Lögberg - 02.03.1911, Blaðsíða 4
4-
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MARZ 1911.
LÖGBERG
GefiB út hvera fimtudaK af The Lðo-
RESG PRINITNG & PUBUISHING Co.^ _
Corner Wilfiam Ave. & Nena St.
Winnipbg, - - Manitoía.
STEF. BJÖRNSSON. Editm. _
J. A. BLÖNDAL, Bnsiness Manager.
(JTAWXSKKIFT:
IVLo-ber!; PriiitÍD3& PnlttÍHhin? €*.
P. O. Box 3064, Winnipeg, Man.
UTAN/ÍSKRtPT RITSTJÓRANS:
EDITOR LÖGBERG
P. O. Box 3064, Winnipeg, Manitoba.
TELEPHONE Garry 2156
Verð blaðsins: $2.00 um áríð.
hugamál bindindismanna til sín
taka, og greiöa fyrir þvi á ein-
hvern hátt. En við þessi málalok
gat nefndinni ekki dulist, aB á-
rangurinn af fundi hennar og
stjórnarformannsins varB helzt til
lítill. Hún var jafn ófróB um þaB
eftir fundinn sem áöur, hvort
kröfur hennar næSu fram aS
ganga aS öllu eSa einhverju leyti,
eSa alls ekki. Mr. Roblin sá um
þaS meS sínu sniðuga, léttvæga
og loftkenda svari.
Og það er víst lítiS vafamál aS
núverandi fylkistjórn leiðir al-
gerlega hjá sér að lögleiSa kröfur
bindindismanna í þesum efnum.
Léttvœgt loforð.
I þingfréttum í siðasta blaði var
minst á sendinefnd bindindismanna
hér í fylkinu, er gekk á fund
stjórnarformannsins og fór fram
á þa5, að lög yrSu samin um af-
nám vínveitingastaSa, eða ‘ aboli-
tion of the bar”, sem þaS er nefnt
á enska tungu. öendinefndin
hafSi meSferðis. áskorunarskrá um
þetta efni, undirritaða 15,000
nöfnum, ýmsra mikilhæfra borg-
ara í sveitafélögum þessa fylkis.
Þess var ekki fariS á leit, aS vín-
sala væri lögbönnuS hér í fýlkinu
— þó að það sé vitanlega tak-
markið, sem bindindismenn stefna
Jón Sigurðsson.
fNiðurlagj
Fá mál rannsakaSi Jón SigurSsson
betur en fjárhag Islands. Danir
önnuSust fjármál sín og Islands 1
sameiningu, og taldist svo til, aS
þeir legSi íslandi allmikiS fé um
fram tekjur er þeir hefði af land-
inu. En jægar Jón SigurSsson fór
aS rannsaka þaS, tókst honum að
sanna, að tekjur og gjöld stóðust
nær á, en Danir höfSu aS fomu
fari dregið sér stórfé af landsfé
á ýmsa vegu. Um þetta hefir
hann ritað ágæta ritgerð í Ný Fé-
lagsrit. Konungur skipaði fimm
manna nefnd til að rannsaka þetta
að— en nú var þess að eins æskt [ Inál áris t86r. t henni Ata þrir
að reynt væri að draga nokkuS úr | Danir og tveir Islendingar, Jón
freistingum til vínnautnar, með [ Sig,ur5sson og Oddgeir Stephen-
þeim hætti að herða svo á núgild- sen f nef„dinni hélt Jón því
andi vínbannslögum, að afnám j franit aö iandinU bœri um 120,000
vínveitingastaða yrði stórum hæg- j ríkisdaiir á ári úr rikissíúöi) en það
ara heldur en það er nú. ] skyjdi leggja 20,000 rd. árlega til
En liverju svaraSi Roblin stjórn
arformaður nefndinni? í fám orð-
um sagt var það léleg úrlausn og
litið svar, sem sendinefnd’in fékk
hjá stjórnarformanninum. Við
öðru var heldur ekki að búast.
Fylkisbúum er fyrir -löngu orS-
íð kunnugt um.bindindismálaskoð-
anir núverandi stjórnarformanns.
