Lögberg - 24.11.1910, Side 7

Lögberg - 24.11.1910, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910. 7 ÞÉR munuö veröa á- nasgöari ef þér brúk- iö Purity Flour held- ur en einhverja aöra teg- und. Purity Flour gerir Meira brauð og betra brauð Hvert brauð bóið til úr Purity Flour kostar minna af því úr sekk af Purity Flour er hægt að fá fleiri brauð þér munuð sann- færast og aldrei brúka annað en Purity Flour eftir fyrstu reynzlu lÚHAWi . . i Western Canada Flour Mills Co., Winnipeg, - - - Man. Fyrirmyndar bóndi. Nýlátinn er Ibóndi nokkur í Hissouri ríkinu, sem hét David Rankin. Eigur hans voru metnar $3,500,000 þegar hann andaðist Þetta fé haföi hann alt grætt meö heiöarlegu móti á akuryrkju, og aldrei hafSi j>ess heyrst getiS, aS hann hefSi grætt á því aS fara il!a nteS vinnufólk sitt, eSa veriS nurl- ari í lund. Hann tók öflugan þátt í öllum félagsmálum, og gaf til mannúSarfyrirtækja og menta- mála líkast til annaS eins og eigur j>ær nema, sem hann lætur eftir sig. Hann varS frumkvööull ]>ess aö blómlegur bær reis upp þar sem áSur hafSi veriS fáment og fátæklegt þorp, og liann gaf til skólastofnunar 1 þeim bæ 250 ]>ús. dollara. ÞaS er miklu meira um vert aö kynnast æfiferli þessa mannns, en margra annara, sem ef til vill hafa komist yfir meiri efni. Þessi maSur hefir sýnt oss og sannað, flestum öSrum fremur, , hvilikur afbragðs atvinnuvegur búnaSur getur veriö hér hjá oss, ef nógU; hyggilega er aS farið. Þegar David Rankin kom til Missouri, þá voru menn sem óöast aS streyma þaSan til námanna í Klcttafjöllunum, eSa til hjarði- lendanná i Kansas. Hann fór ekki aö dæmi jæirra manna heldur kaus hann sér áhættuminni atvinnuveg- inn, þann aö gefa sig við akur- yrkju og settist að á frjórri bú- iörð í Missouriríkinu norövestan- verðu. Hann ræktaöi mannhæðarháa kornakra þar sem enginn hafði áöur boriS plóg i jörS. Landið hækkaði feikilega í verði, frá $10 til $15 ekran upp i $75 til $100. Hann átti fimtíu ekrur af lélegu landi jægar liann byrjaöi biúskap sin.11, en jiegar hann andaöist átti hann 34,000 ekruir og alt prýði- lega ræktað land. AriS 1906 sáði hann mais í 19000 ekrur, og upp- skeran varS þá nærri því ein milj- ón bushela. Hann fékk orS á sig hvervetna fyrir þaö, hve honum hepnaöist vel maisrækt. Hann stundaði hana sérstaklega, og sér- fræSingar frá ýmsum löndum í Evrópu geröu sér ferð á hendur til hans, til að fræðast af honum í þe'rri grein. Það niá sjá af siðustu manntals skýrslum, að bændum 1 Missouri- riki fer sífækkandi, og Jiaö er ekki sjalclgæft, að menn heyri kvartanir um það, að bændafólk flykkist brott úr sveitunum til bæjanna, til aö veröa snauöir hraSritarar, snauöir skrifarar og snauöir starfsmenn í bæjum yfir- leitt. ÞaS er sagt aö “einangranin og leiöindin” úti á landinu drífi nienn í bæina. Líklegast er að hvorugt þetta hafi staSiö David Rankin fyrir þrifum. Á fyrri ár- um sínum haföi hann svo mikiS aö gera, aö hann gaf ^ér ekki tíma til að hugsa um slíkt, en síðari hluta æfi sinnar átti hann heima í einhverju því fallegasta hrímkynni scm til er í sveit í NorSvestur- landinu. Hann átti fleiri keyrslu- hesta en hann þurfti á að íialda, og eins margar bifreiðir eins og hann þurfti að brúka; liann fór í feröalög til borganiia austur frá, hve nær sem hontim báuS hugur til. Hann fór til Evrópu þegar hann fýsti. Hann hafði vel efni á því. Tekjur hans voru engar fyrst, en jiær uxu svo aö þær urSu $130,000 á ári. ÞaS er mjög vafa- samt, hvort nokkur