Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 27.01.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JANÚAR 1910. 5 ^JTkIÐ auglýsini;u trá BRYANTS ljósmyndastofu 296)4 MAIN STREET þessum staö í næsta blaöi. ar vaxi aftur um þaö senj þær hafa þorriö, svo aö veiðiyötnin geti oröiö nægtabúr Canadamanna á komandi tímum. reka fiskveiðar og þeim ekkert fiskveiðaleyfi veitt. Veita skal ánlega fiskiveiöaleyfi til heimilisþarfa, en ekki til aö selja fisk, bændum uusettum, þar á meöal Indíánmn, gegn 50 cent. afgjaldi.” Hér hafa þá veriö tilfærö nokk- ur atriði úr skýrslu fiskimálanefnd arinnar og þykir sjálfsagt aö þingið taki til greina allar skyn- samlegar bendingar er fara í þá átt a8 viðhalda fiskveiði í vötnun- um hér í landi, og gera ráðstafanir til þess að íbúarnir s j á 1 f i r hafi veiðatnna sem lengsitar og íbeztar nytjar. Vér erum sannfærðir um, að ntuðsyn ber til að ákvæði séu gerö um það, hvaöa fisk til manneldis má minstan veiða. Vér leggjmn þaö því til, að stærö þeirra fiska, er minsta má veiða, sé ákveðin í reglugerðinni, og lagabrot sé, ef nokkur fiskur sé veiddu.r, er minni sé, en þar er til tekið. Vér erum líka á þeirri skoðun, að stækka þurfi möskva á ýmsum netjateg- undum. Vér teljum þaö mjog áriðandi, að fiskur hvort heldur er veiddur í Manitobavötnum eöa annars- staðar, skuli ekki vera í eignar- hakli, keyptur, seldur eða með hann fariö þann nmann, sem vatnafiskur er friöaöur samkvæmt reglugerðinni, en að kaupmönnum sem hafa fisk í geymslu á löglegan hátt, skuli vera 1eyft að hafa hann þar, og skuli fiskiveiða umsjónar- maður gefa það leyfi skriflega. \'ér höfum komist aö raun um, aö brotið hefir veriö á móti ákvæð um gildandi reglugeröar viðvíkj- andi eignarhaldi og sölu á fiski, og það gert bæði opinberlega og alment. Oss varð afar erfitt að ná í á- reiðanlegar skýrslur um fiskveið- arnar í hinum ýrnsu vötnum og vér Ieggjum það til, að skýrslur skuli gefnar undir eið um hve mikið af fiski er dregiö úr vötn- unum, og skuli hver sá, sem veiði- levfi hefir fengið, gefa eftirlits- manni skýrslu um veiði sína, tvisv ar á ári, 1. Marz og 30. Sept, og skuli hver sem- vanrækir að gefa slíka skýrslu, vera sviftur veiði- levfi næsta ár, og fá það ekki fyr en hann hefir gefiö umgetna skýrslu. Enin fremur jlieggjum vén það til, að eftirlitsmönnunum skttli vera falið að skrá og leggja sam- an skýrslur þessar svo að hægt verði að sjá hve mfkið hefir veiðst af hverri tegtind fiskjar í vötnum fvlkisins. Vér erum Sannfærðir um það, aö fiskiveiðafélögin greiða hlut- fallslega of lítið ár'lega í fjár- hirzltt lands þessa. Þaö hefir ver ið lagt til, að hækka leyfisgjaldið til fiakveiða, en það virðist ósann- gjamt að leggja beinlínis hærri skatt á hvern einstakan ’fiskimann, og vér erum því meðmæHtari að innkallaö sé afgjald þj-cent af hverju ptindi alls hvitfisks, pick- ereLs og styrju, sem veitt er í Manitoba fylki. \rér eruin því fastlega meömælt- ir, aö stjórnmáladeildin leggi rneiri áherzlu á fiskiklak heldur en hún hefir gert aö þessu, og leggjum það til. aö hún au'ki