Það er óþarfi að fjölyrða nm þær
hér, en það eitt er óhætt að segja,
að fáir munu þeir vera, jafnvel
hinna áköfustu fylgismanna hans,
er ekki mundu kynoka sér við að
telja Mr. Roblin mikinn frömuS
bindindismála. Samt sem áður átti
hann vitanlega feágt með að ^f^ j latínuskólann
beinlínis ,á móti kröfum bindind-
ismanna, eða neita þtim. Kröf-
urnar eru svo sanngjarnar, rétt-
mætar og mannúðlegar, að sér-
hver stjórnarformaður, sem hefði
neitað þeim, hefSi hlotið að baka
sér óvild og vantraust allra rétt-
hugsandi manna. Öllum þorra
alríkisþarfa. Þessar kröfur Jóns
j>óttu Dönum of háar, en j>ó urðu
þeir að viðurkenna, að ríkissjóður
væri í skuld við Island og var
allmikið kept um ímál þetta, þar
til Danir ákváðu með stööulögun-
um 2. Jan. 1871, að árstillag ríkis-
sjóðs til ísiands skyldi 60,000
krónur. Ivög þessi hafa íslend-
ittgar aldrei viðurkent, en tillag
þetta er þó árlega greitt, og er það
rentur af gamalli sJculd, en ekki
gjöf til íslands, eins og Danir
segja á stundum.
Mikið far gerði J. S. sér um að
efia skólamentun á Islandi, bæta | jiess, er hann hélt fram;
Svo sem kunnugt er, er í ráði
að reisa líkneski af Jóni Sigurðs-
syni 17. Júní þ. á. og eru samskot
hafin til þess hvervetna meðal ís-
lendinga. Hér hafa samskotin
gengið greiðlega, en þó skortir
mikið á, að fengið sé það fé, sem
áætlað var 1 fyrstu. Að vísu er
enn tími til stefnu, en J>ó væri
æskilegast, að menn brygðu við
sem fyrst og sendi gjafir sínar,
jæir, sem það ætla að gera, og
þeir verða vonandi mjög margir,
sem eitthvað vilja láta af hendi
rakna til þess, að heiðra minning
Jóns Sigurðsonar.
Að lokum viljum vér birta lýs-
ing þá af Jóni Sigurðssyni, sem
séra Eiríkur Briem hefir samið, og
er í æfisögu hans, er fyr var frá
skýrt.
Séra Eiríki farast meðal annars
orð á þessa leið:
“Jón Sigurðsson hafði marga þá
kosti til aö bera, er öðrum fremur
gjörðu hann hæfan til að korna
miklu til leiðar í málefnum ís-
lands. Hann elskaði ættjörð sína
af hjarta, og hafði óbifanlegt
traust á framförum hennar; jafn-
framt unni hann einlæglega frels-
is hugmyndum þeim, er eftir 1830
ruddu sér meir og meir.til rúms;-
þar af leiddi þaS, að }>ótt hann(
kynni flestum mönnum fremur að
meta það, sem einkennilegt var
við þjóðerni íslendinga, þá lét
hann það þó eigi koma sér til að
halda fast við það, sem úrelt var
orðið, eða aftra sér frá að fylgja
fram þeim atriðum alheimsmennt-
unarinnar, er á íslandi gátu kom-
ið til greina. Hann var einarður
maður, er eigi tók það nærri sér,
að tala jafnan það, er honum bjó
í brjósti, en kunni þó vel að stilla
orðum sínum. Hánn hafði svo
ljósa greind, að hann átti hægt
með, að gjöra sér glöggva skoðun
um hvert máleíni, er honum þótti
nokkru skifta, og með óþreytandi
elju leitaði hann allra þeirra upp-
lýsinga, er honum gátu að gagni
orðið. . Hann var svo mikill
kjarkmaður, að feann lét aldrei
leiðast af fortölum annara, til að
breyta skoðun sinni, nema fylsta
ástæða væri til, og hann örvænti
aldrei um sigur sinn og málefnis
sparaði
1882
STQFNUÐ FYRIR 29 ÁRUM j 1911
Gæðavarnings-búðin
Nýju vorfatnaðirnir
OG YFIRHAFNIRNAR eru kamnar til vor, og eru öll-
um til sýnis. Gæði, snið og áferð eru aðal einkenni á
klæðnaði vorum. Verðið er í samræmi við einkareglu
vora: Bezti varningur við lægsta verði.
