Lögberg - 01.12.1910, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. DESEMBER 1910.
3
1
Kaupmannahafnar - Tóbaksduft
Hið bezta munntóbak sem
búið er til
Hvert sem þér takið
það í nefið eða upp í
yður mun yður falla vel
sterki, þægilegi keimurinn.
NATIONAL SNUFF COMPANY LTD.
900 Antoine St., Montreal.
Barnauppeldi.
Skoðanir Lindsey dómara.
Yfirvöldin hafa ekki enn gert
sér fyllilega ljósan muninn á mis-
geröum þeim, sem börn fremja,
og þeim misgeröum, sem fullorön-
ir gera sig seka í. Þó aö verknaö-
urinn sé i eðli sinu sá sami, þá er
mikill munur tildraganna. Um
það efni ritar Lindsey dómari
langa grein og itarlega i “'The
Christian Observer” ("sem gefiö
er út i LouisvilleJ.
Dómar barna, segir hann, eiga
,30 miða aö þvi, aö hægt veröi að
glæða hjá brotlegum börnum sams
konar áhrif og þau verða fyrir á
heimilunum, i skólunum og í kirkj
unum. “ í stað þess að svifta
bömunum brott frá þessum þrem-
ur stofnunum, og loka þau inni í
fangelsi, ætti að koma þeim á stað
þar sem þau gætu orðiÖL fyrir svo
líkum áhrifum fyrnefndra þriggj,’
stofnana, sem mögulegt er af rík-
isins hálfu að láta í té,” segir dóm-
arinn.
Hann kom á stefnubreyting í
dómsmálum í Colorado fyrir tíu
árum, og síðar í Illinois. Sú stefnu
breyting er í því fólgin að ríkið
hættir að telja börn, sem brotleg
urðu viö lögin, til glæpamanna,
en fór í þess stað að skoða þau
sem skjóstæðinga sínat Það var
hætt við að líta svo á, að hneppa
ætti hina ungu afbrotamenn misk-
unarlaust inn í fangelsi, og'í þess
stað þótti eðlilegra og sjálfsagöara
að reyna að hjálpa honum, aðstoða
h?nn, hughreysta hann og gera
hann betri — í stuttu máli að
reyna að gera úr honum góðan
borgara, sem ríkinu gæti oröið að
ómetanlegu gagni.
Lindsey dómari heldur eina að-
alorsök til glæpa vera óttann og
segir:
“Unglingarnir eru aö öllum
jafnaði kæruleysislega, en þó sak-
leysislega léttúðugir.. Hann tekur
það sem hann vantar, ekki af þvi
að hann1 sé fæddur þjófur, heldur
af því þetta er eðlilegt; það er
ekki manns eðlið, sem þessu ræð-
ur, heldur náttrtran sjálf -— og
náttúran er jafnaðarlegast söm við
sig. Barn, sem er með skapa sin-
um, er hraust og þróttugt og sið-
gæðishugmyndir þess þroskast og
styrkjast um leið og líkaminn
þroskast og styrkist, en því að e:ns
þó, að þeim sé beint í rétta átt.
Það er ekkert, sem hefir jafn
spillandi áhrif á æskuna eins og
óttinn, og flest brot barnanna má
að einhverju leyti rekja til hans.
Bamið segir ósatt, af því að það
er hrætt við að segja sannleikann;
það getur verið hrætt við að
verða barið, getur venð hætt við
annað foreldranna, hrætt við eldri
systkin sin, kennara, fjarlæga veru
sem það veit yfir sér og kölluð er
guð, enn fjarlægari veru, sem
kölluð er djöfull, eða hræðilegt
ferlíki, sem því er oft ógnað með
og heitir Grýla, og hefst við í
hverju skúmaskoti.
Og hvað svo sem barnið kann
að hræðast, þá gerir hræðslan það
að ósannindamanni, og ósannindin
eru undirróit allra afbrota bernskui
áranna.
