Lögberg - 27.04.1910, Side 1
NR. 17
23. ÁR.
II
WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 27. Apríl 1910.
Bróðurleg áskoran.
Ársþing kirkjufélags vors, lúterskra íslendinga hér í álfu,
þaö er haldið skal í Júnímánuði, veröur einstakt í röð kirkju-
þinganna. Kirkjiuiélagið verður þá oröið tuttugu og finun
ára gamalt. Megin-atriði í þinghaldinu á—eftir því, sem til er
ætlast og beint liggitr við, — að vera þakkargjörð Wl drottins
af hálfu þeirra allra, er þingið sækja, fyrir það, hvernig hann
hefir blessað og verndað safnaðalýð vorn þennan liðna aldar-
fjórðung. I>akkargjörö sft yrði ófullnægjandi, ef hún birtist
ekki með fram í verki. Unr það var kirkjuþingið í fyrra ein-
huga, og þvi varð þaö þar að allsherjar-samþykt, að á þessu ári
slcyldi af hálfu kirkjufélagsins hafin fjársamskot víðsvegar unt
íslendingabygðir til ntyndiunar’sjóði þeirn, er síðan yrði varið
til eflingar kristnu trúboði nteðal fólks af þjóðflokki vorum i
ýmsum áttum. Reyní skyldi að láta stofn hins fyrirhugaða
sjóðs með þeint samskotum fyrir þetta einstaklega kirkjuþing
vera orðinn svo stóran, að næmi fitnm þúsund dollurum að
minsta kosti. Þetta er með berum orðum tekið frant í áliti
nefndarinnar, sem kirkjuþinigið i fyrra setti í hátíðarhalds'mál-
inu; en nefndarntennirnir voru þeir séra Friðrik Hallgrimsson,
hr. W. H. Paulson, hr. Sigbjörn S. Ilofteig og hr. Kristján B.
Jónsson. Upphafkga var og hr. Gamalíel Þorleifsson i nefnd-
inni. Kirkjufélagsforsetinn, séra Björn B. Jónsson, hreyfði þó
fyrstur , þessu atriði í minningarhátíðar-málinu, myndan júbíl-
sjóðs í ársskýrslu sinni til þingsins Bending hans aðhyltist
fyrst nefndin og síðan þingið í heild sinni. Allur þingheintur
þar svo sem að sjálfsögðu á einu máli.
Vænlanlega eru og allir íslendingar, sent í hjartans alvöru
eru kristindóminum hlyntir, einhuga urtv þetta mál, — ekki að
eins þeir, sem tilheyra einhverjum söfnuði kirkjufélagsins, held-
ur og þeir, sem í raiun og veru eru menn kristnir, þótt ekki hafi
þeir enn hjtið inn ritast í neinn af söfnuðum vorum. Og vild-
um vér nú i mesta bróðerni i nafni drottins vors biðja alla ís-
lenzka kristindómsvini að vera með í samskotunum til júbíl-
sjóðsins. Ef allir slíkir víðsvegar um vesturbygðir vorar verða
þar með, þá getur það hæglega tekist, að þeir, sem standa fyrir
þessum fjársamskctum, fái skilað þinginu næsta eins mikilli
upphæð júbílsjóðnum til myndunar og frá öndverðu hefir verið
tiltekin og sjóðurinn siðan lagður fram á þinginu af hálfu
kirkjufé'agsins sem þakkarfórn drottni til handa fyrir það, hve
náðarsamlega og ríkulega hann hefir blessað oss í báráttu vorri
andlegri og líkamlegri í sögu frumbýlingsskaparins á liðnuni
aldarf jórðungi.
Það drægi stórkostlega úr fögunröi vorum á minningar-
hátíðinni, ef lægsta markinu, sem vér höfum sett oss, í fjársöfn-
un þessari, ekki yrði náð fyrir kirkjuþing. Vér megum ekki
skapa oss óþarfa sorg við það tækifæri, þá er allir ættu að vera
glaðir. Styðji nú allir, sem vilja andlega velfaman fólks vors
hér í álfu á ókominni tið, að samskotunum til júbílsjóðsins af
alefli. Látmm öllum íslendingum, sem ant er um vöxt og við-
gang kristinnar trúar lijá þjóðfk kk þeirra hér, vera gefið tæki-
færi til að leggja fram sinn skerf til þessa dýrmæta fvrirtækis.
