Lögberg - 29.12.1910, Blaðsíða 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. DESEMBER 1910.
1--------
$309“
FYRIR
$ 150.§s
Vér höfum nú á boBstól-
um. meöan endast, 40 lóöir,
sem þarf að selja hið fyrsta;
þær eru allar eign ‘ama bús-
ins, sem nú þarf að gera upp.
Þær eru í suðurhluta bæjar-
ins, kosta $150.00 hver;
$15.00 í peningum; $5.00
mánaðarlega. Næstu lóðir
seldar fyrir $300.00. Sá sem
fyrstur pantar getur gengið í
valiö, og svo hver af öðrum.
Skúli Hanson & Co.
47 AIKINS BLDG,
Talsími 6476. P.O.Box833.
I_______________________I
„Engin mjólk
jafngóð Crescent“
Þetta segja flestir — sama hvar
þeir eiga tima í bænum; talsím-
ið 2874 og einhver þessara 33ja
vagna vorra skal koma næsta
morgun.
Talsími Main 2784
CRESCENT CREAMER Y
CO„ LTD.
Sem selja heilaaema mjólk og rjóma í
flöskum.
FRÉTTIR ÚR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Fylkisstjórnin í Manitoba hefir
ákveðið, að þing'ð skuli koma
bér saman 9. Febrúar næstk.
Séra Rúnólfuir Marteinsson fór
norður 11 Nýja íslands á laugar-
dagskvöldið og hélt kvöldsöng í
Víðness kiríkju jólanóttina, en
prédikaði á Gknli á jóladaginn.
Jólatréssamkoma fórst þar fyrir,
því að skarlatssótt kom þar upp
í bænum skömmu fyrir hátíðir,
svo að bamaskólanum var lokað.
I ----:-:---
Mr- G. F. Galt, Hon. Secretary
Treasurer almenna spitalans í
Winnipeg, b'ður þess getið, að
liann hafi fengið $45 upphæð, sem
safnað var handa spitalantím af
Concordia Congregation, og þakk-
ar hann söfnuðmum og fulltrúum
hans þessa gjök
Afmælishátíð
stúk. “Heklu” nr. 33, I.OG.T.
Tuttugasta og þriðja afmælis-
hátið stúk. Heklu verður haldin
næstk. föstudagskVöld 30. þ.
m., í fundarsal stúkunnar á horni
Sargent og McGee stræta. Allir
Goodtemplarar í bænum eru vel-
komnir.
PROGRAM.
1. Afmælishátíðin sett kl. 8.
2. Mr. Kristján Stefánsson:
Minni stúkunnar.
3. Hallur E. Magnússon:
Kvæði.
4. Séra Rúnólfur Marteinsson:
Kveðja frá stúk. Skuld.
5. Miss. Friðriksson Piano solo.
6. Mr. Skafti B. Brynjólfsson:
Kveðja frá stúk. ísland.
7. Mr. Eggert J. Ámason: kvæði
8. Séra Friðrik J. Bergmann:
Óákveðið.
9. Miss Clara Oddlson: Hljóð-
færasláttur.
10. Miss Guðbjörg Sigurðsson.
Upplestur.
ix. Hljóíðfærasláttur.
12. M'ss S. Vigfússon : Sóló.
13. Kaffiveit’ngar í neöri salnum.
Samlkoman byrjar stundvíslega
kl. 8 Innngangur ókeypis. Ágæt
skemtun og 'veitingar. Allir ís-
lenzkir Goodtemplarar eru vin-
samlegast beðnir að koma.
Skilyrði þess
að br uðin verði góð, eru
gæði hveitisins. —
PHONE 645
D. W. FRASER
357 WILLIAM AVE
HVEITI
hefirl gæðin til að bera. —
Margir bestu bakarar no a
það, og brauðin úr því verða
ávalt góð —
LEITCIl Brothers,
FLOUR MILLS.
Oak I.ake, - - - Manltoba.
Winnipeg skrifstofa
TALSÍMI, MAIN 4326
Hreint brauð.
