Lögberg - 03.11.1910, Blaðsíða 3
LÖCBEBG, FIMTUOAGINN 37. OKTÓBER 1910.
Ím
Kaupmannahafnar - Tóbaksduft
Hið bezta munntóbak sem
búið er tíl
Hvert sem þér takið
það í nefið eða tappí
yður mun yður falla vel
sterki, þægilegi keimurinn.
NATIONAL SNUFF COMPANY LTD.
900 St. Antoine St., Montreal.
Sólaxljósið
.Sólin. er ljósgfjafi, og um lei5
ílí%jafi vor jaröarbúa. ií>aö er q-
niögulegt að hugsa sér aS dýr eða
jtirtir þroskist eðlilega í niða-
.myrkri.
I>að er hægt að færa rök að því
.að .tegundirnar bcsytast þegar þær
iá ekki að njóta .ljóssins. Litið
skorkvikindi, sem maurarnir hafa
miðri í þúfum síuum að húsdýri,;
■er blint. I>að þarf ekki augnanna
við í myrkrinu, en í þess stað hefir
íþað mjqg næmar fálmstengur.
Sama er að segja um fjöldann
annan .áf-£jmádýru,m «r lifa í kalk-
ateinsholum í Mið-Evrópu.
I>,að er æfagömul eú hugmynd,
að jafn voldugt náttúrnafl, eins
og ljósið er, mundi hafa mikla
þý.ðingu að því er heilbrigði
manna snerti, og þegar ii fornöld
komust meöíi að raun ran það, að
það var mjög heilsusamlegt og
batavænlegt. í sumum sjúkdómum,
að láta sjúklinginn baða sig í sól-
skininu.
Á miðöldtiíntm féll þetta í
gleymsku, eins - og svo margt amv
að. Þuð er fyrst. á næstlitónni, öld
að menn tóku að kynna sér æðli .og
eiginleika ljóssins-
Til þea« ,að ;geta skilið notkun
ljóssins í læknisfræðilegum efnum,
verða men» að iminsta" koeti að
þekkja hetztu eiginleijka þess.
Ef sólin fiktn á glerstrending í
ljóshjálmi, sýá menn oft á veggn-
um andspaanis mislita ljósrijk.
Litimir eru cautt, irauðgult, gmh.
grænt, blátt , ándigó iS>g fjólublátt.
Þetta er nefnt .litgeislaband sólar-
..jóssins.
Ljósið brotnar á gles.trendingn-
,-ttm og leysist suiudur í s'ma frum-
Jlhita. Þessir frnanhlutar eru k
séthverju ljósi sena vér þekkjum,
alt .frá sólarljósinu ,að oliuljósinu,
ep -sambönd littegundanna jýmisleg,
eftir eðli hvers ljóss um sig. E!n
enn ,{remur er þess aið gerta, að
fyrir utan þá liti Ijósgeislahands-
ins, s«ta vér fáum séð o«eð þerum
augum, eru tveir geislar onn, «inn
hvoru megin ljóegeislabandsins;
íwnar diíam-rauður og hiraa dökk-
fjólublár.
Ljósgejislarnir, þeim megia sem
rauða ráki.p er, erui aðallega hitun- I
argeislarnair, en hinir, sem eru.
sama megin og fjólubláu litimir,
hafa i 6ér efnafræðilega eiginleika.
Síðamefndu geislarnir eru þeir,
sem við lækningar eru notaðir, og
þeir eru þeim mun sterkari, sem
na r röndinni kem«r.
Við ljósrannsóknir komast menn
að raun um á hve góðum rökum
sú gamla skoðun var bygð, að
heilnæmast væri að hafa sem' mesta
birtu og sólskin í híbýlum sínum;
rg í annan stað, að ljósið rrtá nota
fil að lækna að nokkm eða að öllu
Jeyti nokkra sjúkdóma, og að það
er óumræðilega heilsusamlegt fyr-
ir þá sök, að það banar mestu
kynftrum af gerlum.
if-£,ð ær æinkum .að því er hið
síðastnefnda atriði snertir, að
þekking inanna hefir vaxið stór-
um. Það hefir sannast, .við marg-
ar efnalræðilegar rannsóknir, að
ýmsar tegundir gerla deyja þegar
sólar'jósið hefir skinið á þá
nokkrar klukkustundir.