Gerið yður að ven)tt að fara til
WHITE AND MANAHAN LTD.
500 MAIII STREET, - WIN)III*£C.
æskunnar fjör, *
jafnvel ungum þú lífs glæðir
hyr,
og meö afli og dug og meS
ástglöðum hug
þú ert æskunnar hetja sem fyr.”
Hann var móeygður og augun
ákaflega snör og fjörleg. Svo
kvað Matthías:
“Langaði löngum
lundhýru sprundin
fráneygan Fróns-vin
fá þig að sjá.”
og prestaskólann, og | hann enga fyrirhöfn til að koma
stofna læknaskóla. Hann vildi og
koma búnaðarskóla á fót, en fékk
þvi ekki framgengt. Hins vegar
lijálpaði hann íslenzkum mönnum
til að nema landbúnað erlendis, og
samdi fróðlegar bækur og ritgerð-
ir um margvíslegar framfarir, er
koma mátti í framkvæmd á Is-
kjósenda hefði ekki getað dulist, j |an<j-j
að sá stjórnarformaður, er það' Auk iandstnálanna starfaði hann
leyfði sér, væri alls eigi hæfur til jafnframt að visindum 5 Kaup_,
aö gegna embætti þvi, er hann
skipaði. Undir því vildi Roblin
stjórnarformaSur ekki eiga. Hins
vegar vildi hann skiljanlega ekki
eiga það á hættu, að binda sig
neinum ákveðnum loforðum við
bindindismenn. Fyrir því hafði
hann undanbrögð.
Hann setti á langar tölur um
mannahöfn, þar sem hann átti
lengst um heima. Hann hefir rit-
að margt um sögu íslands og séð
um útgáfu margra ágætis bóka.
Hann var lengi forseti Bókmenta-
félagsins í Kaupmannahöfn og
vann mikið í þess þarfir. Hann
starfaði og í dönskum vísindafé-
lögum, og hlaut margvíslegau
það, hvaS sér væri dæmalaust ant súma fyrir störf sín
um þetta mikla velferðarmál, sem
bindindismenn væru að berjast
fyrir, og sagði að kröfur þeirra
skyldu verða teknar til alvarlegrar
og ítarlegrar athugunar.
Það eru engum stjórnarfor
manni nein útlát, að taka vel und-
ir mikilvæg velferðarmál
en láta j>ar við sitja, og skjóta sér
undan allri ábyrgð með því að lofa
engu, sem upp á hann megi
herma.
Slíkar undirtektir, slíkar “alvar-
legar og ítarlegar athuganir” stjóm
arráða eru ekki nema sjálfsögð
kurteisisskylda, en venjulega afar-
léttar á metum, eða svo hafa “at-
huganir’ ’Roblinstjómarinnar ávalt
reynst bindindismönnum hingað
til.
öðru máli hefði verið að gegna
ef stjómarformaðurinn hefði séS
sér fært, aS heita einhverju á-
kveðnu um kröfu bdndindismanna
1 heild sinni, eSa um einhvern hluta
af }>eim. Þá hefSi nokkur
veriB um, aS einhver árangur yrSi
af för sendinefndarinnar, og hún
hefSi getaS snúiS af fundi stjóm-
arformannsins með þeirri fullvissu
að löggjafarvaldið mundi láta á-
Á alþingi var hann tiu sinnum
lcjörinn forseti í neðirideild, og
var hann á efri árúm jafnan
nefndur Jón forseti.
Jón var kvæntur frændkonu
sinni Ingibjörgu Einarsdóttur.
Þeim hjónum varð ekki barna
manna, augi5( en svo þótti, sem þau gengi
íslendingum þeim í foreldra stað,
er þá voru í Kaúpmannahöfn.
Var þar jafnan margt aðkomu-
manna á heimili þeirra, og skorti
þá eigi góðan fagnað.
Allra seinustu ár æfinnar var
hann sæmdur heiðurslaunum af
landsfé.
Jón dó í Kaupmannahöfn 7.
Desember 1879, en kona hans 16.
sama mánaðar. Útför Jóns fór
fram 13. Des., en útför konu hans
23. s.m. og vom mjög veglegar.
