Lögberg - 02.03.1911, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.03.1911, Blaðsíða 8
& LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1911. ROYAL CROWN SAPA ER LANG DRYGST. ROYAL CROWN VFRÐLAUN eru öll úr besti efni. Hér er sýnd ein mynd. Smjör Disktr No. 027 Diskur þ-s»i er rós- skreyttui --srFjórföld plata i . ' hvítura málmi. ..j—1 v: •>---* F rf fyrir 476 '' ! , V -'iv ( - Royal Crown . S/ ■ - Sápu umbúðir, r, í , ” f y MF eöa J1 60 •« 26 'v-"vU'--d c' • Royal Crowe Sáen umt'úðir. v / BurOart^jald 20c óteljandi önnur SkrifiB eftir full- 'V&y ^ komnum verðlauna The Royal Grown Soaps Limited Premium Department. Winnipeg, Canada EIN FLASK.A MJÓLKUR Sumir hugsa ekki um mjólk öðruvísi en * eina flösku af mjólk." En vér leggjum fram alla vora krafta til þeas að vanda sem mest hvarja einustu mjólkurflösku, sem vér seljum. CRESCENT CREAMERT CO^ LTD. FRÉTTIR UR BÆNUM OG— GRENDINNI Litli kofinn á Nesi. verður sýndur í Goodtemplarahús- »nu á mánud. 13. og fimtud. 16. þ. m. Hr. St. B. Stephanson, kaupm. frá Leslie, var hér á fertS í vikunni. Herra K. K. Albert biður þess getiS, í sambandi við Buiok aug- lýsinguna í þessu blaði, að hlutir félagsins kunni að stíga í verði innan fárra daga í 1.50 til $2.00. Munið eftir samkomunni í Tjald búðinni 7. þ.m. Sjá auglýsing á öðrum stað í blaðinu. Hr. J. H. Lindal, sem nú dvelur hér i bænum, ætlar að halda fyrir- lestur um bindindi í G. T. salnum 1 kvöld ('fimtudag 2. Marz). Á eftir verða frjálsar umræður. Bindindismenn sækja þenna fyrir- lestur ugglaust vel, en þeir sem á móti eru eiga og kost á að láta skoðanir sínar í ljós. íslenzki liheral klúhburinn held- ur fund á hverju föstudagskveldi í neðri sals G. T. hússins. Kapp- spil háð á hverju kvöldi og verð- laun gefin. Meðlimir beðnir að fjölmenna. Leiðrétting. í Almanaki hr. Olafs S- Thor- geirsonar er villa, sem eg ætla að lcyfa mér að leiðrétta í yðar heiðr- aða blaði, ef þér viljið ljá mér rúm til þess , og ef eg man rétt, þá stóð þessi sama vitleysa í blað- inu Heimskringlu fyrra ár, og er því mál komið að hætt verði að prenta þessa lokleysu, svo hún hún nái ekki að birtast í þriðja skifti. Hin umrædda villa er um Leif Magnússon frá Dulutíh 1 Minnesota. Hið rétta er, að Leifur lauk við nám á Central High School, (c: Lýðháskóla) hér í Duluth sumarið 1901 og um haustið byrjaði hann nám í Minnesota University • í Minneapolis, og var þar í 4 ár, eða þar til 1905. Seinasta árið þar gekk hann undir sérstakt próf er útheimtist til þess að verða að- njótandi Cecil Rhodes sciholar- ship, sem sumir kalla verðlaun. Leifur stóðst vel alt hið bóklega próf, en annað hvort fyrir hlut- drægni prófdómenda eða að hann skorti líkamlega yfirburði, sem til þess þurfa, þá fékk hann ekki þessi verðlaun, og tók hann þá stöðu við lýðháskóla hér í Minnes- ota. Hann gegndi því starfi y/2 ár og var Principal í 2 ár að How- ard