Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.03.1911, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIM.TUDAGINN23. MARZ 1911. Kaupið fasteignir 1 COMMERCIAL CENTRE Og gangið þann veg, sem leiðir til fjárhagslegrar velmegunar, því að það tekst hverjum einum, sem er svo heppinn að kaupa af þeim ágætu eignum, sem vér höfum nú á boðstólum handa almenningi. Lóðir $60.00 til $100.00 E D S O N Lóðir $60.00 ki V ^ til PittsburgCanada og $100.00 Calgary Nordurlands Hagkvæmir borgunarskilmálar. Hagkvœmir borgunérskilmálar. LANDEIGNIR THE GRAND PRAIRIE LAND TOWNSITE FÉLAGSINS liggja beint noibaustur af Grand Trunk Pacific bæjarstæði, og veröa næstu íbúöarsvæöi viö bæinn. Alt landiö er hátt og þurt, og skal þaö ábyrgst hverjum kaupanda, því aö þrír félagsmenn haía sjálfir rannsaKaö þetta, áöur eu kaupm voru gerö, svo aö þér þurfiö ekki aö óttast aö leggja fé í þessar fasteignir, þvf aö þér græöið 100 til 1000 af hundraði, á því sem þér leggiö í það, á skömmum tíma, eins og menn hafa grætt á öörum verzluuar- stööum, sem ekki voru eins álitlegir eins og EDSON er nú. MIÐSTÖÐ VERZLUNAK verður í þessum stóra og vaxandi bæ; þessvegna getið þór treyst, ef þér kaupið lóð til að byggja á eða eiga hana til skifta, þ4 vex hún í verði á skömmum tíma. af því að verzlunarsvæðið verður mnan hálf-mílu takmarka frá bæjarmiðjunDÍ, og verður ágætt undir hús. Lóðir sem voru jafnnærri stöðinni i Calgary, 03 seldar voru fyrir $500.00 fyrir fám árum f ist nú ekki fyrir $2,oou,oo og EDSOK er þó jafnvel betur sett en Calgary. Hversvegna skyldi yðar cignir þá ekki þrefaldast að verði næstu tvö árin? EDSON verður að tíu árum liðnum orðinn einhver staersti bær í Vestur-Canada, því að bænum er jafnvel betur í sveit komið en Calgary, þegar það var fyrst stofnað. Það er til marks um vöxt Edsons, að þar er nú þegar banki, blað, lyfjabúð, kirkjur, skóli, leigu besthús, viðar- garðar, slátrarabúðir, rakarastofur, veitingahús, matsölustaðir, átta verzlanir og margar aðrar í smíðum. EDSON er líka í miðju, frjósömu akuryrkju, náma og skóga héraði, og heyrst befir að gull hafi fund- ist þar, og gnægð er þar af kolum og járni. Mergill og gljásteinn af bezta tagi, befir einnig fundist í héraðinu, EDSON verður um næstu tvö ár endastöð Grand Trunk Pacific, á brautinni austan Klettafjalla. Það- an verða lagðar margar böfuð-brautir, og bærinn verður gerður að áfangastað brauta úr Grand Prairie og Peace River héraðinu og kolanámunum miklu í Brazeau. í þessu mikla kolabúri er áœtlað sé um átta hundruð miljónir smálesta af eldsneyti, og næstu tvö árin verður varið einni til tveimur miljónum dollara til að vinna þessar miklu kolanámur. Kaupið fasteignir á miðstöðvum verzlunar hafa tékiö sér bóhestu í útjöðrum EDSON’S, og áöur næsta missiri gengur í garö, þá veröur meiri aðsókn oröin aö því héraði en nokkru ööru, sem sögur fara af. Hversvegna? Af því að héraðið umhverfis Edson er eitthvert frósamasta héraö í Noröur Alberta, og iandnem- arnir geta fengið óþrjótandi eldiviö á næstugrösum. Og þegar þar viö bætast málmaruir, sem finnast í nágrenninu, kol, járn, mergill og ógrynni af gljásteini, þá veröur Edson ekki einasta miöstöö