Samkvæmt ósk jxeirra, vom lík-
in flutt til íslands vorið 1880, og
voru þau jarðsungin í Reykjavík
urkirkjugarði með meiri viðhöfn
von en dæmi ery til á íslandi, og var
jarðarförin ákaflega fjölmenn.
Veglegur minnisvarði var reist-
ur á leiði þeirra hjóna, fyrir al-
menn samskot er þá voru hafin j
um land alt. * |
j>ví áleiðis, en kunni sér þó svo
hóf, að hann fór sjaldan lengra en
fært var. Hann ritaði lipurt,
fjörmikið og kjarngott mál; eink-
um lýsir þetta sér 1 hinum fyrstu
ritgerðum hans. Hann var maður
mjög vel máli farinn; rómurinn
var hvellur mjög og áhrifamikill,
ef hann talaði af kappi. Svipur
hans og viSmót alt var höfðinglegt
og bar vott um þann kraft, sem
almenningur metur ætíð mikils, og
vekur bæði Iotningu og traust,
einkum þegar alt líf mannsins að
öðru leyti sýnir, að hann á þaS
skilið. Auk þessa var hann í við-
kynningu svo ljúfur og göfug-
lyndur, að hann hlaut að laða
menn að sér, svo að fyrir þá sök
gátu þeir leiðst til að fylla flokk
hans, sem annars létu sig málið
litlu skifta. Á hinn bóginn þótti
hann eigi líta ætíð með fullri sann
girni á skoðanir annara, eða tæki
ástæður/ þeirra nægilega til
greína. Stundum varð einnig
mein að því, að hann var eigi n<%u
kunnugur högum almennings á
íslandi eöa því, hve ólíkt stóS á
þar og í öðrum löndum í ýmsum
efnum. Hann þekti landið manna
bezt af bókum fog skýrslum, en
síður af sjón og reynd, með þvi að
hann ól nær allan þroska-aldur
sinn erlendis. Einkum hætti hon
um stundum við aS ímynda sér
mátt og megin lands og lýSs frem-
ur eftir því, sem mætti vera eða
ætti aS vera, heldur en því, sem
í raun og veru var......... , ,
“Jón SigurSsson var gildur meS-
almaSur á hæS og limaBur vel;
hann var fríSur sýnum, karlmann-
legur á velli og prýSimaður í fram-
göngu allri. Hár hans og skegg
var framan af’ dökkjarpt, en um
fertugsaldurinn gránaði það og
varð hvítt; eigi að síður var hann
þó unglegur að sjá, og einkennilegt
hros lék venjulega á vörum hans.
Svo segir Steingrímur (1869):
“undir alhvitri skör, ber þú
“Sæti hann og væri að hugsa um
eitthvað, þá var eins og nokkurs-
konar mók færðist yfir hann, en
í viðræðum var hann skemtilegasti
maður og jafnaðarlega skrafhreyf-
inn; í samkvæmum var hann allra
manna glaðastur, og talaði þá ein-
att af mesta fjöri. Við tækifæri
drakk hann vín eigi síður en aðr-
ir, en aldrei varð hann ölvaður,
svo að á bæri; þoldi hann eflaust
mikið. Hann var höfðingi í lund,
manna gestrisnastur og örlátur;
í húsi hans voru íslendingar boðn-
ir og velkomnir, og það var eins
og samkomustaður }>eirra; sóttu
einkum ungir námsmenn mikið
þangað. Við dönsk heimili hafði
hann aftur á móti lítil mök, en þó
var hann kunnugur mörgum vis-
indamönnum í Kaupmannahöfn,
og höfðu jæir flestir miklar mæt-
‘ur á honum. Eigi j>oldi hann vel
að menn deildu við hann. Þótti
liann stundum ráðrikur í meira
lagi, og tók þvert fyrir það, er
honum var móti skapi. Var það
j>á eigi fyrir ístöðulitla menn að
mæla í móti honum. Þó var frem-
ur sem honum sárnaði við mót-
mæli, en hann reiddist þeim. Gáf-1
ur hans’voru sérlega góðar, skiln-
ingurinn skarpur og minnið af-
bragðsgott. Honum var létt um
aS koma fyrir sig orði, hvort sem
var í ræðu eða riti. Hann skifaði
mjög vcá og var fljótur mjög að
skrifa. Hann kunni miikið í ís-
lenzkum kvæðum, einkum frá 17.
