Lögberg - 09.03.1911, Side 6

Lögberg - 09.03.1911, Side 6
LÖGBERG. FIMTUDAGINNq MARZ 1911. HEFND MARIONIS EFTIR E. PHILLIPS OPPEN'HEIM. “Nú, ef þér haldiB þa«, Lttmley lávaríSur, þá er þaö bersýnilega skylda yöar aö fara burtu, eins og eg sagöi yöur fyrir skömmu.” “Þakka yöur fyrir. Er þaö ekki undarlegt aS braut skyldunnar skuli alt af vera svona erfið og ófýsileg?” Hún svaraöi honum ekki, en tók í hendina á Gracie og sneri heimleiðis. Hann hélt áfram viC hliö hennar og lét sem hann sæi ekki reiðisvipinn á henni þegar hún leit til hans. “Mig langar til aö vita hvers vegna yður er svona illa viö návist mina, Miss Briscoe?” spuröi hann alt í einu. “Það er svo fjarska margt, sem okkur langar til að vita hér í heimi, en fáum ekki að vita samt,” svaraði hún. “Eins og t.a.m. um það, hvað um okknr verður eftir dauðann. Við verötrm að vera þolin- móð og bíða þangað til fræðslan gefst”. “Svo aö þér ætlið þá ekki aö segja mér þaö?” “Og hyers vegna ætti eg aö gera það? En ef yöur langar mikið til að vitaþað, þá get eg reyndar unl' sag^t yður, aö mín ástæöa er góö og gild. Eg hefi vanist einveru, og kann bezt viö hana. Þ.ó eg geti ekki notið hennar aö öllu leyti, þá get ég þaö að nokkru leyti”. “Með þvi að vera með Gracie einni ?”. “Já”. “Þér eruð hreinskilin,” svaraði hann hlæj- andi. Hún ypti öxlum. “Hvers vegna skyldi eg ekki segja sannleikann, þegar ekkert vinst meö því aö skrökva Hann varð mjög alvartegur á svip. "Þetta er kuldalegt tal„ Miss Briscoe.” Eg hefi enga samvizku af því,” svaraöi hún. “Ætli að það væri ekki bezt fyrir yður aö reyna að ná í eitthvað að skjóta?”. Hann ætlaði að ganga fram hjá henni, en af því að hún svaraði engu þá varð honum litið framan í hana, og í sömu andránni hvarf honum allur brott- fararhugur. Hann sá að tárin stóðu í dökkum aug- uniun á henni og aö mikill titringur var á vörunum. “Fyrirgefið mér, Miss Briscoe,” sagði hann og hljóp til hennar. “Eg er klauffenginn bjálfi; eg var svo hræddur um aö þér kynnuð ao halda, að eg hefði veitt yður eftirför. Má eg vera kyr hjá yður?” Hún kinkaði kolli og sneri sér tnMin. “Já, verið þér kyr,” svaraði hún blíðlega, “verið þér kyr héma og talið við mig.” “Þér þurfiö ekki að halda, að eg sé ístöðulítil; en stundum liggur illa á mér — líklega af því aö mér leiöist; — en þér hafið alt af verið mér svo góður, að þessi breyting — hún kom mér á óvart.” “Já, þetta var hrottaskapur af mér,” svaraði hann lágt. Undarleg breyting hafði orðið á henni. Röddin var oröin innilega blíö, og alt andlitiö á henni flóði í tárum. Þá fanst honum, að hann hefði viljað alla hluti gefa til þess, aö mega taka hana i faðm sinn og halda henni þar, en 'hann kæfði þær hugsanir niður meö ráðnum huga. Nú var einmitt færi á aö sýna henni, að óhætt var að treysta honum. Hann giætti þess meir að segja vandlega, að láta engan við- kvæmnishreim heyrast á röddinni. “Þaö er notalegt að koma svona út í