Lögberg - 02.03.1911, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.03.1911, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDaGINN 2. MARZ 1911. 5 KOMIÐ PÓSTHÚSIÐ YÐAR Og spyrjiö hvort þér eigiö þar verölista frá Eaton. Nú er veriö aö útbýta Vor- og Sumarverölista vorum frá öllum Pó-d húsum í Vestur-Canada.og ef nafnyöar er á Eaton s Póstlist- anum, þá ætti verölistin aö bíöa yöar á næsta Pósthúsi. En ef Pósthúsiö hefir ekki fengiö hann, þá seudiö oss bréf eöa póstspjald. Segiö aðeins : Sendið mér nýja Verðlistann yðar ” Vér skulum þá senda yöur verölistann meö pósti, yöur aö kostnaöarlausu. — Vér viljum að þessi ver?5mceti verðlisti komist inn á hvert heimili í Vestur- Canada. Hann sýnir lægsta verti á góðum varningi og ábyrgst er, að hver hlutur sem nefndur er í verðlistanum, geðjist kaupandanum, ÞESSI VERÐLISTI SENDUR ÖLLUM ÓKEYPIS Hann er 267 blaðsiður; yfir allar nauðsynjar sem hvert heimili þarfn- ast hér í Vestur-Canada. Gleymið ekki að skrifa eftir eintaki af þess- um margbreytta verðlista í dag, ef hann er ókominn. T. EATON C9, WINNIPEG LIMJTtr CANADA VOR-SALAN / ER BYRJUÐ U SKRAUTLEGT ÚRVAL af Parisar aJ kvenhöttum, kjólbúnaði, fatnaði, skóm, og svo að segja öllu, sem fólk þarfnast til að búa sig vel. Yður er boðið að skoða það i / vildarhug manna í meðal. En sérstaklega beindi hann þó atlögum smum að kirkjunni. Hann áfeldi embættismenn hennar þunglega fyrir vanbrúkun á valdi því, sem þeim var gefið. Kenningar hans og rit breiddust út um alla ítalíu. Þegar vér athugum hvaS Eins og gengur ávann hann sér er> sem gefur Shakespeare Kvenhetjur Shakespeare’s Erindi flutt á skemtisamkomu Fyrstu lút. kirkju 21. f. m. eftir Miss Salóme Halldórson B.A. það yfir- ekki síður óvini en vini. Páfinn yf‘r aiia a®ra nthöfunda, þá , , , , • , • • „ er það aðallega þekking hans a og helztu menn k.rkjunnar sau að mannlífinu Hann dregur það upp hann var mjög hættulegur, og af ^; djjum þess margvislegu myndum, þeirri ástæðu létu þeir ekkert tæki, 0g lýsir svo nákvæmlega baráttu lífsins, hvort sem leiksviöiö er 1 höll konungsins eða hreysi kot- ungsins. Persónurnar í leikjum hans eru kunnar um allan hinn mentaða heim, og saga margra þeirra er skráð af svo mikilli list og tilfinningu, að hún stimplast á huga lesandans og gleymist aldrei. Konumar í leikritum Sh. hafa vakið sérstaklega mikið atliygli. Sumir fara jafnvel svo langt að segja, að þær skyggi svo mikiö á karlmennina, að þeir séu bara eins færi ónotað að ryðja honum úr vegi. Að lokiun tókst. þeim það. Árið 1498 lét hann lífið fyrir sann færingu sína, biðjandi guð að fyr- irgefa óvinum s'tnum, því þeir vissu ekki hvað þeir gerðu. Jafnvel þó að þessum mikla kennimanni væri fórnfært á altari rangsleitni og spiljingar, lifa samt kenningar hans. Hann hefir heið- urinn af því að vera sá fyrsti, sem reis upp á móti valdi kaþólsku kirkjunnar, sá fyrsti sem fyrir al- vöm þoröi að láta skoðanir sínar i ljós. Hann er nokkurskonar milli liður milli þess nýja og þess gamla. Hann var ekki frt við öfgar og hjátrú miðaldanna; en jafnframt því hafði hann