Lögberg - 27.04.1910, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. APRÍL 1910.
Lögregluliðið í Norð-
vesturlandinu.
(T
Landnámsmönnum frá Banda-
ríkj’únum, sem hafa tekiS sér b).-
festti á vestursléttum Canada, verð
ur ekki á annað starsýnna en lög-
regki riddaraliöiö fmounted ptol-
icey í rauðu treyjunum, sem aldrei
er mjög fjarri, j>6 aö menn hafi
það ekki alt af fyrir augunuiri.
Lögreglu riddarinn veröur stund-!
um að ferðast ríðandi af þvi að
hann þarf oft að fara lang 11 veg.
Bandaríkjabændunum kemur hann
undarlega fyrir sjónir af því aö
þeir eru ekki slíku vanir heima hjá
sér. Þeir verða vanalega að sjá
unr sig sjálfir, þó a5 þeir búi að
nafninu til undir íogregluvernd.
En l>eim kemur sjaídan í hug að
færa sér þá vernd í nyt, en hugsa
til hennar með háltgerðu háði eins
og hún væri grýla. í stuttu máli,
þeir eru sjálfs síns lögregluþjón-
ar og gera sér mjög óljósar hug-
myn lir um dómsvairlið.
\'ér getum gert oss í hugarlund
hversu þeim muni bregða í brún,
er flytja húsgoð sin norður yfir
Iandamærin, og ver<5a þess þá vis-
ari. að þar er ger.ð stjórnarráðstöf
un til að vernda lif og eignir, og
k ma fram refsingu við afbrota-
manninn, hvað sent það kostar.
Hann furðar sennilega á því, og á
bágt með að skilja i hvernig hið
konunglega lögreglu riddaralið í
Norðvesturlandinti, sem ekki er
fleira að tölunni til en herlið í
minniháttar hæ i Bandaríkjunum,
skuli geta haldið á reglu og fram-
kvæntdarvakli laganna á öllu. því
landflæmi, sem er á milli landa-
mæra Bandarikjanna að norðan 02*
norður til heimskautabaugs að
sunnan — svæði, sem nær yfir
hálfa aðra miljón fermilna. Lög-
regíuliðar þessir eru ekki fleiri en
eitt þúsund talsins, og þó hefir
það aldrei kontið fyrir, að nokkur
maður hafi verið svittur lifi an
dóms og laga Úynched) í löggæzlu
tundæmi þeirra, og enginn glæpa-
maður á þar trútt friðland. Vér
höfum nýskeð lesið grein um þessa
stétt manna i CVMfwry-blaðinu eft-
ir Miss Agnes Dean Cameron, og
þar er sagt skýrum orðttm, að
verml sú, sem þetta lögreglulið láti
bændum i té, sé ekki síður siðferði-
leg en likamleg,
Rétt er þaö, að nð.sforingi eða
óbrevttur liðsniaður í lögreglu-
riddaraliðinu er hermaður eigi síð-
ur en lögregluliði, en hann er
meira. Ilann er sama sem lögin
sjálf, og dæmafátt hugrekki hans
og karlmenska er sönnuð, með
margra ára raun og er höfð að al-
mennu orðtaki. Það er aldrei bú-
ist við að hann hirði minstu vitund
um hvaða liðsmun sem við er að
eiga, eða hann setji fyrir sig
nokkra erfiðleika eða kikni fyrir
þungum þrautum'. Canadastjórn
treystir hor.um til a» gera .skyldu
sina, ekki að ems i dag, heldur
alla daga. Og hann rækir hana
heldur ekki sakir þess að honum
sé borgað hátt kaup, eða sakir þess
að hann búist við að verða lofaður
fyrir hreysti sína og harðfengi.
Honttrn er greidd 60’cent í kaup á
dag, og hann á það kaup lögreglu-
riddarinn í Canada; ekki er hreysti
verkum lians heldur haldið mikið á
lofti i stjórnarskýrslunum Þar er
fróðleikurinn þuran en svo. Liö
þetta er stundum kallað útlendinga
hersveit, og í því eru bæði menn af
gofitgum ættum, vToarhöggsmenn
og bæjamenn, svo að herdeildin er
oröin til úr fríþðum hvaðanæfa úr
Canada. Inntöku skilyrðin eru
pessi: Að vera ekki yngri en 22
ára og ekki eldri en fetugur, 5 fet
og 8 þuml. á hæð, ekki þyngri en
175 bund, heilsugóður, kunna að
Vér viljum að vorhatturinn yðar sé McCALL Hattur.
