Lögberg - 24.11.1910, Side 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1910.
OO
1
$300.
FYRIR
$ 150.ss
Vér höíum nú á boöstól-
um, meöan endast, 40 lóöir,
sem þarf aö selja hiö fyrsta;
þær eru allar eign sama bús-
ins, sem nú þarf aö gera upp.
Þær eru í suöurhluta bæjar-
ins, kosta $150.00 hver;
$15.00 í peningum; $5.00
mánaöarlega. Næstu lóöir
seldar fyrir $300.00. Sá sem
fyrstur pantar getur gengiö í
valiö, og svo hver af öörum.
Skúli Hanson & Co.
4.7 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
______________________I
Skilyrði þess
aö brauöin veröi góö, eru
gæöi hveitisins. —
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAM AVE
HVEITI
(1 hefirj gæöin til aö bera. —
Ss Margir bestu bakarar nota
I) þaö, og brauöin úr því veröa
* ávalt góö. —
5
Þér þarfnist
mjólkur.
Börn þarfnast mjólkur til aö
vaxa og þér til aö viöhalda
líkams-aflinu. Reyniö CRE-
SCENT ef þár hafiö ekki
fengiö hana áöur
Talsími Main 2784
CRESCENT CREAMER V
CO., LTD.
Sern selja heilnæma mj<51k og rjóma í
flöskura.
FRÉTTIR ÚR BÆNUM
-OG—
GRENDINNI
___
Tilkynning. — Mánudagskvöld- j
iö 5. Des. næstkomandi fer fram
kosning fulltrú fTrustees) stúkn-
anna Heklu og Skuldar fyrirj
nœstkomandi ár í efri sal Good-
templarahússins. Allir nteöliinir
téSSra stúkna hér í bœ ertt ámintir
um aiS sækja fund þenna. Nöfn
þeirra, sem útnefndir veröa i stúk
unum veröa birt í næsta blaíSi. —
Fyrir hönd fulltrúa-nefndarinnar.
G. Ámason (varaskrifari’j.
H. S. Bardal kaupir þessi blöð
háu veröi: Heimskringlu: xvi.
ár, nr. 1—7, 16 og 39; xvii. ár, nr.
43; xviii. ár, nr.30; xix. ár, nr. 1—
4, 11—19. — Lögberg: xviii. ár,
nr. 3. — Kettnarann: iii. ár, nr. 2,
iv. ár, nr. 3; v. ár, nr. 2; vii. ár,
nr. 12.
0000000000000000000000000000
o Bildfell á Paulson, o
0 Fasteignasalar 0
ORoem 520 Union hank - TEL. 26850
0 Selja hús og k>8ir og annast þar »8- °
O lútandi störf. Útvega penrngalán. O
OOWOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Þegar menn hafa fengiö kvef,,
er þaö nokkra daga aC læknast og
bezta ráöitS er atS nota Chamberlains
hóstlyf fChamberlain’s Cough Re-
rnedyj. Þa8 læknar fyr en nokk-
urt annaB lyf og vinnur likaman-
um ekkert mein. Selt hvervetna.
LEITCII Brothers,
FLOUR MILI.S.
Oak Lake, --- Manltoba.
Winnipeg skrifstofa
TALSÍMI. M A I N 412«
Þaö er ekki of snemt aö líta eft
ir jólagjöfum. Þeir sem vin
eiga í fjarlægum löndum, veröa
bráölega aö kaupa og senda gjaf-
irnar. Jólagjafir vorar og jóla
póatspjöfd eru fjölbreytilegri en
áöur.—Lítiö yfir birgöir vorar viö
fyratu hentugleika.
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phon« Sherbr. ISS og 1130
Glóðir Elds
yfir höfOi fólki er ekki þaö sem okkar
kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur.fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegundir af harö og lin-
kolum, til hitunar, matreiðslulog gufu-
véla. Nú er tfminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
’ ■'0'A
Kennið unglingum að
fara vel með tímann.
KÆRU SKTFTAVINIR!
Eins og yftur mun flestum vera
kunnugt, hefi eg auglýst stórkost-
lega niöursett verö á öllum vörum
í búö minni. Lesiö auglýsinguna
vandlega, og sjáiö hvort þar er
ekkert, sem þér þurfiS meö fyrir
veturinn. Alla prísa, sem þar eru
nefndir, lofa eg aö standa viö eins
lengi og þaö er til í búöinni. Not-
iö tækifæriö, ef þér þurfiö vör-
unn/ar með. Eg get haft not af
peningunum.
Húöir og allar aörar bændavör-
ur keyptar viö hæsta veröi.— Sal-
an stendur yfir til fyrsta næsta
mánaöar.
Eg vil kaupa 200 pör af góiöum
heimatilbúnum sokkum undir eins
og þessi sala er afstaöin.
E. THORWALDSON.
Mountain, N. D.