hins auöugasta og stærsta uáma- héraös og akur lendis í Vesturlandinu, heldur og miðbik einhvers stærsta skógarhöggs svæöis í Alberta. Er nokkuö því til hindrunar, aö lóöir þessar tvöfaldist og þrefaldist í veröi á næstu mánuöum? Og hvers skyldu þeir, sem grætt-hafa á aö kaupa fasteignir á öðrum stööum, svo sem Calgary, Edmonton og öörum stórbæjum, sleppa tækifærinu til aö kaupa alt hvaö þeir geta af lóöum í og umhverfis EDSÖN, Grande Prairie Land & Townsite Co. Room 5, Northern Crown Bank Chambers, Telephone 524 BRANDON, MANITOBA K. K. ALBKKT 708 MfiAKTHUR BLDG. TALSÍMI, MAIN 7323 UPPLÝSINGA ÓSKAST K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg., Winnipeg, Man, Herrar:—Gerið svo vel aö senda mér upplýsingar um lóöir yöar í EDSON. Nafn............................................. Pósthús............................................ Fylki.............................................. (LÖGBERG) PKSAZj V erzlunareining milli Canada og Bandaríkja. Þeir, sem vita nakkra skilgrein á afturlialds- og framfarastefnu, eiga nú kost á aö bera vitni í því hvort framfaraflokkur Canada sé ekki að hugsa, ræða og fram- kvæma samkvæmt stefnuskrá sinni. , Vér höÉum fylgst með málum heima á Englandji undanfarið og orðið þess áskynja að England nú sem fyr stendur fremst allra landa hvaö snertir stjómfrelsi. Og aö það er frjálslyndi flokkurinn, sem berst fyrir slíkum frelsishreyfing- um eins og fyr og eins og á að vera og hlýtur að vera, væri nafn hans ekki faisað. En það þarf heldur ekki að brigsla hinum flokknum um, að hann ekki standi við sina stefnu, þvi fyrir öllum verulegum aftur- halds atriðum hefir hann barist eftir megni. * Að lávarða málstofan hafi fult ncitunarvald, að viðhalda nýlendu- kúgun, atkvæðisrétti miðuðum við eignir, að halda verzlun, í höqdum fárra manna, að auka herkostnað, leggja á verndartolla, svæla landið undir einsta:ka menn í stað þess að gefa það hóndatmm til afnota, og margt fleira, eru atriði, sem aftur- haldsmenn hafa barist hart fyrir fram á siðustu tíma. Stríðið við Búa var þeim að kenna, og eins liafa þeir barist á móti heima- stjórn Ira. Þegar vér svo lítum yfir stjórn- arsögu Breta með opjn augu og gerum siðan samanburð við stjórn arsogu vora, þá finnuin vér að sömu einkennin koma fram. — WINDSORta»ieSALT WINDSOR BORÐSALT Er ekki gaman aö hafa salt, sem hvorki slær sig eöa rennur í hellu? , ,Jú, eg býst viö þaö sé gaman. þegar menn reyna þaö í fyrsta skifti. En eins og þér vitið, hefir mamma aldrei nema Windsor Salt heima, svo aö eg nota þaö auövitaö hér líka. Windsor salt hleypur aldrei í hellu né harönar, svo aö :g þekki ekkert til salts, sem svo er. Mér dytti ekki í hug aö standa fyrir búi. án þess að hafa .Vindsor borð salt. Frjálslyndi flokkurinn gefur land- iö bóndanum, lækkar tolla á inn- íluttri verzlun um 25 prct., gefur verzlunarhlunnindi móðurlandi voru, Bretlandi, og nú síðast nær verzlunarsamningi við nágranna- þjóð vora, Bandaríkjn, sem vafa- lítið er að verða muni samþykttir hjá báðum ríkjunum. En afturhaldsmenn þar á móti liafa viðhaft hér v'erndartolla að- ferð sína, stolið landinu frá búaa ' anum og gefið það stórfelógum, drepið verzlunay