Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 1
23. AR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 27. Janúar 1910. NR. 4 Voðalegt járnbrautar- slys varð á íostudagskvol<Ut5 var víö Spanish River í grend vitS Webb- wood í Ontario. Er þab eitt hib mesta járnbraatarslys , sem orbitS hefir i Canada v.m langan tima, og talitS a8 um 70 manns hafi farist, en miklu fleiri meiöst meira og minna. Slysið varS metS þeim hætti, aS þegar lest á Jeiö frá Montreal til MinneapoHs var atS fara yfir brú á Spanish River, :e:n fyr var nefnd, hrukku nokkr- ir vagnar út aí sporinu og steypt- ust nitSur í ána gegn um isinn og á kaf, og druknaöi flest fólk sem í þeim var, en fáeinum aíS eins varö bjargatS fyrir dugnaö og hariSfylgi lestarstjórans. Þegar síöast frétt- ist var búiiS að ná 35 líkum upp úr ánni, en um fjörutíu lík ófundin enn, og hafa kafarar þó stööugt veriiS aiS leita síBan slysitS varö. ÞaiS hefir komiiS til oröa ab sprengja ísinn af ánni meiS dyna- míti til ai5 ná likunum. Um orsök slyssins vita mcnn ekki gerla, en haldiö er aiS járn- brautarsporie á brúnni hafi veriiS úr lagi eiSa öxull i vagnhjóli brotnaiS. í lestinni voru bæiSi feriSamenn frá Bandaríkjum og Canadla ásamt innflytjendumi nokkrum. EitthvaiS af ensku fólki frá Winnipeg. einn og tvo farþega, stundum kven fólk, -Slysfarir látflar sem engar hafa oriSiiS í loftsiglingum þessum i Eos Angeles. Bretlandseyjum, Rússlandi, Spáni, Tyrklandi og Sviss. Ganga þau lög í gildi 31. Marz þ. á. Háskólanefndin í 'Kaiupmanna- Byltingamenn í Nicaragua láta höfn hefir nú rannsakaii frumrit all ófriiSlega og hafa herflokkar! af skýrslu Dr. Cooks og lýsir yfir stjórnarinnar heldur hörfaiS undan I þvi, aiS þar finnist engar sannanir ■liiSi þeirra og þokaö sér nær höf- ■ fyrir þvi atS Cook hafi komist til ■ u&borg ríkisins, en eigi viljaiS; noríSurheimskautsins. Þó er svo hætta til orustu. Madraz forseti aiS sjá, sem nokkrir Danir festi enn hefr viíjaiS koma á samninga um- j trúnaiS á sögusögn hans. Svo er leitunum en byltingamenn telja j sagt, aiS 4Cook hafist nú viiS í heijsu þaiS bragiS hans til aiS fá frest. hæli skamt frá Heidelberg á Þýzka ír komnar úr 558 kjördæmum, en ófrétt úr 112 kjördæmum. Asquith stjórnin hefir aiS vísu fariiS halloka fyrir Unionistum, eiSa Balfours flokkinium, en þó ekkert líklegra en hún getf setiiS aÍS völdum eftir kosningar. Hann hefir látiiS hefja sakamáls- rannsókn út af aftöku þeirra Groce og Cannons Bandaríkja- mannanna, en líklega þó aiS eigi veröi komiö beinni ábyrgö á hend- ur Zelaya. Stjórnin í Mexico hef- ir samt látiö í veöri vaka, aö hún muni framselja Zelaya, ef þess yröi krafist. Zelaya dVelur tni sem kunnugt er. landi og er sagöur mjög aö heilsu. þrotinn Nefndin, sem skipuð hefir verið til aö benda á ráð til verndunar landsnytjum í Canada hefir lagt skýrslu sina fyrir sambandsiþing- iö. I skýrslu þeirri er þvi haldið fram, að skógareldarnir hér í landi, stafi að miklu leyti af eim- lestaferðum, og lagt til aö ábyrgö skuli komið fram á hendur járn- Lajurier stjórnarformaöur bar nýskeö fram tillögu um þaö, aö sérstök nefnd væri kosin til að rannsaka ákærur þær, er Hugh Lumsden, fyrrum yfir verkfræö- þar | ingur á meginlands brautinni nýju j hefir boriö á ýmsa aöra verkfræö- inga viö þá braut. Búnaöarmála stjórnardeildin Ottawa hefir gengist fyrir þvi, aö láta byrja á rannsóknumi viövikj- andi hinni miklu veröhækkun á ýmsum afuröum af bændabýlum hér í landi, nú á síöari árum. Mr. Fisher hefir sýnt fram á, aö verö Nú er flokkaskiftingin þessi: Unionistar kosnir ...... 