kvöldkulið eftir aði hafa setið allan daginn inni í litlum lestrar- sal yfir bókum,” sagði liann glaölega. “Sjáið þér spóana, sem eru að flögra þarna innfrá yfir mýrun-< Heimili Tennyson’s var þar, eins og þér vitið, Finst yður það nokkuö óeðlilegt, aö þessi flatneskja og rökkurmóðan undarlega, sem yfir hana legst skyldí heilla huga hans, eins og hún gerði?” “Já, hún er undarleg og töfrandi,” svaraöi hún hugjsandi. “Já, töfrandi, það er rétta orðið. Það er ekki ósennilegt, að Tennyson hafi einmitt verrð staddur á þessum stað, þegar hann orti hið yndislega og al- kunna kvæði sitt ‘Locksley Hall’. Þessi staður viröist mjög vel fallinn til að vekja viðkvæmar tilfinningar, og rökkurmólðan eftir ofviöriö eins og núna, hæfir honum einkar vel. Þetta land nýtur sín ekki í fögru veðri. Fólk, sem kemur hingað 1 að sumarlagi, fer óánægt í burtu, og þylcir hér flatlent og leiðinlegt. Á því futðar mig eklci.” “Þetta er dapurlegt land,” svaraði hún. “En einmitt d&purleikinn, sem yfir því hvílir, kom mér Hann lézt ekki taka eftir því, sem hún sagði. • • , til að fara hingað í kveld; similia similibus curantm, ‘’Miss Briscoe,” mælti hann. “Mér fellur illa j eins og þér vitið, en mér hefir þó ekki orðið! að því þessi viðræðubragur okkar. Eg—” ; í þetta sinn.” ‘Það er auðgert að komast hjá þeim óþægind- “En hvers vegna þurfið þér að vera hrygg eða döpur ” spurði hann blíðlega. “Eruð þér ófáanleg um, svaraði hún þóttalega. “Að öllum likindum er þetta mér að kenna, svaraði hann rólega og lét sem hann befði ekki heyrt bituryrði hennar. Eg hefi mjög sjaldan átt tal við kvenfólk. Allir kunningjar mínir 'hafa veriö karl- til að gEra mig að trúnaðarmanni yðar aö einhverju leyti ?” ' . Hún brosti raunalega og hristi höfuðið. “Já, þér gætuð aldrei skilið það. Spyrjið mig menn, og þess vegna á eg ltka svona óhægt með að : enSra spurninga; lofið mér að eins að vera einni. haga orðurn minum heppilega, svo aö ungum stúlkum Hugsanir mmar 1 kveld ertt ömurlegir förunautar. geðjast vel. En eitt langar mig til aö segja yður, ef þér vilduö leyfa mér, og það er þetta: Fyrstu kvöldin eftir aö þér komuð voru mér mjög ánægjuleg. Þá áttum við oft tal saman, og aldrei á æfi minni hefi cg haft eins mikla ánægju of neinu eins og því tali okkar. Já, svona er eg nú hreinskilinn. Eg var að vona að viö gætum oröið vinir; og eg hélt að það væri hér um bil vist, að við yrðum það. Eg vil ekki móðga yður meö neinu öfga tali, en ég get ekki orða bundist tmi að segja það.að þessi viökynning okkar varö til þess aö gera lífið fegurra og unaðs- legra í augum mínum. Þetta er eldki of sagt. Eg skil sizt í því, hvernig þér hafiö getað komist yfir aö lesa og hugsa um svona ótal margt. Það kemur mér auðvitað ekki við. Hitt finn ég og hlýt að kannast við, að mér er það mikið ánægjuefni aö vera sam- vistum me'ð yður. Þér hljótið aö sjá. að ég er að reyna að segja yður alveg eins og er — og eg