Lögberg - 26.01.1911, Side 5

Lögberg - 26.01.1911, Side 5
LÖGBERG. FIMTUDaGINN 26. JANÚAR 1911. PERFECT-FITTING TRDIJSELrs Skraddarasaum- aðar enskar worsted buxur Ným53in3 »nið, saumaðar af snillingum. Margvís- legum litum úr að velja. Verð $2.50 til $9.00. Gerið yO«r að venju að fara til WHITE and BSANAHAN Ltd. 500 MAIN 9TREET, WINjtlPEC. eða „þér“. Flesta íslendinga rekur í roga- stanz, sem eru nýkomnir til Ame- riku, er þeir hitta mann, sem þeir hafa aldrei fyr séð eða heyrt á æfi sinni, og þessi maöur áivarpar þá meö “komdu sœll!” En þaö er alsiöa meöal Islend- inga hér vestan hafs aö þúast. Ekki er mér vel ljóst, af hverju þeir muni hafa tekiö upp þann siö. Sumir segja, aö þeir hafi tekið hann upp eftir einhverjum NorS- mönnum, er hér bjuggu fyrir, þeg- ar íslendingar tóku fyrst aö setj- ast hér aö. Og aö landar fylgja þessum siö, siö, kvaö aðallega vera gert til þess aö sýna það>, í oröi, aö allir séu jafnir aö mannvirðingum. Og gó® er þá meiningin. Því veröur heldur ekki neitað, aö “þér- ingar’’ ha'fa verið notaöar töluvert heima á íslandi til þess aö sýna stéttamun, þannig aö hátt stand- andi menn og ýmsir yfirboðarar voru vanalega þéraöir, en hinir síður, er stóöu skör lægra i mann- félaginu. Og þessi mismunur vill nokkuö við brenna enn á vorum dögum. En enginn skyldi þó ætla, aö þetta sé eina ástæðan fyrir því, aö gerður er munur á “þú” og “þér” í viðtali manna heima á fslandi, því að “þéringar” eru einmitt venjulegast viðhaföar sem ókunn ugleika merki’ þannig, aö þegar menn hittast, sem lítiö eöa ekkert þekkja hvor annan, þá þérast þeir; en ástvinir og kunningjar þúast. Og frá sliku sjónarmiði er þessi greinarmunur ekki nema vel viö eigandi. Og til eru líka þeir menn, sem maður kærir sig alls ekkert um aö hafa neinn kunningsskap viö. Slíka menn langar mann ekkert til aö þúa eins og beztu vini; enda myndu sumir þeirra misbrúka það °g ganga of nærri; reynslan hefir hka sýnt það oft, að svo vill veröa, þó að slíkt kunni aö vera yfirleitt síöur aö óttast hér en heima. Annars sýnist þaö ekki vera nema sjálfsagöur siður aö gera mun á “þú” og “þér”; það viö- gengst líka hjá öllum mentuðum þjóöum, nema meöal enskutalandi manna —- og hjá fslendingum í Ameríku. En sá er þó munurinn, aö enskir menn þéra alla, en landarnir hérna flestir þúa alla. Heyrt hefi eg menn segja, þó aö næsta ótrúlegt sé, að þeir vilji þú- ast af því aö enskir menn hér geri þaö! En þá er nú “you” oröiö óneit- anlega nokkuö misskiliö. Annars er það sannast aö segja, og eins og áöur er ávikið, ekkert annað en brot á móti almennum kurteisisreglum og þjóðlegum inannasiðum, aö víkja sér t. d að gersamlega ókunnugum mönnum og þúa þá eins og einhverja vanda- menn eöa gamla kunningja. Og þeir landar, sem færu heim til íslands eöa til ýmsra annara landa yrðu þá, aö minsta kosti, að leggja niður þann siö að þúa hvem tnann, sem þeir kynnu aö hitta og tala við, ef þeir ætluðu sér ekki beinlínis að vekja hneyksli og særa tilfinningar manna með því aö brjóta niður almenna kurteisis- reglu mentaðra manna — nema þeir töluöu altaf ensku; en þá væru Iika allir