Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 6

Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1910. ♦ -f I1CFND MARIONIS F.FTIR E. PHILUPS OPPENHEIM. I 4 4 i 4 4 i t 144- + 1' ♦ 1 ♦♦ ♦ ♦ ♦ »4 ♦4444-444-4 Haun þrædddi leiö sína ura mörg og mjó stræti, þar sem öróirgö og volseöi var auösæ 1 hvreju hus.. Hann fór hratt, svo aö auöséö var aö hann var þar vel kunnugur. Loksins nam hann alt í einu staöar viö riö, sem lá niö'ur í vínsölubúö, sem áþekku^t var lélegustu kjallarakrá. / Utan frá stræt nu var hægt að sjá inn i veit- ingastofuna, cg Sikileyingurinn nam staðar stundar- kom og skygndist niöur. Innan viö vinsöluuboröið stóö þrekva'xin Sikileyjarstúlka dökk yfirlitum, og var að daöra viö karlmann í bláleitri bómullarskyrtu og vtðum hlíföanbuxum. Enga aöra var aö. sjá þar I raij, aö undanteknum manni sem sat út i horni 1 skugganum og hvíldi höfuöiö í höndum sér og virtist sofa. Skileyingur.nn hikaði við ofurlitla stund- Siö- an dró hann lina hattinn niður fyrir augun, kveikti i vindling, til aö reyna að milda óþefinn þar inni svo sem au'öiö var og gekk því næst inn i vínsölubúðina. Þaö var auðséð, að hánn var ekki einn gestanna, sem þangaö komu að öllum jafnaði, því aö stúlkan innan við búðarborðið starði á hann umdrandi um leið og hún rétti honum glas með kryddvíni er hann haföi beðið um., en karlmaðurinn var ygldur á brún- ina. S kileyingurinn lét eins og hann sæi það ekki, en tók glasið í liönd sér og gekk yfir sagborið gólfið og settist við borð fast yfir und:.r vegg. Fáein skerf frá honum sat maðurinn, sem fyr var nefndur, og dottaöi fram á hendnr sínar, en skuggar af 'háu bygginguu'um úti fyrir féllu inn um opna gluggana og fólu ásamt með gassvælunni, sjónum fyrir hinum, sem inni voru, mennina tvo, sem þarna sátu. Sikileyingurinn var hljóður og reykti. iMaðurinn sem svaf tók að bæra á sér. Loks hætti vínsölustúlkan og maöurinn i bláleitu skyrtunni aö tala upp hátt. Höfuöin á þemi þokuð- ust saman og raddimar lækkuðu. Daðriö varð enn léttúðugra og ósvífnislegra. Maöurinn drakk meir og meir og stúlkan helti óspart á fyrir hann. Sterki drykkurinn Sve'.f á hann örara og örara. Hann reyndi að grípa utan um stúlkuna, en mistókst það, af því að hann rak sig á rimlagrindina milli þeirra. Hann gerði aðra atrennu og hún hepnalSiát. Siðan reyndi hann að klifra inn yfir vínsöluborðiö, en mdsti fótanna og féll í hrúgu ofan á gólfið, og þar lá hann dauðadrukkinn, að því er séð varð, ósjálf- bjarga og viti sínu fjær. Kvensniptin laut ofan að honiun. Siðan hag- ræddi Jiún flösunum og helsáði Sikileyingnum fleðu- lega, þar sem hann sat frammi í skugganum, svo áð ekki sást til hans annað en glæðumar í vindlings- endanum, sem har,n var að reykja. Sikileyingurinn tók ekki kveðjii hennar. Hún ygldi sig og leit niður á drukna manninn. Engin meðvitundarmörk voru að sjá á soralega andlitinu. Hann var dauðadrukk- inn og steinsvaf, og haföd enn peninga í vösutium! Og yfi.r því hlakkaöi hún. Hún ætlaði að klófesta þá þegar gestimir væru farnir, þessir tveir, sem þá voru inni. ,Hún vék sér inn i ofurlítinn afkima, innan við vínsöluljorðið, gekk þar út að veggnum og fór að skoða sig í brotnum spegli, sem hangdi þar. Hún þurfti að laga ofurlitiö, til á sér hárið, og