Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANÚAR 1910. 51CCCS8 BU5INE55 COLLEQE horDÍ Portage Ave & Edmonton St Winnipeg, Man. Dagskóli KvöldskóH Vet-artímÍB byrjar 3. jan. 1910 Námsgreinar : Hókfaersla, Reikningur, Enska Lestur Skrift, Læra að tala, HraBritun, Vélritun, 'J'alsímið eða skrifið eftir nánari upplýsingum Talsímt maiu 1664 Success Business College hcrni Portage Ave & Edmonton F. G. Garbutt G E.Wiqcin8 President. Prineipal. Grundvöllur sannrar heilbrigði er lagður á barnsaldrinum. Sjáið um að bömin yðar fái gerilsneidda mjólk. Main 2874. Frank Whaley lyfsali, 724- Sargent Avenue Talsími 5197 ) Náttbjalla f Meðut send undir eins. PIIONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE íslenzki conservatívi klúbbur- inn bauS ísl. lliberal klúbbniun aS þreyta jiedro-kiappspil við sig s. I. föstudagskvöld. LiberaJar fengu ágætar viðtökur, og voru vindlar og atSrar veitingar iram bornar. | Liberalar fengu sigur í spilunum. | Skemtun var góð og skildu menn 1 með vináttu. Stúdentafélagið hólt fjöLmennan I fund síðastliðið laugardagskveld í fundarsal Únítara kirkjunnar. CRESCENT CREAMER V! Sk«ntanir voru; mjög fjölbreyttar, stuttar ræður, gamanleikar, song-- CO., LTD. 5em selja heiluæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinni. ur og hljóðfærasláttur. Góðar veitingar voru fram bornar og var samkoman að öllu hin skemti- legasta. Tiðarfar hefir verið aníarna viku. milt Bfaðið .Minncota Miascot .segir í frá þeim sorglega atburði, að Is- j lendingurinn TTalldór J. Nikulás- j son, hafi ráðið sér bana með byssu un 1 skoti 17. þ. m. í Minneota. Er svo að sjá, sem fjárþröng bafi verið j orsök til þessa óyndis úrræðis. Halldór lieitinn vai sonur Eyjólfs Nikulássonar v;ar fæddur á ís- Sjúkra tæki Alt og eitt, sem yður kann að vanhaga um af því tagi, er á boðstólum. Hitamæiar handa sjúklÍDgum frá .... 75C Herbergis hitamælar frá . .... 25C Umbúðir, líuskaf og baðmull Aijtiseptic Cauze. í 1 yard og 25 yard pkm Sjúkrabollar, svampar, vermiflöskur. Sérstök kjörkaup á 1 pd. baðmullar pökk- um til umbúða, þessa viku að eins .... 33c Chamberlains hósta meðal er ekki algeng hversdagsleg hósta- blanda. Það er afbragðs meðal við öllum óþægilegum og hættu- legum sjúkdlómum, sem sajmfara eru kvefi í höfði, hálsi, brjósti eða Tungum. Selt hverventa hjá lyf- sölum. íslenzki liberal klúbburinn býð- ur ísl. conservatíva klúbbnum að þreyta pedro-kappspil við sig t Goodtemplarasalnum neðri næstk. mánudagskvöld. Öllum söngvinurtr munu þykja Boyds niaskíiiU'gerð brauð Brauðið sem þér neytið, hefir mikil áhrif á heilsuna. Brauðið sem oft er meginhluti máltíðar- innar, ætti að vera hvítt, ve! baktð og auðmelt. Brauð vor eru gerð úr bezta bveiti og beztu bakarar í Vestur Canada búa það til. Reynið einn hlesf. Yður mun geðjast að bragðinu. Ef kaupmaður yðar hefir það ekki, þá símið oss og vagn vor kemur. Brauðsöluhús Cor. Spence& Portage. Phone 1030. Auglýsið í Lögbergi OGIL VIES’ Royal H jusehold Flour BRAUÐ SÆTA BRAUÐ REYNIST ÆTIÐ VEL % STYÐJIÐÍINNLENDAN IÐNAÐ Chamberlains hóstameðal bregzt aldrei