmesetriö, Mr. Kingsley; aldrei hefir orBiö af þvt, þó þérværuö mjög áfram um þaö þegar viö Hú’i reyndi aö tala rólega, en bæfii litbrigöi og raddar óstvrkur ibáru þess vott aö hún haföi eigi sáumst fyrst.” jafnvægi á skapsmunum sínum. “Eg ætla aö gera þaö einhvem tíma, meB yöar gófia leyfi.” “Geriö þaö hveriær sem yBur sýnist,” sagBi Leola. “Þakka yöur fyrir." “Lítið þér á,” sagöi hún og benti meö svipu sinni á skúf af viHiblómum. “Eru þau ekki falleg?” Cyril stöfivaöi hest sinn þegar í staö, áBiuir hún vissi, og steig af baki. “Þetta eru bláklttkkur,” sagöi hann og rétti henni vönd af beim. “Þakka yfiur fyrir,” sagöi Leola. “Þær eru 6- sköp fallegar.” Og hún stakk þeim i barm sér. Cyril steig á hest sinn og leit rannsóknaraugum til Leolti. “Mér þvkir mjög gaman aö blómum,” sagöi hún. “Fghélt einu sinni geraníu lifandi allan veturinn I glugoa. Það var þegar viö vorum I Calais.” “f Calais!” endurtók hann. "Já. eg var þar hjá pabba minum og mömmu. Pabbi dó þar. ViB vorum fjarska fátæk, og gátum ekki lagt í kostnaö til aö hafa vermireit eöa blóma- garö.” “Og nú eigið þér blómahús mefi glerþaki, sem ná yfir fjórBung mílu,” sagöi hann meö hægö. “Já, er þaB ekki skrítið?” sagBi Leola. “Annaö áriö eina ge 'aní’t í urtapotti, næsta ár vermireit og ný- tísku Uómahús.” “Og vö <r er ekk: ant um aö gleyma geraníunni?” spuröi hann rg horföi fast á hana. “Nei. alls ekki.” sagöi hún brosandi. “Hvers vemia æt‘i mér aö vera þaö? Eg er ekki eins stolt og þér. Mr. Kingslev. ITann brcst! einkrnrTÍIega. “VeDengni á viö vfiur, en skemmir þó flest fólk.” “Eg vona aS hún háfi ekki skemt mig,” sagði Leo’a látlaust. “Eg held ekki,” sagöi hann. Þegar hér var komið höfðu þau snúiö viö og voru kom:n á heimleiö. Þegar þau sneru á götuna, sem lá heim að hú- parðinum. stóö PoIIy Marsden viö hliö girðingar.ttnar hjá húsi fööur síns. Hún heilsaöi Leolu og kin’caöi kunnug!ega kolli til Cyril. Iæo'a hnei<röi síg ki’rtcislega og féllu þá n’öur bláklukkurnar úr barmi hennar. “Æ. blómin mín!” kallaði hún upp yfir sig og stöövaöi hestinn. “Þau eru einskis virfii,” sagöi Cyril. “Þér getiö valiö um blóm í hlómahúsinu yðar i kveld.” “En — eg vil ekki missa þessi,” sagöi Leola ró- lega. “Er yöur alvara?” snuröi hann. “Já, fyllilega,” svaraði hún. “Þá skal eg ná þeim,” sagöi hann og steig af baki. “Þakka yöur fyrir,” sagfii hún og gekk vandlega frá þeim. Pollv Ma-sden veitti þessu eftirtekt og bálreidd- ist, en þau hé!dn leiöar sinnar. Og nú. þegar hún var aö rifja alt þetta upp í huga sér, fyrir speglinum, og hún heyröi skröltiö af fvrsta ge-tivagnimim, varö henni hálfhverft viö er Maríi sao’ði; “Æt’iö þér aö hafa eitthvað fleira af blómtim, yrics? Þér hnfi'S ekkert hlnm í fötum yðar, en blóm fara yður vel. Hérna er hvít rós.” Leola leit í kring um s'g og á fötin, sem hún hafö: farifi úr. Þau íágu t hrúgu á stól rétt hjá. “Þarna eru nokkrar b'áklukkur, sem eg — sem Mr. Ki ’gs’ev fnnn í morgtin. Fáið mér þær.” Hún tók viö þeim og nældi þær sjálf á barminn á fíra kjólnttm sínum. Þvi var miöttr, að Cyril gat ekki séfi til hennar l eg’r hún var aö ganga frá blómunum, meö stökustu varkárni. Þaö mundi hafa pdatt hann þar sem hann var afi ga^ea fram og aftur um gólfiö í herbergi stnu á bú- p-aröirum í einu geövonzkukastinu, sem Mrs. Tibbett kallaöi svo. 6IPS A VEG6I. Þetta á aö minna yöur á a6 gipsiC sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipatcgundir vorar eru þessar: ,Empire“ viðar gips Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ tullgei ðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready44 gips tf Skrifiö eftir bók sem »egii hvaö fólk, sem fylgist nteö tímanum, er aö gera. Manitoba Gypsum Co.. Ltd. SktlFSTOFA 0« JIVLVA WINNIPCö, MAN. XV. KAPITULI. Gestahoö'B stóö sem