Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1910. 3- Fréttir frá íslaudi. Reykjavík, 16. Nóv. 1910. Úr SkagafirSi er skrifa« 5 þ.m: —“Tíöin óstööug frá M.kaels- messu til þess hálfan mánuö fyrir vetur: regn, hríö og rosar. Blíöa samfelt síöan, þangaö til viku af vetri. Gekk þá i noröan- veöur: hriö og kukla nokkra, og lítur nú tíöin næsta vetrarlega út, þé litill sé snjór, enn sem komiö er. Tók illa tunglinu,—og vekur þaö illar spár hjá gömlum mönn- um. Verzlun ekki meira en í meðallagi i liaust. 19 a. kjötpd. og gærupund 30 og 32 aura. Sláturhús Skagfiröinga, sem er sjálfstæö stofnun, borgaöi 4-5. alls þess kjöts, er þaö tók, meö pening- um og þótti það koma sér vel. Kaupmaöur Popp á Sauöarkróki keypti nokkur hundruö af sauöum hér í firö.num i haust. Sendir voru þeir til Hollands. Þeir voru teknir á fæti, og gefnir 13 a. fyrir pd. í 100—110 pd. þungum sauö- um, og 14 a. fyrir pd. í ncn—130 pd. lifandi vigt. Sauöir þyngri en 130 pund ekki teknir. Alt þetta fengu menn i peningum. Þaö gerir okkur mikinn baga, hversu tregt gengur meö útflutning lif- andi sauðfjár. Zöllner lætur deild- arstjóra segja okkur á vorin, aö hann taki l.fandi fé aö haustinu, en seinni part sumars kveöur altaf viö annan tón. Leiöinlegt að geta ekki haft íslenzkan umiboðsmann, vel áre öanlegan ytra. — Fóöur- birgöir alment minni en í fyrra. Grasspretta i sumar lakari en í fyrra og óvíða voru til fyrningar i. vor. Heyforðabúr er hér hvergi, en þó óvíöa betur fallið til að hafa slíkan foröa, en einmitt hér; hey- skapar uppgrip á sumrum, meir en nægir öllum þeim, er heyja þurfa, og akfæri ljómandi gott á vetrum. Verkafólks skortur sýn- ist og eigi þurfa að standa i vegi. Ætla mætti, að atvinnulitli lýður- inn á Sauöarkrðki yfir sumartim- ann, kysi heldur aö vinna að hey- skap, þó fyrir lágt káup væri, heldur enn mæna út á sjóinn alla daga, þegar aflalaust er, — og oft er þar aflalaust. Lögrctta. Reykjavík. 15. Nóv. 1910. Hafnarfjarðar kaupstaður hef- ir nýlega keypt húseigndr og lóðir Brydesverzlunar i Hafnarf.rði á- samt einu þ lskipi fyrir 37 þúsund og 500 kr. Má það kallast hiö bezta kaiup og mjög vel fariö, að bœjarfélagiö ntiöi þesqum lóöum úr hendi útlendinga. — Sala þessi' virðist og benda á þaö, aö Bryd- esverzlun sé nú aö færa saman kviarnar hór á landi, ens og Thomsensverzlun.— Er verzlunin að komast i hendur tslendinga ? » Seyöisfiröi, 29. Okt. F skafli hefir veriö ágætur á Austurlandí öllu í sumaii og er enn, þegar á! sjó gefur. Mestur mun aflinn hafa veriö í Norðfirðii; einn vél- arbátur þar hefir fengiö um 300 skippund og flestir yflir 200. Hér haf nokkrir bátar fengiöi yfir 200 skippund. / Reytkjavíik, 26. Nóv. 1910. Norks-íslenzkt verzlunarfél. seg- ir blaöiö Norðurland aö í ráði sé að stofnað vetði i Björgvín í vet- ur og he'ltiir á nosku : “Bergens islandsk Hahctelskompagni”. — Félagið ætlar