Lögberg - 09.03.1911, Síða 1

Lögberg - 09.03.1911, Síða 1
ÍHllCf 6. 24. AR WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 9. Marz 1911, I NR. 10 Breyting í ráðaneyti Tafts. Ballinger segir af sér. Á þriöjudaginn var vék Ball' inger, innanríkisritari í Tafts- ráðaneytinu frá embætti sinu. Lausnarbeiðnin var dagsett 19. Janúar en ekki tekin gjld af for- seta fyr en í dag (þriBjud.J og þá skipaður nýr innanrikisráðgjafi, W. L. Fisher, frá Chicago, mikil- hæfur lögmaður og strangur re- publican. Það þótti varla seinna vænna að Ballinger léti af embætti. Deilur hans og Gifford Pinchot eru þegar orðnar alkunnar, og þó að þeim lyki með úrskuröi stjórn- arnefndarinnar er um það mál fjallaði, rénaði ekki óvildin gegn Ballinger að heldur, en það þótti flestum auðsætt, að hann var langt úr hófi hallur undir auðfé- lög og stóreflismenn og sýndi það i gegndarlausum hlunnindaveiting- um þó að illræmdust sé orðin með- ferð hans á kolalöndunum í Al- aska. Suður-Ameríka. Lýðveldasambönd og byltingar. Þrir stjórnarskörungar hafa nýskeð verið sendir frá Venezuela, til Ecuador, Perú og Bolivia i þvi skyni að koma á enn nánara sambandi milli lýðveldanna. Er svo til ætlast að þessi ríki ásamt Columbia sendi fulltrúa á þing er komi saman í Caracas í Júlúnán- uði næstkomandi og verði þar gerðir samningar núlli þeirra og nýtt samband. — í fréttum frá Buenos Aires er saglt frá bylting- um miklum í Paraguay; menn þar eru óánægðir með Jara forseta, þann er náði yfirráðum af Gondra forseta, sem lét af embætti í Janú- armánuði siðastl. — Stjórnin i Brazilíu hefir veitt iönaðarstyrk mikinn til að koma upp stálgerðar verkstöð, þar sem vinna megi 150,000 ton á ári. — Stjórnin í Chili hefir gengið að tilboði frakknesks félags um að byggja skipakví afarmikla. Verkfræðing- ur einn í Chili mikilsverður hefir opiniberlega kvartað yfir því að gengið hafi verið fram hjá sér og tilboði sínu um þetta mannvirki. Hafi hann þó boðið miklu lægra heldur en frakkneska félagið; þess tilboði hafi verið tekið vegna mútugjafa. Nýr gerðardóms úrskurður í Haag. Gerðardómurinn í Haag, af- greiddi þessa dagana Savarkar- málið svo nefnda. Það var deilu- mál milli Breta _og Frakka yfir framsali á indverzkum æsinga- manni, sem Vinayak D. Savarkar heitir. Maður þessi fór til Eng- lands árið 1906 til að lesa lög- fræði þar, en gaf sig 'þó lítt við því heldur gerðist hann æsinga- maður mikill og hvatti menn op- inberlega til pólitískra æsinga og manndrápa. Þegar Bretinn Jack- son var myrtur í Nusik í Desem- ber 1909, þá kom það í ljós, að hann hafði verið skotinn með einni af þeim tuttugu margjileyp- um, sem Savarkar hafði keypt í manndrápa skyni í Eundúnum og sent til Bombay. Savarkar var þvi höndum tekinn og sakaður um að vera í vitorði um glæpinn, og sendur áleiðis austur til Bombay. Með honum fóru tveir indverskir lögreglumenn en einn brezkur. En þegar skipið, sem þeir voru á, kom til Marsailles, fékk Savarkar smog ið út um glugga á skipiniu, steypti sér í sjóinn og synti í land. Hann varð aftur handtekinn, fyrir meira eða minna tilstilli frönsku lögregl- unnar, og hann fluttur til Bombay og þar kveðinn upp yfir honum hinn harðasti dómur. Þeim dómi var þó ekki fullnægt, vegna þess að vinir Savarkar skárust í rnálið og franska stjórnin bar fram mót- tnæli sakir þess að Savarkar