fiskiklak þar sent þaö hefir verið byrjað og stofni til þess á öðrum stöðum. Vér höfttm orðið þess varir, að sú skoðun er rtkjandi aö fistki- klakimt liafi verið stýrt svo óheppi lega undanfarin ár, að eigi hefir sá hagttr af orðið, sctn viö heföi mátt búast. Vér leggjum það til, að fiskur í Winnipegosis og Manitoba vötu- uni sé friðaður sumarmánuðina eins og veriö hefir, til þess að reyna að attka hvttfisk og bickerell í þeim vötniun, og oss finst að fiskimiálanefndin ætti að taka til alvarlegrar íhugunar það, hvort eigi væri gerlegt að banna alger- iegja sumiarveiði í Winuipegvatni eftir 1. Jan. 1911. E n að svt> stöddu vi'ljum vér ekki leggja það til. Það leggjum vér til, aö fiski- veiðaleyfi séu veitt oUum brezkutn þegnum, er búséttir eru hér og gefa sig við fiskveiði í raun og veru, en að eigi skuli veita nema eitt leyfi hverjum umsækjanda. Allir umsækjendur verða að eiga sjálfir útgerð þá er þeir fara með. Félögum skal ekki leyfilegt að ------o—----- Fjárhirðing í vesturhluta Banda ríkjanna. Eftir Barnum Brown. í«niörgum ríkjum vestan Miss- issippi fljóts, eru stór svæði, þar sem regn er annað hvort svo lítið eða svo óstöðugt, að akuryrkja hefir ekki enn sem komið er getað blessast þar. Þessi hálfþurru landflæmi eiga sér líka sögu eins og frjósamari hóruðin, sem að þeim liggja, og eru ræktuð. Það má rekja þá sögu i þrjá liðu, frá heimkynnum Indíananna til allra þeirra þæg- inda, sem hvítir menn njóta þar nú. Viö komu frumbyggjanna hurfu óteljandi þúsundir vísunda, er þar höfðust við, eins og ský fyrir vindi. í þeirra stað komu ógrynni nautgripa. En nú hafa hinar miklu nautgripa'hjarðir því nær liðiö undir lok, en á sléttunum margar þús. sauðf jár, en nautgriparækt stunda) takuryrkju- bændur og smábændur. í Bandaríkjunum eru engin lög, sem einskorða nautgriparækt og sauðfjárrækt vio serstök svæði, eins og í Canada, og þess vegna enu oft deilur milli gripabænda og sauðfjárbænda, þvi ao ekki gangia gripir um lönd, sem sauðfé hefir nýlega verið beitt á, nema hungrið sverfi því fastara að þeim. En ekki er sauðfé fyr komið í naut- gripahaga en gripirnir taka að ó- kyrrast og rása. Þá er ömögulegt að hafa hemii á gripunum til lengd ar, og verður þá annað hvort að flytja gripina á aðrar jarðir eöa selja þá og kaupa Sauðfé. Engin grein búskapar er eins arðsöm eða gróöavænleg í Bandarikjum eins og sauöfjárrækt. Þó að hagur fjárbænda sé hversdagslegri en hagur gripaeigenda, þá er fjár menskan engu að síður sikemtileg. Sauðfjárrækt er arðvænleg af þvi að fénaðinum má beita ókeypis á stjórnarlöndum, nema þar sem skóglönd eru, þar fæst beit handa tilteknum fjárfjölda að sumrinu, gegn hér um bil 5 centa gjaldi á kindina. Af því að ókeypis bit- hagi getur fengist, ma bóndinn vei-ja öllu fé sinu til búpenings- kaupa nema því, sem þarf til rekst urs, þangað til hann getur selt kindúrnar. Aðal kostur fjárrækt- arinnar er sá, að lítið þarf til að bvrja búskapinn meö, og kind- urnar fjölga fljótt. /Erin kostar að haustinu $2 til $4 eftir árgæzku. Ærin á lamb að vorinu, er verður jafnmikils virði aö haustinu, en