Engínn slíkur má þar verða út undan; allír, Séni t því efni eru
samhuga, taki þar liöndum saman. Samskotin eru ekki enn
orðin neitt líkt því svo að heitið geti almcnn, cn það þurfa þau
endilcga að rc'ða. Þeir allir, sem fult skvn bera á málið út um
allar íslendinga-byg'ðir, verða að leggja sig fram til þess að fá
fólkið til almennrar hluttöku í fjársamskotunum. Enginn má
vera eftir skilinn — ekki einn.
. Svo er annað; Matgír þeirra, sem þegar hafa lagt fram
tillög til júbílsjóðs, ætti að bæta við þau tillög sín — úr þvi nú
er sýnt — eins nálægt og nú er komið þessu sérstaka kirkju-
þingi—, að meira þarf, ef duga skal. Og ekki efiumst vér eitt
augnablik um, að þeir flestir, ef ekki allir, taki því vel, að bæta
við það. er þeir hafa þegar af góðum huga gefið í þessu skyni,
er þeir sjá, að nauðsynin krefst meira. Því miður hafa ekjki
svo fáir um hríð horfið burt úr kirkjufélagsskapnum eftir að
samskotin til júbílsjóðs voru hafin. Eyrir þá sök þurfa þvi vor-
ir menn í þessu efni að gjöra meira en annars hefði þurft.
Látum sem ílesta þá, er áður hafa gefið og skilja þessa
nauðsyn auka við það, sem þegar er af þeim vel gjört — leggja
í drottins nafni fram nýjan skérf ttl júbílsjóðsins.
Og látum offur þetta verða svo almennt, að hver eitmsti
íslendingur með kristinni trú í hjarta og einlægri ást til þjóðar
sinnar taki verklega stærfa eða minna þátt í júbílsjóðs-samskot-
unum. — ö.llu slíku samskotaíé Veitir júbilsjóðs-nefndin þakk-
látlega viðtöku; en í þeirri nefnd eru þessir menn;
Björn Waltetsön,
Bjarni Jones,
■ ^ Jón ,L Vopni,
1 féhirðir nefndarinnair. Adr. Box 2767, Winftlpég, Man.
Síðan síðast var auglýst í ,,Sam.° e> ai-* létta af aftur. Verkamenn ^ milu ma samt ekki fara fram úr
hafajrerið gefnar þessar ’upp- í.eíga . aS. íá €ÍnhverÍa ofurlitla $13.000 fyrstu fimtíu mílumar og
hæðir í Júbílsjóðinn.
launahækkun x. Ágúst n.k. $25,000 fyrir það sem eftir er af
----- , leiðinni. Vextimir eru y/2 prct.
----- 1 ATova Scotia þingmu var slitið á °g greiðast um hver missiraskifti.
Áðiur auglýst i “Sam.” $2,343.92 föstudaginn var. Það liafði þá
Erá Winnipeg: setið tvo mánuði. v
Ur bænum.
Þeir sem gera vnja tilboð
Stórskáidið
Björnstjerne Björnsson
dáinn.
Hann lézt í Parísarbog siðast-
, hðið þriðjudagskvöld, 79 ára að
1 aldri. Hann hafði dvalið þar í
um bor&inni ser til heilsubótar síðan í
| Davið Jónasson .. ........$10.001 v--------------------
Björg J. Thorkelsosn .. .. 5.00 Alheimssýning hófst 26. þ. m. í
Kristbjörg Vopni .. I.. .. 5.00 Brussel höíuðborg Belgíu. Sýn-
! Sveinn Sveinsson..........10.00, ingin er talin allstórfengileg, þó |aö leggja efni til í hina nýju stein- iiaust» en ávalt verið rúmfastur.