brenn- andt framfaraþrá, og vildi varpa tytir borð öllu því sem hindraði mannsandanum frá því að ná sem mestum þroska. Það má segja, að siöbótin hafi byrjað með Sav- onarola. Mismunurinn á honum og Lúter er sá, að Savonarola krafðist umbóta innan vébanda kirkjunnar, en vildi ekki undir neinum kringumstæðum segja skil- ið við hana. Með því aö sanna, að lærdómur er einskis virði svo lengi sem hann ekki uppvekur göfugar hugsanir og hjálpar mönn um til að lifa betra og nytsamara Kfi, frelsaði hann hina svo nefndu nýju kenningu, “Renascance” ,frá því að vera aðeins sem dauður bókstafur. Hann var sá fyrsti sem kom af stað mannvina hreyf- ingunni “Humanists Movement”, sem átti svo mikinn þátt í þvi að rétta hluta lítilmagnans. Hann opnaði veginn sem aðrir fetuöu eftir. Kenningar hans festu ræt- ur i hugum þjóðanna. Enn í dag Itenda ítalir til hans sem manns er hafi lagt gTundvöllinn að öllu by* fagrasta og bezta, sem þeir eiga í eigu sinni. Hann er sann- nefnd frelsishetja, sem lét lífið fyrir sannfæring sína án nokkurs tfflits til eigin hagsmuna. Það má sannast á honum semj skáldiö seg- ir:— ‘‘Hver sem vinnur- landi og lýö,. treysta skal að öll hans iðja alt hið góða nái styðja, þess fyrir hönd, er hóf hann stríð.” sem hægt er aö hugsa sér, undur Ijósa og rétta lýsing A nenni. Og Jíklegra er að hann hafi bætt hana heldur en lastaö, því um leið og hún er fráhrindandi, dáumst vér að fegurð hennar, gáfum og skyn- og nokkurskonar meðhjál[)arar, er viuni að því að hæfileikar kon- unnar komi sem bezt í ljós. Þetta er nú máske of mikið sagt, því á- hrifum karla og kvenna virðist vera nokkuð jafnt skift. En mjög nákvæmlqga lýsir hann bæði því versta og bezta sem konan á til. Eg vil nú stuttlega minnast á nokkrar af helztu kvenhetjum Sh. og leitast við að benda á nokkur af aðal einkennum þeirra. Fáar af persótnum hans hafa vakið eins mikla eftirtekt eins og Egiptalands drotningin Cleopatra. Fegurð og hæfileika hafði hún í ríkulegum mæli, og hinar dular- fullu siðvenjur Austurlanda varpa einhverjum töfrablæ yfir hana. En þó hún væri eins fögur eins og ilmsæt rós, var bún eins fölsk og slæg eins og höggormurinn, er felur sig bak við hana. Alla sína fegurð og alla sma krafta leggur hún fram til að hafa eins og leik- soppa í böndum sér menn, er áður höfðu unnið sér mikið til frægðar og frama, og staðið hátt í almenn- ings áliti. Fyrir hana yfirgaf Antony eiginkonu sína Octavíu og var það líka Cleopötru vdgna aö hann tapaði öllu því valdi er hann og faðir hans höföu starfað allan sinn aldur til að öðlast. Hún hafði eitthvað það við sig sem olli því að þeir sem næst henni voru, svx> sem vinnufólk hennar og Antony, hefðu gengið gegn um eld og brennistein hejdur en að þóknast henni ekki í því minsta, sem hún óskaði sér. En til þess að ná þessu áliti brúkaði hún, þegar þörf var á, allskonar brögð sem að eins hún kunni tökin á. Ekki virðist kona þessi vera kvenstéttinni til mikils sóma. En Cleopatra drotning var einu sinni til, og vér verðum að viðurkenna að Sh. hefir gefið oss, eftir því Siggi. Hann sögurnar gömlu sitt las