reifið ærinnar er nóg fyrir kostnaði við gæzlu, rún- ing og afborganir höfuðstóls og rentu. Margar ær eru tvíilembdar, svo að ágöðinn verður mikill, oft 110 til 120 af hundraði. í vesturríkjunum er kindarreif- ið 7 pund að jafnaði, og hefir ull- arpundið kostað 12 til 25 cent síð- astl. fjögur ár. Útgjöld við fjár- hirðing hafa verið 50C. til 750 á kind árlega. Það er auðsætt, hve atvinnan er arðvænleg. Til dæmis skal nefna mann í Montana ríkinu miðju, sem höfundur þéssarar rit- gerðar hitti. Hann bjó1 á ófrjó- sömu landi á bökkum Missouri- f’ljótsins. Hann átti áttatiu naut- ! ROBINSON i2 Mikill afsláttur á kvenfatnaði. Ým- iskonar kvenfatnaður, hentugur fyr- ir vorið, litur svartur, brúnn, blár, Vfanaverð Í29 00 nú á $10.00 Kvenyfirhafnir vanaverð $35 00 nú $15.00 Kven náttkjólar vanav. S1.50 nú á 89c RÚM. 100 járnrúm, mjög sterk og endingargóO, allar stoerðir; sérstakt verð...................$2.50 27 messingarbúin rúm, höfðagafl 60 þml. hár, fótagafl 39. Sérstakt verð................. $17 00 Kvenslippers vanaverö 50C nú á 250 ROBINSON I M «M r v n. w 4 m CAMAOAS FIMEST THEATRE Eldshætta engin. 3 kvöld byrja Föstud. 27. Jan. Matinee Laugatdag Henry W. Savage, kemur með T H E MerryWidow Kveld, 75c-$2.00 Callery 50c Hatinee, 50c-$1.60, Callery 25c Vikuna 30. Jan. Matinee daglega ORPHEUM VAUDEVILLE Sérstakt verð Kvöldverð, 25c, 50c og 75c Matinee, 1oc og 25c Northero Crown Bank AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNlPEG Lögsiltur höfuðstóll $6,000,000 ______Greiddur ** $2.200.ooo________ fMaður sem ekki sparar reglulega, mun aldrei verða auðugur eða óháður. Sá I ksem eitthvað leggur fyrir vikulega, þarf ekki að kvíða elliárunum, eða þá hann j [ verður ófaer til starfa. Gerið yður að reglu að leggja ákveðna upphæð í spari- Fsjóð hvern mánuð, og það fé vinnur fyrir yður, Með einum dollar má byrja. 1 ■ ---- • Utibú á horninu á Williani og Nena St. BÚN AÐARBÁLKUR. Búnaðarbálkur. MARKAÐ3SK Ý RSIM Markaðsverð f Winnipeg 25. Jan. 1910 Innkaupsverð. þ. Meira smjör. Sjörbúunum í Danmörku hefir | lengi verið viö brugðiö, og er jdanskt smjör . miklu áliti á heims- markaöinuin. Danir hafa skift um kyn á kúm sít um syo aö nú hafa þeir mest af j. tim kúm, sem góða- E. W. DARBEY Taxidermist Manitobastjórnarinnar. gripi, en ágóöinn af gripahjörð-, inni var svo lítill, aö hann gat ekki séð fyrir fjölskyldu sinni nema með því aö vinna hjá nágrÖnnum : sínum ööru hverju. Áriö 1902 sekli hann nautgripina og varði} audviröinu tií sauðfjárkaupa, og J tók aö auk nokkurt fé á leigu. MeÖ ^ kostgæfni og heppni farnaöist hon um vel, og þegar fjögur ár voru ; liðin, seldi hann aJt féð, og lagði j $19,000 á banka. En auövitaö varö þessi maöur ekki fyrir neinu tjóni og' á.rferöi var hiö æskileg-, asta. Hann sagöi mér aö hann hefði til jafnaöar grætt 90 af hundraði árlega. Svo sem gró'ðinn er fljóttekinn við fjárrækt, svo er hann og auð- mistur, ef bændur eru hiröulausir, því aö fjárskaöar veröa einkum aö vetrinum, ef menn eru ekki við óveörum búnir. Á því fengu tveir menn að kenna, nágrannar