Lögberg - 07.07.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.07.1910, Blaðsíða 8
8. TTT.aw LÖGBERG, I xMTUDAGINN 7- Jt’LI 1910. Athugíö þenna borga sig.— Næstu tvær siao vikur bjóö- um vér lóöir fast viö Pem- bina Highway fyrir $120.00 hverja, skilmálar $15.00 í peningum og $3 á mánnöi. Strætisvagn mun renna meö fram lóöunum bráölega og veröiö þrefaldast á þeim stöövum. Sendiö $15.00 og eignist eina lóöina. Aðrir hafa grætt á fasteignakaupum í Winnipeg. Hví skynduö þér ekki gera þaö? Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG, Talsími 6476. P.O. Box833. PHONE 64B D. W. FRASER 357 WILLIAM AVE J oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasalar' ° ORoom 520 Union bank - TEL. 2685° O O OOWOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO BRAUÐ K O K U R KAFFIBRAU Ð Vörur vorar eru hreinar og lystugar, og ef þérreyniö að panta hjá oss, munið þér kaupa alskonar brauö fráoss Talsímiö og látið einn vagn vorn koma ^ö hjá yöur. Pt,one PERFECTION Main BAKERIES 4801 LIMITED Cor. Ellice Ave. & Simcoe St. Selja hús og lo!5ir og annast þar aö- ° lútandi störf. Útvega peningalán. O Odýt rar lóðir í St. James á Telfer stræti $12—$15 fetið Toronto stræti, nálægt Portage Ave $28.00 fetið. Byggingar-skilmálar. ROGERS REALTY COMPANY LTD. 258 Portage Ave. - Winnipeg Góð mjólk Eina mjólkin, sem óhætt er aö drekka í þessum hitum, er vís- indalega gerilsneidd mjólk. Drekkiö Crescent mjólk. CRESCENT CREAMER Y CO„ LTD. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Ur bænum og grendinni. Good-bye Roblin! Lesiö meö athygli þaö, sem skrif að er im stjórnmál í þessu blaSi. Kosningar fara fram á mánudag- inn. Kjósendur! GreiöiC þá at- kvæöi meö frjálslynda flokknum. Greiðiö atkvæði snemma! Barns-yfirhöfn, ljósleit, tapaöist 4. Júlí á skemtiferö Goodtemplara til Gimli. Finnandi er vinsamlega beöinn aö skila henni annaö hvort til Mrs. B. Blöndal á Gimli eöa til B. Hallssonar aö 721 Simcoe str. ‘‘Minningarrit” um 25 ára starf- semi kirkjufélagsins, var samiö og gefiö út í fjyrra mánuði. Þaö er mjög vönduð ibók aö öllum frá- gangi og skreytt fjölda mynda. Hún kostar aö eins 50 cent og geta menn fengið hana meö því aö finna hr. Friöjón Friðriksson eöa skrifa honum hafa unniö aö málefnum kirkjufé- lagsins, þurfa aö eignast þetta rit. KENNARI, sem hefir tekiö fyrsta eða . amnað stigs kennara- próf, getur fengiö atvinnu við kenslustörf aö Big Point skóla’ Nr. 962., yfir timabiliö' frá 29. Agúst 1910 til 30. Júní 1911. Tilboöum veitir undirritaöur móttöku til 31. Júlí 1910. I tilboöum hvers fram- bjóöanda verður aö standa mentar stig, aldur og æfing sem keimari, og einnig hvaöa kaup aö óskaö er eftir yfir tímabiliö. Wild Oak, Man., 18. Júní 1910. Ingim. Olafsson, Sec.-Treas. CANADAS FIMEST TH6ATRE Special fair week attraction Byrjar Mánud. 11. Júlí Matinees Miöviku- og Laugardag The Totem Pole Musical Comedy The All Laughter ALASKAN With Richard Carroll and 50 Others, Mostly L»irls. The Famous Snow Ball Battle Frank Whaley í hitunum sem nú eru, er hættu- legt aö drekka kalt vatn. Meö því aö bæta í hvert vatnsglas ofurlitlu af Lime J,uice (sætu ef vill) þá verður drykkurinn miklu betri og svalar betur. Vér seljum Lime Juice í stórum flöskum á 25 cents. Vér höfum og miklar birgöir af magnesia, lemon kali, raspberry i ediki o. s. frv. Muniö aö talsíma númer vbrt er nú Sherbrooke 258 og 1130. 