hefði verið handtekinn á frakknesku landi, og krafist að hann yrði sendur til Frkaklands. Máli því var skotið til gerðardómsins í Haag og lauk svo, að Bretum var úrskurðaður fanginn. Er þetta níundi úrsktirðurinn, sem gerðar- dómurinn í Ha?.g hefir kveðið upp. gætt upplífgunarmeðal við þá, sem fallið hafa í öngvit að gefa þeim salt. Salt í volgu vatni, er ágætt upp- sölumeðal. Kveisa batnar oft við að drekka glas af vatni sem i hef- ir verið látin ein teskeið af salti. Þegar menn eru orðnir þreyttir 1 augunum, er það ágæt hressing að baða þau úr daufu saltvatni. Saltvatn, ekki sterkt, og volgt, er gott við hárroti, en hársvörðinn þarf að nudda vel á eftir með þurrum dúk. Salt er og ágætt í vatnsbað. Bað sem salt hefir verið sett í, verður nærri þvi eins hressandi og sjó- bað. . Tileinkað séra L. TKorarensen. I. Hvað er það, er sézt á síðu sagnaleturs hvitu speldi? Er það roði elds umbrota eða máni á jökulfeldi? Sumir meina að sé hér kominn, sveipað skrúða röðulhalla, og af blundi endurvakinn ítur skáldið Möðruvalla. Kappspil. ísl. liberal klúbburinn býðui isl. conservatíva klúbbnum að Á öðrum stað í þessu blaði er þre ta pe<Jro-kappspil við sig auglysing um eymahnappa a stor- r J * Ur bænum og grendinni. 1 Manitobaþingið. Síðari hluta vikunnar sem leið var lengstaf rætt um fjarlagafrum varpið í fylkisþinginu. Tók þar fyrstur til máls leiðtogi liberala Mr. Norris, og 'benti á hve ófull- nægjandi bókfærsla stjórnarinnar væri, og sýndi hann fram á, að stjórnin liefði orðið, til þess að komast hjá tekjuhalla, að telja $648,000 af verði fyrir seld fylk- islönd til venjulegra árstekna, og enn fremur að telja $308,000 af iðhaldskostnaði til höfuðstóls- útgjalda. IL Austan af ísa-láði upp sunna kvað oss runnin, ómar og ljómar lýðum listfengi í snildargEngi. Hvaðan er rööull runninn Rekkar með hyggju þekka spyrja, en spuming svarar spjalda !-hrund*J ljóðum bundin M. E.. *J þ. e. kvæð^bók B. Th. gripi. íslenzkur maður, Hr. S. O. Bjerring, hefir unnið að því s.l. 12 ár að smiða þess konar útbúnað; enn fremur allskonar stimpla, sig- net, brennimörk og fl. þess háttar. Óeirðirnar á H?yti. Grimdarverk hermannanna. Óelrðunum á Hayti er ekki lokið enn þá. Uppreisnin þar var bæld niður með ofbeli milklu og síðan hafa byltingamenn sæft hinni grimmilegustu meðferð, og marg- ar þjóðir lýst óánægju sinni yfir Kv>. Eftir að stjómarherinn hafði náð undir sig Libertie kastala, þar s£ni engin veruleg mótstaða varð, lét Simon forseti -aflifa fjölda nianna. Því næst náði hann undir s,g Quanaminth. Þar voru her- n>enn hans svo óðir, að ,eigi varð v,ð þá ráðið og frömdu hin af- skaplegustu grimdarverk, drápu í- húana, alla, sem þeir náðu til, en 'brendu því næst bæinn. Þaðan héldu þeir til Cape Haytien og tóku þar að berjast sín á milli. Derdeild frá Gonaiver réðist á herdeild frá Jeremie. Urðu þar nokkur manndráp í þeim skærum. Tveim dögum seinna var borgin Aux Cayes brend til kaldra kola. bar voru um 25,000 íbúar, og er jnælt að byltingamenn hefi kveikt ' henni. í höfuðborginni Port au Prinoe liafa stöðugar styrjaldir staðið. Þar hafa daglega verið menn af lifí teknir þessa dagana sem taldir hafa verið óvinir stjórnarinnar. Og nú er ástandið SVo ^shyggilegt, að brezki sendi- herrann hefir sent eftir varðskipi Lá Jamaica. f Ankaþing Bandaríkj- anna. Taft