þéraðir, þvi aö eins og menn vita, á ekki ensk tunga “þú” til nema í bibliu- og kvekara- máli. Lofleg unmaeli um Lögberf. Lögbergi hafa oft borist hlýleg ummæli frá ýmsum mönnum út urn bygðir, en slíku hefir litt verið haldið á lofti hingað til. Siöan á nýári, aö blaðið var stækkaö, áskrifendum að kostnað- aöarlausu, hefir ibæöi ráösmanni og ritstjóra borist miklu fleiri vin- samleg bréf, en nokkru sinni fyr, og leyfmn vér oss aö birta hér á eftir kafla úr nokkrum þeirra. , Frá Nes P. O., Man., er skrifaö 17. þ.m.:— .... Eg held Lögbergi saman, og ekki síöur hér eftir síðan það var stækkað, þvi að nú er Lögberg orðið reglulegt stórveldi í íslenzku blaðamenskunni...... Frá Antler, Sask., er skrifaö 20. þ.m.:— .... Hér með leyfi eg mér að óska ykkur til hamingju með stækkun Lögbergs. Stækkun sú hin milda, sem nú er orðin á blað- inu, ætti vafalaust aö auka drjúg- um útbreiöslu þess, og 1 aqnan stað munu kaupendur viröa hana við útgefendurna, og vinsældir blaðsins að aukast til mikilla muna. Sömuleiðis ætti öllum Islendin-g- um að vera það fagnaðarefni, hve Lögbergsfélagiö hefir fengið reist veglegt stórhýsi yfir blaðið..... <r Frá Seamo P. O., er skrífaö 19. Jan. þ. á.:— .... Eg hefi meðtekið póstspjald frá þér og 2. nr. af blaðinu Lög- IwCOnPORATtO A-D-1670. m 8 m m m m m m m m 8 m m Til minnis. Leyfið oss að minna yður á HUDSON’S BAY C0MPANY $3.50 FITWELL SKÓ BEZTU SKÓR í HEIMI FYRIR ÞAÐ VERÐ. SNIÐ OG LEÐUR HENTUGT TIL mlLSKONAR NOTKUNAR 8 m m m m m m\ N0RTHERN CR0WN BANK AÐALSKRIFSTOr'A í WTNMIPEG Höfaðstóll (löggiltur) . . . $6,006,000 Höfaístótl (greiödwr) . . . $2,200,000 STJÓRNENDUR: Formaður ----- sir D. H. McMillan, K. C. M. G. Vara-formaöur ------- Capt. Wm. Robinson Jas, H. Ashdown H. T. Champion Frederick Nation D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R P, Koblin Aðalráðsrnaöur: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy. Alskonar bankaitörfum sint í ðllum útibúum.—Lán veitt einstaklingnm, Firmum, borRar- og sveítar-félögam og félögum einstakra. manna, með hentugum skilmálum.—^érstakurgaumur gehnn að sparisjóðs innlögum, Útibú hvevetna um Canada. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaöur. Corner William Ave. Og Nena St. Winnipeg. Man. «RSSSSSiSSSsSRRaSSS88SS88SWi8H8SiS urnar væru tunglskinin tár Auróru morgungyðjunnar, og lengi vel var það trú manna, aö perlur mynduð- ust með mjög furðulegum 'hætti— að þær væru nokkurskonar undra- | verk náttúrunnar. E11 nú á seinni árum eru menn j komnir að raun um það, aö perlur j verða til á mjög eðlilegan hátt, og | þær veröa til sakir þess aö sýki j kemur í skelfiskana. Orsökin er sú, að gerill noklcur I kemst inn í skelina og veldur skel- . ... < u 1 ■*. « fiskinum meini. Skelfiskurinn reyn berg, og likar mer þaö vel. Þaö . .. . ^ .. . . , j' . u x- t -x, . , . - hr aö verjast veikinm og gefur þvi er bæði ffoðlegt og skemtilegt af- 1 J 00 Frœndi minn. Þorsteinn Hannesson, bóndi að Ytri-Hofdölum og Hjaltastöðum í Skagafirði. lestrar, sérstaklega nú eftir ára- mótin, og er nú orðið miklum mun stærra en önnur íslenzk frétta- | blöö... Aö “þéringar” í daglegu tali sé j óíslenzkar og eigi ekki við í mál- j inu, eins og eg hefi heyrt einstaka menn segja, er ekkert annað en vitleysa. En einkennilegt er þaö, aö þó aö þeirri reglu sé yfirleitt fylgt, hér meðal Islendinga, að þúast, þá hittir maður stundum einstaka manneskju, sem þérar. Og verst er það, aðl stundum kemur þaö fyrir, þegar maður ætlar að fara aö fylgja þessari landstízku, aö þúa, þá hefir manneskjan, sem verður fyrir því, þaö til, að snúa upp á sig alla og gefur með því fyllilega í skyn, aö hún kæri sig alls ekkert um slika kveöju—enda þótt hún sé ibúin aö venjast lengi við siöina í landinu. Þaö er því ekki að furöa, þó aö, ar vitnisburð margur hiki við og hugsi sig tvisv- j n€SS”..... ar um, áður en heilsað er og í skrafaö saman. Úr Foam Lake bygö> er skrifað Svo er þaö líka, að minsta kosti j þ- m.:— fyrir mér, og eg hefi séð vandræö- • • • ■ Beztu þakkir fyrir Lögbérg in skína út úr andlitinu á fleirum, j °g allar þær góöu greinar og frétt- í þessum efnum, sem kunna lika irnar, sem það færir okkur; þar illa viö þessa landsvenju hér meö-1 fáum viö merkustu fréttir alstaöar al landa vorra, að vilja þúa alla, utan úr heimi og mjög greinilegar og þar sem venjan hefir þó ekki fréttir af gamla landinu. Lögbergi fengiö almennara fylgi en það, að> i er a^t af aö fara fram, og er nú sumir gleyma þessum sið, en i or®ú5 storblaö. aörir neita aö hlýöa honum annað- hvort af islenzkri venju eöa af Lrá Gimli er skrifað1 17. þ.m.:— ameríkönsku sannfæringar-frelsi. • • • • Vænt þótti mér um að sjá Lögberg eftir nýárið; blaðiö hefir stækkaö mjög mikiö, og er það sannarlegt gleöiefni fyrir alla kaupendur þess, sem fá nú miklu meira lesmál en áöur fyrir sömu peninga. Þetta ætti aö auka vin- sældir blaðsins og, útbreiöslu. Kærar þakkir til Lögberginga og ósk um farsæla framtiö........ Frá Tindastóll, Alta, er skrifaö 19. Tanúar þ. á.:— . ...Þökk fyrir gamla áriö. — Gleðilegt nýtt ár. Þökk fyrir stækkun Lögbergs. Þaö er eitt hið mesta gleöiefni öllum kaupend- um blaöanna, aö> prentfélögin geti gert þau sem bezt úr garði. Þaö> er gleðiefni allflestum Islending-1 um, aö öllum samlöndum þeirra gangi sem bezt, hvaöa iön sem þeir reka, en þó ætti okkur aö þykja sérstaklega vænt um stór, góö> og ódýr blöð á okkar tungumáli. Eg óska að Lögberg veröi • okkar Is- lendinga “Winnipeg Witness”, aö vinsældum og komist á sínum tíma i röö stórblaðanna hér í Canadia og geti þá átt meö réttu samskon- sem “Montreal Wit- HörSur. frá sér vökva, sem hleðst utan um snýkjugestinn og verður aö kalk- kendri húð um hann. En af þessu leiðir þaö, aö lögun sumra perlna veröur mjög ein- kenniieg. Oft og tiöum hepnast skelfiskinum aö losna við snýkju- j gestinn og fellur hann þá út úr skelinni, og perlan með, sem liann er geymdur 1. Margir eru þvi þeirrar skoðunar, aö á hafsbotni séu margar miljónir perlna, er aldrei veröi notaðar til skrauts meöal jaröarbúa. . Perlur eru aö því leyti ólíkar gimsteinum, aö þær þarf ekki aö fægja eöa prýöa neitt til þess aö brúka þær í skrautgripi. Þaö næg- ir algerlega aö bora gat í þær til að festa