Lögberg - 07.07.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 'CU 1910.
Hugleiðingar
út af þjóðrækni og pólitík.
fNitSurl.)
í hönd farandi fylldskosningar
hér í Vestur Winnipeg, þar sem
fleiri íslendingar eru búsettir en, i
nokkru ötSru kjördæmi þessa bæj-
arfélags, ætti aS geta oröið góöur
prófsteinn fyrir göfgi jxjóðernis
vors í höfuðstaið íslenzks landnáms
hér fyrir vestan haf, þar sem ein-
mitt vill svo til að maður af ís-
lenzku, bergi brotinn, herra Thom-
as H. Johnson, á að verjast annars
þjó.ðflokks manni, er honum er til
höfuðs settur þar í þeim ein.um
tilgangi, að svala hatursfullum
hefndar ástríðum nokkurra manna
3 eða 4, c: Roblins, Rogers, Camp-
bell & Co., bara fyrir j)4 eina sök,
að herra Johnson, fyrir hönd kjós-
endla sinna, eins og ihonumi halfði
verið upp á lagt, sagði þeim þrí-
menningunum, að verk þeirra i
fylkisins jtarfir væru ekki eins og
þau ættu að vera, og gerði það svo
sannfærandi og með svo miklum á-
hrifum, að lionum hefir hlotnast
góður orðstír fyrir, ekki eingöngu
hjá sínum eigin flokksbræðrumi,
heldur og meðal margra sann-
gjarnra mótstöðiumanna' sinna er
áður voru, bæði meðal hérlendra
og landa sinna, er finst hann vera
réttur maður á réttum statð að fást
við stjórnmál. Þeim hefir mörg-
um hverjum fundist meira en sjald
an á þeim þrem árum, er hann
hefir á l>ingi setið, íbreg’ða fyrir hjá
hoqum með skýmrn driáttum ein-
kennum þeim er bezt skarta sönnum
leiðtogUm. Ekki þeim leiðtogum,
er leggja á það mestat áherzluna
að henda á lofti molana, er kvarn-
ast ha'fa fyrir einihverjar innbyrðis
smábrytur út úr hinum eða þessum
jkirfum félagsskap, til ómetanlegs
tjóns fyrir heildina og kippa þá
svo upp til athlægis öllum skynber-
andi mönnum, á Iíkan hátt og
Múnchhausen fórst við endurnar í
kýmnissögunni frægu, og þetta alt
gert með eigingirninnar og sjálfs-
hagsmunanna eina augnamiði, —
lieldur j>ess kyns leiðtoga, er með
framtakssemi ibeitir sér fyrir með
brennandi áhuga öll þau mál, er
til göfugra róta eiga að rekja,
hvort heldur er til þessa lands
stjórnmála kemur eða til afskifta
af velferðarmálum sambandsins.
Mér er sagt af manni, er eg trúi
vel, að hr. Thös. H. Johnson sé
tryggur vSnur þeim, sem hann álít-
ur þess verða, en einbeittur og
stundum jafnvel óhlífinn í garð
þeirra andstæðinga sinna, er hann
þarf stöðunnar vegna að elta við
grátt silfur, en drenglyndur þar
sem það á við>.
Þetta finst mér býsna vel koma
heim við þær lyndiseinkunni, sem
hingað til hafa þótt göfugastar með
norrænum þjóðum. Frjálslyndis-
skoðanir hans í stjórnmálum, renna
víst meðfæddar í æðum hans, enda
á hann í ætt sinni til þeirra að telja,
er báru frelsinu vitni í fleiru en
meö vörunum eingöngu; Kristjan-
sen amtmaður, afabróðir hans, er
sá eini 'íslenzkur emibætismaðúr,
sem1 eg veit til, að varð til að láta
af glæsilegri og vænlegri stöðu
fland og bæjarfógeta embættinu i
ReykjavikJ eingöngu fyrir pólitiska
sannfæring sína, og fékk fyrir náð
að gerast útkjálka sýslumaður, af
jm hann reyndist Islandi trúr son-
ur á þjóðfundinuui 1851, þegar
þvi mest lá á. .