a Öselja hér útlend- ar vörur, og flytja héöan afurðir þar á rneðal kjöt og fis'k í kæli- klefum og má síöan koma þeiin kældum eftir jámbraut frá Björg- vin til . Kristjaniu. E’nnig er þaðan greiöar slkipaferðir til Ham borgar, og búist við beinu gufu- skipasambandj bráðllega t{l Vest- urheims. Á laugardagskvöldiö' kvi'knaði i húsi Samúels söölasimiiös á Laug avcgi. tókst fljótt aö slökkva eldinn, en miklar slkemdir urðu á innanstokksmunum, einlkuim 'hjá Eyjólfi rakara, sem bjó uppi á loftinu- A Aikureyri' lézt 15. f.m. frú Sólveig Bjömsdlóttt’r, dkkja séra Péturs Guðmundssonar prests í Grímsey, sjötug að aldiri, merk kona. —■ Nýjega en láthn/n séra Jakob Benediktsson á Hallfreðar- stööum, faðir Jóns Jakobssonar bókavarðar og þeirra systícna, mjög hniginn aö aldri. Bændafræðsla ;á fflam að fara á Hvannneyri í vetur dagana 30. Jan. til 4. Febr. Er þar gert ráð fyrir, að. ráðiunauta.r biúiaítarfé- lagssns veröi til aöstoöar kennur- uni skólans og au'k þess ætlar Ein;ar s'káld HjörleíSssou aö flytja þar nokkrai fyrirlestra. — Fjallkonan. 1 Reykjavik, 1. Des. 1910- Til v. H. í Lögbergi. , Gamli vinur! Þú átt ekki aö vera meö svona gagnyrði til kunninigjanna, — sízt svona gle:ögosaleg — þegar þú getur eikki haggaö viö því, sem sagt er. Þú varst ekki svona áð- ur en þú fórst vestur. Þaö hlýtur að vera næmur 'kv lli þar vestra, þessi Tennessy-bJa'fknmenska, Siem Mark Twain talaöi umi Faröu nú að koma heim, áðúr en þú versnar meira, og veirtu svo sæll, “h. d.”—Þinn Andrés Björnsson. Ilér hefir verið stadldúr frakk- neskur námafræðingiur, er fór fyrir skemstu upp á Mýrar til þess aö skoða sllfurbergsnámuna, og gerir hanp sér von um, að töluvert kunni að vera í hana varið, en hún er enn sem komið er lítið rannsclkuið, að ekkert verð ur með v:ssu um það sagt enn. — Ingólfw. Reýkjavíik, 23- NÓv.' 1910. Séra Þórður Oddgeirsson, er vigður var hér í dómikirkjunni síöastl. sunnulag aöstoðarprestu.r að Sauöanesi, fór sama daginn áleiöis noröur þangað meði Ceres ásamt frú sinni. -v 1 I Lausn frá embætti hefir Helgi Guðmund’sson læknir í Siglufiröi ieugið frá næstk. áramóitum. Hef- ir hann veriö liéraöslæknir í Siglu f'röi 31 ár. íó.Sept. í haust andaðist í Stjkikishólnri iSanriúel Riclrter. fyrrurn kaupmaður, 76 ára að aldri. Skarlatssótt Ikvalð vena að stinga sér niður á Akureyri. Nýr skóli. var byrjaöur 1 haust í Odda á Rangárvöllum og eru þar nú 14 stúlikur við nám. Kenn ari er frú Þórfni'ldlur Skúia lóttir. Heybruni varð aöfaranótt 30. f. m- á Reykjum í Ölfusi, og hafði kviknað í heyjum af óþutki en rniklu af því varð rutt út ur hic’6- unni áður en þaö eyð. lagöist Skaðinn samt auövritað ekki litill. —Lögrétta. Reykjavík, 19. Nóv. 1910. Rei'kningur Island'sbanka fyrir Októlber er nýkominn. Viöís'kifti hans hafa verið alls 6366 þús. kr. (í Sept. 5,323,000 kr.J. Víxillánin uámu 3 miljón- um 156 þús. og 