Lögberg - 24.11.1910, Side 5

Lögberg - 24.11.1910, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910. 5 r!' 1 ekki komiS hóti fyr en von var á. | Þa5 verður alt luegra, þegar frá Þaö, sem mig langar til aö benda líöa stundir, og skoöað veröur yöur á, er það, að einmitt þaö sem stjórnin varö mest aö kappkosta uim, þegar eg kom til Indlands, var aö glæöa þenna metnaöameista, sem eg mintist á. Þaö hafa ávalt verið í Indlandi undirstraiunar, sem óvinsamlegir hafa veriö brezkum yfirráöum, oftast nær runnir frá erfðakendum trúar- skoöunum og hjátrú, en þaö hafa aftur pólitískir æsingamenn fært sér óspart í nyt. En erfiöleikarnir, sem stjóm- inni báru aö höndum 1906, voru nokkuð meö ööru móti og alvar- legri. Þaö var pólitísk vakning- aralda. Henni mátti taka meö tvennu móti. Stjómin gat auð- veldlega sagt: ‘'Vér hlýöum ekki á þessar kröfur, því aö þær eru skerðing á brezku stjómarforræöi á Indlandi.” í annan staö var hægt aö viöurkenna réttmæti þeirra, svo sem afleiöing brezks stjórnarforræöis og tileinkan landsbúa á brezikuitn stjórnmála- skoöunum. Þarna stóöum vér á vegamótum, og í mínum huga var j það — menn, sem veriö> hafa kann aldrei nokkur minsti váfi um, j ske eina viku á Indlandi, en ritaö hvora leiöina ætti að fara. En , svo langar bækur um ástandiö er oss var algerlega í sjálfsvald sett j þe'r komu heim aftu-r. Flanna- hvaö eina gætnum og rólegum augum. En eg ætla ekki að lýsa því frekara, hve eg hefi tekið nærri mér starf þaö sem eg hefi haft á hendi síöustui tvö árin.” “Englendingar heima fyrir þekkja ekki hagi Indlandsbúa eða ástandið þar nándarnærri nógu vel,” mælti Minto lávarður enn fremur. “Menn hafa mist sjónar á þvi, hve mikið vér áttum á hættu og hve brýn nauðsyn var á því, aö vér tækjum tillit til beirra krafa, sem voru réttmætar; bins vegar hafa menn mænt á sérhvert uppþot, sem orðið hefir á Indi- landi, og bera það i fersku minni. Og menn gera meir. Menn líta svo á, aö sá órói sé nægur vott-ur J>ess, aö alt sé eigjnlega i iupp- námi, og meðan stjórnin á Ind- landi átti sem erfiöast, hefir hvert viðvik hennar veriö gerskoöaö og margdæmt af öllum, sem vetlingi gátu valdið. Blööin ihafa gert það og ekki af dregiö. Þingið hefir gert það. Feröamenn liafa gert Tbe Great Stores of the Great West. Incorpobated A.D. 1670. aö kjósa um hvort vér vildum heldur neita aö viðurkenna teikn túnanna, eða að viðurkenna þau og taka þeim svo sem vel hæfði. Eg verð aö láta þes,s viðgetið, aö ef vér hefðum valið fymefndu leiðina, þá heföum vér gengiö á bak orða vorra, og eiginlega geng ið á bak alls, sem vér höfum sagt og gert á umHðnum tímum, og beygt af Jæirri braut, sem jafnan hefir verið farin þegar um brezk stjórnmálaefn-i hefir veriö aö ræða, og enn fremur hefðum vér bakað mörgum }>eim vonbrigöi, er innrætt hefir ver'ö réttmæti stjórnarstefnu vorrar, og hafa fengið traust á henni. Ef vér hefötim farið þvi fram, heföu þeir skipað sér í flokk óvina