samkepni, barist í móti frjálsu þingræði, reyn að stofna þjóðkirkju ,pródikað und- iigefni og undirlægjulhátt inri i þjóðina, sem innibindst í þeirri speki er mætti netna Chimber- lains stefna, en er í raun réttri einveldisstefna í allri sinni dýrð - h,in aðdáanlegasta kenning á móti öllu frelsi, alt ofan frá löggjafar- valdi niður til einstaklingsins. Og þessi rammi afturhalds andi hefir komist inn í fylkja pólitíkina. Ber- um þar saman ræður Robljns á vmsum timum, en' þó aldrei lnetur en í þessu samningsmáli. Nú bergmálar hann hér aftur- iialds raddiruar heiman af Eng- lancii. Þar sjá aftudialdsmenn alt voðalegt við þenna samning, sjá C anada skiljast viö Bretland, verzlun og iðnað líða tjón og aU vera að lenda í stjórnleysi og eyði- leggingu. Hér segir Roblin -'Ömu sc guna. Liberalar eiga að vera nð óþjóðhollir, ókonunghollir, óhag- sýnir og illviljaðir bænda og ve zl- unarstéttum. Það þarf þó ekki stóran hag- fræðing til að sjá, aðra V íf á þessu samrvingsmáli en þessa, þó enginn hefði áður á það bent — Jafnvel Hkr. myndi sjá það En svo má geta þess, að liberd- ai hafa mjög djarflega haldið uppi hlið stjómar vorrar í sambanJi á fylkisþingi og hafa þeir vafa- laust hafi) miklu betur frá stj Sm- fræðislegu sjónarmiði skoðað, þeg ar Lúið er að draga frá allan R U'- linska vindinn og vífilengjurnar sem þar eru samfara. Það er gildaádi P'gmál í verzl- unarmálum að verzlunin rennur sitt rétta skeið ef hún er látin hlut laus og ó’ indruð. Þá mynda t eðlileg samkepni og verðlag kemst á lægstu tröppú' og alþýðan nýtur góðs af. Og það sem meira er, að vörugæðin fara á eftir, því að það er annar liður samjkepninnar að varningur sé eins góður og hægt er um leið og hann er eins ódý rog verða má. Verzlunarfrelsi drepur einokun og kemur vörunum á framleiðsluverð. Þetta vita all.ir hagfræðingar, en þeir eru margir | til setn ekki vilja, vita það, af þvi ! að þá er gróði verzlunar og fram- : leiðsla ekki eins fljóttekin, og imeiri líkur til að verksmiðjur féllu i þá í hendur verkamanna sjálfra. Ef Canada gerir verzlunarsamn- jinga við aðra þjóð, þá gerir það hana stærri í augum allieimsins. Það mega afturhaldsmenn ekki vita. Þeir hugsa Iikt og Björn ráðherra meö hjáleiguna og höf- uðbólið. Afturbaldsandinn þekk- ist á sínnm sönnu cinkennum — og asttinn á eyrnnum. , Bændastéttin í Canada er hér fjölmennust allra stétta. Hveiti- j framleiðsla er afar mtkil og er alt af að aukast. Komist þessir samn- I ingar á, þá fær bóndinn muu meira fyrir hvert bushel en nú er eins og dæmi eru svnd í blöðum, frá ioc. og upp er meira borgað fyrir j hvEÍti rétt sunnan við línuna en j j norðan við hana. Hvernig ætti i jiaö líka öðru vísi að vera? Til j þess eru tollar lagðir á, áð áhrifa ! þeirra verði einhversstaðar vart. hver mun betur fá smjörþefinn af | þeim en bóndinn? Enginn. Hann j er undirstaðan undir allri velmeg- un þjóðarinnar, að honum ætti að hlynna ef nokkrum, með tolli og greiðum verzlunarviðskiftum. En undir engutn kringumstæðum er ljót í háum tolli, þvt liann htiekkir æfinlega verzlun og gerir almenn- ar nauðsvnjar dýrari. Hann getur aukið iðnað í landinu um timabil, en hann orsakar mEð tímanum yfj ir