Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1910. * ' GLEÐILEGT NYAR! Vér biðjum Lögberg að flytja öllum skiftavinum vorum beztu nýársóskir vor- ar, með kærum þökkum fyrir skilvísleg og mikil viðskifti á liðnu ári. Vér munum hér eftir sem hingað til gera oss alt far um að geðjast viðskifta- vinum vorum bæði með auknum vöru- birgðum og góðum borgunarskilmálum. Virðingarfylst, J. A. BANFIELD. iblíumálið og aéra Fr. Bergmann. þarflega “radíkalog aö þýöing ____ j nýja testamentisinis væri end- í»að v'erðtir ekki gaman fyrir urskoðuð, meðal amiars til að sikrifa athtigasemdir um þýðinguna í íslenzk blöð. Séra Guðmundur E’.narsson í Ólafsvík fann t. a. m. fnig að eiga orðakast við annatv eins mann og séra Fr- B'erg- mann, einkum þar sem eg er svo óheppinu að geta' ekflci komið auga á kærleikaim og umburöar- ljTidið, sém .serui iega hefir komið af stað hugvékjun.n’, er hann sendir mér í Okt.-Waði “Breiöa- blika.'’ , Raunar skiJst mér, aö liann sé í þe rri þakkarskuld við vini sína á Frófii,- að sjálfsagt sé fyrir hann að skamma J)á, sem þeim eru ó- sammálá, því afð jxann greða hafa guðfraeðisvinir hans á íislandi sýnt honmn áður oftar en eimi sinni, eins og Vestur-íslendingum mun m'nm’sstætt. — Enn fremur .væri ökki óhugsandi að Iiann hefði fengið áminr.ingu frá æðri stöðtum fyrir of ojjinskáau ritdóm um nýju biblíuþýðnnguna—, ritdóm, sem eg hefi notað stundum til að tninna á, að “víðsýnið’’ og “’þröng sýnið” g<eti etnstáku sitmum orSið sammála, — og ])ess vegna haf þurft að draga úr homum, ef unt væri. — Séra Fr. Bergmann fer viljandi eða óviljandi með étsannindi, er hann segir i fyrnfndri grein: að öll afbkiifti mín af bibliumálinu hafi “miðað t l að raagja þýðenduma fyrir aS hafa falsað þýð’nguna vísvitandi.” Eg luefi skýrt frá j>essu m af- skiftum mwiíUim i Lögréttu síðast- liðið sumar; en vegna j)eirra, sem ekki hafa séð Ihana, get eg endur- tekið hér aöal atriWin. Eg hefi farð j>ess bréflega á leit við Wblíufélag-ið í Lundúnum, að það gæfi út vaisaútgáfu af ís- lenzku bibfiunni samkvæmt nýju þýðingunni, j)ó þannjg, að Jahve- nafninu væri slept, að þýðingin yrði löguð á gamla testamentinu á fáeinmn stöð'Um, J>ar sem ýmsum virtist hún vera ó- koma þar á meiri innri sam- kvæmni; en um þýð'endttma sjálfa hefi eg ekkert skrifað amiað en að j>eir vænt eindíregnir fylgis- menn nýju guðfræð'innar, sein lík- lega er hrós í augum séra Fr. B-, — og því væri sanngjamt og heppilegt, aö einhverj r úr hinum floikknum fengju að vera með í ráðum áður en vasaútgáfan kæmi út. — Eirts og Jieim er kunnugt, sem eitthvert vit lnafa á b'blfttþýð- ingum, er sumstaðar afar erfitt ef ekki ómögulegt, að J)ýða svo, að persónuleg slkoðun j)ýðanda komi ekki í ljós, og er j>ví hætt við, að ]>eir, sem telja guölegan innblástur ritningarinnar ekki annnað en gantla hjátrú, séu ekki svo varfæmir, að þeir nái dýpstu tónum guðs orðs í ]>ýðingunni, ef svo- mætt ' að orði kveða, enda þótt j>að komi alls ekki til mála, að ]>eir séu “vísv’.tandi að falsa þýð- inguna” — fyr mega nú vera gall- ar Aiulk þess er breytingagjörn texta-ranns'ókn afar óheppileg hjá þýðendum, sem engin tfök hafa á sjálfstæðri ranrusókn í J>eim efn- twn ; því að þá getur tortrygnin gegn sannleiflca íriitiiingarinnar leik'ð lausuim hala. Vlögna alls