þær. En allmikill vandi er að bora það gat, þvi aö hætta getur veriö á, aö perlurnar springi viö þaö og verði ónýtar. Ef perl- una á aö brúka til skrauts í hring eða brjóstnál, þá nægir aö bora gat í annan endann á henni, en ef á að nota hana til hálsbands, þá verður aö bora alveg í gegn um hana. Ávalt hafa perlur veriö taldar dýrindis skrautgripir. Indianar til forna prýddu guöamyndir sinar meö dýrindis perlum, og það er sagt um Kleopötru, að búningur hennar hafi verið alsettur perlum. Hvergi voru perlur; þó brúkaöar jafnmikið eins og i Konstantínó- pel. ÞaS er í frásðgur fært, að bijtningar keisaranna og drotning- anna þar eystra hafi verið skreytt- ir perlum, og voru perlurnar svo þétt settar á purpurakápurnar, að varla varö séö hvernig þær voru litar. Á öllum tímum hafa menn frá- sagnir um hóflausa skrautgirni Þaö er til dæmis sagt um her- togann af Buckingham, að hann hafi átt skikkju, sem sett hafi ver- iö perlum í skaut niöur, og voru perlur þær, sem brúkaðar voru á þá einu skikkju metnar 300,000 ‘livrar’ (livri nærri því 1 franki). Maria Theresa hafði orö á sér fyrir að vera hyggin drotning, en um hana er þó sagt, aö hún hafi látið gera sér kvenbol, sem alsett- ur var dýrmætum og fásénum gim steinum. Bolur sá haföi kostað tnargar miljónir franka þegar hann var fullgerður. Sagnfrægar eru og perlur þær, sem Sóliman soldán sendi um stna daga lýðveld- inu Venezíu og voru þær metnar 200,000 dúkata viröi. (Dúkatur er hér um bil 6 króna viröij- Alexandra ^Bretadrotning fékk perluhálsband aö gjöf á brúð- kaupsdegi sínum, og kostaöi þaö $250,000, en þá voru perlur í hálfu lægra verði en þær eru nú. Að jafnaði eru perlur hvítar að lit, en í Indlandshafi hafa menn og fundið perlur, sem voru gular, grsenar og jafnvel svartar, og við strendur Ceylon og Japans hafa fundist ljósrauðar perlur, en þær eru afar fágætar. Hér fyr meir héldu menn að þær perlur, sem illa voru lagaöar, væru einskis virði, en nú á seinni árum er farið að búa til úr þeim allra fallegustu skrautgripi og mjög einkennilega, lika -blómum eöa dýrum aö lögun. Hagnýtið kostaboð Lögbergs sem auglýst eru á öðrum stað. Alessandro Bonci, mesti tenoristi, syngur á Walker leikhúsi, Mánud. 30. Janúar. Caaida’a Moat Boaatifol aad Costlj Plajbouae CANADAS FIWEST THEATRE Mánud. 30. Janúar Signor Alessandro B O N C I Bezti tenor-söngmaður. Oachestfa, «4 .ooand$3.oo; Balcony Circle $2 50; Balcony, $2.00; Seco»-d Balcony (Gallery), $1.50 and *i .00; Lowex Boxes (seating eight), $40.00; Upper Boxes' (seating six), $30.00. Saetin era nú til sölu. 5 kveld byrja Þriðjunag 31. jan. Matinees Miöviku- Og Laugardag Miss Gertrude Elliott (Mrs. Forbes-Robertson) In Mrs. frances Hodgson Burnett’s Play o£ Cheerfulness. “The Dawn of a Tomorrow” Sætin tilbúin á Föstudag. Hulda. Fœddur 29. Agúst 1852.