Lake, en síðast kendi hann hér i lýðháskólanum i Dulutih, þar sem hann hafði útskrifast fyrir 7^2 ári, en sagði þeirri stöðu lausri þegar hann fékk skrásetjaraembættið í Washington, D.C., og hafði hann þá lokið prófi undir það í Nóv. haustið 1909 og seint í Febrúar næst á eftir eða 1910 var hann kallaður til þessarar stöðu, byrjaði þar á verki 3. Marz og hefir haldið því síðan. Af þessu er því Ijóist, að hrap- arlegasta villan í áðumefndri grein er það, að Leifur hafi synjað þeim heiöri að fara til Oxfords háskól- ans, þvi það mundi enginn urtgur námsmaður láta sér til ihugar krma að gera. Duluth, Minn., 23. Febr. 1911. Sigfús Magnússon. Tíðarfar hefir verið fremur milt undanfarið, nema á þriðjudaginn ▼ar hríðar-kalsi. Bæjarstjórnin er að láta plægja snjóinn af stein- lógðn götunum, og er hann jafn- harðan dreginn burt. ísl. conservatívi klúbburinn bauð rsl. liberal klúhbnum að þreyta kappspil við sig á þriðjudagskv. 28. Febr.. Conservativar unnu.— Á samsikonar fundi, sem liberalar boðuðu til fyrir nokkru, biðu con- servatívar lægra hlut. — Vindlar voru gefnir gestunum á háðtim fundunum. Prentvillur hafa orðið í kvæðinu Helgi magri, sem nýl. var í Lögb. í fyrstu vtsu: öndveg, les öndvegs, og mót, les mát. Lögbergi hafa borist fleiri nýir kaapendur á þessu ári, heldur en nokkru sinni áður, og velvildar- ummæli berast bJaðinu hvaðanæfa. Útgefendurnir þakka gömlum og nýjum kaupendum fyrir þessa hylli, og vilja gera sitt til að gera blaðið svo vel úr garði, sem unt er, svo að það geti verið kærkom- Inn gestur á heimili þeirra. Blað- ið þakkar og fréttariturum sinum og öðrum, sem sent hafa þvi rit- gerðir undanfarið. Hr. Skafti B. Brynjólfson tekur á móti samskotum til minnisvarða Jóns Sigurðsonar. Utanáskrift faans er: 623 Agnes street, Winni- peg, Man. Talsími: Garry 2357. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kom hingað til bæjarins í fyrra mánuði og dvaldi hér nokkra daga. Hann flutti fyrirlestur um blaðamensku í Menningarfélaginu 25. f.m. og urðu nokkrar umræður á eftir, eins og skýrt er frá á öðrum stað í þessu blaði. Hr. Sigvaldi B. Gunnlaugsson, frá Baldur, Man., kom hingað fyr- ir rúmum hálfum mánuði, og gekk ►á undir uppskurð hjá Dr. B. J. Brandson, og tókst hann svo vel, að Sigvaldi er nú nær albata; en nú hefir hann orðið að ganga und- ir annan uppskurð,vegna augn- veiki, hjá Dr. Smith, augnalækni, og hefir honum síðan heilast eft- ir vonum. Hr. Thorsteinn Hallgrimsson veiktist af botnlangabólgu um sið- Hstu helgi, og gekk undir upp- skurð hjá Dr. B. J. Brandson á þriðjudaginn. Honum hefir heils- ast vel. Herra Jónas Pálson, .söngkenn- ari, ætlar að halda “Recital” með nemendum sinum hér 1 bænum 20. þ. mán. Prógram verður birt í aæsta blaði. Þess má geta, að á- gætur fiðluleikari skemtir á þeirri samkomu, og ætti hún að verða fjölsótt. Þeir herrar Björn Walterson og Thorsteinn Hallgrímson fóru í fyrra mánuði norður til Árborgar í Nýja íslandi og dvöldu þar og í nágrenninu eitthvað 5 daga. Að því búnu fóru þeir suður til N.