forseti boðar til þess. Nú er það fullvíst orðið, að aukaþing verður haldið í Banda- ríkjunum mjög bráðlega. Taft forseti hefir gert það heyrin- kunnugt, og telur það eina ráðið til að afgreiða viðskiftafrumvarp- ið á þessu ári. Það var auðséð, að ómögulegt var að ^korna frum- varpinu gegn um pingið fyrir venjulegia þinglokstímann 4. þ.m. og tollmála frunwarpið 'hefði þvi orðið eins og dautt frumvarp þó að nefnd hefði. málið til meðferð- ar. Frumvarpið mætti allmikilli mótspyrnu í senatinu nú um ntán- aðamótin. Þá hélt McCumlber senator þriggja klukkutima ræðu á móti því. Sömuleiðís töluðu á móti því Mr. Gronna og Young senat- or. Bændur víðsvEgar að hafa risið andvigir gegn þvi. Aðrir halda því fram, að.mótspyrna sé áköfust af hálfu auðmanna Wallsitræti, og viðskiftin séu báð um löndunum Ómissandi og einkar heppileg. Ráðaþáttur. “Ef engir eru gripimir, verður enginn áburður; og ef enginn er áburður, verður engin uppskera" segir gamalt orðtak. Og þetta hefir líka reynslan sannað. Ef maður vill vera laus við ill gresi, verður maður að vera var kár með fræið, og vanda vel út- sæðið. Ef maður brúkar útungunarvél er bezt að fvlgja nákvæmlega for skriftinni; sá sem hefir búið ti vélina hlýtur að vita, hezt hvernig á að brúka hana. Gott er að gefa hænsnum sniátt brytjaðan lauk tvisvar í viku. Gleymdu ekki að hvítþvo fjósið að minsta kosti tvisvar á ári; það gerir það loftbetra, bjartara og evðir gerlum. Hafðu gott loft í gripahúsunum og nóga birtu; það er eitt af ski yrðunum fyrir þvL að gripastofn inn sé hraustur. Salt er til margra hluta nauð- synlegt. Mátulega mikið salt í mat bætir, en of mikið skemmir. En «alt má nota á marga aðra vegu en í mat. Það er t. a. m. á- Hr. Olafur Olafson frá Caron, Sask., og Miss Elín Egilson (dótt- ir Ara heitins Egilsbnar frá Bran- donJ, voru gefin saman í hjóna- band í Brandon siðastl. föstud. kl. 3, af Rev. Laidlaw. Þau komu hingað til bæjarins og stönzuðu einn sólarhring, en héldu því næst suður til Chicago, og verða þar um viku tima. næstk. föstud. kvöld, 10. þ. m. í neðri G. T. salnum. Áríðafndi að allir komi. F rá Alþingi. Eins og áður hefir verið um getið, bar Mr. T. H’. Johnson snemma á þessu þingi uppp fruim- arp sitt um afnám raflýsingar einokunar hér* í bænum. Þess- ikonar frumvarp hefir hann áður borið upp á hverju þingi, en stjóm in neitað að samþvkkja það. Nú við kosningarnar í sumar lofaði hiin að slíkt frumvarp skyldi ná samiþykki. HeíBí þá öll sann- girni virst mæla með því, að þetta frumvarp Mr. Johnsons yrði sam- )ykt nú. En viti menn, þegar það kemur til annarar umræðu i þjng- inu kemur fram nokkuð áþekt frunwarp frá Mr. McMeans þing- manni í Suður Winnipeg. Það frumvarp er áð visu ekki eins á- kveðið eins og frumvarp Mr. Johnsons, en stjórain stóð með )ví og krafðist þess, að Mr. John- son afturkallaði frumvarp sitt; Hann kvaðst vEra fús til þess, ef stjórnarformaðurinn vildi heita )ví, að samþykt yrði óbreytt 11. grein i frumvarpi Mr. McMeans, samslkonar grein og væfi í sínu frumvarpi, og trygði fullkomlega réttindi bæjarins, því að sér væri um það eitt hugað, að þeirra yrði gætt, en hitt gerði hann ekki að kappsmáli, hver fværi flutnings- maður slíks frunwarps Stjórn- arformaðurinn var ófáanlegur til að gefa neitt loforð í þá átti Mr. Johnson var því næst sýnd sú kurteisi af