þeim, seni nota það viö þrá- , látum hósta, kvefi og sárindum í hálsi og lunguan. Það á ekki sinn Iíka í að lækna hvers konar veiki í lungum og hálsi. Selt hvervetna J hjá lyfsölum. PIIONK B4O0 AU8TIN 8T. KENNARA til Markland skóla nr. 828, vantar frá 1. Maí um sex R. J. LITTLE ELECTRICAL CONTRACTOR Fittings and Fixtures New and Old Houses Wired Electric Bells, Private Telephones. i WINNIPEG Sendið eftir bœklÍDgi til Central Business College horni KING & WILLIAM. WINNIPEG það gtóð tíöindi, sem auglýst eru 1 „ . þessu hlaði, að söngflokkur Fyrsta manaSa skeiíS- Menn eru be8n,r aS lúterska safntaðar ætlar að halda samsöng i kirkjunni mánud. 14. Eebrúar, og verður þar sunginn hinn frægi biblíulegi söngleikur Queen Esther”, sem sami söng- flokkur söng hér veturínn 190Ó. Óefað verður samkoman mjög vel sótt. senda undirskrifuðum tilboð fyrir j 1. Marz og tilgreina mentastig og. 0O00000000000000000000000000 kaupgjald. Markland, 26. Jan. 1910. B. S. Líndal. gott kaup hjá islenzkum bónda 1 Saskatchewan. Nánari upplýsing- ar fást á skrifstofu Lögbergs. Halldór Árnason (Trá HöfnumJ í Winnipeg, á nýkomið áríðandi íslandsbréf á skrifstofu Lögbergsý jancj; jg^g kom kornungur til Bandaríkjanna. Kona hans var Hjálmur Þorsteinsson frá Gimli j Elízabct. c’cttir Gunnlaugs heitins kom ltingaíS til bæjarins í fyrri Péturssonar, er var fyrstur tsJ. viku og dvaldi hér fram yfir helg i landnámsmanna þar syðra. Hall- ina. Harrn sagði góða veiði i dór heitinn tók við búi eftir tengdu Winnipegvatni i vetur. j föður sinn árið 1899 og átti all- -----------; miklar eignir um eitt skeið. Tíann Stúlka getur fengið góða vist og var duglegur maður, en á seinni árum gekk mjög af honum, svo að hann var skuldugur orðinn og | með öllu eignalaus. Hann var tnjög vinsæll maður og bera allir honum hezta orð, sem kynni hafa haft af homtm Séra Bjöm B. Jónsson jarðsöng hann. Kappspil fór fram í islenzka lib- ' etnl klúbbnum s. 1. mánudagskv.1 Látinn er i Pembina i fyrri vikti ITr. H. S. Bardal . hafði gefið Ólafur Þorsteinsson, aldraður vindlakassa til verðlauna. Eftir maður. sent margir íslendingar langa viðureign hlaut R. Sigurðs- þekkja TTann <aat oft á kirkju- son verölaunin og skifti hann þingtnn fvrr á áruin. Séra N. S. vindlunum bróðurlega með ftind- Thorlaksson fór sirður á mánu- armönnum. daginn til að jarð^yngja^ b J. A. Banfield húsgagnasali auglýsir á 3. síðu í þessu blaði fá- tíð kostakjör á húsgögnum. Þeir sem æittlivað þurfta að kaupa af þvi tagi, ættu að athuga auglýsing una og færa sér kjörkaupin mikltt í nyt. Áframhald af ársfttndi Tjald- búðarsafnaðar verður föstudags- kveldið 28. þ. m. Tón Gislason frá Churchbridge, Sask., var hér á ferð í vikunni. Systiurnar í stúk. Heklu bjóða öllum ísl. G. T., ungum og göml- um, til kaffisamsætis á næsta fundi 28. þ. m. Þá fer einnig fram kosning embætismanna fyrir næstkomandi ársfj. B. M. o Bildfell á Paulson, o 0 Fasteignasalar O ._________ ; Ofíoom 520 Union fíank - TEL. 26850 Aðgerðamesti Og áhrifamesti 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 smáWutur, sem gerður