Lögberg - 28.07.1910, Qupperneq 8
L.
LÖGBERG, 1 .MTUDAGINN 2«. JÚLÍ 1910.
Athugið
þenna borga sig.—
ac Næstu tvær
SiaO vikur bjó6-
um vér lóöir fast viö Pem-
bina Highway fyrir $120.00
hverja, skilmálar $15.00 í
peningum og $5 á mánnöi.
Strætisvagn mun renna meö
fram lóöunum bráölega og
veröiö þrefaldast á þeim
stöövum.
Sendiö $15.00 og eignist
eina lóöina. Aörir hafa
grætt á fasteignakaupum í
Winnipeg. Hví skynduö
þér ekki gera þaö?
Skúli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAM AVE
,
Hitatíð
Þegar hitatíðjgengur, veikjast börnin
og margar mæBur vita ekki. hvernig á því
stendur. Seinustu viku dóu 240 menn i
Montreal, þar af 154 ungbörn, og er ó-
hreinni mjólk kent um dauða þeirra.
MuniB að vísindalega gerilsneydd
mjólk er öruggasta fæðahanda ungbörnum
Notið Crescent mjólk
CRESCENT CREAMER Y
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í
flöskum.
Ur*bænum
og grendinni.
0000000000000000000000000000
o bildfell & Paulson. »
0 Fasteignasalar 0
Ofíoom 520 Union bank - TEL. 2685°
® Selja hós og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. O
OOWOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
BR AUÐ
K O K U R
KAFFIBRAUÐ
Vörur vorar ’eru hreinar og
lystugar, og ef þérreyniö aö
panta hjá oss, munið þér
kaupa alskonar brauð frá oss
Talsfmiö og látið einn vagn
vorn koma viö hjá yður.
ph°qe PERFECTION
Main BAKERIES
4801 LIMITED
Cor. Ellice Ave. & Simcoe St.
Boyds
brauð
Alt af sömu gæða tegund-
irnar. Það er ástæðan
fyrir hinni miklu verzlun
vorri. Fólk veit að það
fær góð brauö hjá oss.
Þau eru alt af lystug og
nærandi.—Biðjið matsal-
an yðar um þau eða fónið.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage
TELEPHONE Sherbrooke 680
Auglý
Sing borgar^aigí
BEZTA
HVEITIÐ
í' bænum kemur frá
Ogilvies mylnunni.
Reynið það og þá
munið þér sannfærast
um að þetta er ekkert
skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
ist á að brúka hveiti
frá Ogilvie’s mylnunni
hættir við það aftur.
Vér óskum viðskifta Islendinga.
Sárindi í vöCvum, hvort sem þau
orsakast af áreynslu eða meitSslum,
læknast skyndilega ef vel er borinn
á þau Chamberlains áhuröur ('Gham
berlain’s LiniementT Þessi á-
burður er jafngóður við taug'a-
gigt og veitir æfinlega skjótan
bata. Seldur hvervetna.
Frank Whaley
Gasoline, Benzine
eða Ilmblóm
Hvert kjósið þér?
Skemtilegt að finna gasoline og benzine
lyktað fólk.
Gasoline og benzine er gott að hreinsa
föt með en það er eldfimt og veldur spreng-
iagum.
Nyal’s Kle-Nem er eins gott til fata-
hreinsunar og það hvorki brennur eða
springur. Einnig gefur það a{ sér ilm eins
og blómin.
Kle-Nem kostar að
eins 25cts. flaskan
724 Sarjíent Ave.
íslendingadagurinn
2. Ágúst
Blaine, Wash.
Forseti dagsins: Andrew Danielson
PROGRAM:
Skrúöganga hefst frá I. O- F.
Temple kl. 8 árdegis útí Lincoln
Park
Þár verður tafarlaust byrjaö a
hlaupum, stökkum og ýmsum öðr-
um íþróttum.
Matmálstími kl. 12 til x.
Kl. 1 e. h. verður hátíðin form-
lega sett, og eftirfylgjandi ræður
og kvæði flutt. Á milli þess sem
söngflokkur og homleikaraflokkur
spila og syngja:
1. Minni íslands. Ræða:
Wm. Anderson.
2. Minni Islands. Kvæði:
Þ. T’. Þorsteinsson.
3. Minni Vestur-ísl. Ræða:
séra Jónas A. Sigurðsson.
4. Minni V.-ísl. Kvæði:
Þ. Kr. Kristjánsson.
5. Minni Blaine. Ræða:
6. Minni Blaine. Kvæði:
Th. Ásmundsson.
7. Minni Vestutiheims. Ræða:
Erlendur Gillis.
8. Minni Vesturh. Kvæði:
séra Jóinas A. Sigurðsson.
9. Minni 'kvenna. Ræða:
J. P. ísdal.
10. Minni Pt. Roberts. Kvæði:
Jón Jónsson.