Bezta ráðið er að kaupa hjá mér
úr til að gefa þeim. Eg sel VÖND-
UÐ kven-úr frá $2.50 og alt ^ J Q QQ
Kven-úr fyrir $6.00 eru í gyltum
kassa (gold filled) bezta tegund.
Ábyrgð fylgir hverju úri.
Drengja-úr sel eg fyrir 0|J
og þar yfir. y 1. ítö
G. THOMAS
Gull- og silfur-smiður, 674 Sargenl Ave.
Öll sagan
um hina undraverðu útbreiðslu
BOYD’5 BRAUÐS, verður
sögð í fám orðum, sem hér fara
á eftir:
Hreint,
bragðgott,
heilnæmt,
lystugt
vinsælt
Búið til í hreinnl og stórr, verk-
smiðju, beztu bakarar, beztu
verkfæi i.
A
t
Brauðsöluhús
Cor. Sponce & Portage
TELEPHONE Sherbrooke 680
Auglýsing Lg.‘
Lögbergi
sig.
Gömul nærföt
verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séu
þvegin hjá æfðum þvotta
mönnum.
WINNIPEG LAUNDRY
281-283 Hana Street Phone Main 686
l Dr. J, A. Johnson \
| Physician and Surgeon t
|Hensel, - N. D. í
Concert
verður haldinn í Fyrstu lút. kirkju
miðvikud. 30. Nóv. 1910
kl. 8 síðdegis
Mr. og Vrs. S. K. Hall, MissOlga Simon-
son og sóra H. B. Thorgrimsen syngja og
leika á hljóðfæri. .Véra Hans heldur
stutta ræðu á eusku um unglinga og söng
Inngangur 35c og 25c.
Þetta Recital er fvrir hið íslenzka söng-
félag unglinga kirkjufélags vors. Allir
eru vinsamlegast beðnir að hjálpa til að
fylla kirkjuna. Það verður skemtileg stund
Söngskráin byrtist á öðrura stað í þessu
tolublaði Lögbergs.
BEZTA
HVEITIÐ
í bænum kemur frá
Ogilvies mylnunni.
Reyniö þaö og þá
muniö þér sannfærast
um aö þetta er ekkert
skrum. Enginn sem
einu sinni hefir kom-
ist á aö brúka hveiti
frá Ogilvie’s mylnunni
hættir viö þaö aftur.
Vér óskum viðskifta íslendinga.
Aö því er dagblöðin hér segja
eiga nú reglulegar lestir aö fara
aö ganga eftir jámbrautinni til
Árborgar, þrisvar í viku. Þess
var getiö um leiö, aö feiknin öll
af eldivið sé tilhöggvin fast við
þá braut, hæöi í Árborg og víöar,
sem fariö veröi aö flytja, og er
því vonast eftir aö okurverð þaö,
sem nú er á eldivið hér veröi aö
einhverju leyti lækkað.
Eld eld gamla sagan endurtekst
dag út og dag inn, og hefir verið
sogö hvaö ofan i annað seinustu
36 árin, en alt af er hún ný og
velkom'n þeim sem heilsulitlir eru:
Ekkert læknar hósta jafnvel eins
og Chamberlain’s hóstalyf fCham-!
berlain’s Cough Remedyj. Selt
hvervetna.
Fundarboð.
Eg undirritaöur meðráðainaður
sveitarinnar í Bifröst, fyrir deild
2, álít heppilegt, og nauðsynlegt,
aö fundir séu haldnir í deildinni
til aö ræöa sveitarmál og gera
grcin fyrir starfi rnínu þann tíma
sem eg hefi verið meðráöamaöur;
og íneö því eg álít aö fundir þess-
ir ættu að vera haldnir fyrir út-
nefningu meðráöamamaa og odd-
vita, þá leyfi eg mér hér me'ð aö
boöa til fundar á eftirfylgjandi
stööum og dögum:
Á Geysir skólahúsi laugardag-
inn 26. Nóv. kl. 2 eftir hád.
Á samkomuhúsi Bændafélags í
Riverton viö íslendingaflj. mánu-
daginn 28. Nóv. kl. 2 e. h..
Eg óska og vona, að kjósendúr
deildarinnar fjölmenni á fundina.
Meö viröingu,
Tómas Björnsson.
Bazaar og Concert
Fimtudaginn 24. þ.m. heldur
framkvæmdarnefnd stórstúku Gr
Templara BAAZAR til arös fyrir
útbreiöslusjóð Reglunnar. Baaz-
arinn stendur yfir eftirmiödag og
kvöld fimtudagsins i Good Templ-
ara húsinu og um kvöldið veröur
einnig “Concert” í sambandi viö
Baazarinn í efri sal hússins. Inn-
gangur aö Concertinum veröur 25
cent. Allan eftirmiödaginn og
aö kveldinu verða veitingar seldar
i neöri salnum, þar sem Baazar-
inn verður haldinn.