899 kr-, sjálfs- skuldarábyrgðarlán og reiknings- lán 1,259,777, fasteignaveðslán 878,417, handveöslán 221,199, lán gegn ábyrgð sýslu og bæjarfélaga rúmnun. ig8 þús. — I verðbréfum áttti hann í mánaðarlokin 616,402. —Útibúin þrjú hafa til s.nna um- ráða 'hátt upp i 2 miljónir. Bankinn sikuldaöi 3 m'.lj, í hlutafé í inustæöu á dálk og meö innlánskjömm 2,051,179, erlend- um bönkum o. fl. 1,289,130 kr.,— Bankavaxtabréfin námu 970,100, seðlar í umferö 1,586, 425, vara- sjóður nam 178,889, málmforði bamkanis var 636,180 kr. Botnvörpungarnir frónsku hafa nýverið selt fislkfarm siinn á Eng- larnli: Marz fyrir 573 pd. jterl. (10,350 krj, Jón forseti fyrir 500 pd. (9,000 kr-J, og Snorri fyrir 452 pd. (8,136 kr.J. Prófessors emlbætti i norrænu nú fullyrt að eigi að veröa tvö regluleg framveg's viö háskólann í Kliöfti og eigi Dahleruip aö fá an.nað, en Finnur Jónsson hitt. Það ætlar þá ékki að reynast rétt neraa aö noikkru leyti, að Ðahle- rup e'gi að setjast í embætti Wim- mers’. Þó er öðru nær en að ráö- stöfun þessi s'é fullráð’n enn, því að' til þess ]>arf íhlutan og sam- þykki þjóðþimgsins. Finnur Jóns- son er sem sitemdur deildarformaö ur (dékanus) í heimspek sdeild- nni. Páll Egdsson læiknir er nýfar- inn frá K'höfn til Víkur (VtgJ á Vestur-Sjálandi til þess að gegna þar læknisstörfum í veikindium læknis'ns. Veröur hanrn þar fyrst um sinn ár. Jón Sveinbjömssom cand'. jur. er skipaöur af verzlunarráða- neytinul þýðlamidí og 'túlikuir í Í3- lenzku — samskonar starfi og Jpnas Einarsson cand. polit- hefir á hendi. Reykjavik, 23. Növ. 1910. Samskot eru haf jn i Khöfn t’l min.nisvarða yfir Jón Sigurösson —“forsetann mikla.” Nýlátin er á Kröggólfsstöðum í ölfiusi (18. NóvJ Valgerður Ögrnunds'dóttir, móðir Ögmundar Sigurðssonar slkólastjóra i Flens- b°rg cg þe’rra systk’na. Hafði verið á Kröggóífstöðum rúm 50 ár cxg lengi ljósmöðir þar í sveit- inni Mesta sæmdar og gæða- kona. Reýkjavik, 26. Nóív. 1910. Svofeld ályktun var samþykt i einu hljóöi á fjölmennum fundi í Landvöm í gærkveldú: Fundur’rm telur, ákvcöna. skilnaðarstefnu þá rétt J stefnu i sjálfstæöismáli þjóöar- innar, og / að IslcnJingum brr.i því, ein- stöílaim mönmun, floklknm og fé- lögum, er viö stjórnmál eður landsmál fást, að zHnna eindregiS að viðgangi hcnnar og efliiig hvers þess, er miðar til aö skilnaöartak-. markinu veröi seim fyrst náö- Látinn er hér í bænum Jóhatin Heiltnann fyr Ikauptrt/; hanti var eitthvað um sjötugt; ihann lætur eftir sig ekkju og tiokikur upp- komin börn. Á fimtud'ag’nn féll dómur í 6 af 9 meiðyröamálitm, sem ráö- herra höföaöi gegti Þjóðólfi. \’ar blaðiö dæmt i 5 af málunum i 175 kr. sekt alls og 75 'kr. málskostn- að, en sýknaö í einu. Hiinn reglu- legi dómari (Jón Magnússon) vék sæti í málum þessum — og var Bjöm Þóröarson cand. jur'js. skipaöur setudótnari. — tsafold. Fréttabréf. Mozart, Sask-, 