Lögberg - 27.04.1910, Síða 8

Lögberg - 27.04.1910, Síða 8
i 8. LÖGBERG, I xMTUDAGINN 21. APRÍL, 1910. TIL- Til þcss aö geta ÍCYNN e’Sn'r nokkr- imr~ar’ ætlum vér lí'Hj* næstu 3° daga aö hafa á boöstólnm margar bygging- arog’óöiránæsta stræti viö Main Street, meö þeim skilmálum, aö 25% sé greitt í peningum, en afgangurinn með 15% á mánuöi. Þetta er í fyrsta sinni í sögu Wirmipegbæjar, sem mönnum hefir gefist tæki- færi á að kaupa húsalóðir meö jafngóöum skilmálum. .Miljónir geta menn grætt á fasteignakaupum á þessu ári — flýtiö yöur og látiö ekki aö*a hrifsa alt frá yöur. 'i FRASERS Tomato Sausage , ► •♦♦♦♦**♦*♦♦♦♦*♦♦♦ ♦ PHONE 645 D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE Frank Whaley BrjóftS3rkur og ilmvötn. Ef brjóstsykur og ilmvötn á aö koma aö fullum notum, veröur þaö aö vera beztu teguadar eins og lyfin. J Vér seljum allar beztu tegund- ir af ilmvötnum og einnig af brjóstsykri, bæöi Lowney’s og Fry’s Chocolates æfinlega á reiö- um höndum. 724 Sargent Ave. Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. Talsími 6476. P.O. Box833. HœttA Vilduö þér taka viö manni á heimili yöar sem heföi hættuleg- an sjúkdóm? Hvers vegna ætti þá aö veita óhreinni mjólk við- tökudrgl^ga, þegar fá rná geril- sneidda Crescent mjólk? Gerið þaö vegna barnanna aö kaupa Cres ent iVjólk. CRESCENT CREAMER Y CO., LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. __- 'i'il IfiícJll nú Þegar góð íbúð r ^ " með flestum þægind- 724| Sargent Ave. 0000000000000000000000000000 Bildfell á Paulson, um Mjög lág leiga Ur bænum og grendinni. GóSviöri og hitar hafa haldist hér undaníarna daga, svo aö snjór allur ^pr horfinn og þurt oröiö um. Elis Thorwaldson kaupm. frá Mountain, N. D., kom til bæjarins á föstudaginn. 0 Fasteignasalar ■ * ° Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loSir og annast þar at5- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán, o oowoooooooooooooooooooooooo auonoocinqaDDDDonDDnnnn Ódýrar lóðir í St. James á Telfer stræti $12—$15 fetið Toronto stræti, nálægt Portage Ave $28.00 fetiti. Byggingar-skilmálar. ROGERS REALTY COMPANY LTD, j 258 Portage Ave. - VVinnipeg Gólfteppi hreinsuð, sauimuð og 1 lögð á gólf. Gólf vaxdúkar sniðn- ir upp, “Shirtwaist boxes”, legu- bekkir af öllum tegundum búnir j til \samkvæmt pöntun. Komið til vor áöur en þér festið kaup annars I staðar. í GRAY &■ JOHNSON, 589 Portage ave. Tals.: Main 4738. Mr. og Mrs. J. Jacobs að Tor- I onto stræti urðu fyrir þeirri sorg aö missa yngsta barn sitt, CÍifford á öðru ári. Barnið lézt á sunnu- dagsmorguninn var og var jarð- sungið á mánudaginn af séra Jóni Bjarnasyni. Matur fyrir ekkert. Annan Maí c.g alla næstu viku veröur öllum, sem i búö Thor- varössons og Bildfells koma.gefin sá ágætis réttur sem búinn er til úr McLeans „Jelly Powder" og þar meö gefið tækifæri að sannfærast um kosti þess ágætis réttar. Skjótur bati við öllum hálskvill- um og lungnaveiki, : f þér notið Chamberlain’s hóstameðal (Cham- berlain’s Cough ReruedyJ. Gctt til inntöku, sefandi og lækandi á- lirif. Selt hvervetna. Sjónleikur, dans o.fl. verður haldinn i etri sal Good- templarahússins mánudagskv. 9. Maí n.k. fekki þriðjud. 5, Maí eins og ráðgert var í síðasta blaði og stendur á aðgöngumiðunumj. Prógramme. 1. Fíólíns sóló. 2. “Þrumuveðrið”, sjónleikur eftir Mark Twain. 