238 Liberalar kosnir........210 Verkamenn kosnir .. .. 40.. írar kosnir............ 70.. Ef þessar tölur eru bornar saman viö tölu þingmanna sömu flokka í seinustu kosningum figoój, þá sést, aö Unionistra hafa unnið iio sæti Liberalar 19 sæti, . Verkamenn 2 sæti, eöa með öðrum orðium, Unionistar hafa unniö 89 sæti at stjórninni, enn sem komiö er. Með því aö verkamanna flokkur inn fylgir Asquith aö málum, hef- 1 ir flokkur hans 12 atkvæðum meira en Unionistar, en írar erit 70 og geta þeir hæglega riðið bagga- muninn og steypt stjórninni af stóli, ef þeim býöur svo viö aö horfa. Mi á svínakjöti, brauöi, nautakjöti, brautafélogum fyrir fjártjón sem eggjum og fleiri matvælum. er nú i töluvert liærra í Canada heldur en á Englandi, en svo viröist af þeim eldum hljótist. Fréttir. Komist hefir upp um samsæri i spanska hcrnum gegn stjórninni. Formaður samsærisins er Pigna- telli prinz, og hefir hann veriö tekinn höndum og ásamt honum tvö hundruð hermenn. Óánægja um embættaveitingar til þeirra er tókti þátt í Marokkóstríöinu er talin orsök samsærisins. Stjórn- in hefir mikinn ímugust á bylting- utn þessum og bætist þar viö verk- falí 2,000 verkamanna viö her- gagpabúrin í Ferrol. — Þingiö i Portúgal kom saman nýskeö, og mintist Manúel konungur í há- sætisræöunni á hiö vinsamlega santband milli rikis síns og Eng- lands, en það hefði komið glögt í ljóSj er hann hefði dvalið þar nyröra. Fullyrt er, að Manúel muni ganga aö eiga Victoriu Pat- ricíu prinzessu á komandi vori, en hún er yngsta dóttir hertogans af Connaught. Síöan loftfarafundurinn frægi var háöur í Rheims i sumar hafa tniklar framfarir orðiö í loftsigl- ingum. Nú um þessar mundir haíjþ loftsiglingamenn átfe með sér annan fund i Los Angeles i California. Hefir sá fundur stað- ið um hríð, og hafa loftfarar lagt til flugs hvernig sem viðraöi, og aftraði þeim hvorki snjóveður, regn eða stormut. Fljótastur hef- ir að þessu reynst ameríski loft- farinn Glenn H. Curtiss, en djarf- astur á flugin i hefir þótt Frakk- inn Louis Paulhan. Hann hefir komist manna hæst i loft upp, 4>“ 165 fet frá jörðu, og miklu hærra en Herbert Latham komst fyrir rúmri viku, en það voru; 3,600 fet í loft upp. Um fimtíu þúsund manns horfðu á hæðarflug Paulhans er hann sveif upp í löng um hringjum þangað til hann virt- ist eigi stærri en lítill depiU hér um bil mílu vegar yfir höfðum áhorfenda. Hann var á flugi tuttugu rriínútur. Þa þótti og mik- ið koma til flugs Paulhans sama dag, er hann flaug frá höfninni í Los Angeles 20 mílur á haf út og til baka aftur. Loftsiglingamenn hafa tekið með á flugvélar sinar __0___, m .sem Óvenju miklir snjóar og illviöri bœndUr hafi litinn sem engan hag hafa veriö í Sviss um þessar af þessari veröhækkun. Nú ligg- mundir. í Alpafjöllum hefir lagt j ur fyrir aö rannsaka hvort verð- í síöustu viku tíu feta þykkan, hækkuninni er óleyfilegum verzl- snjó og hafa ferðamenn tepst þar ujar samtökum aö kenna, eöa hópum saman víöa. hvort ósanngiarn ágóöi