Lögberg - 26.01.1911, Side 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR 1911.
Hin tvö bréf.
J>aö voru mörg bréf á bakkan-
um, er þjónustumey Marion Har-
court færöi henni einn skuggaleg-
an dag í Nóvembermánuöi, um
hadegisbilið. Og á slikum degi
gat manni allra sízt dottið í bug,
ab nokkuð nýstárlegt kæmi fyrir.
Það var þungbúið og nepjulcgt
veður úti, og rigningin lamdi
dauðu laufin, sem huldu jörðina,
miskunnarlaust. Inni var svo dinu
að það varð að kveikja á gaslamp-
anum, ef Marion átti að geta
skrifa. En hvernig sem veðrið var
þá varð hún að skrifa, og í
hvaða ástandi sem skapsmunir
hennar voru. Hún var komin í
mesta vanda með söguhetjuna
sína, og skildi þar við hana, og
Sneri sér því að því að fá sér
hressingu og lesa bréfin sin. Það
voru tveir reikningar, eitt heimboð
til miðdegisverðar, þrjú vina-bréf
og—bónorðsbréf! Þetta opnaði
hún síðast, og las það meðan hún
var að sötra sjókólaðið og borða
ávextina. Svo fleygði hún því upp
á hillu og tók aftur til vanastarfs
sins — að skrifa. Það var hrein-
skilmslegt og látlaust bréf, og átti
sannarlega betri viðtektir skilið en
það fékk hjá Marion- Hver ein-
asta önnur stúlka hefði í snatri
tekið finasta pappírinn sinn og
gullpennann, og skrifað Roy
Manning og gefið honum jáyrði.
Bréfið hljóðaði þannig:
“Kæra Marion!
Eg vildi gefa alt, sem eg von-
ast nokurn tíma eftir að eignast,
til þess að vera núna viss um
hver áhrif þetta bréf hefir á
þig;—hvort yndislega andlitið
þitt setur upp fyrirlitningarsvip,
eða yfir það breiðir sig hlýleiks-
svipur, þegar þú lest bréf mitt.
En þó að eg hafi nú ekki hina
minstu hugmynd um hverju þú
munir svara mér, þá ætla eg þó,
elskan mín, að biðja þig að
verða konan min. Eg hefi elsk-
að þig lengi, lengi; en eg hefi
ekki getað látið tilfinningar mín-»
ar í ljós fyrri, því að eg hafði
sama sem ekkert að bjóða þér
upp á efnalega. Nú gera kring-
umstæður mínar mér það mögu-
legt, að veita þér gott heimili.
Betri staða, sem eg hefi nú feng
ið, og óvæntur arfur eftir látinn
ættingja, hafa hreytt öllu mér í
hag. Viltu koma til min, Mari-
on? Við getum orðið hinar far-
sælustu manneskjur, sem til eru
í víðri veröld, ef þú vilt að eins
leyfa kvenmannshjarta þínu að
tala máli minu, og guð blessi í
þig, hver sem dörnur þinn kann
að verða. Roy.”
Marion hélt áfram að skrifa ;
fram að matmálstima. Þáð var!
svo mikil rigning, að hún gat ekki
þegið heimboð frændkonu sinnar,
jafnvel þó að hún hefði haft tíma !
til að fara, sem nú ekki var. Hún I
mátti ekki slá slöku við. Húsa- '
leigan var óborguð, vetrartreyjan ;
hennar var farin að upplitast og :
reikningar fyrir ýmislegt, sem hún
hafði orðið að kaupa, urðu að j
borgast — svo að penninn hennar J
mátti enga hvíld fá. Hún borðaði
einfalda miðdagsverðinn sinn, og
hélt svo áfram að skrifa þar til
klukkan sló átta; var þá handritið
búið, og Súsanna fór með það í
póstinn.
að hugsa um Ray Manning með
meiri ulyleik. Hn et að hun væri
nú eitir ait saman lík oðrum kon-
um—með kærleiksprá i i.jartanur
Það gerði aó mmsta kosti exkert
til, þó að hún gæfi þeim draumi
iausan tauminn ofur iitla stuud.
Og draumurinn hefir vist ekki
verið mjög leiðinlegur, þvi að út-
lit hennar varð svo miklu mildara
og andiit hennar varð næstum þvi
yndislegt i hinni flögrandi
sem kcm frá arninum.