hefir verið, 0 látandi störf' peningalán. o eru Chamberlains lifrar og maga- oo®oooooooooooooooooooooooo töflur. Þær vinna verk sittt, hve- nær sent leitað er til þeirra Þess- ar töflur snúa sjúkleik 5 styrkleik, deyfð í dugnað, harmi í gleði. Á- hrif þeirra eru svo hæg, að menn verða þess ekki varir, að þeir hafi neytt hreinsunarlyfs. Seldar hver vetna hjá lyfsölum. Jóhann Gíslason contractor hér t bænum fer ti! Souris, Man., í þessari vikiu til að smíða 12 tbúð- arhús fcottageý á lóðum, sem hann á þar í félagi við annan mann, og ef til vill reisa þeir þar stórhýsi f'blockj síðar meir. Birds HiU Sand Co. selur sand og raól til bygginga Greið og góð skil. «58 Cor. Ross & Brant St. PIANO Er þetta ekki fagur gripur fyrir $275.00 KENNARA vantar við Milcleyj- arskóla nr. 589 um þriggja mán- aðatímabil næsta ár. Kenslutiminn verður Marz, April og Maí. — Lysthafendur snúi sér til undirrit- aðs fyrir miðjan Febrúar næstkom andi viðvikjandi kaupi og jafn- framt segi hvaða mentastig þeir hafa. — W. Sigurgeirsson, sec.- treas., Hecla P. O., Man. d -^/l f^/Q - hann. Vér viljum benda á áskorun þá, sem birtist á öðrum stað í þesstt I blaði frá þeim herrum J. H. John- bar við á föstudags-j son Qg p ReykdaJ p'að er mjög var, að ný og áðm óþckt i ]0fSvert að þeir vilja gangast fyrir i.„i„ sarnskotllTn tjj almenna spítalans hér í bænum. og víkjast hlutað- eigendur vonandi vel við beiðni þeirra. Tvögberg skal með ánægjiu auglýsa gjafalista þá, sem því kunna að berast. E5THER Svo kveídið halastjarna, en ekki HaHey’s hala- stjarna, sást hér í Winnipeg með berttm augum. Hún var á vestur- lofti og sást nærri þriðjung stund- ar mjög greinilega, en hvarf þá niðttr fyrir sjóndeildarhringinn. Stjarna þessi hefi rsézt hér síðan öðru hvortt og hún kvað og hafa j Stúdentafélagið heldur fund í | sézt í Suður Afríktt og á Englandi. [ Tjaldbúðarkirkju næstk. laugiar- dagskveld kl. 8. — Þar fer frant Söngflokkur Fyrsta lúterska safnaðar heldur SAMSÖNG Mánudagskvöldið 14. Febr. n. k. í Fyrstu lútersku kirkju. Sungið verður piss SSTHSfi: C^ATSTT^AT^A hin frægn söngljóð úr efni Esther-bókar i ein- tví- þrí- og fjór-rödduðum söhgvum. Söngflokkurinn fjölmennur. Eins og getið var iitn i seinasta jblaði, fer Mrs. Hinriksson áleiðis j til íslands, snögga ferð, í þessari j vikti. T tilefni af því, var henni i boðið til samsætis á mánudags- i kvöldið og gengust fyrir því kvenfélagskonur Fyrsta lút. safn- | aðar og nokkrar aðrar konttr. Þær j gáfu henni gullúr og gullfesti og nokkra fjárupphæð að skilnaði. Mrs. Carolina Dalmann flutti heið ursgestinum kvæði. Samsætið var : haldið á heimili séra Jóns Bjarna kappræða sú, er auglýst var í sið- ustu blöðum. Efni kappræðunnar er þannig; “Ákveðið. að mann- kynssagan sýni, að germönsku og skandinaviskti þjóðirnar sýni meiri hæfileika en Forn-Grikkir gerðtt”. Þeir herrar Walte'r Lindal og Bjöm Hjálmarsson halda 'fram jákvæðti hliðinni, en Gordon Paul- son og Jónas Jónasson þeirri nei- kvæðu. Auk kappræðunnar verð- ur skemt með söng og hljóðfæra- slætti. Allir íslendingaV fjær og I sonar og afhenti frtt I.