Þess er óskaö, að sem flestir
landar komi og noti þetta tæki-
færi aö fá góöa og ódýra muui
sem þar verða seldir. Margir
munirnir gætu orðið ágætar jóla-
gjafir, svo sem máluð taflborö í
umgjörö, máluð mynd af Vest-
manneyjum, bækur, smámyndir,
kassar o. s. frv.
Einnig er búist viö aö samsöng-
ur sá, sem þá verður haldinn, veröi
meö þeim allra beztu sem haldnir
hafa verið. Enginn sem kemur á
Baazarinn er skjddur til aö sækja
samsönginn.
B. M. Long aö 620 Maryland
Str. veitir móttöku gjöfum fyrir
Baazarinn; eins má korna þeim til
hvers annars úr framkvæmdar-
nefndinni sem er.
Fjölmenniö á söngsamkomuna í
Fyrstu lút. Idrkju 30. þ. m.
Ef böm fá hæsi, en hafa ekki
fengið barnaveiki, þá getur þaö
bft veriö fyrirboöí hennar. Ef
Chamberlain’s hóstameöal f'Cham-
berlain’sberlain’s Cough Remedyj.
er notaö þegar í staö, eöa jafnvel
þerar sogiö er byrjað, þá læknar
þaö veikina. Ekkert eitur 5 því.
Selt hvervetna.
Dag og Kvöld Kennsla Handa Byrjendum
-i-
bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum,
starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl.
Nýtt aámsskeið hefst 10. Okt. -:- Spyrjið um kennslugjald.
BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT
The Dominion Schoo) of Corner Portage and
Accountancy and Finance Street
Winnipeg, Man. p- °„05oawer
Z9ZSI
Phone Main
5492
D. A. Pender, C. A.
D. Cooper, C. A.
J. R. Young, C. A.
S. R. Flanders. LLB.
r
SUCCESS BUSINESS COILECE
Horiji Portage Aveque og Edmoutot) Street
WINftlPEC, Maijitoba
DAGSKOLI KVELDSKOLI
Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910
Fullkominn tilsögn í bókhaldi, reikningi, lögum, ctafsetn-
ing, bréfaskriítum, málfrseBi, setningaskipun, lestri, skrift,
ensku, hraöritun og vélritun. r krifiö, komiö eöa símiö
eftir ókeypis starfsskrá (Catalogue).
TALSÍMI MAIN 1664
Success Bu»incM Colleqe
1 ^ G. E. WIGGINS, Principal
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—Mtofnaö 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
ritun og starfs málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýniagnnDÍíSt.
Louis fyrir kensluaðferð og framkvamdir.
Dagsogkvölds skóli—einstakleg tilsó'gn—Géö at-
vinna útveguö þeim sem útskrifast og stunda vel nórniö
Gestir jafnan velkcmnir.
Skrifiö eöa sfmiö, Main 46, eftir nauösynlegum
upplýsingnm.
-:- ÞESSA VIKU
| karlmanna fatnaöir meö nýjasta sniöi, úrgóön
1«/V efni;—seldir meö niöuisettu verBi. Kosta
venjulega $18. 50 til $22.50 og sumir $25 00. en veröa
seldir meö sama veröi, til þess aö rýmka til
aö eins fyrir............................
Yfirhaínir, fóöraöar meö Chamois skinni
og meö persneskum kraga, sérstakl verö.
$15.90
$24.50
PALACE CL0THING ST0RE
470 MAIN STBEET
G. C. L0NG, eigandi. TELEPH0NE 2957-
œseft-
Símiö: Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR er
♦♦♦♦
Í0XF0RD
♦«♦♦
■
Komið og sjáiö hið mikla úrval vort
af kjöti, ávöxtom, fiski o. s. frv.
VerOiö hvergi betra Reyniö
einu sinni, þér munið ekki
kaupa annarsstaöar úr því.
_. . _ ( LXgt Virb.Gæbi,
E.nkunnarorö: j Areibanle1ki.
S
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu I5c upp
Kálfs lifur IOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör IOc pd
Tólgur lOcpd.
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Næstu dyr fyrii noröan Northern
Crown Bankann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postulínsvarn:ng meö
nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og
Union stööinni. B. B. diskar, te-
diskar, skálar, bollar, rjómakönn-
ur og sykurker, könnur, blómstur-
vasar og margt fle:ra.
Kosta 20C og þar yfir.
Vér vonum þér reyniö verzlun
vora; yöur mun reynast verðiö
eins lágt og niffur i bæ
Nr. 2 leöur skólapoki, bók og
blýantur fyrir 25C.
Phone Main 5129
545 Ellice Ave. \
Talsfmi Sherbr. 2615. |j
Máttleysi í baki getur komiö
skyndilega og ver'ö þjáningam'k-
iö. Þaö orsakast af vöövagigt.
Læknast fljótt ef Chamberla:ns á-
buröur éChamherlain’s LinimentJ
er notaöur. Seldur hvervetna.