En úti undir berum himni, í
jjörðinn’ víða, geta menn hugsað
j sér að séu ógrynni gerla, er sólar-
geislarnir fá ekki náð til. Tilraun,-
ir, sem geriðar hafa verið úti við
um að eyða gerlum, er þvi mjög
e 11' rrektarverðar. Menn hafa t. a.
m. látið gerla í ryk á götum úti og
eftir að sólin hafði skinið á þá
nokkrar klukkustundir, voru þeir
dauðir.
Menn hafa látið hráka tæringar-
veikra manna þorna i léreftsklútum
og breitt klútana síðan út í sólskin.
Þó að gerlarnir væru varðir hráka-
sliminu þoldu þeir ekki sólarbirt-
una í meir en 24—30 klukkustund-
ir. Ytraborð samgurfatnaðar mól
hreinsa á sama hátt, en það leiðir
af sjálfu sér, að sólargeislamir ná
ekki til óhreininda sem þar fyrir
innan kynnu að vera.
Einn merkilegur eiginleiki sólar-
ljóssins er það, að þa« getur kom-
ist niður í gegn um æði djúpt
vatn, og það einmitt fjólubláu
geislarnir, þeir sem drepa gerlana,
en hitunar geislamir, þeir rauð-
leitu, komast ekki nema skamt nið-
•ur. Það er undír hreínleik vatns-
ine komið, hvað djúpt geíslamir
komast niður í það.
Viö rannsóknir, sem gerðar liafa
verið með ljósmyndaplötum, er
sökt hefir verið mjög djúft níður
ií vatn, hafa menn komíst að raun
mm að ljósgeislarnir geta komist
•mjög djjúpt niður. Þeir verka og
á fferia rí .djúpu vatni. Þó aS gerl-
um hafi verið sökt tveggja metra
djiúpt ofan í tært vatn, hafa verk-
anir sólarljiSssins verið því nær
jafmjterkar á þá. En jafnvel í
skolpi sem kemur úr sorpræsurn
drepast gerlar við áhrif sólarljóssf-
ins. Úr sorpræsinu í Neapel hafa
veríg fyltar gderpípur. Helmingur
af hverri pípu var vafinn svörtum
pappír, en á hirm helminginn var
sólarljósið látig verka.
í þeim pípum, sem sólarljósið
náði að streyma á óhindrað, drep-
íist helmingur allra gerla á tveim
klukkustundum, en eftir sex
ldnkkustundir voru þar allir gerl-
ar dauðir. En í þeim glerpípunum
sem svarti pappírinn var utan um,
og sólarljósið náði ekki til, fjölg-
aði gerlunum í sífellu.
Sama hefir reynslan orðið í ám
og stöðuvötnum, er rennur í úr
sorpræsum, og er það þó sumstað-
ar ekkert smáræði. Það er t. a. m.
sagt, að í Signufljóti á Frakklandi
séu um 300 gerlar Í tenings centi-
metri vatns áður en fljótið rennur
inn í parísarborg, en eftir að sorp-
ræsum bæjarirts hefir verið veitt í
það, þá er i sama rúmtaki vatns
um 200,000 gerlar. Það hefir ver-
jð athugað í sumum fljótum, er
sorpræsum er veitt í, hvað skjótt
gerlasægurinn niinkar í vatninu.
Áin neðan við Bern í Sviss er tiu
sinnum gerlaauðgari rétt neðan
við borgina, héfdur en ofan viö
hana, en á fimm klukkustundum
drepast gerlarnir i vatninu, ef
glatt sólskin er. Það diggur í aug-
um uppi, að þessi “Ijósræstun” er
eitthvert hið mikilvægasta atriði í
öllum heilbrigðismálefnum, því að
að eins þess vegna verður aUðið að
losast við sorp í bæjunum með því
móti að veita þvi út 1 vötn og ár.