við ljós hin löngu vetrar kvöld, af köppunum frægu, sem flutt var brós á fornri hreysti öld. En eitthvað hann fann þeim þó öllum hjá, sem upptök meins og kífs; svo hetjuna mestu hann Siggi sá í sögu eigin lífs. Hann Egill var kappi með eflda hönd og afar-stóra lund. Við orðstýr hann ruddist í önnur lönd og oft á konungs fund. — En hann var of ágjarn, hans fégirnd flá var fyrsta spor til kifs; svo hetjuna mestu hann Siggi sá í sögu eigin lífs. Hann Grettir var horskur með hetju þel og hreysti jötunmanns. Og skáld var liann ágætt,,og vitur vel var víkingssálin hans. — En hann var of latur, og letin þá var leiðarvísir kifs; svo hetjuna mestu hann Siggi sá í sögu eigin lífs! Hann Gunnar að íþróttum efldur var, með orku og fimleik ljóns, að afli og vaskleik af öllum har f þá öðrum niöjum Fróns. — En konu of hlýðinn, er bönd ei brá í hadd síns ektavífs! Svo hetjuna mestu hann Siggi sá í sögu eigín lífs! — » Já, skrítileg sagan af Sigga var, og sögð af mörgum er. I ágirnd og leti af öllum bar hann öðrum mönnum hér! En konan hans helzt fyrir lionum sá með hjartagæzku vífs, — var hetjan sú mesta, er Siggi sá í sögu eigin lífs! 0. T. JOHNSON. hennar við fiflið Touchstone. Líka er hún ætið kát og ánægð, og er aklrei ráðalaus hvorki í orðum eða verkum. Þetta gerir hana að einum af skemtilegustu jærsónum Shake- spæares. Yfir henni er enginn sorgarblær, og finst manni lika að þó hún hefði haft eitfhvað að striða við, hefði hún ávalt getað séð sér einhvern veg færan. Allir rithöfundar hafa í uj>pá- haldi einhverja eina af þeim per- sónum, er ímyndunarafl þeirra hefir uppvakið. Hjá Shakespeare var það ekki Rosalind, heldur var það Imogen, hin fagra og blíða, sem ljómar eins og bjartasti gim- steinn í kórónu hins sanna kon- ungs enskra bókmenta. Saga lmogen er að sumu leyti lík sögu Desdemonu. Mismunur- inn er sá, að Imogen var aö öllu leyti liinni yfirsterkari, haföi betri skilning á veraldlega lífinu, var sjálfstæð og þar af leiðandi sjálf- bjarga. Eiginmanni hennar, eins og Desdemonu, var komiö til að vantreysta henni, og sneri þess vegna baki að heimili sínu hrygg- ur og niöurbeygöur af að hugsa til þess, að hún skyldi hafa sokkið eins djúpt og ihonum verður að trúaSvo skrifar hann þjóni smum, segir honum þá sögu sína og fel ur honum á hendur það hryllilega verk, að svifta húsmóður sína lífi. Þjónninn gat ekki hugsaö sér aö verða við bón húsbónda síns, en segir Imogen upp alla söguna Imogen varð samt ekki örmagna við aö heyra þessa ákæru. Hún tapaöi ekki þvi óþrjótandi trausti er hún bar til manns sms, en grun aði strax að hér væri um einhver brögð að gera. Hún gengur djarf- lega út í baráttúna, klæðist í karl- mannsföt eins og Rosalind, og leggur af stað í stríðið þar sera hún hélt sig muni finna mann sinn. Þar verður hún sér til mikils sóma og finnur síðan mann sinn rétt þegar hann er farinn að iörast eft- ir það ódáðaverk, er hann hélt sig sekan um. Hún fyrirgefur honum og þau halda svo áfram því á- nægjulega lífi, er þau höfðu lifað áður en miskilningur þessi byrjaði. Imogen, hefir öll beztu einkenni: allra