Það er jrvi flest, sem bendir til
þess, að herra Johnson í framtíð-
inni reynist islenzku þjóðerni nýt-
ur maður og sjái í öllu sóma þess.
í augum hérlendra mannna, því að
ha,nn er eins íslendkur í anda og
búist veröur við af framgjörnum
manni, er elst upp í þessu landi frá
því er hann var 5 ára gamall; og
því var það engin furða j>ó allflest-
er grundvallarlega voru á annari
i 1 íslendingar gleddust,—eins þeir,
stjórnmálaskoðun en hann — með
hans flokki, fyrir þjóðernisins hönd
yfir sigri þeim er herra Johnson
vann í síðustu fylkiskosningum hér
í Vestur Winnipeg, er svo var
glæsilegur sigur sérstaklega fyrir
það, að gagnsækjandi hans Thos.
Shairpe hafði tvívfegis áður verið
heiðraður mesta hefðarsætinu, sem
þetta bæjarfélag á völ á, sem sé
borgarstjóra stöðunni.
Um herra Andrews, gagnsækj-
andann, vildi eg sem minst þurfa
að segja, bæði vegna }>ess, að mér
fellur að eðlisfari illa að þurfa að
setja út á menn og verk þeirra, og
svo hitt, að hann sjálfur fyrir eigin
rannsókn getur ekki vitað hvað eg
hefði að segja. Alt um það, þótt
ömurlegustu blóðsugumi, sem mest
bölið stafar frá fyrir jætta fylki,
eg meina vínsöluböðlunum. að
hann skuli, segi eg, hve nær sem
gamla góða Jesúíta kenningin,“ að j þes^ gerist þörf, vera reiðubúinn
tilgangurinn helgi meðalið”, einnig að leilqa fyrir þá aðal trúðinn í
hér geti komið í góðar þarfir. Þó j skrípaleiknum, sem; stjórnin lét
skal eg fyllilega játa það, að egjsemja fyrir þá út af bindindismál
bæði er og hefi ætíð verið eins og inu.
úti á þekju, þegar eg hefi farið að Einnig hefir mér verið trúað
reyna að gera mér grein fyrir því fyrir þvi af gætnum og sannorð-
dómadags baði, sem dembt er yfir um mönnum,, sem einmitt tjást
j>ann mann, að því sem virðist
nauðugan viljugan, ekki neinui
stæku keitubaði, eins og stundum
er gert við óræktar skáldaða —
pplitíska, nef—kláðagemlinga> ætl-
aði eg að segja,— heldúr ylmandi
lýðhyllis steypu-baði.
Það er annars ekki laust við', að
>11 þessi ósköp minni mann á með-
ferðina sem Kaupmannahafnarbúar
höfðu á honum Cook garminum
ekki alls fyrir löngu. Að minu á-
liti hefir herra Andrews ekki gild-
ari rök í höndum fyrir þvi, að hann
eigi skilið þessar lýðhyllis dembur,
sem yfir hann dynja og hafa dunið
látlaust sem þjóðmæring, en vesal-
ings Cook hafði til að sýna Dönum
cg Kaupmannahfnarbúumi, — áður
en ólmast var með hann í dýrðlegri
sigurför í gegn um glæsilegustu
götur borgarinnar — fyrir afreki
því að komast á norðurpólinn, sem
etigjnn vissi betur en hr. Cook sjálf-
ur, að þangað hefði hann aldrei
komist, né ætlað sér einu sinni nokk
urtv tíma að komast. Alveg eins
kynni að vera um herra Andrews,
að hann kynni að vera að uppskera
fyrir einhver afrek sem hann hefði
unnið annað hvort á Arcturus eða
Sirius eða einhverri annari plánetu
á himinhvolfinu, þó gögnin bresti
Því fyrir verk, sem hann hefir átt
að vinna hér á vorri jörðu getur
j>að varla verið svo eg viti. Það
eina, sem eg hefi séð að hann sjálf-
ur fer fram á að hann eigi skilið
þakklæti fyrir af opinberum störf-
um sínum, sé afskifti hans af
vatnsverki bæjarins. En svo eru
líka mýmargir þeirrar skoðunar,
að vatnsverkið sé og verði megn-
asta glappasloot frá upphafi. sem
kosti bæinn, af j>vi nokkurn tima
v'ar byrjað á því í því formi sem
það nú er, margfalt meira en
þurft hefði, ef vatnið í uppliafi
hefði verið leitt til bæjarins úr
einhverju stórvatnanna hér nær
lendis, sem bráðum kemur að
hvort sem er.