—Dáinn 27. Apríl 1910. Hann steig aldrei fæti á þá fjarlægu braut, sem frændur og vinir hans gengu. Hann kulda sem hita síns heimalands naut, í hrjóstri sem gróðri þess fann hann það skaut, sem úthýsir barnanna engu, Hann skildi, þótt landið hans ætti ei um of af auöæfum heimsins og gæðum, að gæfa er það eigi að gylla hvert hof og gull-skreyta líkneskin—flytja þeim lof f flaðrandi ritum Og ræðum. Því leitaði hann Gæfu ei langt yfir skamt —sá liösþurð í sveitinni heima. Þótt margt væri handtakiö raunþungt og rant, meö ráðdeild og framsýni vann hann það samt og dugnað hans dagsverkin geyma. Og börðin og holtin sem breytti hann í tún til blómgunar landinu kalda, þau ljóma í verki sem logandi rún, þau lýsa sem viti frá áranna brún til kynslóöa komandi alda. Og nú þegar Iffi hani lokuð er braut og ljúf-vinir höfuð sitt beygja, hann mjúklega hvílir viö móður skaut, sem minninghans geymir.sern starfs hans naut. —Hve sælt er þar sonum að deyja. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. Hún lá i laut á túninu. Snjóinn hafði nýlega leyst og að eins stöku skafl hér og þar í gilj- unum. Hlíðargeirarnir voru farn- ir aö grænka, melarnir orönir ljós- gráir, holtin voru enn móleit, en túnið var fagurgrænt, mjúkt og voðfelt eins og flosábreiða. Fljót- iö æddi.—Áin ruddist fram, braut niöur bakkana og flæddi yfir þá. Hinum megin var dökt hraunið, þá grænar engjar upp aö aflíðandi brekkunum, en lengst í burtu blá fjöll. Ljósgrá ský svifu með feikna hraöa um loftgeiminn, tóku á sig þúsund myndir, breyttust, eltu hvert annaö, stundum eins og risa- vaxnar ófreskjur meö tröllaukna höföingjanna, og fíkn til aö prýöa ' arma og fætur, stundhm eins og búninga sína meö dýrmætum perl-, skip á kappsiglingu. En hvaöa um. | myndbreytingum sem skýin tóku. Frá Garðar, N. D., er skrifaö 20. þ. m.:— ... . Beztu þakkir fyrir Lög- berg. Þið teygöuö blessunarlega úr því um nýárið. Þaö ættu menn aö viröa eins og vert er. Mér líkar blaöiö vel, það> er fult af fróðlegum, skemtilegum greinum og fréttum. Eg óska ykkur Lög- bergingum líka til lukku meö þá myndarlegu byggingu, sem blaöiö hefir eignast. Hún er útgefend- unum.til sóma...... “Heimskringla” kemst svo að orði 12. þ.m. um stækkun Lög- bergs:—Lögberg hefir stækkaö nú um nýáriö. Er nú orðiö 7-dálka blaö, sem gefur því stórblaöasniö, og gerir þaö aö mun útlitsfegur/a, en þaö áður var. Heimskringla óskar blaðinu til lukku meö stækk- unina og meö þaö mikla og veg- Iega stórhýsi, sem þaö hefir komiö upp yfir sig. Perlur. Alt frá því aö ljóö voru fyrst ort og bækur voru í letur færöar hafa skáld ög rithöfundar kepst á um aö hrósa og dást aö því fagra skrauti, sem kallaö er perlur. Perlunum hefir veriö likt viö daggardropa, fallna af himnum ofan. Sum skáld hafa og líkt þeim við gimsteina Afrodite, er orðið hafi til úr brimlööri sjávar- ins; enn aörir hafa sagt aö perl- sá litla stúlkan i lautinni alt af aö þau voru í líkingu við eitt eða ann- að, sem hún þekti. Þau voru henni engin ský, heldur lifandi myndir. Þaö var einkanlega eitt ský á vesturloftinu, sem bar af öörum og dró að sér atíhygli Huldu. Þaö líktist fyrst stórum kastala með turnum og skotaugum. Hermenn i gráum brynjum meö sverð viö hliö og boga viö 'brjóst, reikuöu um hallarveggina, en stálvaröir riddarar þeistu á jötunvöxnum hestum um vellina kring um kast- alann. Og Hulda horföi hugfang- in á og liföi í heimi