kvenpersóná Shakespeares; i CANADRS FINEST TMEATRE Caaada's .Víost deaatvful and Costly Playhouso Alla þessa viku Matinee Laugardag Mary Mannering In Rachel Crothers • Play “ A MAN’S WORLD” A COAS r-TO-COAST TRIUMPH VerS EVENINGS, $2.00 til $1.50 til 25c; MATINEES 25c. Laugardag, 11. Marz Matinee og að Kveldi The famous Scotch Comedian ALICK LAUDER And his Company of Entertainers . . Hrá loðskmn og húðir E; S»rgt hæsta rerð fyrir hrorttrsggja, Ssndið méc postspjald og eg sendi yður ókerp- is rerllista. F. W. Kuhn 456 Sherbrooke St. P. O. Box99I. Winnipeg, Man. Rosalind, söguhetjan í “As You Like It.” Faðir hennar var her- togi;, en meðan hún var barn varð yngri bróðir hans homum yfirsterk ari, og greip eignir hans og her- togasæti; svo nú varð hann út- lægur og settist að með alt sitt lið í skóginum Arden. En fyrir beiðni bróðurdóttur hans varð Rósalind dóttir hans eftir hjá leiksystur sinni, og unnu þær hvor annari sem systur. Eftir nokkur ár fór nýi hertoginn að taka eftir því, að sinn borgarsttjóra á öðrum tíma árs en vanalegar kosningar fara fram, enda munu það vera nokk- uð ný lög fyrir svona lagaða kosn- ing “recall election”, sem alment er kölluö. Þann 7. þ.m. var nýr borgarstjóri kosinn, en, hinum gamla hafnað. í dag kl. 12 á há- degi tók hinn nýi maöur sæti sitt, en sá gamli tók hatt sinn og skund aði á dyr. Samstu ndis og hinn nýi borgarstjóri settist aö völdum vék hann úr embætti þremur öðr- um háttstandandi embættismönn- um úr þjónustu sinni; meðal hverra var yfirmaður lögreglúnn ar einn af þeim. Mikiö hefir gengiö á hér í borg- inni fyrir þessar kosningar, sem Saumið hnappa,króka og lykl<jur með Saumavélinni yðar Með þessum litla viöauka við sauma- vélina yðar, getið þér fest hnappa í hvert fat á skommum tíma. The “HOLDAWAY BUTTNSEWER” festir hnappa. króka og lykkjor á hvers konar fatnað ðjóttog fallega.svo aðþeir detta ekki úr. Verður við komið á hvaða saumavél sem er, og festir hnappa með tveim eða fjórum götom. Hnýtir að hverju nalspori Hnappar, krókar og lykkjur tolla í, meðao tlíkin hangir saman. Börn geta fest það á og notað það Gert úr bezta stáli;Iagt nikkeli. Verð $5.00; burðar^jald greitt og oákvæm forskrift send, og fimm ára ábyrgð á að það sknli endast, eins og lofað er, og vár skulum lata afhendi hvert stykki, sem á þeim t(ma eyðist eða brotoar vcgna venjulegs slits. Peningnnom skilað, ef það reynist ekki alveg eina og frá er skýrt og lýst. Húsmæður og saumakonur geta ekki verið án þessa Holdaway Buttnsewer. Vinnur tuttugn kvenna verk, gerir þ >0 rétt og snoturl* ga, svo að ekki verður við jafnast með nal og spotta.alt er fast sem það festir. Umboðsmenn óskast þar sem engir eru. Umferðarsalar geta selt ógrynni Ritið eftir -öluskilmálum. K. K. Albert, Dept. “L" 708 McArth- ur Bldg., Winnipeg, Man. KLIPPIÐ ÞETTA ClR K. K. Albert, Dept. “L” 708 McArthur Building, Winnipeg, Man. Ég á saumavé) frá (nefniö nafnið) Húa er nnmer (nefnlð þafi)............... Gerifi svo vel afi senda mér .Buttn-.Hold Buttnsewer; borgun Si.oo fylgir. Nafn..................................... Strsti eg númer.......................... Þorp.......