Lögberg - 16.02.1911, Side 8

Lögberg - 16.02.1911, Side 8
& LOGBERG. FIMTUDAGiNN 16. FEBRÚAR 1911. ROYAL CROWN SAPA Bezt bceði í re(i- Of harð-vatn. Royal Crown verölaun eru úr bezta efni. Tattoo vekjara klukka. Klukkan, sem myndin er af, er hin fræga Tattoo vekjara klukka, sem hringir í 20 mfnút- ur, stanzar svo og tekur aftur til, unz þér vakniC. Fæst fyr- ir 4CX5 Royal Crown sápuum- búöir, flutningsgjald 20cent. Sendiö eítir fullkomnum verölaunalista. Fæst ókeypis. The Royal Grown Soaps Limited Premium Department. Winnipeg, Canada Skarlats sótt Notið Creicent mjélk og rjóma, og yður er óhætt fyrir öllum veikindum. Finst yður örugt, að nota hráa mjólk, eins og nú er ástatt. Winnipeg ? Talsími Main 2784 CRESCENT CREAMERÍ CO„ LTD. Sem s«Ija heilnæma mjélk og rjóma í flöskum. FRÉTTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNI ,UTLI KOFlNNÁNESI‘ Kostaboð Lögbergs. Komiö nú! Fáiö stærsta íslenzka vikublaöiö sent heim til yöar í hverri viku. Getiö þér veriö án þess? Aöeins $2.00 um áriö, — og nýir kaupendur fá tvær af neöannefndum sögum kostnaöarlaust. — Hefndin Rudloff greifi Svikamylnan Gulleyjan Denver og Helga Fanginn f Zenda Rúpert Hentzau Allan Quatermain Kjördóttirin Erfðaskrá Lormes Undirruuö veitir tilsögn i alls- kcmar hannyrðum, gegn sann- gjömu verBi. Vinnustofa 312 Kennedy Block, nr. 317 Portage ave. (beint á móti Eatoný. Tal- sími: Main 7723. Gerða Halldórson. Hinn 7. þ.m. andaösti i Argyle- bygö Vigdís Nordal, kona Rafns bónda Nordal, 56 ára gömul, og var hún jartSsett 10. sjm. SíBustu diin þrjú kendi hún þeirrar heilsu tiiiunar fkrabbameinsj, sem leiddi hana til bana. Hún var væn kona, gædd góBum hæfileikum og fyrir- myndar húsmóBir. Glóðir Elds yfir höiði fólki er ekki þoð ssxs’oktsr kot er« bert þekkt fyrir. Heldar fyrii gmOi þeirra til heimilis notknnar. Vér höfam allar tegiutdir aí harO og lin- holam, til hitonar, matraiSsln og gafu- véla. Nú er tímina til a8 byrgja sig fyrir vetnriaa. S afgreiðslastatir S Veatur-beejar afgreiðslustöð: Horni WaU SL'eg Livicia Tals. Sherbrooke 1206 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Basnatyne Ave. Gott fréttabréf barst Lögbergi í dag frá hr. G. L., Kristnes P.O., ásamt ÞorrablótskvæBum tveim frá Leslie. BlaBið var fullsett er bréfiB kom, og verður aB bíBa næsta blaBs. ManitobaþingiB var sett síöast- liöinn fimtudag, með venjulegri viBböfh. Þar hefir ekkert veru- lega sögulegt gerst enn., í næsta blaSi verBur skýrt frá gerBum þess. “Peoples Forum’’ heitir félag hér i bænum, sem gengst fyrir aS láta halda alþýBufyrirlestra í Grand Theatre á hverjum sunnudegi kl. 3. síB<l. Dr. Brandson ætlaBi aö tala þar næsta sunnudag um “næma sjúkdóma’’, en varB að fresta því fyrst um sinn. 11. þ.m. andaðist Franklin son- ur Jóns Hannessonar í Pembina, rúml. 10 ára. HafSi lengi þjáBst af heilsuleysi. Séra K. K. Olafs- son jarSsetti hann 14. þ.m. Snjóþyngsli mikil sögð hér í fylkinu hvervetna, og óvenjulega snjóþungt vestur 1 Sask. Fisk- flutningur á Winnipegvatni geng- ur seint, og hafa þrír snjóplógar verið smíðaðir til aB plægja ak- braut. Einn snjóplóginn eiga þeir Stefán SigurSson, Hnausa P. O., og Jóhannes SigurBsson á Gimli. Hér eru staddir í hænum, prest- amir: séra K. K. Olafsson og séra Lárus Thorarensen frá N. Dak, séra N. Stgr. Thorláksson frá Sel- kirk og séra Guttormur Guttorms- son frá Lögberg P. O. Recital og Social Undir umsjón Kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar 21. Febr., 1911 1. Piano Solo, Miss Sigríöur Thorgeirsson. 