Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.11.1910, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910. THE GRAND TRU PACIFIC Hefir á Boðstólum Hinar Ágætu Lóðir Sínar í Bæjarstæðinu “UNDRA-BÆNUM" I VESTURLANDINU. Undra-vöxtur Melville’s. Fyrir þrem árum var eitt hús 1 Melville — nú rúm 500 og fjölga alt af. ÁætlaÖ fasteignaverö i MelviIIe 1909 var $521,360, en áriS 1910 voru fast- eignir þar metnar $1,792,000 — haföi á einu ári stlgiö um 350 proeent. Fólks fjöldi vex aö sama skapi, og er enn aö vaxa, og hlýtur aÖ stækka þeim mun meir sem lengra liöur. Alt af vex flutningur á meginlandsbraut G.T.P. og þar meö fjölga járnbrautarþjðnar, sem gera Melville aö höfuösetri sínu. Viöskifti í Melville vaxa meÖ hverri mllu, sem lögö er á Hudsonsflóa- brautinni, Regina, Lethbridge og landamæra brautunum. Pegar 10,000 ibúar veröa I Melville, hljóta fast- eignir aö stiga þar ákaflega. I>ess eru dæmi á tveim seinustu árum, aö lóöir hafa stigið 500 til 1,000 per cent., meðan Ibúatalan hækkaöl frá 625 I 2,000, og það er sennilegt, aö veröið stlgi enn meira meöan Ibúar fjölga úr 2,000 I 10,000. Verðhækkun fasteigna í Melville LóÖir I Melville, sem kostuðu upphaflega $75 og $100, eru nú seldar fyrir $500. Svæðlö undlr Mun- icipal Rink var keypt fyrir $250, en selt bænum fyrir ári á $1,250. Tvær aðrar lóðir, sem kostuðu $100 og $150 hver, keypti J. Rowan báðar; seldi aðra fyrir $1,200 og hina fyrir $1,500. Tvær aðrar lóöir sem kostuöu $350, voru boðnar bænum nýskeð undir bæjarhöll fyrir $2,000 hvor. Fréttaritari Free Press I Winnipeg, ritar þetta um Melvllle:— “Lóðir I miðjum verzlunarbænum kosta $800 til $2,500, en áAÖalstrætl, mllli 2arar og 3ju Avenues, kostar fetiö $100. Lóðir undir Ibúöarhús kosta $75 til $500. Hornlóöir sex á Aðalstræti voru nýskeð boðnar bænum undir bæjarhöll fyrir $16,000. Margar verzlanir og vöruhús voru reist þar I fyrra. Alt aö $300,000 virði. Svo er aö sjá, sem ekki veröi færri hús reist á þessu ári. ____ Kaupið hjá Grand Trunk Pacific Melville á enga nál. keppinauta. Hin mikla fólksfjölgun I Vestur-Canada hefir auðgað margan landa-kaupmann, sem haföi fram- sýni til að verja fé slnu til lóða-kaupa. pér getiö ekki tapað á að kaupa lóðir I þessum “divisional”- bæ. Bæir vaxa með járnbrautum. Enginn bær viö Grand Trunk Pacific milli Winnipeg og Edminton getur vaxið jafnskjótt sem Melville. Grand Trunk Pacific setur ekki bæjarstæði I for- æðum, né stofnar þau svo fjarri alfara vegi, að þau sé verðlaus. Grand Trunk Pacific selur þessar lóðir til þess að íbúar fjölgi I Melville; það græðir meira á því en sjálfu lóðarverðinu. Pess vegna býður G. T. P. þessar lóðir við svona lágu verði og góðum skilmálum. Engar rentur greiddar af ógoldinni skuld. Eigandinn fær áreiðanlega eignarbréf sitt á lóðina á bezta stað. Melville verður meginstöð verzlunar; hefir enga keppinauta á löngu svæði. Bærinn liggur afarvel við verzlun og samgöngum; það sá G. T. P. þegar það gerðl Melville að aðal deilistöð—divisional point — á braut sinni. Melville er 279 mílur frá Winni- peg, nær 100 frá Regina, um 200 frá Saskatoon og rúmar 150 frá Brandon. Petta eru bæirnir, sem Melville þarf að keppa við, og fjarlægðin svo mikil, að alt ætti að ganga friðsamlega. 