■>. ■ Fylki. þegar maður íhugar vel, finnur búiö var að undirbúa i nærfelt tvo maður að hún hefir eitthvað yfir | mánuði, og ekki finst mér vera þær allar. Hún var eins fögur | mjög ósennilegt að hugsa, að allar eins og Cleopatra, en var laus við , þær æsingar og tryllingur sem alt hið illa er einkendi hin mikil- kom í fólkið við þann undirbúning vægu drotningu. _ Hún hafði þýð- muni liafa getað hjálpað til að lyndi Desdemonu, en var laus við auka deyfðina í því verklega og ósjálfstæði þá er orsakaöi dauða draga úr ýmsum framkvæmdum hennar. Hún haföi kjark Rosa- ; bæjarins í siðustu tíð; en máske lind, en var laus við alt hiö gróf- enginn ærlegur maður eða kona gerða í karakter hennar. Hún var, þurfi að sjá eftir þeim tíma, sem í einu orði sagt, sú fegursta mynd gekk til þessarar aukakosningar, semt. Alt öðru vísi er hin hugljúfa, þíðlynda Desdemona, í leikritinu “Othello”. Á allar hliðar er hún alveg gagnstæö Cleopötru. Cleo- patra var sjálfstæður kvenskör- ungur, er alla gat haft á valdi sínu. Desdemonu datt aidret í hug að Rosalind var gefinn meiri gaumur sækjast eftir slíku, en var ávalt af almenningi en dóttur sinni; þá ánægð . með að lúta annara náði miskunsemi hans ekki lengra valdi. Þetta var veikasti punktur- og hann vísar henni á dýmar. Með inn í karakter hennar, og af því þessu byrjar að koma í ljös hetju- orsakaöist hennar sorglegi, kvala- skapur Rosalind. Þær stúlkurnar fulli dauöi. í öllum hennar orðum búa sig t dularbúmng, — Rosalind og gerðurn er hún ekkert nema í karlmannsklæðnað — taka með þýðlyndiö, ihreinskilnin, sakleysið, sér hirðfíflið, komast út í leyni og og ber lesandinn fyrir henni ávalt eftir langa og þreytandi ferð kom- mikla lotningu. Vér verðum að ast þær í skóginn Arden. Þar setj- muna, að það var Jago, þolmesta ast þær að án þess að gera her- illmenni sem hugsast getur, sem toganum vart viö sig. En það vildi kom Othello til að vantreysta svo til, að hún hitti þar í skógin- konu sinni, og fremja sðan það ó- um kærasta sinn, er komiö hafði dáðaverk, sem hann framdi. Qg þangað fyrir svipaðar ástæöur og er vér s.jáum Desdemonu, sak- hún. Hann [ækkir hana ekki í lausa eins og hún var, smátt og búning þessum, þó ótrúlegt sé, og smátt bundna í hlekkjum þessarar nú lætur hún hann segja sér öll verstu tmynd mannvonzkunnar, og sín leyndarmál, og lesa upp fyrir það á þann hryllilega hátt sem það sér öll sín ástarspjöll viðvíkjandi gerðist, þá skil eg ekki að það sé henni sjálfri. Svona leikur hún nokkur atburður til i veraldarsög- ’ika milli annara kærustupara þar unni, sem vekur eins mikla með- i skóginum; en á endanum stjóm- aumkun. Othello má með sanni ar hún þvi svoleiðis, að þessi saga kallast það sorglegasta af sorgar- endar eins og flestar aðrar, að alt leikritum Shakespeares. |g'rtisí og lifir svo í eilífri ánægju Með ellinni -fór Shakespeare að það sem eftir er æfinnar. horfa meira á hina björtu hlið I , , „ , , , , ^. t-í • ~ v. r l-w Þo Rosahnd se t marga staði ltfstns. Smatt og smatt hvarf htð & svarta myrkur, er hjúpað