Lindsey dómari hélt því fram,
að mesta glappaskot, sem mæður
og kennarar gætu gert, væri að
hræða börnin með lögreglu og
fangavist. Þær ógnir sagði hann
að væru flestu öðru betur lagaðar
til að hrinda unglingunum út á
spillingarbrautina, því að börnin
litu oft svo á, að afleiðingar eða
refsing misgerðanna væri eigin-
lega aðalhvötin, eða eina hvötin til
réttrar breytni.” Um helztu mis-
gerðir, er börn fremja, er svo að
orði komist:
“Óhlýðni, blót, tóbaksnautn, ó-
sannsögli, þjófnaður og óhrein-
leiki til orða og verka eru helzt
þeirra afbrota, sem böm gera sig
sek um. Eg hefi í átta ár verið
að kynna mér álit barna á þessum
misgerðum. Eg hefi heyrt yfirlýs-
ingar þeim viðvikjandi hjá piltum
svo hundmðum og jafnvel þús-
undum skiftir, og fjöida stúlkna
líka, og börnin hafa ver’ð á þeim
aldri, að þau hefðu átt að vera bú-
in að fá nægilega þroskaða dóm-
greind 1 þessum efnum. Eg hefi
margsinnis spurt greinda drengi,
og á þeim aldri, er taka mætti til-
lit til orða þeirra, um það, hvað
stallbræður þeirra hefðu gert sig
seka um mörg framantöld brot.
Svarið hefir hjá 90 af hverjum
hundrað verið þetta: “Nærri öll
böm, sem eg þekki, tala ljótt!”
“Nærri allir krakkar skrökva, ef
þau halda, að það komist ekki
upp, og þau búast við að komast
hjá óþægindum með ósannsögl-
inni.” “Meir en helmingur skóla-
systkina minna mundi stela, ef þau
kæmust í færi, og héldu að það
kæmist ekki upp.” “Allir krakkar
sem eg þekki, tala urn það sem
Ijótt er, segja ljótar sögur og
gorta af því sem fæstir þcirra hafa
gert, en finst mikið í munni að
þykjast hafa gert, og eg þekki
krakka, sem hafa gert slíkt í raun
og veru.”
Það er svo sem sjálfsagt, að
börn gera oft meira úr hlutunum
heldur en er. Við því verður að
gera, að því er þetta snertir. En
þó það sé gert, og til stuðnings
hafður enn fremur vitn’sburður
áreiðanlegra skóladrengja, pilta,
sem ekki hafa gert sig seka í þess-
um brotuin, þá hygg eg að svo
mörg börn séu sek um þessar
misgerðir, sem fyr voru nefndar.
óhlýðni, blót, tóbaksnautn, ósann-
sögli, þjófnað og óhreinleik til
orða og verka, að eg hefi efast
um, hvort rétt væri að ræða það
mál opinberlega nema með hinni
mestu gætni.”
“En samt sem áður er ástandið
ekki eins slæmt eins og í fljótu
bragði virðist. Eg vil benda á
þetta: Hvað margir af oss geta
sagt það með sanni, að þeir haf'
algerlega siglt fyrir öll þessi
syndasker, sem talin voru hér að
framan, meðan þeir voru á barns-
aldrinum Þetta er mannlegur
bre;skleiki. Breiskleika tilhneig-
ingin og striðið við að bæla hana
niður, er einn þátturinn í að
styrkja og móta vort andlera eðli;
f" HORFIÐ! HLUSTIÐ! HUGSIÐ! ^
TIL JOLANNA
p^RÁ ÞESSUM TlMA TIL MIÐNÆTTIS Á AÐFANGADAGSKVELD
4 ^ JÓLA, sel ég í búð minni 674 Sargent Avenue, við hcinið á
Victor Street, hvern þann hlut sem kaupendur vilja kjósa sér, með 25
per ceht afslætti frá venjulegu verði. ——
í búðinni eru 8 þúsund Dollars virði af alskonar völdum og vönduðurn gull- Otr silfurvarningi,
klukkum og vasaúrum, á öllum stærðum Og gerðum fyrir karla o« konur. Einn'g alskmar kristals
og öðrum skrautvarnmgi. Sömuleiðis alskonar demants og öðium steinhringum, og signet og ein-
baugs hringum, fyrir karlmenn og kvenfólk.
Eg hefi valið vörurnar án tillits til innkaups-sparnaðar, og með því eina augnamiði. að geta full-
-nægt þorfum og smekkvísi viðskiítavina. 20 ára verzlunar-og viðskittasamband við íslendinga, hefir
verið mér öruggur leiðarvísir í vali varningsins.