11. Des. ’io. Eins stór og mannmörg og bygð þessi er, sérstaiklega af Is- lendúigvim, þá gefu.r að skilja, að margt ber hér til tíðinda jafn- vel þó flest af því geti hvorki fræðandi né skemtanidli blaðamál verið. Heima á gamla landinu þótt’n þaö óbrigðult kyrktngs einikenni á dagblöðium, ef imnihaldi þeirra var að tniklum mun innifaliö i frétta- pistlum úr sveitunum, sem voru þá misjafnlega efnisríkar. En ef til vill bygð'ist það á því, aö gamli Noröanfari lognaöist út af í þe’m spjörum. ' Hér í landi hafa fréttapistlar úr sveitunum. auðivitað margfalt og þýðingamieira g’ldli. Er þaö einkum vegna þess, aö landivö er aö býggjast, og að þaö eru alt af einhyerjitr, sem beinlín- is þarfnast og bíða eft’lr skýrum fréttum og réttri lýsingu af þessu eða hinu pláss:,nu. Ekki t eitt skift’, þega máske bezt lætur, eöa verst, heldur á fleiiri ánim, svo aö jafnaðar yfírlit veröi fengijð. En slíkar frébttiir þuirtfa aö vera vel valclar og vel stilaðar t’4 þess þær nái tilganginum- Ekki býst eg viö aö' fullnægja þeim sikilyröumi, en vil þó ekki skorast undan að.leggja til einn bréfkafla. En hvar á þá t’l aö talka ? Uppsikera varð hér heldur góð : liaiust. Ekkert veralegt útaf bor- ið meö tíða'rfariö'. Aö' visu héld- ust lengi kaldir stormar og þurkar eft’r aö menn sáöu næstl. vor, en um mánaöamótin Maí og Júní og þó nokkiru fyr, hyrjaöi aö rigna fyrir alvöru, og var hér í alt sum- ar eftir þaö, mjög hagstæö gras- vaxtartíö í meirj 'hluta bygöarinn- ar. A litlu svæði vestast í bygö- I inini geröu ó]>ut1kar, mikinn skaöa. Einu sinni snemma í Ágúst varð eg var við lít ð næturfrost, þó ci:<tki meira en svo, að lítið sást á veikbygðustU' blómmm og fraus hér ekki annaö í haúst fyr en bú ð var að mestiu leyti aö slá og hreykja öllu hveiti. Flestir tuiunn hafa feng’ö um 20 bushel af hveití úr ekmnnni af eldri okrum, en alt aö 30 bush og upp í 40 af hveiti af nýjum ökrum. Menn vora’ þvi glaðir og guði þakklátir. Alt var þaöl gott sero hann sá um. En þá kom til mannamia kasta. Kaupmennirn- r sögöit hveitiö f.rp6Íö cg uröu ékki ofan af því skeknir. Lang- flestir ibændur lentu með hve ti sitt í Nr. 3- Margir fengu Nr. 2. Varla nokkur maðiur í bygöinnni fékk Nr. 1. í einu oröi sagt, hveitimarkað- urinn er hér enn þá lítt viöunan- legur. All r era bveitikaupmenn- irnir samitaka, þeir era sorgbitnir yfir því 'hvaö illa takist til fyrir bændum, cg all r enu þeir) af vilja geröir, en náttúran hefir bú- ið svo illa í pottínn segja þeir, aö engu verður um þokaö. Hér fyrir utan er alt af meiri verðmiunur á hveiti hér og austur . í Manitoba, heldiur en svarar flutn ingsgjaldimt. Þetta, sem nú 'hefi eg sagt, er áliyygjuefni o-kkar bænidanna. \ iö' hlöðum engar skýjaborgir og förum ekki fram á neina ósann girn’, en við þráum það að upp- skeran okkar sé flokktrð niður eftir nákvæimlega sama mæli- kvarðta og viðhaföur er í öörum