Myndirnar sem héi eru sýndar, gefa yður ofurlitla hugmynd um helztu tegundirnar,
en geta ekki sýnt efnis gæðin, lita skrautið, hina vönduðu gerð og afburða kosti.
Stærsta túðm í hverjum bæ selur McCALL hatta. f áið aS sjá þá cg veljið einn I
sem á við yðar smeklt. Þetta eru ekki hversdags hattar, sem stór pósölufélög senda-
9009
Lítið eítir nafninu „McCALL“ í fóðrinu.
9012
9013
lATH.:
■jm (
% WÍM
9017
Vcr feljum aÖ efns
9015
stórsÖIu. PantiÖ hjú
The D. McCALL CO. Limíteo
Manufiacturers and Importers
375 Hargrave St. WINNIPEG, Man.
Quebeo Toronto
Montreal Ottawa
gjafi. Húsbúnaðurinn í herbergi sem eg kom þ.ar inn í. var fult af
mínu voru þrjú borð, og var sitt cowboys, og einn þetrra Monaghan
að lútándi skjöl ^ nafni hélt á byssu og miðaði
henni á mig, og braut þannig 105.
109’grein hegningarlaganna.
rukum .sfeman. Loks tókst
verkefni og þar
á hverju. Eg ge"ki< t milli þeirra
til að hvíla mig. Eg kom þangað
í Júlímánaðarlok, og fyrir Nóvem- 0^
bermánaðarlok höfðu við komið V ið
fara með hest og vera góður reið-
maður, og að síðustu að hafa ó-
skert mannorð.
Óhjákvæmilegt er að embættis-
menn lögreglunnar ltafi mikið
veldi þar sem eins stendur á eins
og hér, og verður það að ganga
næst gerðardómsvaldi
t því sainbandi mætti vitna í
sögu, sem Constantine ofursti
sagði af ferðum s'mum í Yukon
fvrir fjórum árum:
' Það var 70 stiga kuldi! Dags-
birtu naut ekki lengur en fjórar
k’ukkustundir; kerttn kostúðu $1
bvert og kassinn af þeim $120.
Lg var æðsti herfonngi, æðsrí dóm
ari og innanríkis og utanríkis ráð-
upp níu húsum sjotíu og fimrn mér að hafa hann undir og koma
feta löngum. \ ið hjuggum og á hann handjárnum ug setja hann
raðtegldum. allan viðinn sjálfir. j svartholið. Hann hafði meiðst
Þá^varð margur þreyttur í herð- jlla & höfK ; ryskingunumj svo aS
um. j r 11*
, , eg varð að utvega honum lækms-
Þetta er nokkurn veginn sama ................... ,
r- • 1 v 'x 1 v .• hjalp; æknirinn batt sar hans og
sem yfirlysmg um það, að það geti J - .
komið fýrir, að sérhverjum lög- sagöi að þau væru alls ekki hættu-
regluriddara geti verið falin leg. Monaghan sagði lækninum,
æðsta herstjórn, dómsvald og að ef eg hefði ekki náð í byssu-
innan og utanríkis stjórn í lög- hjaupiö jafnskjótt og eg hefði
gæzluumdæminu. Einn fremur gert, þá mundi eg ekki hafa sett
verður hann aö vera póstur, land- fleiri “cowboys” i járn. Þetta
nemanna, læknir og stundum elda- jeyfi eg mér að tilkynna í skýrslu
maður; hann er skyldur til að taka þessari.”
menn fasta, ef hann hyggur þá
seka til þess, og gera það upp á
eigin ábyrgfð hvar sent er ; hann var a ,ur ataðl,r > blóöi og mikið'
verður að líta eftir trjáviðarland-
Höfðingja Búanna.