3. Sóló. 4. Dans til kl. eitt. Byrjar kl. 8; Aðg. 25C. Stúkan Hekla nýtur ágóðans. u Jón skáld Runólfsson kom til bæjarins s. 1. fimtudag vestan frá Argyle, og verður hann hér í sumar. Æfintýri á gönguför var leikið hér á þriðjudagskvöldið. Það verður leikið síðasta sinni í dag — fimtud. 28. Apríl. Stúkan Hekla auglýsir dans og sjónleik í þessu blaði, sem fram fer 9. Maí n. k. Hr. J. J. Sveinbjörnsosn, Elfros, Sask., er umboðsmaður Lögbergs í sínu nágrenni. Séra N. Stgr. Thorláksson frá Selkirk kom hingað á mánudaginn á leið til Pembina. Hann ætlar að ferma í Pembina næstkomandi sunnudag. Hr. Sigurjón Sigurðsson kaupm. frá Árborg, hinu nýja þorpi við íslendingafljót ofanvert og enda- stöð Teulon brautarinnar, kom til bæjarins í fyrri viku og dvelur hér fram yfir miðja þessa viku. Björn Walterson kom snögga ferð til bæjarins frá Argyle á laug- 1 ardaginn. Hann bjóst við að þar um slóðir væri ekki ósáinn nema svo sem einn finitungur hveitiakra og sumir höfðu alveg lokið hveiti- j sáning er hann fór. Hann hélt að kuldakastið á dögunum hefði ekki ^gert skaða á ökrum. Joseph Walt- erson kom sunnan frá Dakota á j föstudaginn og fór með Birni bróð j ur sínum á þriðjudaginn vestur til Argyle. Breytingar verða á skattvirð- j inga fyrirkomulagi i bænum. Hér j eftir verður miðað við fullt verð- mæti lóða þegar þær eru virtar til skatts, og tvo þriöjiui hluta af verð- mæti bygginga. ÍÞáð þykir eng- inn vafi á, að þetta muni auka skatttekjur bæjarins til. mikilla muna. Wellington Grocery-búð selur 10 punda kassa af sveskjum fyrir 65 cent., kartöflu bushelið 50C 5 pd. af Sundhouse brendu kaffi fyrir 1$. — Talsimi Main 2162. Dr. O. Bjömsson dvelur um þessar mundir suður i Bandaríkj- um og veröur líklega um þrjár vik ur að heiman. Hann ætlar að ferð a>t til Chicago, New York og víðar. Blaðið Gimlungur fjiytur þessa fregn : “Frézt hefir hingað, að hr. Ármann Jónasson, Icelandic Riv- er P. O., hafi mist 5 kýr. Höfðu etið eiturgras. Tilfinnanlegur skaði er það fyrir fátækan mann.” Félagið Y. M. C. A. ætlar aö reisa nýja byggingu hér í bænum á þessu ári og er áætlað aö hún muni kosta um $340.000. - Sléttueldar hafa gert mikinn skaða við Wynyard, Sask. Frézt hefir að eitthvað af íslendingum hafi beðið tjón af eldinum, en ó- Ijóst hverjir eða hve mikið.1 Bæjarstjórin hefir fastráðið að setja enn $300,000 virði af verð- bréfum Winnipeg bæjar, við nafn- verði. Fénu sem fyrir þau kemur á að verja til nýrra umbóta í bæn- um, því að alt af er verið að biðja um þær. R E C I T A L nemenda S. K. HALL’S verðui* haldinn í Good - Templar Hall 2. Maí 1910. MÁNUDAGS-KVELDIÐ KL. 8.30 COLLECTION veröur tekin Allir velkomnir. PROGRAMME: 1. PRELUDE TO 3fd ACT.LOfiENGRIN.......Wagner Miss Roony Thorarihson Jenny Olafson 2. GRAND VALSE IN E flat................Chopin Harold Allbut 3. SCARF DANCE .....................Chamminade Miss Mable Joseph 4. THE BROOKLET IN THE WOODS..........C. Vkrny Miss Olla Bardal 5- VOCAL SOLO -- SELECTED------- Mrs. S. K. Hall 6. MARCH OF THE DVARFS............. "»9^Grieg Miss Emma Johannesson 7. WEDDING DAY AT TROLDHAUGEN........,..Grieg Miss Louise Oliver 8. MAZURKA ............................Wache Miss Maggie Eggertson 9. BALLET DANCE...................... Durand " " Miss Mable Joseph 10. ROMANCE IN F. MINOR ...........Tschaikowsky w Miss Lára Blöndal 11. MENUETTO IN B MINOR............. Schubert ■rv' 'Zmr » . , Miss Roony Thorarinson i2- TROIKA.......................Tschaikowsky t iMiss Emma Johannesson’ 13. ETUDE, CAPRICE.....................Ascher Miss Lára Blöndal 14. THE BROOK ...........................Bohm Harold Allbut 15. TO SPRING...........................Grieg Miss Marie Lovell 16. VOCAL SOLO -- 'SELECTED ----- Mrs. S. K. Hall 17. MARCH MILITAIRE (for two pianos) .Schubert - Tousig ist Piano Miss Jenny OlAfsion. 