vorra og gengið undan merkjum1 Bret- stórar fyrirsagnir í dagblöðunum um ttppreisnar hættuna á Indlandi hafa æst hugi almennings og menn hafa fariö að heimta stranga löggjöf, án Jæss að ljóst væri hvaö um var verið aö biöja, og um leið krafist þess, að með löggjöfi þá færu sannir þrekmenn. Eg hefi margt heyrt sagt ttm þrekmenn- in, og reynsla mín á Indlandi þegar sem ískyggilegast var, hefir kent mér það að þeir ent mestu þrekmennin, sem J>ola J>að, að karlmenska þeirra sé dregin i efa. Oft hefi eg hugsað um J>iaö, — og sjálfsagt margir ykkar líka — hvað brezka alríkisstjórnin gæti gert, ef veruleg vandræöi bæri aö höndum einhversstaðar í hinum víðlendit lendum hennar, sem eru lands. Þá hefðum vér vakið hir.a sv° mjög sundurgreindiar og fjar megnustu óánægju á lndlandi. Með þvi að vér höfðum Jæssa skoðun, litum vér ,svo á, að tími væri kominn til aö auika nokkuö meira þjóöræðisréttinn heldur en lægar heimaríkinu. Mér getur ekki skilist annað — vegna hinna margbreytilegu afla, sem þar ráða og vegna Jæss aði alt a£ getu ver- ið hætta á, að fariö pé eftir röng KVEN-YFIRHAFNIR, SKINN-BRYDDAR FYRIR AÐ EINS $21.50. ÞESSAR yfirhafnir eru svo góöar, aö hver kvenmaöur ætti aö gefa þeim gaum og skoöa þær; þær eru mjög snotrar, hlýjar og hentugar vetrar-yfirhafnir, og verö- iö fádæma lágt. Þær eru vel sniönar og saumaöar; krag- inn úr hlýju loöskinni og hlýr. Þær jafnast á riö beztu yf- irhafnir, sem unnt er aö fá annarsstaöar fyrir $25.00. Geðar úr innfluttum bifur eða melton skinnum, al- fóðraðar með „quilted sateen"; aðrar fóðraðar að þrem fjórðu. Fóðraðir knapp>ar og lykkjur úr sama efni. Kragar og slög úr Columbia safala skinn. I Í01 CA Sérstaklega niðursett verð...........\ T™ ^ DDMDMXtlMttJ&SI&SI I JlttRMIIJII NORTHERN CROWN BANK AÐALSKRIFSTO/A í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltnr) . . . $6,800,000 HöfuðstóJI (greiddar) . . . $2,200,000 Vér höfum flutt skrifstofur vorar í hina nýju Lögbergs- Ibyggingu, á suöaustarhomi William & Nena, þar sem oss et' lánægja aö taka á móti viöskiftavinum. SPARISJÓÐSINNLÖG MÁ HEFJA MEÐ $1 T. E. Thorsteinson, ráösmaöur. |3 kvöld byrjar Fimtudaginn 24. Nóv. og laugardag eftirmiðdag Sam S. og Le« Shubert sýna fyrir hönd Sidney Drew gamanleikinn “BILLY” f þrem þáttum eftir Geo Cameron. Verð á kv. $1,50 til 50C Matinee $1 til 25C X++++++++♦++++++++++++++++♦+♦+♦+++++++++++++♦++++++* «* X t X + t ■ t + t ANTHRACITE og MM ■ FLJÓT KEYRSLA t BITOMINIOUS kol WJL ■ 1 I og SKILVlSLEG t | REYNIÐ ÞAU ■ ■ ALT ÁBYRGST | Stærsta kela-smásala og viSar-garðar í Vestur-Canada HIN BEZTU ÚRYALS I KOL VIÐUR: Tamarac, Pine, Poplar, sagaður og klofinn I Central Coal & Wood Co.,D D-Wood,| MANAGbK. SKRIFSTOFA oí GEYMSLUSTAÐUR Horni ROSS og BRANT Street + K+++++++++++++++++++++++++-+++++++++++++++++++++++++N f TALSÍvtl MAIN % 58 5 gert haföi vgrið. . Stjórn Ind- um skýringrim — en aö stjómin lands komst að þeirri niðurstöðu, neyöist