1 norðri liggja ó- unnin landflæmi, sem byggjast þegar Hudsonsflóa- brautin verður lögð. Melville hefir allra bæja mest- an hagnað af þvl mannvirki. Stórverzlanir hér hafa tekið eftir þeim kosti. Iðn- aðarfélög og verzlanir munu stofna þar útibú eins og þau gerðu I Saskatoon og Regina. En við það rlsa upp stórhýsi, atvinna eykst, fólk fjölgar og fastelgpiir hækka I verðl. MIKILSHÁTTAR DEILISTÖÐ Á STÆRSTl UPPRENNANDl BÆR A G. T. P. MILLI WINNIPEG og EDMONTON. Melville er vel í sveit komið. Fáir bæir I Vestur Canada standa Melvillfl á sporði hvað samgöngufæri snertir. par er bæði deilistöð (div. point) og brautamót á stærstu járn- braut á megnlandi Amerlku — Grand Trunk Paci- fic. Hudsonsflóa brautin margþreyða er nú I smíð- um, komin á milli MelviIIe og Canora og vagnar teknir að renna þar I milli. Braut þessi gerir Mel- ville hlið hveltimarkaðarins I Vesturlandinu, og aðal verzlunarstöð I Canada. Hliðarbraut er nú verið að leggja frá Melville til Lethbridge, um Re- gina, en þaðan liggur önnur braut til Bandaríkja- landamæranna. pegar sú braut er lögð, kemst Melville I járnbrautarsamband við Bandartkin. Sú braut nær nú milli Melville og Balcarres og renna vagnar þar á milli. Meginbraut G. T. P. frá Mel- ville, nær á fimm stöðum til hafna, s. s. I Prince Rupert,, B. C., við Kyrrahafið, Halifax, N/ S., við Atlanzhaf, St. John, N. S„ við Newfoundlands flóa, Fort ChurchiII við Hudsons Bay og Fort William og Port Arthur við Lake Superior. Melville stendur flestum bæjum betur að vígl hvað samgöngur snert- ir. pað er Hkt Chicago, sem “situr við hlið iðnaðar- ins”. par sem stórbrautir mætast eins og Grand Trunk Pacific og Hudsons Bay, hlýtur mikil borg að rlsa upp. INFORMATION' COUPON (Melville Dept.) Intcrnational Sectirities Co„ C44 Somerset Buikling, Winnipeg Mfin. Gerið svo vel að senda mór nímari upplýsingar um bæjarlóðir þaer, sem nú ern til^sölu í bæjarstæðinu í MEL- VILLES. Nafn. Helmili Melville miðdepili iðnaðar. Ekki fer hjá því, að Melville verði mikill iðnaðar bær. Stórverzlanir hafa þegar komið þar útibúum á fót. Aðrar eru að kaupa þar lóðir. Tvö stór verkfærafélög, tvö ölgerðahús og ein olíuverzlun eiga útibú I Melville, og annað olíufélag er að koma sér þar fyrir og kaupa landflæml nálægt járnbraut- inni þar. önnur félög fara að þeirra dæmi; innan skamms verður járnbrautarstöðin umkringd verzlunarhúsum. Melville liggur vel við verzlun. pað hafa stór- verzlanir séð. paðan má selja I allar áttir meðfram G. T. P. og þverbrautunum báðum. par verður á- kjósanlegasti iðnaðarstaður vegna flutnlngstækjanna. pegar Grand Trunk Pacific aukabrautin til Leth- bridge er fullger, kemst Melville I beint samband við kolanámana I Suður Alberta og fær þaðan afl iðnaðarfyrirtækjanna — ódýran eldivið. pað fer ekki hjá því, að Melville vaxi, þar sem alt hjálpast að: frjðsamt land, mlðstöðvar stóreflis jávn. brauta, miðdepill verzlunar og öflug iðnaðar fyrir- tækf. En með vaxandi fólksfjölda vex fasteignaverð og þeir græða, sem eignast þar lóðir. Nú er tlmi til að kaupa Ióðir I Melville. Melville lóðir munu stíga í verði Vér veljum yður lóðirnar. Fyrir fáum árum voru helztu bælr I Vestur Can- ada ekki stærri en Melville er nú, og stóðu ekkert betur að vígi. peir hafa grætt, sem fyrstir keyptu t Edmonton, Calgary, Regina, Moose Jaw, Saska- toon, Lethbridge, og Prince Albert. pess eru dæmi að lóðir, sem þá kostuðu $100 til $300, hafa nú selt fyrir alt að $25,000. En þar fást ekki framar lóðir með gjafverði. Sagan