stjórnarsinnum, að framvarp hans var “lagt í salt" um sex mánaða tíma, samkrvæmt tillögu dómsmálastjórans, en hald- ið áfram með frumyarp ^McMeans. Einkennilegt þetta hik á stjórn- inni með að veita bænum raflýs- ingarréttindi. Hvað veldur? Er það vináttan við strætisvagnafé- lagið ? eins og leður, en nærri því gegn- sætt, og enn fremtir er það ein- hver versti rafaflleiðari, sem menn þekkja. Lífmagn þess er óþrjótandi og græðslu hæfileik- inn nærri ótakmarkaður. Æða- netið, sem um það kvislast, getur tekið við nærri því helmingi alls blóðs í líkamanum, og hörundið fær staðið hin snörpustu umskifti hita og kulda. Á því eru um þrjár miljóna svitaholna, og á þann hátt fær það losað sig við óhrein efni. Enginn vökvi fær að vísu komist gegn um hörundið að utan verðu frá. Flest öll meðöl, sem borin eru á líkamann og menn halda að nuddist inn í hörundið, gufa upp áöur við líkamshitann, eða menn draga þau að sér með andardrætt- imim, eða þau verka þá á ímynd- anina sakir lyktar og litar. Þó eru hinir furðulegu eigin- leikar hörundsins smáræði í sam- anburöi við taugaKtrtio. Þáð hef- ir vErið reiknað út að í heilanum t -Nokkrar prentvillur hafa orðið í næstseinasta blaði í vísum hr. Jónasar Daníelssonar um Guðm. Sigurðsson. í þriðju visu; Hnef- ar stæltir krafta kná, les: Hnefa sælir krafta kná. í 4. vxsu, öðru vísuorði: vön að skerða gengi, Ies : vön að skarða gengi, og í 12. vísu, öðru vísuorði: öll í friði og menn- ing, les: öl lmeð friði og mexming. Þetta eru menn beðpir að athuga. Norsk blöð úr Bandarikjum segja þessir hafi verið kosnir for- setar alþingis: Skúli Thoroddsen, i sameinuðu þingi mEÖ 23 atkv. gegn 13. Hannes Þbrsteinsson, í neðri deild. Séra Jens Pálsson, í efri deild; kosinn með hlutkesti; fékk jafn- mörg atkvæði eins og Kristján Jónsson. Aðrar þingfréttir ekki komnar, jægar þetta er ritað. Prentvilla í gjafalista J. S. ný- skeð: Walter Baldwin, Canada- har, 250, átti að vera 50C. Um miðjan jan. s.l. andaðist í Húsavík í Þingeyjarsýslu Sig- tryggur Sigtryggsson. Móðir lians Sigriður Sigurðardóttir á heima í Argyle hjá syni sínum Jóhanni, er þar býr. Tvær systur Sig- ,, ! tnggs heitins eru og hér i landi: Thorvaldson og Bxldfell, Ellice og; , v s ’ ^ 6 Jenny Eggertina, kona Kristjans Pétursonar að Siglunes P. O., í Manitöba, Keyrslumaður óskast strax; þarf að kunna að fara með hesta, ,tala ensku, vEra kunnugur í bíænum. Langside. Tals. Sherbr. 82. Arsfundur ísl. Stúdentafélags- ins var haldinn í fundarsal Únít- arakirkjunnar laugardagskv. 4. þ. m. Kosning starfsraanna fyrir næsta ár fór fram. í stjórnarnefnd félagsins hlutu þessir meðlimir og Hildur Snjólaug, kona S. Sigurjónsonar að 655 Wellington ave. hér í bæ. Þá er og ein systirin, Nanna, | búsett í Kaupmannahöfn, og bróðir, Jakob, ! á heimli á Seyðisfirði. Börn Sig- væru milli mu og tíu miljónir frumla ('cellsj, af ýmsri stærð og , tt -v t tt ' tryggs heitins og konu hans, önnu kosmngu: Heiðursforseti: Dr. B. ,, .... T r, j /11 • 111' tgfusdottur, sem hfir mann smn j. Brandson fendurk. 