þess, er áður var riefndur. Þeir komti til Montana úr nálægu r'tki, og kunnu ekkert ti! fjármensku. Þeir áttu $500 báöir. Fvrfr þetta fé keyptu þeir vagn og annan nauö- synlegan útbúnaö, og tóku fjárhóp á leigu, meö þeim skilmálum aö skila jafnmörgú fé að þrem árum liönum ásamt belmlngi þess, sem féö hefði fjölgaö. Tíöarfar var gott á vetrum, ull i háu veröi og þeir uröu ekki fyrir neinum skaöa, og leið því ekki á löngu áöur en jieir uröu skuldlausir og áttu álit- legan fjárstofn. Aö liðnum þess- um þrem áruiri tóku peir annan fjárhóp á leigu, Og- aö fjórum ár- um liðnum áttu þeir $12,000 viröi hver. En veöurblíöan og hepnin geröi þá óforsjála, og nú kom fimti veturinn og varö ákaflega haröur. Þeir ttröu heylitlir og skorti hús handa fénu. Eéö féll í hópuni úr hungri og kttlda. Að vorinu átttt þeir aö eins fé til að skila því, sem þeir tóku á leigu, á- samt því, sem íjölgað hafði, en sjálfir áttu þeir ekki annaö en fimm ára reynsltt. Ejárjarðirnar eru alt af viö ár eða uppsprettur, sem ekki geta þornaö. Þær ná minsta kosti yfir 160 ekrur, sem menn eiga annaö hvort eignarhald á eöa hafa sótt um aö fá. Á þann ihátt fá menn vatnsrétt og rétt til landsins, sem aö því liggur, og geta þá bægt öör um bændum frá því. Á hverrt jörö eru nokkur húsakynni, stund- um úr bjálkum, þar á meöal vetr- arskýli, og aö auki einn eöa tveir svijyaöir kofar á hæöunum í kring, sem grípa má til, ef hríöarbyljir koma aö vetrinum. Hey er sett í stakka á sléttunum umhverfis, og gefiö fénu á vetruni. En ef vel viörar, gengur féö úti aö vetrinum eins og aö sumrinu. Þar sem lítið rignir, þornar grasiö aö haustinu án |>ess aö fóöurgildi þess rýrni, og er jafn næringanmikið eins og aö sumrinu. Oft kemur bloti aö vetrinum, svo aö haröa snjóskel leggnr yfir hagann, og stundum getur snjóaö svo míkiö, aö kind- urnar geti ekki krafsaö, og er þá snjórinn plægður. Þaö er gert með þungumi (viðárplógi, sem er eins og A í laginu, og járnvarinn aö framan og neöan. Plógur þessi er dreginn yfir sléttuna, og ýtir hann megninu af snjónum til beggja handa, en féö gengur í slóö ina og krafsar. /Æraml1- ) —Independent. tlveiti, 1 Northern.....$i.o2)^c mjólkurkýr .enu, en hiröa ntiöur 2 ,, $1.00^ um aö kynið sé feitlagið eða holda _ 98^ grípir, en þaö sést á því, aö fyrir " ” qVa rllmum tuttugu árttm haföi hver ” 4 4 | kýr aö jafnaði gefiö af sér 112 pd. • i ......... 93 sntjörs á ári í Danmörku, en nú dafrar Nr. 2 bush........ TfiVx telst svo til, að hver kýr gefi jtar Nr. 3-- 35 af sér 224 pd. árlega. Þess vegna Kaupir óverkuö Skinn, Moos, Elks og Hjartarhausa. Vér gerum úlfa- skinn yðar að in- dælis gólfprýði. Sendið til mín eftir öllu því sem yður vantar af þess- ari vöru, Sjá vetrar verð- lista vorn. 239 Main Street, Winnipeg. Walker leikhús. ríveitimjöl, nr 1 sóluverö $3.05 hefir smjörfrairuleiöslan* aukist. $2.90 Auk þess hefir kúarækt aukist all- 2 mikiö og um leið velmegun íbú- <t anna, svo aö nú eru Danir taldir efnuö þjóð eftir fólksfjölda. Sýn- • • 2.45 ;r ag smjörgerð og nanttgriparækt .. I7.00(þar ; jandi er ekki rekin af handa .. . 