11. Minni Vancouver, B.C. Kvæði:j
Sig. Jóhannsson.
Kl. 3.20 e. h.: “Base Ball.”
Kl. 4.30: íslenzkar glimur.
Kl. 5: y2 mílu hlaup fyrir alla.
Kl. 9 að kveldinu byrjar dans á i
I O. F. samkomusalnum.
Tólf myndir með lýsingum af
merkustu mönnum íslenzku þjóðar-1
innar, sem nefndin hefir valið, j
verða sýndar á leikhúsi bæjarins. |
Vér væntum eftir að sem flestir |
íslendingar á ströndinni sæki þetta!
hátrðarhald.
NEFNDIN:
F. . Sigfúson (íorm.), Andrew
Danielsson éskrif.ý, Magnús Jos-
ephson (íéh.), Sig. Bárðarson, Jón
S .Sigurðsson, J. J. Straumford, J.
O. Magnússon, John Johnson, M.
G. Johnson.
Glóðir Elds
yfir höföi fólki er ekki þaö sem okkar
kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegundir af harö og lin-
kolum, til hitunar, matreiðslu og gufu-
véla. Nú er tíminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
FURNACE
sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er
húsgaga sem sparar marga dollara á hverjum
vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki
dýrir í samanburði við gæðj. jGrenslist um þá
hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður
fyrir vður eftir ,,kústnarinnar reglum. “
Talsími Main 7398
Mrs. fdr.J Stephensen fór nið-
ur að Gimli fyrir helgina síðustu.
Hún dvelur þar ásamt ibörnum sín-
um eitthvað fram eftir sumri, eins
og imdanfarin ár.
íslenzkur
Þjóðminningardagur
verður haldinn 2. Ágúst 1910 að
Wynyard, Sask., að tilhlutun Quill
Lake safnaðar, G. T. stúkunnar
Breiðablik og kvenfél. Framsókn.
Forseti dagsins: dr. Sig. Júl Jó-
hannesson.
Byrjar kl. 11 fyrir hádegi.
Til skemtana verður haft
Ræður:
Minni íslands,
Minni Vestur-Islendinga.
Minni Vatna-bygðar.
Ræða á ensku er skýrir frá þjóð-
arkostum íslendinga.
Söngur:
Nokkur ísl. kvæði verða sungin.
Helgi Helgason stýrir söngnum. —
íslenzki lúðraflokkurinn “V’íking-
ur”, skemtir yfir daginn.
íþróttir:
Knattleikur, íslenzkar glímur og
ýmiskonar hlaup og stökk. Afl-
raun á kaðli milli giftra og ógiftra.
—Handahlaup sýnd og ýmsar list-
ir sýndar á strengdum vír.
Verðlaun gefin fyrir allar íþrótt-
ir — Dans að kveldinu í nýja sam-
komuhúsinu.
Nógar og góðar veitingar til sölu
á staðnum.
Takið eftir.
Islendingadagurinn í sumar
verður haldinn í
Elm Park
en ekki River Park eins auglýst
hefir verið, Þessi breyting er ó-
hjákvæmileg. Eltn Parþ ereinn
af fegurstu blettunum hér í ná-
grenninu og að öllu leyti eins
þægilegt að sækja þangað og til
River Park.
íslenzki lúðraflokkurinn skemt-
ir með lúðrablæstri og Johnstons
,,String Band“ spilar við dans-
inn að kvöldinu. Þeir sern fara
kl. 9 að morgninum fá frítt far
með . érstökúm strætisvögnum,
taka fólkið á þessum strætamót-
um: oherbrook og William, Sher-
brook og Notre Dame, Sherbr,
og Sargent, Sherbr. og Ellice.
G. A.
TILDEN, GURNEY & Co.
I. Walter Martin, Manager.
Winnipeg, - Manitoha
Kj örkaup Sýningarvikuna
200 af þeim bezta „Worsted" fatnaði verður seldur
til að rýma fyrir haustfatnaði.
Þessi föt eru frá $22.50 til $30.00 virði.
Sleppið ekki tækifærmu á meðan þau fást fyrir
$17.90
50—tveggja stykkja fatnaður, vanaverð
$12.50 til 15.00. Seljast fyrir.......
Mikið úrval af höttum, vanaverð $2.50 til
$3.00 fyrir að eins...................
$7.90
$1.65
Palace Clothing Storc
C. C. L0NC. eigandi
470 MAIN STREET, BAKER BL0CK, WINNIPEC.
CHIJIS, CHRISTIANSOfl, NJanager
Fata-pressari
Mrs. S. J. Sigurðsson frá 679
Alverstone stræti, kom norðan úr
Álftavatnsbygð með sonu sína þrjá
á mánudaginn var. Hún hefir
dvalið þar úti um þrig'gja vikna
tíma hjá frændfólki sínu.