var þar inni dálitla stund að strjúka það með fingninum. Henn’, datt ekki í hug að hraða sér, því þaðan sem hún stóð, gat hún gerla heyrt ef einhver kom inn í vínsöilu'búðitna. Það virtist sem henni væri það mikið ánægjuefni aö horfa á stórskorna andlitiö á sér og svörtu augun. Hún stóö frammd fyrir speglinum stundarkom, velti vöngum og skoðaði s'g alla vega i speglinum meö frekjulegri ánægju. Þá tók hún eftir því,-aö móða var á öörum stóra glerhringnum, sem him ihafði í eyranu. Hún tók hann' af sér, og fór að nudda hann á pilsinu sínu með mestu ákefð og raulaði eitthvaö ánægjulega fyrdr munni sér á meðan. Alt þetta varð til að draga timann, en hvað gerði þaö? Engir voru innd í veitingahúsinu: nema tveir dirukknir menn, og einn til, sem kaus að sitja lengst inn í skugganum, án þess aö ansa henni þegar hún ávarpaði hann. Ef einliver nýr gestur heföi komið niður ó- þrifalega steinriðið og opnaði ryðguðu, hjaragníst- andi huröina, þá mumdi hún jafnskjótt hafa veriö komin á sinn stað og 'he lsað honum með daðurslegu brosi, eins og kunningi hennar úr nágrenn’nu. En í vínsöluhúsinu var ekki með öllu eins ástatt og hún bafði búist við. Ekki var hún fyr komin inn i afkimann, en maðurinn, sem Sik’Ieyingurinn hafði sezt hjá, lyfti upjp höfði,nu og litaöist um. Þegar hann hafði fullvissað sig um það aö, hún var farin, og að himn maðurinn ;lá sýnilega blindfullur og stein- sofandd á gólfinu, sneri hann sér að Sikileyingnum'. “Hvað sk’pið þér, signor?” mælti hann hvísl- andi. “Á það að veröa í kveld?” “Já.” Srkiley.ngu.rinn fann glögt í myrkrdmu hvernig blóðið þaut fram í gulleitar k’nnar sdnar. Hann hafði ekki farið þangaö að gamni sínu. Hann hafð'i litið svo á,,og það geröu marg’r aðrír lika, að hann væri he’.ðarlegur maöúr bæöi tiíl orða og verka. En hann gat samt ekki aö því gert, aö hann skammaöist sin mjög m'kið fyrir aö hafa fariö á þenna staö, til aö koma fram því, sem lrann hafði í hyggju. En ein liugarhrær’ng hans var blygðunarseminni yfir- sterkari; þaö var ást hans á Adríennu Cartúccíó. M nstu fyrir alla muni ekki á nafn signorunn- ar,” sagöi hann lágt. “Hlustaðiu á skipanir þær, sem þér eru gefnar, og sleptu öllu þvaðri um þær.” “Skipið þá fyr>, s gnor; eg er reiöulbúinn aö hlýöa,” svaraði hinn hvíslandd. “Fyrst vil eg spyrja þ g, hefirðu komiðl í fram- kvæmd þvi sem þú ætíaðir þér? Hefiröu fengiö vagninn og mennina?” “Eg gseti kom ð með hvorttveggja hingað nú þegar, signor. Þaö var ekki auðgert, en eg er þó búinn að koma því til vegar. Nú stendiur ekki á öðru en að þér segið, hvaö á að gera, s’gnor.1” S’kileyingurinn steinþagði stundarkom. Fram- an í hann sást ekk’, fyrir myrkrinu, og' huldi það blygðunarroðann á andlitúui, samskonar blygðunar- roða, sem öll heiðarleg prúðmennii hljóta að finna til þegar þau eru í aðsigi með að v.’nna lítilmenskuverk. En önnur hugsun varð yfirsterkari, og þegar hann tók til máls var röddin styrk þó að hann talaði lágt. “Það er gott! Hlustaöu nú á, Pietró Eg ætlast til, að aðförin veröi gerð í nótt klukkan þrjú. Þú verður viðbúinn. Er merkiö ekki fullnægj- andi ?” “Jú, me’.r en það, s’gnor. Þvi fyr, þvi betra. Munnum manna minna hefir veriö lokað meö gulli, og þeir eru vel valdir; en öllum þykir þeim gott vin og vín er