vona að þér metið það réttilega. Nú langar mig að eins til að vita, hvemig á því stendur, að þér hafið breyzt svona gagnvart mér; hvers vegna getum viö ekki ver- iö vinir? Viljið þér gera svo vel og segja mér það, Miss Briscoe?” Þetta sagði hann með hljómþýðri en karlmann- legri bænarrödd, svo aö yndi var á aö hlýða, og í eft- irvæntingar ákafanum eftir að heyra svar hennar, laut liann niður, svo að fallega dökkhærða höfuðiö nam rétt að segja við höfuð hennar. Hún þokaði sér undan óþolinmóðlega. “Þaö er ómögulegt,” svaraði hún kuldalega. “Og hvers vegna ?” “Þó að ekkert annað væri til fyrirstööu, þá væri þaö eitt nægilegt, aö kenslukona St. Maurice lávarð- arfrá er alls ekki samboðin vinkona Lumley lá- varði.” Han nroðnaöi af þessu kuklalega svan og mælti: “Eg bið yöur aö misvirða ekki þó að eg segi, að þetta er í fyrsta sinni, sem eg hefi heyrt yöur komast ósmekklega að oröi. Veriö þér sælar. Vertu sæl, Gracie.” Han nsneri því næst skyndilegja á stííg nokkum, sem lá inn í skóginn og gekk hvatlega burtu, en Mar- garetha og systir hans gengu einar heim. XI. KAPTTULI. Fram á sjávarhömrunum. Aö kvöldi þessa sama dags hittust þau aftur, af tilviljun einni. Fyrri hluti dagsins haföi verið hvass- viöri og rigning, en rétt fyrir sólsetrið haföi lygnt og stytt upp og grátfögur kveldsólin staröi á ólgandi hafið. Lumley lávarður hafði leitað sér afþreyingar um daginn við lestur og vindlingareykingar; en þeg- ar hann sá að veðrið var aö batna, spratt hann upp, greip hatt sinn og staf og flýtti sér út, til að hressa sig í svalri særoksþrunginni hafgolunni og gekk fram á sjávarhamrana; þegar hann kom þar fyrir klettsnef eitt, vissi hann ekki fyrri til, en Margaretha stóö þar frammi fyrir honum. Hún stóö fremst frammi á hárri hamarsbrún. Vindurinn stóð í föt hennar og þyrlaði til á henni hárinu. Hún sýndist óvanalega há þar sem hún stóð og hcrfði út á hafið, en þegar hún heyrði fótatak hans leit hún snögt við. Hann fékk mikinn hjart- slátt sem snöggvast, en svo mundi hann eftir hvemig þau höfðu skilið áður um daginn. “Mér þykir fyrir aö eg skyldi gera yður ónæði,” sagði hann kuldalega og tók ofan. “Ef eg hefði átt nokkra von á að þér væruð hér, þá mundi cg hafa fariö aðra leið.” Þaö er bezt aö lofa mér aö vera einni með þær. Kunnið þér nokkuð úr “Salt Marshes”-kvæðum Swin- burns?” “Já, ofurlítið.” ‘ harið þér með það fyrir mig. Mig langar til að losna sem snóggvast við þær hugsanir, sem nú sækja aö mér.” ITann gerði sem hún bað, og stóð við hliö henn,- ar meöan hann hafði yfir eitt kvæöiö, og aðgætti vandlega hversu eldur þessa hrífandi skáldskapar virtist lýsa upp hugskot hennar og læsa sig inn að instu hjartarótum. Nú skildi hann hversu ástatt var fyrir henni. Einhverjar þungar raunir og áhyggjur hvildu á henni. Og hann varð að hjálpa henni til að gleyma þeim. Qg þegar hann var kominn aö sein- asta vísuorðinu,. þá fór hann aö tala blíðlega