endurtekst. Framsýnir menn hafa grætt á lóðakaupum í ofangreindum bæjum. Elns mun fara t Melville. Enhagnað inn fá þeir einir, sem trú hafa á framttð Vestur Canada og kaupa Við þessu lága verði — en hinir, sem ekki hafast að, græða ekkrt. Með að bjóða þessar ágætu lóðir til sölu I Mel- ville, gefur Grand Trunk Pacific öllum þeim mönnum tækifæri til að græða mikið fé, vegna þess að bærinn hlýtur að vaxa dagvöxtum. pegar lóðir hafa tvö- faldast, þrefaldast eða margfaldast t verði, þá munuð þér ltta með söknuði tll baka til þeirrar stundar, er þér létuð þetta tækifæri ganga yður úr greipum. Nú er ttmi að kaupa; lóðirnar ágætar, verðið lágt og ágóðinn vts. Lagning brautarinnar frá Melville til Hudsons- Bay stendur yfir í þrjú ár. Á þeim ttma verður Melville kunnasta járnbrautarstöð G. T. P. milli Winnipeg og Edmonton. pá hækka lóðir t verði 1 Melville, og eigendur þeirra auðgast. pað er ekki nauðsynlegt að nefna númer eða til- teknar lóðir. Allar lóðir I bæjarstæðum ,Grand Trunk Pacific eru á sléttu; það selur ekki mýrar- lóðir. Mr. J. Rowan er aðal fulltrúi vor t Melville og annast lóðasölu í G. T. P. bæjarstæðum. Hann er einn af frumbýlingam þar, og lætur I té allar nauðsynlegar upplýsingar. Fulltrúi vor er kunnugur bæjarstæðinu og velur jafnan beztu lóðina, sem óseld er. Bíðið ekki eftir pósti; símið oss á vorn kostnað tölu þeirra lóða, sem þér óskið að fá, og verð þeirra. Vér geymum þær. Snúið yður svo til umboðsmanns Grand Trunk Pacific. Ef þér eruð ekki ánægðir með lóðina, sem valin er, skiftir Grand Trunk Pacific félagið á öðrum óseldum lóðum innan 30 daga, frá kaupdegi, eða afhendir peningana aftur. Bréf öll og símskeyti skal senda til International Securities Co„ Somerset Bldg., Winnipeg, Man„ og er ártðandi að Melville sé getið 1 skeytum þeim og bréfum. KAUPIÐ EFTIR MEGNI 06 GRÆÐIÐ. Verð á inn-lóðum...................$100.00 og $125.00 Verð á hornlóðum...................$1 50.00 og $1 75.00 pegar horn-lóð og áföst inn-lóð eru keyptar, þá fæst $25.00 afsláttur Lóðir eru stórar, tvöföM stærð, 50x140 fet. Seljandi getur skift þeim í tvcnt og selt liverja 25 feta íóð. pað er venjuleg stærð. Lóðir seltlar nieð 10 jöfnuin mánaðar borgunnm, $10 í peningum og $10 mánaðarlcga í 9 mánnði, gefa $100 lóð. Fyrir $12.50 t pen. svo $12,50 á mánuði í 9 mánuði, fæst $125 lóð, o.s.grv. . .5 prócent afsláttur ef borgað er út í liönd. Fyrir $95 í peningum fæst $100 lóð; fyrir $118.75 fæst $125 lóð Engar rentur af ógreiddu Icaupverði. Eigandi greiðir enga skatta fram að árinu 1912. Fullkomið eignarbréf gefið út af Grand Trnnk Á vísanir skulu vera stíiaðar og sendar heint til: Pacific félaginu. EHICBLAÐ UNDIU I/tBAKAlT í MELVILLE. Land Commissioner, Grand Trank Paeific Railuay Co. Soinerset Bnilding, Winnlpeg, Man. Hér með óska eg að kaupa........ lóðir er kosta $... hver, og sendi hér með $..... sem er tíundi hluti verðs. Lofa aS senda sömu upphæS mánaSarlega 1 níu mánuSi. Eg óska aS umboSsm.ySar velji mér þá lóS, sem hann á- lítur bezta nú við þessu verSI, I bæjar stæði í Melville. LóSin skal vera skuldlaus og án veSbanda. Enga rentu skal greiSa af ógreiddu verSi og enga skatta fyr en 1912. GerlS svo vel aS útbúa og senda mér “Application to Purehase Town Lots”, sem eg undirrita og endursendi. Nafn Helmill LAND COMMISSIONER, GRAND TRUNK PACIFIC, MAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.