Lögberg - 01.12.1910, Side 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. DESEMBER 1910.
OO
1
$300.'
FYRIR
$ 150.ss
Vér höfum nú á boöstól-
um. meöan endast, 40 lóöir,
sem þarf aö selja hiö fyrsta;
þær eru allar eign sama bús-
ins, sem nú þarf aö gera upp.
Þær eru í suöurhluta bæjar-
ins, kosta $150.00 hver;
$15.00 í peningum; $5.00
mánaöarle!;a. Næstu lóöir
seldar fyrir $300.00. Sá sem
fyrstur pantar getur gengiö í
valiö, og svo hver af öörum.
Skúli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG.
Talsími 6476. P.O.Box833.
L.----------------------1
Oescent smjör
ábyrgst hvaÖ gæðin snertir.
Vér ábyrgjumst, aö sérhvert
pund sem flutt er til útsölumanna
sé alveg nýtt. Peningunum skil-
aö aftur ef þetta bregzt.
Talsími Main 2784
CRESCENT CREAMER Y
. CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í
flöskum.
z^0<=z=>00*=>00<=>00-=>00<=>00<=^=>0^
Skilyrði þess
aö br uöin veröi góö, eru
gæöi h^eitisina. —
PHONE 645
D. W. FRASER
HViiiITI
hefir' gæöin til aö bera. —
Margir bestu b karar no a
þaö, ot; brauöin úr því veröa
ávalt góö —
357 WILLIAM AVE
LEITCII Rrothers, t
FLOUR MILLS.
Oak Lake, - - - Monlt' ba. X
Winnipeg skrifstofa A
TALSÍMI, MAIN4J28 II
oooooooooooooooooooooooooooo ^o<=^o<c=>oo<=^o<cr>0(i<r=>«o<rr>0í?
o Bildfell & Paulsoo. • .....—
0 Faateignasa/ar 0
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
° Selja hús o% loBir og aonast þar aO- °
O lútandi störf. Útvega pentngalan. O
OOMOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Öll sagan
um hina undraverða útbreiöslu
BOYlt’5 HRAUÐ3, verður
sögO f fám orðum, sem hér fara
á eftir:
Hreint,
bragðgott,
heilnæmt,
lystugt
vinsælt
Búið til í hreinnl og stórr, verk-
smiðju, beztu bakarar, beztu
verktæri
Braufisöluhús
Cor. Spence& Portage
TEtEPHONE Sherbrooke 680
Auglýsing
í Lögbergi
borgar sig.
Ef menn togna um öklann, eru
þeir venjulega frá verkum tvær
t’.l þrjár vikur. Þaö er vegna ó-
nógrar læknishjálpar. Ef Cham-
berlains áburöur f'Chamberlain’s
Lin:ment) er viö haföur, læknast
tognunin á þrem til fjórum dög-
um. Seldur hvervetna.
Þorsklifrar-blanda.
Mörgum er ráðlagt að taka inn þorika-
lýsi, þó að þeir fái uppköst af því. Efþér
kaupið $i flösku af þorskaliirar blöndu
þá getið þér neytt þess lyfs. Það er ekki
til hollara lyf en Nyals Cod Liv<r Com-
pound Kykur listina, styrkir meltinguna
og ver sjúkdómum.
Yður geðjast þeim mun betur að lyfja-
búð vorri, sem þér skiftið lengur við oss.
FRANKWHALEY
724 Sargent Ave.
Phono Sherbr. 2S8 og 1130
FRÉTTIR ÚR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Mr. A. Freeman kom austan
frá Ottawa síöastliöinn laugardag.
Hr. Hjálinur Þorsteinsson frá
Gimli hefir dvaliö hér undanfariö
við smíöar, en heldur heimleiöis i
vikunni.
Glóðir Elds
yfir höfði fólki er ekki það sem okkar
kof eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir
gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér
höfum allar tegundir af harð og lin-
kolum, til hituntr, matreiðslu og gufu-
véla. Nú er tíminn til að byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horni Wall St. og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
í fyrri viku kom hr. Kristjan
Abrahamsson frá Antler, Sask.,
hingað til bæjarins, og ætlar aö
dvelja hér í vetur.