lendir hjá -------- verzlunar milliliðunum. Miklar skemdir af vatnsflóöum_____________ er að Englendingum þykir nóg um styrk íra i brezka þinginiu og segja, aö þeir hafi miklu fleiri þingmenn að tiltölu viö fólks- fjökla heldur en aörir íbúar Bret1 lands. Mótstöðumenn Asquiths segj.a að liann veröi algerlega kom inn upp á náðir irska ílokksins, svo að John Redmond, foringi íra, verði í raun og' veru stjórnarfor- maður Bretlands eftir kosning-! arnar. frétta, bæöi frá Frakklandi _ ! Ef Asqu ith hefir mjög lítinn og Belgíu. Geysi nnklar rigningar Crawford lávarður, fyrrum for-1 nieiri liluta, má vera, að hann láti vorui í tvo daga um miöja síöustu set' stjömufræöifélagsins í Lund-|af stjóm, og gæti þá svo farið, að viku á austanverðu Frakklandi, og! únum, sem viða hefir ferðast um i miðlunar ráðaneyti yrðí skipað margar borgir eru umflotnar vatni Afnku og Indland, er hraeddur um un<jjr stjórn Roseberry’s- lávarðs, og slitnar þannig úr samgöngu- [ að ofstæ-kisfullir Muhameðstrúar-1 tengslum. í Belgíu liafa ‘ flóðin meun muni hefja ákafa uppreisn j- rifið með sér brýr af ám og járn-1 SeíTn -kristnu.m mönnum í vor, þeg hrautir á Öðrum stöðnm. Yerk- ar Halleys halastjarna fer að sjást. Harpan mín. Jeg hreyfi streng, þótt harpan mín sé veik, er hún þaö bezta, sem mér drottinn léöi; á göngu lteims viö Ijóöa minna leik er Hfiö helgaö friði, von og gleði. í glaiuni lífs þá gleðst eg vinum hjá og gleymi dagsins striti, sorg og þraiutitm, þá ómar hún mér huldum geimi frá um herrans Ijós og náö á tímans brautum. Og þegar trega-tárin væta kinn, á timans hafi dynur sorga bylur, þá kemur hún sem engill til mín inn að opna bók, sem hjartað les og skilur. Eg stilli hörpu, hræðist engan dóm, þótt hróðmæringar snjallir kveði braginn; mér nægir, ef eg næ úr strengjum hljóm, - sem nærir yl og fágar Ijósum daginn. Þvi hvað er skáldsins skylda hæst á jörö? Að skreyta geislium dimma tímans voga, og mýkja þjóðlífs-meinin köld og hörö í mannelskunnar skæra vafurloga. Eitt litið stef, er linar böl og sár, er lífsins speki geynrd í þökk og minning; að þerra geislum trega sollin tár í tímans stríði skapar sigurvinning. Eg lærði fátt um farna æfistund, mín forlög voru bundin dagsins kröfum; og þannig oft er grafið gefið pund, sem gæti oröið ljós á timans höfum. En það er eitt, sem met eg ætið mest, i minni fátækt, gefna lífsins daga; að hljóma það , sem helgast er og bezt, frá hjartans reit á strengi minna braga. Og þegar syrtir siðstu heimsins nótt, til svefns og friðar dagsins klukkur hringja, þá legg eg niður hörpu mína hljótt í helgri þökk — aö mér var leyft að syngja. M. Marktissoti. smiðjur hafa oröiö að hætta viniiu þar í landi vegna flóðanna. Tólfta fylkisþingíð í British, , Columbia kom saman í Victoria meðsmanna um jia , 20. þ. m. Setti það hinn nýskipaði olitim Imstnurn . F 1 1 ford hefir ráðið brezku stjormnm Hann segir að æsingamenn mum nota tækifærið og telja fáfróöum almenningi trú um, að þetta sé bending frá Allah, guði Múham- að útrýma Craw- ELsther drotning. fyl'kisstjóri þar, H011. T. W. Pat- erson. D. M. Eberts var valinn forseti þingsins. Engra stór- merkra nýrra laga fyrirmæla var getið í hásætisræöunni, en þar var meðal annars minsf á samgöngu- bæturnar, er yrðu að C.N.R. járn- Hinn 