1 e. hl.J; 0 ’ forseti: Hallgr. Jónsson; varafor- seti: Margrét Paulson; annar vara fors.: Emma Jóhannesson; skrif- ari; Sveinn Björnsson; féhirðir: Umræðunum um fjárlögin hélt áfram á fimtudag og föstudag. Stjórninni og hennar mönnum varð svara fátt. Flaggmálið var rætt á mánudag- inn var með mikilli vandlætingar- semi af hálfu stjórnarformannsins Sandmálið gamla var tekið fyr- ir á þriðjudaginn var, og benti Mr. Norris enn á ný á, að rann- sókn væri nauðsynleg í því máli stjómarformannsins sjálfs vegna Mr. Roblin var viðstaddur þá ræðu — en þagði. Líkami mannsins. Ekkert er til, sem er *jafn dá- samlega gert eins og líkami manns ins, né jafn ágætlEga fallið til að gegna hlutverki sínu eins og hann. Hörundið er sá furðulegasti vef- ur, sem til er. Það er mjúkt eins og silki, fjaðurmagnað eins og stál, litfagurt og viðkvæmt eins og krónublað á blómi, þó haldgott ýmsri' Iögun, og þær eru þó ekki nema litil hluti af sjálfum heilan- um. Um allan líkamann kvíslast þessir smágerðu lífsímar (taug- arnarj og flytja böð viljans. Þótt undarlegt rnegi virðast, þá eru taugarnar afarslæmir rafaflsleið- arar. Sér hver hluti líkamans og sér- livert liffæri liefir vist og ákveðið ætlunarverk. Jafnvel augabrýmar hafa vissu starfi að gegna. Auk þess sem þær eru miíkil andlits prýði þá koma þær í veg fyrir að svitinn af enninu renni ofan í augun. Fínu hárin innan í nösun- um eru til þess að varna ryki og ó- hreinindum inn i nefið og ofan í lungun. Sumir halda, að eymamergur inn sé tóm óhreinindi, en það er öðru nær. Han ner mjög þarfur Hann dregur í sig og heldur föstu ýmsum skorkvikindum og öðru, sem annars mundi berast inn hlustina og valda ömurlegum o- þægindum. Skordýr festa fætur í eyrnamergnum og er auðnáð burtu þaðan. Augnahárin eru til prýðis og hlífðar augunum. Hárið og reghirnar er hér um bil myndað Tr sama efni og á sama hátt, þó að ólíkt sé á að lita Neglumar eru fingmnum til hlífðar, en hárið til aö halda hita á höfðinu og hlífa hálsinum, ef það væri látið vaxa eins og vera ætti. Ekkert er gagnslaust. Ýmsir kunna a ð ætla, að yfirhúð hör- ur.dsins, sem er algerlega tilfinn- ingarlaus, og EÍns og dautt lag ut- an á likamanum, sé þýðingarlaus. Svo er þó alls ekki. Ef þetti !ag dauðra frumla væri ekki utan á iii amanum, þá yrðum vér svo v'ð- kvæmir, að hvað litil snerting sem væri mundi*valda oss miklum sárs puka. Vér gætum jafnvel ekki þolað að vera í nemum fötum. Og þó væri annað enn hættulegra; oss væri háski búinn af allskyns blóð- citrun. Af því að hörandið er klætt yfirhúðinni, þá þurfum vér eigi blóðEÍtran að öttast meðan hörandið er heilt og ósært. Það et ekki nema að gat komi á hör- undið, að hætta getur verið á að eiturefni komist í blóðið þá leið- ina inn í líkamann. En ef yfir- húðin væri engin, þá værum vér í sífeldum háska sakir blóðeitranar, cg mannkynið mundi upprætast af jórðinni 5 fáum mánuðum. Edinb**?gh Scotsman Jón Árnason (endurk.J; ritnefnd fyrir blað félagsins vor líka kosin: ritstj.: Sv. Björnsson; meðnefnd- armenn; Matthildur Kristjánsson, Kristján J. P. Austmann, Anna Hannesson og Magnús Kelly; en í starfsmálanefnd blaðsins: Gu'ðm. Guðmundsson og Guðm. Axford. og er á Húsavík, eru fjögur, Sig- tryggur, bakari í Khöfn, Þórhall- ur verzlunarmaður á Vopnafirði, Albert verzlunarmaður á Húsavik Takobína Sigriður. sem lengi átti heima hér í Winnipeg, en fluttist hfiim til íslands fyrir nokkr- um árum og er _ nú gift Klemens Klemenssyni verzlunannanni á Húsavík. Sigtryggur heitinn liafði verið heilsulítill undanfarin ár. Hann var vinsæll maður, mesta prúðmenni og að öllu hinn mætasti maður, sem