við hana um kvæðið, benda henni á undarlega gljáann á sjón- um, og skuggana, sem éltu hver annan um héraðið fyrir ofan, eyðilegt og ömurlegt. Svo fór hann aftur að hafa yfir kvæðakafla fyrir hana, og sneiddi sem bezt hann gat hjá öllu, sem var raunalegt og þung- lyndislegt, jafnvel þó fagurt væri og hrífandi; en reyndi að velja það, sem var hressandi og hvetjandi og vekjandi nýjar vonir. Og alt i einu var hann far- inn að fara meö kvæðið ”Maud”. Hann kunni það reiprennandi, en þá tók hún fram í fyrir honum, ef til V*H af Þvb henni þótti glampinn í augunum á honum helzt til mikill. “Nú sikulum viö koma heim,” sagði hún. “Þér hafið verið mér einstaklega góður. Eg skal aldrei gleyma því.” Hann rétti henni höndina, og þau leiddust niður á götuna, og lögðu af stað heim aö húsinu steinþegj- andi bæði. Hann var svo hræddur um, að hann kynni nú þá og þegar aö missa einhvers af þeirri hylli, sem hann hafði náð. En kvíðinn fyrir þvi að sjá hana ekki aftur gaf honum hugrekki. “Má eg biðja yður bónar?” sagði liann blíðlega. Hún kinkað* kolli. ‘Látið þér bónina þá vera nógu litla. Mér þykir nærri því fyrir að þurfa líklega að neita yður um hana.” “Viljiö þér lcoma niöur í stofu í kveld?” Hún hristi höfuðið. „Eg get þaö ekki. Eg þarf að skrifa langt bréf.” Hann varð strax mjög hryggur á svip. “Þó ekki sé nema litla stund.” Hún Jiikaði við. “Já, ef yður langar mjög mikiö til þess." “Við-erum nú orðin vinir. Er ekki svo?’ hann hikandi. Hún leit á hann mjög bliðlega, svo aö roði hljóp fram 1 kinnar honum og hann fékk mikinn hjartslátt. “Jú, svaraöi hún lágt, “ef þér viljið það.” XII. KAPITULI. Játning Lumley lávarðar. “Heyrðu, mamma, finst þér Míss Briscoe ekki einkennileg stúlka?” St. Maurice lávarðarfrú leit snögt upp frá þvi, sem hún var aö gera. Klukkan var rett að slá níu, og sonur hennar var nýbúinn að líta á úrið sitt og láta þaö mjög óþolinmóðlega í vasa sinn aftur. “Jú, það finst mér,” svaraði hún rólega. “Mér finst hún mjög einkennileg stúlka. Hvers vegnu spyröu að því ” Hann ypti öxlum. “Og eg veit eiginlega elcki. Mér fínst það hálf- einkennilegt, að hún skuli vilja sitja ein inni í her- bergi sinu, og þurfa að skrifa jafnmörg bréf eins og | hún gerir. Ertu viss um, að hún viti fyrir vist, að hún sé velkomin hér niðri hjá oklcur á kveldin ?” “Já, eg er viss um það, Lumley. Það var jafn- vel mér á móti skapi, að hún færi hingað kenslukona. Við móðir hennar vorum beztu vinkonur hér fyrrum, og eg sagði Margarethu strax, aö eg vildi helzt að hún færi hingaö og væri hér eins og dóttir mín. Það hefði verið mér langkærast. Það var stórlæti henn- ar aö kenna, og engu ööru, að hún fór hingað til aö kenna Gracie, og eg ímynda mér, aö sama sé ástæöa þess, aö hún vill vera sem mest út af fyrir sig. Mér þykir fyrir því, en eg get ekki gert meira en eg hefi gert, td þess aö fá hana til að breyta til í þessum efnum.” Lumley stikaöi órólega stundarkorn