og 18. öld, og var oft að raula það
fyrir munni sér, er hann var eitt-
hvað að gera; þótti honum mikiS
gaman að þvi, sem eitthvað var
kátlegt. Framm úr sakarandi
kjarkur og staðfesta var það, sem
einkendi hann mest; hann hafði
sett í innsigli sitt “aldrei að víkja”,
og því fylgdi hann í lengstu lög.
Hann var einstakur iðjumaður alla
æfi, enda mundi eigi jafnmikiö
hafa getað legið ettir hann að
öðrum kosti. Vingjarnlegur var
hann við alla, og þætti honum ein-
hver gera á hluta sinn, þá lét hann
sig það oftast litlu skifta, en ef sá
hinn sami vildi aftur vingast við
hann, þá veitti það stundum erfitt.
Hins vegar var hann hinn greiS-
viknasti maður, og búinn til að
gera hvers manns bón, ef honum
var unnt; þetta vissu menn og
notuöu þaö einnig óspart; fékk
hann, einkum hin fyrri ár, með
hverri ferð frá Islandi mörg bréf,
þar sem hann var beðinn um sínu
sinni hvað, kaupa eitthvaö, útvega
eitthvað, láta menn vita eitthvaS
o.s.frv. Voru þau bréf mörg, er
byrjuðu á þessa leið: “Þó aö eg
sé yður ókunnugur, þá hefi eg svo
mikið heyrt talaö um góðvild yS-
ar, að”—o.s.frv. Hann var einnig
einhver hinn vinsælasti maður
meðal landa sinna, sem dæmi
munu til; unnu honum flestir hinir
beztu menn, og þeir fáu, sem eigi
báru gæfu til samþykkis við hann,
þeir viðurkendu þó, hvílíkur af-
bragðsmaður hann var. Geðríkur
maður var hann, en því merkilegra
var það, að það bar mjög sjaldan
til, að hann ámælti einstökum
ingu þeirri, sem hann hafði alist
upp í, og vildi aldrei heyra neinar
efasemdir um sannleika hinna
kristilegu trúarlærdóma. I hfi
sínu öllu var hann svo einstaklega
ósérplæginn og vandaður, aö mót-
stööumenn hans hafa aldrei getaS
brugðið honum tuu neitt, sem eigi
sómdi drenglyndum og ágætum
manni.
“Hann var hraustur og heilsu-
góður mesta nihluta æfinnar; en
er hann var á íslandi 1869, fór
hann að finna til gigtar í hægra
handleggnum, svo að hann átti erf-
itt með að skrifa; hann varð þá
einnig veikur af steinsótt. Þetta
batnaði, að vísu aftur, en upp frá
því var heilsa hans j>ó alt af veik
fyrir. Þá er hann var á alþingi
í síðasta sinni 1877, fór þetta mjög
í vöxt; fór hann þá að missa
minni og verða eins og utan við
sig smám saman meir og meir,
eftir því sem lengur leið. Síðasta
árið var hann altaf þungt haldinn,
en liafði þó jafnan rænu meira eða
minna, j>angað til hann dó 7. díes.
1879, á 69. aldursári.....
“I heilan mannsaldur hafði Jón
Sigurðsson unnið að framföríim
fósturjarðar sinnar. Hann hafði
gjört það með svo miklu kappi og
ósérplægni, að hann gat með
sanni sagt við þjóð sina: “Þér
vinn eg, það eg vinn”. Hann tal-
aði }>á, þegar allir aðrir þögðu, 0(g
hann talaði svo, aö kvað við í
brjóstum allra góðra Islendinga.
Orð hatis glæddu hjá jæirn frels-
isást, framfarahug og félagsanda,
og framkvæmdir hans báru mikinn
og heillarikan árangur. Sögu Is-
lands stundaði hann meira en
nokkur annar, og hún mun einnig
geyma nafn hans um ókomrtar
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRlFSTOi'A í WIWNIPEG
Höfuðstóll (löggfltur) . . . $6,000,000
HöfuðstóH (grekWnr) . > . . $2,200,000
STJÓRNENDUR:
Fonnaður - - - - Sir D. H. McMilIan, K. C. M. G.
