Lögberg - 07.07.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7■ JÚLÍ 1910.
5
r
%%%%%%%%/%%%%%%%/%%%.%'%'%'%%'%♦ %%/%%/%/% %-^
<
Það bezta er aldrei of gott. :-: *-
/ Kaupið þess vegna
««««
T!TW
BY(íiíIKilVII)
•%•%.■%<%
•■*■•%•%•%
FRA
#-% %%%/%/%% %%%%%%♦%%/%%/%%♦%%%-»✓%/%, %%%%%%%^»
; HYLAND NAVIGATION AND TRADING liO. PARK 5
4 Skipalegur: St. John’s Park, St. John’s Avenue, 4
Broadway strætisvagnar renna þangað norður.
yy
Bonnitoba^
Alt ábyrgst. Talsími Main 2510 eða 2511
IgsÉT Vér sendum mann til að finna yður.
Atkvæða yðar og áhrifa
óskar virðingarfylst
Thomas H. Johnson
þingmannsefni frjáls-
lynda flokksins í
Vestur Winnipeg.
Atkvæða yðarog áhrifa
óskar virðingarfylst
W. H. Paulson
þingmannsefni frjáls-
lynda flokksins í
Gimli-kjördæmi.
Fer daglega þrjár ferðir til Park, legg-
ur afstað kl. 10:30 f. h., kl. 2:30 e. h.
og kl. 8 e. h. Kemur kl. 1 e. h., kl.
5 30 e. h og kl. 11 e. h.
Góður hljóðfæra slátt.r að danza
eftir, undir tjaldþakí, 100x40 fet.
Heitt vatn til te-gerðar o. fl. Alt yð-
ur til þæginda í fegursta skemtigarði
Vestur-Canada.
6 Fullorðnir 50C. Börn eldri en 7 ára
W 250. Farseðlar í gildi til heimferð-
l^r á öllum bátum félagsins.
„Winnitoba44
Fer daglega kl. 2 e. h. norður að St.
Andrews lokunum, og stanzar við
Hyland Navigation Park á heimleið-
inni.
Farseðlar: Fullorðnir Si.oo, börn
50C báðar leiðir.
Kvöldferðir niður ána. Fullorðnir
75C, börn 50C, fer kl. 8:30 e. h.
Agætur hljóðfærasláttur til skemt-
ana og við danz. Veitingar seldar og
sérstök herbergi ef um er beðið.
NORTHERN CROWN BANK
Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000
Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,200,000
Sparisjóðs innlötium sérstakur gauniur gefiun.
Sparisjóðs deildir í öllum útibiium.
Venjulegbanksiviðskifti framkvæmd
SKRIFSTOr UR í WINNIPEG
Portage & Fort Provencher Ave. Main & Selkirk
Portage & Sherbrooke St. Boniface WiHiam & Nena
| T. E. TH0BSTEINS0N, ráðsmaður í útibúinu á horni William Ave. og Nena Str.
öll bankastöaf, sem gerð eru með bréfaviðskiftum við menn úti á landi,
fara fram undir minni urasjón.
L
mjög þýöingarmikill og’ blesusnar-
ríkur viSburður er séra Jón Bjarna-
son settist að í Winnrpeg-, miðstöð
þjóðflokks vors vestra, og fór að
gefa út kirkjulegt málgagn, og
gekst fyrir stofnun kirkjufélagsins
fyrir 25 árum> siðan. Og ásamt
yður, kæru trúarbræðnr og landair,
þökkum vér guði fyrir liðna tíð,
og biðjum hann að blessa og far-
sæla starf félagsins á komandi ár-
um.
Eg tek af alhuga undir vonir yð-
ar og óskir i bréfinu, berra forseti
og kæri bróðir, um innilegi vináttui
og meiri samvinnu milli móður-
kirkjunnar íslenzku og kirkjufé-
lags íslendinga í Vesturheimi á
komandi tíma.
Vinnum að því allir kirkjunnar
menn, beggja megin hafsins, í kær-
leiks og friðar anda, ríki Krists til
eflingar hjá öllum söfnuðum, sem
á vorri tungu ákalla hans nafn.
Með bezti bróðurkveðju og
blessunaróskum.
Þórh. Bjarnarson.”
Þá var lesið kveðjuávarp frá
cand. theol. Sigurbirni Á. Gíslasyni
í Reykjavík og séra Valdemar
Briem vígsluibiskupi á Stóra Núpi,
sem báðum hafði verið boðið á
þingið ásamt biskupi, en gátu eigi
komið vestur. Fluttu þeir báðir
kirkjufélaginu einlægar árnaðar-
óskir sínar.