Eftir stundarkorn settist hún
upp og sagði upphátt við sjálfa
sig: “Ó, hvað eg get verið heimsk!
Eg er jafnlangt frá þvi að komast
að nokkurri niðurstöðu og eg var
| í morgun. Því gat Roy ekki haft
vit á að láta mig í friði, þar sem
I mér leið svo vel og eg var svo ró-
| leg og ánægð ! Eg hefi haft yndi
af að hafa hann fyrir vin; en nú
hefir han neyðilagt það. Ef eg
segi nei, þá getur þó sá timi komið
að eg verði einmana og sjái svo
eftir því. Og ef eg giftist Roy,
þá mun eg þó oft óska mér aftur
í hreiðrið mitt gamla til þín,
Ivaddie, og bókanna minna og
pennans míns.
Eldurinn dó út á aminum án
þess að hún tæki eftir því; og hún
hrökk við, þegar klukkan sló tíu.
Hún settist þá við skrifborð sitt,
skrifaði tvö bréf, lokaði þeim og
skrifaði utan á ibœði til Roy Mann-
ing. Utanáskriftin var alveg eins
á báðum bréfunum, en innihaldið
var mjög ólíkt. Annað bréfið var
þannig:
“Kæri Roy! — Eg er undarleg
úr hvitu garni. Kjóllinn var með
gamaldagssniði og lá við, að hann
væri farmn að snjást, en hann fór j
Marion vel. Roy hafði einu sinni
sagt, að hún væri eins og fegursta
má.verk, þegar hún væri í h_num.
Hún greiddi hár sitt eins og hún
vissi að féll honum bezt í geð, og
settist svo niður til að bíða nans.
Það var enn þá eftir hálftimi, þar
tii kl. yrði 9, svo að hún settist
birtu, ! við pianóið og lék af ákefð ýmsa
| músík-parta úr gömlum lögum:
fjöruga valza, og stutt leikrita-
kvæði. Og enn þá voru eftir tíu
mínútur! Klukkan 9 fékk hún að
vita, hvort bréfið hún hafði sent.
Hún gekk ýmist fratn og aftur
um gólfið, eða sbcð við gluggann,
eía skaraði að eldinum, eða stóð
og hlustaði eftir dyrabjöllunni.
"Nci! er það mögulegt, að eg sé
að missa taugastyrkleik minn?”
^agði l.ún við sjálfa sig. Já,
vissulega, Marion Harcourt var
farin að finna til óróleika! O! því
hafði Roy Manning spilt hugarró
i.ermar! Það var farið að þýða
svo mikið fyrir hana, hvort hann
mundi koma eða ekki.
Nú voru eftir þrjár mlnútur!
Ef hann kemur á annað borð, þá
verður hanrt í tíma; hann telur
eflaust augnalblikin þangað til
hann gæti komist til hennar. Var
þetta dyrabjallan? Nei, það var
bara klukkan, setn sló níu, og Roy
var ókominn. ' Ef til vildi var
kluikkan hans lika sein; og þó hún
væri það ekki, þá mundi hann ekki
koma á minútunni klukkan 9
Marion gek kfram að dyrunum ok
kona, og þú sérð vafalaust eftir I kallaði: “Súsanna!, ef einnver
því, að þú skrifaðir bréfið þitt
til mín. En þú ert nú samt
búinn að skrifa það, og eg verð
að trúa þér, úr því þú segir, að var klukkan nú orðin,-
þú elskir mig. Eg held að eg
elski þig líka — ef til vill nógu
vel til að giftast þér. Að minsta
kosti get eg ómögulega hrundið
kynni að koma, þá er eg heima.
,'ins og þú veizt.”
Fimm, — tíu mínýtur eftir n'. 1,
hún hlaut
að vera of fljót. O! þarna var
Iringt! Hún hafði þá sent þaö
biéfið, sem flutti jáyrðið -— cg
hún sá nú svo innilega eftir þvi-
jær alveg frá mér. Viltu koma | Nei hún mátti ekki hugsa til þess
til mín annað kveld klukkan
níu? Eg verð þá Ibúin að
leggja frá mér pennann minn.
Þin elskandi Marion.”