j>essa er svo áríðandi, að Jxár, sem vinna áð vandáðri biblkt- þýðingu, séu eklci albr áikafir flokksmenn úr sama flokknttm. Eg treysti því að þeiir, sem ekki eru blindir af flokksofstæiki, geti séð það, að beinasta leiðin fyrir j>á, sem óskuðu eft’r vasaútgáfu af bi'blíunni, þar sem nýjmi ísl. þýðingunni væri að einhverju Ieyti breytt, var og er áð skrifa brezka biblíufélagintti um það. Það hefðfl saninarlega ekki veriö heppilegra að fara að skrifa tim það í ensk blöð, og hitt var þegar sýnt, að árangurslítið var að að ýmisu í nýja testamentis þýð- ingunni frá 190Ó í greinuni sin- um í Bjanma, en þýðem'iur tóku ekkert t’llit til þess, þegar biblian var prentuð öll. Einu svörin, sein hann fékk, voru jtait, að einn J>eirra spurðli hann með lít’lli hpgværð: “Þorið j)ér að ‘kr’iti- séra’ verk okikar, prestaskóla- kennaranna?'Y!!J Ne', J>etta var eini vegurinn, og þeir hefðu ekki kallað það annáð en “lofsverðan áhuga”, ef aðfinningamar hef£<» komið niður á verkum andstæðinga þefra. Mér var enn fremur kunmigt unt, að ensku trúboðuinum' á A'k,- ureyri var Jiað ‘kappsmál, að nýja þýStigm óbreytt yrðá ekki alveg einvöld hcr á landi, — og taldi eg óllieppilegt, ef þeir eöa a'ðrir út- lendingar yrði látnir einir twn að koma út vasaútgáfunm. Þýðendunum og þeiirra nánustu fylgismönnum m«n þaö orðið fullkunnugt nú, ef elckii fyrtir Iöngu, að stóryrðiu, sem þeir eru að fleipra með að um þá hafi ver- verið skrifuð, em alls ekki frá tnér, svo að þaS er rógur eða hefnigimi í lélegri mynd, þegar }>e’r eru að reyna að sverta mig tneð þeim. — F.n ]>á er að snúa sér að ‘Var- naglanum’ hans séra Fr. R. — Hann segir j>að satt, að eg hefi miinst á bibliuimálið við núverand'i forseta' og fyrveranjdi forseta ktkjufélagsins, sptirt j)á, hvort þe r væru að öllu leyti ánægðir með nýjm þýðinguna, og hvatt þá til, ef það væri eklki, að láta eitt- livað t'l sín heyra áður en farið yrði að prenta vasaiútgáfuina’. —• Og skil eg naumast, að séra Fr. B. sé svo fátækur að sanngimi, að hartu kallti það "róg”. Hitt er ragl og markleysa, ef dylgjur “Vamaglans” um breyt- ingar uppástUTtguna þýða það, sem séra Fr. B. segir, “að þær bafi verið (mér) endursendar með þe’m ummælum, að f>ær hefðu við ekkert að styðjast nema vanþekk- inguna eina”. — Eg er hinæddur um, að þaið. hafi verð e.snhver “lygaandi”, sem veitti honum þá fræðslu, því að sannleikurinn er sá, að brezka félagð eða ritarar j>ess liafa aldrei endlursient mér neitt af breytingartillögum mínum né áiit sitt um einstaikar þeirra heldmr sagt nteð almennum orð- um, að sér sýndust sumar þeirra mkilvægar; -— Vndia Iþefir það komið fram í veriki frekar en eg bjóst við eða fór fram á, þar sem biblíufélagið var ófáanlegt til að endurprenta stóru útjgáfuina ó- L.reytta. — En um það' hafðii eg engan gran fyr en nokkrum dög- um fyrir biblufélagsfiuinid'inn hérí Reykjavík í vor sem leið. Þegar brezka b.bliufélagið fókk að sjá fáein sýnishiom af nýju, þýðingttnni, þá varð því sem sé meira 'kapþsmál en mér að breyt- ingar kæmust að þegar í staS; en til þess að gjöra eflckil tþýSendunum of örðugt að ganga að samning- unt hefir það leyft, að þýðing- arnar mættu vera tvær á þeim stöðum í stóru útgáfunnj?, sem biblíufélaginti virtust aitflvugaverð- astir. Scmuleðis er þaö ósatt, að eg