Eg hefi ásett mér að selja NÚ UM ÞESSI JÓL. hvern einasta hlut í “Lúðinni á Sargent” svo
ódýrt, að hvergi fáist jafn vandaðir hlutir með jafn lága verði, — þessvegna kostar hjá mér hvert
EINASTA DOLLARS VIRÐI AÐEINS 75 CENT.
Allar aðgerðir verða samt seldar vanalegu verði eins og áður, því vinnulaun eru þau sötnu. —
Utanbæjar pantanir afgreiddar fljótt og samvizkusamlega, og vörurnar seldar með sama afslætti
og til bæjarmanna,—cg sendar kaupendum kostnaðarlaust hvei t sem er í Vestur-Canada. Ég heti
gert það að fastri lífsreglu, að skifta við landa mfna, að þeir hefðu aldrei umkvörtunarefm, —og hiö
sama gildir enn. Eg ábyrgist allar vörur sem ég sel og sinni tafarlaust öllum umkvörtunum.—
Þessi vilkjör gilda einnig í gullstáss-verzlun minni í Selkirk-bæ.
Komið sem fyrst og skoðið vörurnar, og sendið pantanir yðar til
THOMAS,
674 Sargent Ave. Winnipeg.
Telephone: Sherbrooke 2742
■?r
I
<i>
I
/|>
I
I
ts\
l
/iv
tvs
/(\ Til sölu sögunarmylnu-tæki
ti\
\\t
Hjól-sagir
617 32” threeblock, righthand,
Long with circular saw
frame and friction cable
feed complete, for portable
mill, NEW.
444 33” four block, right hand,
Hamilton, with < irt ular saw
trame and feed complete,
S. H.
620 36” three blcck, left hand,
Long wilh circular saw
frame and friction cable
feed, complcte, NEW.
141 40" three block, right hand,
Long, with circular saw
frame anð feed, complete,
NEW
Viðarborð
446 2 Soule steam feeds, No. i,
for light mil s, H.
447 Soule steam feed, No. 3,
for medium heavy mill,
NEW.
448 Soule steam feeddrum out-
fit, No. 3, NEW.
145 8" x 12" Cunningham twin
1 engine steam feed, Hamil-
ton, *». H,
Heflar
629 32”, two saw. standard,
Long, NEW.
630 32”,standard,without saws,
Long, NEW.
521 36", three saw, standard,
Long, NEW.
T rjábola-hakar
C31 Single geared, with foot
wheel and idler, and25o ft.
chain, Long, NEW.
Onnur sögunartæki
202 Wood frame combined one
saw bolter andtwosaw lath
mill. Leonard, NEW.
155 Iron frame combined, one
saw bolter and three saw
lath mill, S. H.
146 Wood frame combined, one
saw bolter and three saw
lath mill, S, H.
332 Iron frame, three saw lath
mill only, S, H.
144 Wood frame, hsndfeed
bolter only, with 19” dia-
meter saw, S. H.
The Stuart Machinery Company,Limited,
^ 764 Main Street. Winnipeg, Manitoba.
Loðfatnaður
mjög sterkur
Kúinn til úr beztu skinnum; æfðir
klæðskerar, nýjustu snið. Hér eru
nefnd nokkur sýnishorn:
Pony yfirhafnir, satin-fóðraðar,
$105 00 virði; að eins....$85 00
Handskýlur úr Mink-skinni »-85
virði, fyrir aðeins.......$55.00
Síðar yfirhafnir, fóðraðar með
Muskrat og bryddar með mink-
skinni. $100 virði, að eins $69.00
M uskrat treyjur, síðar.. . $97.50
Handskýlur úr safalaskinni frá
Alaska, $20.00 virði, að eins $15 00
Selskinns-treyjur frá Hudsons
Bay, 1S200,00 virði, að ems $149 00
Nýnrikðins yfirhafnir úr pers-
nesku lambskinni, síðar, $375.00
virði, að eins...........$295.00
Fjölda thargar aðrar tegundir.
----Gjafverð.-----
KOMIÐ OG SKOÐIÐ
The Blue Store,
Chevrier & Son.
452 TÆ-A.3 INT ST.
en alt hefir sín takmörk. Ef e;tt-
nvert þessara afbrota verSur rót
gróið í eSli ungmennisins, þá get-
ur ekki hjá þvi fariS, aS þar vaxi
upp glæpamaSur í landinu i staS
góSs borgara.