Hitt bréfið hljóðaði svo:
“Roy, kæri vinur!—Eg ætla ekki
að leyfa þér að gera það axar-
skaft, að giftast mér. Eg er
mjög eigingjöm, og er því ekki
efni í góða konu, Roy minn
góður. Eg mun framvegis hafa
meira álit á sjálfri mér fyrir
það, að þú skyldir elska mig
nógu vel til þess, að vilja ganga
að eiga mig. Eg þaklca þér fyr-
ir traust þitt á mér, og eg vona
að það geri mig að betri mann-
eskju. En, Roy! við eigum
ao hætta við sitt gamla og frjá’sa
!.f! Svo var harið á dyrnar, eti
j að var ekki Roy; það var bava
Súsanna, sem að eins kom til aí
segja henni, að “Miss Charlock
hefði sent aftur með bækumar,
s.*m hún fékk lánaðar.”
Það hafði þá verið hitt bréfið,
eftir alt saman, sem hún sendi!
Klukkan var nú hálftíu; og þaö
var ómögulegt, að Roy kæmi eftir
þetta! Marion kastaði sér niður
á stól og hún fann alt 1 einu til
þess, að hún var orðin gömul.
ílvað kom til þess, að herbergið
hennar var orðið svona skugga-
iegt ait í einu ? Alt sýndist nú svo
gamalt, og af sér gengið. Og
ekki að verða hjón. Eg hefi htin var einstæðingur, er í fljót
margar astæður fyrir þessari
ályktan minni, en það er ástæðu
laust að telja þær upp. Þetta
er síðasta orð mitt, þessu við-
vikjandi, svo að það er ástæðu-
laust fyrir þig að heimsækja
mig. En þegar þú ert búinn að !
gleyma þessu, þá skal eg með á- 1
nægju taka á móti þér aftur, j
sem góðum vini. Þú mátt trúa |
því, að eg er vinkona þín, þegar ;
eg neita J>ér um að verða kon- ,
an þín. Komdiu ekki til mín— '
en mundu eftir—Marion ”
Iíún lét á sig hatt og yfirhöín,
því lnin mátti til að láta annað
ræði hafði kastað frá sér öllu því,
I sem konu ætti að, vera kærast —
og hvað liafði hún svo í staðinn?
; Hún gekk um gólfið þangað til
| hún var orðin þreytt, og kastaði
; sér svo niður í hægindastól. Hún
! let höfuðið hmga niður í hendur
sér, og í fyrsta sinni síðan Marion
' ar barn feldi hún nú tár — og
stieymdu þau niður kinnar henn-
ar og niður á kjólinn hennar. Hún
reyndi ekki að gera sér grein fyrir
Nei, bréfið var horfið úr skúff-
unni. En þau hættu fljótt að
grufla út í það, hvernig bréxið
hefði komist í póstinn, því þau
höfðu svo margt annað að hugsa.
En Marion hefði ef til vill ekki
verið eins eftirgefanleg, ef Roy
liefði ekki komið að henni meðan
tárin voru vot á kinnum hennar. .
“Súsanna,lézt þú bréf í póstinn
fyrir mig 1 gærdag?’ ’spurði Mar-
ion þjónustustúlkuna morguninn
eftir, þegar hún kom með morg-
unmatinn.
“Þegar eg var að leita í skúff-
unni til vinstri handar i skrifstof-
borðinu eftir plástrinum, — þér
sögðuð mér, eins og þér munið, að
leita þar að plástrinum þegar eg
meiddi mig í þumalfingrinum -
þá rak eg mig á bíréf með frí-
merki á og albúið til að látast
póstinn, og eg sagöi með sjálfri
mér: 'Miss Marion hefir gleymt
]>essu’, og með því að eg var al-
búin að leggja af stað eftir þvott-
inum, fór eg með bréfið og lét
það í póstkassann. Eg vona að
það hafi verið rétt af mér
miss ?”
“Þáð var alveg rétt af þér,
Sússanna: bréfið var mjög áríð-
andi.”
éLausl. þýtt.J
F réttabréf.
Seattle, 31. Des. 1910.
Það er ekki oft, sem Eögberg
flytur fréttir héðan frá Seattle;
en kannske Heimskringla hafi
einkarétt á öllum fréttum héðan,
jjar sem hún hefir stundum tvo
fréttaritarana hér. En eg hefi ekki
orðið var við neinn fyrir Lögberg.
