Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .23- DESEMBER 1910 5 Jólagjafir yðar ætti að vera sytsamar. - Cí Hið mikla úrval vort aí hálsbúnaöi og fatnaöi gerir mönn- um auövelt aö fá gjafir handa KARLMÖNNUM, svo sem hálsbindi, hálsklúta, glófa, vasaklúta, peisur, húf- ur, alfatnaöi, yfirhafnir. Þetta er aö eins sýnishorn af GAGNLEGUM GJÖFUM, sem hér má fá og menn vilja eiga. Gerið yður að venju að fara til WHITE £» M^NAHA'.V%mnnÍpeg et rtWPWi'.WJV GLEÐILEG JÓL. FARSŒLT NÝAR Fagrar og nytsamar gjafir. BRJÖSTSYKUR í köasum lOc til til $1.00. Fry’s Lowney’a og Nelsons. ILMDUFT, ávalt hentugt og þægi- legt. Vér höfum hinar beztu tegund- ir í fallegum öskjum, fyrir 25c til $2. Laust ilmvatn, 50c til $1 únzan. VINDLAR. Sérstök stærð ó kössum hentug jólagjöf. Allar beztu tegundir við vægu verði. PÓSTSPJÖLD og heillaóskaspjöld. Veljið sem fyrst meðan úi ógu velja. Orval vort er óviðjafnanlegt. KRAUT-ESKI. Undir vasaklúta hálsbindi og glófa. Nýjar tegundir, nýtt lag. RITFÖNG, meira og fjölbreyttara úrval en áður. Einkar hentugar jóla- gjafir. SPIL. LEIKFÖNG. BARNA-GULL Frank Whaley 724 Sargent Aye. Talsími Sherbr. 258 og 1130 Hagnýtið kostaboð Lögbergs sem auglýst eru á öðrum stað. The Sreet Stores of the Great Vtest. Inco«porate.o A.D. 1670. Karlmanna yfirhafnir með loðkraga Óvenjulega fallegar, vel gerðar vetraryfirhafnir, við óvenjulega lágu verði. I n Sérstakra orsaka vegna, er oss auöiB aö bjóöa hin æskilegustn og beztu m Skjörkaup, sem fengist hafa á þessa míssiri í karlmanna fatnaöar deildinni. m 1$ m Karlmanna yfirhafnir með loðkraga. Búnar til úr svörtu Meltom klæöi, aneð troönu ítölsku fóöri, og milliföðri M wi úr baömull, tvihneptar, vikóttur kragi og útslög, hneptar með ,,mohair ' gl? SS lykkjum og tunnu-hnöppum; sídd 50 þml. Kraginn úr vönduðu, þýzku oturskinni. Þær eru vel saumaöar, snotrar og fagrar í sniði. Yfirhafnir sem standast samanburö viö $20.00 yfirhafnir. hvar sem er. Í1 á SS Seldar nú fyrir.................. $14.03 g 8»8»KBSBKtt8!IMSBBtttt*Sasaaa8 Gjafir til minnisv. Jóns Sigurðssonar Frá Winiríipeg: Oli V- Olafsson $i, Victor B- Anderson $i, Mrs. V. B. Ander- lon $1, Cesil Anderson 50C., Vict- or Anderson 50C., Frank P. AniL ersan $1, Mrs. F. P. Anderson $1, Fri'öjón Fri'ðrjiksson $1, Mrs. Fri Friðnksson $1, Kári Frið- riksson 50C., Harald Friðriksson Friðriiksson 50C., B. J. Brandson $1, Mrs. B. J. Branidson $1, H. Skaftfeld $1, Mrs. H. Skaftfeld $1, S. Sigurðsson $1, Jón Helga- son $5, M. Skaftfeld: $1, S. J. Jóhannesson5oc., Gu'ðrún Jóhann- esson 50C., Ingibj. Jóhannesson $1, Bjöm S. S'kaptason $1, Guðm. Johnson 250, Olafur Bjarnason $1, Oddrún Bjamason $1, Kjart- an Bjamason x, Bjami Sigurðs- son $1, Mr. og Mrs.Bjami, Magn- ússon $1, Vigfús Pálsson $1, Thor. Jöhnson $1, Ingunn John- son 500.