hafði indæl> er hnn ein af grófger«ustu sál hans um það leyti hann rit- kvenpersónum Shakespeares. Með aði Othello; og bjartsýni, sló gló- klæðnaðinum virðist hún hafa tek- andi bjarma • yfir setnni leikrit '<5 aö sér margt af einkennum hans. Þar koma fram kvenper- karlmannsins; og i viðskiftum við sónur, sem eru fullkomnari en þær stallsystur sína líkist hún meir fyrri að þvi leyti. að þær hafa ekWi bróður en vinstúlku. Djörf var neinn veikleik er á endantim verði hún eins og röskur maöur heföi til þess aö steypa þeim í glötun; eetað veriö. Skynsemi og gáfur en styrkleikur þeirra og skynsemi koma allstaðar i ljas sem aðalein- veldur þvi, að æfiferill þeirra end-'kenni hennar. Hún er gamansöm ar ánægjulega. Ein af þessum er,mjög, eins og sjá má í samtölum konunnar, sem nokkurn tíma hef ir verið dregin upp í enskum bók- mentum. Aörar kvenj>ersónur mætti telja upp, sem sýna hve Sh. hefir skiliS vel mannsandann í öllum sínum myndum. Hann lýsir konunni í öllum stöðum og á ýmsu aldurs- skeiöi. Eftir áliti hans átti hún að véra í hæsta máta kvenleg, vork unsöm, mild og hjálpsöm, en á sama tíma sjálfstæð og framgjörn. Starf hennar er svo víöáttumikiö, að það snertir allar hliðar þjóðfé- lagsins, og er í mörgum tilfellum aðal máttarstóílpi þess. Hann vissi, að margar konur, þó nofn þeirra sé ekki skráð i veraldarsöguna, hafa með sjálfstæði sínu, ósér- plægni og einlægum vilja til að leggja alt i sölurnar fyrir þá, sem þeim eru næstir, hafa hvatt marg- an mann til að vinna sér og föður- landi sínu til mikils sóma. Fréttabréf. Frá Seattle, Wasíh. ii. Febrúar 1911. Síðan um nýár hefir mátt heita hér góö tið; sjaldan rignt og að- eins einu sinni fallið snjór (2 þuml. djúpur, þann 10. Jan. s.l.J, sem hvarf allur strax að heita mátti; frost varla að telja, en veö- urlag að jafnaði þykt loft eða hálf-heiðríkt, með sunnan og suð- austan hægum blæ. Norðanvindur er mjög sjaldgæfur hér á vetrin.— Hitamælirinn vísar allajafna nú um miðjan veturinn frá 30—40 st. fyrir ofan zero.—Heilsufar manna alment heldur gott, engar stór- sóttir, en faraldskvef gengur hér í borginni af og til. Atvinnutimar ern neldur daufir alt af í vetur. En nú þó heldur farnir að lifna. — Borgarstjóra- kosning er hér nýafstaðin, þótt fátítt og einkennilegt sé um þetta leyti árs. Svo sjaldgæft er það, að Seattle mun vera ,eftir skýrslu aö fara, önnur borg í Bandaríkj- unum sem hefir kallað til baka því hún þurfti vafalaust fram að fara. Alt þetta þenkjandi fólk, með sómatilfinningu fyrir því rétta og göfuga, sem býr hér í þessari borg, að sttórtun meiri- hluta vonandi, var orðtð æst og trylt út af hinni ólögmætu og and- stvggilegu hæjarstjóm á síðustu 10 mánuðum sérstaklega, sem fór fram undir forstöðu áöurnefndra manna, sem viku frá. Hinn flokk- urinn var engu siöur æstur og tryldur og að flestra áliti víst ó- fyrirleitnari, yfir því að vera svift ur óréttlætinu og fá ekki lengur að njóta eins mikils frjálsræðis; og ef þessi nýafstöðnu umskifti á emibættismönnum bæjarstjórnarinn- ar sýna nokkuð annaö í framtíð- inni en breyting til batnaöar, þá