- Dakota og voru þar tvær vikur meðal íslendinga og komu heim síðastl. laugardag. Hr. Walterson kom á skrifstofu Lögbergs í vik- unni og lét hann vel yfir ferðalag- inu. Hann sagðist ekki hafa kom- ið norður til Nýja Islands fyr. Hann lofar mjög gestrisni rnarrna, hvar sem hann hefði komið, bæði þar og syðra, og sagði vellíðan manna yfirleitt. Hann bað Lög- berg að flytja kveðju sína til þeirra, er hann hefði hitt á ferðum sínum, með þökk fyrir góðar við-1 tökur. 27. Febr. andaðist hér í bænum Mrs. Sigurbjörg Miðdal, kona hr. Jónasar Miðdals, ættuð úr Slkaga- firði; hún var 54 ára. Jarðarför hennar fór fram 1. þ.m. frá heimil- inu ^550 Furby St.J og Tjaldbúð- arkirkju. Séra F. J. Bergmann} jarðsöng hana. 27. f.m. andaðist hér í bænum Kristján Abrahamsson, 57 ára aö aldri, merkur maður og vinsæll; ættaður úr Eyjafirði. Hafði ver- ið veikur að eins fáa daga. Jarð- arför hans fer fram 4. þ.m. frá 856 Home st.; byrjar kl. 1.30 sið- degis. Hans verður nánara minst áðar. Það slys vildi til hér í bæ 28. f. m., að maður hrapaði við smíðar og beið bana af. Hann hét Archibald Mennie, canadiskur maöur, en kona hans er islenzk. Þeir herrar Guðj. Ingimundar- son frá Winnipeg og S. Thompson frá Selkirk, komu hingað til bœjar 23. f.m. úr ferð sinni vestur að Kyrrahafi. Hr. G. I. kom hingað á skrifstofuna og höfðum vér tal af honum. Þeir félagar höfðu far- ið til Vancouver, Victoria, Blaine og víðar, og gengið ferðin mjög að óskum. Marga íslendinga hittu þeir þar vestra, er tóku þeim tveim höndum, bæði gamlir kunningjar þeirra og eins aðrir, sem þeir höfðu aldrei kynst áður, og jók það mikið á ánægju þeirra í ferð- inni. Tíðarfarið var milt þar vestra, en rigningar suma daga. Mikil atvinna í Vancouver og alt í uppgangi, en minna fjör í við- skiftum sunnan línunnar, að því er virtist. Hr. G. Ingimundarson bað Lögberg að flytja kærar kveðj ur og þakklæti frá þeim félögum til allra, er greitt hefði götu þeirra á þessu ferðalagi. Mrs. Katrín Skúlason, Hove P. O., kom hingað til bæjarins í vik- unni í skemtiför, ásamt dóttur sinni. Auglýsing. Að gefnu tilefni leyfi eg mér að geta þess, að við Sigurður bróðir minn, sem rekið höfum undanfarið verzlun að Com. Victor og Sar- gent stræta, skildum félag okkar um síðastliðin mánaðamót fFebr. og MarzJ. Rek eg verzlunina einn eftirleiðis, og vænti eg hinna sömu viðskifta, sem við bræður höfum þegar notið, og mun eg gera mér alt far um, að gera alla viðskifta- vini mína sem ánægðasta. .