—Áður auglýst $50.00.— Alls nú $80.75. •i I 80BÍWS0M i* 1 Nýársgjöf handa stúlknm. Yfirhafnir stúlkna við lágu verði. $5.00 virði fyrir $I,2J 50 stúlkna yfirhafnr, bezta nýársgjöf. Kosta venju- lega $5.00 fyrir . . .$1,25 Kvenkjólar kosta alt rB $57,00 fyrir .. $35.00 ROBINSON ‘J5 l N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIF9TOÍ-A í WINNIPEG HöfuðstóH (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddor) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: Formaöur ----- Sir D. H McMilIan, K. C. M. G. Vara-formaöur ------- Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation D. C- Cameron W. C. I-eistikow Hon. R P. Koblin Aðalráösmaöur: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar bankastörfum sint i öllum útibúum.—Lán veitt einstaklingnm. Firmum, borgar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manna, með hentugum skilraílum.-iérstakur gaumur gebna aö sparisjóös innlögum, Útibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður. Corner William Ave. og Nena St. Winnipeg. Man. Vikuna 26. Des. Mat. Mánud., miöv., laugard. skemtileikurinn „Bahy Mine“ (by Margaret Mayo) Fimtudaginn 5, Jan. Winnipeg Art Association sýnir margbreyttar og indis- lega fagrar LIFANDI MYNDIR af frægum málverkum. Til arös fyrir Humane Sociaty 2 kveld. Byrjar föstud. 6. jan. Matinee á laugardag. “Thia Woman and This Man“ Miani* Victorson aöal persóna. 3 kveld byrja mánudaginn 2. jan. Matinees Mánudag (helgidagur) og Miðvikudag. America’s Popular Star HENRY WOODRUFF in the new song comedy THE GENIUS 10—Musical Hits—10 Nights and holiday matinee. ti.50til5oc, Miövikud. mat. $1,00 t 25C. Allan Line Konungleg póstskip. ' I Haust-og jóla-feröir i: sErstakar ferðir I Frá la. Nóvember fæst niðursett fargjald héflnn aö vestan til Livnr- pool, Glasgow, Havre og Lnndina. í gildi til heimferðar um 5 mánnöi. Montreal og Qyebec til Liverpool Vletorian (turbina).0ot 14, Jlov II Corsloan ......Oot. 11, flov. 18 Vlrginlan (tnrbina) . Oot 18 Tunisiaq.............Nor 4 St. John og Halifax til Liverpool JólaferÖir Vlrgtnian Jtov. II TunWai^ Om. 3 Vietorlan Deo. • Cramplan Beo. 15 Beinar feröir milli Montreal og Quebec til Glasgow. Beiaar ferðir milli Mentreal eg Quebec til Havre og Lundúna. Upplýsingar nm fargjöld, sérstök skipsrúm og því um Hkt, fást hjá öll- um járnbrauta-stjórum. W. 8. ALLAN Gencral Noríhwestern Agent WimiPEC, MAN. % % % % % % % % % FLEYGID EKKI DOLLARINUM % % % % % % % % % % STILES & HUMPHRIES, Ltd. Mikil Arleg Rýmkunarsala Hundruö Winnipegmanna, sem búast vel, gefa þessari sölu gaum. Þeir vita, eins og þér muniö vita, aö ef þér neytiö þessara miklu kjörkaupa, þá getið þér keypt fallegustu föt heimsins. viö svo íágu verði, aö