2. Vocal Solo, Miss B. Hjálmarsson. Óákveöið, Miss S. Halldórsson. 3- 4. Violin Solo, Miss Clara Oddsson. 5. Vocal Solo, Mrs. S. K. Hall. 6. Reöa, Rev. R. Marteinsson. 7. Vocal Solo, Mr. H. Thorolfsson. 8. Violin Duet, Messrs. Olson & Davis. 9. Ladies’ Quartette. Hr. Thorsteinn J. Gíslason aB Brown P.O., Man., er umboBs- maBur Lögbergs í sinu bygðarlagi, og eru kaupendur þar vinsamlega beðnir að greiBa honum andvirði blaðsins. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg hefir sett nefnd til þess aS veita móttöku og leiðbeina ókunnugum íslenzkum stúlkum, sem koma til bæjarins. Nefnd þessi óskar aB þær stúlkur, sem vilja nota þessa hjálp, láti ein- hverja af undirrituBum nefndar- konum vita bréflega eða öðruvísi, hvenær þær komi til borgarinnar, svo aB þær geti verið viB þeim búnar. Mrs. Ásgeir Sveinson 618 Toronto St. Mrs. Asdis Hinriksson, 743 Elgin ave. Mrs. J. A. Blöndal, 679 William ave. Hr. FriBbjörn Frederickson frá Glenboro er nú staddur hér í bæn- um. Fyrir síðustu helgi kom og til bæjarins í kynnisför Mrs. O. Frederickson, Glenboro. Það horgar sig aB skoða glugg- Stúlka óskast í víst á heimili ana hjá A. S. Bardal. Hann selur Áma Eggertssonar, 120 Emily myndaramma og myndir, íslenzkar stræti. Hún þarf ekki a» annast landslagsmyndir og myndir af um böm. | konungshjónunum brezku. Mrs. O. Anderson og Þorleifur sonur hennar, frá Lögberg Sask., komu nýskeB neBan úr Nýja ísl. úr kynnisför, og eru nú á heimleiB. Saumið hnappa,króka og lykkjor með Saumavélinni yðar Með þeRaum litla viSanke viB sauma- vélina yBar, getiB þér fest hnappa í hvert fat á skömmum tíma. The “HOLDAWAY BUTTNSEWER” featir hnappa, króka og lykkjar á hven- kenar fatnaB ðjóttog fallega.svo aSþeir detta ekki úr. VerBar viB komiB < hvaBa saaasavél aea er, og festir bnappa aeB tveia eBa fjórua götem. Httýtir aB hverju nalspori Hnappar, krókar og lykkjur tolla f, meBan flfkin hangir saman. Börn geta fest þaB á eg notaB þaB. Gnrt úr bezta srálijagt nikkeli. VerB $*.oo; bnrBargjald greitt og nákvaa forskrift send, og fimm ára ábyrgB á aB þaB skuli endast, eins og lofaB er, og vár skulum láta afheudi hvert stykki, sem á þeim tíma eyBist eBa brotuar vegna venjulege slits. Peningnnaa skiIaB, ef þaB reynist ekki alveg eiua eg frá er skýrt og lýst. HúsmaeBur og saumakonur geta ekki veriB án þessa Holdaway Buttnsewer. Vinnur tottugu kvenoa verk, gerir þaB rétt og snoturltga, svo aB ekki verBur viB jafnast meB nál og spotta.alt ar fast sem þaB festir. UmboBsmenn óskast þar sem eagir eru. Umferðarsalar geta selt ógrynni FitiB eftir söluskilmálum. K. K. Albert, Dept. "L” 708 McArth- ur Bfdg., Winnipeg, Man. KLIPPIÐ ÞETTA ÚR K. K. Albert, Dept. t‘L” 708 McArthur Building, Winnipeg, Man. Ég á saumavél frá (nefniö nafniÖ) Hún er númer (nefnið það).................. GeriÖ svo vei aö senda mér .Buttn-.Hold Buttnsewer; borsun »5.00 fylsir. Nafn..................................... . Straeti og náeaer.......................... J>orp............ Fylki. H. S. Bardal hefir fengiB örfá eintök af orSabók G. T. Zoega yf- fom-íslenzku . Kostar $3.40 í ír Þeim mun gætnarisem þér eruB f brauBvali tfl heimilis-þarfa, þeim mun beturgeriB þér heimilis- fólkinu til gaBs. Vér óskum þár rannsakiB BOYDS BRAUÐ sem bezt. Þeim mnn lengur sara þár rannsakiB branB, þeim mun betnr geBjast jrBnr BOYD'S. Þé» gctið ekki sent pöntnn ef snemma. TaltfmiB Sherbrooke 680. Cor. BRAUÐSÖLUHÚS. Portage Avo. and Spence St. Phone Sherbrooke 680. “Valentines” Lokkandi úrval fyrir lokkandi verð. Vér búum um þau í póstALVEG ÓKEYPIS. Kaupið sem fyrat með an úr er hœgt að velja FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 2S8 og 11« 0O0000 OOOOOOOOO OOtJ 0000000000 Máf ed á Paufstw, o o 0 Fasieignasalar 0 ORoam 520 Vofoa Oaok - TEL. 288SO Selja hús og loffir og annast þar að- 0 l&taadi störf. Ötvega peoingalán. O O 0<*00 O O O O OOO OOOO O OOOOOOOOO O KENNARA vantar fyrir Wal- halla S.D. nr. 2062. Kenslutími 7 almanaksmán. meB tveggja vikna skólafrii. Byrjar 20. Apríl næst- komandi. Umsækendur tilgreini mentastig gildandi í Sask., æfingu sem kennarar og kaup þaB sem óskaB er eftir. Tilboöum veitt móttaka til 15. Marz. ÓskaB eftir aS umsækjandi sé fær um aS leiB- beina börmtm í söng. M. J. Borgford, Holar, Sask. Sec-Treas. Sveinbjörn Arnason FA8TEIGHASAL1. Roora 310 Mrlntyre Blk, Wineipeg, Talafmf tnain 4700 Selar hút og lóðir; títvegar peningalán. Hefir peninga fyrir kjörkaup á íasteignum. Lögberg hefir skift um tal- sfma; hafði áður: main 221, en hefir nú GARRY2166 Æfintýr á gönguför veröur leikiö í ICELANDIC HALL GIMLI kl. 8 aö kvöldi fímtud. og föstud. 23. og 24. Febr. Æfintýriö er líklega skemtileg- asta leikritiö, sem leikiö hefir veriö meðal Vestur-íslendinga. Búast má viö beztu skemtun pví leikendur eru ágætir, Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WINNIPEG 281-263 Hnna Street LAUNDRY Phoae Uain öttti KENNARA vantar viB Markland skóla, nr. 828. VerBur aB hafa 2. eBa 3. flokks kennaraleyfi. Kenslu timi sex mánuBir. Byrjar 1. Maí 1911. TilboB, sem taki fram æf- ingu, mentastig og kaup sem ósk- aS er, sendist undirrituðum: B. S. Lindal, Sec.-Treas. Markland P.O., Man. KENNARA vantar fyrir Vestfold skólahéráB nr. 805, sem hefir 3. flokks kennaraleyfi. Kensla byrj- ar 1. Maí næstk. og varir sex mánuBi. Umsækjendur tilgreini æfingu og kaup sem óskaB er eftir og sendi tilboð sín til A. M. Freeman, Vestfold, Man. Sec.-Treas. 10 þ. m. andaSist GuBjón GuB- jónsson í Selkirk, 52 ára aB aldri. Banamein hans var botnlanga- bólga. Hann var ættaBur úr Eyja- firði og hafBi verið í Selkirk síBan í haust. Hann var tvíkvæntur og átti fjögur börn af fyrra hjóna- bandi, tvö á Islandi og tvö hér: tekl kauP sendist undir- Kristján Goodman og Laufey KENNARA vantar fyrir Moun- tain skóla, nr. 1548, sem hefir 1. eða 2. flokks kennaraleyfi í Sask., til 7 mánaða, frá 1. Apríl til 1. Nóvember 1911. TilboB, sem til- kona Pauls Clemens hér í bæ. Seinni kona hans heitir ÞuríBur og höfSu þau ekki veriB saman nema fáa mánuBi i hjóinabandi. rituðum fyrir 15. Marz F. Thorfinsson, Wynyard^ Sask. Sec-Treas Þér vitiB líklega aB lungnabólga JarBarför hans fór fram hér í bæn- byrjar alt af meB kveli. En aldr- um frá heimili Pauls Clemens 14. ei hafið þér heyrt þess getiB, aB þ.m. og jarSsöng séra N. Stgr. kvef hafi snúist upp í lungnabólgu Thorlaksson hann. ef Chamberlains hóstameðal fCha- ------------ _ ! mberlain’s Cough RemedyJ var —AtkvæBa meirihluti Asquith- notað. Hvers vegna skyldi ekki stjómarinnar er meir en eitt nota þaS, þegar þaB fæst fyrir lít- hundraB. ið Selt í öllum lifjabúBum. Canada og Bandaríkjum. SÍMSKEYTI! SÍMSKEYTI! M. Chicago,Ill.,Feb. 14-11 K. K. Albert, 708 McArthur Building, Winnipeg Los Angeles, 14 Feb.»i I B.F.Moífat, 420 Marquette Bldg., Cbicago, 111. Buick Midway olfubrunn- urinn komst í dag niöur í o íu lind; streymir nú eitt þúsund til fimtán hundruö tunnur úr lindmni. Talsímar slitnir í dag fram á kveld.