fram og aftur um gólfábreiðuna framan við arninn. Hann hafði orðið einhverrar lilédrægni var hjá móður sinni, sem gerði honum enn þá erfiöara, það sem hann ætlaði sér að tala um viö hana. Hann sá lílca, að hún veitti honum nána eftirtekt, og var henni það enn hægra af því, að hún sat í mjög lágu sæti. “Þótti þér þá mjög vænt um móöur hennar?” “Já, mér þótti það. Hún var bezta vinkona mín.” “En — fyrirgeföu mér, ef eg geri þér rangt til— stundum finst mér þér ekki vera meir en svo um Miss Briscoe.” “Hún gaf mér hvorki kost á að láta mér þikja vænt um sig eöa vera illa við sig, Lumley.” Hann hristi höfuðið. “Eg á ekki við það. Eg hefi stundum aðgætt þig þegar þú hefir horft á hana — eins og t. a. m. þegar hún var að syngja Sikileyjarsönginn — og það var cngu likara,. en — að þú værir hrædd við hana; eins og eitthvað þaö væri í fari hennar, sem þér væri ínesta ömun í.” Lávarðsfrúin lagði frá sér það, sem hún var með og leit i eldinn, sem logaði glatt á arninum. Sw varð nokkur þögn. “Jiú ert býsna aðgætinn, Lumley.” “Eg ber ekki á móti því. En segöu mér lrvemig stendur á þessu. Það leynir sér ekki, hversu þér bregður oft við, þegar hún kemur inn aö óvöru. Ef þaö væri ekki svo rnikil fjarstæöa, þá mundi eg ætla, að þú værir hrædd við hana.” Lávarðsfrúin greip hendinni snöggvast fyrir brjóstið eins og hún kendi sárs verkjar alt í einu. Hún endurtók orð sonar síns án þess aö lita á hann. “Hrædd við hana! Nei, nei, Lumley. Nei, eg er Jtrædd við annaö, annaö, sem andlit hennar minnir mig ávalt á. Þa'ö ér eins og skuggi liöinna tíma fylgi henni hvar sem hún fer.” Samtalið var að fá á sig daglegan blæ. Lumley liafði ekki ætiast til þess, en nú haföi móöir hans vakiö forvitni hjá honum. “Skuggi liðinna tima?” endurtók hann. “Hvern- ig á að skilja það? Segðu mér það, mamma.” Nú leit hún framan i hann, og hann sá að hún var óvenjulega föl. “Þaö er mjög skamt siðan, Lumley, aö við faöir þinn sögðum þér, meö hve einkennilegu móti við j hittumst fyrst og kyntumst, og hvaða atburðir gerð- ! ust um það leyti, sem við giftumst. Manstu eftir j því ?” “Já, eg man eftir hverju oröi, sem þið sögðuð, , mamma.” “Manstu eftir því, að di Maríoní greiti ætlaöi að j neyöa föður þinn til einvígis við sig,, og eg kom í j vreg fyrir, að jæir beröust? Manstu eftir til hvaöa j örþrifráða að eg neyddist að grípa, og eiðnum, sem 1 læonardó — di Maríoní greifi, sór um hefnd gegn | okkur báðum?’ ’ “Já.” “Síðan eru liðin tuttugu og fimm ár, Lumley, og nú er hann laus úr varðhaldinu.” “En hvaö kemur }>að Miss Briscoe viö?” spurði j hann undrandi. “Hún er systurdóttir hans”. “Systurdóttir hans! Systurdóttir hans!” Ltimley gat engu oröi upp komið. Með ljós- j hraða sjálfselsku karlmannsins snerust nú allar hugs- anir hans um eitt atriði að eins. Voru þessar nýju fréttir óskum hans til hindrunar, eða til aö greiða fyrir þeim? “Systir Leonardós var trygöavinkona mih. Hún