til að grípa fram fyrir eftir, ítarlegar athuganir, og félst hend á J>ei grevþóe ,gr irséuxxaö Morley lávaröur meö ljúfu geði á hana, en honum eigum vér mikiö hendur á Jæim mönnum, sem hún hefir faliö þaö að veita forsjá hin- aö þakka fyrir þá drengilegu aö- jllm fjarlægu hhitum svo víðlends stoð, sem hann veitti oss þegar r‘kis.” — London Moming Post. mest á lá. Þaö var ekki hjálp veitt í uppreistaræsingi, þaö voru engin lokkunaryröi til aö sefa stjórnarbyltingar ógnan'ir. Þaö var viöurkenning þess, sem vér töldum sanngjarnar kröf.ur. Vér urðum aö hyggja vandlega aö öll- um atburöum, er til greina gátu komiö. til þess að beina i sem rétt- asta átt ]>eim straumum lnugsana og tilfinninga, sem eins og hálf ósjálfrátt ráða atferli margra rnanna.” Þvi næst mintist landstjórinn á ýms ofbeldisverk, sem Indverjar heföu franiið á brezkum mönnum. Þar á meðal moröiö, sem Hindúa- stúdentinn framdi síöast liöiö ár, og fórnst svo orö: “Vér höfum viljað reyna aö draga úr ofbeldisverkum meö sér- stakri löggjöf, er héldi glæpa- mönnum í skefjum. Ef refsað heföi veriö fyrir Maniktollah glæp ina meö hörku og ofbeldi, þá er eg hræddur um, að meir en litlar byltingar heföu oröiö á Indlandi. Eg hefi alt af veriö viö þaö hey- garöshorniö, aö forðast ætti alt, sem valdiö gæti innanlands upp- reisn, og eg hefi ávalt risiö and- vígur gegn því, að hægt væri aö segja meö nokkrum rökum, aö allir Indlandsbúar væru óþegn,- hollir. í því er engin, hæfa. En hlutverk stjómarinnar var eigi aö síöur öröugt. Hún þurfti ann- ars vegar aö semja lög, er full- nægðu nýjum pólitískum þörfum, cg hins vegar aö reisa skoröur viö þvi, aö pólitískir glæpir yröu unnir. Meö því aö þannig var á- statt gat eg ekki gengið hiklaust og óragur aö umbóta viöleitni þeirri, scm eg haföi í huga, þó aö mér bins vegar kæmi aldrei til Hugar. aö elcki gæti orðið árangur aö henni. Eg fel eftirkomendunum aö hjá T. Eaton félaginu, á þvi, að tveir yfirmenn félagsins komu til Mr. Bardals og keyptu þar eina skrautlegristu líkkistuna, og sömu- leiðis borguöu þeir fyrir líkvagn- inn og líkmannavagninn til útfar- arinnar, og fylgdu lionum síöan margir til grafar. Valurinn handsamaöi þýzkan botnvörpung, Júpíter frá Geeste- munde, aöfaranótt miövikudags- i landhelgi suöur viö Geröar. Var fariö meö botnvörpunginn hingaö til bæjarins. En skipstjóri þver- neitar aö hann hafi veriö aö veið- ura, en játar, aö hann hafi verið innan við landhelgi. Sorglegt slys. Þorsteinn Bjömsson, sem síð- astliöin þrjú ár hefir keyrt hús- húnaö fyrir T. Eaton félagið, varð fyrir því slysi laugardaginn 19. þ. m., aö falla út af vagninum og meiöast svo að hann beiö bana af. Hjálparmaður var meö> honum viö keyrshina, Georg J. Jóhannesson. Þeir voru staddir vestur í St. Gharles, er slysið vildi til, og vom á heimleið. Slysið atvikaðist þann- ig, aö Þorsteinn þurfti aö snúa hestunum vfir á þverbraut nokkra, en þá kom svo mikið hliöarkast á vagninn, aö