Tíðarfar er hér mjög stilt, en
nokkuö tekiö a« kólna allra sein-
ustu dagana. Snjór er kominn
nógur til þess að fara má á sleð-
um um alt ^
Býsna slæm kvefveiki gengur
nú hér í bœnum og hefir margt
fólk tekið hana. Skarlatsveiki
er og töluverö, þó meira kveöi aö
henni tiltölulega í öörum bæjum
og bygðum tú um fylkiö.
Lögberg hefir flutt óvenjulega
mikið af auglýsingum undanfariö,
og til þess að bæta kaupendum
þaö upp, fylgir aukablaö ftvær
síöurj meö þessu númeri blaösins.
Það verður ekki hjá þvi komist,
aö birta auglýsingar bær, sem
blaðinu berast, en hinsvegar höf-
um vér ekki komið þvi viö áður
að láta kaupendur fá aukablað,
vegna þess, að mikið annriki hefir
verið í prentsmiöjunni og margs-
konar tafir samfara flutninginum
í nýja húsið, sem nýlega er um
garö genginn.
A, S. Bardal, 117 Nena Street,
hefir til sölu stórar og fallegar
litmyndir frá ísland, þær eru 14X
18 og 16x22 þuml. aö stærö, mjög
hentugar jólagjafir.
Þær eru þessar:
Miönætursól. Hekla.
Reyk j avíku rhöfn..
íru-fors. Skógafors.
Almannagjá.
Húsavík. Akureyri.
Seyð’sfjörður. Brúará.
—Menn geta fengiö stækkaöar lit-
myndir hjá A. S. Bardal, af
hvaða stærö sem er, einnig manns-
myndir, ef þeir eiga ljósmyndirn-
ar. Slikar kosta $7.50 án ramma.
E:nnig fást rammar viö vægu
veröi. Komið í húðina og kaupið
þar jólagjafir.
Samskota var leitað nýveríð hjá
bæjarbúum til arðs hinni nýju
bygging Y. M. C. A. félagsins,
Fyrir samskotum þessum stóðu
margir af helztu borgurum og
starfsmálamönnum þessa bæjar,
og höfðu þeir sett sér það takmark
að safna $350.000 á tilteknum
dagafjöida—átta dögum. Þó að
þetta sé stórfengileg fjárupphæð,
varð Winnipegbúum ekki sko*a-
skuld úr því verki; og á hinum
ákveðna degi voru komnir 4,000
dollarar umfram áðumefnda upp-
hæð, og þó hafa samskotin aukist
töluvert síðan. Gjafir ýmsra efna-
manna hér voru þetta frá $5,000
og upp í $25,000 til sjóðsins.
K. F. U. K. hér í bæ hefir ver-
ið að safna fé til nýs húss félagi
sinu til handa. Þær settu sér að fá
$40,000 og mun það hafa gengið
að óskum.
Stórkostlegur Bazaar var hald-
inn seinni part fyrri viku í hinu
nýja “Union Depot” á Broadway
hér í bæ. Sölumóti því var hleypt
af stokkunum af ýmsum merkum
konum og körlum hér í bænum til
arðs fyrir hið nýja Barnaheimili,
sem reist hefir verið hér vestan v.ið
bæinn. Þar rnátti margt fallegt
sjá og kaupa, og aðsóknin var
afarmikil, ágóði enda mjög við-
unanlegur—um $12 000.
Séra N. Stgr. Thorláksson fór
suður til Pembina um síðustu
helgi.
Mrs. H, Thorsteinsson héðan úr
bæ, sem um daginn fór í kynnisför
til dóttur smnar og fornvina í
Argyle-bygð, kom heim aftur fyr-
ir helgina, og lét hið bezta af
ferðinni.
Hr. Elis G. Thomsen frá Gimli
var hér á ferð um helgina. Hann
sagð’ alt gott að frétta þaðan að
norðan. Fiskimenn eru nú famir
að koma með fisk sinn til Gimli
og hefir afli veríð góður, að því
er enn hefir frézt.
Vér viljum vekja eftirtekt
manna á söngsamkomu þeirra hr.
J. Pálssonar og Th. Johnsons, sem
auglýst er í þessu blaði og fer
fram í Goodtemplara salnum í
kvöld ('f’mtud.J. Skemtun verð-
ur þar áreiðanlega góð.
Gömul nærföt
verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séu
þvegin hjá æfðum þvotta-
mönnum.