Eg held Jotó að það blað sé alt eins
mikið lesið hér eins og Heims-
: ósjálfrátt. Hún átti jafnhægt með
að stöðva tárin eins og að breyta
augnalit sínum. O, hvað hafði
bréfið í póstinn j>á um kveldið, þó hún gert, í tilfinningarleysi sínu
orðið væri framorðið. Og hvort
j jxeirra hún hefði sent fengi hún
Marion var orðin stirð og hölt a^ v‘^a klukkan 9 næsta kveld.
eftir langt og þreytandi dagsverk
við skrifborðið, og hún stóð því
á fætur og fór að ganga um gólf
Ef Roy kærni,, ætlaði hún að
halda loforð sitt, og giftast hon-
um. En ef hann kæmi ekki, þá
sér til hressingar. Þegar hún gekk j Lélcli hún sínu gamla starfi áfram.
fram hjá hillunni rak hún augun í J
bréfið frá Roy. Hún ætlaði að
svara því seinna, þegar hún hefði
meiri tíma til umhugsunar. Með-
an hún var að ganga um gólfið
fann hún til jxess, að rósemi hjarta
hennar hafði verið snortin, og það
Hvort hún vildi heldur, um það
var hún óviss; það voru margar
ástæður með og móti á báðar
og mikilmensku!
“Já, hún er heima, gerið þér svo
vel að ganga þarna inn í skrifstof-
uma,’ ’heyrði hún Súsönnu segja.
Hvað fljótur Roy var yfir gólf-
ið og til hennar þar sem hún sat,
vissi hún ekki, en hún vissi bara
að hún var farin að gráta aftur.
En í stað þess að tárin runnu áður
niður á kjólinn hennar, þá runnu
oæði bréfin og brenglaði
fleygði þeim svo ofarl i
borð-
ergði hana- Þrátt fyrir áhyggjur . skúífu, lagði aftur augun og tók
og erfiði, sem hún hafði orðið að 1 onnað bréfið aftur upp úr skúff-
bera 1 baráttunni fyrir lífinu, hafði J unni, en skildi hitt eftir. Þrem
hún þó ávalt verið ánægð í fátæk. | mínútum síðar var bréfið komið í
lega herberginu, innan um bækur I póstkassann, og Marion hraðaði
sínar myndir og músík. Hvaða | sér heim aftur úr rignin-gunni.
rétt gat nokkur maður haft til
hliðar. Já, það var langbezt, að |)au nu niður á yfirfrakka Roys
lata auðnu ráða. Hún tók síðan Marion var í einskonar dái, og
þeim, ]j^n ileyrgj hann bara segja, milli
jæss sem hann þrýsti heitum koss-
tun á varir hennar: “Eg fékk af-
I svar þitt, og eg flýtti mér að>
| koma fyrir öllu sem eg þurfti til
ferðarinnar, því að eg vildi kom-
! ast burtu sem fyrst. En rétt fyrir
kl. 9 fékk eg hitt bréfið frá þér,
■ °g eg lagði á stað á augabragði
Teningunum var kastað. Ekki
þess að segja við hana: “fylgdu kom Marion dúr á auga fyr en kl. j híngað yfir um til þín. Eg get ó-
mér” ? Nei, hún gat ekki gert sér 5 um morguninn; en þá sofnaði: mögulega látið mér detta í htTg
það að góðu, að vera öðrum háð; | hún fast og svaf til kl. 10. Nei,
hún hafði svo
eigin húsbóndi-
hún gat ekki unnið þann dag; hún
mátti til að hvíla sig. Hún klæddi
sig og fót út, og eyddi einum
tveimur klukkustundum í það að
skoða myndir á myndasýningu
Um hádegisbil fór hún inn i litla
og afvikna matsölubúð og fékk ser
{ar miðdegis-skatt, ein síns liðs.
Eftir það reikaði hún úr einni bóka
buðjnni í aðra, þar til dimt var
orðið. Svo fór hún heim og borð-
aði miðdegisverð og tók svo bók
og reyndi að lesa um stund; en
hún tók lítið eftir því, sem hún
las, svo hún lagði frá sér bókina
og fór að hafa kjó'askifti-
Einn kjóllinn af þeim fáu, sem
hún átti, féll Roy sérstaklega vel
þessari skynlausu í geð. Það var dumbrauður kjóll,
viðkvæman streng ; lagður dökku flaueli af sama lit,
lengi verið sinn
-næstum 26 ár.