Þessi ræsting verður og með
þeim liætti, að nokkuð sezt á botn-
i-in, en yfir höfuð er birtan,-sólar-
ljós’S, auðvel '.ista. ódýrasta og á-
hrifamesta varnarmeðal mannlegr-
ar heilbrigði, sem til er, einís og
frnskur eðlisfræðingur nokkur
hefir komist að<orði.
Hollur klæðnaður.
Eötin eru ætluð mönnum fyrst
og fremst til skjóls og hiífðar fyr-
ir kulda og vindi. Það v.ita allir.
Hitt er mörgum miður kunnugt,
hverr.ig það verJður. Sumir ætla
að fötin ei'gi að halda hitaniun í
líkamanum, en efníð sem er í fatn
aði vorarn, er þó betri hitaleiðari
en loftið.
Það er ekki .dúkurinn sjálfur
sem er í fatnaði vorum, er hlífir
oss við kuldanum, heldur loítið,
sem er 1 milli þráðanna í dúknum
og í milli fatanna sjjálfra.
Eoftið er vondur hitaleiðari, svo
sem kunnugt er, og það tálmar því
að hitinn leiti brott úr líkamanum.
En hvers vegna þurfum vér þá á
fatnaði að halda til að halda oss
hcitutn ? Er ekki gnægð lofts um'-
hverfis oss?
Svo er að vísu, en loftið er létt-
ast, eins og menn vita, þegar það
er heitt, og mundi leiðast brott
smátt og smátt, er þa* ylnaði af
líkamshitanum, ef fötin tálmuðu
því ekki. Merki þess sjáum vér,
þegar hitagufu leggur upp af
skeptium, þegar þeim er heitt í
köldu tveðri. Heita loftið stígur
npp, en kalda loftig kemur í stað-
inn að neðan, og ])|anuijr smá-
kólnaði líkaminn, ef ekki væri við
gert, þrátt fyrir það þó loftið sé
slæmur hitaleiðari.
En fatnaðurinn má þó ekki vera
loftheldur, því að þá verður loftið
sem þar lokast inni, þrungið af
vatnsgufu þeirri sem streymir út
úr likamanum, svo að lofthdda
rúmið fyllist. Hitastigs jafnvæg-
ið er að mestu leyti komið undir
vatnsgufuleiðskinni, og vegna þess
verður það auðskilið, að hinar
verstu afleiöingar geta orðið af
því að hafa slíkt lofthelt lag utam
um líkamann.
Gigtin, þessi hvimleiði og við-
fangsilli sjúkdómur, er oft því að
kenna, að mcnn skortir þekkingu
á því að búast hollum fatnaði.
Gigt kemur oft af dragsúg og
vindi- Hvaða fatnaður er hent-
ugastur til að tálma víndi og drag-
súg að komast að líkamanum?
'Það hlýtur að vera það fatnaðar-
efni, sem er lausofið og loft kemst
auðveldlega i gegn um: ullarfatn-
aöur. Sumir klæðast þykkum ull-
arfötum, þegar hráslagalegt er 1
veðri, ganga í ullarfóðruðum ytri-
treyjum; brúka peysur í sjóferðír
og þ. u. I. En slíkt leiöir fyr eða
síðar af sér gigtveiki. Fóöur í ut-
anyfirfötum ætti því að vera sem
þéttast, bómullardúkur eða annað
þétt efni, sem vindur næðir ekki í
auðveldlega gegn um,
En þess verður samt að gæta, að
hugsa ekki alt of mikið um þéttleik
fatanna. svo að þau verði alger-
lega loftheld og rúrnið í milli
þeirra verði of þrungið vatnsgufu.
Ef sá maöur er skoðaður, sem
gengið hefir í alveg loftheldri regn
kápu eða skinnstakk eða þ. u. 1., þá
er hvorki líkamshiti þess manns
eða hjartsláttur eðlilegur. Loðföt
mega ekki vera alt of þett, og ekki
heldur þröng, og mikið hollara að
hárið snúi að líkamanum heldur en
holdrosan.