riddaranna og samdi um þá sögur. En skýiö tók á sig nýja mynd. Þaö var aö breiðast út og dragast saman. Hulda lokaði augunum til aö njóta drauma sinna. Þegar hún leit upp aftur sást enginn kastali, engir riddarar né bogmenn. Upp af vesturbrúninni var skip undir seglum. Það sveif og sveif norö- austur meö fjöllunum, langt, langt út 1 geiminn. Vorgolan þaut- Fyrstu vorfuglarnir ljóöuöu. Lind- in suöaöi og lækurinn fór hopp- andi til sjávar. En Hulda, yndiö mitt og eftir- lætið, sem eg hló með og grét með, sem titraði af ekka þegar brjóst mitt hrygöist, og brosti í gegnum tárin þegar vonin létti liarmi min- um, hún sat í lautinni á túninu og mændi eftir fleyinu ljóshraöa, sem tældi og laöaði. — Vorgolan berg- málaði sem ekki í brjósti hennar og gleöiraddir náttúrunnar sem ang- urblítt saknaöarstef. — Langt, langt út í gEÍminum sveif skýið en hún sat í túninu. Langt, langt út í lveiminn hvarf hugurinn, en lautin var hvila hennar. Langt, langt 1 burt var ólgustríð heimsins, en lautin hennar leikvöllur. ÓI þú léttfara langförla ský, sem skoðar öll lönd og uppfyllir allar þínar þrár! Og Huldu dreymdi um alla þá dýrð, sem hún fengi aö njóta, ef hún gæti svifið langt, langt meö skýinu. Og hún grét af söknuði og þrá. En þegar hún leit upp, skein sólin henni gEgnum tárin og Hulda brosti viö sóJargeislanum. —Njöröur. Dominion Theatre Vikuna 23. Janúar Matinees: þriöjud., Fimtud. og laugardag. THELMA Hinn frægi, norski sjónleikur, sem gerist landi miðnætirjélarinnar , VerS: 150. til 50c. Beztu matinpe sæti 25C. Leikhúsin. ! ROBINSON i Hin mikla brunasala stendur sem hæst í dag í Robinsons búð. Þúsund- ir manna færa sér það í nyt verðið ákaflega niðursett Komið og skoðið hið mikla úrval af steindum búshlut- um, GJAFVERÐ. ! ROBINSON ‘ “ Signor Bonci, sem áöur hefir verið á minst hér í blaðinu, veröur 1 Walker leikhúsi næsta mánudag 30. Jan. Þaö er heimsfrægur og mjög mikill söngmaöur. Og ættu menn ekki að láta hjá líöa aö sjá hann og heyra. En þá veröa menn aö hafa hraðan viö til að ná í sæti því eftirsókn er mikil. Hin vndisfagra og fjölhæfa leik- kona Gertrude Elliott, leikur í Walker leikhúsi fimm kveld og 31. Jan. (þriöjud.). Hún er mjög góð leikkona, og mikið af henni látiö í Lundúnum og víöar. Edward Terry, hinn heimsfrægi gamli enski leikari, kemur hingaö bráöum og leikur hér í heila viku matinee í næstu viku: og byrjar í Walker leikhúsi, þar sem hann sýnir suma af sínum beztu gaman- leikum, sem hafa gErt hann nafn- frægan. Næsti söngleikur, sem fram fer í Walker leikhúsi heitir “Miss No- body from Starland”, undir umsjá Mort Singer, sem sent hefir hing- að ýmsa skemtilegustu söngleika, er hér hafa verið leiknir, eins og t. d. “The Time, the Place and the Girl”. Hann veröur hér heila viku frá 6. Febrúar. “Rod and Gun” veiöimanna- tímaritiö, flytur alt af mesta fjölda af ágætum, skemtilEgum ritgerö- um um alt, sem lýtur aö veiöiskap, og fylgja beztu myndir til skýr- inga. Ritiö er ódýrt, og þarf hvet veiðimaður aö eignast þaö. Út- gefendur: W. J. Taylor Ltd., Woodstock, Ont.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.