724 Sarjjent Ave. piANO 0G QRGEL. OLLUM þeim íslendin^- um sem hafa ásett sér aö kaupa Pf nó eöa Orgel af mér. geta þiö hér eftir viöitööuldi sf. Aöeins skal þess gptiö að ég sel nú HEINTZMAN P anó en EKKI -KARN Píanó Ég get einni; útvegaö Píanó og rgel af öllum mögu- legum tegundum. — p.t. Wpg. 22. júnf 1910. G. Sölvason, P. O. BOX III. West Selkirk, - Manitoba. Matineei Nights $1.00 til 25C Í1.50 til 25C TIL LEIGU. Mr. og Mrs. Th. Thorkelsson aö Oak Point, hafa selt verzlun sína Jób. Halldórssyni, og háfá þau beðið Lögberg aö skýra frá þessu. íÞau vilja vinsamlegast mælast til þess, aö allir, sem skulda verzlan1- inn,i greiöi skuldir sinar hiö fyrsta. F.innig þakka þau öllum þeim, sem viö þau hafa verzlaö undanfarið, og vona aö viöskiftavinir sínir skifti framvegis við hr. Jóh. Halldórsson sem keypt hefir verzlun þeirra. Bygging á Beverley stræti, ná- Þeir sem eitthvaö ! læg* Wellington ave. Ráöstöndug hjón gætu haft gott upp úr aö búa í þessari byggingu og leigja út frá sér sérstök herbergi einhleypu fólki meö eöa án húsmuna. Bygg- ingin er vönduö í alla staði, hituö meö “steam”, hefir 15 herbergi meö mjög stórum borðsal og kjall- ara undir allri byggunni. Þaö má komast aö góöum kjörum þessu viövíkjandi ef leitað er til mín nú þegar. G. P. Thordarson, 732 Sherbrooke str. Dominion-dagunnn (1. Júlí) fór hér fram meö venjulegum hátíöa- brigöum; margskonar skemtanir um hönd haföar, einkum í skemti- göröum bæjarins. Mesti fjöldi manna fór héöan til Oak Point þann dag, og voru margir íslend- ingar í þeirri för. Sárindi í vöðvum, hvort sem þau orsakast af áreynslu eöa meiöslum, læknast skyndilega ef vel er borinn á þau Chamberlains áburöur ^Cham berlain’s LiniementJ. Þessi á- buröur er jafngóður vfö tauga- gigt og veitir æfinlega skjótan bata. Seldur hvervetna. Boyds brauð ’ Þaö svarar kostnaði að velja sér gott brauð. Sumt brauð er auðmeltara en annað, og hið auðmeltasta er jafuan hollast. Ef þér reynið brauð vort, þá finnið þér yður vaxa afl og mat- arlysi. Vagnarvorir flytja daglega um allan bæ. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage Phone 1030. Auglýsing borgaísíg! WINNIPEG1 BUSINESS COLLEGE BHW —Stofnað 1882— y — Er helzti skóli Canada í’símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsögn— Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda \ el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Maiín 46, eftir nauðsynlegumi u pplýsingum. IV//ÚY/PBO LÖGBERG er víðlesið blað þess vegna er gott að auglýsa í pví. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgag* sem sparar marga flollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki dýrir í samanburöi viö gæði. jGrenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niöur fyrir vöur eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba af beztu tegund og falleg í alla staöi. Nýtt efni, nýjasta sniö, hand saumaöir. Vanalegt verö er $25.00 til $30.00 hverfatnaöur, en veröur 1 7 QO nú seldur fyrir aöeins .....................vþ I / . /\J Þetta er til aö rýmka til. Missiö ekki af.