á sína vísu engu áhrifamidnna en gull. Sjá dýriö þama, signor. Mínum mönmim þykir engu síður gott vin en honum, og áður en ‘hann komst í þetta ástand, hefði hann getað þvaðraö margt leyndarmálið.” Sikileyingur’nn le’t við manninum, sem lá á gólfinu sagstráöa. Það var eins og andardráttur mannsins vekti að einhverju leyti atliygli hans. “Ileldurðu að hann sé sofandi ” hvíslaði hann. “Mér sýndist ekki hetur en eg sjá í op’n augun á honutn.” Pétró re’s upp og skreið eins og köttur fast að drukna manninum. Hann lagði höndina lawslega of- an á hann og hlustaði eftir andardrættinum. Síðan skrelð liann at’tur til sætis síns. ‘ Þetta er engin.11 njósnarij’ nrælti hann; “þetta er bara fiskimaður dauöadrukk’nn. Eg gaf nánar gætur aö honum þegar hann kom inn. Haldið þér áfram ,signor. Lofiö mér að heyra ráðagerð yðar.” Sikileyingurinn hélt áfram og talaði eins hratt og honum var mögulegt. Ilann hafði beizt brögðum v’ð menn áður, menn af ltkum stigum: og hann var sjálfur og gert það á heiðarlegan hátt. En hér var oðru máli að gegna. ffér inni í þessu lága hreysi og ásamt með öðrum eins félaga. Honum varð hálf óglatt að hugsa til þess. Hann hugsaði um það eitt að komast í burju sem fyrst. “í kveld syhgur signora í söngskálanum. Hún fer þaðan klukkan tiu, gangandi með annari stúlku og jieim Tylgir e’nn karlmaður, sem þegið hefir laun af mér. Hún sendi aftur vagn s’nn og ætlar að ganga. Þú ratar veginn, til Villa Fíólessa. Þau munu fara hann þangaö til bugðan kemur á hann og fylgja stíg nokknum, sem liggur inn á vellina um- hverfis V'illa Fíólessa; en stígur sá er hér um bil hálfa mílu á lengd. Vegurinn liggur ]>ar um óþekt og Óbygt svæði, og skyggja að honum beggja meg’n stórir lundar furutrjáa. Eg ætlast til að við fyrsta lundinn'séu múlamir og vagninn til taks—og sömu- leiðis menn þínir. Um enga mótstöðUi verður að ræða; en á eitt ætla eg að mi’.ntia þ’g umfram alt, Pietró. Hvorugri konunni má sýna hjna minstu ó- kurteisi eða hranaskap. Þið verðið aö hlýðnast boð- um mínum og framkvæma j>að ntieð mestu prúð'- mensku. Minstu þess, að önmtr þeirna á að verða konan mín. H’n er syst'r min.” “En þér sjálfur, signor, ætlið þér ekki að vera þar ?” “Nei; ef alt bepnast vel, þá kem eg á eftir og hitti ykkur við Ajalitó. Þar verður aö kaupa fleiri múla, af því að við verðum aö fara fjallaleiðina t'l Maríóna-kastalans, og þar kemur vagninn að engu haldi. Hefirðu skilið þetta, Pieró?” “Já, þaö er auðskilið, signor!” “Það kann vel að' vera, aö þú jnnrfir á meiri pcningum að lialda. Hérna enti hundraö frankar. Brúkaðu þá eins og ]>ér sf-nist.” "Eg ætla að brúka ]>á alla, signor. Ef trúlega á að vera unniö, þarf vel að' borga. Það skal veröa unnið trúlega fyrir yður, signor.” “Eyddu þessu fé eins og ]>ér sýnist og komdu svo til mín aftuir, t 1 að fá laun þín. Nú ætla eg að fara að búa mig und'r. Ef þú reynist vel í nótt, Pietró, j>á ]>arft þú enigu að kvíða. Eg mun ekki gleyma annari eins þjónustu!” “vSignor er mesti öðlingur,” svaraði Pietró og hne göi sig. “Sjáið, nú hefir ský dregið fyrir tunglið. N.ú er einmitt hentuguir timi að hafa sig á burtu héðan svo að lítið beri á. Eg verð að fara lílka, en þegar viö komum út, þá skilja leiöir okkar.”’ “Komdu þá,” svaraði Sikileyingurinn og spratt skyndilega á fætur. En eitt verð eg enn að'áminna þig 11/m, Pietró. Muudu eftir að gera mönnum þín- um ]>að sk’ljanlegt, að lif ]>eirra liggur við, ef þeir sýna annar. hvorri konunni nokkra ólkurteisi eöa gera þeim nokkurn tn’ska- Það getuir skeð, að eg finni ykkur ekki fyr en um dagmál. Munið þá, að hver sá, sem móögað hefir þessar konur, þó ekki hafi verið nema með augnatilliti alð e’inis, hann skal þá deyja. Og hræ hans skal hvitna á fjöllunum og náhrafnair kro]>pa urn beinin !” “Látum svo vera, signor! Þaö er engin hætta á því.” Þeir skriðu út um dyrnar, opnuöu og lokuöúi þeim hávaðalaust, urðu samferða út á strætið', og sk ldu þar. Svo sem drykklanga sturrtl heyröist fótatak ]>e rra á steintröðinni ósléttri, en þvi næst varð dauðaþcgn inni í vínbúðinni. “Hver skollinn!” Maðurinn, sem þetta hrópaði, var sá hinn sami, sem dottiö hafð; á gólfið þegar hann ætlaði að fara að faöma veitingastúlkuna, og hafði síðan, að því er bezt varð séð, legið í ölvímudái. Nú var orðin mjyög miikil hreyting á honum. Hann sat nú flötum beinum á gólfinu, hr'.sti sag'ð úr hári sínu, og dökku augun hans voru ekki lengur döpur og dauf af á- fengisnautn, heldur skær og tinclrandi af lífsfjöri og áhuga. Hann gægöist varlega inn yfir veitingaborö- .ö, Stúlkan, senr ekki haföi tekið blíðlátum hans þegar á áttti að heröa, stóð enn frammi fyrir spegl- inum. Hann stóð því hljóölega á fætur og lædd- ist hratt út á tánum og vii^tist ekki taka það neitt nærri sér. Þegar hann kom út, reikaöi hann kipp- karn e'ps og hann væri drukk 'nn og hvarf inn í mannþröngina. Rétt á eftir haföi veitingastúlkann lokjð viö aö skoöa s'g í speglinum og gakk fr^m aö vínsölu- toröi’nu. Hún hallaðist fram á það og fór að líta eftir dtuiikna manninum, sem haf'ði verið að dást að henni. Hún var ekki búin að gleyma því, aö hann hafðii pen’nga á sér, og því var ekki vert að sleppa af honum hendinnni að svo stödddui. Hún var aö hugsa um að færa hainn inn í l’itla afkimann til sín, þar sem betur færi um hann. En hvar var hann ? Hann var ekki þama fratman við boröiö. Hún skrúfaði upp lampakveikinn og litaöist um. Enginn ••if'.rr var sjáanlegur inni. Báðir drulknu menn- irnir, og sá ókunnugi, 'höfðu farið út án þess jið heyrst heföi til þe’rra hiö mimsta, og án þess aö biðja um 'meir.i lrykk. Ótrúlegt var þetta, en samt var það satt. Aldrei hafði veitángastúlkan oröið jafnhissa á æfi sinni’. Hana undraiði ekkd að efns á þessu, held'uir var hún hálfsmeik við það. Þetta var svo dæmalaust óskiljanlegt. Svitinn spratt á enni hennar og hún signdíi sig.. Það Ieit belzt út fyr'r að djöfullinn sjálfur hefði komið og sótt þá, og ef hann hefði gert þaö, var þá nokkuö senni- legrá en að hann mundi sækja hana líka. Nógu vond var hún til þess! Þaö var óttaleg tilhugsun! Lithv síðar komu ;tin sex menn. Þeir voinu f’iski- menn og gengu inn með skynclingu, og vorui næsta háværir er þeir fóru, niður steinriðið, Veitingastúlk- an náði sér aftur meðan hún var að bera þeim drykkinn. Hún m'ntist samt ekkért á þaö, sem fyrir hafði komið, við þá, og clagana á eftir mátti hún ekki li.ugsa til drukna mannsins án þess að hrollur feri um hana V. KAPITULI. Sznk. Það var komiö fast að m’ðnœtti, og Palermó- borg var svefnhöfug i