Vara-forraaður ------- Capt. Wm. Robioson
Jas, H. Ashdown H. T. Champioo Fraderick Nation
D. C- Cameron W, C. Leistikow Hon. R. P. Roblin
Aðalráðsrnaður: Robt. Campbell. Umsj.m. útibúa L. M. McCarthy.
Alskonar DanK*,.i..'fura sint í öllum útibúnm.—Lán veitt einstaklingum,
Firmum, bortjar- og sveítar-félögum og félögum einstakra manna, með
hentugum skllmilum. - *férstakurgaumur geftao að aparisjóðs innlögum.
Útibú hvevetna um Canáda.
T. E. THORSTEINSON, Ráðsmaður.
Corner William Ave; og Nena St. Winnipeg. Man.
Hagnýtið
kostaboð Lögbergs sem
auglýst eru á öörum stað.
tæklegur mjög, en samt er ferða-
maðurinn beðinn aö» meðhöndla
alt sem þar er, með gætni.
Af hverju er staður þessi álitinn
svo lielgur?
Af því að hann var einu sinni
feústaður manns, sem íbúar Flor-
ence nefna frelsara þjóðlífs síns,
hvers minning er svo helg í hugum
þeirra. Kenningar hans voru sem
rödd, er hrópaði í eyðimörku, eggj
andi menn að brjótast úr myrkra-
djúpi spillingar og þekkingarleys-
is fram á brautir menta og far-
sældar.
Mxiður þessi var Savonarola.
Eg ætla að skifta þessu erindi
mínu um Savonarola í þrjá flokka:
x. Aldarandinn, sem var ríkj-
andi á dögum hans, og verksvið
hans.
2. Æfiferill hans og starf.
3. Árangurinn af starfí hans.
Fimtánda öldin er mjög merki-
legur þáttur í veraldarsögunni. Á
þvi timafeili átti sér stað mikil
andleg barátta. Mannsandinn var
að leitast við að brjóta af sér van-
þekkingar fjötra miðaldanna, og
menn báðu um ljós sem gæti leitt
menn úr djúpi hjátrúar og fá-
fræði. Hreyfing þvessi kom ekki
alt í einu, heldur voru margar or-
sakir til þess.
Árið 1453 er eitthvert híð merk-
asta ártal í mannkynssögunni. Það
ár yfirunnu Tyrkir Constantino-
pel, sem var aðal aðseturstaður
grísku menningarinnar. Flestir
helztu menn meðal Grikkja voru
neyddir til að flýja borg sína, og
tóku þeir sér bólfestu hingað og
þangað í Evrópu, en sérstaklega á
ítalíu Hinar dýrmætu grísku bók-
mentir, sem höfðu fallið í
gleymsku á miðöldunum, komu nú
aftur fyrir almenningssjónir. Út-
með
j/akklæti minnast hans sem eins
hins bezta og ágætasta manns, er
á íslandi hefir alist.”
Svo kvað Matthías (1871) : .
“Full af frægð og stríði,
fjöri, von og þraut;
fyrir land og lýði
lá hans grýtta braut.”
aldir. Allar komandi kynslóöir la^arnir ?rískfn Uröu kennarar Ev"
, , . I ropu og ahrif þeirra la umheiminn
Islands munu með virðmgu og vom næsta mikfl Hvai5 fagrar
listir snerti, bentu áhrif þeirra i
rétta átt, en á trúarlegu hliðina
voru margir þeirra takmarkalausir
fríjænkjarar. Það hófst mikið
stríð milli þeirra og kirkjunnar.
Kaþólska kirkjan hafði verið hið
æðsta vald á miðöldunum. Engin
önnur stofnun jafnaBist á við
nana að auðæfum eöa valdi. En
á fimtándu öldinni var hún farin
að tapa nokkru af sínum forna
krafti; stafaði það mest af því, að
hún var sjálfri sér sundurþykk.