2nd Piano M*. S. K. Háll. Auglýsing LS?SÉ Boyds maskínu-gerö brauð Brauð vor eru gó8, af því a8 vér notum bezta hveiti og höfum beztu bakara Canada við braúð- gerð vora. Hinn vaxandi hópur viðskiftavina vorra sýnirogsann- ar að brauð vort er betra en venjulegt brauð. Vagn vor kem ur við daglega. Brauðsöiuhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö það aftur. Vér óskum viðskifta Islendinga. ÞESSA VIKU KJÖRKAUP Salan heldur átram ÞESSA VIKU á sex tegundum af bezta nýtízku fatnaöi úr vorsted og tweed, handsaumuö föt og fara prýöilega; þetta eru dýr föt, venjulegt verð $22.50 til $30.00. Veröa til sölu á Föstudaginn og Laugardaginn á $18.50 Missiö ekki af þeim. 20 voryfirfraka rýiningarsala, seldir á 1.90 ekki virði efnisins $3. Palace Clothing Store. 470 Main Street Baker Block C. C L0f4C eigandi CHRIS CHRISTIANS0N ráösmaður ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :i : • ! ♦ * ♦ ! * ■ ♦ ! ♦ : ♦ . ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Æfintýr á Gönguför SÍÐASTA SINN ÁVALT GOTT og GOTT ÁVALT Five Roses og Harvest Oueen hveiti Lake of the Woods Milling CoV, Limited Auðvitað í KYELD (Fimtudag 28.) GOOD-TEMPLARAHÚSINU Aðgangur 25c. alstaðar í húsinu. Koma páskarnir, og með þeim ný árstíð. og þá þurfa menn ný föt. Þér þarfnist nýs fatnaðar eða treyju, og vér lofum að gera yður gallalaus föt. Komið og siáiö fa'aefnin. H. GUNN & CO. Búa til góð karlmannaföt Pt|0NE Main 7404 172 Logan Ave. E. Berið Gunn's föt, og þér finnið þér berið beztu fótin- The Imperial New & Second Hand Furniture 561 SARGENT og Furby St. Allar tegundir húsgagna keyptar, seldar og teknar í skiftum. svo sem eldstór, gastór o.s. frv. Fatnaður til sumarsins Vegna veðurblíðunnar á degi hverjum, .erða men» að fá sér nýjan fatnað til sumarsins. Hvergi býðst annað eias tækifseri eins og hjá oss. Fáheyrður afsláttur á karlmanna fatnaöi aö nýjustu gerö Vanalegt verö $22.50 til $25.00 nú á $14.95 Verkamannaföt af mörgum tegundum. Vanalegt verö $12.00 til $14.00 nú $9.35 Drengjafatnaöur meö mjög niöursettu varöi Buxur handa fullorönum meö mjöggóöu veröi $2.95 $3.95 Ennfremur skóladrengja fatnaöur. Komið Skoðið og Sannfærist THE BLUE STORE CHEVRIER & SONS 452 Main St. Móti gamla pósthúsinu. Winnipeg Auglýsið í Lögbergi Kvenhattar Urval af kvenhöttum, komið grenslist um verð. Mrs. Williams,™™6 Eftirleitar og C A I A Kvenhatta UriLrv byrjar 14. 15 og 16 Apríl. Allar teg- undir góðs varnings við lágu verði. 641 MAIN STREET Bon Accord Ðlock Cor. Main & Logan Ave. ÞatS sezt hú® á tungu yöar. Það leggur óþef af henni. HöfuCverkur gerir iCuilega vart viö sig. Þessi einkenni sýna, aö maga- veiki þjáir yöur. Yöa’ fyrsta verk á að vera að losna viö þetta, og Chamberlain’s maga/eiki og lifr- artöflur fChamberlain’s Stomach and Liver Tablets) trunu lækna yö uö. Auövelt aö taka þæi inn og á- hrifin örugg. Seldar hvervetna. Enn má hitta Jón Jónsson smiS aö 790 Notre Dame ave. Hann gerir fljótt og vel við þaö sem af- • Iaga fer af innanhússmunum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.