haf’ beðið presta kirkjufélagsins ab koriTa tnínum hreyt'ngartillög- um á framfæri við brezka 'bibliu- félagið; eg er ei:nfæir urn það enn j>á, þrátt fyrir alllar “góðgjarnar” fréttir, sem einhverjir hafa flutt j>vi um mig n.vlega. Séra Fr. B. og ‘'Varnaglirui” hians fara því möð öfugan “sann- lerka” í báðiuim þessiuim atriðtum— aldrei þessu vant. Bezt er }>ó “rú’sínan i endan- tim”, því að j>ar miiðlar sóra Fr- B. oss ‘“íávísum” af fróðleilk sin- um og segir í fyrnefndri hug- vdkju: “Það er þekkingin ein, sent ráðlið hefir breyt’ng- um á einstokum rittiiingargreinum og bókinni allri.......... Og það er þekkjngin ein, sem hrundið hefir af stað þeirri bre)itingui í guðfræðilegum efnlutn, er nú vek- ur eftirtekt svo mikla í heim- inum.” Lvkki vantar fullyrðingarnar og j>elkkingarhrokann, og ’ líklega verða einhverjir svo fávísir, að þeir trúa slíku í blindhi, — en fróðlegt væri að fá að heyra sann- an r fyrir þessum staðhæfingum. Séra Fr. B. yrði ekki lengi að verða heimsfrægur, ef hann gæti t. d. sannað, — svo að eg nefni fyr siðara atriðið,- — að “þckk- ingin ein” vald'i því, að “nýja guðfræðin” vefengir flest eða öll kraftaverk. sem biblían segir frá, Harald' líöffding háskólakennari, sem Fr. II. bregður væntanlega ekki ttm þröngsýni og fáfræði eims og fyrverandi embætti sbræðr um sínuin i kirkju félaginu, kann- ast þó við i nýkjominni bók þRel- igion og VidenskabJ, að vísindin geti ekki ósannað kraftaverfldin. Þáð er rangt af séra Fr. B. að setja ljós sitt uudir mæfl:ker, hafi hann fundið þessar sanmanir.. — Fliestir ktmn.ug’r mumu fremur ætla. að tilfinning og vílji, heldur en “þekkingin ein”, Ihnfi, hrundið efasemdástefnumni af stað. — hamgað til sannanir koma fyrir því gagnstæða- Fyrri staðhæfingin sýnir, að séra Fr. B. er annað hvont lítt kumn- qguir nýju biblkiþýðingumni eða lítt -darfærinn með (SannlIlel:lkanln,, Jwi’ að annars heföi hamn ekki leyft sér að segja: “Það er þekk’tngin eim, sem ráðið fliefír breytingum á einstökum ritniingargreinum” o. s. frv. Heldur hann, að það séu nægax sannanir fyrir anmairi e’ns stáð- hæfingu j>ótt nýja þýðingin sé viða vandaðri en eldri þýðingar og málið á gamla tsetament’nU yfir- le’tt mjög gott? Gallamir geta samt verið margir, og það er ekflci annað en þröngsýni og hnoiki að; kenna fáfræð’ eimni um aðfinn- ingamar. Eða hefir hamn enga hugmynd um, að þýðendumir kannast jafnvel sjálfir við, að þýðingu nýja testam- sé að ýmsu ábótavalnt ? Eg ætla ekki að deila við hann um Jahve nafnið í þessu sam- ba, hd':, þótt sumir hebreskufræð- ingar telji ój>arfa að halda þvi í alþýðit-útgáfui og’ kirkju-útgáfu r'fningar'mnar; enda hafa þýðend- umir sjálfir dæmt svo, þar sem j>ei,r treystast ekiki tl að talka J>að í hamdbokina.— Kallið hana aldr- ei annað en “Jallive-'bibliu”, sagði jafnvel e’tt af sókmarbömum séra Er. B. sjálfs rnýlega.