hann átti kvn til. Síðastliðinn sunnudag, um liá- degisbilið, kom upp eldur 4 heim- ili Stefáns Bjömssonar, að 746 igton Str. Kviknaði inni í skrifstofu hans og lagði eldinn út í forstofuna, en húsið fyltist reyk á svipstundu. Mr. og Mrs. Björns- son voru í kirkju og komu ekki að fyr en slökt hafði verið. All- miklar skemdir urðu á húsinu og nokkrir innanstokksmunir brannu, enn frernur föt, bækur, handrit. o. NafniS L. C. Einarson hefir fl. Menn úr nágrannahúsunum misprentast í gjafalista J. S. hér í ‘Piano Recitah var haldið síð- astliðið laugardagskvöld í Imperi- al Academy of Music, af nemend- um Dr. Horner, Mr. O’Connell, Mr. S. K. Hall, Mrs. Nichols, Miss Johnston og >Ir. Jolhnson. Þessar samkomur fara fram ann- að hvert laugardagskvöld á sama stað. Midland járnbrautin. Blaðið Free Press skýrði frá því ekki alls fyrir löngu, að nefnd manna héðan úr Winnipeg, hefði farið suður til St. Paul til að ráðg- ast við J. Hill um fyrirhugaða járnbrautarstöð Midland jám- brautarinnar hér í bænum, og er nú fastákveðið, að hún verði reist. I nefnd þassari voru þeir Harvey, Douglas, Fraser, ChambErs, Mid- dleton og Ryan. Allir skattgreiðendur í 4. kjör- deild hér í bænum veita þessu máli mikla eftirtekt, því að það skiftir þá miklu, hvernig þvi verður til lylcta ráðið. Þeir herrar Douglas og Harvey hafa ásamt tveim þrem öðrum stofnað nefnd, sem þeir kalla “Representatives of ward 4 residents’’, og berjast þeir fyrir því af kappi að koma á þessari járnbraut. Ólíklegt er þó, að þeim sé það alvara, að þeir séu að vinna i nafni kjósenda í 4. kjördeild', er þeir mæla með því, að járnbrautin liggi yfir gatnamót á jafnsléttu C'level crossings”J á meira en mílu svæði í þéttbygðu íbúa- svæði bæjarins. Lögberg hefir enga löngun til að bregða nokkr- um þessara manna um illar hvatir, en þeir mega ekki misvirða þó að þeir menn kvarti og sé á öðru máli, sem þetta óhEppilega ráðlag kemur þyngst niður á. Og þó að svo kynni að fara, að þeir menn, sem kjósendhr i 4. kjördeild hafa 'sérstaklega kosið til að gæta rétt- inda sinna, sjái sér ekki fært að gera það í þessu máli, þá er von- andi, að nógu margir menn finn- ist í bæjarráðinu og “Boardl of Control”, til að gæta réttinda ogl hagsmuna þeirra borgara, sem hér eiga hlut að máli. Ef ofangreindir menn kynni að vera í einhverjum vafa um vilja kjósenda í 4. kjördeild, hvað þetta mál snertir, þá væri óskandi að bæjarráðið vildi leita almenns úr- skurðaí ineðal kjósenda í kjör- deildinni, hvort þeir era mEö eða móti þvi, að Midland jámbrautin verði lögð um liæinn, því^ að allir vita, að brautarlagningin dregur ákaflega úr verðmæti fasteigna j)ar i kring, nema á örlitlu svæði i námunda við hina fyrirhuguðu járnbrautarstöð, en allur þorri manna fer algerlega á mis við þann hagnað. . komu á undan eldliðinu og hjálp- uðu til að bjarga, og hjálpuðu þeim á allah hátt, sem húsviltir urðu. Hús og innanstokksmunir vátrygt. — HlutaöeigEndur þakka nágrönnunum góða framgöngu við björgunina og ágætar viðtökur og liðsemd eftir branann. Mr. og Mrs. Th. Indriðason og Mr. og Mrs. B. B. Halldórson frá Cypress River vora hér stödd fyrri viku. blaðinu. Átti að vera S. C. Em-i erson, Rolla. Hr. Sigfús Bergmann frá Wyn- yard kom sunnan úr N. Dakota fyrir helgina og hélt heimleiðis eftir stutta dvöl hér. Tíðarfar hefir verið milt