Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.09.1910, Blaðsíða 8
8 tvöGBERG, 1 .MTUDAGINN 29. SEPTEMBER 1910. Athugið Það er nú algerlega fast- ráðið.að heimssýningin verði haldin hér í Winnipeg 1914- Það hlýtur án efa að hafa mikiláhrif á verðhækkun als- konar fasteigna hér í bænum og þeir sem kaupa N-U eru hárvissir að græða á þeim kaupum Þér hafið enga AFSÖKUN ef þér sleppið af þessu góða tækifæri. Vér bjóðum lóðir gegn $10 peningaborgun og $5 mánaðaborgun. Vér höfutn grætt peninga handa öðrum. I.átið oss græða peninga lianda yður, Komið, talsímið, eða sendið símskeyti, eða slcrifið til P ’ ' f 'Á' - ** Skúli Hanson & Co. 47 AIKINS BLDG. 8 Talsími6476. P.O. Box833. L w J? FRASERS * TomatoSauSii^e É-> ♦♦♦♦♦^♦♦44 + 4+ + + + + + + 1 PHONE 64S D. W. FRASER 3S7 WILLIAM AVE I 0O00000000000000000000000000 o midfell & Paulson. » z7frc=»00*c=>00<^>00<=>>00<=>00<=>0^ 1 Skilyrði þess ^ að br uðin verði góð, eru 5? gæöi hveitisins. — (] r ___________ jj Anchor jj Brand I Hveiti 0 hefir gæðin til að bera. — Margir bestu bakarar nota það, og brauðin úr því verða ávalt góð. — X LEITCH Brothers, * FLOUR mills. [) & Oak Lake, --- Manitoba. & /\ Winnipeg skrifstofa A U TALSÍMI. MAIN 4326 U Co<==>oo<r=>oo<r=>oo<==>0tf<=^oc=>0z? 1 0 fasteignasa/ar o Háfleyg nöfn tákna hátt verð. ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Ötvega peningalán. O OOWOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Mjólk Vegnaaukinna flutningstækja getum vér j flutt mjólk um allan bæ. Vér höfum kom- ið á sérstakri deild handa Elmwood, og þeir sem vilja stöðugt fá mjólk ætti aðsíma 1 Main 2784 CRESCENT CREAMER Y CO„ LTI3. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Skarlatssóttinni | þarf tafarlaust að gefa gaum. H .er sem þjáist af eczema, psoriasis eða öðrnm næm um hörundskvilla, getur öðlasl skjóta og | örugga lækning með því að nota ,,Taro- | lema“ 50C krúsin hjá flestum lyfsölum I eða seud beina leið frá rannsóknarstofum ! The Carbon Oil VVorks Ltd . Wrinnipeg. Tveir ungir piltar geta fengið herbergi að 666 Alverstone stræti, er með húsgögnum, upphitaö og raflýst. Sanngjörn leiga. Boyds brauð eru alþekt vegna hins á g æ t a bragðs og smekks. Og þessvegna vilja svo margir BOYD’S brauð, öðru brauði fremur. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage TELEPHONE Sherbrooke 680 Auglýsing í Lögbergi borgar sig. J/ ^ BEZTA HVEITIÐ í- bænum kemur frá Ogilvies mylnunm. j! Reynið það og þá | 1 munið þér sannfærast um að þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- j; f.r<k.FIourA.< ist á að brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni a tisfaction hættir við það aftur. : Vér óskum viðskift a Islendinga. : Það er óþarfi að borga hátt verð fyrir smyrsl sem háfleyg nöfn eru á þegar þér getið fengið Nayal’s smyrsl fyrir 25C ístór- um krukkum sem endast heilt ár. Þaðer ómðgulegt að fá betri sárasmvrsl en Nyal s smyrslin hvað hátt verð sem sett er á önn. ur smyrsl og hve fallegt sem nafnið er á þeim hvort sem græða þarf tá á dreng eða brunasár á konu eða fingurá magni. Setjið smyrsl í línskaf og skellið á sárið og það grær á fáum dögum. Vér mælum meðþví. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Ur bænum >tr grendinm. Hr. Gunnar Holm frá Narrows var hér á ferS snemma í fyrrí viku. Hr. Stefán Pétursson, prentari | á Heimskringlu, hefir veriö veikur all-lengi af taugaveiki, en er fyrir nokkru kominn á fætur og ný- byrjaður að vinna. “Rod and Gun’’ veiðimanna tíma rit, gefið út af W. J. Taylor, Ltd., | WoodstoCk, Ont., flytur margar skemtilegar sögur um veiðifarir! Canadabúa, og munu allir hafa gaman af því ,sem stundað hafa fuglaveiðar eða dýraveiðar. Það er skreytt mörgum og vönduðum myndum. » Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sem’okkar kol eru bezt þekkt fvrir. Heldur^fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harð og lin- kolum, til hituuar, matreiðslujog gufu- véla. Nú er tíminn til að byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adam» Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. Bazar verður haldinn að tilhlutun kven- félags Tjaldbúðarsafnaðar í sam- komusal kirkjunnar miðvikudag og fimtudag 5. og 6. Okt. n. k., kl. 2—5 síðdegis og kl. 8—ti að kvöldi báða dagana. — Kaffi til sölu handa öllum sem vilja. Kven- [ félagið vonar eftir góðri aðsókn. sókn. Kennið unglingum að fara vel með tímann. Tombóla og skemtanir. undir umsjóin G. T. stúkunnar “SKULD” mánudaginn 3. Okt., kl. 7.30 e. m. i G. T. höllinni. Allur undirbúningur til þessarar tombólu er svo góður sem bezt má verða; í heilan mármð hefir 20 manna nefnd unnið af kappi til þess að hafa alt sem fullkomnast og tilkomumest, og það mun sann- ast næsta mánudagskvöld, að aldr- ei hafa Winnipeg-íslendingar séð jafn “flinka” menn standa fyrir j tombolu eins og einlmitt nú hjá stúkunni Skuld. — Og nú um leið og stúkan óskar þess að almenn- ingur veiti tilraunum félagsins eftirtekt og viðurkenningu með r.ávist sinni þetta kvölcL að þá verður fólkinu veitt, auk tomból- unnar, bæði kaffi og “bakkelsi”, músik, söngur og fleiri skemtanir, langt fram á nótt. Gleymið ekki að drættimir eru “ekta”, nýjar vörur úr kaupstaðn- um, sumar 5 dollara virði, og engin minna en 25 centa virði. Inngangur og einn dráttur, pfó- gram og veitingar: 25 cent. Byrj- ar kl. 7.30. Ritari nefndarinnar. Bezta ráðið er að kaupa hjá mér úr til aðgefa þeim. Eg sel VÖND- UÐ kven-úr frá $2.50 og ált QQ Kven-úr fyrir $6.00 eru í gyltum kassa (gold filled) bezta tegund. Abyrgð fylgir hverju úri. Drengja-úr sel eg fyrir ^1 Of og þar yfir. «p 1 G. THOMAS Gull- og silfur-smiður, 674 Sargent Ave. Yfirbragð yðar og geðslag um- hverfist aumkunarlega við lifrar- veiki. Hvorttveggja getur færst í samt lag, ef neytt er Ghamber leins magaveiki og lifrar taflna. (’Chamberlain’s Stomach and Liv- er TabletsJ. Seldar hvervetna. Bújarðir til sölu EG hefi til sölu, með góðum borgunarskilmálum, nokkr- ar góðar bújarðir með umból- um, í grend við Leslie, Sask. Skrifið eftir upplýsingum. J. T. PAULSON, Leslie, Sask. Auglýsing. Hér með tilkynnist, að miðviku- daginn 5. Október n. k. byrjar út- sala í búð O. G. ísfeld kaupmanns á Kristnes P. O., Sask., á álnavöru, skófatnaði og “harðvöru”. Verður alt selt með miklum afslætti og mjög birlega gegn borgun út í hönd ,svo sem x peningum, smjöri og eggjum. Komið og sannfærist um verðið. ! Miss Helga Halldóirsson frá Se- Sömuleiðis gefinn 10% afsláttur j attle, sem dvalið hefir hér í bænum af hverju dollars virði af groceries ’ sér til skemtunar undanfama tvo gegn borgun út í hönd. Þessi út- 1 mánuði, fór héðan áleiðis til Seattle sala stendur þar til alt “Dry' á laugardaginn ásamt systur sinni Goods’ ’er út selt. Miss Guðrúnu Heiðman, sem verið --------- hefir hér í bænum undanfarin ár. Nýr borgarstjóri í Winnipeg Hver vill verða nýi borgarstjórinn I Winnipeg, ef sá hættir sem nú er? Tím- i inn segir til þess, en þa8 er alkunnugt orð- j ið, að ,,Tarolema“ læknar eczema, psori- asis og alla næma hörundskvilla. Sedl 500 krúsin hjá öllum lyfsölum eða send beina leið frá rannsóknarstofum The Car- bon Oil Works, Ltd., Winnipeg. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgaga sem sparar marga dollara á hverjum vetri. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki dýrir í samanburði viö gæöi. Grenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niöur fyrir vöur eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 7398 TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, Manitoba Ungu menn! Viljið þér verða bókhaldarar? Viljið þér verða yfirumsjónar- menn eða ráðsmenn á skrifstofu, Bókhaldarar!! e$a „Chartered” yfirumsjónarmenn, og endurskoðendur? Ef svo er, þá skrifiö ^ftir ítarlegum upplýsingum um dagskóla vora, kvöld- skóla og bréflega kenslu í bókhaldi, yfirumsjón, verzlunarlögum, reikningi, starfsmálefnum og ,,Chartered" endurskóðun. The Dominion School of Accountancy and Finance Pho^9^ain Winnipeg, Man. D. A. Pender, C. A. D. Cooper, C. A. J. R. Young, C. A. Corner Portage and Edmonton Street P. O. Drawer 2929 S. R. Flanders, LLD. Roosevelt vekur eftirtekt. j í Bandaríkjunum, með ræðuhöldum sínum ..Taroleraa" vekur mikla eftirtekt hver- vetna um Canada með skjótri lækningu , við eczema, psoriasis ogöllura næmum hör- ' undskvillum. 50C krúsin hjá lyfsölunum; • fæst einnig send beina leið frá rannsóknar- stofum Carbon Oil Works, Ltd., Winnipeg. * SUCCESS BUSINESS COLLECE Horrji Portage Aveque og Edmoutor) Street WINþlPEC, Mat\itoba DAGSKOLI KVELDSKOLI Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910 Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, ' tafsetn- ing, bréfaskriltum, málfræði, setningaskipun, lestri, skrift, ensku, hraðritun og vélritun. 'krifið, komiö eöa símið eftir ókeypis starfsskrá (Catalogue). TALSÍMI MAIN 1664 Success Busines* Colleqe G. E. WIGGÍNS, Principal A Hjálp vantar Menn sem eru vanir við að ^merkja, aöskilja, pressa og slétta fatnað, geta fengið at- vinnu þegar. Finnið Winnipeg Laundry 261 Nena St. Frí verkfæri. Oss vantar fleiri menn til að læra rak- araiðn. Það þarf ekki nema stuttan tíma til að fá fullkominn útbúnað frían. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur- um. Kaup frá $14.00 til $20.00 á viku.eða staður til að byrja rakarabúð og 'poolroom’ á eigin reikning; það er mikið gróða fyrir- tæki. Skrifið eða komið eftir verðlista með myndum. Hann sýnir og segir yður alt. Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg Verið ekki afi ejrga fé yðar í plástra, þegar fá má Chamberlains áburð ('Chamberlain’s Liniment, fyrir 25 cent öskjuna. Ofurlítiö bómulaar eifi, vætt í þessum á- buröi, er hverjum plástri betra við sárindum í baki, síðuverki eða brjóstverki, og miklu ódýrara. — Selt hvervetna. { 8. K. H4LL, H I ( Teacher of Piano and Harmony ^ j Studio: 701 Victor Street $ 1______ Fallterm: Sept. ist. __s WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —Stofnað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunni í St. Louis fyrir kensluaðferð og framkvæmdir. Dags og kvölds skóli—einstakleg tilsðgn—Góð at- vinna útveguð þeim sem útskrifast og stunda v el námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símið, Main 45, eftir nauðsyniegum upplýsingum. Qifcnr', (~$Qu4-f'ned'd. j St. Vítal fasteignir stíga í verð1- Nýgerð stjórnarkaup þar hafa komið mikilli hreyfing á fasteignarverð í St. Vital þetta haust. „Tarolema" eyðir næmum hörundskvillum aö fullu. Eczema, psoriasis, barbers i4ch o. s. írv. læknast skyndilega með því. Kostar 50C krúsia hjá öllum lyf- sölum eöa beina leið frá rannsóknarstofum The Carbor Oi) Works, Ltd , Winnipeg. Chamherlain’s lyf sem á við allskonar tnagaveiki (Chamber- lain/s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy )er hið bezta lyf, sem nú þekkist til lækningar og léttis á innantökum. Það læknar niður- gang magaveiki, blóðkreppu og innantökur. Það kemur ungum sem gömlum afí' jöfnum notum. Það læknar Ævalt. Selt hver- vetna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.