Eggert Fjeldsted....... .. 10.00, bún jafnist ekki á við Parisar og^byggingu Lögbergs, eða takast á Kona lians var l)ar hjá honum er
, Petra Gunnarrson........... 5.00 St. Louis sýningarnar, og verður [hendur að reisa hana, ættu að lesa ,iailn lézt-
j Guðrún Johnson .. ......... 5.00 þar sérstök deild fyrir öll Evrópu- auglýsing frá félaginu, sem er á Björnstjerne var eitthvert fræg-
Frá Minneota, Minn.: ríki. jöðrum stað í þessu blaði. Tilboð asta nútiðarskáld og löngu heims-
Mrs. F. J. Bardal .........$20.00 jmá senda annað hvort til North- ,rægur orðinn.
I Mts. S. Bjarnason.......... 0.50 Nýjar kosningar fóru fram í|wood byggingameistara eða til Hans verður itarlega minst í
P. V. Peterson............... 5.00 Fralékandi um síðustu lielgi., ráðsmanns Lögbergs. Tilboðin næsta blaði.
S. A. Sigvaldason........... 10.00 Eó.ru þær fram með óvenjulegri ró eiga að vera lokuð.
jGuðjón Isfeld ■ ...,.......10.00 °g spekt. Briand stjórnin Tieldiur ----------.
^ónefnrur............•......10.00 vel,i me® Þvi næi jofnum meiri j Á sumardag fyrsta var mjög
Matúsalem Johnson............ 5.00 llluta a þmg’ eir|s og hún hafði | fjölsótt skemtun haldin í Fyrstu
Einar Johnson .... ■:...... 5.00 a®ur. lútersku kirkju, undir umsjón
J. P. Guðmundsson..........10.00
Nýjar kjörskrár.
....Það var auglýst um síðustu
kvenfélags safnaðarins. Séra jón lie.1Si 1 aðal má.lgagni Roblinstjórn
t Kristtján Foss .............. 1.00 Stórkostlcgur eldsvoði varð i Bjarnason setti samkomuna með annnar hér í bæ, að nú væri því
: Mrs. A. Sigvaldason, /.. .. 5.00 bænum Lake St. Charles í Louisi- j fagurri ræSu um auinarkomuna.! n*r lohið undirbúningnum undir
Mrs. ASöalbj. Jónasson.. .. 1.25 ana nkinu á mánudaginn var. Þar Þá fór fram söngur og hljóðfæra-,bina arle§:u endurskoðun kjör-
Jóhann Jónatansson.......... 0.50' 'brunnu margar byggingar, og er sláttur, sem tókst einkar vel. Á,slcranna bér í fylki. Búist er við
j H. B. Hofteig............... 5.00 eiguatjón metið $2,000,000, en eftir voru veitingar fram bornar í a^ skrásetningartími verði um
G. S. Llaller .............. 10.00 työ þúsund manns húsviltir. sunnudagsskólasal kirkjunnar, og san)a leyf> °& vant er. hefjist 16.
|J. L. Johnson .............. 1.00 *-----7—- héldu þeir þá ræður séra Guttorm- Mai °S verði loktð laugardaginn
j. K. Johnson .............. 2.00 í nunnuklaustur ci nú gengin ur Guttormsson og W.H. Paulson. 4* Júní. Skrásetningartími verður
'John Benjaminsson........... 5.00 EHsabet hertogafrú á Rússlandi, Islenzk vorkvæði voru sungin þess vitanlega mismunandi í hverju
jS. J. Vopnford ......... .. 1.50 kona Sergiusar stórhertoga, erjá milli. Samkoman fór hið bezta 1 kjördæmi, en skrásetningin fer
' Stúlknafél. St. Páls safn.....3.qo myrtur var 17. Febr. 1905. Elisa- íram. ^ram innan umgetins tíma. Síðar
Sd.sk. St. Páls safn... 5.00 bet er systir Alexöndru keisara- j |verður frekar skýrt hér í blaðinu
| Frá Antler og Crescent; frúar á Rússlandi. Kvenfélag Selkirk safnaðar héltjfra skrásetningarstöðum og skrá-
Jóin Aíbrahamsson. . .. ..$ 5.00 ----------- | skemtisamkomu þar í ísl. kirkjunni j setnin&art>ma í hinum ýmsu kjör-
Kristján Abrahamsosn .. 5.00! Norðanveður fyrir síöustu helgi á suniardaginn fyrsta. Samkom-, dæmtim, þegar það hefir verið
jj. F. Bjarnason............. 0.50 kom víða við hér í N.-Ameríku Jan var með sérstoku fyrirkomu- &ert heyrinkunnugt.