Nei, hún ætlaði að vera kyr við
sinn gamla og kæra arin; og hún
nam staðar við hillu, sem full var
af uppáhaldsbókum hennar, og
sem hún ávalt hafði nálægt sér.
Þær voru henni alt í öllu; hún
kærði sig ekkert um að breyta til.
Hún ætlaði að eyða æfidögum sín-
um þarna eftir eigi ngeðjjótta, og
vera engum háð.
Marion færði uppáhalds hæg-
indastólin nsinn nær eldinum og
settist í hann. Laddi, hundurinn
hennar, kom til hennar og lagði
hausinn svo undur vinalega upp í
kjöltu hennar. Kærleikurinn, sem
kom fram hjá
skepnu, snerti
í brjósti hennar, og hún varð Jæss J og bryddur í há's og ermar með
þá vör, að hún var alt í einu farin j mjóum gömlum strimli, hekluðum
| hvers vegna hún grét—tárin komu kringla, og eins mun viðar vera.
Og ef íslendingum hér er ant um
innflutning hingað vestur 4 Kyrra-
hafströndina, þá er efni fyrir ein-
hvern pennafæran mann hér að
halda uppi fréttum héðan, og lofa
umheiminum að heyra af líðan
okkar hér eins og hún er.
Heilsufar hefir verið hér gott á
meðal landa, og það má segja að
j>eim líði hér yfirleitt heldur vel.
Að minsta kosti eru þeir flestir á-
nægðir og álíta að hvergi sé betra
að vera en hér; og ætti það eitt að
vera næg sönnun fyrir vellíðun
þeirra. Um efnahag íslendinga er
mér, sem þetta skrifa ekki vel
kunnugt, en j>ó held eg að fáir af
þeim hafi grætt stórfé hér í
Seattle.
Atvinna hefir verið litil hér í
vetur fyrir allan þann mannfjölda,
sem hér er. Svo að þúsundir
manna ganga vinnulausir. Bygg-
ingarvinna lítil, sem er einna
bezt borguð, sérstaklega þeim, sem
tilheyra verkamannafélögunum. —
Þó er það von manna, að alt lifni
með vorinu, enda lítið upp úr
byggingarvinnu að hafa meðan
rigningartíðin er sem mest. Fáir
landar tilheyra verkamannafélög-
unum hér, og er það illa farið. —
Sögunarmylnurnar vinna flestar,
en hafa nú sett niður kaup-
Félagskapur meðal íslendinga
hér er fremur daufur. Samfc er
hér ein Goodtemplarastúka vinn-
andi, sem heldur uppi fundum
vikulega. Stúkan mun telja yfir
40 meðlimi, og er það fátt af öll-
um þeim hóp, sem við eigum hér.
Það er sárt, að ekki skuli vera
hlynt betur að jafn göfugum og
siðferðilegum félagsskap, sem
bindindismálið er viðurkent um
allan mentaðan heim; og það
munu allir sjá, sem hingað koma,
að hér er þörf á öflugum félags-
skap til að vinna á móti ofdrykkj-
hvernig í öllu þessu liggur, — en
síðara bréfið er alt, sem eg kæri
mig um. O, Marion! þú hefir
verið að gráta. Var það af þvi
að eg kom ekki fyrri? Góða,
segðu mér hvernig stendur á j>ess-
um tveimur bréfum! Nei, kærðu
þig eklœrt um að gera það núna;
það liggur ekkert á því; þú hefir
allan ókominn tima til þess.”
“En mig langar til að segja þér
það, Roy! Eg skrifaði tvö bréf,
en ætlaði að senda bara annað
þeirra. Eg hélt, að það væri bezt
að láta auðnu ráða, hvort jæirra
yrði sent, og að eg fengi að vita
það í kveld, hvort þeirra hefði
farið, á því, hvort þú kæmir eða
ekki. En eg veit ekki hvernig
hitt bréfið komst 5 póstinn, því að
L-e skildi bað eftir í borðskúffunni.
Við skulum sjá hvort það er þar
enn þá.”
unni, sem er hér.á háu stigi, sýnist
ganga hér fram úr hófi.
Einnig er hér bókasafnsfélag,
sem að mínum skilningi á að
vinna að því að viöhalda íslenzk-
um bókmentum og íslenzkri tungu
og íslenzku þjóðerni; en það virð-
ist að félagið gleymi skyldu sinni
i j>essu efni, nema ef væri viðhald
á bókmentum, og kaupir félagið
j>ó litið af bókum árlega, svo lítið
að naumast er ofvaxið hverjum
einstökum bókavin.