Þar næst var borin frarn kveðja
frá Dr. R. F. Weidner forstöðu-
manni lúterska prestaskólans í
Chicago.
Því næst kveðja fná Dr. T. H.
Da-hl, forseta sameinuðu kirkjunn-
ar norsku.
'Þ’ví næst frá séra Jóni J. Clem-
ens í Guelph, Qnt., sem áður hefir
veriö prestur í þjónustu kirkjufé-
lagsins.
Séra Fr. Hallgrímsson og séra
N. Stgr. Thorlaksson lögðu það til
að kirkjuþingið þakkaði þessar
slklritoegu bróðWkveöjur og fæli
íorseta að svara þeim með bréfum.
Þá voru heiðursgestir kirkjufé-
lpgsins kvaddir til sætis hjá forseta
a ræðupalli til þess að þéir ávörp-
uðu þingið.
Dr. H. G. Stub, pröfessor við
I.uther Seminary í Haudin St.Paul,
Minn, og vara forseti norsku syn-
cdunnar, hóf fyrst máls. Har.n
flutti kirkjufélaginu hlýja bróður-
kveðju frá kirkjufélagi skiu og
ræddi því næst um gildi heilagrar
ritningar. Aðal inntak ræðu hans
var það, að heilög ritning væri hin
“eina regla og mælisnúra fyrir trú
og líferni.” Ávarpi hans svaraði
fyrir þingsins hönd' einn af 'fyrr-
verandi lærisveinum hans, séra K.
K. Olafsson.
Þá talaði Dr. Henry E. Jacobs.
forstöðumaður prestaskólans lút-
erska í Mt. Airy, Philadelphia og
erindsreki General Councils. Hann
flutti kirkjufélaginu innilega, bróð-
urkveðju frá kirkjufélagi sínu og
sagði helztu atriðin úr sögu Gener-
al Councils. Forseti svaraði ávarpi
hans fyrir þingsins hönd.
Þá var næst fundarhlé hálfa kl,-
stund og urðu menn því fegnir því
að hiti var afarmikill og kirkjan al-
Skipuð fólki.
Þegar þingið kom saman aftur
var haldið áfram að ræða grund-
vallarlagabreytingarnar unz þeim
var lokið og frumvarpið samþykt
með áorðnum breytingum.
Forseti, séra B. B. Jónsson lagði
það til að skipuð skyldi þriggja
manna nefnd til að gera tillögur
um það, á hvem hátt kirkjuþingið
ætl^ði að votta herra Valdimar
vígsluibiskupi Briem . virðingu sína
ogf þakklæti fyrir hátíðarljóðin og
margt annað, er hann hefir fyrir
kirkjufélagið gert í liðinni tíð.
Dr. Jón Bjamason gerði þá
breytingar tillögu að forseta, skrif-
ara og féhirði sé falið að leggja
fyrir þingið tillögur um það efni,
og var það samþykt í einu hljóði.
Var fundi þar næst frestað til kl.
9. f. h. næsta dag.
(Framh.J
Stœrsti smásölu kolastaðarog viðar birgðir í
-------- VESTUR-CAN ADA.
Beztu Urvals Kol
Anthracite og Áreiðanleg og
Bituminous greiö skifti ábyrgst
■V^IIDTTK, Tamarac, Pine, Poplar,
sagað og höggvið.
Skrifstofa og sölustaöur
Cor. Ross og Brant Sts.
Góð Kol Glæða
Góða Vináttu
Talsími Main 585-
CentralCoal&WoodGo.
D. D.
Wood
ríð* n.
Börn sem eru að taka tennur,
þjást meira og minna af magaveiki,
sem stemma má stigu fyrir með því
j að gefa þeim Chamiberlains lyf,
| sem á við allskonar magaveiki
I ('Chamlberlain’s Colic, Cholera and
Diarrhoea RemedyJ. Ekki þarf
j annað en gefa þeim eina inntöku,
eftir hvert kast, samkvæmt íyiir-
sögn, og því næst laxerolíu til að
hreinsa innyflin. Það er örug: og
hættulaust. Selt hvervetna.