í póOitíkinni hefir hann vana-
lega verið sumpart á skjön eða
j>á alveg þvers um viö skoðanir
flokks síns. I því málinu, sem
sjálfsagt var bezt útgrundað og
hefði getað orðið heiðarlegasta
málið, er núverandi fylkisstjórn
hefir haft með höndum i þau tíu
ár, sem hún hefir verið við völdin,
eg á við samninginn, sem stjórnin
gerði við C. N. R. félagið og kend
ur hefir verið við Roblin, en sem
hann, að frumleika þess samnings
á ekki meira af en maðurinn i
tunglinu, heldúr D. R. Davidison
frá Neepawa, þáverandi fjármála
maður, sá hinn sami er Hon
Hugh J. Macdonald er flokknmn
kom til valda, ætlaðist til að yrði
eftirmaður sinn, útgrundaði og
lagði til að gerður yrði við C. N.
R. félagið, þá varð herra Andrewu
alveg úthverfur.
Þaö er bágt að botna í jæirri
gátu, nema hafi það verið 50,000
dollara böggullinn lvans Rogers, er
herra Andrews hefir í anda séð
sveiflast fram hjá sér, og það
valdið sturluninni, eins og Halleys
halastjarna var völd' að nú rétt
fyrir skemstu hjá mörgum rétt-
trúuðuim kaþolikum; eða þá (bg
skal það tekið fram hér honum til
sæmdarj, að hann hafi séð betur
frani í timann. eða j>ekt betur and
ana sem hvildu yfir vötnunum, en
vér hinir vesalingarnir, er i ein-
feldnis einlægni studdum stjórnina
í því máli samkjvæmt því sem
Davidson hafði gengið frá samn-
ingunum, og vorum hróðugir yf'.r
að nú hefði stjórnin C. N. R. i
bóndabeygju, en ekki C. N. R.
stjórnina, eins og nú er raun á
orðin.
Eitt er það enn, sem mér hefir
æfinlega fundist bera vott um sál
arfræðilega ósamkvæmni í gerðum
herra Andrews, og það er }>að, að
sá hinn sami herra Andrews, sem
æfinlega telur sig reiðubúinn. að
styðja breiskan og fallinn bróðut,
skuli einmitt vera sá sami herra
Andrews, sem líka er æfinlega
reiðubúinn til að leggja sig allan
fram til að greiða fyrir á alla lund'
hafa veitt li'fsstarfi herra Audrews
nána eftirtekt, — og það hef’r
mér einnig fundist sjálfum —
að það vilji æfinlega einhvern veg-
þorðu bændur ekki annað en hlýðn
ast, svo margir hinna hugdjörfu
og framgjörnu manna biðu bráðan
bana undan svipuhöggum stéttar-
bræðra sinna, sem þeir þó höfðu
svo manúðlega kastað sér út í ber-
sýnilega hættu fyrir.
Því miður knýr afstaða íslend-
inga við fylkiskosningarnar er í
hönd fara í Vestur Winnipeg um
þessar mundir, frami raunalega
samlíking við ofannefnda sögu.
Eg veit að flestir af þjóðflokki
vorum þakka herra Johnson í þjóð-
ernisins nafni fyrir það fagra eft-
irdæmi er han nlhefir gefið öðrum
The Stuart Machinery Co., Ltd. %
•viriTsrisrx^EG-,
MANITOBA.