framleiðslu, og með henni kem- ur lágt kaup, atvinnuleysi, glæpir, drykkjuskapur, fátækt, sjúkdómar og almenn andleg og líkamleg rírnun allrar þjóðar.innar. Milj- óna mæringum fækkar — en þeir stækka að sama skapi, milliverzl- un verður stopulli o gsmá lendir í höndum einstakra verzlunar risa, stm ’-rrða svo stórír og sterkir að ótnogulegt verður að ráða af dög- um nema með stjomarbvltingu. Að I ttta sé nú virkjlegt spor stigið í þá átt er stærsta atriðið í stefnusknr liberala, ntl. verzlunarr frelsi fFree TradeJ, dylst nú víst engum þeitn inanni er nokkurt slcynbragö ber á stjórnmál. Þáð sýnir sig líka sjált í því hvernig afturhaldsmenn taka þessu máli, berjast inóti þvt af alefli. Og kom ist það í gegn, sem vonandi er, þá verður það ævarandi heiður fyrir liberala flokkinn,— og það er önn- ut góð ástæða fyrir frelsisféndur, afturhaidsmenn, að vera á móti. Það er vafalaust að þeir menn, sem hugsa um heill landsins í heild sinni, eins og Laurier og Taft gera, hljóta að vilja þessa samn- ir.ga, af því a!ð þeir munu gera landinu gott í heild sinni. Og ekki sizt í framtíðinni. En hitt tnun rétt, að vissar auðklxkur beggja megin ltnunnar kunni að ’nöa hagsmunalegan skaða; en sent sannir borgarar geta þeir ekki liðið skaða, því að þaði sem heildinni er gott, er einstaklingun- utn gott, ef þjóðfélagskipulagið er ekki bandvitlaust. I>að ætti að vera helg skylda ltvers góös borgara að styðja og viöhalda sem fegurstum, frjálsust- tttn og nytsamlegustum stefnum, er vér eigum til innan þjóðar vorrar, en ráðast á og rífa upp með róitum hvert afturlialds illgresi, er reynir að gera oss skaða og hafa vorn þjiVðlifsakur jafnan hreinan. Þáð hlýtur að verða blessun fyrir alla með timanum; þó sumir kunni að hafa hagnaðarlegan óihag af þvi í bráð. Lærum að vera víðsýnir cg bróðurlyndir og skoða fleiri en oss sjálfa hafa rétt til að lifa o gnjóta ltfsins farsællega. Þessi er aðalmunur á frjálslyndi og ófrjálslyndi, að frjálslyndið vill frelsi fyrir alla, en ófrjálslyndið vill frelsi fyrir að eins sig. Þar Er eigingirnin stærsta einkennið, og af henni spretta óbilgimi, þrællyndi, mannhatur og morð, óg fleira því rnn líkt. „ Niður með alt afturhald. , Liberal. Gullgerðarmaðurinn. Nýskeð gaf Mr. Carnrgie, tiu miljónir dollara til Carnegie-stofn- ttnarinnar í Washington, en áður hafði hann gefið henni samtals fimtán miljónir. ’ Síðan stofnun jx-ssi komst á fót, árið 1902, híc:. i:ún ráðið fimtán hundruð vísliida- manna í þjónustu sína, til að fram- kvæma nýjar rannsóknir. Hún hefir látið reisa tvo stjöm xtun.a og fimm rannsólknarstöðvar þla- lx ratoriesj. Hún hefir keypt og látið smtða tíu skjp, og er þeirra merkast skip það er Carnegie hcit- ir. Þáð er fagurt Iystiskip og ó- segulmagnað. Stofnunin hefir hafið rannsóknir í þrjátíu vísindá- greinum og deilist í 12 deildir, og befir starfað í fjömtíu löndum. Ofur litla hugmynd geta menn gert sér um nytsemi þessara rann- sckna, með því að atliuga ávextina sem þegar hafa orðið af rannsókn- um þeim, sem gerðar hafa verið í stjörnuturninum mfkla á Wilson- fjallt í California. Forstöðttmað- ur stjörnu rannsóknanna er ungur snillingur, sEm heitir prófessor Hale. Hann