Embættismenn hennar vanferúkuðu
vald sitt, beittu því mest í eigin
þarfir og reyndu að blekkja al-
menninig með allskonar villukenn-
ingum. Sumir af áköfustu fylgis-
mömium grísku kennimannanna
vildu kasta burt allri kristinni trú
og höfðu þeir meira álit á kenn-
ingum' hinna heiðnu, heimspekinga.
En svo var annar flokkur, sem
einnig stefndi i frelsisáttina, ekki
í þeim tilgangi að slita sig lausa frá
kirkjunni, heldur vildu þeir ráöa
bót á því, sem að var, og stuðla
að þvi, að kirkjan næði því full-
komnara stigi, sem hún haf ði áður
Sovonarola
Ræða eftir Miss Thórstínu S. Jack-
son, B.A., flutt á mælskusam-
kepni Stúdentafélagsins,
13. Febr. 19x1.
The DOHINION 6ANK
SBLKIKK GT1»UH>
Alls konar baakastövf ai headi leyst.
SpurisjMdUin.
TekíS vW icntogum, Irá Ji.oo at> upphæ®
og þar yfiz Hesu reatir bozgaðir tvisuar
staBwn á ári Vi8skiE«nn bceoda og atm-
arra sveitamaBíia sérstakur gaonuic gefinu
Uréfleg ienlegff og úttebtk a^reáddar. ósk
4 ettír bréfavWikfftum.
Gieáddnr bötnSatdit .... $ 4,000,000
og óskifturgrcSBi $ 5,300,0*
AHjw eigBK..........$6a,600, ooo
tnoioignar skirtoÚH 0ettei at credits) setd,
sem «m greiðatdcg mm aflmt heim.
.}. GRiSDALE,
bftnkaatjórí.
Hertogafrú nokkur,
kirkju hans, var vön
Ef einhver spyrði hvaða land
hefði haft einna mest áhrif á
mannkynssöguna, sérstaklega hvað
trúmál og fagrar listir snertir,
myndi flestir svara: Italía. Það
má heita, að hver einasta borg þar
í landi hafi sett stimpil sinn á
menningarsöguna. Vér tengjum
nöfn flestra þeirra viS einhverja
sögulega viðburði. Naumast er
hægt að segja, hver af hinum blótn
legu borgum lands }>essa hefir en hún spiltist.
mest til síns ágætis; en að Róma- Savonarola var einn af aðal leiS-
borg undanskildri mun Florence togum flokks þessa..
hafa vakið einna mesta eftirtekt.. j Maður þessi var fæddur í borg-
Um margar aldir hefir borg þessi inni Ferrana árið 1452. Hown var
verið aðseturstaður menningar og af aðalsættum og í uppvexitinum
lista; innan múra hennar finnast naut hann allrar j>eirrar mentunar
musteri, hverra turnar virðast sem þá gafst kostur á. Hann las
gnæfa við himin. Löngu áður en grísku heimspekina af mesta
menn höfSu hugmynd um, aS kappi, en brátt fann hann aS þaS
þessi Vesiturálfa væri til, brosti
borg þessi viS rætur Tuscan hæS-
anna á móti geilsum hinnar suB-
rænu sólar.
Fjöldi feröamanna flykkist ár-
lega til Florence til aS skoSa hina
ýmsu frægu sögustaSi. Eitt af
því fyrsta, sem ferBamanninum er
bent á, er klaustriS St. Marco. Það
er fögur steinbygging frá því
snémma á fimtándu öldinni. En
ferðamaðurinn fer ekki þangaö
svo mjög til aS dást að bygging:
unni eða skoða hin frægu málverk
Michael Angelo, sem skreyta veggi
klaustursins, he'dur lætur hann
mönnum, hvorki í orðum né rit-/ fy'gja sér í lítið dimt herbergi,
I trú sinni fylgdi hann kenn-’með steingólfi í Klefi þessi er fá-
um.
var ekki fullnægjandi fyrir hann.
Hugur hans hneigSist sérstaklega
að trúmálum, og í biblíunni fann
hann sína dýrmætustu lærdóma.
Þegar á unga aldri fann hann
sárt til þess, hvaö mikiö var af
spillingu í heiminum, og að lokum
afréö hann að ganga í klaustur.
Á tuttugasta o.g þriðja aldursári
gerðist hann einn af meðlimum
Dominican reglunnar.