inn svo til fyrir honuin, að í hvert. ungum mönnum af þjóðflokki vor-
skifti sem hann háir eitthvért kapp, um með þVí að kasta sér út í pólit-
hlaupið við auðvaldið eða auðfé- | íska baráttu, þá 'baráttu, sem er i
lögin fyrir hönd almennings, sem! rauninni og á að vera súi göfug-
hann ber svo fyrir brjóstinu, að asta og jafnframt glæsilegasta lifs-
hann rogist yfir markið með lýð-' staða, sem nokkur tápmikill hæfi-
skjóðuna úttroðna og troðfulla af leikmaður getur valið sér, þrátt
hluttekning fyrir kjörum almenn- j fyrir alt það likams og sálarstrit,
ings, æfinlega annar í röðinni, er henni fylgir og þeir einir eru
hagsmunir mótpartsins æfinlegai á 1 færir um að dæma er þá braut
undan. ! eru knúðir að gapga, né að hann
En það er sitthvað, annað gæfa hefir brostið kjark til að seilast og
hitt gjörvuleild, þvi maðurinn er eftir J>eim heiðri, er og íslenzku
aðlaiðandi og álitlegur ásýndum-, þjóðerni stendur til boða i þessu
en býður góðan þokka af ræðupalh j landi, og hefir líka sýnt, að eiga í
og löndum mörgum kunnur. I fórum sínum mögulegleikann til að
•----------- ! geta öðlast hnossiði, ef nógu ein-
SOGUNARMYLNU ÁHÖLD.
Vér höfutn nú hinar beztu sögunarmyh ur
sem nokkru smm hafa fengist fyrir — að eins
$350.00. fyrir mylnu með 3 Head blocks
spring Receeder. Rope Feed og 46 þml. sög.
Kotnið og sjáið þetta.
Vér höfum Edgers hella o. th með kjör-
kaupa \’eroi.
The Stuart Machinery Co., Ltd.
764-766 Main Street.
\t/
\»/
Vt/
\t/
'\\
l
vt/
1
v»/
vl/
v»/
v»/
$
\»/
/»v
/»>
/»V
w
Phones 3870, 3871. \L
MÍ
Ekki alls fyrir löngu las eg sögu . beittam viljann vantar eigi. og um-
korn, sem gerðist á suðaustur Rús/,! fram, alt fyrir þann glæsilega sig-
andi fyrir fáum árum. og vakti í ur er hann vann 7. Marz 1907.
'huga mínum einkennilega megna En af því bann hefir reynzl
fyrirlitning. Svo stóð á, að á mörg kjósendum sínum trúr og þjóðern -
um leiguliða heimilum ihertoga eins inu verður sonur, eru nú Kósakk-
þar i einu héraði vofði yfir skæð- arnir komnir undir foringja símim
asti fellir ibæði á mönnum og Andrews, ekki sendír af Rússa-
jkepnum, sökum skorts á fóðri og stjórn, heldur frá Kósakka fabrík-
matbjörg. Á búi hertogans vissu tinni á Kennedy street, og J>ess
leiguliðar a« til var nóg af hvoru- vegna er yður nú skipað, löndun.
tveggja. sem þeim haföi verið 'hans, af foringja þeirra Andrews.
jvröngvað til að draga samao sum- aö lemja hann nú í viðurkenningar
arið áður, livað sem í skærist. Þeii j cg þakklætisskyni fyrir sómann,
leituðu þá á náðir hertoga og báðu er hann hefir unnið j>jóðerni yðar
hann ásjár í raunum sínum, kváð- 1 á markaði samkepninnar — með
ust borga alt fúslega er upp væri atkvæðum yðar J>ann 11. þ. m'. Já,
sett, ef þeim að eins yrði hjálpað belzt svo miskunnaralaust, að þjóð
svo konur og börn ekki dæi úr erni yðar geti ekki veizt samskon-
hungri; en ihertogi þvertók fyrir ar Jieiður í framtlðinni. Hver af
nokkra hjálp. Þá tóku sig til yður, landar góðir! vill verða til að
nakkrir ungir ötulir menn úr flokki1 slá fyrsta höggiö. ? Ekki vildi eg
bænda þar úr bygðarlaginu, fóru þurfa að gera j>að, og ætla mér
heim á heimili hertogans og tóku heldur ekki að gera það.