hefir viðihaft spán- nýja aðferð í stjörnufræði rann- sóknum og notar ljósmyndavélar. Á fyrstu ljósmyndinni, er ltann tók, komu í ljós sextán þúsund nýjar veraldir, og á annari mynd- inni sextíu þúsund ný himiutungl, setn engin dauðleg augu höfðu áður séð, og vorti sijm tíu sinnum stærri en sól vor. Sólkerfin fjölga i sjónaukuni' stjörnufræðinganna L'ins ákaflega eins og sóttkveikj- ttrnar fyrir augum vomm, er vér breg'ðum þeim undir smásjá. Þó að vér miklumst yfir s,igrum mannsandans, hljótum vér hins vegar að líta hljóðri ttndirgefni á stnæð vora, er vér berum oss sam- an við mikilleik ltins ómælanda stjörnugeimis. Er vér hug'leiðum þessar stórfengilegu uppgötvanir, sem þó eru að eins í barndómi, megum vér vel taika undir með skáldinu og segja; “Þú ert mikill, hrópa eg hátt, himna guð, eg sé þinn mátt!” Mr. CarnegÍE fullyrðir, að “all- ur ItEÍmurinn skuli sáðarmcir hlýða á véfréttina á Wilson fjalli, og að fám árum liðtiiim skulum vér vita meira um himingeiminn hcldur en Galilei eða Koperníkus óraði nokkru sinni fyrir. Nýtt stækkunargler er nú ísmíðum, 100 þuml. t þvermál og stækkar það þrisvar sinnum meira en nokkurt annað stjörnugler. Eg vona að lifa nógu lengi til þess, að heyra um uppgötvanir þær, sem próf. , HalE á eftir að: komast að á Wil- son fjalli.” Ef til vill eru það merkilegxistu afleiðitigarnar af starfsemi þess- arar stofnunar, sem fram liafa komið við rannsóknir á skipinu Carnegie, sem áður var nefnt. Það er fyrsta skip, sem smíðað hefir verið með því móti, að í stað járns er hvervetna notað brons. En eins og kunnugt er, hefir járnið áhrif á leiðarsteininn og getur skekt hann, en bronsið ekki. Afleiðingin er sú, að allar mælingar á sjó eru meira og minna skakkar. Mæl- ingamenn á ‘Canegie’ segjast hafa fundið stór-skekkjur á sjóbréfum brezka flotans á leið sinni til Stór- bretalands og leið sinni til Azor- eyjanna komust þeir að raun um að skipstjóri, sem þar hafði hleypt stórskipi á grunn, varð ekki sak- aður um það, því að uppdráttur- inn, sem hann fór ettir, var rang- ur. Þess vegna verður skipstjóri þessi sýknaður, ella hefði hann sætt refsingu. Auk þess hefir stofnunin rann,- sakað marga aðra undarlega hluti og má vænta þess, að sams konar árangur verði af þeim. Engin takmörk virðast sett þeirn upp- götvunum, sem stofnunin kann að gera, því að hún hefir í þjónustu sinni hina víðfrægustti menn í heimi, til að inna betta verk af höndum, og Mr. Carnegie gefur i skyn, að hann kunni bráðlega að bæta svo við sjóð þenna, að hann verði 50 miljórúr. Á miðöldunum reyndu gullgerð- armenn að breyta ódýrum má’m- um í gull, en tókst ekki. En gull- gerðarmanni vorra tíma, Mr. Car- negie. hefir tekist að snúa nokkr- um biljónum smálesta af járni og eir í mikið gull, og ver nú því gulli til háleitustu vtsinda rannsókna. Hin nvja “gullgeTð” er sýnilega stórum betri en gamla aðferðin. 1 J—Witness. KENNARA vantar við Mary Hill skóla, No. 987 í Manitóba. Kensl- an skal standa í 7 mán. og xbyrjar 1. Apríl. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu sem kennari. Sendið tilboð fyrir 20. Marz. S. Sigfússon, Sec.-Treas.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.