— Enn fremur leyfi eg mér að geta þess, að herra P. J. Thomsen, sem vinn- ur við verzlunina, hefir fult um- boð 1 fjarveru minni. Winnipeg, 2. Marz 1911. Jón Ó. Finnbogason. Fyrirlestur verður fluttur í Goodtemplara- sahmm fimtudaginn 2. Marz, og byrjar kl. 8 e. h. Aðalefni fyrirlestursins er í um- bótaátt fyrir bindindismálið. Bent á nýja stefnu í því vamd- ræðamáli og fleira til umbóta. Frjálsar umræður á eftir um nýjar skoðanir„ sem koma fram. Aðgangur 25 cent. 530 Agnes str., Winnipeg, 25. Febrúar 1911. /. H. Ltndal, Andlátsfregn. 28. Des. 1910 andaðist mærin HelgaSoffía Bjarnadóttir Johnson að Lundar P.O., Man., úr skar- latssótt. Hún var 18 ára og 7 mánaða gömul Kom hún til for- eldra sinna um jólatíðina frá Win- nipeg, þeim til gleði og ánægju, en gleði sú og ánægja breyttist svip- lega í dauða og sorg og söknuð. Mærin var hin efnilegasta, gegn og góð og gimsteinn foreldra sinna og er þess vegna sárt saknað af þeim og öðrum ástvinum. Hún var jarðsungin af séra Jóni Jóns- syni í Lundar grafreit 13. Jan. 1911. Minning hennar er geymd með ómáanlegu letri i hjörtum ástvinanna, en með skýrustum rúnum er hún rituð á hið treganda móðurhjarta. ___________ J- J- KENNARA vantar við Mary Hill skóla, No. 987 1 Manitoba. Kensl- an skal standa í 7 mán. og >byrjar 1. Apríl. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. Sendið tilboð fyrir 20. Marz. S. Sigfússon, Sec.-Treas. — Rússastjórn hefir loks í hyggju að lögleiða skólaskyldu hjá sér. Þær hafa kept hvor við aðra um skólaskylduleysið Rússa- stjórn og Roblinstjómin. Og Roblinstjórnin ætlar að hafa bet- ur í þeim viðskiftum. 00000O0000000000000000000000 o 5itdfell á Pðulson, o o F'atieigrwsa/ar ° OBttm StO Unian Oank - TIL. 26850 0 Sftlja hús og toBir og anoast þar aB- ° O lútaodi störf. Útvega peningaláa. O oomoooooooooooooooooooooooo Hvaða styrkingalyf er bezt? Þ*í er aaBsvaral; fjöldi manns hér á slóO- oa svarar hiklaust og segir: Reyiið Nyal’s Beef Iron and Wine Þér tvariB eins, ef þér reyaiO þaO. ÞaO er eitl þetta ágoeta styrkingarlyf, sem alla hressir. Gerir lffiO þess vert, að þaO sé lifaB. FáiO yOur flösku f dag. FRANKWHALEY 724 Sargent Ave. Phone Sherbr. 258 og 1130 Þegar bam er í hættn, vill móð- ir þess k«gja HfiV í sölumar til að bjarga þvi. Það þarf ekki að sýna hreystilega framgöngu né hætta lífinu til að bjarga barni frá soghósta. Gefið Chamberiain’s hóstameðal ('Chamberiains’ Cough Resnedyý, og öU hætta er úti. — Selt í öUum lyfjafaúðum. Undirrituð veitir tilsögn í alls- konar hannyrðum, gegn sann- gjömu verði. Vinnustofa 312 Kennedy Block, nr. 317 Portage ave. fbeint á móti EatonJ. Tal- sími: Main 7723. Gerða Halldórson. Ef bómullar-ria, vætt 1 Chan- beriains áburði fChamberlain’s Li- niraentj, er lögð við sjúkan líkara- ann, þá er það betra en nokkur plástnr. Ef þér þjáist af bakverk eða þraotnm 5 siðu, fyrir brjóati, eða favar sera er i Iikamamim, þá reyntð hann, og yðnr mun yímm- lega gefast það ágætkgm. Sddnr hjá öllura tyfsölnra. t Swan River er til sölu eða leigu 320 ekrur, sex mílur frá markaði, tvær mílur frá slkóla og pósthúsi. 