Þeð eru nú tíu ár síðan að mikla
stríðið var í Suður-Afríku—Búa-
stríðið. Og skal nú í fáum orðum
skýrt frá hvað orðið hefir um
ýmsa af hinum helztu fyrirliðum
Búanna.
Ohm Krúger, gamli forsetinn í
TTansvaal dó í Hollandi í útlegð.
Lík hans var flutt til gamla að-
seturstaðar hans Pretoria.
Jakobus Steyn, embættisbróðir
bróðir hans, forseti Orange Free
State, mátti heita eyðilagður með-
an á stríðinu stóð; hann tók þátt í
nu
Einkénnisbúningur
var allur ataður í
líta eftir trjáviðarland- af húsgögnum brotið og bramlað.
flákum sem friðaðir liafa verið af! ss rennur og þl rifja skýrsla
stjórninni, semja veðurathuganir, UnJ?a A?reg uriddarans, sem varð
saína tippskeruskýrslum, skýrslum utl 1 u °& eftrr fanst blað úr
um nýja landnema, líta eftir ó- cIaSbók> sem þe«a var rispað á:
skilagripum, halda reglu í námu-J “Viltur. Hesturinn dauður. Eg
mannaflokkum- og vera á þönum reyni að brjótast áfram. Nú er
um alt eins og leynitogreglumað- krafturinn að þverra.”
ur og hafa hendur í hári saka- j Rieilstjóri, sem
nianna. . réðst eitt sinn af stað til að hjálpa
Maður nokkur drap félaga sinn. landnema, sem var í hættu af skóg-
Hann átti heima í héraði við Less- areldi. Þegar reynt var að fá rið-
er Slave Lake. Þaðan flúði morð ilstjóra þann til að hætta við það,
inginn, en lögregluriddari frá Can- af þvt það væri fásinna, hrópaði
ada elti hann, náði honum suður í hann aftur í því að hann hleypti af
Laredo í Texas, fékk hann þar stað: “Það er aldrei hægt um það
dæmdan og hengdan en kostnaður- að segja, h\fort þetta eða hitt er ó-
inn, sem af því leiddi fyrir sam- mögulegt, fyr en búið er að reyna
bandsstjórnina varð um $30,000. það.” Og honum tókst að bjarga
Loucheux Indiám einn bar út fjölskyldu landnemans. “Hann er
barn sitt fyrír norðan heimskauts- sá hugrakkasti maður, sem eg hefi
baug og lét það deyja þar úr kynst,” sagði landneminn í skýrslu
hungri og kulda. Lögregluriddari sinni til hins opinbera. Oss dett-
Dom.-stjórnarinnar elti þenna Indí ur ekki í hug að segja að menn
ana 1,2001 mílúr upp með Manc- þeir, sem eru í þessari ágætu Iög-
kenziefljóti á eintrjáningsbáti og reg.luliðs sveit, séu gæddir meira
suður vatnaleiðina alt til Regina. hugrekki en aðrir menn, jafnvel ?úkin án alls efa sú takmarkalausa
Þegar Indíana höfðinginn Pia- þó að þeir álitlegustu séu tilvaldir. harka, sem hann beitti meðan á
pot neitaði að hlýðnast skipunum En það virðist sá andi ríkja meðal
stjórnarinnar um að þok'a með þeirra, sem í hersveitinni eru, að
flokk sinn fyrir þeivn mönnum, er þar verði allir að vera djarfhug-
voru að leggja Canadian Pacific aðir og áræðnir, og keppist hver
járnbrautina, þá tókst tveimur við annan í því ao íeynast sem
rauðtreyjum (R. N. M. P.J að .bezt, oð allir blygðast sin fyr-
þröngva höfðingjanum til hlýðni. ir að láta nokkurn tíma sjá á sér
Þeir einir siíns ltðs réðust að hik eða hugprýðisskort þegar út í
Indíána flokknum, gáfu höfðingj- hættu er komið. Hlýðnisskyldan
anum fimtíu mínútna frest til að verður svo rík hjá peim, að þeim
taka upp tjöld sín; en er hann finst ekki geta komið til mála, að
skeytti því ekki, rifu þeir sjálfir breyta á móti því, sem fyrir þá
niður tjaldasúlurnar og stöktu Ind hefir verið lagt hvernig sem á
stendur, og sannarlega er það vel
og rótilega að 'orði komistl, ’sem'
Miss Cameron segir um lögreglu-
riddarana, að “á hverri spássíti á
blöðum hinnar óskráðu sögu þessa
víðáttumikla og líttbygða lands, sé
litsterk mynd af vöxtulega riddar-
anum, sem lagt hefir 15f og heilsu
í sölurnar fyrir landnám í Norð-
vesturlandinu.”