ARLEG SALA A
Academ^^IANOS
Player Pianos og Player Orgel
Ný Notuð Píanó
AR Ð SEM LEIÐ veittist
oss aftur sá heiður, aö
láta einir í té Ö L L
i • handa “The Imperial
cademy of Arts and Music”
Þaö hefir hætt yfir sumariö,
Og öll Píanó þess hafa verið
endursend, samstilt, hreins-
uö og fáguö utan. Þegar
vér setjurn þau á markaöinn
verða þau sem ný. —
Ný býöst yöur tækifæri að
fá fyrirtaks hljóöfæri,— sem
vér ábyrgjumst óskemd,
nema smá för á kassanum.
sem hverfa viö endurfágun—
svo aö þau mega heita
Það eru engin miðlungs hljóðfæri eða ódýr í þessum
flokki. Hvert þeirra vandað og ágætt að öllu leyti. Flöt
að ofan eða uppbygð. Venjulegt verð: $400. til $860-
Vér getum aðeins stuttlega lýst fáeinum þessara hljóðfæra :
New Scale Williams—Miðlungs stórt Kranich & Bach—Fagurt mahogany
piano, fagurlega útskorið með hendi, piano. Fræg New York smíð. Mjög
frakkneskur dökkur valhnotskassi.snot- sxaer hljómur. Vanalegt verð $575.00
urt skraut, er búið öllum þeim umbót- Academy söluverð..............$325.
um, sera gert hafa þessa tegund fræga.
Hljómurinn mikill og fagur. Vanalegt
verð $500.00. Academy söluverð $325.
flew Scale Williams—,,Mission“ snið
með „Mission'1 gerð. Lang endiagar-
beztagerðog hlylur meiri og meiri hylli.
Hefir skýran, mjúkan hljóra. Vanalegt
. varð $500. Academy söluverð . $325.
New Scale Williams —Stórt og upp-
hækkað, úr Afriku mahogany. Korinþíu
snið. Væri stofustáss á hverju ríkis-
heimili þessa lands, ogunun hvershljóð-
færa manns. Hefir mikið hljómmagn
og fagurt. Venjulegt verð $500.00
Academy söluverð..............$385
New Scale Williams—Tvö lítil „Col-
onial“ snið, úr valhnot og mahogany.
Einföld en snotur—óbrotin og góð- og
hafa undravert hljómmagn. Vanalegt
verð $45d. Academy söluverð . . $295
Player Piano.—Bandaríkja snið, eina
Piano með “transposing mouth piece''.
svo að þér getið leikið á alla ' lykla''.
Mjög gott undir söng. ÚtibúiB með
“Solo Buttons”, og ýmislegt fleira.
Vanalega $750. Acaderay verð $576
Cabinet Piano Players—Piaqola—„Met-
rostyle'' útbúnaður, Síðasta og bezta
’s. Vanalegt verð $275
Academy söluverð..............$125
Heintzn)ai\ & Co.— Tilfærilegt nótna
borð; Frakkneskur. dökkur valhnots-
kassi. Eitt nýjasta snið, með öllum hin-
um ágætu umbótum þessa víðkunna fé-
lags. Varla nógu mikið notað til þessað ™7ð Aeotián^Co
hið fagra hljómmagn njóti sín. Vana- sroi° Aeo,lan t-°
legt verð $525. Acadamy söluverð $350.
Williams. — Vér höfum tvö þeirra, Player Organ -Allir Grta Lkikið
bæði af sömu gerð, annað úr valhnot Á Það! Allra nýjasta „reed" gerð með
hitt úr mahogany' Corinthian lag- Ein- sama lagi eins og Player Piano. Hefir
falt og óbrotið, en skrautlegt þó og fag- sjö octaves og sérstaklega vlð „reeds".
urt. Fagur hljómur. mjúkur og þýður, Nóturnar hreyfast án þessá þær sé stutt.
fellur mjög vel við söng. Vanalegt Þér þurfið að eins að stjórna hraðanum
verð $450. Academy söluverð.... $285 með því að snúa sveif og stíga það. Þér
Player Pianos,— Góð Caaadizk smíð, 8etið leikið hvert la$ á það.
fullkomin staerð, 71-3 Octaves, 65 nót- Academy söluverð....................$350
ur, “double valve action’’, “4 unit air
motor' , mahogony eða mission eikar Eiunig Ar\gelus, Cl\ase & Baker Sin\p-
kassi. Vanalega $650. lex, Beelolian frá $78 til $125
Acadamy söluverð..............$498
Tónninn-—Gæöin. Aðal vottur um mikilleik hljóðfærisins.