125 ekrur eru ræktaðar cg 90 ekrur tilbúnar undir hveiti; útsæði er á jörðinni. Góðar bygg- ingar; ágætt vatn; landið alt girt. Fasteign í Winnipeg tekin í skift- um. Nánari upplýsingar geta menn fengið bréflega eða munn- lega hjá undirrituðum. J. Eggertsson, 712 Lipton St. Winnipeg. Grand Concert verður haldinn í Tjaldbúðinni 7. Marz kl. 8 síðd. ____ Inngangur—25C fvrir fulloröna 150 ,, börn Program: 1. Violin Enserable. 2. Solo—Miss UaggSe Aoderson. j. Vocal Ðuett—Miss Violet Martinson. ,, Nellia Parnum. 4. Kecitation—Miss Laara Goodman. 5. Characteristic Song-Five Jolly Waiters 6. Ræða—Séra Friðrik J Bergroann. 7. Violin Solo—Miss Clara Oddson. 8. Vocal Solo—Mr. H. Thorolfsson. g. Piano Duett—Miss Olafsson. % ,, Þorgeirson. 10. Recitation—Miss Jonina Hallsoa. 11. Vocal Duett—Miss Maggie Anderson. ,, Emma Mtrang. 12. Piano Solo—Miss Anna Gilbertson. 13. Vocal Solo—M iss Hjalmarson. 14. Upplestur —Miss Bergmann. i(5, Violin Solo—Magnus Magnnson. 16. Islenzkt Flag Drill. ELD GAMLA ISAFOLD til SÖLU í Westbourne bæ 4 lóðir með húsi á n.eð 5 herbergjum, gott geymslu hús og stórt hesthús; nálægt vatni og skógi. Gott tækifæri fyrir mann, sem mundi vilja flytja vör- ur af og á járnbrautarstöðina, og fleira og fleira. Umsækjandi snúi sér sem fyrst til J. CRAWFORD, Westboume, Man. Íi Símið: Sherbrooke 2615 KJÖRKAUP Bæjarins hreinasti og lang bezti KJÖTMARKAÐUR er i ~~ 0XF0RD Komið og sjáið hið mikla úrval vort af kjöti ávöxtum, fiski o. s. frv. Vtrðið hvergi betra Reynið einu sinni, þér munið ekki kaupa acnarsstaðar úr þvf. t Lágt Virð.GÆbi, '■ I Areiðanleiki, EinkunnarorO: Stórgripa lifur 4c pd Hjörtu 15c upp Kálfs lifur lOc Tunga ný eða sölt I5c Mör IOc pd Tólgur lOcpd. 545 Ellice Ave. Talsími Sherbr. 2815. Skilyrði þess aö br- uðin verði góC, ero gæði hveitisins. — HViiiITI hefir gæðin til að bera Margir bestu b karar no a það, og brauðin úr því verða ávalt góð — ■-! LEITCII Brothers, FLOUR MILLS. Oak l ake, --- Manitoba. Winnipeg skrifstofa A TALSÍMI, MAIN 4326 W Búist Yel Með mjög litlum tilkostnadi m e B því að lita föt yð«r heiraa, og með nýjum litum getið þér gert þaa sem ný. Reynið það! Hentugasti, hreialegasti og besti litur er DYOLA I 0NE"‘~AllKINDS J Sendið eftir sýoishorai og sögubaeklingi THE J0HNS0N RICHARDSON CO., LIMITIQ . Montieal. Canada Þér vitið liklega aS hxngnabólga byrjar alt af með kvefi. En aldr • ei hafið þér beyrt þess gctið, að lcvef hafi snúist upp i lungnabóigu ef CharaberiaÍM hóotameða! (Cha- mberiain’s Congh RemedyJ var notað. Hvers vegna skyidi ekki nota það, þcgar það faest f jrrir Ht- iti Seh í ðfhun Hf jabMum. KENNARA vantar við Markland skóla, nr. 828. Veröur að hafa 2. eða 3. ílokks kennaraleyfi. Kcnslu tuni sex mánuðir. Byrjar 1. Maí 1911. Tilboð, sem taki fram æf- ingu, mentastig og kaup sena ósk- að er, sendist undirrituðnm: B. S. Lindal, Sec.