giftist manni, sem hét Briscoe og dó skömmu síðlar. Margaretha er dóttir jreirra, og heyrðu Lumley, það virðist ekkert af brezku blóöi renna í æðum hennar. Hún er Marioni! Alt af sé eg augun hans og ennið hans þegar eg lít framan í liana. Svipur hennar minnir inig alt af á hefndareiöinn; og einhverntíma mun hann rétta út hönd sína og fremja hina grimmi- legu hefndarhótun sina. Og þaö hefir komið fyrir, Lumley, að eg hefi orðið óttaslegin við að horfa framan í þessa stúlku.” Nú glaðnaði yfir lionum og brosvottur fór að sjást kringum munninn. “En sérðu ekki, mamma, að þetta er tóm ímynd- un, að þvi er Miss Briscoe snertir?” sagöi hann. “Hún geldur jæss, að hún er lik di Marioní greifa. Finst þér það ekki nokkuð ranglátt? Hvaö heldurðu að hún geti vitað um eið', sem svarinn var fyrir 25 árum, löngu áður en hún fæddist? Mér þykir trú- legt, að hún hafi aldrei heyrt hann nefndan.” Hún brosti raunalega. “Mér dettur ekki i hug, Lumley, aö færa fram neinar varnir fyrir því, að hugboö mitt sé réttmætt. VitanJega er það næsta ósanngjamt að bendla hana við þetta.” “Eg vonaði. aö þú mundir lcannast við: það, mamma.” “En þó að eg geti ekki fært fram neinar gildar ástæður fyrir ímyndun minni, þá hverfur hún ekki að heldur. Hlustaðu nú á. Engin kona hefir átt ánægjulegyi daga heldur en eg. Mér hefir stundum fundist æfi min úr hófi unaðsleg, og samt sem áður hafa mér aldrei úr minni liðið. hefndarhótanir Leon- ardós. Þær lögðust yfir æfi mina Tíkt og dimmur skuggi, sem varð þvi svartari, sem fangavistin hans stytti meir. Loks kom að þvi, að honum var slept úr varðhaldinu. Það eru aö eins fáir mánuöir liðnir síðan hann var látinn laus.og rétt um það leyti sá eg hann.” “Sástu hann? Hvar?” “í Lundúnum, Lumley! Hvers vegna kom hann strax hingað til Englands , svo að segja sama daginn sem honum var slept úr varðhaldinu? Honum var illa við Englendinga og England hér fyrr á árum, og þó kemur hann beint hingað í staðinn fyrir að fara til föðurheimkynnis sins, sem honum þótti svo inni- lega vænt um, eða í staðinn fyrir að fara til einhverra hinna suðrænu borga, þar sem hann átti marga vini, er tekið hefðu honum tveim höndum? Eg fann hann í gistihúsi nckkru, farinn að heilsu og þvi nær að dauða kominn. En þegar hann sá mig, cg heyrði rödd mína, lifnaöi Jiatrið á ný í brjósti hans. Eg grátbað hann fyrirgefningar, en Hann lét eins og VEGGJA GIPS. Vér leggjum alt kapp á að búa til hiOtraustatíta or finyerflasta GIPS. f THOS. H. JOHNSON og { HJÁLMAR A. BERGMAN, f ^*nxl<‘r lógfræðipgar, - s««iwrw»:_ Roob »ii McArthur Baildiog, Portoge Avanue p. o. Box 1606. _ Teitfónar: 4503 og 4504. W inoipeg ^+mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm* 4«r • »* fcmpire Cements-veggja Gips. Viðar Gips. Fullgerðar Gips o.fl. ao — tta—ag^ Dr. Ð. J BRANDSON Ot<lee|Cor. Rherbrooke & Wifliam **a*»to«* r.Ativaso Owia-Thi*i: 2—3 og 7—s o. h. Hbimiu: 020 McDbomot Avb. Taunoti