þessum kjörkaup- um Eru nú til sölu. Komiö sem fyrst og veljiö yöur fatnaö- Panama hattar seldir nœsta- laugardagjá $5.90. Þrjár tegundir af “Worsted“ fatnaöi; aöeins d» 1 C QA fá eftir. Vanaverö $22.50. Nú fyrir.. vþ I . /\J Palace Clothing Storc C. C. LONC. eigandi 470 MAIN STREET, BAKER BLOCK, WINNIPEC. CHRIS, CHRISTIANS0R, Rjanager Hitarnir hafa ekki vferiö jafn- ákáfir undanfarna viku eins og áöur. í fyrri viku rigndi nokkuö hér í fylkinu, og kom þaö í góöar þarfir, því að áöur höföu gengiö óvenjulega miklir þjurkar, svo aö akrar voru teknir aö skrælna suro- staöar. Þegar maginn getur ekki fram- kvæmt störf sín, veröa innyflin sjúki lifur og nýru stiflast en af því leiðir margvísleg veikitdi. iMaginn og lifrin verða að komast í samt lag og Chamberlains maga- veiki og lifrar töflur ('Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets) eru óyggjandi í þeim efnum. Góö- ar inntöku og áhrifamiklar. Seld- hvervetna. Chamberlains magavHd og liír- artöflur ('Chamberlain’s Stomach and Liver TabletsJ, hjálpa lifrinni og innyflunum til a« útreka eitur- efni, hreinsa likamann, lækna stiflu og höfuöverk. Seldar hvervetna. KENNARI getur fengiö atvinnu við Kjarnaskóla nr. 647 frá fyrsta Okt. 1910 til fyrsta Júní 1911 ( í átta mánuöij. Umsækjendur til- greini kaupgjald og mentunar stig (qualificationj. Tilboð ættu að vera send til undirritaðs fyrir 5. September 1910. Ágúst E. ísfeld, sec.-treas. Husavick P. O.. Man. if MENS WEAP Fit-Rite = skraddarasaumuð = Sumarföt Hafíð þér séð hið ágaeta úrval|Jaf fallegustu og heztu sumar fötum? Það hefir ávalt verið oss gjeðiefm að sýna þau, hvort sem þér viljið fatn- að með eða an vestis. Hvorttveggja fáanlegt. Verðið er engum um megn $15.00 til $35.00. Fréttir af Bandalagsþingi verða að bíöa næsta blaös vegna þrengsla í þessu blaöi. SlTIUBS G'HUMPHRIES 261 PORTAQE AV.i M, 480 MAIN ST. LTD. THE HOUSE OF NOVELTIES Greiðið atkvæði yðar snemma á mánudaginn. i c. Ensk Reiðhjól af sömu tegund og ég seldi í fyrra feem fólki líkaöi ' svo vel, hefi ég ■cVvjk enn til sölu fyr- ir aöeins $45.00 — Hjólgjöröin er úr stáli ogá þeim er “Coaster Brake” og|“Dunlop' Tires. ” Öll stykki sem kunna aö biladþeim, hefi ég á hendi. Brantford reiöhjólin alkunnu sel ég einnig, eins og fyrri, og geri viö allar tegundir af hjólum fljótt og vel.— Komiö og skoöiö hjólin. West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson eigandi. 475_477 Portage Avenue. Talsími. Main 9Ö3or Pj" ’.l kaupendur ,,Lögbergs" áður UJUITSl en beztu söguruar eru upp- *"Wl s* ®^3gengnar. Aðeins örfáar eftir aflsumum^þeirra. Nú er rétti tíminn. SUMARIÐ er aö koma, hægt — en áreiöan- lega. , Hafiö þér fengiö yöur sum- arföt? Ef svo er ekki, hvers vegna skyldi ekki fara til hinna góö- kunnu, ágætu klæöskera.sem gera yöur ánægöa, bæöi hvaö sneríir sniö og frágang. Látiö oss tala viö yöur viövíkj- andi fötunum. H. GUNN & CO. Búa til góð karlmannaföt PK0NE Main 7404 172 Logan Ave. E. Berið Gunn's föt, og þér finnið þér berið beztu fótin. Afarasælaist við innantökum ChamJberlains lyf, sem á viö al konar magaveiki ('Cha^nberlaii Colic, Cholera and Diarrhoea Rei edyj. Þaö hefir stilt meiri lcva og þjáningar og bjargað fleiru mannslífum en nokkurt a^inaö I í víðri veröld. Ómetanlega g< handa bömum og fullorönum. S' hvervetna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.