bæst, gestaboöiö, sem minst var rg vit”as t:I í nærsveiriinum um mörg ár öldungts eins cg vitnaö er til Tuilcries dansleikanna frönsku út um alla Evrópu þann dag í dag. Veizlan var hio dýrB egasta, tg áhrifamikil sjón var aö sjá hinn mikla sal prýddan allskyns myndaskrauti og skein á ioga- gyltar myndaumgeröir og skrautlista t Ijósadýröinni, og þarna reikuöu um prúðbúnar konur og karlar, Einkennisbúnu þjónamir, voru á sífeldrj ferð fram og aftur, gáfu boöinu dálítiö herliöslegan, glafiværöarbæ, og mitt í salnum gat aö líta húsfreyj- una á Lormesetrinu meö rauBa rós í dökka hárinu og blákhtkkur í barminum. Mörgum varö litið til hennar; menn langafii til að vita, hvernig hún gegndi nú skyldu stnni, en eng- inn gat séö nrinn vandræöasvip á henni þar sem hún rat hjá greifafrúnni og veik oröum aö mönnum á víxl. “Er þetta ekki furönlegt?” sagöi Howth lávarð- ur við biskupjnn. “Furíulegtl Þér hafiö heyrt ura fortíö hennar.” Bisknp nn brosti. “Og hún er enn á tingtim aldri. Þvi furfiulegra er þaö, en við veröum aB minnast þess, aB hún er af Lormesættinni.” Kvel IverBurinn var hinn ríkulegasti og stófi lengi á honum, en þó lauk honum um siBir, og kven- fólkið st'ð unp frá borðum. Philip Dyce sat næst dyrttnum og hann stóð á fætur til ?ö opna þær meö mestu ró eins og hann átti að sér. Þegar La’y Vau\ fór fram hjá honum laut hann áfram og hvtslaöi mjög lágt: “Mitndu þaö!” StÖan gekk hann i sæti sitt. Mr. Ford sat í hús- bónda sæti. Staöa hans, sem æösta ráBunautar og lögmanns Sir Godfreys heimiluBu honum þafi. Skenkjarinn bar inn dýrustui og beztu vinin, sem til voru á stafinum og skrafifi fór afi verfia fjörugra og hávæ’-a’-a eftir afi kvenfólkifi var farifi. Ph:l:p Dyce baffii setiB bljóSur til þessa, en nú paf hann «ig á tal v:ö greifann og biskupinn. Hann kom vel fvrir sig oröi. P.eaumont lávarBur gat ekki annað en vifiurkent þaö meB sjálfum sér, er hann sat hjá og hlýddi á. Það var annars sjaldgæft afi Beaumont lávaröur sækti s’tkar veizlur. Hann baffii mesta ógefi á þeim og greifafrúin varfi al’s httgar fegin, er hann lýsti þvt yfir aö ,-a”n ætlaði afi fara. Hann sat lengst af hljóö- ttr og ktildasvipuT var á fagra andlitinu. Eintt sinni birti þó yfir þvi. ÞaB var þegar Leola laut afi hon- um og spurfii hversu gengi aö mála myndina. Anr'spænis hcntim við horfiiö sat Sesselía Stan- hóp, og þó að a’igu flestra hvörfUifiu aö Leolu, þá leit hún aldrei ti’ henrar, en virtist láta sér nægja, aö horfa á andlit maftncins sem á móti henni sat. Hún hafö! séð hver=u lifnnöi vfir bessu andliti við orfi Leolu ot hún fö’naði viö aö sjá þaö. Þegar kon”rnar fórtt inn í stóra viöhafnarsalinn litaðist gre’fafrúin «m og sagði; “Mik:ð er til þess aö vitn,” góða mín, “aö þessi satur sktt’i nokkttrn tíma hafa verið lokaður. Þessi salttr og bcrösalttrinn eru fallegustu salir, sem til eru hér nærlendis. Þiö er mikið, aö þeir skuli hafa veriB lokaöir 1an<rar hröir. Eg minnist ekki aö hafa komiB hér, cg á þó ekki bei’æa fiær en t Howth-kastala.” “Vorn spJirnir lokaöir á dögum Sir Godfreys, frænda míns?” sptiröi Leola hálfforvitnislega, eins og alt af o- Vún mi”ti-t á Sir Godfrev. “Já,” sagöi greifafrúin. “Frændi yðar var ein- kenni’egttr mafittr. Hann dvaldi lenest af í tveim til þremttr herhergium. Eg get bezt trúnð, að hann hafi ekki komið hér inn í mörg ár. Eg held helzt, aö Mr. Dyce. sé cá eini meBal gestanna, er komifi hefir í þennan saj.” INNANHUSSTORF VERÐA F©X BRAND Eezta þvottaduft sem til er. Engin froöa á vatninu. Sparar: V I N N U , -F ö T , S Á P; U . , I. X. L. AUÐVELD EF NOTAD ER F0X BRflND Tir()far onfYupf. f heildsötii og sml'Vyu. Oarir þvottinn hvftan. w arer soirner pox & co> 257 Main St. Fsest f 15 og aje pk. - WINNIPEXi

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.