carrv att Winnipeg, Man. JEioangis búiB til bjá) pN HWmiMMM WWli. ! Br. •. BMRKMN I OMn: Cor. Shtrbrooke A WUUam kOARXT HSlm Manitoba Gyptum Co.Ltd, ' | Hbimui: WtnMÍptg, Mrnnit»ém •XBirlB BFTIR BAXLINGl VOBUM. TB —UR MðN ÞTKJA HANN ÞIM TKRDUB— hann lieyrði það elcki og sýndi mér fyTÍrlitningu. Hann hefir aldrei gleymt hefnd sinni. Hann fyrir- gefur aldrei! Hann benti mér á hrumleik sinn, og hvítu hærurnar, og á allar hörmungarnar, sem hann hefði oröiö að jx>la í fangelsinu, og síðan formælti hann mér á ný, með sömu brennandi heiftinni og hefndarlönguninni, eins og fyrir tuttugu og fimm árum! Það var hræðilegt! Eg flýBi burt þaðan hrygg og óttaslegin, og síðan hefi eg ekki getað á heilli mér tekið, Lumley. Hver einasti dráttur í and- liti þessarar undrafögru stúlku, og hver einasta hreyf- ing hennar minnir mig á, aö hún er Maríoní.” Hún hafði staðiS upp og stóð nú við hlið sonar síns, tíguleg en með miklum hrygðarsvip. Hann greip hana í fang sér og kysti hana á ennið.” “ímyndunarafl þitt fer með þig| afleiðis, inamnia,” sagði hann blíðlega. Hugsaðu um þetta með ró og stillingu. Við skulum setja sem svo, að jiessi gamli inaöur ali enn þá hatur í ibrjósti til þín. Þó svo væri, hvaða mein mundi hann geta gert? Honum gleymist hvaöa aldarandi er nú, og í hvaöa landi hann er! Vendettur og skáldsagna kynjaðar mannhefndir eiga sér ekki framar stað nú oröiö; alt slíkt er útdautt og þaö jafnvel i hans landi; hér getur þvt vitanlega ekkert slíkt komiö til mála!” Hún skalf á beinunum og leit framan í hann. Það var eins og orð hans hughreystu hana þó ofur-‘ litið. “Um þetta er eg að reyna að telja sjálfri mér trú,” svaraði hún, “en stundum verður kvíðinn mér yfirsterkari. Eg er ekki af brezkum ættum eins og þú vei/.t; eg er komin af þjóðflokki, sem er miklu hjátrúarfyllri!” “Mér þykir fyrir því, að Miss Briscoe skyldi verða til þess að vekja þessar sorglegu hugsanir í brjósti þínu,” sagði hann hugsandi. "Heyröu, mamma!’ ’ “Já, Lumley.” “Heldurðu að þér mtmdi falla þaö mjög þungt — ef eg — ef eg einhvern tíma bæöi þig að talca hana þér i dóttur stað?” Hún stóö grafkyr, en var auðsjáanlega í mikilli geöshræringu, hún var orðin náföl t andliti. “Er — er jær jætta alvara, Lumley?” “Já, eg elska bana innilega.” “Þú hefir þó liklega ekki beöið hennar?” “Nei. Eg hafði ekki ætlað mér að minnast neitt a þetta við þig fyrst um sinn, en eg leiddist til þess, af því aö mér féll það svo þungt, ef yJckur gæti elcki komið asamt — ef einhver Jcali væri á milli ykkar. Eg var að ímynda mér að alt slíkt lcynni að hverfa, ef eg segði þér frá jæssu.” “Nei, }>að getur ekki horfið.” “Mamma!” “Lumley, það er ómögulegt. Hún horfir á mig meö auguniun hans, hún talar til min meö röddinni hans, og mér finst eins og því sé hvíslaö að mér, að hún hati mig í hjarta sínu. Þú þekkir ekki þessa Maríona. Ást jæirra og óvinátta er jafnan söm við sig; hvorttveggja jafn