WINNIPI G LAUNDRY
261-263 Nena Street Pbone Vlain666
♦ Dr. J, A. Johnson ♦
Physician and Surgeon
fHensel, - N. D. £
lt+1-++++++++++++,H'++'i,+í
Mesta hætta af kvefi er sú, að
það snúist upp í lungnabólgu. Hjá
því má komast með því aö nota
Chamberlains hóstameðal (Cham-
berlain’s Cough RemedyJ, sem
bæði læknar kvef:ð og kemur í
veg fyrir lungnabólgu. Selt alls-
ftaöar.
Cand. theol. Þorsteijm Bjöms-
sson kom til bœjarins i fyrri viku
sunnan frá Garöar, N.D. Hann
hefir gegnt þar prestsverkum und
anfama mánuði.
Nokkrir stúdentar í isl. Stú-
cfentafélaginu hafa nú um tíma
verið aö undirbúa leik, sem þeir
hafa ákveðiö að gefa almenningi
kost á aö sjá þ. 10. og 12. þ. m. i
samkomuhúsi Goodtemplara. Le’k
urinn er nýsaminn og hefir aldrei
veriö sýndur fyr. Aðgöngumiðar
fyrir leikinn, er nefnist "Hún
iöraöist”, hafa þegar verið prent-
aðir og sendir út til að seljast. —
íslendingar! Sýnið stúdentunum
sama velvildarhug og fyr, með því
að sækja samkomuna annað hvort
kvöldið, eða bæði ef yður sýnist.
Þér vitið, aö starf Stúdentafé-
lagsins, er miðar a« þvi að miklu
leyti að hjálpa nemendum áfram
við nám, er þess virði aö þér rétt-
iö þvi hjálparhönd Þér þurfið
ekki að ótt’ast aö það, að sækja
5amkomuna, verði aö kasta pen,-
ingum yðar á glæ, því að góð
skemtun er yður ábyrgst. — Ná-
kvæmari auglýsing birtist í næsta
blaði, og verður þá einnig birt að-
alefnið úr leiknum.
Tilkynning. — Mánudagskvöld-
ið 5. Des. næstkomandi fer fram
kosn ng- fulltrú ('TrusteesJ stúkn-
anna Heklu og Skuldar fyrir
nœstkomandi ár í efri sal Good-
templarahússins. Allir með'.imir
tóðra stúkna hér í bæ eru ám'ntir
um að sækja fund þenna. Nöfn
þeirra, sem únefndir voru í stúk-
unum, eru þau sem hér segir: —
Fulltrúar i vali fyrir stúkurnar
Heklu og Skuld 5. Des. n. k. —
.A S. Bardal, Ásb. Eggertsson,
, Ásm. Jóhannsson, B. S. Long, B.
E. Björnsson, séra Guðm. Árna-
son, Guðm. kaupmaður Ámason,
Gunnl. Jóhannsson, Jóhann Vig-
fússon, Jóhannes Sveinsson, J. T.
Bergmann, K. S. Stefánsson, M.
Johnson, O. S. Thorgeirssgn, Sv.
Pálmason, S. Swainson.
Samkoma ('conzaarj ungu p;lt-
anna í Fyrsta lút. söfn. í fyrri
viku tókst mætavel og var aðsókn
góð öll kvöldin að sögn.
Læknisafl Chamberlains hósta-
meðals ('Chamberlain’s Cough Re-
medyj hefir greinilega sannast
þegar influenza hefir gengið. Ef
menn hafa notað það í tæka tíð,
hefir enginn fengið lungnabólgu.
Selt hvervetna.
Við undirritaðir viðurkennum,
að Mr. Chr. Olafsson, umboðs-
maður New York Life félagsins,
hafi afhent okkur lífsábyrgö
Björns sál. Blöndals, er hann haföi
í nefndu félagi, skirt. 3,227,613.
Winnipeg 24. Nóv. 1910.
J. A. Blöndal.
J. B. Skaftason.
ski ftaráöunautar.
Goodtemplarar héldu bazaar ný-
verið og hafði sú samkoma tekist
ákjósanlega.
Hr. Chr. Johnson og hr. Ol-
geir Friöriksson, sem báðir eru
embættismenn Argylesveitar, komu
hingáð til bæjar í fyrri viku til að
sitja fund þann, er félag embættís
I manna bæja og sve:ta hér í Mani-
toba hélt í St. Boniface tim síö-
ustu helgi.