| R. Johnson ................ 0.50 og oll> meir> °g minni skemdum á|lagi. Þar var sýnd Fjallkonan og; Ein breyting verður á skrásetn-
j A. Björnsson................ i.qo jarðargróðri bæði í fimtán ríkjum hjá henni Vorgyðjan og allar sýsl- ingartímanum á hverjum degi, frá
T. Friðriksosn .............. 0.50 sunnan iandamæranna og í' Canada ,ur Islands. Stúlkuniar komu fram því sem var í fyrra. Þá voru skrá
S. Fredriksson .......I.... 0.50 sömuleiðis. Telst svo til, að tjón- í röð, ein fyrir hverja sýslu, og setningar staðir ekki opnir nema
| Guðm. DavíðSson............. 2.00 ,is af Þv> mun> hafa orðið um j tluttu sitt erindið hver um sína kvelds og morguns að undantekn-
j Magnús Tait................. 1.00 $75»°oo,ooo að verðmæti. ^sýslu, en Clemens Jónasson skýrði um bæjunum, en þar skrásett allaa
j Mrs. J. Gottfred.. .... .. 1.00! *---*------ 'um leið fra helztu mannum hverr- j daginn og fram eftir kveldi.
Friðrik Abrahamsson .... 1.001 Fylkisstjórnin í Saskatchewan J ar sýslu, og var að þessu toeði góð j Nu verður engin skrásetning aö
•---------- hefir nu gert samnmga um bygg- skemtun og froðle.kur. SeraN.I^ in nema í borgum og
Samtals.. .. $2,529.67 i >n/n haskola s.ns fynr aætlaða Stgr. Thorlaksson helt ræðu Þau bæjum en skrásetni taSir g
------------ ,$600,000. Þrjar byggmgar e.ga Runa Norral og Stefan Solvason gveita sir y i2Sá hád j
r !f? verSa full^eröar Þetta ar' en!^U a Pian<?’ en Clara 0ddTS.OU fra lokað kl. 9 að kveldi. Þess hefir
rrettir. hmar a næstu tveim arum. ^mn.peg lek a .ðlu. .JohannaI sem sé orðið vart> a8 mjög f4ir
----------- »Sisriirosson song solo oe songflokk . , , ... t .
____ ■ , . . . .. * , . ? hafa komið til að lata skrasetjast
Óe.rðirnar í Kína, sem á var,ur>nn n°kkra isl. þjoðsongva. f . klukkan I2 aS moreni 02-
í upphaf var áætlað, að grafa minst í síðasta blaði eru alt af að , Veitingar voru frarn bornar á eft- f
, ° ,.,1 „ ^01, uu, au ai ao « , þessi breyting, sern fyr var a bent,
ÞyrftJ 103,795,000 tenmgsyards til magnast og færast út. Mest hef- ir- Mrs- Stefama Vigfusson styrði ^ H mik,u bæg.iIecrri kjdsend-
þess að Panama skjurðurinn yrði ir kveðið að þeim í Hunan fylkinu,, samkomunni. um ti, handa ‘ ö
fullgerður. Nú er búið að grafa og hefir þar ekki á öðru gengið -----------‘ | Nánara tilteki* eru skrásetnine-
þessa yarda tolu, en sú hef.r orðið en hryllilegum manndrápum og! Mánudaginn 18. Apr.l 1910 gat í ^ jr á . ^ t»ma sem
j i-aunin á, að enn þá enu ógrafin húsbrunum undanfarna viku. Þaðjsera Bjarni Þórarinsson saman í ^ -r> p
!7i,ooo.ooo teningsyards, því að er “stríðið helga” sem Kínverjar j hjónaband að Heröibreið , Wild,' r . p
það hefir verið að ráði gert, að hafa nú hafið og þykir engu lik-; Oak P. O., Man., þau yngismann j 11 sve,ta : tra k‘; 12 a ‘ia,le&’ tl
jdýpka skurðinn mikið frá því semjara en Boxeruppreisninni hér um Earl Franklin Lindal og yngismær V ' 03 ven og t a • /• e. n. ti
| fyrst var ætlað. Óvenjumikill árið. Þúsundir Kínverja ganga i j Hóhnfrið 1
j fjöídi ferðamanna hefir komiö að fiokk uppreisnarmanna á hverjum Helgason.