—Em sleppum því. Eg ætla ekki heldur áð fara hér út í fmmtexta samanburð né úrfellingamar í nýja testament- nu, enda er mér ókuinmuigt um fróðleik séra Fr. B. í þeim efn- um ; en lilitt er hann væntanlega fær um' að kannast viði, að það er ein af meginreglttnum v:|ð hverja vandaöa-b 'blíuij)ýðingu,áð sama orð fmmmálsins, er alstaðar þýtt með sama oröt, eftir því siem frekast er unt. Þáð er fltarla m’kilvægt, að þessa sé vel gætt, fyrir alla þá, sem lesa ritninguna valndlega, en skilja ekki fruimmál ð, — eins og liggur í atigum uppi, — og sötnu- leiö s er nærri óvimnandi verk að semja h’íbhui-oröábœikiur, j>egar þýðendttr hirða lítið uini þetta., En ]>essi regla er margbrotin í nýju þýðingunni, og j>að væri synd að kenna “þekkingunni einni” um það. Eg býst við, áð Lög)bergi J>ætti eg.nokkuð langorður, ef eg færi að telja ]>að alt upp, sem eg hefi, j>egar rekist á í {tessttm efnuim; en fáein dæmi verð eg að nefna til að sýna fralm á öfgamar í staðhæfingu séra Fr. Bt Eins og kumnugt er orðið, er Jesaja 7, 14 e,mn af ágreimings- stöð,unum. I Iebreska orðið “al- mah”, sem þar er }>ýtt “kona”, en þýðir í raum og vem gjafvaxta stúlku, án tillits til þess hvort hún er gift eða ógift, kemur fyn’r sex s íinnum í gamla testamentinu að J>vi er Rudin háskólakenmariinn svenski skýrir frá í “Fatiklan” frá 1908, bls. 238. — Nú mættti ætla, að nýja þýðingim islenzka þýdidi það alstaðar með orðimu kona, |)ár sem þýðenduniini er svo mikiö ka;>psmál að halclá jwi í Jesaja 7, 14. en það er öðrtt nær. í I. Móls). 24. 43 er ahnali þýtt stúlka ; i II. Mós. 2, 8: mær; í Sálm. 68, 26: yngismær; í Orðskv-. 30, 19: 'kona; í LjóSaljóðum 6, 8: urngfrú. Sanni nú séra Fr. B. ef hann getitr, að “j>ekkingin ein” hafi ráðið sJík.ri samkvæmnh Vera má, að hebresíku-fræðing- ar geti funcL'iS' fleiri sivipuð cflæmi í gamla testamentinu, en um það get eg þó ekki fuJIyrt, því að það er ékki verið að hugsa um aði kenna oss hebreáku fltér í presta- skólamum i Reykjavík, þótt mikil séu þar vísindin . Hiitt getum við séra Fr. B. vit- anlega tóð'r séð, aði mörg er ó- saimkvæmnin og ónákvæmmin í nýja testamentinu. Hér akulu að e’jns nefnd tvö dæmi af mörgum: . Gríska sögnin proskynein getur bæði þýtt “að veita lotningu” og “að tilbðja”; em af hvaðá j>ekk- .ngu er hún ýmist þýdld: að auð- sýna lotningu,—áð vejta lotningu, —að tilbiðja,— að lúta — og að biðja'st fyrir? í Lúkas 24, 52 tilbiöja lærisveinamir Krist, en í Matt. 28, 9 og 17 “ve’ta” konurn- ar og lærisveinamir Kristi “lotn- ingu“; og kemur liklega engum ógrískufróðum mann.i í ,hug að hér sé umi sania orð að ræða á frutmmálinu. — Að vísu býst eg við, að mér verði svarað, að jx>l- fall sé með sögninni hjá Lúkasi, en j>águfall hjá Matteuisi, — en þá j>ætti ntér fróðlegt að fá að vi.ta hvers vegna sama gríska sögnm sé þýdd “tilbiðja” i Matt. 4, 9, þar sem verið er að tala um Saí an, þvt að þar er einnig þágufall með sögninni. Eins og kumnugt eir sagði Kris;- ur oft sömu orðin við sjúklingana er hanm hjálpaðlj, orð, sem þýdd1 eru oftast í Oxford-útgáfunni: “Trú þín hefir hjálpað þér.” Það er ekkert að þe’irri þýðingu aþ finna, því að í því getur fal:st bæði líkamleg og andleg hjálp, cins og oftast felst í þeirri sögn (sósein) í gríska testamentinu; rnda er lam’reðlilegast að; h.ugsa sér þá merkingu í þessum orðum Kr.'sts- í nýju þýðingtii nýja tsestm. frtá 1906 eru jxissi 'sömu orð' ýmist jtýdd “trú þín hefir frelsað þ g” eða “trú þín hefir ,gjört þig he.lan”, alveg af hiamdiathóíi, ao því er séö verður, enda þót.t hér sé ærimn miemiingatntmur, 1 bibl- íuútgáfumni frá 1908 er j>ó gætt nieiri samkvæmini og orðin jafnan þýdd: “trú þín ihefir gjört þg lieilaa” — nerna í Lúkas 7, 52, enda mælti Kristur