Andlegur auður.
Tilfinnanlegt er það mjög þegar
vér verðum þess varir að hlé verð-
ur á vorum andlega þroska. Þegar
vér finnum það ljóslega, að oss
miðar ekkert áleiðis í andlegum
skilningi, heldur jafnvel aftur á
bak. S'íkt ástand verður mörgum
manni tilfinnanlegt þvi að lífskjör-
1
Vf/
vf/
VI/
Vf/
The Stuart Machinery Co., Ltd.
VI/
v»
I
"WIETlsriPEG,
Vf/
f
I/
764-766 Main Street.
MAISTITOBA
The
ilwaukí
Concrete
Mixer.
I
VI/
V»/
BY6G1NGAM ENN!
Leitið upplýsinga um
verð á vélum af öll-
um tegundum sem
þér þarfnist.
Phones 3870, 3871.
/»v
/»V
ns
$
£
in eru þvi miður svo oft þannig,
að ekki má annað verða.
Og hvers vegna? Vegna þess að
æfikjörum mjög margra er þannig
háttað, að þeir þurfa að vinna baki
brotnu fyrir þörfum lrns líkam-
lega lífs, og fá því lítið tóm t;l
að auöga anda sinn. Þess eru
mýmörg dæmi, að ágætir hæfileik-
ar hafa farið forgörðum i striti
ag stríði fyrir daglegu brauði.
Eíkamleg ofþrælkun og áhyggjur'
i sambandi við hana, eru allra lík-
legastir til að eýða og deyfa næm-
ustu og beztu andlegar lífshrær-
ingar manns og þær sem mest eft-
irsjá er að. Margur verður að
þagga niður hjá sér rómmýkstu
raddir sálarinnar, fegurstu von,-
imar og rikustu eftirlanganir til
þess að geta háð baráttuna fyrir
hinu líkamlega lífi. Þetta er hin
raunalega og margkunna sigurför
búksorgarinnar.
En þá er að þvi að spyrja að
sjálfsögðu: Hvernig á að fara að
því að veita meira Ijósi. meiti
gleði, meiri ánægju inn i líf þeirra
manna, sem þannig er ástatt fyrir,
að þeir þurfa að vinna baki brotnu
og hafa alla æfi haft tíma af skorn
um skamti til að leita sér að and-
legum auði? Þessari spurningu
'höfum vér nýlega séð< svarað á
þessa leið: Notaðu allar tóm-
stundir þínar til lesturs — til að
'lesa góðar Ixekur.
Og það ráð verður ekki oflofað.
•Góðar bækur eru vinir sem í raun
reynast. Þær eru uppspretta and-
legra auðæfa. Þær eru ráðgjafar,
þær eru fræðarar, þær eru lindir
■reynslu og vizku. Þær geta bæði
glatt og grætt — alt eftir þvi hvað
menn kjósa.
Og það eru til bækur, sem öllum
mega henta, ungiim og gömlum,
konum og körlum, á hvaða þroska-
stigi sem eru, og hvaða andliegar
eftirlanganir, sem menn hafa. En
mikilvægasta gildi bóka er það, að
þær eru öllu öðru betur fallnar til
að viðhalda og auka við auðlegð
niannsandans. Oft verða menn
þess varir, en stundum ekki, að
kstur góðra bóka er sú hressing
og hugsvölun, sem er svo afar-
þarfleg og blátt áfram ómissandi
í voru stöðuga striti fyrir jarð-
neskum þörfum.
Lestur góðra bóka er öruggasta
ráðið við því að sú raunalega
stund renni upp, er vér finnum, að
vor andlegi þroski liefir numið
staðar og afturförin tekin að koma
í ljós. Og lestur góðra bóka er
öruggasta ráðið til að tendra nýtt
ljós og nýja gleði í brjóstum
þeirra sem andstætt eiga, og lestur
góðra bóka gerir hvem og einn að
betri og nýtari manni í sínum
verkahring.
Stj ómmálaspár.