— Buick Oil Co. 9.53 a.m. glex. B Cbicago, Ills. Feb. 14—11 K. K. Albert, 708 McArthur Bldg Winnipeg. Buick foraeti iímar eftirfarandi: Buick Midway brunnnrinn nr.i komst f gott lag kl. hálfteö í dag. OlíufrseBingar áxtlaað fimtánhund- ruB til þrjú þúsund tunnur streymi úr brnnniuum daglega. Ernm að smíBa tvaer trö-þúsund tunna oKu- þrór. Ernm aB semja tíB Associ- ated félagiB um notknn á þróþeirra. sam lekur fimtia og fimm þúsund tunnur. Olían streyrair um tvær pfpur, sem eru fimm sextándn þml.i þvermál. Gasþrýsting mikil, v.15 Bnick Oil Co. BUICK OLÍU Klutabréf fyrir 75 cent. Seinaata tækifæri að fá þau með þessu lága verði. Sláið því járnið meðan það er heitt, og kaupið í dag. Símið eftir pöntunum á minn kostnað. K. K. Phone Main 7323 WINNIPEG, ALBERT 708 McArthur Building :: MANITOBA WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —StolaaS 188»— Er hdzti skóli Canada í símntun, hraft- ritun og starfs málefnum. FAkfjnti Ttrlkn á htÍBMýiiifaamíSt. Low fyrír kralwlfirl eg fnelmnaA. Dags og kvölds akób—ninatakleg tilsögn—GÓ8 at- vinna útvaguB þeira ama átskrifast og standa v al námiB Geatir jafnan vslkomair. SkrifiB e0a sfmiB. Mnin 46, eátir uauBsynlegHjm uppiýaingnm. I SímiO Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins hreinasti og lang ) bezti KJÖTMARKAÐUR er «44« 0XF0RD ♦4H KomiB og sjáiB hið mikia úrval vorl af kjöti. ávöxtum, fiski o. a. frv. VvrOiB hvergi betra ReyniB nina ainni, þár muniB ekki kanpu aaaarsstaBar úr þvi. LXgt Vbrð.GíBði, Arkicamlkixi. ‘ Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu !5c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt 15c Mör lOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2615. Baileys Fair 144 NENA STREET (Nawtu dyr fyrii uorðan Northorn Crown Baskann). Nýkominn postuiína-vamingur. Vér hófocn fengiö í rikunaí þrens konar postaíkxsvarning md nýja póetbósifra, bæjarböilinnl og Union stööinni. B. B. diskar, te- «Sskar, skáian, boUar, rjómakönn- nr og sykurlcer, köorrar, biómstmr- VBMr og nargt fleira. Kosta aoe. og þar yfir. Vér Tontua þér reynitf vtrdus vora; ytkir rmm reynast verflfB ries lágt og mðwr I <*. Nr. 2 leöar skólapoki, bók og blýantnr fyrír 25C. Phone Eflain 5129 Ef bómullar-ría, vætt í Cham- berlains áburöi f'Chamberlain’s LL- nimentj, er lögö viö sjúkan líkam- ann, þá er þaö betra en nokkur plástur. Ef þér þjáist af bakverk eöa þrautum í síöu, fyrir brjósti, eöa hvar sem er í líkamanum, þi reyniö hann, og yöur mun vissu- lega gefast þaö ágætfega. Seldur hjá öllum lyfsölum. BEZTÁ HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunni. Reyniö J?aö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem einu sinni hefir kom- ist á aö brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. Vér óskum viðskifta Islendinga. f: f t n L0GBERG T9 Stærsta íslenzkt blað í heimi. Odýrasta íslenzkt blað í heimi, miðað við stærð þess og gæði. Og vinsælasta íslenzkt blað. Þótt Lögberg sé nú að mun stærra en áður, er það selt fyrir sama áskriftargjald og að undan- förnu, — árgangurinn aðeins $2.00 KRIFIÐ yður fyrir Lög- bergi nú þegar og fáið tvær skemtilegar sögu- bækur ókeypis. Sögubœkurnar eru auglýstar á öðrum stað hér í blaðinu. Engin minna en 40 centa virði

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.