19. þ. m. lagði Mr. Oliver j nærri því tvöfaldast á síöiistu tíu fvrir sambandsþingið frumvarp tiljarum breyting á og er aðal efni þeirra að herða á þeim lögum, méðal annars á- kvæðunum um að óæskilegum inn- flytjendum skuli ekki leýfð land- vist. Þaui ákvæði eru bæði stíluð . tiu árum að eins 86 miljónir doll. innheimtust á árinu: voru $365.96, en útgjöld $315.86. í sjóöi $50.10. Hjálp hefir verið veitt 16 fjöl- skyldum árið scm leið, og 30 gam- almennum og sjúklingum verið gefnar jólagjafir. Prestur safnaðarms, séra Jón Bjarnason, gat þess, að á síðast- liðnu ári hefðu verið skirð í söfn- uðinum 32 börn, fermd 29 ung- menni, hjónavígslur 14, altaris- göngur 556 ftöluvert fleiri en vanalegaý og útfarir tramliðinnt 3Q /af þeim 11 börn eða ófermd verið meiri en síðastliðið ár, og fegurð hennar og fekk henni hiðjhann hafði ætlað að hengja Mor- [ ungnenni en 19 á fullorðinsaldrij. til að láta útbýta myndum af hala stjömunni, ásamt nauðsynlegum skýringum bæði og Indlandi. Norður Afríku ---- 1 breyta við þann mann, sem kon- Á öörum staö í þessu blaði aug- ungurinn vill heiðra?” Haman veit lýsir söngflokkur Fyrstu lútersku ekki við hvaða mann konungur á, kirkju söngsamkomu, þar sem ! býst viö að það sé hann sjálfur, og sungin veröa ljóöin um Ester vill láta sýna honum viðhafnar- drotningu fQueen Estherj. Ljóö-| mikla sæmd. Þá býður konungur um þessum til skýringar skal hér | honum aö veita Mordecai þessa lítiö eitt minst á efni þeirra. sæmd. Estíier drotning er fædd í Pers- íu, 500 áruin fyrir Kr. burö. Hún misti foreldra sína í æsku, og arf- Haman er sem steini lostinn, en verður þó aö framkvæma skipun konungs. Þegar konungur veit um hin grimmilegu fjörráð Ham- Sjá má af nýútkomnum skýrsl-1 leiddi frændi liennar hana er hún brautum fyrirhuguðum og Kettle j um um verzlun riiilli Canada og j var á barnsaldri. Hann hét Mor- aus viö Mordecag skipar liann að Valley brautinni. Bandaríkja, aö hún hefir aldrei j decai.. Hann tók sneinma eftirlhengja Haman á gálgann, sem bezta uppeldi. Konungur ríkisins decai á, en Mordecai veröur Útfluttar vönur frá Canada tók hana sér aö konui og gerði ráðgjafi konung og er þvi innflutningalögunum, |til Bandaríkja voru taldar 35 hana að drotningu sinni. Haman [ með miklum fagnaðarlátum 1 miljón dollara árið 1899, en 1909 var æðsti ráögjafi konungs og i»i. 86 miljóna virði, og í fyrra telst 1 trúnaðarmaður. Ilaman hataöi ----------- svo til, að fluttar hafi verið 190 Mordecai, af því að liann vildi miljón doll. virði af vörum frá ekki sýna honurn lotningu sam- Bandaríkjum til Canada, en fyrir kvæmt skipun konungs. Hann 1 vissi ekki að Mordecai var fóstri drotningarinnar. gegn óæskilegum innflytjendum frá Bandaríkjum, en sérstaklega [ vir®i eru þau samin til að stöðva inn- flutningsstraum Austurlandabúa, hingað. í hefndar skyni fékk hann út æðsti I Inn í söfnuðinn hafa gengið á ár- tekið inu 22 fullorðnir og 11 ófermdir rík- | fbÖHQ* samtals 33. fUngmennin, j er ferrnd voru á árinu ekki hér með talin). Þegar skýrslurnar all- I ar höfðu verið lesnar var þeim 1 veitt viðtaka og lét fundurinn í j ljós ánægjn sína yfir þeim, og fyrsta lúterska safnaðar var hald-' þakkaöi starfsmönnum sínum inn á þriðjudagskvöldið var í sd.