fylkjum Canacla, og v:Ö ætlumst til aö okkur sé gefið nákvæmlega satna verð fyrir sömu tegund og í öðrum fylkjium, að frádregnum eðlilega meiri flutningsikDsnaöi. En hver getur útvegað okkur þettta? Er þaö Baldvin eða Sig- tryggur? eöa hver? Síðan í haust 'hefir tíöin verið með lakasta móti á' þessurn tíma árs; fór að snjóa með fyrsta móti, um 20. Október, og 'hefr aldrei tekiö upp snjóiun siöatt, Hér hef- ir aö tmclanfömu, marga daga samfleitt, veriö Jtokukólga, ís- ing, og hríðaryrja. Getur þó ekki heitíö miiikill snjór ennþá. Dagana 8., 9- og 10. þ. m. beztu veður. A næstliðnu suntiri uröu hér stórkostlegar breytingar bæöi út 'Utn bygðæna og í bæjum. Einstök lönd (íermílu fjórðungar) og heilar sectíouir var 'brotíð upp horna r milli með nautum, hest- um, gufu og gasi. Þiessum ham- förum Hnti ekki fyr en frostö fyrirbauö ]>essa meöferð á jörö- inni. Stór svæði urðu þannig á einu sumrii nær óþekkileg. Með gasolínkötlum bnutu menn á ann- aö þúsund ekra. Einn mann vissi eg brjóta 130 ekrur með fjórum hesttim frá sáningu til uppskeru- tíðar. Það er sama og 174 vall- ar dagslátttur heima á íslanch. Skyldu nokkur dæmli vera til þess aö einn maður meö 4 hesta 'hafi á einu sudnri gert svo niikiö fyrir aumingja ísland ? Þaö er blettur setn mundi i góðu árií fóöra 8o kýr ef sáð væri í hann grasfræi. Heilmikil fratniför hefir og orð- ið í bæjunnm hér á þessu ári, sér- staklega Wynyard og Elfros. ,Tvær og þrjár kprnihlcöuir eru ]>egar bygölar í hverjum hœ. t stærr’ bæjunum eru konunar fleiri búðir og handverksmenn af öllum flotkkum- Á þessu sumri hafa og veriö 'bygö stór samkomuhús í surnum bæjimumi. Alt þetta bendir á lofsveröan á- huga og hraðstíga framför. Én heiðri'ki geimurinnl er li.ka s'kýja- hemkynnúð. En dimm ský á farsældarhimni þessarar ttngu og álitlegu bygðar, eru “hótelin”, sem þotin era upp í flestum bæjunum meö vínsölu- leyfi. Eins og alla jafna, era þau hæstu krautlegustu bygg’ng- arnar í bæjunum, sem árlega út- heimta stórfé til starfrækslu og viðhalds, sem alt dregst af fram- leiðslu bændanna, ekki til einskis, því miðiuir, heldúir t’l fmamfærslu og uppbyggingar hinu mikla mann 'kynsböli, dýrseðílmu, iöjuleysinu og siöleys"’nu. Lönd stíga hér óöum t veröi. Nýskeö hefir land eitt nærri Wynyard' veriö selt fyrir $5.200. Karl. Til sölu sögunarmylnu-tæki % 617 444 620 >4* 447 M5 Hjól-aagir 32" threeblock, righthand, Long, with circular saw frame and friction cable feed complete, for portable mill, NEW. 33” four block, right hand, Hamiltoa, with circnlar saw trame and feed complete, S. H, 36'’ three blcck, left hand, Long with circular saw frame and friction cable feed, complcte, NEW. 40" threeblock, righthand, Long, with circular saw frame anð feed, complete, NEW Viðarborð 2 Soule steam feeds, No. i, for light mills, .t, H Sonle steam feed, No. 3, for medium heavy mitl, NEW. Soule