hvað sem hver sagði það sem þvt I En hjá hverri þjóð, því mrður,
svaraði að þyrfti til að afstýra fell þrífast æfinlega einhver úrþvætti,
inum og buðu 'borgun fyrir, Her sem hafna félagsskap og þjóðrækni
togi klagaði fyrir stjórninni og ef einhver vill gollra ofurlitlu fyr-
hún brást við bæði fljótt og vel og ir; en eg þekki svo vel til íslenzkra
sendi um hæl sveit Kósakka til að lyndiseinkunna og veit líka að for-
stvðja mál hertoga. Þegar málið sjónin gefur að hjá þjóð vorri
Baráttan við eldinn
er haettulegt starf. en miklu er þó hættule*ra að vers
ekki við þvl bninn að hefna sín á eldinum, með því að
taka eldsábyrtiÖ hjá oss.
Segjum þaö væruð ÞÉR ! Megið þér við því tjóni;
Hafið þér vátrygð heimili yðar eða starfsstofur gegc
eldsvoða? Komið til vor áður en það er of seint, og
fáið á reiðaulega ábyrgð.
THE
Winnipeg Fire InsuranceCo
Banl\ oí Hainilton Bld. Winnlpeg, ^an.
Umboðsmenn vantar. PHONE Main *>5íl5i
Árni Eggertsson, umboðsmaöur, Winnipeg
átti að hcita að hafa verið rannsak-
að kvað Kósakkaforingi upp þann
mannúðlega úrskurð að allir bændi
urnir, sem bjargað hafði verið und
an hungursnauð, skyldu ganga
bver á eftir öðrum með svipu i
hendi og lemja af alefli um leið
og_þeir gengju fram hjá eitt bögg
á bert bakið á ötulu mönnunum,
sem náð höfðu handa> }>eim og'einasta góður og áhrifamikill held-
þeirra björginni, frammi fyrirher-iur einnig þægilegur og brennir
toganum og Kósökkunúm. Þessu ekki. Seldur hvervetna.
leynast sem fæstir af þvi tægi.
Winnipeg 1. Júlí 1910.
Ó. Stephensen.
Bilun i öxl er nær ávalt að
kenna gigt í vöCvunum, og batnar
fljótt ef nóg er borið á af Cham-
berlains áburði fChamberlain’s
Linimentj. Áburður þessi er ekki
PIANO OKEYPIS TIL YÐAR.
Lesið þetta
Þetta hefir ávalt veriö orö-
tak þessa félags: ,,Vér ger-
um yöur ánægöa eöa skilum
fénu. “ Vér getum nú boö-
iö hin beztu boö sem nokk-
urpíanó-verzlun heflr
nokkru sinni boöiö í þessu
landi, þar sem vér bjóöum
algerlega ÓKEYPIS
KEYNSLU á hljóöfærum
Planó vor m«0 .l.ouisISlylo'crn hin lang Tg Selj lim þaU SÍÖan meö
fegursta 1 Canada. Stnil til 30 dagu HEÍLDSOLU - VERÐI
Iókeypis reynsli; VERKSMIÐJUN SAR, og
líka meö góöum kjörum. ef óskaö er. Vér biöjuni ekki um
cent af peningum yöar fyr en þér eruö ánægöir.
BOÐ VORT
FylliB út eyöublaSiB hér aB neBari cg sendiBoss tafarlaust, cg vér mun-
um þegar senda verBlista vorn meB myndum af ollum vorum hljcBfærum, á-
samt verBi hvers þeirra. Þér kjósiB yBur pianó, geriB oss aBvart cg vér mun-
um senda þaB Flutnings-kostnaBur greiddur, og leyfum yBur 30 daga Ó-
KEYPIÓ JEtANNóÓKN og reynslu. A8 þvf loknu getiB þér sent oss þaB á
yBar kostnaB, eBa borgaB BEILDóÖLUVERÐ VERKSMIÐJUNNAR og
eignast þaB. Er þaB ekki vel boSiB?
W. DOHERTY PIANO& ORGAN CO , Ltd.
Western Brarjch: WINNIPEC, N|AN. Factories, CLINTON, ONT.