Unga fólkið1 sýnist hugsa meira
um íótamentun en bókmentun;
ekki svo að skilja, að eg sé að for-
dæma dans; en það sýnist óþarft
fyrir nokkurt heiðarlegt félag, að
vera að bendla honum inn í sín
félagsmál. Látum einstaklingana
halda dönsum uppi, sem það vilja
gera.
Okkur hefir verið borið það á
brýn hér vestra, að viö værum ekki
hestar í íslenzkunni. Satt er það,
j>ó að ljótt sé. Hún sýnist ekki
eiga langa lífdaga hér fyrir hönd-
um, ef ekki verður eitthvað við
gert; og ef ekki verður innflutn-
ingur annað hvort að austan eða
beina leið frá Islandi, sem ekki eru
miklar líkur til að verði. En það
er sárt að sjá eins fagurt mál og
íslenzkan er, vera kastað fyrir
borð; og hætt er við að köldl sé
föðurlandsástin hjá þeim, sem
ekki vilja viðhalda móðurmáli
sínu. Hér er enginn jTómas Sæ-
mundsson, sem segir: Eg bið þig
og ykkur að muna eftir íslandi og
kenna það niðjum ykkar og barna-
börnum; þá gætir minna, þó hinit
eldri týni tölunni.
Samkomur hafa verið fáar hér i
vetur; svo ekki þurfum við að
kvarta undan því, að þær létti
vasann okkar. Þó má geta þess,
að Mrs. M. J. Benedictson hélt
fyrirlestur, og er það nýtt hér að
sjá íslenzka konu koma upp á ræðu
pall og flytja fyrirlestur jafn-
skörulega eins og hún gerði. Mrs.
Benedictson hefir gott vald á mál-
inu, og málefninu. Fyrirlesturinn
var fróðlegtir en helzt of langur,
enda virtist fólk hér vera óvant að
sitja undir löngum ræðum; ]>ó
munu margir óska að fá að heyra
til Mrs. Benedictson aftur. Þá
má og geta j>ess, að stúkan ísland
hélt tveggja ára afmælishátíð sína
18. Nóv.. Þar var söngur, og
ræður haldnar. Þar hélt séra J.
A. Sigurðsson þá beztu bindindis-
ræðu, sem eg minnist að hafa
heyrt um langan tima. Sú ræða
ætti að koma á prent.
Síðastliðið haust fluttu þau
hjón sig, Mr. og Mrs. iS. Olafson,
til Portland, þar sem Mr. Olafson
byrjaði að ganga á prestaskóla;
það er skaði fyrir okkur íslend-
inga, að missa þau hjóln úr fé-
lagsskapnum; þau eru bæði sönn
fyrirmynd í framkomu sinni, og
við óskum þeim allra heilla.
Héðan fluttu sig og austur til
Winnipeg þau Miss Od'dný Berg-
son, og Miss Jónassína Johnson;
j>ær voru báðar starfandi i stúk-
unni ísland, nr. 315.
Mánudaginn 26. Des. komu
saman vinir og venzlamenn til að
minnast tuttugu og fimm ára hjóna
bands þeirra Mr. og Mrs. Kristj-
áns Gíslasonar; þar var mann-
margt og alt myndarlegt.' Þess
verður sjálfsagt minst frekara af
einhverjum, sem þar voru. Sama
dag voru gefin saman í hjónaband
af séra J. A. Sigurðssyni þau Miss
Svafa Thorláksson og Mr. W.
ögmundsson, bæði til heimilis hér
iSeattle.
*♦♦♦■! ♦ M t'♦♦♦♦♦■^■♦4■♦♦♦♦t »»»
Allan Line!:
- ►
Konungleg póstskip.
Haust- og jóla-ferðir::
SÉRSTAKAR FERÐIR
Frá ia. Nóvember faest niOurBett . :
fargjald héðan aö vastan til Livec- ' |
pool, Glasgow, Havre og Lundúna. ■ •
f gildi til heimferöhr um 5 naámtöi. , ,
< *
Montreal og Quebec til *
Liverpool
,v
Victorian (turbine).Oct 14, jiov.