Stjórnarformaðurinn á Spáni,
Senor Canalejas, er öruggur um
Spánarkonung og völd hans, og
fullyrðir, að lýðveldissinnar geti
enga von gert sér um að komast
til valda af þvi að þeir só alger-
lega tvístraðir. Það má vel vera,
að svo sé, en jafnvel miklir menn
ög vitrir reynast ekki ávalt sann-
spáir. Beaconsfield lávarður rit-
aði landstjóra írlands, skömmn
áður en hann beið seinasta ósigur-
inn, og færði þar fram rök fyrir
því, hvers vegna hann hlyti að
vinna við kosningamar, er þá færi
í hönd, — og það með miklum
meirí hluta. Annað skýrara og
nýrra dæmi mætti taka, þar sem
Senor Branco, fyrv. utanríkisráð-
gjafi í Portúgal er. Eitthvað degi
eða tveim áður en stjómarbylting-
in varð í Portúgal, og horfurnar
voru ón,eitanlega orðnar ískyggi-
legar, þá sagði hann við tíðinda-
mann “Daily Chronicle” (Xondonj
að stjórnin myndi ekki hika við
að beita grimmilegum refsingum,
ef lýðveldissinnar gripi til vopna.
“Konimgurinn er ákaflega vinsæll
um alt land”, sagði hann ennfrem-
ur með mikilli áherzlu. “Herinn
og flotinn fylgir honum einhuga,
en skyldi það reynast ófullnægj-'
andi, þá á stjómin völ á öðram
liðsafla til að skifta við uppreisn-
armenn, og mún ðkki hika við
að nota sér það.” — Daginn fyrir
seinustu alþingiskosningar á ís-
landi, var það fullyrt í einu blaði,
“að frumvarpið sigraði”, og þeir
menn allir taldir, sem blaðið vissi
að sigruðu. Meir en helmingur
þeirra féll næsta dag.
Einsamall á Kalda-
dal.
I.
'hokan.
Þokan í þéttum flókum
þvælist um holt og barð.
Kyssir mig kalt á hnakkann
kaldinn um Flosaskarð.
Margt býr í myrkri þoku
mannlausum fjöllum á;
huga minn grípur geigur,
sem get eg ei komist hjá.
Okið er alt 1 villu;
ilt þeim, sem rata skal.—
Ógnandi gapir í austri
opið á Þórisdal.
Nú er sem eitthvað nálgist
norðan um Skúlaskeið.
Flakka þar vondar vættir?
Veita þær eftirreið?
Bein nokkur, blásin og skinin,
bak við mig reiði’ eg enn;
þeir elta þó aldrei beinin
í alvöru Hellismenn?
Ég held hann sé skygn, hann
Skjóni;
á skeifurnar stígur hann fast
og reisir upp hausinn og hlustar
og horfir í þokuna hvast.
Og Bleikur minn, blessaður
klárinn,
þér beygur í huga er.
Eg heyri og finn undir hnénu
hve hjartað berst ákaft i þér.
Þ’okan er þétt eins og veggur,
þreytandi vit og sans.
Alt skælist í skripaimyndir
og skoppar í helviskan dans.
II.
Þokunni léttir.
Þokunni léttir, það lýsir
langt yfir bygð og sveit.
fagurt er suður til fjalla; .
fegra jeg aldrei leit.
\
Hátt yfir öllu hvelfist
himinsins 'bláa tjald.
Ljómandi er sól yfir Súlum,
sorti við Skarðsheiðar-fald.
“Skjöldurinn bungubreiQur”
blikar með ótal svell.
Standa í mildri móðu
myrkblá hin lægri fell.
Glepjandi, svekkjandi sýnir,
svipir, er þokan fal,
það hefir alt saman oröið
eftir á Kaldadal.
III.
Egxlsáfángi.
Hér áði hann átján sumur,
— hin efstu grös eru bezt;
og aldrei lét Egill sér segjast,
þótt árlega misti’ hann hest.
Efsta áfangastaðinn
áskilja tröllin sér;
taka þau toll, ef þau vilja;
tröllunum hlyntur jeg er.