- fyrir dygga starfsemi þeirra í skólasal kirkjunnar. Fundinum þjónusbu safnaðarins, með því að Arsfundur „ ........ , , , : stýröi forseti safnaöarins, Mr. J. standa á fætur. Þá var næsL geng x,, Neön deild Bandankja þmgsms | gefna skipun um að drepa alla [ Jóhannesson. I.ásu fulltrúar fyrst iö að því að kjósa embættismenn. Þaö er gert ráð fynr, að|hefir nu 1 þnðja smn samþykt Gyðmga 1 landinu. Mordecai j upp skýrsiu vfir störf s5n á li8nu Þrír fulltrúanna, þeir Th. Thórar- koínst að launiáðum lians, iór til ári> HagUr kirkjunnar má heita insson fféh.J, Guðm. Bjarnason drotnmgar og baö hana aö biðja gágiur Tekjur sainaðarins á ár- (Nkrif.) og Gunnl. konung að þyrma samþjóðarmönn inu voru $18,690.48, en útgjöldin gáfu um sínum, Gyðingunum, og ’hættir sérstök nefnd leggi úrskurð á það,: frumvarp um upptöku New Mexi- uim hvern innflytjanda, sem talinn er óæskilegur, hvort hann skuli teljast það eða ekki. co og Arizona í ríkjasambandið. Frumvarpið var samþykt and- mælalaust. Bændur í Alberta hafa gengið að boði fylkisstjórnarinnar urn að koma á stofn sameiginlegu slátur- og niðursuðuhúsi. og ættu bændur að leggja til gripina. Kosningarnar á Englandi. og GUnnl. Jóhannsson, engan kost á sér til endur- $18,619.16. í sjóði er því um. ára- kosningar. í þeirra stað vor.u mótin $71.32. Allar eignir safn- kosnir J. J. Vopni, Friðjón Frið- aðarins eru taldar $47,202.00, en riksson og Jón Ólafsson auk Jón- skuldir $14,000, og eru þá slaild- i asar Jóhannessonar oj; A. Free- lausar eignir $33,202.00. Til árs- mans, sem báöir voru endurkosnir. Konungur hlýðir á bænir hennar teknanna. hafa félögin innan safn- —Þegar hér var komið fundinum |og Haman bíður lægra hlut. Nííi 1 aðarins lagt drjúgan stierf. Mestan var orðiö mjög framorðið, svo að hún á það, þó að það varða,ði líf- láti, því að samkvæmt lögum var sá dauðasekur, sem gekk óboðinn á konungs fund. Brezka kosninga baráttan ér enn heyrir konungur, aö Mordecai hafi Þ* kvenfélag safnaðarins eins og fresta varð djáknakosningum og í vikunni sem leið gaf Taft for-! ekki til lykta leidd, og íhefir þójbjargað lífi Íians án þess að hann | fyrri. Þaö afhenti safnaðarnefnd- ýmsu fleira, sem fyrir fundi lá, til seti út stjórnar yfirlýsingu urn 1 staðið hvern virkan dag síðan 15. j vissi, og án þess að hann hafi hlot j «mi síðasthðiö ar $900, ógiftar næsta safnaöarfundar, sem hald- það, að gilda skyldu lágmarks- þ. m. Seinustu kosningarnar fara ið nokkra viðurkenningu fyrir það. i stúlkiir $100, ógiftir menn $175 og inn verður á sama stað og tima á tollákv^ðin nýju lum innfluttar fram 9. Febrúar. Þegar þetta er; Sendir þá konungur eftir Haman , bandalagið $50. rrtiðvikudagskvéldið kemair. vörur *ti1 Bancíaríkja frá ítaliu, skrifaö (á miðvikudagj eru frétt- og spyr hann: “Hvernig á að! Tekjur þær, er djáknanefndinni--------------------------------- D. E. ADRMS COAL CO 224 HÖRÐ OG LIN KOL allar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymsI'VDláss um allan bæ og ábyrgjumst áreiðanleg vi?'jkifti. BÚÐIN, SEM ALDREI BREGZTI Al(atnaður, hattar og karlmanna klæðnaður við lægsta verði í bæiium. Gæðin, tízkan og nytserrin fara sam- an í öllum hlutum, sem vér seljum. Gerið vður að varia að fara til WHITE e* HANAHAN, 500 Main Winnipeq

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.