Sjö árum eftir að hann geröist
munkur, var hann sendur til St.
Marco klaustursins í Florence, og
átti hann að prédika opinberlega í
borginni.
Á þeim tíma var Florence einhver
hin glæsilegasta borg heimsitts.
Stjómin var í höndUm Medici-
ættarinnar, sem var nafnkend fyr-
ir grimd og harðýðgi ásamt fram
úr skarandi hæfileikum í stjóm-
málum. Þegar Savonarola kom
þangað, var Lorenzo Medici rikj-
andi þar. Höfðingi þessi safnaði
öllum helztu lista og mentamönn-
um að hirð sinni, og mátti þar
finna málarann Michael Angelo
og marga fleiri honum líka. En
samt bar mikinn skugga á alla
þessa dýrð. Siðferðilega stóB
Florence á mjög lágu stigi. Gjá-
lífi og hégómaskapur sátu þar i
öndvegi.
Savonarola byrjaði nú lifstarf
sitt fyrir alvöra. Hann ve'graði
sér ekki við að segja álit sitt af-
cfráttarlaust, hver sem í hlut átti.
Hann fann stórlega að siðferðinu
í borginni og d'ró ekki dulur á,
hvað páfinn og aðrir embættis-
rnenn kirkjunnar misbrúkuðu vald
sitt. Með mælsku sinni dró hann
fólkið að sér og hann hafði lag á
að klæða kenningar sínar í fagran
búning. Sem dæmi upp á það aS
hann fór ekki í manngreinaráht,
en sagði meiningu sina bver sem
í hlut átti, er ofurlitíið atvik, sem
eittsinn gerðist í Florence:
sem sótti
aS koma
ávalt of seint og hafði hún með
sér mikinn skara af J>jóinustufólki.
Fyrst reyndi Savonarola aS láta
hana fyrirverða sig með því aS
liætta að prédika þar til alt var
komið til rólegheita aftur. En þaS
dugði ekki. Hún hélt áfram sin-
um upptekna hætti. Þá hélt hann
ræðu þess efnis, aS þaS væri í
hæsta máta nauSsynlegt að kven-
fólk ksemi í tíma til guðsþjónustu.
Þrátt fyrir alt jætta kom frúin í
næsta skifti á eftir seinna en
nokkru sinni áður. Þegar Savon-
arola sá hana og alt hennar lið
koma inn, hrópaði hann;
“Þar kemur hið illa vald með
öllum þess áhangendum til aS
spilla fyrir prédikun guðs orðs.”
MÖrg fleiri dlæmi þessu lik
raætti tilfæra, ef tími væri til.
Árið 1492 var mjög þýSingar-
mikiS fyrir íbúa Florence. Hinn
mikli höfðingi þeirra Lorenzo
Medici andaðist og sonur hans
Piero tók við völdum. Hann var
metorðagjarn og ráðríkur, en
vantaði alla stjórnkænsku.
Einmitt á þessum tima vofSu
mikil ófriSarský yfir Florence.
Karl VIII. Frakkakonungur var
kominn með mikinn her inn í land-
ið, og hugSist að leggja Florence
undir vald sitt. Hinn auSvirðilegi
stjórnari borgarinnar gekk honum
tafarlaust á hönd, en borgarbúar
voru nú ekki á þvi aS veröa undir-
okaBir af Frökkum. ( AfleiBing-
arnar af hugleysi Piero urBu þær,
aS hann var geröur útlægur og
vald Medici ættarinnar var alger-
lega brotið á bak aftur. FólkiS
leit nú til Savonarola sem leiBtoga
sins bæöi í kirkjulegum og pólitisk
um málum. Ófriönum við Frakka
var afstýrt, og það sem meira var,
stjórnarfyrirkomulagi í Florence
var breytt án noklcurra blóðsút-
hellinga eSa ófriðar, sem svo oft
á sér staS undir slkum kringum-
stæðum. Þetta mátti mest þakka
Savonarola. Fólkið hlustaði hug-
fangið á kenningar hans og aS-
varanir. Hann prédikaði frjáls-
lyndi, vildi hrinda burtu allri hjá-
trú og eigingirni, og glæSa vel-