óliagganlegt eins og blágrýtis- hamarinn, sem kastalar jæirra standa á. Jafnvel Ma,rgaretiia fyrirgaf mér það aldrei, að eg skyldi láta setja Leonardó í fangelsi og bjargaði eg þó lífi unn- usta hennar með því. Er það vist, að þú hafir ekkert sagt við hana enn þá, Lumley?” “Nei, ekkert enn.” “Hún mundi aldrei giftast þér. Þér er óliætt að trúa þvi„ að hún hatar okkur öll í hjarta sínu. Stund- um dettur mér í bug að hún sé hér — að eins til—•” “Mamma!” Hann tók j>étt utan um mjallhvítu, skjálfandi handleggina á henni. Hún leit við í sömu átt og hann , og sá þá, aö Margaretha stóð í dyrunum föl og stórlát meö skúf hvitra hýblóma nældan í barm- inn á svarta kjólnum sínum. “Geri eg ykkur ónæði?’ ’spurði hún rólega. “Eg ætla heldur að koma ofan aftur eitthvert annað kveld.” Lumley brá við til að koma í veg fyrir að hún færi, en móðir hans varð þó fyrri til að átta sig. “Eg ætla að biðja yður að vera kyr, Margaretha,” sagði hún með mestu ró. “Við vorum rétt að tala um hvað það væri leiðinlegt, að þér kæmuð svo sjaldan ofan til okkar á kveldin. Opnaðu hljóðfærið, Lum- ley og náðu í nótnabækur Miss Briscoe.” Hann leit þakklátum augum til móður sinnar og hlýddi boði hennar. Hún tók rólega upp pappírs- hnífinn sinn og fór að skera upp úr Mk, sem hún var með. 2—J cg 7—• A h. , McDmmot An. I CARRY aSt Wlnalpsg, Man. 1 Dr. W. 1. MacTAVISH OmcslMA óargcat A*e. Tclcphoac Acrhr. Mt. Ottca tfmar 4 1W* t. m. ] M e. -. f im e. m. — Hmmiu af Toronto Streot WIMNIPEO TBLBMOMB Sherbr. 44|. ............. :: Dr. J, A. Johnson ■ [ PHy«idan and Surgeon ;; : Hensel, - N. D. | ..................... J. G. SNŒDAL TANNLŒKMR. ENDERTON iUILDNG. Fertsge Are., Cor. Hargraee ft SwU 313. Tal*. nuúa 5302. | I Wr, ÍBynond irown f| 84rfTRfti|Br f angea-evra-nef- » ^ htlc-ajúkdÓMium. SS26 Somerwt Blda. Talafmi 7<M * e°»' boBild A Portage Ave. n Hcrma kí. 10—1 og 3—6. J. H, CAILSON, Manufacturer of ÁHTlFiaAL LIMBS, ORTHO PEDIC AFHLlANCES.Trusset Phone 8425 04 Xírb 8t. WINMPE A. S. Bardal Itl NINA BTRECT. eelnr UkkisMr eg aanacl m Sifarír. AUer ItMg- <m»r •* bettí. Kaafrcea- ■r cclar kaae -Irkrair ■iaaiavarCh og lageMiaa -TMB-c- Evans Gold Cure •t Tah. M. T>7 Varealca lMkaict »MI 4rrkkjMia» á «t ««*»■ tm cokkwrrar laltr Irá <lui cftli n»Mc ríkcc.. Ali.rl.r. artv.i. 16 ár i Wiccici^.rc. Vppiytlac.r I lckuScu mmmlOgrnm. Dr. D. R. Williams, IncUti Phrticl.c W. L Williams. rátuuBir A. L HOUKES & Co. sclja og bús til lcgetetaa úr Granit og marmara Tals. 6268 • 44 Albert St. WINMPEG W. E. GfíAY & CO. Gera viö °g fúðra Stóla og Sofa Sauma og leggja gólfdúka Shirtwaist Boxesog legubekkir , 589 Portage Ave., Tals.Sker.2572 soiw VEGGJA-ALMANÓK eru mjö* fallee. E» falle/rl era hau t UMGJÖRÐ Vér höfmn ódýruBtn ðg bectn mytdarMMna i b»nuBri. Winnipeg Pictnre Frame Factory V^r BirkJtim skilam myikdnnnNi. PhoiieMain2789 - 117 Neaa Street

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.