Ef eg gæti aö eins fariö meö yöur gegnum verksmiöjuna, svo aö þér gætuö séö, hvaö fer í hin
nýju Scale Williams Piano—OG HVERNIG ÞAÐ ER SETT SAMAN, og nákvæmnina og
varúöina sem viö er höfö þegar þaö piano er smíöaö, sem endast á lífstíö—þá munduö þér
ekki hika viö að kaupa. Þaö eru tólf Scale Williams piano boðin á þessari útsölu, auk margra
annara tegunda.
Þau verða öll tilbúin á undan sýningunni.
Þeir sem ekki komast á sýninguna en vildu nota sér þessi kjðrkaup, geta það með því að skrifa tafarlaust, og skýra
frá‘ hve miklu þeir vildu verja til þess, og hvaða borgunarskilmálar væru þeim hentastir.
Segið einnig frá stærð herborgisins, hæö undir loft, hvort hljóðfærið er ætlað viðvaningi eða æfðum manni eða
söngvara.
Samkvæmt beiðni mun annað hvort forseti vor, E.
C. Scythes, (sem um tólf ár hefir verið farandsali. ráðs-
maður eða yfir-eftirlitsmaður heildsöluhúsa og verksmiðna)
eða skrifari vor F. S. Jost, (sem selt hefir afar mikil af
hljóðfærum í 18 ár, og er ágætur organísti) sjálfir lofað að
velja yður hljóðfæri, og ef yður geðjast ekki hljóðfærið
þegar það kemur, sendið það aftur. Vér borgum burðar-
gjald og endursendum borgun.
Cross, Goulding & Skinner,
LIMITED
323 Portage Ave. Winnipeg, Man.
‘ LÖGBERG**
Mér geðjast vel boð yðar á ACADEMY PIANOS.
giarnan fá nánari upplýsingar um...............
Vildi
(Nefnið Piano, Player Piano eða Orgel)
Ég vildi verja hár um bil..................................
í borgun á.......................................................
(Takið fram fyrstu borgun, og mánaðar, fjórðunes eða
hálfs árs afborganir).
Stærð herbergisint sem Píanóið verður í, er................
...... • • hæð undir loft...............ætlað handa..............
(Segið hvert það er ætlað byrjanda, söngvara eða vönum manni)
NAFN....
HEIMILI.
Peningar ,Gesn
r»>., ¥ r Læi>stu
Til LállS Rentu
Fasteignir keyptar, seldar og teknar
í skiftum. Látið oss selja fasteignir
yðar. Vér seljum lóðir, sem gott er
að reisa verzlunar búÖir á. Góðir
borgunarskilmálar.
Skrifið eða finnið
Selkirk Land & Investment
Co. Ltd.
Aflalskrifstofa Selklrk. Man.
Ötibtl í VVInnipeg
36 AIKINS BLOCK.
Horni Albert og McDermot.
Phone Main 8382
Hr. F.A. Gemmel, formaöur félags-
ins er til viðtals á Winnipeg skrif-
stofunni á m ♦nudögum, mivikudög-
um og föstudógum.
60BUIS0N
& m
KOMIÐ í mat- ogte-stof-
una á þriöja lofti.
Mesta kjörkaupa sala á sillp. Q f
Vanaverð 75C, nú á...... JjC
Þurkur með miklum afslætti. Parið
25c, 39c og 50c
Kvenfatnaður sem þolir 95
þvott, vanaver $5.00 nú
Kven blúsur,vanaverð$i.5o |\C
nú á ................... Í/DC
Mislit barnaföt, sem þola þvott
margartegundir hver föt QQ
Hengirúm, að eins tutt
ugu til.sem seljast hvert á <j)fa.LO
R0BINS0N
t m
r %
„EVER READY"
Rakara vélar
$1.00 hver.
Þér getiö valiö úr öllum
rakaravélum (..Safety
Razors“), sem nú eru á
boöstólum, _og skuliö enga
finna betri en ,,Ever
Ready“.
Vér seljum þœr með
30 daga ókeypis reynslu
og ef yöur geöjast ekki aö
þeim, megiö þér endur-
senda þær, og vér skulum
afhenda peningana.
Tólf blöö fylgja hverri
rakaravél, slíp-ól, skaft
og silfurlit klemma
Alt fyrir $1
Sérstakt úrval
af slíp-ólum
Allar tegundir slíp-óla
úr að velja. Vér höfum
hið bezta og fullkomn-
asta úrval af þeim í
Vestur-Canada. Hvað
sem ólin kostar, þá er
hún verð þess, sem fyr-
ir hana er gefið.
Verð:
25c.«' $3.50
hver
AstidowiTs Hardware,
Mciin and Bannatyne