báðir mennirnir köst- uðust út úr honum>, og það af húsgögnunum, sem laust var í vagninum. Þorsteimn sat í sætinu framan á vagninum, en Georg i vagninúm þar fyrir aftan. Eti er Georg stóö upp eftir falliö, sá hann frænda sinn liggja meðvit- undarlausan og mikiö meiddan á höfði; hestamir vom farnir meö vagninn og mun afttirhjólið á vagninum sjálfum hafa fariö yfir Þórstein. Georg fer strax til næsta húss og fónar eftir Isukni og sjúkravagni. Dr. McTavish kom á undan sjúkravagninumi, en gat enga hjálp veitt, og eftir aö særða manninum hafði veriö ekiö svo sem hálfa mílu vegar, skildi hann viö. Þorsteinn heitinn var 26 ára aö aldri, ekkjumaöur, misti konu sína í síðastl. Aprilmánuöi. Móöir hans og systkin húa í grend viö Baldur, og komu tveir bneöur hans til aö vera viðstaddir jaröarförina, sem fór fram frá Eyrstu lút. ldrkju á þriðjudaginn var aö viöstöddum dæma tim þaö, hversu vér höfum j fjöld'a fólks. — Vel má marka í gegnt störfum vcrum evftra. hvaöa álifi Þorste'nn heitinn var *++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++> Yður er boðið að koma og skoða Jóla og hátíðavaroinginn hjá oss. Öllum konum, mönnum, drengjum og stúlkum er vin- samlega boöiö aö koma og skoöa jólavarning vorn. Vér munum meö ánægju sýua yöur vörurnar og þér munuö sjá eitthvað sem þér girnist aö kaupa til jólagjafa. HiNN GÖÐI GLERVARNINGUR sem vér höfum á boBstólum, er ekki hversdagslegur. Varningurino er nýr, vel fágaður og fagur og betri en annaretaðar. Nytsamar gjahr, frá $1.75 til $75. EF ÞÉR ÞURFIÐ EGGJÁRN þá fást þa« hér, Vér höfum mestu bitgðir í Canada af eggjárnum, bæBi með silfur áferB og stállit. Fæst í fallegum kössum og laust; feikna úr- vnl. Verð frá... .84.25 til $225.00 “PICKARD" HANDMÁLAÐUR Postulíns-varningur er mjög vandaður. Sjáið hann. Kaupið drengjunum góð smiða- verkfæri hjer. v; Verð $5.00 til $15.00 BEZTU „MANICURE" ÁHÖLD Fallegustu verkfœri sem til eru. — Handföng úr perluskel, fílabeini eða Ceiluloid. StáliB ágætt. Kassarnir vandaBir. LeBur klæddir. Bestu kvenna-gjafir. Verð frá .... $2.00 til $15 00 RAFMAGNS-PRESSUJÁRN. GÖÐ GJÖF haada systur eða móBur eBu ein- hverri vinstúlku. Járn vor eru seld meB ábyrgð, og vér vitura yður þyk- ir gaman aB gefa þau. VerB $5.75 til $7.00 Sjáið úrval vort af fallegum málm-varningi. Nyjustu tegundir. Skautar og sleðar hjer handa börnunum yðar. RAKVÉLAR Karlmanna gjafir. Beztu tegund- ir hér.„Verð $1 00 til $20.00 GÓÐAR SLlPÖLAR eru líka góBar vinagjafir. Nóg úr- val hér. Hvei 50c til $3.50 SKOÐIÐI GLUGGANA. Nýtt ÚRVAL VIKULEGA Ashdown’s Hardware M?in St. and Fannatyne. tuSSSs Eina viku byrjar Mánud. 