Kjarngóði tröllateigur,
trausts mun jeg leita þér hjá.
Bítið þið hérna, hestar!
Heiðnin við skap mitt á.
G. M.
— Lögrétfð.
Samtökbœnda.
Grain Growers’ félagið hefir nú
komið á fót útibúum í flestum fjöl
mennustu bygðarlögum í Vestur-
Canada. Ný útibú eru stofnuð í
hverri viku óg félaga tala vex með
degi hverjum. Sambandsfélag
Grain Growers i Vesturlandinu er
að verða eitthvert voldugasta santt-
vinnufélag í heimi. Félagið má þó
heita komungt, og hefir ekki
fundið til afls síns fyr en nú, og
er að eins að byrja að koma fram
réttmætum kröfum við landsstjórn-
ina og gagnvart öðrttm félögum.
En áhrif félagsins komu greinilega
í ljós 1 sumar, þegar skoðanir og
óskir bænda í sléttufylkjunum voru
fram bornar fyrir stjómarformann
Canada. Svo fastlega mæltu þeir
í móti hátollastefnunni að það hef-
ir ekki einasta haft áhrif í Canada
heldur um allan heim. Kröfur
þeirra hafa vakið afarmikla eftir-
tekt, ekki einasta i brezka veldinu,
heldur og mörgum öðrum löndum.
Áhrif þessa félags hlytu að
verða miklu meiri en þau em, ef
allir bændur yrðu samtaka, eins og
þeir ætti að verða. Hversvegna
skyldi þeir ekki vera samtaka?
Hvað fjárhagshliðina snertir, þá
hefir félagið haft afarmikil álirif
á kornverðið ,og með því að stofna
félag sín á milli, Grain Growers
Grain félagið, hafa þeir getað út-
vegað hverjum bónda $25 til $30
meira fyrir hvem hveitivagn, held-
ur en þeir gátu fengið fyrir fáum
árum. Þenna ávinning hafa allir
komyrkjubændur hlotið, hvort sem
þeir vom í félaginu eða ekki. Verð
á brauöi hefir þó ekki hækkað, en
■uinboðslaunin hafa lækkaö um það
sem bændur fá nú meira en áður.
ÍÞess vegna ætti hver bóndi aö
finna hjá sér löngun til þess, að
ganga í félag þetta og hjálpa því.
Félagsskapur bænda var ekki öfl-
ugur í Ontario eða Manitoba árið
1906, en þó fengu bændur afstýrt
því, að hátollur FieHings yrði að
lögum, og spöruðu bændum 1 Vest-
urlandinu rúml. $5,000,000. Nú
em samtökin oröin svo öflug, að
reynt verður enn til að draga úr
tollinum, svo að bændur spari
^>20,000,000 arlega. Ef enginn
félagsskapur væri með bændurn,
yrði eng'in toll-lækkun. Er þá fé-
lagsskapur þessi einskis nýtur?
Með samtökum hefir bændum tek-
ist að fá kornhlöður i Manitoba,
sem era fylkiseign, svo þar er öll
komhlöðu einokun brotin á bak
aftur. í Saskatchewan hefir bænda
félagið farið fram á það sama við
stjómina. Bændur i Alberta hafa
orðið samtaka um að heimta sann-
gjamt flutningsgjald undir kom
sitt til B. C. og selja það þar. Sir
Wilfrid Laurier hefir lofað að
binda enda á alt kornhlöðufélagap
rán og gefa út lög um samvinnu-
félagsskap. Alt er þetta að þakka
félagsskap bænda. Er þá þessi fé-
lagsskapur ómaksins verður? —
Bændur í Vesturfylkjunum vilja
að stjómin eigi og annist Hudsons
flóa brautina. Ef samtökin eru
nægilega sterk, þá geta bændur
komið sínu fram. Getur nú nokk-
ur skynsamur bóndi skorast undan
að ganga t þetta félag? Það kost-
ar hann $1 á ári. En hann fær
$25 til $500 í aðra hönd eftir at-
vikum.