Á laugardagsmorguninn var kl.
hálf átta kom loks úrkoman sem
bændur og búalið hafa þráð að fá
og vænt eftir í síðastliðna tvo
mánuöi. Um morguninn lá þoku-
læða yfir öllu og mitt á milli mið-
morguns og dagmala tók að íra úr
henni og komin þéttingsrigning kl.
níu, og rigndi svo alt til hádegis
og stórrigning síðast. Þetta regn
hafði komið um alt fylkið það sem
til hefir spurst og sömuleiðis i
Saskatchewan. Úrkoman hefir að
vísu gert nokkurt gagn sumstaðar,
en því miður hefir hún komið
helzt til seint til þess að verulegum
notum kæmi við uppskeru þar sem
þurkamir hafa verið mestir að
undanfömu. 1
Mr. og Mrs. S. Johnson, prent-
ari, 'liafa veriö Sei' til hressingar getur fengiS vinnu þegar stað, gott kaup
niður á Gimli undanfarna daga. | borgaö.
----------- j Winnipeg Dyeing & Cleaning Co.
Mrs. I. Brynjólfsson er fyrir 658 Livinia Phone Sherbr. 2295
skömmu komin aftur til bæjarins j__________________________________
úr kynnisferð frá fólki sínu vest- j
ur i Argyle. Hún sagði að heldur j Norska blaðið Skandinaven flyt-
liti illa út með uppskeruna þar því I ur mynd af B. L. Baldwinson rit-
að sumir hefðu verið farnir að, stjóra og æfiatriði hans í tilefni af
plægja upp akra sína. kosningu hans í Gimli-kjördæmi
Líkast er til, að hætt verði við
að greiða Winnipeg hornleikara-
flokknum þá $500, sem bæjarráðið j
var búið að veita honum. Það er j
rpt talið lán, sem bœjarráðið hafi
ekki heimild til að veita.
nýskeð.
Fínvíct kaupendur „Lögbergs’’ áður
UJOriSl en ,beztu sögurnar eru upp-
gengnar. Aðeins örfáar eítir
af,sumum*þeirra. Nú er rétti tíminn.
Hjálp vantar
Menn sem eru vanir viö aö
merkja, aöskilja, pressa og
slétta fatnaö, geta fengiö at-
vinnu þegar. Finniö
Winnipeg Laundry
261 Nena St.
Börn sem eru að taka tennur,
þjást meira og minna af magaveiki,
sem' stemma má stigu fyrir með því
að jjefa þeim Chamiherlains lyf,
sem á við allskonar magaveiki
('Chamiberlain’s Colic, Cholera and
Diarrhoea Remedy). Ekki þarf
annað en gefa þeim eina inntoku,
eftir hvert kast, samkvæmt fyrir-
sögn, og því næst laxerolíu til að
hreinsa innyflin. Það er örug: og
hættulaiust. Selt hvervetna.
Miss 'Thorstína Jackson, er ver-
ið hefir kennari við Cold Springs
skóla í sumar, var stodd hér í bæn-
um um helgina. Hún var á leið
vestur í land að finna fólk sitt.
Hún er mjög vel látinn kennari
við Cold Springs og heldur áfram
kennslustörfum þar að mánuði
liðnum.
Ráðskona óskast nú þegar á fá-
ment heimili í grend við Winnipeg.
Nánari upplýsingar gefur ritstjóri
Lögbergs. Talsími: Main 221.
Þ’eir herrar Árni Storm og Kr.
Reykdal frá Glenboro, voru hér á
ferð í fyrri vikui.
Hr. R. Sigurðsson, sem heima á
í grend við Last Mountain, Sask.,
var hér á ferð um sýningarleytið.
Sagði hann að uppskeruhorfúr í
þvl héraði væru fremur góðar.
Minneota Mascot segir að upp-
skeruhorfur hafi sjaldan verið
betri þar syðra en nú, og margir
bændur búist við að fá þar um 301
bush. hveitis af ekrunni.
KENNARA vantar við Eram- j
nesskóla nr. 1293. Kenslan byrjar
19. Sept. n.k. .og stendur yfir í
þrjá mánuði. F.f um semir getur
kennarinn fengið að halda áfram
við skólann 3—4 mánuði af fyrra
helmingi næsta árs. Umsækjandi
tilgreini mentastig, æfing og kaup
sem æskt er eftir. Undirritaður
veitir tilboðum móttöku.
Framnes, Man., 20. Júlí 1910.
Jón Jónsson, jr.
ISLENDINGADAGURINN
2. Ágúst 1910
verður Kaldinn í
ekki River Park.
Prógrammið, sem birtist í þessu blaði ber með
sér að skemtanir og íþróttir verða þær sömu og
að undanförnu. Nefndin hefir gert alt sem í
hennar valdi stendur til að gera daginn sem
þjóðlegastan.
íslendingar! Menn og konur, dagurinn er yð-
ar; sýnið að þér viljið styðja viðhald þess sem
íslenzkt er í þessum bæ með því að sækja hann.
Nefndin.