28. Direction Wm. A. Brady Ltd, Jamesk Haekett. einn af beztu leikurum landsins í leikjunum "Monsieur Beaucair* ,,The Prisoner of Zenda" ,,Don Caesar’s Return," ,,The King" CAMOffS n»tsr TtttATRE Caaada'* ll««t and Cottly PUjhtats VAUDEVILLE Kveld ij til 75C. Matinee beito seeti 15C Cissie Curlette, English Comedienne Lynne & Bonnie Hazzard The Musician and the Maid Jessie Broughton & Co., Contralto Little All Right and wifc, Japan Marvels Mason & Bart, Comedy Gymnasts Les Jundts Wonderful Head Balancers English Jack O’Brien & Co. In a Scientific Boxing Exhibition, Vetrar Skór t Handa Öllum I $2.00 -til- $6.00. Eitt af því, sem þér læriö af aö skifta viö oss, er sönn hagsýni; þér fáiö góöa skó viö gjafveröi. Quebec Shoe Store Wm. C. Allan, elfftndi 639 Maio St. Boq Accord Ðlk. Peningar Læ^stu Rcntu Til Láns Fasteignir keyptar, seldar og teknar I skiftem. LátiS ose selja fasteignir yOar. Vér seljum lóðir, sea> gott er a8 reisa eerilnnar báSir á. GóBir borgnnarskilmálar. SkrifiB eCa finaiB Selkirk L&sd & larestment Ce. Ltd. AOalekrlfstofa Selklrk. Man. títlbú ( Wlnalpe* S6 AIKIN8 BLOCK. Horni Albtrt oc McDemot. Pboae Maia 8S82 Hr. F.A. Geaamel, formaBar fála(S- int er til ▼iBtals á Wiaaipag skríf- stofanni á máandögam, mÍTikadág- um og föttndögum. r ♦♦♦* «♦»♦♦♦♦♦♦+♦♦»+♦<♦+++ Allan Line Konungleg póstskip. Haust-og jóla-feröir i: SÉRSTAKAR FERÐIR f Frá r2. Návember fmst niBursett iergjald háBan aB vestan til Liver- pool, Glasgow, Havre og Landána. f gildi til heimferBar um 5 mánaBi. Montreal og Quebec til Liverpool Viotorlan (turbino).Oet 14, Jlov. 11 Corsican......Oot. tl, flo». 18 Virginian (turbine) .OoL 28 Tunislan.............Jlov. 4 St. John og Halifax til Liverpool JólaferÖir Virginian flov. IS Tunisiat) Deo. 3 Viotorian Dsc. 8 Crampian Bec. 1S Beinar ferBir milli Montreal og Quebec til Glasgow. Beiuar ferðir milli Montreal og Quebec til Havre og Lundúna. Upplýsingar um fargjöld, sérstök skipsrúm og því um líkt, fást hjá öli- um járnbrauta-stjórom. W. 8. ALLAN General Northwestera Agent WINNIPEC, MAN. + ♦ + ++++♦+ ♦+♦ +++++++++♦+ 4 + 4 ++<4. BOBtNSON i* Sérstök kjörkaup á kven- FATNAÐI frá Frakklandi og Bandar. Fatnaðurinn alt að $185 virði, fyrir . . Kjólfatnaöir þessir eru fjarska vandaöirog meö nýj- asta sniöi. Skoöiö í glugg- ann hjá oss á Aöalstræti. Kosta alt aö $185, seldir fyrir...... 500 karlmanna peisuvesti fyrir 95c Fjarska miklar birgöir, fjölbreyttir litir. Verð- QCc ið niöursett, aö eins.. a/tJ hluta þessarar viku. Hann heitir “Billy”, en aöal leikandinn Mr. Sidney Drew, sem hlotið hefir mikiö frægöarorö seinustu árin. Meö honum er ágætur leikflokkur sem hann haföi yfir aö ráöa i Chi- cago og New York, og þótti tak- ast afbragðsvel þar. Söguhetjan Billy Hargrave, er ungur knatt- leikamaður, sem mist hefir fram- tennurnar í knattleik, og veröur hann mjög aö athlægi í leiknum. Búist viö mikilli aðsókn og bezt j aö kaupa aðgöngumiða 1 tæka tíö. Matínee á laugardag. $65. ROBINSON 8 W •r v w <++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++X Leikhúsin. A A McARTHUR Óvenjulega góöur leikur veröur' sem gefur kost á sér sem bæj- sýndur í Winnipeg leikhúsi seinni arráðsm. við næstu kosningar.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.