COUPON
W. Dohkrty Piano & Organ Co. Ltd.
288 Hargrave 81. Winnipeg, Man.
Herra:—GeriB svo vel aö senda mér þegar myndir af hljóBfaerum yBar, :
ásamt verBlista og öllum upplýsingum viBvíkjandi BOÐI UM ÓKEYPlS i
REYNSLU. er sýnir, hversu eg má fá piano til ÓKEYPlS REYNSLU f
30 daga, mér aB kostnaBarlausu.
Nafn.
Heimili.
i'.i.h lim;
Konunglefr póst-fjufuskip
St. I.awrence leíO»n*
MONTREAL til LIVERPOOL
Tunisian........ .. 20. xnaí, 17. júní
Victonan (“Turbine* ) 27. maí. 24. júní
Coimcan........3 'úní, 1. júlí
Virginian (“Turbine*).... 10. júní, 8. júlí
Fargjöld: Fyrsta farrými $77 50 ©R
þaryfir ; öðru rými $47.so OR þar ytir ; og á
þriðja rými I28.75 oe þar yfir.
MONTREAL til GLASGOW
Ath.-- Fyrsta flokks gufusKipin. Ionian
og Pretorian, hafa aðeins fyrsta og þriðja
farrými, fargjald $45 00 ok þar yfir; þriðja
farrými $28.75-
PRETORIAN.....21. maí. 18 júnf
HESPERiAN.....28. maí, 25 júní
ÍONIAN....... 4« júní. 30-júní
?a:g : i j ... . 1 il u sf
f»:f ta lar; ýii 5 i >1 1 - . ið l
MONTRE \L til HAVRE
og LONDON
Fyrsta flokks gufuskip, Sicilian, Corin-
thian Sardiman og Lake Erie: fargjald
$42.50 og þar vfir til London og $45.00 og
þar yfir *il Havre. A þriðja farrými til
London $27.75 oa til Havre $35,00. Ef menn
vilja fá tiltekin herbergi eða önnur þaeg-
indi. geta menn sótt um það til járnbraut-
ar umboðsmanna, eða til
W. R. ALLAN,
General Northwestern Agent,
WINNIPEG, ....... MAN.
Canadian Renovating
Company
612 Ellice Ave.
Gerir viB, pressar föt og hreinsar.
Ábyrgst að þer verBið ánægðir.
alsimi UJain 7183 612 Ellice \vei\ue.
Þegar þérbyggið
nýja húsiö yöar þá skuluö þéi
ekki láta hjálíöa aö setja inn í þat
Clark Jewel passtó, Þaö er mik
ilt munur á ..tanges" og náttúr-
lega viljiö þér fá beztu tegund.
r'larþ i^wel gasstóin hefir margt
til síns ágætis se.n hefir gert hana
mjög vi isæla >g vel þekta.
Gasstóa deildin,
Winnipeg Electric Railway Co.,
32?. Main St. Talsími 2522.
A. L HOLJKES & Co.
elja og búa til legsteina úr
Granit og marmara
lals. 6268 • 44 Alburt St.
WINMPEG
Þér megið ekki við eldíngunum
En þér getið verndað hús yðar fyrir þeim.
Preston safe-lock spónn
ver áreiðanlega fyrir eldingum. ÞekkiB þér nokknrt annaB þakefni
sem selt er með þeirri ábyrgð? Neil Það er ekki til.
Preston safe-lock spónn
ver ekki einasta hús yðar fyrir eldingum, heldur og fyrir VlflOI, RECþl
ELDI og H/\CLI. Þeir lokast fast s.man á fjóra vegi, svo að úr verður
samfeld síörugg hlíf.
Preston safe-lock spónn
er fallegur, öruggur og endingar Sóður, í fám orðum: fyrirmyndar þak-
efni á öll hús, smá eða stór. Ef þér eigið þak yfir höfuðið á yður þá
þarfnist þér bæklingsins ,,Truth ab’out roofing. " Hann fæst ókeypis.
Skrifið eftir honum strax.
Clare & Brockest, Limited,
246 Priqcess Street, Wiqnipeg, Canada.
Umboðsmenn fyrir ofannefnt “Acorn Qnality'* plötu járn.
Tilbúið af PRESTON SHlNGLE and SlDlNG CO., Ltd., Preston, Ont.