-Treas. Markland P.O., Man. Mörgum leikur hugur á því otn sssar mundir, hvemig eigi að :kna kvef. Chamberlain’s hósta- eðal ("Chamberlain’s Cough Re- ledyj hefir getið sér góðan orð- ír og selst geysimikið vegna ;ss, hve vel það læknar kvef. að má alt af treysta því. Selt já öllum lyfsölum. Baileys Fair 144 NENA STREET (Næstu dyr fyrii norðan Northern Crown Bankann). Nýkominn postulíns-varningur. Vér höfum fengið í vikunni þrens konar postulínsvaming með nýja pósthúsinu, bæjarhöllinni og Union stöðinni. B. B. diskar, te- diskar, skálar, bollar, rjómakönn- ur og sykurker, könnur, blómstur- vasar og margt fleira. Kosta 20C. og þar yfír. Vér vonum þér reynið verzlun vora; yður mun reynast veröið eins lági og niður I bee. Nr. 2 leður skólapoki, bók og blýantur fyrir 25C. Phone Main 5129 —Timburúlfar hafa gerst ó— ijulega nærgöngullr griparækt- rtönnum við Willow Bunch t >k. Hafa úlfarnir lagst á b.jarð- manna og banað bæði nautum hestum. r t ri LOGBERG 3 Stærsta íslenzkt blað í heimi. Odýrasta íslenzkt blað í heimi, miðað við stærð þess og gæði. Og vinsælasta íslenzkt blað. Þótt Lögberg sé nú að mun stærra en áður, er það selt fyrir sama áskriftargjald og að undan- förnu, — árgangurinn aðeins $2.00 KRIFIÐ yður fyrir Lög- bergi nú þegar og fáið tvær skemtilegar sögu- bækur ókeypis. Sögubœkumar eru auglýstar á öðrum stað hér í blaðinu. Engin minna en 40 centa virði Glóðir Elds yfir höfði fólki er ekki það sero okkar ko4 eru bezt þekkt fyrir. Heldur fyrir gæði þeirra til heimilis notkunar. Vér höfum allar tegundir af harQ og lin- koluro, til hilunir, matreiSsIu og gufu- véla. Nú er tíroinn til aö byrgja sig fyrir veturinn. 5 afgreiðslustaðir 5 Vestur-bæjar afgreiðslustöð: Horni Wall St. og Livinia Tals. Sherbrooke 1200 D. E. Adams Coal Co. Ltd. Aðal-skrifstofa 224 Bannatyne Ave. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE —-'tofoað 1882— Er helzti skóli Canada í símritun, hrað- ritun og starfs málefnum. Fékk fyrstu verðlaun á heimssýningunnií St. Louis fyrir kensiuaðferð og framkvamdir. Dags og kvölds skóli— einstakleg tilsögn— GóO at- vinna útveguQ þeim sem útskrifast og stunda vel námið Gestir jafnan velkomnir. Skrifið eða símiö, Main 46, eftir nauðsynlegnm upplýsingum. BEZTA HVEITIÐ í bænum kemur frá Ogilvies mylnunm. Reyniö þaö og þá muniö þér sannfærast um aö þetta er ekkert skrum. Enginn sem etnu sinni hefir kom- ist á ?ð brúka hveiti frá Ogilvie’s mylnunni hættir viö þaö aftur. Vér óskum viðskifta Islendinga. Lögberg hefir skift um tal- síma; haíði áður: main 221, en hefir nú GARRY 2 15 6 Sveinbjörn Arnason FANTEIGNASALI, Room 310 Melntyre Blk. 'Winnipeg, Talsímí main 4700 Selnr hds o(r lóðir; (ítvegar pentngalán. Hefir pentnea fyrir kirirkaup & fasteignnm. Gömul nærföt verður að þvo hjá æfðum þvottamönnum. Góð nærföt eru þess verð að þau séu þvegin hjá æfðum þvotta- mönnum. WIXNIPFG LAUNDRY 261—263 Nena Street Fhone Main 666

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.