Þa8 er eins aoBvelt og miklu á-
naegjulegra ySur og þeim, sem
sitja vi8 bor aSþekkja og njóta
C/)
- oci/a
brauSs. því a8 þa8 er svo ó-
svikiB. heilnæmt og hreint, sem
bezt má verBa. Þér hafiS mesta
ánægju af Boyd’s brauBi. Ágoett
handa öllum,
Brauðsöluhús
Cor. Spence& Portage,
TELEPHONE Sherbrooka 680
Auglýsing Lrgar^.'
Gömul nærföt
verður að þvo hjá æfðum
þvottamönnum.
Góð nærföt
eru þess verð að þau séu
þvegin hjá æfðum þvotta-
mönnum.
WINNIPFG LAUNDRY
OOOOOOOGOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO ^0<==>00<=>00<=^0<l>0v<=>00<c=>0z?
o Bildfell á Paulson, °.
° Fasteignasalar °
Oftoem 520 Unwn bank - TEL. 2685°
® Selja hús og loSir og annast þar a8- ®
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oosOooooooooooooooooooooooo
Ef menn togna um öklann, era
þeir venjulega frá verkum tvær
til þrjár vikur. Það er vegna ó-
nógrar læknishjálpar. Ef Cham-
berlains áburður é'Chamberlain’s
Lin:mentJ er við hafður, Iæknast
tognunin á þrem til fjórum dög-
um. Seldur hvervetna.
| Dr. J, A. Johnson f
T f
> Physician and Surgeon I
|Hensel, - N. D. $
261-263 Hena Street
Phone Main 666
Glóðir Elds
yfir höfSi fólki er ekki þa8 sem okkar
kol eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir
gae8i þeirra til heimilis notkuaar. Vér
höfum allar tegundir af har8 og lin-
kolum, til hitunrr, matreiSslu og gufu-
véla. Nú er tlmins til a8 byrgja sig
fyrir veturinn.
5 afgreiðslustaðir 5
Vestur-bæjar afgreiðslustöð:
Horai Wall St.’og Livinia
Tals. Sherbrooke 1200
I Karlmanns
I Flóka-sóla
I Skór
I með hálfvirði
venjul. $5.00 fyrir
$2.50
Um 100 pör aí flókaskóm j,
karlmanna, meö fjöðrum á
hliðunum, Venjúi. $5.00 t
fyrir ............. $2.50 |
f
Quebec Shoe Store
Wm.fC. Allan, eigandi Bt'
639 Maia St. Bou Accord Ð|k B
ILbí - - —I
D. E. Adams Coal Co. Ltd.
Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave.
Kostaboð Lögbergs.
Til næstkomandi Janúar-loka býður Lögberg þessi kosta-
boð:
1. Nýir kaupendur, sem borga fyrirfram, fá einhverjar
þær t v æ r af neðannefndum sögum, sem þeir kjósa sér.
2. Gamlir kaupendnr, sem borga fyrirfram fá e i n a
af sögum þeim sem hér eru taldar á eftir:
Flefndin Fanginn í Zenda
Rudloff greifi Rúpert Hentzau
Svikamylnan Allan Quatermain
Gulleyjan Kjördóttirin
Denver og Helga Erfðaskrá Lormes
Lúsía (fáein eintök)
FRÍTT! FRÍTT!
Kosning emibætt'smanna fór
fram í Forester stúkunni ísafold
28. þ. m. og voru allir embættis-
tnenn endurkosnir í einu hljóði:
C. R.: Jón Olafsson,
V.C.R.: Stefán Johnson,
Rit.: J. W. Magnússon,
F.-ritari: P. Thomsen,
Gjaldk.: S. W. Melsted,
Or.: S. Sigurjónsson,
Drótts.: S. Scheving,
A.I).: Sig. Stephensen,
V.: Gnðl.: Jóhannesson,
O.V.: Jón Finnbogason,
Umhoðsm.: Stefán Sveinsson,
íæknir: Dr. O. Stephensen.
Kappspil fór fram i isl. liberal
klúbbntmi fyrra miðvikuidagskv.