þeirra ung- lingspilta, sem fýsast og fara úr sveitum inn í bæina til langdvalar, l.eföi getað orSiS annars eins stór- bóndi eins og David Rankin. Sennilegast er, að þeir heföu orö- ið sömu fáráSlingarnir þó aS þeir heföu hangt kyrrir úti á bænda- býlunum; en eitt gera þeir. Þeir létta undir að auka íbúatöluna í bæjum, sem eru aS berjast viS að verða fjölmennir. En búskapur- nú á tímum verður aldrei í lagi nema hjá áhugasömum hygginda- mönnum. Æfiferill David Rankin ætti að veröa slíkum mönnum heilsusam- leg og öflug hvatning. Þó aS ak- uryrkja sé einhver elzta atvinnu- grein, þá hefir hún samt ekki náð mestri fullkomnun. DaviS Rankin hefir manna bezt sýnt fram á þaö, aS hagurinn af, aö stunda þá atvinnugrein á starfs- mannamála vísu, getur orSiS af;- armikill. Hann kynti sér eigin- leika gróörarmoldarinnar, og af- uröanna, og hann komst skjótt að raun um hve mikiö er undir því komiS, aS sá sínu sinni hverri tegund í akurinn, eftir réttum regltun. Búreikingabækur hans voru engu ónákvæmari en reiknings- bækur í bönkum; han.n stýrSi búi sínu eftir jafn ákveSnum reglum eins og menn venjulega stýra vinnu í vöruhúsum eöa á járn,- brautum, eSa í verksmiðjum, og hann græddi líka á búskapnurm. ÞaS er sýnu hægra aS láta búskap bera sig nú heldur en þegar Da- vid Rankin fór fyrst að búa. Nóg er landrýmið í Ameríku enn, og þaö víða jafngott akuryrkjuland eins og í Missouriríkit og enn eiga eftir að verða stórfengilegar framfarir landbúnaðarins í mörg- um greinum. Tilkynning. Vér leyfum oss aö tilkynna, aö vér höfum flutt vínfangaverzlun vorar til 308—10 Notre Dame ave., og höfum jiar mestu og beztu vínbirgðir bæjarins. Vér urSum að flytja vegna vaxandi viöskifta og ónógs húsrúms. Vér höfum undanfarin 4 ár veriö að 314 McDermot og farnast vel. Vér höfum útsölu á hinu fræga Bell’s skozka whyskey. Oss er ánægja aö sjá yður eSa taka viö pöntunum í símanum. Pöntunum öllum nákvæmur gaumur gefinn. Munið nýja staðinn, 308—10 Notre Dame ave.—Með þökk fyr- ír fyrri viöskifti. Virðingarfylst The City Liquor Store. Tals.: Main 45 84. Mi. Graham and Co. | THOS. H. JOHNSON og | | HJÁLMAR A. BERGMÁN, $ 9 íslenzkir lógfræðiní?ar, ® $ -------------------------- % ® Skrifstofa:— Room 811 McArthur * • Building, Portage Avenue / tji Áritun: P. O. Box 1056. | * Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ^ Dr. B. J BRANDSON * fOffice: 620 McDbrmott Ave. VI/ Tei.ki-iio.ni: w». Office-Tímar: 3—4 og 7 —8 e. h. á> 's' ý * Heimili: 620 McDermot Ave. » Ifs T KI.KT’HONK 430». I £ Winnipeg, Man. a | Dr. O. BJORISSON f •> Office: 620 McDermott Ave. . I'lCI.EI-HONKi «». • .• Office tímar: 1:30—3 og 7—8 e. h. 4« •) • (• (-9 •) Heimili: 620 McDermot Ave. . Tf.eeI'HONE, 4300. <• •) • •) Winnipeg, Man. •> (• r« ««««»•«'« íiíiíííiííí ííiííí W. E. GRAY & 00, | Gera við og fóöra Stóla og Sofa Sauma og leggja giilfdúka • Shirtwaist Boxes og leguhekkir. 589 Portage Ave., Tals.SKer.2572 Æffp 1 1) II I II lll 1 lin inin|il.l)!li1if 1 I 1 ■ 1 I I ■ f t » f 111 M f , 1111 ■ f f , 37Ír*x«xjf iHSB írtrrt rtim HHn ST BH fiil itw* vw Dr. W. J. MacTAVlSH Office 724t .S'argent Ave. Telephone ó'herbr. 940. I 10-12 f. m. Office timar \ 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street WINNlPEo telephone Sherbr. 432. «'8'«' '9i/9i,'9i,'ii,Va,'9S'SS 9S 9S 9S9S Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. 1m knir og yfirsetumaður. Hefir sjálfur umsjón á öllum meöulum. | Dr. I. M. CLEGHORN, M. D. * (.