tunglsbirtunni. Samsöngnum var lokið og fólkið, sem hafði klappað lof í lófa á samsöngnum og hrópað í sig hæsi af fögnuöi var nú loksins komiö he’m til sín. Síðustu breiðhjóluðu og þunglamalegu vagnarnlr höfðu nú náð þangað, sem þeir áttu að fara um rykug, ljósgrá strætin Þeir, sem fótgangandi fórui, höfðu smámsaman horf- ið brott frá Marinunni og daiuðaþögn rikti nú yfi-r öllui. Hægur goluþytu'r heyrð’st fara um gulepla- hmdana umhverfís flóann, en varla sást nokkur alda rísa á víkmni. Að eins einn maður sat við clrykk í draumljúfri nreturkyrðinnii. ÍÞjað var jEnglending- ur’nn. Hann sat i aftasta sæti Marínunnar í skugga nokkurra gullapaldra. Hann hafði séð hana aftur — já, hann hafði tneira að segja heyrt hana syngja — söngkonuna miklu, sem allur he’murinn dáðist að. Svo heppinn hafði hann verið aö honum hafði hepnast aö ná í sæti í fremstu röö söngskálans, og bergmáli'5 af hinni vmaðslegu rödd hennar kvað enn i eyrum hans. Hann hafði sezt þarna í skuggann til að hugsia um þetta alt í ró og næði, og sefa þær til- finningar, sem höfðu gagntekið hann svo skyndilega. Þetta hugarástand var honum öldungis nýtt. Hon- urn fanst hann varla þekkja sjálfan sig. Hann var ánægður og hugsjúkur, glaðiur og ihryggur í sömu andránni. Hann var alt af að velta því fyrir sér, hvernig hann ættti að ná fundi hennar og kynnast hennni, Honum fanst það krágngssök að( sjá henni bregða fyrir að eins stök usinnum á hverjum degi), án þess að geta kymst hennj nánara'. Ekki gat hann vænst nein.nar hjálpar, í þeim efnum af Sikileyingn- um, sem ekki var fáanlegur til að segja honum nafn hennar. Ekki var ]>að ómögulegt, að hún heim- sækt: eða þægi heimsóknþ einhverra hinna' tignari manna á eynni. Það var eina von hans. Hann hafði ineðferðis bréf til flcstra ]>eirra, cg hann hafði hugsað sér að koma þeim til sk'la næsta dag. Hann sat þarna eins og í leiðslu með v’ndilinn eldlausan milli tannanna og lét augum líða yfir bláar öldttr Miðjarðarbafsins. Innan skamms rauf þögn- ina kattmjúkt fótatak manns, sem var skamt í burtu- Englendingurinn ’hafði ekki át von á ne’num en þegar hann le’t upp sá hann imann nókkurni, bú- inn áþekt bændumum á Sikiley, kominn rétt að sér. Englendingnum kom þetta vitanlega á óvart. Hann stóð upp en settist brátt niðaiir aftur er hann l>ekti þarna skuggalega, yfirbragðsdökka andlitið og svörtu augun veitinga þjónsins, sem hafði sagt hon- um nafn Ádríennu Cartuccíó. "Hæ! Hvað ert þú aö gera hér?” kallaöi hann. "Eg var aö leita yðar, signor!” svaraði hinn og har ótt á. “Eg hefi verið aö' Iieta yöar alstaöar í meir en klukkustund og var nú loks svo heppinn að finna yður hér.” Englendingurinn leit við honum grunsamlega. Hann hafði sjáanlega stkift um búning til þess að liann þektist ekki. Hvað bjó undir þessui? “Jæja, nú ertm bú’nn að finna mig, og hvað viitu þá ” Spurði hann og leit fast á hann. “Eg hefi fréttir aö færa yöur, signor. Ej; þaö ekki rétt t l getið hjá mér, aö ]>ér dáist að ungfrú Cartuccíó, söngkonunni frægu? Hún er nú í hættu stödd! Nú býöst signor færi á aö bjarga henni.” Englend ngurinn spratt á fætur og þeytti vindl- inum út úr sér fram í sjó. “í hættu!” enduirtók hann og stóð á öndinni. “Segðu mér fljótt ,frá öllu.” Maöiurinn benti upp á landiö- Vér