19 OO j hófi, heldur eftir ákveðnum föst- $10—11 um reglum og hagkvæmium. |I2___14 I Um þaö efni farast nafnkunnum | smjörgeröarmanni svo orö: 35c| “Þrent veröum vér aö vita til 15c þess aö geta rekið þenna atvinnu- I3j^c;veg nteö góöum árangri. I2%c Hvaö mikið kýr þínar mjó'.ka 6oc —ekki á einum degi, eða einum ‘ niánuði, heldiur alt áriö unt kring; , í kössum tylftin...........2 c. |1V; ag kostnaöur fylgir haldi •iautakj. ,slátr. í bænutn 6-9C jjeirra alt árið. z 2. Veröuröu að vita, ltvaö rnik- 8c. j il smjörfita er í mjolkinni, ekki ein ,, nr. 2 .. ” .. ,, S.B ...” ,, nr. 4.. ”• laframjöl 80 pd. ” . Ursigti, gróft (bran) tun, ,, fínt (shorts) t . n -Tey, bundiö.ton ....... Timolhy ,, ....... ■imjör, mótaö pd....... ,, í kollum, pd ... )stur (Ontario) ,, (Manitoba) .... •gg nýorpin Alla þessa viku veröur “The Merry Widow” leikin í Walker leikhúsi, og dregur aö sér hús- fylli glaöværra áhorfenda eins og áöur. Þeir, sem ná vilja í sæti ættu að biöja unt þau í tæka tíð. Eins og gefur aö skilja, er leik- flokkurinn undir stjórn Henry W. Savage, og mega menn þá treysti því að öll hlutverk verði svo vel af hendi leyst sem kostur er á. Tjöldin erui líka svo vönduö, seni fremst verður á kosið, og standa slátraö hjá bændum. . <álfskjöt............. •íauöakjöt ............... I2C. ibvern vlssau clag eöa einn mánuð, ambakiöt'.. ....... .... 14 ' 1,eldu5 alt ári5, um krin^ 7 , .. , , , ,, v „ 3- Veröur þú að vita hvcrsu ntik wínakjót.nytt(skrokkar) 12 ;g fó8ur kýr þínar þfjrfa á ; rþ þyi 4æns .... ...................14C1 aö Jtaó verðuröu aö kaupa eða afla. jncjur ............. i8c I um Þetta atriöi ■ hafa ýmsir i6c i jæstr ................ •íalkúnar ..................... 21 Svínslæri, reykt(ham) 17-18C Svínakjöt, ,, (bacon) 19—22 Svínsfeiti, hrein (aopd fötur)$3-6o Sautgr.. til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. , Sauöfé ••• Lömb 3-4C 5C 6c - 6 1 yíc. . 50C. ic. 2-2JÍ bændur i Ameríku veriö hirðu- litlir; þeir hafa ekki gert sér glögga grein fyrir því, livaö jtaö kostar að fóðra kýr áriö um kring. Vér heyrum oft mikið af því látið hve vel einihver kýr hafi mjólkaö og hversií mikið smjör hafi fengist úr mjólk hennar, en ekkert um það sagt hvaö fóöriö kostaöi. Bæöi smjörge'rönrnte’ii og bændur veröa aö leggja hvorttveggia vel niöur fvrir ■ ;-r Það er ekki mest um þaö að gera. aö ná eingöngu i .mjög nytliáar kýr. heldur þær sem mjólka jafnt og vel, og aö tekjurnar af kúa- hajldinu veröi ætíö hærri en til- kostnaöurinn. Svín, 150—2 5opd., pd. ekki aö baki þeim tjöldum sem víjólkurkýríeftir gæBum)$35-$55 seinast voru notuð, þegar letkurl r „ , , , þessi var sýndur hér. Nokkrarj fartoPlur’ bush............. *°° breyting-ar hafa oröiö á íeikendum i 'ÁlhöfuB, pd............... i)4c. en það muntt menn sannfærast umj. ^arr _4s, pd. .. . aö þær breytingar séui til bóta., því j 'íæpur, bush. .. . aö hinir nýju leikendur eru ekki Blóöbetur, pd.. einasta jafnsnjallir hinutn eldri, parsnjpS pd heldur jafnvel fremri þeim. . , , • Næstu viku verða söngleikar, "'aU u* ’ ‘‘ ’ ' ’ í ('vaudeville) sýndir á Walker leik- Pcnnsylv'ko ^so ux 11 j nokkrir veturgamlir hestar af húsi og eftir fyrri reynslui aö j Bandar.ofnkol 8-5° 9'°° | hreinu kyni seldir á opinberu upp- dæma, er búist við ágætri aösókn. j 3rowsNest-kol 8.50 ; Des ]\j0jnes ; jowa yorn Þar veröa ágætir leikendur vandaö sem bezt til alls. Dýrir hestar. síðastliðnum mánuöi voru og ?c«lilid 5 5 1 Pamarac car-hleösl.) cord $4-5° ASKORUN Til íslendinga á austurströnd Manitobavatns. Af því okkur finst aö vér ís- lendingar séum á eftir öðrum þjóðflokkum meö tillag til almenna sjúkrahússins í Winnipeg, þá vilj- um við skora á landa okkar á Aust urströnd Manitobavatns aö taka sig nú til og safna samskotum fyr- ir þessa nauðsynlegtt stofmm. Og viljum við sérstaklega mælast til aö póstmeistarar og; verzlunannenn veiti slíkum samskotum móttöku og sendi þau til íslenzku vikublaö- anna í Win»ipeg meö lista yfir gefendur, setn við treystum blöö- unutn aö prenta. Viö erum þegar búnir að safna eitt hitndraö dollars og búumst viö ; töluvert rneiru, og kemur sá listi j gefenda á prent bráðlega. Oak Point, 20. Jan. 1910. J. H. Jobtison. Páll Reykdal. 1 jack pine,(car-hl.) Poplar, ,, cord Birki, ,, cord Eik, ., cord rlúöir, pd............ ^álfskinn.pd.......... Gærur, hver........ 30' 3-75 $2.75 4.50 9C c -75c !□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ BRYANTS STUDIO er staöurinn aö láta mynda sig fyrir há- tíöirnar. Muniö staöinn. þrjátiu og þrír þeirra sehlir aö meöalveröi á $343 hver um sig, og var í suma þeirra boðið frá $400 til $550. Varla er hægt aö segja ttm þá er keyptu. að þeir liti svo á, a.ö ,'bifreiðarnar miini "bri.iillega gera hestahald óþarft. Fvrir nokkrum árunt er mest þótti aö reiðhjólunum kveöa, var þvi spáö. aö þau mundu veröa til þess. aö hestum fækkaöi til mikilla muna. En sú spá hefir ekki ræst, því aö alt af eykst eftirspurnin eftir hverskonar hestum, sem eru í háu veröi, en reiðhjól þatt. setn enn er kostur á, eru seld við gjaf- veröi, þó að þau hafi áður veriö virt á fimtíu til sjötíit og fimm dolilara. Þar meö er ekki sagt, að eins fari um bifreiðarnar, en þó ! mttn mega fullyrða, að eftirsóknin ' eftir þeim þverri heldur vegtta nA/«i »* • Q. Talsími:, vetrarsnj°anna- °£ Þe^ar 011 kurl lYiain ol. 1845^ koma lil £rafar munu menn sann- WINNIPEG □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□! færast um. að aldrei veröur kom- ist af án hestanna. ► hvhiti Seljið ekki korntegundir yðar á járnbrauiarstöðvunura heldur sendið oss þær. —Vér fylgjum nákvæmlega umboði — sendum ríflega niöurborgun viö móttöku farmskrár — lítum meö nákvæmni eftU tegundunum — útvegum hæsta \erð, komumst flj4t- lega aB samningum og greiðum kastnaB viö peningasendingar. Vér höfnm umboBsleyfi erum ábyrgöaifullir og áreiðanlegirí alla staði. Spyrjist fyrir umoss í hvða deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þá skrifið eftir nánari npplýsingumtil vor Það mun borga sig THOMPSON SONS & COMPA^Y 7oo-7o3®nu Ofxchtmge, ®ítmupfg, Ötauaíia. COMMISSON MERCHANTS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.