j skoða skurðinn þetta vor. j degi, og hlífa þeir engum sem út-
lendingur er eða ber kristið nafn;
Júliönu
Fore'ldrar brúðginjians eru þau|
Jósefsdóttur jM 9-3° e< h.
j I borgum og bæjum: fra kl. 9
f. h. til kl 12, frá kl. 2 e. h. til kl.
6 e. h. og frá kl. 7.30 e. h. til kl.
Björn Sæmundsson Lindal og |
kona hans Svafa Björnsdóttir, að ,9-3° e-
Endurskoðun á kjörskrám hefst
j Gifford Pinchbt fyrnum chief j eru þeir pyndaðir til bana á hrylli-
forrester Bandarikjastjórnar, sá er j Rgasta hátt, stungin úr þeim aug-1 Markland P. O., Man. ,
Taft forseti vék nýlega úr embætti Jun> skornar úr þeim tungur og, Foreldrar brúðurinnar eru þaU|að hkindum 13. J'um og stendur
fyrir' mótþróa, er nú á ferðalagi j múddir á ýmsan hátt Aeð fádæma' þa.u hjón: Jósef Helgason af 1 }’f>r til 28. s. m.
um Evróptt óg hitti þar nýlega j gnmd- Það er haldið, að píslar- Langanesi og kona lians Guðrúnj í sambandi við þetta, er vert að
Roosevelt ofursta. Tók Roosevelt j vættisdauða hafi liðið 'svo hundr- Árnadóttir af Melrakkasléttu, að, benda öllum . andstæðingum Rob-
honum vel og kvað það gleðja sig ■ ugum manna skiftir og þar á með-
mjög að sjá hann. Þeir höfðu al nokkrir trúboðar. íbúar í Hun-
margs að minnast er þeir fundust I an eru um 2,200,000.
og. voru lengi að viðræðum fyrst ------------
eftir að þeir fundust. F.kkert hef- j Charles E. Hughes rikisstjóri í Herðibreið. Foreldrar brúðarinnar
1 * " * veizluna. Veizlugestirnir
Wild Oak P. O., .Man. j linstjórnarinnar á það, að kjör-
Veizla var rausnarleg og veizlu- j skrár þær sem nú verða samdar,
gestir hátt á annað hundrað; veizl- verða þær kjörskrár, sem brúkaðar
an var haldin að samkomuhúsinu
vcröa við næstu fylkiskosningar.
Enginn, sem ekki kemst á kjör-
skrá nú, fær að greiða atkvæði í
ir frézt af því sem þeim fór í milli, New york var í fyrradag skipaður héldu
1 en þaö hefir heyrst að eftir viðtal1 af Taft forseta til að taka sæti í þakka þeim lúð bezta rausnarlegar j næstu fylkiskosningum. Mun.ð
1 __ 1 „ r: n _______1. j_.t 'k1 1 acll. _ _ , •. •___ .,1TVÍortn BoX f rtnit/Erwvo r o omt vn m r t* r_
þeirra hafi Roosevelt tekið boíSi' hæsfarétti í stað Mr. Brewers dóm
um að tala a þjóðeigna verndunar ara> sem látinn er. Var embættis-
þingi Bandaríkjanna í September-1 skipUn þessari vel tekið, því að
'mánuði í haust komandi. 1 Hughes er maður i miklu áliti og
þykir kjör Tafts hafa komið vel
veitingar og viðtökiur. Menn , það, íslendingar, sem andvígir er-
skemtu sér hið bezta tram á dag uð Roblinstjóminni. Munið eftir
þess 19. Apríl, við söng, ræðuhöld, að koma nöfnum yðar á kjörskrá
samræður og dans.