• i » . (• . i* • (• % c» •) c» «®««C*J ELIZABETH BALDLK — - STREET, MANITOBA. P. S. íslenzkur túlkur við hend- ina hvenær sem þörfgeris-t. yjiiiujUljXíM-iUcÆLJtb. 4 Dr. Raymond Brown, Sérfræðingur í augna-eyra-nef- og hals-sjúkdónium. 326 Somerset Bldg. Talsími 7561 Cor. Donald &. Fortage Ave- tíeima kl. io—i og 3—6. 3 4 4 3 & * 4 * * fc 4,4,4,4,4'4,4,XX4,4*4,4’4,4'4*4'4*4*4'4*'I*4'4'4’4 í ö . K . 11 A L L , | + Piano and Theory* || •h Studio:—701 Victor Street, and 4. Imperial Academy of Music & Arts £ J Dr. Ralph Horner, Director, 290 Vaughan Street. 4. ít v BJORINN sem alt af er heilnæmur og óviöjafnanlega bragS-góður. Drewry’s Redwood Lager GerSur úr malti og humlum, aö gömlum og góðum siö. Reynið hann. E. L. DREWRY l Manufacturer, Winnipee. A. S. BARML, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þmr sem- ætla sér að kat pa LEGSTElNA geta því fengiö þí með mjög rýmilegu verði og ættu að sendi pantanir jen, t'yvtil A. S. BAROAL I2l Nena St., SANDUR og MÖL í tígulstein vegglím og steinsteypu Tlie Birds Hill Sand Co. Llmlted Flytja og selja bezta sand möl og steinmulning. Steinmulningur Allar stærðir í steinsteypu hvort sem er milli bita eða í undirstöðu. Beztu og mestu byrgðir í Vesturlandinu. Greið skifti, selt í yards eða vagnhleðslum. Pantanir mega vera stórar sem smáar. Geymslustaður og skrifstofa Horni Ross og Brant Str. Vice-President and Managing Director I) D. WOOD Phone Main 6158 GRflVEL ELDSÁBYRGÐ í áreiaalegu félagi er alveg nauðsynleg hverjum manni, sem á hús, húsgögn eða anndð sem eldur fær grandað. Gegn tiltölulega lágu iðgjáldi árlega, getið þér fengið eldsábyrgð hjá oss, sem tryggir eignir yðar þegar eldur kem- ur upp. THE Winnipeg Fire InsuranceCo. Banl\ of (janyltoq Bld. Winnlpeg, tyan. Umboðstnann vantar. PHONE Main öSltf “ á -+-THE-+- Evans Gold Cure 226 Vaughan St. Tals. M. 797 Vr«ranleg lækning við drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnu eftir fyrstu vikuna. Algerlega prfvat. t6 ár í \Vinnip«g-b#r*. Upplýsingar í lokuðum umslögum. Dr. D. R. Williams, Examining Physician W. L. Williams, ráðsmaður — ------------------------/ ÍHE DOMIMON BANK á horninu áJNotre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóðir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJOÐSDEILDINNI Vextir af innlögura borgaðir tvísvar á ári. II. A. BRIGHT, ráösni. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC AHPLIANCES, Trusses- Phone 8425 54 Kina St. WINNIPEs ! A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selnr líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina T'olP'plxon o 3oO Giörícf kauPendur .■ Lögbergs" áður i VJJUIlöl en beztu sögurnar eru upp- gengnar. Aðeins örfáar eftir af sumum þeirra Nú ei“ rétti tíminn. Bændur Sparisjóðsdeild þessa banka hefir reynst mjög þægileg þúsundum vina vorra meðal bænda og annara, til að spara aflögu fé þeirra. Oss þykir vænt um að geta boðið yður þessi þægindi. Lán eru veitt áreiðanlegum mönn um gegn sanngjörnum vöxtum. Alskonar banka-starfsemi fer hér i fram, Bank of TORONTO Aðal skrifstofa: Toronto. Canada Stofnaður Í855 lítibú í Langenburg og Churchbridge, G. M. PATON, ráðsmaður Frí verkfæri. UWtlMMMnWM BB>—B—i Oss vantar fleiri raenn til að læra rak- ] araiðn. Það þarf ekki nema stuttan tíma til að fá fullkominn útbúnað frían. Aldrei hefir verið jafnmikil eftirspurn eftir rökur- 1 um. Kaup frá §14.00 til $20.00 á viku.eða staður til að byrja rakarabúð og ‘poolroom’ j.