ára Bjarna-1 nær bof5nir og velkomnir á fttnd son gjafijnar. ijtenna. Þar gefst gott tækifæri að i sjá og heyra námsmanna og náms- Mr. B. S. Líndal frá Markland kom til bæjarins s.l. mánudag og dvelur hér til föstudags. Hann ■ sagði alt brerilegt að frétta úr sínu bygðarlagi. Mönnum líður vel og I fremur góður afli verið í Manito- ! ba vatni í vetur. Mr. og Mrs. Pétur Hermann' frá ! Víðir P. O.. komu til bæjarins á i Mánudag. ’Mrs. Herman er veik og kom sér ti! lækninga. Innga ngur: (uÍQna fyrir unglinga 25c BYK JAR KI,. S Sjá nánara um efni ljóðanna á öðrum stað í þessu blaði. Eylkisþingið í Manitoba kemur ! saman to. Eebrúar. en ekki 24. eins og áður var frá slcýrt. Það er þriðja þingið; sem háð hefir verið síðan kosningar fóru fram en sennilegat þykir, að stofnað verði til kosninga þegar því er lokið, eða»minsta kosti áður en langt líður. Búist er við, að þing þetta verði viðburðaríkt. meyja hópinn. Aðgangur ókevp- is, en samskota verðttr leitað. AS borða fallega. Merkur rithöfundur nokktir tel- ur það ntjög mikils vert atriði í uppeldi barna, að þeim sé kent að bofða fallega, og finst honum alt of lítil rækt vera lögð við þetta og það jafnvel með því fólki, sem tel- ur sig í heldri manna flokki. < Ef menn legðu sig fram um að kenna börnunttm sínum að borða fallega og siðlega mttndi eigi mega sjá jafnmarga eta mat sinn með dýrslegri græðgi og hjrða ekkert um að snæða hljóðlattst og hæglát- Iega, jafnvel (|>ó í opinberu sam- sæti sé. Það er aldrei sæmilegt að sjá fólk borða of fljótt, eða rífa í stg matinn, attk þess sem það er mjög óholt. Til þessa hættir mörgum starfsmálamönnum. Bezta hljóðfaeri sem vér seljum rneð góð- um borgunarskilmálum, með sérstöku tilliti til uppeldisins. Neitið ekki börnuDum leng- úr um kensla í hljóðfæraslaetti, sem þelm er nauðsynleg, eins og þér vitið. Concert og Dans West Winnlpeg Band undir umsjón S. K. HALL, CONDUCTOR og með aðstoð OLGA SIMONSON. VIOLINIST í Good-Templars Hall Cor. Sargent & McGee Mánudagskvöldið 7. Febr. 1910 Byrjar kl. 8 Aðgöngumiðar . . .35c Finnið oss sem allra fyrst. Cross Goulding & Skinner 323 Portage Ave. Bændafélagsfundur verður hald inn í Geysir skólahúsi, laugardag- inn 29. Jan. 1910. Fundurinn byrjar kl. 1 e.m. Áríðandi að sem flestir séu viðstaddir. Geysir, Man. 13. jan. 1910 T. Pálsson Gray & Johnson 589 Portage Ave. Gera allra manna bezt við gamlan húsbúnað. Þeir fóðra gamla legubekki og stóla, sauma gólf- dúka og setja kögur á þá. Endurbæta gamlan húsbúnað, svo að hann verður sem nýr. Areiðanlegir í viðskiftum. Sanngjarnt verð. Munið staðinn. 589 Portage Ave. Tals. main 5738 AVALT GOTT og GOTT ÁVALT Five Roses °g Harvest Queen hveiti Lake of the Woods Milling Co’y, Limited V — ^ Er yður ilt í hálsi? Ef svo er, getið þér ekki farið of gætilega. Þér getið ekki byrjað lækninguna of snemma. Kvefkast býður öðru heim, og hið síðasta verður örð- ugast viðfangs. Ef þér viljið reyna Chamberlains hósta meðal þegar í stað, komist þér hjá mörg- um óþægindum. Selt hvervetna hjá lyfsölum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.