Verðlaun gáfu ThL Johnson for-
seti klúbbsins og Finnbogason j
Bros. Fyrstu verðlaun hlaut
Helgi Pétursson, en Gunnar
ÁrnasOn önnur verðl.
Starfsmenn Lögbergs færðu
ráðsmanni blaðsins, herra J. A.
Blöndal, gullbúinn lindarpenna að
jólagjöf.
Hr. H. J. Eggertsson kaupm.
frá Baldur, Man., er hér staddur
um þessar mundir.
Sendið mér nafn yðar og utan-
askrift, og eg skal senjla yður ó-
keypis með pólsti, fyrir frani borg-
að, 1 paklca af íslenzk-dönskum
rnyndakpjöldum og tvær mjög
nytsamar og góðar bækur, til að
lesa á löngum vetrarkvöldum.
Sendið eftir þessu strax. Eg vil
að all:r lesendur þessa blaðts fái
spjöldin og heðkurnar.
Utanáskrift: Dept. 19. J. S.
Lahkander, Maple Park., III.
‘ The Women’s Labour League’
og ‘Hið fyrsta íslenz'ka kvenrétt-
indafélag í Winniipeg’, hafa ákveð
ið aö halda sameiginlegan fund á
Traldes Hall, io- Jan 1911 til að
ræða um livort heppilegt væri að
leggja bænarskrá um jafnrétti
kvenna fyrir næsta þing. Óskað
er eftir að sem flest kvenréttinda-
félög út um bygðirnar sendi er-
indsreka sína á fund þennan.
Forstöðunefndin.
Verkfall strætisvagnaþjóna hér
helz.t enn, og verður ekki séð, að
J saman ætli að draga með þeim og
félaginu. Það hefir allmarga
menn í þjónustu sinn', en ólag er
töluvert á umferð vagna.
Leikhúsin.
Alla þessa viku verður “Baby
Mine” leikið í Winnipeg leikhúsi.
Það er fjarska skemtilegur leikur
og dregur að sér rrtúg rpanns.
Allir áhorfendur sí-hlæjandi. A
gætir leikenduiT og fögur leiktjöld.
H. Woodruff le flcur í Winnipeg
le khúsi á nýársdag, matinee og
kvöldlek. Iveikur nn heitir “The
Genius”. Mr- Woodruff þarfnast
engra meðmæla, því að Winnipeg
búar þekkja ihann að öllu góðu frá
fyrri timum. Hann le'kur hér
mámid., þriðjudí. og miðviikud. og
matinee á miðviikuid.
Mik:l skemtum verður á Walk-
er leilkhúsí þessa viku. Fyrst
má telja afarmerka sýn 'hg á fræg
ustu málveilkum heims, í fagurri
eftirlíking. Þkr verða og afl-
raunamenn, söngmenn, lc'karar o.
s. frv. Óþrjótandi tdbreyting
hvert kveld.
Miðvikudagskvökl i næstu vi'ku
verður m.ik'ð um dýrðir í Winni-
peg leiikhúsi- L'istafélag Winni-
pegbæjar ætlar að sýna þar fallegt
myndiasafn—lifandi myndir með
litum. Enginn má. missa af að
sjá það.
“Th's Man andl this Woman”
heitir le:,kur, sem sýnduir verður
i Winnipeg leikhúsi föstud. og
laugardag í næstu viku.
“Success Bmsiness College” á
liorni Portage ave. og Edmonton
str., auglýsir í þessu b'aði, að
hann byrji vetrar-námsskeið sitt
þriðjud. 3. Jan. 1911. Dag og
kvöldlkensla fer fram í öllum
kensludeiklum ensku, verzlunar
og hraðritunar. Success College
hefir vaxið ákafllega og er nú í
fremstu röð slíkra skóla hér í
landi. Það er að þaikka hinum á-
gætu kenslnkröftum og árangri
kenslunnar. —• Stór og fallegur
verðlisti er sendur ókeypis til
allra, sem þess óska.