annaö eins hefir yður ekki dreymt. Komiö og sjáið sjálfir. Munið, hvert dollars virði er selt meö S. & H. ábyrgö: ,,Aö gera alla ánægða“. Byrjar Fimtudaginn 29. Desember. Stendur að eins yfir í tíu daga. FIT-RITE Skraddarasaumuðu Alklæðnaðir. Beztu skraddarasaumuðu föt í Canada, löguð sam- kvæmt beiðni yðar, af klæðskerum vorum. Þetta er ekki hversdagsleg sala á stökum stærðum og afgöngum, heldur stór rýmkunarsala á öllum vorum margbreyttu birgðum. Þér getiö gengiö í valið á hinu mikla úrvali voru af Tweeds, Worsteds og Serges. Venjulegt verð $15.00 og $18.00. yr Rýmkunarsöluverð... ........1 *• 1 J Vissulega sparið þér mikið, ef þér kaupið einhvern þessara Tweed og Worsted fatnaða. Venjulegt verð $20.00 og 22. 50. 1Q *rr Rýmkunarverð.................lOe I ö Hver einasti höfðingsmaður væri hróðuguryfir þessum fyrirtaks fagra fatnaði; ljómandi föt. Venjulegt verð $25.00 og $27.50. lfi 7^ Rýmkunarverð.................1 I 1/ Martin’s innflutt ens t Worsted’s; einnig skozkst Tweeds. Veljið úr. Venjulegt söluverð $30.00 og $32.50. ] Q 7 £ Rýmkunarverð............... I -J Cluett skyrtur Nærföt Engin nauðsynað lýsa lcostum þessa heimsfræga varnings. Venjul. $2.25 til $3 Oo. Rýmkunarsöluv ^ j yQ Þrjár fyrir $5.00 Innfiutt ensk nærföt—Ein tegund geðj ast þeim sem ekki vilja þykk íöt. Þá önnur, sem geðjast þeim, sem þykk föt vilja. Venjul, $2.50 og $3 QfT parið. Rýmkunarv., ein nrrföt OvlC* Skyrtur Monarch, Niagara og Van Allen. Nýjustu og beztu skyrtur —150 úr aö velja, rýmkunarsöluverð.. . Hálfsokkar Tegundirnar, senx þér hafiö altaf keypt hjá oss, úr cashmere, silkiog ull Venjul. 50C. Rýmkunarsöluverö. . 3 fyrir $1.00 3 fyrir $2.75 Treflar Þessi búð er fræg fyrir hið afarmikla Hneptar peysur Hneptar Worsteds peysur venjul. '$2.50. Rýmkunarsöluverð $1.65 úrval. Venjul. 75C og $1.00 |-C Rýmkunarsöluverð O MUNIÐ RÍMK“LUNA TVEIMUR BÚÐUM ***%*****%%%%***%%*%%* % SNOTURT I 1 URVAL I s HJER 1 % % % % FIT-RITE Skraddarasaumuðu Yfirhafnir. Þetta er mesta yfirfrakka ár í sögu vorri. Mjög mikið úrval af Tweeds, Meltons og Beavers, svartir og mislitir. Venjulegt verð $18.00, $20.00 og $22.50. -ii — r Rýmkunarverð..... I I ./ J Þér getið valið úr hinu innflutta Meltons og Tweeds, sem vér höfum nú rneð allskonar litblæ. Litlir og stórir kragar. Venjul. $25.00, $27.50 1 / n r °S $3°-0O. Rýmkunarverð .I O./ _) TILES&nUMPHRIES 261 FORTA E AVE. LIMITED 480 M'IM STfiEET FIT-RITE Skraddarasaumuðu buxur. Þér getið valið úr miklum birgðum. Venjulegt verð $5. 50 og $6.00. q f r Rýmkunarverð........-).Ö7 WI \ NIPEG S SMART ME'I'S WEAR SHOPS Ljómandi innfluttar buxur, með snotrum, nýmóð- ins litum, Venjul. $7. 50 og $8. 50. Rýmkunarverð................... 5.65

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.