BrúðVijónunum Va'rU fkvtt þrju
kvæði: frá Mrs» Guðbjörgu Valde-
A fjárlögum sambandsstjórnar- niður. Hughes tekur við hinu
innar var samþykt 20. þ. m. $500,- j nýja embætti síttu í Októbermán- j marjsson. Wvld Oak E O.; Mts
000 fjárveiting til að bvrja mei á 'uði næstkomandi.
byggingu Hudsonsflóa brautarinu ■ 1 —----------
ar fvrirhuguðu. | öeóíge Graham ráðgjafi sam-
og áminnið skoðanabræður um að
gera hið sama. Roblinstjórnin sér
um að koma öllum sínum mönn-
um á kjörskrá. Alt öðru rnáli er
: bá'ndsstjórnarinnar bar upp frum*
• ^4. | ^ Ulll O
^ x v ! stiórmn nbyrg'íSist S'kuldabrcf C^n
B^rade 1 Sernu. Þ a« yar hann,, fArnhrautarfél. fvrir
•n,. * ao **. 1.***», 1 N' h n jámbrautarfél.
að þe.m Alexander, -yort'e 1 Kran1#ar frá
Helgu J» Crawford, Westbourne,1 að gegna um liberala. Þeir verða
otr Mrs. Margréti Benediktson frá1 sjálfir að líta eftir því, að þeir
Winnipeg; tvær hinar siðarnefndu 1; verði skrásettir. Þeir verða að
gátu ekki verið viðstaddar, sendu koma á svo góðu skipulagi í hverju
• “• Lukkuóskir veizluge ta kjördæmi, að nokkurn veginn fáist
T .., ... , » Vá'rn um það á mánudaginn vaf að kvæðin. ... , v. 1 „•
atítttt tt Maschttt ofurst. >|VfrP„;„ lL,rnKiet ^„jXhréf Can. fylgja lvinum ungu og efn.legu | vissa fynr því, aö hyer atkvæðts-
hjónum. * t bær maður komi nafm sinu a kjor-
jsem braúzt inn aæ P«*** 'byggingU jámbrautar frá Edmon
log Drögu drotn.ngu to. Jum T°°3 1 tofgve,tur aiS kolalðndunum við
|og lét myrðá þau.
I Brazaufljót og
...... . , »• tco mílur. Kostttaðurinn á hverja
VerkfálliniUi mikla a Þyzkalandi >5° mm
tiiruiiii » r I r 11*
Eftir veizluna fóru nýgiftu hjon j skrá. Ef það hepnast, og ef allir
in til Markland P. O.. Man-» í131' j liberalar nota atkvæöisrétt sinn
Macleodf 1 jót, um j sem þau ætla að byrja búskap. síðarmeir, þegar til kosninga kem-
H. D. Ur, þá er Roblinstjórnin fallin.
D. E. ADAMS COAL CO
224 BaJ:i:lia'tyiie -A-vö
ýApn allar tegundir eldiviöar. Vér höfum geymslnpláss
n\Jr\U LilN KWL um allan bæ og ábyrgjumst áreibanleg vrðskifti.
tpvT'I^T 17 vf Alfatnaður, hattar og karlmanna klæönaður viö lægsta
15 IJ U1 j örLHtl- ver6i j bænum. Gæbin, tízkan og nytsemin fara sam-
A I FIRFJ RREGZT! an f Öllum hlutum, sem vér seljum.
í\LUlVl2i Geri8 v8ur aö vanf aÖ fara til
WHITE e- MANAHAN, 500 Main St., Winnipeq.
■ ■ 0-