legejum «lt kapp á aöbúatil hiötraustasta og finfteröasta GIPS. u r • *i bmpire Cements-veg Gips. Viðar Gip Fullgerðar Gip Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnipeg. Manitoba SsKRlFlÐ EFTIR BÆKLINGI VORUM VÐ —UR MtíN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR — “Sjáiö þér hvíta veginn, sem. beltar sig þarna um hæöina?” “Já. Því ertu að benda á hann?” “Hafið þér tekið eítir nokkrum, sem farið hafa eft'r Iionum?” “Já, eg held eg hafi séð fyrir hálfri klukku- stund ek.ð eftir hónum þungum vagni, sem múlar gengn fyrir.” Stkileyingurinn ypti öxlum. Það er nú kluikkustund liöin síöani, en það stendur á m’.nstu, signor. En nú er yður bezt að koma á eftir-mér inn í skugga þessara olíutrjáa. Þaö er varlegra. Þar sjáumst við ekki og þar get eg skýrt yöiur nánara frá öllu.” Englend’nigurinn stappaði niður fætinum gremju- lega. “Fjanciinn hafi allar þínar s'kýringar,” hrópaöi hánn. “Hvar er ungfrúin? Segðu það strax!” Maður'.nn lyfti upp höndunum og tók að tala hraöara. “Af tilviljun komst eg aö samsærii sem gert hefi.r verið til aS nema signoru Cartuccíó brott héðan, og gengst fyr’r því, biðíiill, sem hún vildi. ekki þýðast.” “Mér 'koin fyrst í hug að kmmgera lögreglunni jætta, en ]>egar eg kom á im’öja leiö nam eg staöar. Eg segi viö sjálfan mig, hvaða laun skyldi eg fiái fyrir ómak mitt og þann háska, sem eg stofna mér í? Ekki neitt! Þá mintist eg yðar, s’gnor. Eg haföi tekið nákvæmlega eft’.r yður j>egar signoran fór frafln hjá, og eg þóttist sjá að þér væruð áistfanginn af henni. Ef eg hugsa sem svo: eg skal benda honum á hvernig hann fái bjargað henni, þá miun hann sjá það v'ö mig. Hann mun þá ná ástum ung- frúarinnar og gleyma ekki aumingja Andrea-” “Þ.ú munt ekki fara vilt í því. Segðu mér hvað eg jrarf að gera, og eg skal gefa þér fimtíu pund — eða hvað sem ]>ú setur upp. Eydchi ekki tínianum. Talaðu maður!” Græðgin skein úr augtim Sikileyingsins. Hann tók t'l máls qg bar ótt á:. “Signor er göfuglyndnr. Hlustiö mi á. Innan stundar mun signora Cartuccíó fcoma og leggja af staö þessa leiö ásamt vinkonn sinni og gömlum inanni, seni verður förunantur þeirra. Brottnáms- mennirnir sitja fyrir þeim í gulleplalundlunum skamt frá V.'lla Fíolessa. Þeir hafa fengiö skipanir um það, að nema báðar ungfrúrnar á brott og flytja þær yf;r á eytia hinum megin, þar esm þeim er fyrirbuinn staður. Eg hefi verið að leita yðar sig- nor í meir en klu.kkustund, til þess að þér gætuð hjálpað mér að bjarga konunum, og gripa fram fyrir hendur skálkanna; en eg gat ekki h.itt yður fyr en nú, og var orðinn vonlaus uim að finna yötir.” “Eg ]>anf ekki á ne'nni hjálp að halda. Hvaö eru hófarnir margir?” “Fjórir, signor-” “Sikileyingar ?” “Já.” “Og skræfur í tilbót.” Maöur'nn brosti. “Þeir eru engir sérleg'r kjarkmenn, signor. Eg l>ekki þá vel.” “Eg vil fyrir engan mun hafa meö mér nolck- um hjálparmann,” sagöi Englendingurinn og steitti hnefann. “Vill signorinn ekki,'aö eg tólmi honum hníf?” spuröi maöurinn og stakk hend’nn.i í brjóstvasa sinn. "Nei, alls ekki: Við erum óvanir ]>ess kyns störf- um í mírau lancli, m'nn hiugum stóri Andrea. Þetta veröur algerlega leitt til lykta mieö hnefahögg- um, skal eg segja þér.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.