með De Wet. Hann dvelur
o^tast á búgarði sínum við Bloem-
fontain. En þegar mikilsvarðandi
málefni koma fyrir í Bloemfontein
eða annarstðar þar um slóðir, læt-
ur hann til sín taka, og stjórnviti
hansi má mikið þakka það, að öll
Suður-Afríka er nu sameinuð.
Hershöfðinginn Louis Botha, er
eins og kunnugt er forsætisráð-
herra í Trann.svaal, og eru öll lík-
Conradi hét, I indi til að hann eigi þar sæti fram
vegis. Hann hefir ásamt Steyn
unnið ótrautt að bamvalagi Suður-
Afriku rikjanna.
í ráðuneyti hans á hershöfðing-
inn Smuts sæti. Hann er vel gáf-
aður og mikill fraintaramaður.
En hinn frægasti af fyrirliðum
Búanna, Chistian De Wet hers-
höfðingi, maðurinn sem allur heim
urinn dáðist að um langan tíma, er
nú landbúnaðar ráðgjafi í ráða-
neyti Orange ríkisins.
En þó undarlegt megi virðast er
hann ekki vinsæll hjá Búum, og er
þjóðarinnar.
Hann hefir sjálfur sagt svo frá,
að fyrir nokkru síðan hafi hann
álitið, að góð vopn og biblían væri
næg hlíf handa Búum, en nú væri
hann kominn á þá skoðun, að þekk
ing og mentun væru beztu þjóðar-
vopnin.
Gamli hershöfðinginn De la
Ray, er barðist svo ágætlega móti
Methuen, býr nú á búgarði sínum
hjá Liechenburg, Sem Kitchener
brendi forðum en »r nú bygður á
ný, Plann er þingmaður fyrir
Liechtenburg og tekur þátty þing-
fundum í Pretoria. Félagi hans,
Biljoen hershöfðingi, býr búi sínu
í Texas.
Gamli Cronjé hershöfðingi hlant
alheimslof ’fyrir imja'rga frækilega
írorgum og hörðum herferönm vorn j viðUreigninni við Methuen,
en stirfni hans og óhyggindi urðu
Englendingum til góðs, þegar leið
á styrjöldina, því að hann hélt of
seint undan og neitaði jafnvel að
láta De Wet frelsa sig við Paarde-
berg. Þegar styrjöldinni var lok-
ið kom hann einnig tram á leik-
sviðið á heimssýningunni til að
hafa saman fé svo ao hann gæti
endurreist búgarð sinn, sem brend-
ur hafði verið.
(Xausl. þýtt.JJ
íana flokknum á brot.t.
Einna skemtilegust af sögum
þeim, er vér höfum heyrt af lög-
regluriddurum í Canada er sagan
sem C. Hogg sveitarforingi sagði
af viðureign sinni við “vondan
mann”, í námumannaflokki í)
North Portal.
“Eitt kveld var eg, Hogg riðils-
stjóri kallaður niður á gistihús til
að stilla til friðar þar. Herbergið,
—The “Sun” New York.
stríðinu stóð, til a ð halda heraga
og reglu meðal landa sinna. í
bók, sem hann helt-r gefið út um
stríðið, Ieggur hann sérstaka á-
herzlu á að ósigur sá, sem Búar
urðu fyrír, hafi verið meira að
kenna agaleysi í her Búa, en dugn-
aði Roberts Marskálks og eftir-
manns hans Lord Kitchener og of-
urliði Englendinga.
Meðal Búa er líka til sögusögn
um það, að De Wet hafi dregiö
undir sig nokkuð af peningum
þeim, sem hann tók að herfangi í
Júní árið 1900, við Roodevaal; en
að líkindum er það uppspuni
þeirra manna, sem ósáttir hafa
verið við De Wet fyrir hörku hans
og heraga.