Hr. Páll Raykdal, Lundar P.O,
kom til bæjarins fyrra fimtudag til
að sækja konu sína, sem dvalið
hefir hér í bænum síðan í Októ-
ber á heimili Mr. og Mrs. S. J.
Sigurösson, 67g Alverstone St.—
Þau hjón héldu heimleiðis á
fimtudagskvöldið.
Hr. Chr. Olafsson, umboösmaö
ur New York Life félag=ins, hef
I ir leigt sér skrifstofu í Lögbergs
hús:nu, og veröur framvegis þar
aö hitta. Herbergið er n:ðri aö
j vestanveröu og er gengið inn um
j syðstu dvr hússins á vesturhlið.
1 Þetta eru menn heönir aö muna
sem þurfa aö finna hann.
Dag og Kvöld Kennsla Handa Byrjendum
-í-
bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum,
starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl.
Nýtt námsskeið hefst 10. Okt. Spyrjið um kennslugjald.
BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT
The Dominion Schoo) of Corner Portage and
Accountancy and Finance Ed“«»»ton street
Phone Mam Winnipeg, Man. P- °- Drawer
5492
2929
D. A. Pender, C. A.
D. Cooper. C. A.
J. R. Young, C. A.
S. R. Flanders, LLB.
r
SUCCESS BUSINESS COl LECE
Horfli Portage Aveque og Edmoutor) Stroet WINJtlPEC, Maiytoba
DAGSKOLI KVELDSKOLI
Haust-námskeiðin byrjar Mánudag 29. Ágúst, 1910
Fu Ikominn tilsögn f br khaldi, reikningi, lögum, tafsetn-
irp, bréfaskri tum. málfrstði, setningaskipun, lestri, skrift,
ensku, hraðritun og vélritun. ktifið, komiö eða símið
eftir ókeypis starfssKrá (Ca alog> e).
TALUMI MAIN 1664
Success Business College
i ^ E. WIGGINS, Principal
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—»stofnaö 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
ritun og starfs málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningurni í St.
Louis fyrir kensluaíferð og frair.kra mcir.
Dags cg kvölds skóli— einstakkg tilfö’gn— Gtð at-
vinna útveguC þeimsem útskrifast og stunda \ el námiö
Gestir jaínan velkcmnir. ,
SkrifiC eða símið, Main 45, eftir nauðsynlegum
upplýsingum.
Qn.'T’, týi ry <^$9u4tne44
sa^.
ÞESSA VIKU -:-
Tækifæriskaup.
Nýjar yfiirhafnir, með ískri og skozkri d* 1 O QA
gerð, seldar til rýmkunar, fyrir. . . .
200 fallegir Worsted alfatnaðir. Kosta allir jafnt
14.90.
PALACE CLOTHING STORE
470 MAIN STBEET
G. C. LONG, eigandi. TELEPHQNE 2957-
essacsr
s
Símið: Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinaeti og lang
bezti KJÖTMARKAfiUR er
♦♦♦♦
OXFORD
♦♦♦♦
I
Komið og sjáið hifl mikls úrral vort
af kjöti ávöxtom. fiski o. s. frv.
Verflifl hvergi betra Reynifl
einu sinni, þér munifl ekki
kaupa aruarsstaflar úr þvi.
LXgt Verb.GÆbi,
Areiðanlbixi.
Einkunnarorfl
i
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu I5c upp
Kálfs lifur lOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör lOc pd
Tólgur lOcpd.
545 Ellice Ave.
Talsími Sherbr. 2615.
I
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Naestu dyr fyrii norflan Northern
Crown Baakann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postulínsvam’ng með
nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og
Union stöðinni. B. B. diskar, te-
diskar, skálar, bollar, rjómakönn-
ur og sykurker, könnur, blómstur-
vasar og margt fleira.
Kosta 20c. og þar yfir.
Vér vonum þér reynið verzlun
vora; yður mun reynast verðið
eins lágt og ttiður i bet.
Nr. 2 leður skólapoki, Ibók ag
blýantur fyrir 25C.
Phone Main 5129
Rswssrau
HHmuBBgeuBBP
Margir menn þjást af sífeldu
kvefi þegar þeir eru staðnir á
fætur úr inflúenzu. Þetta kvef
má lækna með Chamberla’ns hósta
meðali ('Chamberlain’s Cough Re-
medy); látið þaö ekki hjá líða
Selt hvervetna.