á eigin reikning; það er mikið gróða fyrir- í tæki. Skrifið eða komið eftir verðlista með myndum. Hann sýnir og segir yður alt. I ------ Moler Barber College 220 Pacific Ave., Winnipeg J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Kargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. FURNACE sem brennir litlu hitar vel og endist lengi, er húsgagat sem sparar marga aollara á hverjum vetii. — Slíkir Furnases fást, og eru ekki dýrir í samanburði við gæði. .Grenslist um þá hjá hr. Gísla Goodman, sem setur þá niður fyrir vður eftir ,,kústnarinnar reglum. “ Talsími Main 739S TILDEN, GURNEY & Co. I. Walter Martin, Manager. Winnipeg, - Manitoba SL’M VEGGJA-AL MANÖK eru mjög falles. En fallegri eru þau í UMGJÖRÐ V/r höfum ádýrustu oe beztu my.daramma 1 bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vérswkjum og skilum myndunum. honeMain278() - n7 Nma Street AUGLYSING. Ef þer þurfið að senda peninga til fs lands, Bandartkjanna eða til e!-'---orra staða innan Canada þá r;..ð Dominicn Ex- presc rr"tip:sy » ivioney Orders, úilendar rtv.sanir eða póstsendingar. lág iðgjOld. Aðal skrifsofa 212-214 Baiiiiiityiic Ave. Bulnian Block Bkrifstofur vlðsvegar um borgina, ojt öllum borgum og þorpum vfösvegar uro nadið meðfram Can. Pac. Járnbraumn A. L HOUKES & Co. selja og búa til legsteiaa úr Granit og inarmara lals. 6268 - 44 Albert St. WIN IPEti Canadian Renovating Company 612 Ellice Ave. Gerir við, pressar föt og hreinsar allra handa loðföt bæði karla og kvenna. tals. Sherbr. 1990 612 Ellice /\vequ«. Þegar þérbyggið nýja húsiö yðar þá skuluð þéj ekki láta hjálíöa að setja inn í þat Clark Jewel gasstó. Það er mik- dl munur á ,,ranges“ og náttúr lega viljið þér fá beztu tegund. iewel gasstóin hefir margt til sfns ágætis sem hefir gert hana mjög vinsæla og vel þekta. Gasstóa deildin, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main St. Talsími 2522. Hatke: Squu-e, Wiuiilp,* Ettt af beztu veitlngahösuai hacja, ms. MAftíðir seldar á S6c bvsv. »1.60 ft dag fyrlr fæðl og gott her bergl. Blillardstofa og aérlega vönd; uð vinföng og vlndlar. — ökeyvi. keyrsia til og frú j&rnbrautaatöftvun^ dOliN' BAIKD, eigaiuU. MARKET «2» p. O’conneii irrvrrri eigandi. ELi á móti markaCnum. 146 Princess St. WINNIPEG. Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í Canada- Norðvesturlandinu CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðuugs úr ..section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í þvf héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á bvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár, Landnemi ruá þó búa á landi, innan 9 mílna frá heim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð haos eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir lananeminn, seu, fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð #3 ckran. Skyldur:—Verður að sitja f raánuði af ári á landinu I 6 ár frá því er heimilisréttar- landið var tekið (að þeim tíma meðtöldum er tii þess þarf að ná eignarbréfl á heim--ili réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkjJ aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for kaupsrétti (pre-emption) á landi getur keypt heimilisréttarland í sérstökum orðu uðum. Verð s3.oo ekran. Skyldur: Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og ræk*a 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði W. W. CORY, Deputy Minister of the Deputy of Interior

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.