Góður afl: er sagð.ur hafa ver-
ið i Winnipegvatni það sem af er,
að því er til befir spurzi
Dag og Kvöld Kennsla Handa Byijendum
-í-
bókhaldi, skrift, reykningi, verzlunarlögum,
starfsmálum, skrifstofustörfum, stafsetning o.fl.
Nýtt námsskeið hefst 10. Okt. Spyrjið um kennslngjald.
BUSINESS COLLEGE DEPARTMENT
The Dominion School of Corner Portage and
Accountancy and Finance Edmo*ton Street
P^°5492^ain Winnipeg, Man. P °^iawer
D. A. Pender. C. A.
D. Cooper. C. A.
J. R. Young. C. A.
S. R. Flanders, LLtí.
r-------------------------------------------'s
SUGGESS BUSINESS COLLECE
Horrjl Portage Aveque og Edmouton Street WINpiPEC, Manitoba
Vetrar-námskeið byrjar Þriðjudaginn 31. Janúar, 1911
DAGSKOLI KVELDSKOLI
NÁMSGREINIR:
Enska, Bókha'.d, Reykningur, Skrift, Stafsetning, Mál-
fræði, Hraðritun, Vélritun.
Leitiö nánari upplýsinga. Komið, ritið eða talsímið
TALSÍMI MAIN 1664
Success Business Colleqe
G. E. WIGGINS, Principal
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
—StofnaS 1882—
Er helzti skóli Canada í símritun, hrað-
ritun og starfs málefnum.
Fékk fyrstu verðlaun á heimssýEÍngnnBÍíSt.
Lonis fyrir kensluaöferð og framkvarmdir.
Dags og kvolds skóli— einstakleg tilfögB— Gúð at-
vinna útveguB þeim sem útskrifast og stunda \ el námið
Gestir jafnan velkcmnir.
Skrifið e8a símiB, Main 45, eftir nau8synlegum
upplýsingum.
ÞESSA VIKU
Góð Tækifæriskaup.
Vér höfum svo miklar birgðir af alfatnaði óg yfirhöfnnm,
að vér verðum að rýma til,
Allir $20 og $22.50 alfatnaðir ogyfirhafnfr
fyrir.
$15 til $20 alfatnaðir og yfirhafnir fyrir
Þessi kjörkaup standa aðeins 10 daga
$15.90
$11.90
PALACE CL0THING ST0RE
470 MAIN STREET
G. C. LONG, eigandi. TELEPHONE 2957.
Símiö: Sherbrooke 2615
KJÖRKAUP
Bæjarins hreinasti og lang
bezti KJÖTMARKAÐUR er
♦♦♦♦
OXFORD—i
KomiS og sjáið hiS mikla úrval vor
af kjoti ávöxturn, fiski o. s. frv.
Verfiið hvergi betra ReyniB
einu sinni, þér munið ekki
kaupa annarsstaðar úr því.
i LXgt Virb.GÆði
EinkunnarorB:
( Arkicanleiki.
Stórgripa lifur 4c pd
Hjörtu 15c upp
Kálfs lifur IOc
Tunga ný eða sölt 15c
Mör IOc pd
Tólgur lOcpd.
545 Ellice Ave.
Talsími Sherbr. 2615.
Baileys Fair
144 NENA STREET
(Næstu dyr fyrit norðan Northern
Crown Bankann).
Nýkominn
postulíns-varningur.
[ Vér höfum fengið í vikunni
þrens konar postulínsvarn'ng með
nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og
Union stöðinni. B. B. diskar, te-
diskar, skálar, bollar, rjómakönn-
ur og sykurker, könnur, blómstur-
vasar og margt fleira.
Kosta 20c. og þar yfir.
Vér vonum þér reynið verzlun
vora; yður mun reyna$t verðið
eins lágt og niSur í b<r
Nr. 2 leður skólapoki, bók og
blýantur fyrir 25C.
Phone Main 5129
Margir menn þjást af sífeldu
kvefi þegar þeir cru staðnir á
fætur úr inflúenzu. Þetta lcvef
má lækna með Chamberlains hósta
meðali ('Chamberlain’s Cough Re-
medyj; látið það ekki hjá líða
i Selt hvervetna.