er það ekki fólkinu að kenna, því það hefir nú, við þessa síðustu kosning, svo greinilega komið fram á vígvöllinn með hug og dug og sýnt það og sannað, að hér er fólk — konur og rnenn fþví nú hafa konur atkvæði í þessu ríkij, í Seattle, sem berst fyrir góðri stjórn, góðu siðferöi og hreinum lifnaöi, en vill útrý'ma og reka á burt alt hið gagnstæöa. En fólk gerir sér hinar beztu vonir með hina nýkosnu bæjarstjóm. — Ef eg hefi oröið of orðmargur um borgarstjóra kosninguna t Se- attle, bið eg þá forláts, sem það kynni að finnast. Heldur er félagskapur meöal Is- lendinga hér að lifna; fyrir fáum vikum stðan var stofnað hér í Ballard ísl. kvenfélag, sem saman- stendur af bæði giftum og ógiftum konum eldri en 14 ára, og heitir “Eining”. Fallegt og vel viöeig- andi nafn. Nafn, sem vafalaust minnir oft á líf og góða samvinnu í félaginu. Þar sem þetta félag er rétt að fara af stað, hefir það ekki gert mikið enn annað en semja sér lög og kjósa konur í embætti. En góðan byr hefir það fengið i byrjun meö 18 innritaöar konur eftir að eins tvo fundi, sem baldnir hafa veriö síðan það mynd aðist, og margar fleiri eru væntan- legar að koma í það. Forseti fé- lagsins er Mrs. A. P Goodman, BOBIWSOW L5 Fáheyið kjörkaup í karlmanna-deildinni. 2000 karlmanna skyrtur, er kosta vanalega $1.25. En verða nú seldar með áfestum kraga og hálsbindi, TVÆR skyrtur fyrir $1.25 Falleg sumarvesti Kosta svona vanalega í smá-sölu $2.50, $3.00, $3.50 og jafnvel meira. En fá nú að fara fyrir 98c. OG MÖRG önnur kjörkaup Á KVENVARNINGI, DRENGJA FÖTUM, GÖLFDDKUM, og fleiru. R0BINS0N m » -! Mrs. S. Björnson skrifari og Mrs. F. R. Johnson féhirðir. Félagiö befir tVo fundi í hverjum mánuði. Það er spá mín að þetta félag eigi sér langan aldur og góöa fram tíð, þvt hér er fjöldi Isleiidinga orðið i þessum bæ, og alt af að að fjölga, og þar með konuval hiö bezta til að leggja grundvöll fyrir góðum félagskap; einnig er það trú mín, að þetta félag fyr eða síðar opni augun á karlmönnunum ísl. í þessum bæ og komi þeim til að hugsa og vinna að félagsmálum enn betur en þeir hafa gert hingað til, og að samvinna manna ok kvenna fari vaxandi ár frá ári og setji sér æ hærra mar'kmið fyrir félagskap sem góðu og göfugu fólki sæmir að keppa eftir. Hér var leikinn Skuggasveinn t gærkv., þann 10. þ.m. Leikhöll var fengin hjá kaþólskum söfnuði nér í Ballard, sem hafa mikiö betra hús til sýninga bæði hvað rúm og rafljósa útbúnað snertir, en Is- lendingar. Aðsóknin var góö og leikurinn tókst ágætlega, og ekki verður annaö með sanni sagt, en að leikendur allir yfir höfuð að tala léki vel og sumir ágætlega, enda var undirbúningur mikill og útbúnaður allur hinn bezti hvað málverk og búnað snerti; kostnað- ur þvi mikill. Leikiö mun verða aftur, en óákveðiö enn hve nær. Allir dáöust aö hvað vel var leikið jafnt annara þjóða menn er leik- inn sáu sem tslendingar, og einna mestu lofi hefi eg heyrt lokiö á grasa-Ouddu eða ö11u heldur þá, sem lék hana. — sem var kornung stúlka Á hún sjálfsagt þaö lof að verðugleiknm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.