. Ein-s og þeir Botha, Steyn 0g
Smuts hefir De Wet líka sætt sig
við yfirráS Englendinga, 0g þó að
hann sé landbúnaðar ráðgjafi læt-
ur h'ann sér mjög ant um mentun
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar tvær af neðangreindutn
sögum, sem þeir kjósa sér;
Hefndin..........40C. “
Rudolf greifi .. .. 50C. "
Svikamylnan .. .. 50C. “
Denver og Helga .. 50C. **
Lífs eða liðinn.. .. 50C. **
Fanginn í Zenda .. 40C. “
Rupert Hentzau.. .. 45C "
Allan Quatermain 50C. "
Kjördóttirin ......50C
í inos. n joiinsos |
^ íslenzkui lögfræðingur
A og málafærslumaður. #
Skrifstofa:—Room 33Canada Life jg
Block, S-A. horai Portage og Main. &
Áritun: P. o. Box 1056. f
Talsími 423. Winnipeg. 1
Dr. B. J BRANDSON
Office: 650 William Ave.
T RLE PHONE 80.
Office-Tímar: 3—4 og 7-8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Avk.
TELEPUOKK 4304*.
Winnipeg, Man.
5 Dr. O. BJORNSON |
c»
•)
%
I
•)
%
c»
•)
c»
Office: 650 William Ave.* («
IT:i.ki>hom:: kd. .
Oífice tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. c*
•>
Heimiii: 620 McDermot Ave. í)
TkI.KPIIONK: 4HOO. (•
•)
Winnipeg, Man. §
S'iS'iS '• S’iS'iS'iS'iS'i 'iS'i'SSi
'iS'iS'iS'iS'iS'iS'iSiS 'iSiSiS
§ Dr. I. M. CLEGHORN, M. D.
«j Iivknir og j-flrsetuinaöur.
•> Hefir sjálfur umsjón á öllum
«5 meSulum. §
(• £
£ ELIZABETU STREET, »)
i) BALDER — — MANITOBA. <9
•) P. S. íslenzkur túlkur við hend- 2)
(• ina hvenoer sem þörf gerist. £
9S9S iS iSiSSiSiSiSiS 'ÍS9SC»(i
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BULDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
a boðstólum
Kvenmanns
Oxfords
og Pumps
Skófatnuður
fyrir vor og sumar
meö nýtízkulagi og gerö. Verö
$3.00, $3.50, $4.00 til $5.00.
QuebecShoeStore
Wra C. Allan Proprietor
639 Main St. Phone Main 8416
Bon Accord Block-
Dr. W. J. McTAVISH
Office 724J Sargent Ave.
Telephone Main 7408.
( 10-12 f. m.
Office tfmar -j 3-5 e. m.
( 7-9 e. m.
— Heimjli 46 7 Toronto Street —
_ . _ _ Cor. Ellice.
TELEPHONE 7276.
A. S. Bardal
I 2 I NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aOur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarSa og legsteina
Telephone 3oB.
GRAY &J0HNS0N
Gera við og fóðra Stóla og
Sauma og leggja gólfdúka Sofa
Endurbæta husbúnað o. fl.
589 Portage Ave., Tals.Main5738
S. K. HALL
WITH
WlNNIPEG SCIIOOL of MUSIC
Stodios 701 Victor St. & 304 Main St.
Kensla byrjar ista Sept.
SÖM
VEGGJA-ALMANOK
eru mjög falleg. En fallegri eru þau í
UMGJORÐ
V^r höfum ddýrustu og beztu myndaramma
í bænum.
Winnipeg Picture Frame Factory
Vér sækjum og skilmn myndunum.
HioneMain27Sq - 117 Nena Street
Wilham Knowles
321 G-OOD ST.
Járnar hesta og gerir viö
hvaö eina.
Eftirmaður
C. F. Klingman,
321 Good St.
A. L H0UKE5 & Co.
elja og búa til legsteina úr
[Granit og marmara
Tals. 6268 ■ 44 Albert St.
WI NIPEG