þessum orðttm þá við fullfríska konu, og þvi hafa j>e.r neyð'st til að skrifa þar: “trú þín hefir frelsað þig.” _________ — Ógrískulærður maður mættti ætla, er liann les í Mark. 5 : “trú þín heíir gjört þig heila, .... vertu heil a,f mein'i, þínu”, aði sama orð- ið standi í fnunmálinu um ‘lieila’ og ‘he.l’, en það er öðru nær, eims cg séra Fr. 15;. ihlýtur að kannast við, ef hiann fltefir ekki alveg gleymt grískunni. Þurfti aið fltafa þessa ósam- kvæinmi í þýðinguinni til að gefa j>e rr. slkoðum undlir fótinn, að Jesús hafi jafman “læknalð með eintómitim sálarállirifum”, j>ar sem nægilegt traust á honum var fyrir, eða af hverju er húm komin? — Naumast af “jiek/kingui einmi.” Þýðendúrnir hafa tekið það vel og réttilega fram að biblíuþýðingu má ekiki sniða eftir? trúarlærdóm- um, helchir eiga þeir aiö Iaga sig eftir fcniblíunnni.; — en það geta fle'ri verið “tjóðraðir af trúar- lærdómum” en ”gömlu guðfræð- ingarnir.” Eg ætla ekki að þreyta lesend- ur á fleiri upptalningum; hver sem. grísku s’kilnr, getmr , sjálfur fmndiið nóg að velja úr, hvað sem “jækkingunni” hans jséra Flr. B. líður. En að endmgu v.ildi eg mega ráðleggja ihonum að varpa eklci eins hlálega af sér hógværð- arkápumnmi, er ltann skrifar næst unt Jtessi efni, |>ví að annars gæti svo farið, að bælði yrði, vinum hans í Reykjavtk eríllðara að telja fólki trú um, að “kærleikurfnn, hógværðin og víösýniö” séu að- aleinkenni Jians, — og eins gætu storkunaryrði hans t J presta kirkjufélagsims haft öfug álhrif við það, sem hamn mun ætlast til. Kemst þó seinna fari, prcstur minn- Reyikjavík, 3. Des. 1910. S. A. Gíslason. Nýja “Ljósgeisla” er verið að prenta, sem kallaðir eru “Ljós- geislar I.” “Ljósgeislar” þeir, sem hafa verið til sölu og eru enn, kallast “Ljósg. II.”, eins og þeir vita, sem hafa notað j>á. Þessir nýju “Ljósgeislar” eru með lit- myndum etns og hinir, en mynd- imar vitaskuld aðrar, og lexíumar J>á eins, sem fylgja þeim. 52 spjöld eru í hverju eintaki, rnieð 26 mynlum og.sögum úr nýja testa- ment nu, og 26 myndum úr gamla testamentinu. Eintak hvert selst á 15 cent. Eru nú sunnudags- skólar og aðrir, sem eignast vilja þessa nýju “Ljósg.”, beðnir að senda pantanir sínar eins fljótt og unt er til hr. J. A. Blöndals, P. O. Box 3084, Winnipeg, Man., og helzt láta andviröi fylgja pöntun. Nefndin. Mesta hætta af kvefi er sú, að það snúist upp i lungnabólgu. Hjá því má komast með því að nota Chamberlains hóstameöa! fCham- berlain’s Cough RemedyJ, sem bæði læknar kvef:S og kemur í veg fyrir lungnabólgu. Selt alls- Tilboð um vistir handa Indíánom. Lokuðum tilboðum, stíluðurD lil undir- ritaðs og merktara á umslaRÍnu, ..Tenders forlndian 9upplies“, verB- ur veitt viðtaka á þessari skrifstofu til há- depis á miCvikudaf;inn 18 janúarigu, um að láta í té vistir handa Indíánum á fjár- haRsárinu, sem endar 31. marz 1912, að greiddum tolli, á ýmsum stöBum í Mani- toba, Saskatchew">n og Alherta. TilboBs eyBublöB meB öllum skýringnm, geta mern fengiBhjá undirrilnBum. Lægsta boBi verSur ekki endilega ttkiB, né ookkru þeirra. BI08 sem birta auglýsing þessa án leyfis stjórnardeildarinnar, fá enga borgun fyrir. J D. McLKAN. Asst. Deputy and Secretary Department of Indinn Affairs, Ottawa.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.