steam feeddrum out- fit, No. 3, NEW. 8" x 12" Cunningham twin engine steam feed, Hamil- ton, S. H. Heflar 629 32”, two saw. standard, Long, NEW. 630 32",standard, without saws, Long, NEW. 521 36’', three saw, standard. Long, NEW. T rjábola-hakar 631 Single geared, with foot wheel and idler, and 250 ft. chain, Long, NEW. Önnur sögunartaeki 202 Wood frame combined one saw bolter and twosaw lath mill. Leonard, NEW, 155 Iron frame combined, one saw bolter and three saw lath mill, S. H. 146 Wood frame combined, one saw bolter and three saw lath mill, S. H. 332 Iron frame, three saw lath mill only, S, H- 144 Wood frame. handfeed belter only, with 19" dia- meter saw, S. H. ^ The Stuart Machinery Company,Limited, 764 Main Stree*. Winnipeg, Manitoba. Verið við öllu búnir. Verið ekki ngglansir um efniyðar, fy/en þér hafið komið þeim f eldsábyrgö. Hús- bruni kemur eins og þjófnr 'á nóttu. og margir tapa aleigu sinni, sem'ekki hafa vá- trygt. ÞaÖ er skeitingarleysi; ef menn vá- tryggja ekki. Sumir draga.það á langinn, og á meðan ekki brennur. Vátryggið h á oss ÞE.GAR, og öllu er borgið. . THE Winnipeg Fire InsnranceCo. Ban\ o-f l{an)ilto(i Bld. Wfatnipeg, N|an. Umbo6snj«nn vantar. PHONE Maiu Jií Loftgúan. Hún ríkir á himnanna hæöuan og hefir þar ómæld löncl, þars ljósvakans bántrnar brotna . í bl ki v ð hvolfsins strönd. Meö hól'uö og heröar sem kona og hvelfd og fannhvít brjóst, en fuglslíktam fyrir ne&an tueö fjaöraskrauriö ljóst. Hún fiýgur svo hratt eins og hugur um heiöloft meö fjaðraþyt, en vængirnir bera viö blámann sem blikand'! regnbogans glit- Eir loftfarar le'ta upp í geiminn, þá loftgúan fegurst skín. Hún f.rá þeim með vélkyngi vemdar hin voldugu ríki sín. Hún brosir með barnslegu yndi, svo blitt e'/tts og vorsins dís. En hjarn er í stað fyrir hjarta og hugurinn vetrar ís. Hún situr á sc>lbry<Mú skýi, sem svalinn á örmum ber, og him nblá augurt þau horfa til hatis, sem að efstur fer. Og glóandi geislaháriö' í gohtnni bylgjar sig, og súgurinn svellur um brjóstin er svífur hún hæsta stig. Þá syngu.r, hún töfrandi söngva , sem svanurinn þekkir ei, en ljóöa í loftfarans eyra sem loforö frá heitt-þráöri mey. Og 'hærra og hærra í blámann hún heröir sitt geista flttg, en loftfarinn leitar á eftir og lætur ei bresta hug. Og “flugan” í hæðirnar heldur, unz helkuldinn stjórn tekmr viö, •því fingiurn'r frjósa og döfna, sem fluginiu veittm lið. T.'l hitnins höndin scg réttir;— hann horfir sem gegn um ís hvar hæst upp tíl sólhe’ma svífur hin syngjandi loftsins dís. Og “flugan” úr fjarskanum steypist meö flugmann meö bleika k’nn. Til Bjannalands frægöar og fjárins hann flýgur ei annnað sinn. En meðan tíl heljar hann h.rapar þá heyr’r hann örskamma stimd hvar hæst uippí hæöium hún storkar og hlær hann á dauöans funid. Þorstdnn Þ. Þorsteinsson■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.