anfarna daga. und- Miss Margr. Indriðason, hjúkr- unarkona frá Mountain, N.D., kom hingað til bæjarins s.l. þriðju dag og fór héðan á miðvikudag áleiðis til Wynyard, þar sem hún verður hjúkranarkona í ,sjúkra- húsi bæjarins. Hr. S..Hjaltalin og Sig. Erlend- son (izá. MikleyJ komu frá N-Dak. á þriðjud. Hr. Hjaltalín fór vest- ur til Wynyard á miðvikud. Fjölmenn samkoma var haldin i Tjaldbúðinni 7. þ.m. Góð skemtun. “Litli kofinn á Nesi“, sjónleikur í þrem þáttum eftir C. Johnston, verður leikinn í G. T. húsinu mántt dags og fimtudagjs kvöld, 13. og 16. þ.m. Aðgöngumiðar kosta 25c> 35c °g 5°°- Fast 1 ísl- búðum í bænum og við innganginn. KristjÍB Abrahansson. Eins og skýrt var frá í seinasta blaði andaðist Kristján Abrahams- son hér í bænum 27. f.m. Hann var fæddur 25. Nóvember 1853 i Hlíðarhaga í Eyjaf jarðarsýslu. Foreldrar hans voru Abraham Hallgrimsson og Friðrika Jóns- dóttir. Ilann var hjá foreldrum sinum þar til hann niisti föður sinn, níu ára gamall. Þau systkin voru 9 og fór hann þá í dvöl til Jóns óðalsbótnda Vigfússonar í Litla-Dal og dvaldist þar 10 ár. Var síðan eitt ár hjá móður sinni. Iíaustið 1876 gekk hann aö eiga Jakobínu Ingibjörgu Ketilsdóttur í Miklagarði, og dvaldi þar tvö ár. Fluttist j)á aftur að Hlíðar- haga og bjó þar unz hann fluttist til þessa lands árið 1883. Kona lians dó árið 1881. Þau eignuðust tvö hörn, son og rtóttur, og er dóttir þeirra 4 Kfi. — Hér dvaldi Kristján heitinn fyrst 8 ára í N.- íslandi, en nam þá land í Pipe- stone-bygð og dvaldi þar unz hann fluttist til Winnipeg 1906, og stundaði hann hér bókband á vetrum. Kristján heitinn var hinn merk- Þáu Eiríkur Hermann Sveins- son og Guðrún Eyjólfina Oddson, voru gefin saman í hjónaband 1. Marz að heimili_ W. Thorarinson’s 581 Home Str. Dr. Jón Bjarnason asti maður, mjög áreiðanlegur og gaf þau saman. Látinn er 22. Febr. Oddur Jóns- son að Mountain, N.D., eftir langa legu, úr brjóstveiki. Var.um sex- tugt. Um ætt hans og fæðingar- stað höfum vér ekki getað fengið neinar upplýsingar. En hann var uppalinn í Fljótsdalshéraði á Is- landi. Var búinn að vera yfir 20 ár í Ameríku. Ekkja hans, sem lifir hann, heitir Rósamunda Jóns- dóttir. Oddur heitinn var jarðað- ur af séra L. Thorarensen 25. Febr. að Eyford. Leiðrétting. Herra ritstjóri Lögbergs! Viljið þér gera svo vel og ljá mér rúm í blaði yðar til að leiö rétta lítilfjörlega villu, sem var í þakkarávarpi frá mér í Lögbergi 9. Febr. s. 1.? Þar stendur: frá Tjaldbúðarsöfnuði $50; á að vera $25. En svo voru mér afhentir $25 af hr. J. T. Bergman sem gjöf frá honum og öðram fleiri mann- vinum. Um leið og eg áma þeim mitt hjartans þakklæti, bið eg vel- virðingar á þessari þó óviljandi rangfærslu minni. Sólrún Sigurbjörg Guðmundsson. óeigingjarn, skemtilegur í viðmóti og greindur vel. Hann naut og vináttu og vitðingar þeirra manna, er kyntust honum. Hann var með- limur klúbbsins Helga magra, og voru félagsmenn við jarðarförina og báru kistu hans í kirkjuna. Likfylgd hans var fjölmenn. Dr. Jón Bjarnason hélt húskveðju og líkræðu í kirkjunni. Séra Rún- ólfur Marteinson hélt þar ckj lík- ræðu. Gefið gaum að auglýsing Ban- fields í þessu blaði. Þar era nú á boðstólum m. a. mjög hentugir legubekkir og rúm í einu lagi. Skrifa má verzluninni á ísfenzku. 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.