FullorSnum manni er ekki hægt
aS skjóta sér undan skuldinni viS
lögin meS því, aS bera þvi viS aS
aS hann hafi ekki vitaS, hverju
þaS varSaSi, sem hann framdi. En
hvemig á barn aS þekkja lögin
nema aS því sé kent eitthvaS þeim
viSvíkjandi? spyr dómarinn. Og
hann bætir þessu viS: “FIví skyldi
vera tekiS jafnhart á þeim mis-
gerSum, sem framdar eru af þekk-
ingarleysi, eins og á hinum o F
ingarleysi og luigsunarleysi, eins
og á hinum, sem unnar eru af
harSsvíruSum óbótamönnum ?” —
Hann heldur, aS fyrsta skilyrSnS
til aS styrkja og efla andlega
göfgi barnsins, sé aö ná tiltrú
þess og vináttu. Hann segir;
Ekkert er eins affarasælt eins !
og aS tala viS börnin. Stundum
er réttara aS tala viS barniS í ein-
rúmi, stundum aftur á rnóti, þegar
fleiri böm era viSstödd. Eg held
t. a. m., aS þaS væri miklu þarf-
legra aS tala viS börnin i skólun-
um um ýms huguæm siSferSileg
efni, heldur en þó aS þeim væri
kend málfræSi, reikningur eSa
landafræSi. Eg vildi benda á aS
tala viS þau um: “Skyldur vorar
v;S aSra menn.” “AS hatur er
heimska.” “Um sannsögli.” “Um
þrætugirni.” “Urn nytsemi, prúS-
mensku, meSaumkvunarsemi, góS- j
gerSasemi og ljúfmensku.” “Um 1
auð og manndóm.” “Um illan
félagsskap.” “Um illar hugsanir.’
“Um ljótt orShragS.” “Um afbrýSi
og öfund. “Um gleymsku.” “Unr
þaS, hvaS sönn velgegni sé.” “Um
verkamenn og vinnuveitendur.”
“Um þjónustumenn í þarfir þjóS-
arinnar.” “Um hreinlifi.”
Börn þreytast ekki á aS heyra
Canadian Northern
DESEMBER
SKEMTIFERÐIR
-- — TIL-----
A n s t n r-C a n a d a
Ontario, Quebec og S
Austur Fylkjanna.
Mjög Lágt Fargjald
Fyrsta flokks farbréf. Stansanir
leyfðar—gilda þrjá mánuði.
Farbréf seld á öllum stöðvum.
—VTjið um Leiðir—
Farbréf seld n. Nóv. til
31. Des. 1910, til
Gamla Landsins
og Evrópu.
Nánari upplýsingar fást hjá
CANADIAN NOATHERN RY
City Ticket Office
Horni Portage Ave. og Main St.
H-fifff-fifM’Lf♦ 'I ♦ 14444.4414
X
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
i
4
4
4
4
4
4
4
4
4
X
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
X
X
4
VETRAR
SKÖR
FÁST HÉR
nær af allri gerð og stærð.
„Slippers" fyrir 50c og
meira.
Skór frá $1.50 til $6.00.
Barnaskór fyrir 75c til
$2.50.
Quebec Shoe Store
Wm. C. Allan, eigandl
639 Main St. Bon Accord Blk.
rætt um þessi efni, ef sæmilega er
fram flutt. Þvert á móti þykir
þeim mjög gaman að heyra talaS
um flest þaö, sem hér var nefnt,
og það er e;ginlega ekki hægt aö
veita þeim aðra' uppfræðslu, sem
er notabetri í daglegu !ífi.....
Andlegar framfarir barnsins
verða eðlilega að verðá samhliða
likamlegu framfömnum. Hvorugt
verður greint frá öðra. Það er
sjálfsagt að barnið fái nóg að
borða, fái gott húsnæði og sé yfir-
i 'eitt vel um það hirt. Af þéssu
j leiðir aftur það, að siðferðisleg
velferð barnsins, er að nokkru leyfi
komin nndir efnahagnum, sem
það elzt upp við., og aö sama,
skapi, sein vér bætum efnalegu á-
stæðurnar, að sama skápi stuðlum
vér að því, að barnið, sem við þær
elst upp, verði heilsugóður, nýtur,
siðferðisprúður og þróttmikill
borgari. — Lit. Digest.