Corsican .... .....Oot. 21, fiov. 18
Virginian (turbine) .... Oct 28
Tðnisiai).................(lov. 4
St John og Halifax til
Liverpool
Jólaferðir
Virginian fiov. 26 Tunlsiai] Dec. 3
Viotorian Dec. 9 Crampian Deo. 16
Beinar ferðir milii Montreal og
Quebec til Glasgow.
Beinar ferðir milii Montreal og
Quebec til Havre og Lundúna.
Upplýsingar nm fargjöld, sérstök
skipsrúm og því um líkt, fást hjá öll-
am járnbrauta-stjórum.
W. R. ALLAN
General Northwestern Agent
WINNIPEC, MAN.
\.
Þá má geta þess, að nokkrir
menn úr söngfélaginu Svanur,
sem ekki hefir látið til sín heyra
nú upp á síðkastið', eru nú ásamt
ýmsu fleira fólki að æfa leikritið
Skuggasvein; vonandi að leikend-
unum takist vel, j>á væntum við
góðrar skemtumar; en hér er skarð
fyrir skildi, við höfum mist héðan
úr bænum okkar beztu leikara.
Mr. Sigurð Magnússon, óefaö
þann bezta til að leiðbeina fólki í
þeirri list. Mr. Magnússon dvel-
ur nú í Californiu-
Kaupandi Lögbergs..
Briand í lífsháska.
Mikið uppnám varði í franska
þinginu á þriðjudaginn var er
skotið var á BEand forsætisráð-
herra- Það gerði vitfirringur
nokkur, sem komist hafði upp á
áhorfenda bekki- Hann skaut
tveim skotum og salkaði Briand
hvorugt slkotið, len an,nað þeirra
hittii þingmann þann er næstur
honum sat í lærið og hné hann
máttvana niður á gólfið. Guisle-
pau flotamálaritari fékk séð til-
ræðið og varaði Briand viði og
hvatti hann til að krjúpa niður í
blé við skrifborð sitt, en hann
neitaði því. Maðurinn, sem skaut
á Briand, heitir Gisoltne, og hefir
verið á geðve'krahæli áður. Einu
sinni hafði hann skotið á brezka
konsulinn í San Sebastian. Mað-
urinn var þegar tekinn höndum.
«■« ROYAL CROWN SÁPA ER GOÐ SÁPA ▼
meira að segja, hún er BEZTA SÁPA í harðvatn þessa lands. Verðlaunin úr bezta efni
Alberta RjómaskeiS
Ljómandi skeið í silki-
fóðruðum kassa.
Frí fyrir 125 RoyolCrowo
sapu umbúöir, eBa 3JCog
25 Koyal Crowa sápuum-
búðir. Bæti8 8c við {
póstgjald otao Wionipeg
Dúkhringur nr. 140.
Fagarskreyttur. Seodur fyrir >5 R.C, umbúSir.
Handklœðasnagar nr. 73.
Þrjár stálálmur, j/16 þral, Festir me8 tveim skrúf-
Leogd als iz þml. Ókeypis fyrir 30 umbúðir.
Barnabolli
Nr' 3. Skreyttur rósum, Gyltur á
börmum. Me8 sterkri málm-húS,
vaudaður gripur, Frí fyrlr 125 uns-
bú8lr. Póstgjald ioc.
Nr. 8118 Skóladrengjahnífur með keðju.
Góður gripur
handa drengjum
Frí fyrir 18 um-
búðir.
Ifo 189 ,.King" loftbyssur. Hlaopið úr ekta stáli; skeptið
úr valhnot, skreytt með oikksl og vel fágaðar; gikkurÍBo eios
og á skammbyssu. Hefir B.B. skot. Frí fyrir 300 umbúðir.
Póstgjald aoc,
HOME QUEEN MATREIÐSLUBÓK
Fjallar um matreiðslu, hagsýni á heimili, borðsiðu,
heilsufræði, o. s. frv. Hefir að geyma 2000 lyfja-
forskriftir, er 608 blaðsíður. Góður pappír, sterkt
hvítt band. Stórt 8 bl. brot. Stœrð 7i xIO. Frí
fyrir 150 Royal Crown sápuumbúðir, eða 50c og
25 umbúðir. Burðargjald 25c.
Sendið eftir fullkominni verðlaunaskrá. Ókeypis.
THE ROYAL CROWN SOAPS LIMITED,
PREMIUM DEPARTMENT. WINNIPEG, MANITOBA